Heimskringla - 15.06.1938, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 15. JÚNÍ 1938
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
um að hafa verið sjóndepran
mikil raun, þó meðfætt glaðlyndi
virtist fyrir sjónum annara hafa
yfirstigið það mótlæti.
Aldrei giftist hann, en var
ætíð annara þénari. Var hann
þektur að trúmensku í sínum
vinnustörfum, og aldrei glaðari,
en er hann sá að verk sín voru
þannig af hendi leyst, að þau
yrðu sem bezt að notum fyrir
húsbónda sinn. — Hann var trú-
maður og ekki aðeins í orði held-
ur í allri breytni og framkomu
sinni.
Blessuð sé minning hans!
B. J. H.
EIRÍKUR STEFÁNSSON
frá Árnanesi
Glaðlyndi hreinu geði
glæddi þann veg, er þræddi.
Hugljúfum hvaðanæfa
hneigir við sólarmegin.
Traust voru tök að fastri
trygð, þar sér virki bygði.
Fallinn loks fyrir “Elli”,
í fang við er hlaut að ganga.
Svo minnist látins vinar,
M. S. frá Storð
DÁN ARFREGN
Guðfinna Ágústa Simpson
Þann 24. maí s. 1. andaðist á
heimili sínu í Piney, Man., ekkj-
an Guðfinna Ágúst Bjarnadóttir
Simpson. Hún var fædd 1. ágúst
1861 á Krosshjáleigu á Beru-
fjararströnd í Suður-Múlasýslu.
Foreldrar hennar voru Bjarni
Magnússon og Guðfinna Bjarna-
dóttir. Hún ólst upp á Berufjarð-
arströndinni til fullorðinsára, og
vann svo allmörg ár hjá öðrum,
bæði á Djúpavogi og Seyðisfirði.
Árið 1898 giftist hún á Seyðis-
firði Eiríki Sigfússyni. Bjuggu
þau þar um tíma á Þórarins-
staðaeyrum, unz þau fluttust
vestur um haf árið 1900. Sett-
ust þau fyrst að í Winnipeg og
áttu þar heima fjórtán ár. Vann
Eiríkur þar daglaunavinnu. Árið
1914 fluttust þau til Piney og
námu þar land. Eiríkur dó fyrir
rúmlega tveimur árum. Þau áttu
engin börn, er til aldurs komu,
en ólu upp þrjár stúlkur sér
skyldar, sem allar báru þeirra
nafn. Eru tvær þeirra í Piney
og þar í grend, Ágústa, ekkja
eftir norskan mann, Henry And-
erson að nafni, og Nýja, Mrs.
Hvanndal. Ein, Albína að nafni,
á heima í grend við Gladstone.
Ágústa heitiff var hin mætasta
kona, og var heimili þeirra hjóna
bæði meðan þau voru í Winnipeg
og eins í Piney gestrisnisheimili
hið mesta, þó að efni væru frem-
ur af skornum skamti. Voru þau
hjón bæði vinsæl og vel metin
af öllum, sem þektu þau; enda
ræktu þau starf sitt vel og trú-
lega, og sýndu í öllu viðmóti sínu
hina mestu alúð og velvild. Var
oft gestkvæmt í húsinu þeirra
litla meðan þau bjuggu á oddan-
um milli ánna í Winnipeg, þar
sem nokkur fslendinga hús stóðu
á þeim árum, eða þar til land-
bletturinn austan aðalstrætisins
var tekinn undir járnbrautina.
Munu nú flestir þeir er þar áttu
heima á fyrstu árum aldarinnar
vera komnir undir græna torfu,
en ennþá varir minningin um þá
hjá sumum, sem, þá voiru ný-
komnir að heiman og heimsóttu
stöku sinnum þéssa iafskektu
Winnipeg-íslendinga á tangau-
um milli ánna.
Ágústa heitin var grafin i
Krafreit Piney-bygðarinnar þ.
28. maí. Flestir íslendingarnir
í bygðinni og einnig allmargt af
ensku fólki fylgdu henni til graf-
ar. Sá, sem þessar línur ritar
mælti nokkur kveðjuorð og mint-
ist fyrri viðkynningar við þau
hjón bæði.
G. Á.
HVERNIG ER ÁSTANDIÐ
í ÁFENGISMÁLUNUM
Á ÍSLANDI?
(Eftirfarandi grein birtist í
blaðinu íslendingur 13. maí
1938, sem gefið er út á Akur-
eyri á fslandi.)
Pétur Ottesen alþingismaður
flytur á yfirstandandi þingi j
frumvarp um breytingar á á- j
fengislögunum, sem miða m. a.
að því, að draga úr drykkjuskap
þjóðarinnar og leynisölu áfeng-
is. Helztu tillögur hans eru
þessar:
1. Starfsmenn áfengisverzl-
unarinnar skulu allir ráðnir fyrir
fast kaup.
2. f þeim kaupstöðum, þar
sem nú er útsala á áfengi, skal,
þegar meirihluti bæjarstjórnar
eða 14 hluti kjósenda í kaup-
staðnum krefst þess, fara fram
atkvæðagreiðsla kosningabærra
manna um það, hvort útsölunni
skuli haldið áfram. Einfaldur
meirihluti atkvæða ræður úrslit-
um. Þar sem engin útsala er,
skal eigi stofnuð áfengisútsala,
nema $ atkvæði við almenna at-
kvæðagreiðslu á staðnum sé því
fylgjandi.
2. Vínandi til áfengis, iðnað-
ar 0g efnarannsókna skal gerður
óhæfur til drykkjar og seldur í
föstu formi.
4. Áfengiskaup hvers ein-
staklings skulu rituð á þar til
gerð skírteini, og skal með reglu-
gerð ákveðið hámark þess áfeng-
ismagns, er hver einstaklingur
má fá á mánuði.
5. Eigi má hafa áfengi um
hönd í áætlunarbifreiðum, þar
sem einstök sæti eru seld.
6. Lögreglustjóra skal skylt
að verða við tilmælum áfengis-
varnarnefnda um nægilegt lög-
reglueftirlit á opinberum sam-
komum.
Frumvarpi P. O. fylgir löng og
ítarleg greinargerð. Segir þar,
“að með afnámi bannlaganna
hafi verið stigið geigvænlegt ó-
gæfuspor”. Og ennfremur:
“Reynsla þriggja síðustu ára
í þessu efni er Ijós og órækur
vottur þess, hvert afhroð þjóðin
hefir orðið að gjalda fyrir þess-
ara hluta sakir. Hið takmarka-
lausa vínflóð, sem með afnámi
bannlaganna var veitt yfir land-
ið, hefir komið fjölda manna á
kaldan klaka og vonarvöl, og eigi
veit eg nú þann mistiltein fyrir
moldu ofan, sem sé hættulegri
manndómi og menningu þjóðar-
innar en sú drykkjuskaparó-
regla, sem af framangrendum á-
stæðum hefir spent helgreippar
sínar um þjóðina.
Á síðastliðnum þrem'ur árum
hafa verið seld vín í áfengisút-
sölum ríkisins eins og hér segir:
1935 fyrir 3386695 kr.
1936 — 3235703 —
1937 — 3707576 —
Samtals 10329974 kr.
Þá ræðir flutningsmaður um
þá fórn, sem þjóðin hefir fært á
altari ýínnautnarinnar og
hvernig samtímis hefir hallað
undan fæti í atvinnu- og við-
skiftalífi hennar, — hvernig af-
leiðingar vínnatunarinnar hafa
með öðru áhrif á aukna fátækra-
framfærslu, vaxandi vanrækslu
um uppeldi barna og vaxandi af-
brot og glæpi.
Flutningsmaður telur óheppi-
legt, að laun forstöðumanna á-
fengisútsalanna fari eftir sölu-
magni á hverjum stað. Muni það
hafa orðið til þess í Reykjavík og
Hafnarfirði, að leynisalar hafi
fengið sent heim til sín ótak-
markað áfengi, sem starfsmönn-
um áfengisverzlunarinnar hlaut
að vera ljóst, að ekki mundi alt
fara til neyzlu á heimili kaup-
anda. Þar sem launin miðast við ekki önnur atriði frumvarpsins
sölumagn, verður það fyrirkomu- samþykt, sem miða að því að
lag til þess, að viðkomandi draga úr drykkjuskaparóregl-
starfsmaður eða ,starfsmenn unni, er þeim mun brýnni þörf
hugsa fyrst og fremst um að á skýlausum ákvæðum um lög-
selja sem mest, jafnvel án tillits reglueftirlit á opinberum ákvæð-
til þeirra takmarkana, er lögin um um lögreglueftirlit á opin-
setja um það efni. Fylgir í berum samkomum. Á bak við
greinargerðinni listi áfengisút- kröfuna um það standa allir þeir
sölunnar í Rvík. yfir úttekt eins sveitamenn og sveitakonur,
leynisala frá 5. júní til 30. ág„ yngri og eldri um land alt, sem
en það eru 2062 flöskur fyrir sjá og skilja, að það ástand,
19282,75 kr., þar af afhentar á sem nú ríkir í þeim efnum er
einum og sama degi 111 flöskur engri þjóð sæmandi, er á að kall-
fyrir rúmar 1000 krónur. ast menningarþjóð. Og þessa
f þessum hluta greinargerðar- kröfu styðja allir þeir, sem
innar er listi yfir tekjur for- finna og skilja, að allir þegnar
stjóra útibúanna s. 1. ár, og eru þjóðfélagsins eiga jafnan rétt
þær um 14250 kr. til jafnaðar við
útsölurnar í kaupstöðunum, utan
Reykjavíkur. Er af því sjáan-
legt, að spara mætti allmikið fé
með því, að laun þeirra væru
ákveðin.
Tillaga flutningsmanns um á-
fengisskírteinin mundi, ef sam-
til lögregluverndar, hvort sem
þeir eru búsettir í borg eða bygð.
ÍSLANDS-FRÉTTIR
Gróðurhús og ræktun
Um 80 gróðurhús munu nú
vera til hér á landi og er grunn-
þykt yrði, verða þess valdandi að flötur þeira samanlagður ca. 1.5
draga mjög úr leynivínsölu og þá hektari. Til útiræktar hafa starf-
að sjálfsögðu úr áfengisneyzlu 1 andi gróðrarstöðvar á landinu
alment. Leynisalan er mjög líf- ca 15—20 hektara samkvæmt
vænlegur atvinnurekstur, meðan skýrslu garðyrkjufélagsins.
engin takmörk eru sett um á- * * *
fengiskaup hvers einstaklings, Skúli Skúlason
og lokun áfengisbúða um hádegi
á laugardag hefir engin áhrif
ritstjóri hlaut einn íslenzkra
manna verðlaun í verðlaunasam-
^ð_^br_eytt_U.f!^yrÍrk0JmUaí kepni, er Norræna félagið efndi
til um ritgerðir um samvinnu
Norðurlanda í f jármálum og við-
til annars en að létta undir með
levnivínsölunum.
Þó að þessar 10 3 miljónir kr. 1 skiftamálum
sem vín hafa verið keypt fyrir í
Ritgerð Skúla var um sam-
áfengisverzlun ríkisins undan-! eiginlegt málgagn fyrir Norður-
farin 3 ár, sé geigvænleg upp- lönd og hlaut 2. verðl. (400 kr.).
hæð, er fullvíst, að þar koma
ekki öll kurl til grafar. Engar
lönd og hlaut 2. verðl.
Engin 1. verðlaun voru veitt.
—fsl. 13. maí.
Móðir mín var Indíáni, en
faðir minn af skozkum ættum og
hét MacNeill. Eg er fæddur í
Arizona árið 1888. Þegar eg var
tólf vetra gamall var faðir minn
veginn. Bróðir minn hefndi föð-
ur míns, en hann var síðan gerð-
ur friðlaus.
Sjálfur gekk eg Cody ofursta,
sem öðru nafni var kallaður Buf-
falo Bill, á hönd, en hann var
vinur föður míns. Síðan fór eg
til ojibway Indíánanna og bjó
með þeim í sjö ár í frumskógum
Norður-Ameríku.
▲
En árið 1914 varð “gráa ugl-
an” sekur um lögbrot og til að
komast hjá refsingu gekk hann
hann canadiska her. Hann
særðist nokkrum sinnum í
heimsstyrjöldinni og eitt sinn
fyltust lungu hans af eiturgasi.
Eftir styrjöldina hvarf hann aft-
ur til Canada og gekk að eiga
Indíánastúlku af iroker-ætt-
flokknum, Afiahareo að nafni.
Upp frá því helgaði hann líf
sitt dýrunum og starfi sínu sem
embættismaður ríkisins. Hann
græddi á bókum sínum ca. 200
þús. krónur 0g öllu eða mestöllu
þessu fé varði hann til starf-
semi sinnar fyrir dýrin.
öll stórblöð tveggja heimsálfa
sögðu þessa sögu þegar “gráa
uglan” dó í apríl síðastliðnum
Samtímis birtu þau mynd af
honum Anahareo konu hans og
'Afturelding”, dóttur hans, þar
sem þau sátu að snæðingi undir
tré í skógi í Canada.
mynd var fengin af hinu sanna
lífi “gráu uglunnar”. En saga
hans er þessi:
▲
í Hastings í Englandi fæddist
18. sept. 1888, sama dag 0g “gráa
uglan,, taldi sinn fæðingardag,
sveinbarn, sem var nafn gefið og
kallað Archibald Stansfeld Bel-
aney. Þar til Archie var 17 ára
bjó hann hjá tveimur frænkum
sínum. Þess varð strax vart á
meðan hann var lítill drengur,
hve mikinn * áhuga hann hafði
fyrir öllu því, sem að lífi Indíána
laut. Leikfang hans voru snák-
ar og aðrar smáslöngur, sem þó
allar voru hættulausar. Hann
átti indíánabúning, sem hann var
jafnan í, þegar hann gat því við
komið.
Þegar hann var seytján ára
fór hann til Canada og kom ekki
aftur fyr en heimsstyrjöldin
braust út. Hann dvaldi löngum
stundum í Englandi, er hann
hafði særst í stríðinu, og gekk þá
að eiga dansmey, að nafni Flor-
ence Ivy Mary Holmes. En ári
síðar hvarf hann til Canada og
skömmu síðar fékk kona hans
bréf frá honum, þar sem hann
sagði henni, að hann hafi gengið
að eiga indíánastúlku. Fyrra
hjónaband hans var þá gert ógilt
og fyrri kona hans er nú gift
hftur. Hún hefir skýrt blöðun-
um svo frá, að móðir hans hafi
verið bresk, en föður hans segist
hún aldrei hafa kynst.
Jk
Eftir að þessar upplýsingar
En svo kom hvellurinn. Strax ^ru komnar fram þótti fullsann-
“GRÁA UGLAN” VAR
EKKI INDIÁNI HELDUR
ENGLENDINGUR
skýrslur eru yfir það, l\versu
miklu fé fslendingar eyða ár-
lega fyrir smyglað áfengi eða
heimaunnið. Að vísu munu þær
tölur hafa lækkað allmikið við
afnám bannlaganna, en hvergi
nærri þurkast út. 1 þessari tölu Tveim dögum eftir að lát hins
er heldur ekki inn.ifalinn vínandi kunna Indíána höfðingja “gráa
til lyfjabúða, eldsneytis eða íðn- uglan”, er dó 13. apríl, birti blað
aðar, sem að nokkru leyti er not- eitt í Canada þá fregn, að “the
aður til drykkjar (einkum Grey Owl’’, hafi haft alla þá sem
brensluspíritus). Og þar sem þektu hann, að ginningarfífli í
auk þess mjög mikið áfengi er heilan mannsaldur. í æðum hans
keypt hjá leynivínsölum með 20 hafi ekki verið einn dropi af
—50% álagningu á verð útsöl- Indíánablóði, heldur hafi hann
unnar, er það í raun og veru verið hreinn og sléttur Englend-
miklu meiri upphæð, sem íslend- ingur. Síðar tókst að færa ó-
ingar kaupa áfengi fyrir , en yggjandi sönnur á að þessi fregn
brúttótekjur Áfengisverzlunar Canada-blaðsins var rétt.
ríkisins sýna. j “The grey owl” var nafntogað-
—----- | ur um allan hinn enskumælandi
Með afnámi bannlaganna hefir' heim. Hann hafði setið boð hjá
áfengisneyzla almennings aukist Bretakonungi, sýnt kvikmynd af
að verulegum mun, a. m. k. í bæj- lífi Indíána í Buckingham Pal-
unum, þar sem áfengisútsalan ace, sagt konungsdætrunum
er. Það er meira að segja svo Elísabetu og Margréti Rósu
komið, að tæplega getur talist dýrasögur, og hvenær sem hann
fært að halda opinbera sam- flutti erindi um líf dýranna í
komu í nágrenni bæjanna, nema, skógum Ameríku var meðal á-
að hafa þar fullkomið lögreglu- heyrenda hans útvalinn hópur
eftirlit, og stafar það eingöngu hins breska háaðals. Hann hafði
þegar hið canadiska blað hafði
birt þá fregn að “gráa uglan”
hafi ekki verið Indíáni heldur
Englendingur og fært því til
sönnurnar: 1. að nafngreindur
maður í Canada hafi þekt þenna
Englending áður fyr, og að hann
hafi þá látið í Ijós mikinn áhuga
fyrir lífi Indíána, en aldrei hald-
ið því fram, að hann væri Indí-
áni sjálfur, 2. að annar maður
hafi starfað með honum í cana-
diska hernum, og að hann hafi
þá kallað sig enska nafninu Ar-
chie Belaney, 3. að útgefndi
bóka hans í Canada hafi einu
sinni haft orð á því við hann,
hve vel hann talaði ensku og að
hann hafi þá svarað: “Það er
ýmislegt, sem þér vitið ekki og
munuð aldrei fá að vita, hve
heitt sem þér óskið”.
— Strax þegar þessar upplýs-
ingar lágu fyrir, fóru breskir
blaðamenn á stúfana og viðuðu
að sér gögnum, þar til heilsteypt
að, að “gráa uglan” hafi ekki
verið Indíáni, eins og hann hélt
fram, heldur Englendingur.
En nú kom Anahareo, indíána-
konan til sögunnar. Hún hélt
því fram, að hinn látni maður
hennar hafi verið sonur indíána-
konu af ættbálki apasja, og hafi
verið náskyld hinum kunna indí-
ánahöfðingja Geronimo, en að
faðir hans hafi verið skoskur.
Miljónablöðin bresku birtu
hinar mótsagnakendustu fregnir
af þessu í nokkra daga. En loks
kom sönnunin, sem sýndi, að
“gráa uglan” var Englendingur.
Konan hans í Englandi skýrði
blaðamönnum frá því, að hún
myndi eftir að Belaney mann
sinn hefði vantað á hægri fót tá,
sem hann hafíí mist í stríðinu.
Strax var símað til Canada, og
svarið kom um hæl: “Á hægra
fót “gráu uglunnar” hafði vant-
að fjórðu tána. Hann hafði mist
hana í stríðinu.—Mbl.
af vaxandi óreglu samkomu- |
gesta úr bæjunum, — og ber þar
jafnvel mest á unglingum um
tvítugsaldur. eða yngri. Svo mik-
skrifað fjölda bóka.
f bókum hans kemur fram heit
og innileg samúð með lífi viltra
dýra og margir álitu hann mikið
ið hefir að þessu kveðið, að rosk- skáld. Þegar hann gaf út fyrstu
ið fólk í sveitunum er að hætta hók sína, tók hann sér nafnið
að sækja samkomurnar, því þar (“gráa uglan”. En annars sagði
á það ekki von neinna ánægju- hann, að hið rétta nafn sitt væri
stunda, eins og þeim er nú komið Wa-Sha-Quon-Asin. Það hefir
í seinni tíð. Menn hafa þar ekki ajdrei verið dregið í efa, að hann
einu sinni full not af að sjá og væri manna fróðastur um líf
heyra sjónleiki, vegna skvaldurs
og ærsla ungra pilta, sem varla
viltra dýra.
Laun sín fyrir hina þrotlausu
er sprottin grön, en eru staddir baráttu fyrir verndun lífstofns
á því furðulega menningarstigi, viltra dýra, aem smátt og smátt
eða öllu heldur ómenningar, að eru ag deyja út, hlaut hann, er
þeir leggja manndóm sinn í að hann gerðist forstjóri hins
blanda lævi í loftið fyrir öðrum mikla prince Alberts þjóðgarðs í
samkomugestum, er njóta vilja Saskatchewan. Vinsældir hans
ánægju af því, sem á boðstólum fáru stöðugt vaxandi.
er til skemtunar. Friðsamir
menn koma heim með áverka,
sem dæmi eru til að hafa kostað
nokkurra daga legu, öðrum
hverfa yfirhafnir, höfuðföt og
skóhlífar, o. s. frv. Með hinu
undraverða langlundargeði, sem
íslenzku sveitafólki er svo ríku-
lega í merg runnið, hefir þetta
verið þolað möglunarlítið fram
að þessu.
Hann var í útliti eins og Indí-
áni. Hvar sem hann kom hlaut
hann að vekja athygli. Mönnum
var starsýnt á mikilúðleik hans.
Hann var þrjár álnir á hæð, aug-
un djúpsétt, andlitið svipmikið
með stóru arnarnefni, munnur-
inn stór og alvarlegur, varirnar
þunnar, svartar hárfléttur féllu
niður um axlir hans og í hárinu
Það er fyrst nú, sem farið er . hafði hann arnarfjöður til
að krefjast lögreglueftirlits á skrauts. Hann var klæddur í
slíkum samkomum og eiga ung- hjartarskinn og í hálsbandi
mennafélögin drýgstan þátt í hengu tvær bjarnarklær. Um
því. Og um það atriði í frum- ætt sína og uppruna skýrði hann
varpi P. O. má segja, að fáist sv0 frá:
All-Canadian victory for pupils of
DOMINION BUSINESS
COLLEGE at Toronto Exhibition
Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE,
Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both
Novice and Open School Championship Divisions of
the Annual Typing Competition.
Miss GWYNETH BELYEA won first place
and silver cup for highest speed in open
school championship with net speed of 92
words a minute..
Mr. GUSTAVE STOVE won first place and
silver cup for highest speed in Novice Sec-
tion of typing contest. His net speed was
76 words a minute.
Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil,
won second place for accuracy in the novice
division!
Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C.
student, came fourth in the open school
championship section!
The Dominion sent four pupils to Toronto
and they won two firsts, a second and a
fourth place!
The contest officials announced at the Coliseum before an
audience of 9,000 people that the Dominion Business
College, Winnipeg, had the best showing of any com-
mercial school in the competition!
There were 107 contestants!
ENROL NOW
DOMINION
BUSINESSCOLLEGE
WINNIPEG
FOUR SCHOOLS: THE MALL—
ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD