Heimskringla - 15.06.1938, Side 2

Heimskringla - 15.06.1938, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 15. JúNf 1938 SIGURBJÖRN BJÖRNSSON frá Sleitustöðum F. 10. des. 1859 D. 26. apríl 1938 Oft hvarflar vísuorðið, “Sjá þann hinn mikla flokk sem f jöll,” í huga minn, er eg frétti lát eldri manna á meðal vor og skygnist til baka til liðnu áranna. Hve stór er ekki sá flokkur orðinn, og drengilegur og hugstæður, er honum bregður upp í hiilingu minninganna. Meðal hinna síðustu, er hingað komu í fornri tíð, er lagðir eru nú út á “hafið”, er Sigurbjörn Björnsson frá Sleitubtöðum í Skagafirði, er andaðist að hein>- ili sínu við Mountain, No. Dak., 26. apríl síðastliðinn. Hann var í hópi hinna fyrstu landnema í Dakota og í Nýja íslandi. Saga frumbýlings áranna hef- ir svo oft verið sögð, að eg skal ekki rifja hana upp, þó í raun- inni só hún saga hans. Saga þeirra ára var saga baráttunnar fyrir lífinu, eins og það var nefnt þá, en í raun réttri saga barátt- unnar fyrir því að missa ekki af sjálfum sér á hinum mikla vett- vang alþjóða-afréttarins sem Vesturlandið var í þá daga. — Þarfirnar varð að miða við möguleikana að bæta úr þeim eða að öðrum kosti vera óbættar. Þetta er saga allra nýbygða og alls landnáms um alla jörð. Nýlendu árin eru liðin — eins og dagurinn í gær. Þau koma ekki aftur, hvorki hér eða ann- arsstaðar. Þau eru horfin. Þau voru á margan hátt eins og glað- ur laðardi draumur er ekki verð- ur ráðinn nema á einn veg: Hver komandi dagur boðar ný við- fangsefni, ný áhugaefni, svo eng- inn þreytist að lifa. Jörðin var ung, hin fríða ónumda jörð! — Vonirnar léku sér í hugum land- nemanna eins og vorþyturinn við stráin. Þeir væntu nýs lífs, nýrrar hamingju, nýrra gæða. “ó þú jörð, sem er, yndi þúsunda, blessuð jörð sem ber, blómstafi grundar,” er hin nýja jörð. Lífið sjálft var þessi draumur. Rættist draumurinn ? — að þessu leyti, að ný viðfangsefni gáfust með hverjum degi, — en naumast að öðru leyti. ónumdu frænda sinna. Um einn þeirra var kveðið: “Hans brann glaðast innra eldur, hið ytra virtist sum- um kalt.” Þannig bjó lífið hann út með þessum fágætu landnema eigin- leikum. Honum virtist sjálfgef- ið að leggja undir sig hina ungu jörð. En æfinni er ekki allri lýst með uppvaxtarárunum. Innan við miðjan aldur brást heilsan og byrjaði þá hin langa leit, í 45 ár, að heilsubót, meðfram til þess að geta staðið við þann ásetning, að bera ávalt ábyrgð á sjálfum sér og bregðast engum í orði, verki eða viðskiftum. Og þótt heilsu næði hann aldrei að fullu, þá stóð hann við þann ásetning fram til síðustu stund- ar. Sigurbjörn var fæddur 10. des. 1859 á Frostastöðum í Blöndu- hlíð í Skagafjarðarsýslu, þar sem foreldrar hans bjuggu fyrstu búskaparár sín. Faðir hans var Björn bóndi á Sleitu- stöðum Jónssonar bónda í Haga í Aðaldal Ásmundssonar. Kona Jóns í Haga var Guðrún Björns dóttir bónda í Haga Þorgeirsson- ar. Kona Björns í Haga var Sig- urlaug Arngrímsdóttir á Stóru- laugum Björnssonar, Amgríms- sonar sýslumanns, Hrólfssonar sterka á Álfgeirsvöllum í Skaga- firði. Móðir Sigurbjörns var Sigríð ur Þorláksdóttir alsystir Gísla hreppstjóra á Frostastöðum og Guðmundar málfræðings Þor- lákssonar. Var Þorlákur faðir þeirra systursonur Gísla sagn- fræðings Konráðssonar, en kvæntur Sigríði Hannesdóttur prestiá Ríp í Hegranesi, Bjarna- sonar í Djúpadal. Meðan Sigurbjörn var enn æsku fluttu foreldrar hans, þau Björn og Sigríður, sig að Sleitu stöðum í Kolbeinsdals og bjuggu þar fram að fardögum vorið 1876 að þau fóru alfari af landi burt til Nýja íslands og námu land suðvestur af Gimli. Þar bjuggu þau yfir hin miklu far sótta og erfiðleika ár, er lengi verða minnisstæð í sögu fslend- inga hér í landi. Vorið 1880 fluttu þau til Dakota og námu land vestan við Hallson og bjuggu þar til dauðadags. Systkini Sigurbjörns er til ald- urs komust voru sjö, er svo hétu: Rannveig, hún var elzt, fyrir gekk han heill til skóar eftir það. En karlmenska hans og viljaþol var frábært. Aldrei heyrðist hann mæla æðru orð. Fjórum dögum fyrir andlát hans, var eg staddur við rúm hans. Nokkru eftir heimsstyrjöldina giftist Eden dóttir auðugs bankamanns, sem jafnframt var eigandi blaðsins “The Yorkshire Post”. Það hafði mikla þýðingu fyrir pólitíska framtíð Edens, Hann var málhress og með ró- *því Baldwin var nánar tengdur löndin voru numin, eri æfinni var skamtaður aldur. Árin liðu, skörð löngu dáin; ólína einnig dáin féllu í fylkingu samferðasveitar-jfyrir mörgum árum; Gísli Sig- innar, einn eftir annan hnigu urjón, bóndi á Ökrum og síðar á frumbýlingamir að velli, með Vöglum í Skagafirði, andaðist á vonir sínar byrgðar inst í huga, síðastl. hausti, flutti aldrei vest- þaðan sem þeim hafði ekki verið ur; Þorlákur dáinn fyrir mörg- vogað, og ekki átti að voga þeim um árum; Halldór bóndi við fyr en lífið sjálft leiddi þær í ljós, smátt og smátt og eins og ósjálfrátt. Hin unga jörð tók landnemann í fang sér, lagði hann til hvíldar, breiddi ofan á hann sinn græna feld og lagði í lófa has lykil hinna þráðu gæða er hann hafði leitað að. Fylling veruleikans leiddu ekki í ljós framtíðar vonimar er uxu upp af draumum hans. Eg hefi margan spurt hvort Blaine í Washington-ríki; Sig- ríður til heimilis á Mountain, N. D. og Anna gift Árna J. Jóhanns- syni bónda við Hallson, frá Steinsstóðum í Skagafirði. Sigurbjörn var tæpra 17 ára er foreldrar hans fluttu vestur. — Hann var elztur bræðra sinna, er báðir voru ungir, varð hann því að vera aðalstoð heimilisins hvað vinnu og bjargráð snerti. Þá tíma er hann ekki vann heima legu yfirbragði sem hann átti vanda til. “Eg kem ekki aftur, ekki að þessu sinni," sagði hann. “Þarna eru blóm, líking af páska lilju, mér voru færð þau og var það vinsamlegt, en ekki var les- ið” og hann brosti við. Þetta voru okkar síðustu fundir. Útför hans fór fram sunnu- daginn 1. maí, frá heimilinu og kirkju Hallson safnaðar. Fjöldi manns fylgdi honum til grafar. Frændi hans, séra Rögnvaldur Pétursson frá Winnipeg, stýrði útförinni og flutti ræðu á báðum stöðum. Sigurbjörn var jarðsett- ur í hinum foma grafreit Hallson bygðar, þar sem foreldrar hans, og “frændur og vinir sofa.” R. P. ANTHONY EDEN Sá stjórnmálaatburður, sem þótti einna mest tíðindi í Evrópu fyrir þrem mánuðum síðan, var afsögn Edens utanríkismálaráð- herra Breta. Það var í fyrstu talið bera vott um verulega stefnubreytingu hjá ensku stjórninni og voldug andúðar- bylgja reis, bæði meðal ensku þjóðarinnar sjálfrar og banda- þjóða hennar. Chamberlain for- sætisráðherra hefir reynt að draga úr þessu með því að lýsa yfir hvað eftir annað, að Bretar fylgdu sömu stefnu og áður og myndi berjast fyrir lýðræðið, ef þörf krefði. En þ>rátt fyrir þessar yfirlýsingar er því al- ment trúað, að enska stjórnin, án Edens, verði miklu undanláts- samari við einræðisríkin. Meðal yngri stjórnmálamnna í Englandi er Eden tvímælalaust vinsælastur. Kosningasigur í- haldsflokksins 1935 bygðist mjög mikið á vinsældum hans og afstöðu til Abessiníustyrjald- arinnar, en Eden var þá Þjóða- bandalagsráðherra. Þó að hann hafi síðan orðið að slá af kröfum sínum hafa vinsældir hans ekki minkað. Framkoma hans hefir alt af verið einlæg og drengileg. Afsögn hans og framkoma öll í sambandi við þann atburð mun heldur ekki draga úr vinsældum hans. draumarnir hafi ræzt og svörin stundaði hann atvinnu upp í Win- allajafnast verið þessi: Ekki álnipeg er þá var í miklum upp Á vígvellinum Eden er kominn af gamalli, velþektri ætt. Faðir hans hafði erft tvo barónstitla og var ve efnaður. Eden gekk ungur mentaveginn og var í Eton, þeg ar heimsstyrjöldin hófst. Hann var þá 17 ára. Hann yfirgaf strax skólann og lét skrá sig í herinn. Hann gat sér þar ágætt orð, hlaut heiðursmerki fyrir djarfa framgöngu, og var orðinn iðsforingi, þegar stríðinu lauk. Hann var oft hætt kominn, m. a. einu sinni vegna gaseitrunar. Tveir bræður hans féllu í stríð- inu. Það er í frásögur fært af fundi þeirra Edens og Hitlers fyrir nokkrum árum, að þeir hafi þann hátt sem ráðnir voru. Hinu, gangi. Eftir varð hann af for- rifjað upp endurminningar sínar sama myndi Sigurbjöm hafa eldrum sínum er þau fluttu suð- svarað hefði hann verið að því ur en kom rúmu ári síðar, festi spurður. Eigi þó svo að hann sér land á stað sem þá var nefnd- teldi að lífið hefði brugðist sér. ur á öldunni, settist á það Hann fluttist ungur til þessa nokkru seinna og bjó þar eftir lands — tæpra 17 ára. Hann það, alla æfi. var bráðþroska og þá orðinn af- burðamaður að afli. Karlmensku hans var viðbrugðið um tvítugs- aldur og þoli og þrautseigju. — Hann var spakur í lund, orðfár og æðrulaus, til hvers sem horfði. Eg man eftir því hversu mér, á yngri árum mínum, fanst mikið til um afl hans og snarleik, sem og hina þögulu samúð hans og brjóstgæði við þá sem voru litlir fyrir sér og vesalingar. Við- kvæmni sinni lýsti hann aldrei í orðum, heldur í viðmóti. Hann var ávalt fámáll, leyndustu hugs- anir hans vissu fáir eða engir. Kipti honum í því efni i kyn Vorið 1888, á Páskadaginn, kvæntist hann Helgu Guðmunds- dóttur, stjúpdóttur Jóhanns bónda Jóhannssonar frá Steins- stöðum. Hefir hún stutt mann sinn í öllu og verið honum hans hjálparhönd á hinum ýmsu erviðu tímamótum æfi hans. Er hún hin ágætasta kona. Eins og að er vikið um árið 1893 misti Sigurbjörn heilsuna, og var sárþjáður í mörg ár. Var leitað allrar læknishjálpar er þá var um að ræða, fóru þau hjón vestur að hafi um tíma, en að árangurslitlu. Nokkra bót fékk hann er frá liðu tímar, en aldrei1 ir hans virðist hafa nú. frá stríðinu. Eden sýndi Hitler á landakortinu hvar hann hefði verið við víglínuna og Hitler svaraði: Eg var einmitt þarna hinumegin. Milli þátta Þegar Eden kom heim úr styrjöldinni byrjaði hann fljót- lega að hafa afskifti af opinber- um málum. Hann var fyrst kos- inn þingmaður 1923, þá 26 ára gamall. Þremur árum seinna varð hann ritari hjá Austin Chamberlain, sem þá var utan- ríkismálaráðherra. Það hefir haft mikla þýðingu fyrir Eden. Austin Chamberlain var mikill vinur Frakka og Þjóðabanda- lagsins, en vantreysti Þjóðverj- um. Hann hafði alt aðrar skoð- anir í utanríkismálum, en bróð- “The Yorkshire Post”, en nokkru öðru blaði og ritstjórnargreinar blaðsins voru yfirleitt taldar bergmál af skoðun Baldwins. Tengdafaðir Edens er nýlátinn og eru árlegar rentur af arfi þeim, sem Eden fær, taldar álíka miklar og ráðherralaunin. Eden þarf því ekki að sakna embætt- isins þeirra vegna. Á þessum árum lagði Eden sig mikið eftir Austurlandamálum og með þeim árangri að hann getur talað bæði arabisku og persnesku auðveldlega. Enginn enskur stjórnmálamaður er tal- inn nákunnugri bókmentum þessara þjóða en hann. Hann hefir einnig lagt mikla stund á franskar bókmentir. Hann hefir mikinn áruga fyrir forngripum og hefir aldrei vanrækt að sækja slík söfn á hinum pólitíska ferð- um sínum. Að núlifandi stjórn- málamönnum eru þeir Blum og Eden taldir einna fróðastir bókmentum og fagurfræði. Það er líka sagt, að þeim gangi illa að tala saman um stjórnmál, en gleymi stund og stað, þegar þeir tala saman um bókmentir. Ýmsir telja að glæsilegt yfir bragð og snotur klæðaburður hafi átt ekki lítinn þátt í hinum skyndileg frama Edens. En hann er oft kallaður “bezt klæddi mað- urinn í Englandi.” Sendimaður og ráðherra Mentun Edens og framkoma gerðu það óhjákvæmilegt, að menn veittu þessum unga manni athygli. Eftir að íhaldsmenn komu til valda 1931 byrjaði veg- ur Edéns að vaxa. Hann var látinn fara í þýðingarmikil ferðalög á vegum stjórnarinnar. Þannig heimsótti hann bæði Musolini, Stalin og Hitler. Á fundum Þjóðabandalagsins var hann látinn mæta fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. í júní 1935 var hann gerður að föstum Þjóðabandalagsháðherra. Fram- koma hans þar í sambandi við Abessiníudeiluna ók mjög álit hans í Englandi. Þegar Samuel Hoare var látinn fara frá, vegna samningsins við Laval, stóðu tveir menn næstir því að taka við af honum: Austen Chamber- lain og Anthony Eden. Cham berlain sagðist vera of gamall og mælti með lærisveini sínuiri Stefna Edens beið ósigur í Abessiníustríðinu. Frakkar vildu ekki standa fast með Bretum, þegar á herti, og mótstaða Ab- essiníumanna var skammvinn- ari en reiknað hafði verið með. Meðan Baldwin var forsætis- ráðherra réði Eden mestu úm utanríkisstefnu stjórnarinnar. Hann hlaut mikla andúð ein- ræðisstjórnanna í Róm, Berlín og Tokio. Hvað eftir annað voru ítölsku blöðin látin flytja upp- spunnar fregnir um óvinsældir hans og að hann væri á förum úr stjórninni. f hinni miklu ræðu Hitlers 20. febr. síðastl. var yfirléitt minst hlýlega á Breta, en Eden fékk persónulega marg- ar hnútur. Einræðisherrunum þótti það auðsjáanlega rriiklu skifta að ryðja honum úr vegi. ^ %aiiié± út tAe ÍMphúvettuytt v yietíÍÁ a/td (fiuiíify cfa^ain ckoflA. ^ FfDtRAi CrainLimitíd Aoá évccme a mmfeh cf 'JkCROP TESTINC PLAN settist að í Dakota. Hún giftist þar 1889, Jóni Guðmundssyni ættuðum úr Skagafjarðarsýslu. Þau fluttu til Nýja íslands 1902 og bjuggu í Hvammi í 30 ár. Börn þeirra á lífi eru: Sigmund- ur Samúel, bóndi í Hvammi; Jónína Guðrún, gift Helga Dan- íelssyni á Gimli, og Sveinn Símon bóndi í Hvammi, kvæntur Normu Pearl Brynjólfsdóttur Sveinssonar. Hin látna var hrein- lynd og trygglynd, góð eigin- kona og fórnfús móðir. Henni fylgir blessun og þakklæti eigin- manns, barna, afkomenda og tengdafólks og vina. útför henn- ar fór fram laugardaginn fyrir hvítasunnu að viðstöddu mörgu fólki. ÆFIMINNING þessa stefnu hættulega fyrir framtíðina, þó hún skerði ekki hagsmuni Bretlands í bili og geti afstýrt ófriði um stund. Eng- lendingar, segir hann, mega ekki láta eins og deilur milli annara þjóða séu þeim óviðkomandi. Við skulum ekki halda að hægt sé að lifa öruggur í einhverju glerhúsi afskiftaleysisins. Við verðum að láta sjást, að við séum reiðu- búnir að leggja sig í sölurnar fyrir sín stefnumál. Menn segja, að hin ólíku sjón- armið Edens og Chamberlains stafi af aldursmun þeirra. Cham- berlain sé fulltrúi hinnar gömlu kynslóðar, sem vilji ekki vera áhorfandi að nýrri heimsstyrj- öld. Eden sé fulltrúi hinar ungu kynslóðar, sem vilji gera friðinn varanlegri en í nokkur ár. Chamberlain byrjaði að fylgja fram sinni stefnu, án vilja og vitundar Edens. Hann reyndi að ná samkomulagi við einræðis- ríkin. Hann skrifaði Mussolini hið fræga bréf og sendi Halifax til Berlínar. Það hlaut því fyr en seinna að draga að því, að annarhvor yrði að víkja. Það var Eden, sem veik. Kemur Eden aftur? En það er ósennilegt að saga hans sé þar með búin. í grein, sem Nic. Blædel skrifaði í Ber- lingske Tidendi um burtför hans, segir hann að lokum: “Síðan Anthony Eden féll, er gleði mikil í Rómaborg og Ber- líri. Heima í Englandi er og fögnuður ríkjandi innan aðals- manna-klíkunnar, sem kend er við Lady Astor. Maður getur látið sér hugskotnast kætina í verzlunum í höll Londonderry lávarðar, þó er ekki ósennilegt, að ósigur liðinna daga leggí grundvöllinn að sigrum í náinni framtíð. Utanríkismálanefnd íhalds- flokksins enska hefir skýrt markað stefnu sína, allir hinir yngri þingmenn flokksins fylkja sér um stefnu Edens. Beztu ræðumenn neðri deildar, Win- j'?^ar’ h]ngmaður Skaftfellinga ston Churchill og Lloyd George, . ® 1873, 1881—1883. Annar verja hinn falna utanríkismála- í’|”8'rnaÓur Skaftfellinga—1875- ráðherra. Úti um landið getur .". Sæmdur dannebrogsorð- almenningur ekki skilið, hvers-runni ^ Þjóðhátíðinni 1874. Guð- vegna það þótti svo óhjákvæmi- runx. Yfírsetukona Einarsdóttir, Þann 10. marz 1938 andaðist að heimili Bergs J. Hornfjörð að Víðir, Man., Eiríkur Stefánsson, ættaður úr Homafirði í Austur- Skaptafellsýslu á íslandi, nær 90 ára að aldri. Jarðsungnin var hann 15. s. m. af sr. Sigurði ólafssynií að fjölmenni við- stöddu. Eiríkur Stefánsson er fæddur 5. apríl 1848, að Árnanesi í Nesj- um í Hornafirði. Foreldrar hans voru Stefán Eiríksson og Guð- rún yfirsetukona Einarsdóttir. Systkini Eiríks sál. voru 4: __ Björn prestur að Sandfelli í Ör- æfum í A.-Skaftafellssýslu, d. 1877. Einar er varð bóndi í Ámanesi eftir föður sinn, Hall- dóra kona Eymundar járnsmiðs Jónssonar í Dilknesi í Hornafirði (þau hjón eru bæði dáinn á ís- landi). Ástríður er dó ung, (14 ára gömul). Stefán faðir Eiríks sál. var atkvæðamauðr sinnar sveitar og sýslu, f. 17. maí 1817, að Hoffelli í Nesjum, af hinni svokölluðu Hoffellsætt ’. Hann var bóndi í Árnanesi frá 1841—1884, d. 12. sept. það ár, (1884). Hann var hreppstjóri Mýrar- og Nesja- Chamberlain og Eden Þegar Chamberlain varð for- sætisráðherra vildi hann einnig ráða mestu um utanríkismála- stefnu stjórnarinnar. Chamber- ain og Eden heyra til tveimur ólíkum kynslóðum. Chamber- ain er heimsveldissinni af hin- um gamla skóla, maður, sem ætur hagsmuni enska heims- veldisins eins skipa öndvegi fyrir öllu öðru. Hann er því reiðu- DÚinn til að gera samkomulag við einræðisherrana, sem eykur valdsvið þeirra, án þess að það verði á kostnað enska heims- veldisins sjálfs. Eden telur legt að gefast upp fyrir ítölum, þrátt fyrir óheillyndi og tillits- leysi af þeirra hálfu að undan- förnu. Það er trúlegt, að Nevílle Chamberlain leiði hina næstu á- raun yfir íhaldsflokkinn og skapast muni það ástand, sem eiði af sér þingrof fyr eða síðar. Gerist þetta, þá er víst og á- reiðanlegt, að ,Eden á aftur- kvæmt í Foreign Office. Anthony Eden er ef til vill enginn einsdæma gáfumaður. — ín hann er ungur maður, sem starfar í anda hinnar nýju kyn- slóðar, og stjórmálamaður, sem sér gerla hvert höfuðstraumar í stjórnmálum Evrópu stefna.” —N. Dbl. DÁNARFREGN Guðrún Símonardóttir Guð- mundsson, kona Jóns Guðmunds- sonar fyr bónda á Hvammi í Geysisbygð, andaðist að heimili sínu fimtudagsmorgun fyrir hvítasunnu, (2. júní), eftir stutta legu. Hún var fædd 27. júní 1857, á Fossi, á Skaga, í Skagafjarðarsýslu, voru foreldr- ar hennar Símon Þorláksson og Guðrún Þorvaldsdóttir. Ung að aldrei fór hún til Kaupmanna- hafnar, en þaðan til Vesturheims fullum fjórum árum síðar og móðir Eiríks, var af Skógaætt- inni, undan Eyjafjöllum, d. 7. jan. 1897. Eins og áður er sagt, tók Ein- ar bróðir Eiríks sál. við búi í Arnanesi að föður sínum látn- um. Hjá Einari bróður sínum og konu hans Lovísu Benidiktsdótt- ur, var Eiríkur; hann undi sér best þar sem hann var borinn og barnfæddur, þó forlögin höguðu því svo,. að hann á efri árum fíytti yfir í aðra heimsálfu, þá er þau hjónin Einar og Lovísa seldu bú sitt, og fluttu til Vest- urheims 1904. Einar nam land syðst í Víðirbygð í Nýja-fslandi. Bjó hann þar í nokkur ár, d. 1909. Nokkru síðar brá Lovísa kona hans búi, og flutti til Sig- ríðar dóttur sinnar (Miss Rafn- kels Bergssonar trésmiðs í Win- uipeg). Þar andaðist hún árið 1913. Við burtför Lovísu úr bygð- inni fluttist Eiríkur sál. til Bergs J. Hornfjörðs og konu hans Pál- ínar, sem er dóttir Einars Stef- ánssonar bróður Eiríks; hjá þeim dvaldi hann í 27 ár þar til dánarkall hans kom, og vantaði þá tæpan mánuði að ná níræðis aldri. Landnemi þessarar bygðar varð hann, en vegna meðfæddrar sjóndepru, var honum búskapur ókleifur einsömlum. Hlýtur hon-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.