Heimskringla - 29.06.1938, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.06.1938, Blaðsíða 2
2. SÍÐJ HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 29. JúNf 1938 HVAR ERUM VIÐ STADDIR Eftir Eystein Jónsson f jármálaráðherra Um þessar m-undir er mikið skrifað og talað um skuldamál I>jóðarinnar í sambandi við gjald- eyrisvandræðin og fyrirhugaða lántöku. Flestir virðast viður- kenna, að í raun og veru sé eðli- legt, að ekki sé hægt að lækka skuldir við útlönd eins og sakir standa, en misjafnt er til mál- anna lagt að öðru leyti. Sumir herða sig upp, loka augunum fyrir öllum erfiðleikum — mark- aðslokun, undirboðum Norð- manna á salfiskmörkuðum, afla- leysi, fjárpest og kenna stjórn- inni um gjaldeyriserfiðleikana. Aðrir, og í þeirra hópi eru vafa- laust menn úr öllum stjórnmála- flokkum, líta með meiri skyn- semi á málið — viðurkenna það, sem unnist hefir, en hafa þá fylli lega opin augun fyrir því að á- standið er erfitt. í sambandi við þessar umræð- ur er fróðlegt að athuga lítið eitt hvernig skuldamálum okkar hefir verið varið undanfarin 10 —20 ár annarsvegar, og hinsveg- ar hvað gert hefir verið til fram- fara í landinu á sama tíma. — Kemur þá greinilegast í ljós, að hve miklu uppbygging sú og um- sköpun, sem orðið hefir undan- farið, er bygð á eigin fé lands- manna sjálfra, því fé, sem fram- leiðslan hefir1 gefið af sér, og að hve miklu leyti notað hefir verið erlent fjármagn. Slíkur samanburður ætti einn- ig að geta gefið bendingar um það, hversu þjóðinni muni takast að standa á eigin fótum fjár- hagslega framvegis. Eg mun ekki miða samanburð um þetta að neinu leyti eftir “pólitískum tímabilum”, heldur við möguleikana til þess að afla heimilda. Elztu heimildir um allar skuld- ir þjóðarinnar við útlönd, sem fyllilega eru sambærilegar nýj- um skýrslum Hagstofunnar, eru frá árinu 1922. Skuldaaukning síðan 1922 í árslok 1922 námu skuldirnar samkv. sþýrslum Hagstofunnar ísl. kr. 59,485 þús. í árslok 1936 námu skuldirnar samkv. sömu heimildum ísl. kr. 90.373 þús. Á síðastliðnum 14 árum hafa skuldirnar vaxið um 31 miljón króna. Á sama tíma hafa orðið meiri framfarir í samgöngumál- um, atvinnumálum og menning- armálum en nokkru sinni áður í sögu þjóðarinnar. Eignaaukning síðan 1922. Því miður eru ekki fullkomn- ar skýrslur, sem sýna hve mikið fé hefir verið lagt í nýjar fram- kvæmdir á þessum tíma, en ýms- ar upplýsingar er hægt að fá, sem gefa töluvert góða hugmynd um þá umsköpun sem orðið hef- ir. Ný iðnaðarfyrirtæki og afl- j stöðvar (rafmagnsstöðvar) hafa verið reistar 1922—’37 fyrir um 42.7 miljónir. Til vega, brúa, símakerfa, út- varps og bygginga hefir verið varið úr ríkissjóði á árunum 1922—’37 um 30 miljónum. Til jarðræktarframkvæmda hefir verið varið á árunum 1924 —‘37 um 19 miljónum, og er þá varlega reiknað að áliti kunn- ugra og ekki farið lengra aftur í tímann en til 1924. Þá var byrjað að igreiða jarðræktar- styrk. Langsamlega mest er þó aukn- ing bygginga. Skattskyldar hús- eignir voru taldar 1921 að verð- mæti kr. 57,4 milj., en árið 1936 150,4 milj. Nemur þó mats- hækkunin hvergi nærri þvi fé, sem lagt hefir verið í bygging- arnar. Aukningin er því mjög lágt reiknuð ca 93 milj. Samtals eru þetta 184,7 milj. króna. Þá eru ótaldar framkvæmdiT allra bæjar- og sveitafélaga, sem ekki koma undir skattskyldar | Hvaða gagn hefir orðið að byggingar eða aflstöðvar. Hefir ekki unnist tóm til þess að fá yfirlit um þær. Nokkrar aðrar framkvæmdir eru að sjálfsögðu einnig ótaldar. Þá skulu hér tilfærðar nokkr- ar tölur, sem sýna breytingar á bústofnseign, skipastól og bif- reiðaeign. 1. Bústofn (talið í þús.): 1922 1936 Sauðfé.............. 571 653 Nautgripir .......... 26 36 Hross ............... 51 46 2. Skipastóll (brutto tonns) : , lendum mörkuðum. hinum nýju framkvæmdum I Undanfarið hafa erfiðleikar Ekki verður um það deilt, að þorskveiðanna verið gífurlegir framkvæmdir hafa verið stór- 0g eru enn. — Aflabresturinn feldar undarfarið og mikið af hefir þar verið verstur, þá eigin fé þjóðarinnar í þær lagt. markaðslokunin og sú óskaplega f því sambandi hlýtur sú spurn- verðlækkun á fiski, sem orðið ing að vakna, hvernig þessar hefir vegna samkepni á hinum LIBERALISMINN f B. C. Mótorskip og 3. 1926 1936 23,187 30,776 . 9,490 10,993 (tala þeirra): 1924 1936 157 1040 154 794 Eins og nú mun kunnugt vera um land alt hafa um 1200 at- vinnulausir menn setið og legið um gólfin í bæjarpósthúsinu og listasafninu hér í Vancouver í heilan mánuð í því skyni að framkvæmdir hafi reynst, til þröngU mörkuðum, þar sem aðal-! vekja athygli almennings og þess að létta lífsbaráttu þjóð- heppinautarnir fá stórfeldan stjórnar á högum sínum og á- arinnar og skapa möguleika fyr- ríkisstyrk til þess að geta boðið standi. Út af því hafa nefndir ir því að þjóðin lifi menningar- vöruna niður. Enda þótt reynt manna verið sendar bæði til lífi, fjárhagslega sjálfstæð. ^ hafi verið að koma til hjálpar stjórnarinnar í Victoría og Vegirnir, brýrnar, mjólkurbú- sjavarútveginum, þá hefir það Ottawa auk þess að taka bæjar- in, frystihúsin, jarðræktin o. fl. ekki megnað að bæta úr þessum stjórnina tali. Einnig hafa blöð framkvæmdir skapa bókstaflega Vandræðum og niðurstaðan orð- in daglega alið á þeirri vanvirðu grundvöllinn fyrir rekstri land- jg sá> að atvinnureksturinn hef- búnaðarins, án þeirra væri sá tjregist saman. Það borgar sig atvinnuvegur ekki sú þjóðarstoð, ekki ag stunda veiðarnar nema sem hann er nú. Vegna þeirra þegar fjskvonin er mest — borg- hefir matvælaframleiðsla í land- gig ekki að nota nema «ung_ inu stóraukist. Iann ár Vertíðinni”. Frystihúsin, síldarbræðslurn- I Niðurstaðan er því meiri rýrn- ar o. fl. framkvæmdir við sjomn un heildarþorskaflans, en jafn- hafa einnig skapað moguleika vd gjá]f fiskæðin á miðunum fyrir sjávarútveginn, sem smatt undanfarið hefir gefið tilefni til. . .. . .. . . ,og smátt bæta vonandi þeim at- f réttri má segj&t að á- seu ekki nakvæmar og hvergi | vinnuvegi að einhverju leyti1 Fólksbifreiðar Enda þótt upplýsingar þessar og smátt bæta vonandi þeim at- að láta þvílíkt viðgangast án þess að gera einhverja tilraun til að bæta úr þeirri neyð. Allar þær tillögur hafa verið forsmáðar. Hið eina, sem stjórnin gerði, og gerði strax, var að auka lögregluliðið svo að nam að sögn $1500.00 á dag. Og myndi það, eins og allir sjá, meira en nægja til þess að sjá þessum mönnum fyrir þolanlegu nærri tæmandi, þá sýna þær hrun þorskaveiðanna. standið í þessum efnum hafi ^ viðurværi. Einnig hefir stjórnin býsna glöggt hve geysimikið ... . . , . , - ■+, verið svo óvenjulegt undanfarin ið ið látið birta villandi Bnfynrtekm nyju hafa vertt að af þvj var5, varla almenn j um uppruna pg ástand fjármagn hefir á þsesum síðustu finlrla fólks atvinnu oc spara ’ , . , ,rj_ , | umsagn 14 árum veriS jart 1 aUekonar | væntanleea' vernleea ,ialdeyri í og þá eink" ÞeSSara ma""a ‘ Þa"n ““ væntanlega verulega gjaldeyri framkvæmdir — til þess að efla | framtíðinni. Yfir þeim fram- iðnað, samgöngur, en þó einkum | kvæmdum hvílir þó sá skuggi, allskonar byggingar. i að vörur þessara fyrirtækja eru Jafnframt verður það ljóst af, j mörgum tilfellum of dýrar og því, sem að framan segir, að áhrif þeirra á aðrar atvinnu- reynt að gera þá óvinsæla í aug- um fólksins. En í gær, laugardaginn 18. ijúní, lét forsætisráðherra Patul- , „ , x , , .... , , *. Ilo þau boð út ganga að hann það astand a saltfiskmarkaðm-1 æt]aðj að koma ti] borgarinnar á upi vegna þess, að reikna verður með meiri fiskigengd en verið hefir. Hinsvegar er ómögulegt að segja hve lengi getur varað enda þótt töluvert hefi verið not- greinar, sem framleiða til út , „-----...—............. að erlent fjármagn síðan 1922, | flufnings, því ekki æskileg. Er, U Jú,•/;+„„! mor&un- hinn 20- Juní’ °8 taka þá er það, sem betur fer, þó ekki ^ það vandamál, sem krefst mikill- " "" nema brot af því fé, sem samtals ar athygli. hefir verið lagt í gagnlegar íbúðarhúsabyggingarnar eru varlegt að reikna með skjótum I breytingum til bóta. Undanfarin ár hafa þorsk- málið til yfirvegunar, í samvinnu við nefnd er mennirnir skyldu senda á sinn fund. Flestir þegn- framkvæmdir á sama tíma, þeg- að sjálfstögðu nauðsynlegar,' vei^r”ar. dreglst saman eins °g i ar fylkisins fóru því rólegri til ar litið er á tímabilið sem heild. veita aukin þægindi, en mikill raklð ®lir veri eg ma a mor2u ( hvildar í gærkvöld en oft áður. Fer það því alls fjarri, að Vafi er á því, að jafn ört hafi ileytl Ja ®ðtl1 ^ess lggl avegiFréttin gaf hinar fyrstu vonir þjóðin hafi á þessum síðustu máft að fara í þeim málum og sers akar as æ ur’ sem sumar 'um einhverja úrlausn. tímum orðið fátækari, enda þótt nauðsyn þjóðarinnar fyrir bætt geta orðl® varanle&ar- n þvl| En hvað skeður? Milli kl. 5 og skuldir hafi vaxið nokkuð. húsakvnni' hefir hrundið mönn- Imiður er,bað svo að ekkl Virðaf inotast allir frameliðslu- og at Mun enginn vafi á því leika, að samskonar verðmæti hafa e'kki skapast í landinu hlutfalls- íiauuajrii KJUVOW..I.O. ““'v” , miður er það svo að ekki virðast1 , , ____io\ husakynm hefir hrundið monn- i , „. , , , j 6 í morgun (sunnudag hmn 19) ■notast allir framehðslu- og at- kemur lögreglan á vettvang og ...........vmnumogiileikar viÖ 8Javarslð'* tilkynnir mönnunum að þeir einstakar framkvæmdir undan-1una’ Ja J1^6^0_ ^?j.SeU S 1 ar | verði að vera komnir út úr bygg- ingunni innan hálfs kl.tíma eða lega á móti þeim 59 miljónum ' farin hálfan annan áratug, þá i sem.stæður ,fyrir, henðk ... króna, sem þjóðin skuldaði í árs- eru það þó þær, sem hafa gert1 , 1 æmis ma ae na so n , , , . * ,-.*• * . , . overkuðum saltfiski ur landmu, lok 1922. Er ef til vill hægt að . þjoðinni það kleift að standast . ,. , ,, .* 1 'sem fer vaxandi í hlutfalh við gera um það athuganir síðar og væri mjög fróðlegt. Verðmæti húseigna þrefaldaðist síðan 1922 Aukning bygginganna á þessu tímabili hlýtur að draga að sér mesta athygli. Samkvæmt skattmati fasteigna hefir nálega i hlutum allra bygginga á land- þeim verði kostað út. Mennirnir svöruðu því, að þar sem þeim hafi verið sagt að þeir væru lög- hrun þorskveiðanna undanfarin S|„»u,«,y™6,«Uyv,. ár, án þess að skuldir þjóðarinn-! 61 ara ann’ regI1u, i & Ibrjótar skyldu þeir láta hand- ar hafi hækkað verulega eða i ram 61 an 'Jín,..^er ST?^.a' takast mótsþyrnulaust, en á ann- an hátt færu þeir ekki út frí- viljuglega. Tók þá lögreglan til að reka þá út með höggum og slögum og táragas-sprengjum. f þeim ryskingum brotnuðu allir gluggar og alt gler á fyrstu hæð pósthússins. Var sumum mönn- unum kastað út um gluggana og . ,.* * slösuðust þeir meira og minna á afli væri mikill, og talið er að,, , - , ’ . _ , Iþvi. Þegar ut kom voru þeir vart mum borga sig að stunda skortur orðið lífsnauðsynja. Sést meira]fynr flskmn bannig' þetta glöggt af nokkrum tölum. ,er seldur biantsajtaðnr’ Jott 1933 var seldur saltfiskur til markaður væri fyrir bann ful1' annara landa fyrir 30.6 milj. _ i verkaðan. Vmna við verkun fer þa auðvitað mmkandi, einkum í dýrari bæjunum og gjaldeyrir tapast. Fullhart mun á því að karfa- veiðar geti orðið stundaðar, þótt 1934 fyrir 24.2 milj. — en síð- astliðið ár fyrir einar 16 milj- ónir króna. 1933 námu þorskafurðir alls inu verið komið upp síðan 1922 74.7^ af heildarútflutningi þjóð- eða á síðustu 13—14 árum. Eg; arinnar( en 1937 47.7%. hefi fengið upplýsingar um það, [ Síðustu árin 3 hefir verið var- barðir og reknir eftir vissum að 1 Reykjavik a. m. k. voru hus- ið tn nýrra fyrirtækja ca. 20 S1ldveiðar a sumum tegundum ]eiðum úf , bæ Voru þe]r >á orðnir svo æstir að þeir tóku til að brjóta glugga í vissum stór- búðum og nokkrum öðrum bygg- ingum, og er nú sagt að þær eignir ekki hærra metnar við miljónuin króna eða nærri jafn_ veiðiskipa okkar, nema verð sé síðara fasteignamatið, sem notað miklu 0g á 10 næstu árum ? mJ°2 batt- er við samanburðinn (matið un{lan j Alt eru þetta ærin vandamál 1930), þannigað þessi gífurlega; Skuidir þjóðarinnar hafa sam- og umbugsunarefni þeim, sem ............. ......... aukning ^er raunveruleg, og er (kvæmt heimildum Hagstofunnar skl|Ja að /ramleiðslan er skemdir séu alt að fimtíu þús- und dollurum. Úr listasafninu fóru mennirn- ir á þess að hreyfa hönd við neinu, eins og þeir höfðu lýst yfir frá upphafi. En þess ber að geta, að bæjar lögreglan stóð meiri en fram kemur vegna þess,1 verið sem hér segir síðustu árin: undirstaðan undir öllu öðru, og __ i '___i. __ _11 1____•____£ ' _ ® _ _ _ __ _ I _ JC T_ ^ JC V * ' JC_*___ * A. að á vantar allar byggingar frá 1937 og hætt er við að einhverj- ar byggingar eða endurbætur frá síðasta allsherjarmati, séu enn ómetnar. 1934 ......... 83.7 milj. 1935 ......... 91.3 milj. 1936 --------- 90.3 milj. að það er þjóðarnauðsyn að not- ast geti allir möguleikar til þess að afla þjóðinni raunverulegra tekna. Það verður að hafa vakandi Hafa skuldirnar þannig hækk- , að um ca. 6.6 miljónir eða sem aK> .U6„6.—------- g e as um, a menn a i gvarar kostnaði við Sogsvirkj- au&a a hví, að ekki skapist hér fyrir útrekstrinum þar, en al- rr . ler„ • ^ 1 ega ^f.1” ynr unina eina. Skýrsla um skuldir í bað astanci til frambúðar, að, rjkislögreglan (R. C. M. P.) við þeirri byltingu, sem orðið hefir 1 (árg]ok 1937 ]jggur ekk] fyrir> en það “borgi sig ekki” að stunda pósthúsið. Hefir aðferðin verið yggingarma um þjo arinnar. , þar gem Verzlunarjöfnuður var Þa bargræðisvegi, sem frá önd- á einhvern hátt önnur og mann- yrir 1 o u ega s ommum ima hagstæður um 7 2 miljónir ætti verðu hafa veriðiundirstaða f jár- úðlegri þar, því eftir að menn- si an voru vara 1 nema a ns, heildarupphæðin ekki að breyt- hagslegrar afkomu þjóðarinnar, irnir komu út gerðu þeir engan ur varanlegu efm a fslandi. I agf veru]ega Hinsvegar hafa eða aðra, sem nýrri geta talist,1 usla. Su spurnmg hlytur hmsvegar fagfar sku]dir lækkaðj en verzl-'°g líklegir eru til þess að bæta. Milli 30 og 40 manns særðust a va na vor þjo ar us apur unarskul<iir aukist vegna gjald- afkomu hennar. j að mun og þar á meðal 5 lög- inn vor ram ei s a 0 ar eyrisskortS) og Hggja þær kröf-1 Aldrei hefir verið lagt fram regluþjónar. Fyrirliði hinna at- ur eins og mara á gjaldeyris- meira fó en undanfarin ár til vinnulausu særðist mest, en er verzlun landsmanna. : styrktar atvinnuvegum lands- sagður úr hættu. Engum óvið- „m w 1 manna beinlínis, enda þörfin komandi varð neitt að meini, og ina á t>ví, að menn losni við hin , Framlí!far''»rf"r I ™ <*t ««r. Framsðknar- má kannske hakka það hví að lélegu hýbýli Hitt er þá eigi Þrátt fyrir gjaldeyrisvand- flokkurinn hefir avalt haft mjög fáir munu hafa venð a ferð síður til athugunar, að finna ræðl yfirstandandi tíma og erfitt glöggt auga fyrir þörfum fram- um þær mundir. Tuttugu og leiðir til þess að fullnægja þörf- utbt eins °£ sabir stanóa vegna leiðslunnar. Mun svo verða hér tveim af mönnunum var varpað unum fyrir bætt húsakynni með aflabrests og af fleiri ástæðum, ^ oftir sem hingað til þá bendir reynsla undanfarinna ,—iimmn, 27. mai. þeirra erfiðustu, sem þoli jafn öra breytingu á næst- unni, og þá sem orðið hefir und- anfarið í byggingarmálunum. — fram átti að fara og játaði þó yfir símann litlu seinna að haf lagt ráðin á. Orð hans standa því ómerk hér eins og að vanda. Fyrir nokkru síðan var ákveð- ið að hundrað manna nefnd frá hinum vinnulausu skyldi fara í kvöld til Victoria og sitja við dyr stjórnarráðsins þangað til hún fengi áheyrn og stendur sá á- setningur óhaggaður. f það ferðalag verður lagt upp í kvöld ef ekkert ófyrirséð aftrar. Og margfalt fleiri eiga að fara seinna ef á þarf að halda. Bærinn var að miklu Ieyti í uppnámi í dag út af öllu þessu framferði. Þúsundir manna héldu fund undir beru lofti og var athæfi stjórnarinnar þung- lega mótmælt og samþyktir gerðar að styðja málstað mann- anna til sigurs. Þungorðar á- skoranir voru þegar samdar og sendar bæði til Ottawa og Vic- toria og nefndir skipaðar í því skyni að halda kröfunum til streitu. Er fundinum lauk fór mann- fjöldinn að dyrum fangelsisins, þar sem föngunum er haldið, og i virtist liggja nærri að húsið yrði | brotið upp án leyfis og laga. En lejðtogi C. C. F. flokksins talaði svo um fyrir fólkinu að ekki varð af. Var það máske viturlega ráðið, því stór hópur stjórnar- þjóna með byssur og barefli rað- aði sér í námunda, reiðubúinn að skerast í leikinn ef til nokk- urs kæmi. Ein af kröfum fundarins var sú, að fylkisstjórnin segi tafar- laust af sér úr því hún reynist ó- viljug eða ófær til að greiða úr þessu óþolandi ástandi. Er henni síður vorkunn vegna þess, að slagorð hennar í tveim síðast liðnum kosningum feefir verið “Work and Wages” (atvinna og inntektir). En enginn býst við að Patuullo og fylgifiskar hans eigi þá sómatilfinningu að játa skömm sína og hefir því komið til mála að C. C. F. þingmenn- irnir segi af sér til áherzlu. Virð- ist mörgum það drengilgea hugs- að; en því miður er hætt við að drenglund sé til lítils gagns í viðureign við tilfinningarlausa yfirgangsseggi, sem verja sig og stefnu sína með byssukúlum og eiturgasi. Verst af öllu þessu er þó það, að nú, eins og ávalt, verður tekið til óspiltra málanna að víðvarpa rangfærslum og lýgi um land alt hinum illa málstað til afsök- unar, svo að allir, sem ekki sáu og heyrðu hvað fram fór, skuli fá ósanna hugmynd um atburð- inn yfirleitt. Og ekki er hætt við að blöðin taki á sig ónæði og auratap við það, að fylgja sann- leikanum of nákvæmlega. f vikunni sem leið, til dæmis, tók ungmennafélag þjóðarinnar (The Youth Council of Canada) sig til og rannsakaði afstöðu og uppruna þessara umræddu at- vinnuleysingja, sem stjórnin hefir æfinlega gefið í skyn að væru aðkomnir flækingar, og því utan við hennar ábyrgð. Við það kom í ljós að 73% voru ; búnir að vera meira en 5 ár í þessu fylki; önnur 15% 3 ár og yfir, og færri en 100 alls, minna en 2 ár. Var svo nefnd send á fund verkamálaráðherrans og Patullos og skýrslan birt þeim, ásamt bón um að einhver atvinna yrði veitt þeim, eða framfærslu- eyrir að öðrum kosti. En sú^ tilraun varð aðeins til þess að minni efniskaupum. — Byggja minna af dýrum húsum og þó ara í fangelsi og bíða þeir nú dóms. Um 400 l.r.þjónar (R- C. M P.) komu til borgarinnar víðs- stjórnin lét víðlesnasta blað fylk- i: umfram alt að finna leiðir til þ.ióðin hefir reynt á síðari tímum ítalir ætla að halda heimssýn- vegar að í gærkveldi, sjálfsagt þess að nota innlent byggingar- — ákveðið til þess, að við þurf- ingu 1942, í líkingu við Parísar- að fyrirskipan stjórnarinnar í efni. Það er ákaflega sennilegt, um ebbi að bviða framtíðinni — sýninguna s. 1. sumar og New Ottawa, og víðvarpið segir að að þjóðinni muni altaf reynast en auvitað þó því aðeins, að með York sýninguna, sem haldin boðorðin öllum þessum afrekum erfitt að sjá sér fyrir viðunan- ■ ráðdeild og dugnaði séu notaðir Verður að sumri. Sýningin verð- viðvíkjandi hafi einnig komið legu húsnæði, ef því nær alt Þeir möguleikar, sem fyrir hendi Ur í The Fontano héruðunum, beint þaðan til formanns bæjar- byggingarefnið þarf að kaupa eru. . I sem hingað til hafa verið svo lögreglunnar hér. Þó er vitað að frá öðrum löndum. Eg efast um, j Alt er undir því komið að að segja óbygð. Eru héruð þessi Ottawa hefir stöðuglega neitað að hægt væri að vinna þjóðinni þessir möguleikar séu notaðir til í 25 kílómetra f jarlægð frá [ að taka neina ákvörðun í málinu nokkurt þarfara verk en það, að hins ítrasta, að framleiðslan Rómaborg. Á að reisa þarna án vitundar og vilja Patullos. koma í almenna notkun hentugu, stöðvist hvergi og að við séum nýja borg, sem á að verða full- En Patullo neitaði fyrst að hafa innlendu byggingarefni. samkepnisfærir við aðra á er- bygð áður en sýningin hefst. haft neina vitneskju um hvað isins birta þá fregn, að eftir skýrslum Youth Council væru nú aðeins einir 100 eftir af hinum aðkomnu flækingum, og hefðu hin 1500 því sjálfsagt farið burt aftur eða fundið sér atvinnu. Er hægt að hugsa sér öllu sví- virðilegra undirferli? Erindrekar Youth Council urðu æfir við, eins og nærri má geta, og heimtuðu að blaðið birti grein frá sér til mótmæla. Og lofaði blaðið því hátíðlega. Grein sú á að koma fram í dálkum þess á morgun; en spá mín er sú, að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.