Heimskringla - 01.06.1938, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.06.1938, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. JÚNÍ 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA FORFEÐUR MANNKYNSINS Frh. frá 3. bls. hafi verið myrtir á sama hátt, sagði sérfræðingurinn ennfrem- ur, höfuðin hafa verið skorin frá líkamanum og heilinn tekinn út neðan frá og étinn hrár eða steiktur yfir eldi, sem Peking- maðurinn þekti vel. Yfirleitt hefir hann verið mjög ósiðaður og herskár. Alt bendir til, að hann hafi tekið hellafjallið með valdi af ýmsum villidýrum, sem T hafa búið þar á undan honum, því að þar finnast leifar af Felis sem Kínverjar hafa þekt lengi til dverghestum og öðrum útdauð- og oft álitið vera úr hænsnum, um dýrum, var uppi á svipuð- hafa geymst vel, vegna þeirrar | um tíma, á fyrri hluta tertier hjátrúar þeirra, að beinanna eða síðasta hluta kvarter, á flóð væri gætt af illum öndum, sem | heststímanum, eins og annað ekki væri ráðlegt að raska ró. En ^ íðorð segir. Enn fleiri manna- vísindamenn Evrópu grófu hik- kyn eru kunnug nú þegar: og acutidens, sem var köttur álíka stór og ljón, björnum, hýenum, sverðtentum tígrisdýrum og öðrum ægilegum rándýrum, sem lifðu á hans dögum, en eru út- dauð nú. Og það hefir jafnvel tekist að ákveða, hvað hann hef- ir lagt sér til munns. Fæðan hefir meðal annars verið kjöt af hestum, vísundum og ullhærðum nashyrningum, sem nú eru út- dauðir, og það, sem merkilegast j laust í bústaði andanna”, og síð- ar fygldu kínverskir fornfræð- ingar og mannfræðingar dæmi þeirra. Nú er grafið á hverju sumri af atorku í hellagólfin við Chou Kou Tien, öskumergðin síuð vandlega, en hún liggur í alt að sex metra þykkum lögum ; inni í hellunum, er sýnir ljóslega lengt tímans, sem mennirnir not- uðu þá fyrir bústaði. Frá hell- unum eru svo beinin flutt með járnbraut til Peking, þar sem þau eru ákveðin og sett upp á safninu. Pekingmaðurinn er líklega ekki elsti maður, sem vísindin hafa fundið leifar af. Heidel- bergmaðurinn í Þýzkalandi, Pilt- downmaðurinn í Englandi, Java- maðurinn á Java eru ef til vill jafn gamlir eða eldri en hann, en er, af steinaldinkjörnum álm- fullkomna tímaákvörðun er ekki trésins Celtis l^arbouri, sem hafa j auðvelt að gera. Þó sagði dr. verið étnir í stórum stíl, ef dæma má eftir hinum fjölmörgu þús- undum hýða, sem liggja brotin á og í hellisgólfunum. Það, að Pekingmaðurinn hefir verið al- æta, hefir vakið alveg sérstaka athygli mannfræðinganna. Hellamir, sem leifar Peking- þjóðarinnar hafa fundist í, eiga sína skrítnu sögu. Beinin þar, Stevenson, sem er forstjóri við Rockefellerstofnunina í Peking og var í fyrirlestraferð um Norð- urlönd í vetur, að nú sé talið örugt austur þar, að Pekingiiiað- urinn hafi verið uppi fyrir minst einni miljón ára. Betlehems- maðurinn, en tinnuáhöld hans fundust fyrir nokkrum árum innan um bein af Rhinoceros og INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU r CANADA: Amaranth.................................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Árborg.....................................G. O. Einarsson Baldur..............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville............................................Björn Þórðarson Belmont.......................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge.......—...................H. A. Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe.................................. Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros................................. Elriksdale.............................ólafur Hallsson Foam Lake...,..........................H. G. Sigurðsson Gimli................................... K. Kjernested Geysir......................*..........Tím. Böðvarsson Glenboro......................................G. J. Oleson Hayland...................................Sig. B. Helgason Hecla..............................Jóhann K. Johnson Hnausa.....................................Gestur S. Vídal Hove..................................Andrés Skagfeld Húsavík...............................................John Kernested Innisfail...........................Ófeigur Sigurðsson Kandahar............................... Keewatin...............................Sigm. Björnsson Kristnes............................... Rósm. Árnason Langruth................................................B. Eyjólfsson Leslie.................................................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndai Markerville........................ ófeigur Sigurðsson Mozart................................. Oak Point...........................................Andrés Skagfeld Oakview............................. Otto.....................................Björn Hördal Piney..................................S. S. Anderson Red Deer.................,..........Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.................................Árni Pálsson Riverton.............................................Björa Hjörleifsson Selkirk___________________________ Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.............................. Fred Snædal Stony Hill...............................Björn Hördal Tantallon.............................. Guðm. Ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir................................................-Aug. Einarsson Vancouver.................................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis......................................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach........................................John Kernested Wynyard................................ I BANDARIKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry............................... E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg...................................Jacob Hall Garðar......'..........................S. M. Breiðfjörð Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J- K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Los-Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton......................................F. G. Vatnsdai Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold..................................Jón K. EinarssoD Upham..................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Lsniteð Winnipeg, Manitoba mörg eru vafalaust óþekt enn í lögum hins liðna tíma. Nýir fundir koma í ljós æ ofan í æ, til dæmis fann dr. von Königs- wald í fyrrasumar við Solo-ána við Trinil á Java nýja hauskúpu af Javamanninum, Pithecantrop- us erectus á svipuðum stað og annar Hollendingur, Duboios, fann fyrstu leifarnar árin 1891 og ’92 og vakti með því deilur og óróa víðsvegar um veröldina. — Fyrri fundurinn var hvirfill, nokkrar kinntennur og lærbein, en dr. von Königswald fann heila hauskúpu af barni. Næsta skref þróunarinnar er frummaðurinn, sem þekkist í allmörgum þjóðflokkum, eins og til dæmis Neanderthalmaðurinn, Cro-Magnonmaðurinn, Aurignac- maðurinn o. s. frv. Það voru “raunverulegir menn”, þótt þeir hafi staðið á sérlega lágu and- legu þroskastigi, enda hafa þeir hlotið fornafnið Homo, maður, án þess þó að vera nefndir sapi- ens, hinn viti borni, heldur hafa þeir orðið að sætta sig við að kallast primigenius, sá með frumeðlinu. Einhver athyglis- verðasti fundurinn af þessum þjóðflokkum hin síðari ár er fundur eins, sem líktist Neander- thalmanninum/ á Karmelfjallinu í Gyðingalandi norðanverðu. — Hann fanst fyrir þremur árum síðan af leiðangri frá Californíu, sem var stjórnað af fornfræð- ingnum McCown. Hann fann níu beinagrindur í helli í fjallinu, og af þeim voru fjórar næstum heilar, en það er vægast sagt sjaldgæft með svo gömul bein. Sumir halda því fram, að Kar- melmaðurinn sé milliliður milli Neanderthalmannsins og negra nútímans. Það athyglisverðasta við hann er hin framstandandi haka á karlmönnunum (en ekki á kvenfólkinu). Slík haka er ekki á Neanderthalmanjiinum, eh á öllum Evrópumönnum nú- tímans. Annars þekkist enginn milliiiður ennþá milli þeirra síð- astnefndu tveggja. Á náttúrugripasafninu í Vín- arborg hafa menn reynt til gam- ans að búa til styttur af frum- mönnunum og ýmsum milliliðum milli þeirra og nútímafólks. Ein þeirra er af vissum Neanderthal- mannr, (öldungnum frá La Chap- elle aux Saints”) tegund, sem líkist engum kynflokki nútím- ans. Gullöld Neanderthalþjóð- arinnar var á síðari hluta ísald- arinnar fyrir hér um bil 50,000 árum, en hún var algerlega horf- in við lok ísaldarinnar. Þá fara að finnast leifar af Homo sapi- ens í sömu hlutum Evrópu. — Neanderthalmaðurinn lítur út fyrir að hafa verið mesta dauð- ýfli á að líta, hann drattaðist Ium skógana með hangandi höfuð og bogið bak og minti helst á Ástralíunegra, að því er sumir ætla. Önnur mynd þar er af Rhódesíumanninum, sem lifði í Rhodesíu í Suður-Afríku, eins og nafnið bendir til. Hann minnir helst á Búskmenn í Kalahari- eyðimörkinni. Þriðja styttan er af Aurignac-manninum, og sú fjórða af Cro-Magnon-mann- inum, sem báðir tilheyra yngri tímum og lifðu fyrir 50,000 til 10,000 árum síðan. Það er álit- ið, að höfuð þess fyrnefnda hafi mint mjög á höfuð hinna fornu Egypta, en sá síðarnefndi sem var all breiðleitur og 180 sentí- metrar á hæð að meðaltali, minn- ir talsvert á Eskimóaandlit nú- tímans. Allir þessir þjóðflokk- ar eru þurkaðir burt af jörðinni nú, sem og allir hinir frummenn- irnir, og allir heyrðu þeir líka til þess stigs mennigarinnar, er nafnið steinöld ber. Ef við tök- um auk þess eftir því, að hin svokallaða Gibraltarkona, sem var líka uppi á eldri hluta stein- aldarinnar, líktist í andliti Hot- | tentottum nútímans, og að Egol zwilskonan, sem var dvergvaxin og bjó í Alpafjöllunum, líktist Hottentottum líka, sjáum við, hve mjög var blandað þjóðflokk- um í Evrópu á síðari hlutum ís- aldarinnar. Og fyrst við erum komin út í þetta, er best að geta þess, að próf. Reche í Leipzig hefir ný- lega birt ýmsilegt af áliti sínu um fyrstu heimkynni mannkyns- ins. Hvenær mynduðust hin mis- litu kyn og hvernig gerðist það ? Hafa altaf verið hvítir, gulir og svartir menn á jörðunni? Hvað viðvíkur skiftingu mannkynsins í hvíta menn, gula og svarta, þá er hún talsvert eldri en elstu sögur. Samt var hið hvíta kyn ekki til fyrir 120,000 árum, segir prófessor Rechej en myndaðist síðan í lönd- unum við Norðursjóinn, Ermar- sund og Atlantshafið norðanvert og var fullmyndað fyrir 16,000 árum. Það myndaðist við úrval á þeim einstaklingum, er best voru fallnir fyrir loftslagið þar, en það loftslag var kalt úthafs- loftslag, þokusamt og með greinilegum mun sumars og vetrar. Þokan gerði það að verkum, að útfjólubláu sólar- geislarnir komust ekki að líkam- anum, sem þess vegna þurfti ekki litarefni til verndar sér, og mátti raunar ekki hafa litarefni, ef hann átti að geta notfært sér hina litlu sól. Auk þess voru þeir menn heppilegastir fyrir loftslagið, er hægast áttu með að þola árlegan hitamismun, en það er hvítum mönnum miklu betur gefið en t. d. svörtum, — og þannig sigruðu hvítir ein- staklingar þá lituðu í lífsbarátt- unni og jóku kyn sitt betur en þeir. Hvítir menn hafa yfirleitt litla svitakirtla, enda þurfti þeirra lítið með í köldu lofts- lagi landanna í Vestur- og Norð- ur-Evrópu, — og enn fleiri ein- kenni hins hvíta kynþáttar virð- ast vera árangur af úrvali veðr- áttunnar, sem hefir stjórnað kynbótum náttúrunnar í þúsund- ir ára. Hjá negrunum vék málinu alt öðruvísi við. Þeir eru með mikið litarefni og hrokkið hár, sem verkar líkt og einangraður hita- beltishjálmur fyrir heilann, vel þroskaða fitu- og svitakirtla sem hindra líkamann í að hitna um of, og næmi fyrir smábreyt- ingum á daglegum og árlegum hita, svo að þeir hljóta að þrífast best í mjög hlýju, sólríku, þurru og stöðugu hitabeltisloftslagi, og fyrir það og af því eru þeir líka skapaðir. Það er loftslag |hitabeltisgresjanna, ekki frum- skóganna, sem krefjast alt ann- ara eiginleika vegna skugga sinna og raka. Þegar negrakyn- in mynduðust á nokkrum hundr- uðum alda og voru fullmynduð fyrir 18,000 árum síðan, var slíkt loftslag í Norður-Afríku, sem þá var alþakin grænum gresj- um og vökvuð af stórfljótum. Og Sahara og Arabía eru fyrstu heimkynni negranna, sem síðar urðu að flýja þaðan undan þurk- inum. Frumheimkynni svertinganna er Afríka, og fyrstu hvítu menn- irnir urðu til í Vestur- og Norð- ur-Evrópu, segir próf. Reche. — Hinir ýmsu kynþættir hafa að mestu orðið til þar, sem þeir búa í dag. Auðvitað eru til margar álíka sennilegar tilgátur um þetta alt saman og þær, sem hér er getið um, en þær er ekki hægt að telja upp í lítilli grein, enda eru þær flestar settar fram í þykkum vísindabókum. En hitt er víst. Alt talið um, að maðurinn - sé kominn frá sameiginlegu heim- kynni einhversstaðar í Asíu, er vægast sagt órökstutt, og sag- an um hinn sameiginlega upp- runa mannkynsins goðsögnin ein. Og ef til vill er saga hinna fyrstu manna aðeins fagurt - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg Skriístoíusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl & skriístofu kl. 10—12 f. b. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 AUoway Aye. Talsimi: 33 lft G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrœBingur 702 Confederation Life Bidg. Talsimi 97 024 Otticx Phoki Ru Phohi 87 2M 72 408 Dr. L. A. Sigurdson 10» MKDIOAL ARTS BUILDINO Omci Houai: 12 - 1 4 P.M. - t T.U. AMB BT APPOINTMEIfT w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAM 6 öðru gólíi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Haía elnnlg skrifatofur al I^ndar og GimU og eru þar að hltta, fyrsta mlðvUtudag i hverjum mánuðl. ~ Dr. S. J. Johanneston 818 Sherburn Street Talsimi 30 877 VlOtalstiml kl. 3—ö e. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAM Sérgrein: Taugasfúkdómur Lsetur úti meðöl X viðlögum Viðtalstímar kl. 2 4 «. a t—8 að kveldinu Sím, 80 8®7 666 Vlctor St. • J. J. Swanson & Co. Ltd. RÍALTORS Rental. /nturanct and Financial ifMtl Biml: 94 221 609 PARIS BLDO.—Wlnnlpeg A. S. BARDAL •elur likkistur og annast um útfar- *r. Alíur útbúnaður sá boflti. Ennfremur selur hann mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKB 8T. Phone: »6 607 WINNIPMO Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kenalustofa: 701 Victor St. Síml 89 535 THL watch shop Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Ringe Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aUsfconar flutninga fram og aftur um bœinn. margaret DALMAN TBACHBR OF PIANO tS4 BANNING ST. Phone: 26 420 æfintýri, sem vísindunum tekst aldrei að komast að til fulls. Homo Sapiens —Lesb. Mbl. YOUTH AND SPRING Oh the world in spring is lovely Rovatzos Floral Shop *Oð Notre Oame Ave. Phone 94 »M Prenh Cut Flowers Datly Plants ln Season We specialize in Weddlng Jk Concert Bouqueta & Funeral Deslgns IceXandlc spoken Green grass and growing things, Blue sky, cloud-flocked, above me And within a soul that sings. Merkilegur fomleifafundur sem fræðimenn ætla að sé frá því um árið 1000 e. Kr., hefir fundist með jarðgreftri í Sví- Like silver-tinkljng fountains Clear-eyed and fancy free With the faith that moveth mountains Youth gains its victory. Ásta Oddson —May 23rd, 1938. HITT OG ÞETTA þjóð, og er það rifbein úr kú, sem á eru ristar rúnir, en rúna- textann þekkja menn úr Eddu- kvæðum og öðrum iíslenzkum fornkvæðum. Próf. Lindquist telur, að hér sé um að ræða eitt merkilegasta sýnishom, sem fundist hafi af rúnum, sem rist- ar hafi verið í töfraskyni.—Alþb. Lindbergh ofursti hefir keypt smáey eina, Uliec, út af Bre- tagneskaga og ætlar að setjast þar að. önnur eyja, skamt þar frá, St. Gildas-eyjan, er eign dr. Alexis Carrel, forseta Rockefell- er stofnunarinnar í New York, höfundar bókarinnar “Man, the unknown”. Dr. Carrell og Lind- bergh eru miklir vinir og störf- uðu m. a. að því saman að búa til “gerfihjartað”. Uliec verður aðalaðsetursstað- ur Lindberghs. Hann ætlar að búa þar með konu sína og barn, langt frá skarkala heimsins. Um þessar mundir dvelur hann á St. Gildas eynni hjá dr. Carrell. * * * Fætur kvenfólksins eru að stækka segja skófram- leiðendur í Ameríku. Segja þeir, að á síðustu 10 árum hafi fætur kvenfólksins stækkað um “eitt númer”. Aðrir halda því fram, að kvenfólkinu sé farið að skilj- ast, að það eigi ekki að þrengja fótum sínum í of litla skó. HLJóMBOÐAR sönglög eftir Þórarinn Jónsson Þessi nýútkomna sönglagabók inniheldur 40 sönglög við ágætis- kvæði merkra skálda, austan hafs og vestan. Þau eru öll þýð og sönghæf, á mátulegu radd- sviði fyrir alþýðusöng, og undir- raddiraar svo auðveldar, að hver sá, sem eitthvað leikur á stofu- orgel eða piano, getur haft þeirra full not. Prentun er skýr og góð aflestrar, og svipar mjög að frágangi til Alþýðusöngvanna íslenzku, sem sumir nefna “Kindabækur’ eða “fjárlögin”, þó stærra í brotinu. Þessi bók er góð viðbót við íslenzka al- þýðusöngva, og ætti að vera kærkominn gestur allra þeirra, sem hljóðfæri hafa og heimilis- söng iðka. örfá eintök hafa borist hing- að vestur og verða send eftir pöntunum aðeins. Pantanir af- greiða Gísli Jónsson, 906 Ban- ning St.; E. P. Jónsson, ritstjóri Lögbergs og Magnús Peterson, 313 Horace St., Norwood.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.