Heimskringla - 29.06.1938, Blaðsíða 5

Heimskringla - 29.06.1938, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 29. JÚNÍ 1938 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA hennar Clara, dóttir Önnu elztu dótturinnar, og hefir hún stund- að ömmu sína með hinni mestu alúð og sæmd öll þessi síðari ár. Þrjár systur á Vilborg heitin á lífi: Margrétu Ártjadóttur til| heimilis á Gimli; Mrs. Arnfríði Magnúsdóttur Thórðarson, og Mrs. Ingiríði Magnúsdóttur Goodman; eru þær hálfsystur hennar og búa báðar í Selkirk. Voru feður þeirra, Árni faðir Vilborgar og Magnús faðir Arn- fríðar og Ingiríðar bræður. Þrettan barnabörn á Vilborg heitin á lífi, þrjú áðurnefnd á íslandi, en tíu hér í álfu er svo heita: Vilbert, Clara (Mrs. Finn- son), Jón, Guðrún (Mrs. Olson í Seattle, Wash.), Lárus, Ingimar, Finney, Alexander, Franklin og June. Þess utan lifa hana 15 barna-barna börn, tvö á íslandi og 13 hér í landi. Vilborg heitin andaðist sem fyr segir þriðjudagsmorguninn 21. þ. m. Útför hennar fór fram frá útfararstofu Bardals fimtudaginn næstan eftir 23. þ. m. Séra Rögnv. Pétursson jarð- söng. öllum þeim er sýndu henni alúð og hluttekningu hin síðari ár og sæmdu útför hennar með blómagjöfum votta aðstandend- ur og ættingjar sitt innilegasta þakklæti. Vilborg heitin var sæmdar kona í hvívetna, staðföst og tryglynd, og þrátt fyrir ýmis- konar andstreymi og raunir, hélt glaðlyndi sínu fram til hins síð- asta. öllum sem kyntust henni, og þeir voru margir á fyrri ár- um, varð vel til hennar; aldrei var öðru að mæta en góðvild og hjálpfýsi hver sem átti í hlut. Reykjavíkur blöðin eru vin- samlegast beðin að minnast and- láts hennar. R. P. RÆÐ A flutt í kveðjusamsæti Guttorms J. Guttormssonar Herra forseti og gestir, kæri Guttormur: Eg kom nú hér með skrifaða ræðu, til þess að þylja yfir þér, og hún er heldur í lengra lagi; annað og betra áttir þú skilið af mér, fyrir alla gestrisni og á- nægju, sem eg hefi notið hjá þér, en eg treysti þér1 manna bezt til að skilja það, að þó þetta sé mjög ófullkomið frá minni hendi, þá er það samt gert í þeim til- gangi að samgleðjast þér, og minnast þess að, þú stendur nú á tindi frægðarinnar, þar sem þú hefir fengið þá beztu viðurkenn- ingu verka þinna og mesta heiður sem dauðlegum manni getur hotnast á þessari jörð, því hvaða upphefð væri það, að vera Hitler, Mussolini, Stalin, Roose- velt eða George Bretakonungur, hjá því að vera óskabarn og heiðursgestur íslenzku þjóðar- innar, sem er andríkasta þjóð heimsins; hvergi er andleg starf- semi metin eins mikils eins og þar, hvergi veit eg til að rithöf- undar og skáld séu launaðir af al- menningsfé nema þar. Þegar eg sé, eða heyri þess getið, að einhverjir sem eg þekki, séu að takast ferð á hend- ur til íslands, þá fer eg strax að reyna að geta til hvernig þeim muni lítast á land og þjóð, og .hveraig (ferðasögurnar munii verða. Ef eg þekki þá vel, þá get eg farið nærri um það, því það er oftast hægt að skifta þeim í tvo flokka: efnishyggju- menn, þeir sem meta efnið meira en andan, og andansmenn, þeir sem meta andann meira en efnið, efnishyggjumenn fá oftast erfiða ferð heim, lenda í hafþokum og illviðrum, ef þeir fá einhverjar sólskinsstundir, gleyma þeir því; svo þegar þeir koma til Reykja- víkur þá tekur ekki betra við, þar eru byggingar lægri, og göt- ur bognari og þrengri en þeir bjuggust við, nóg er þar af mentastofnunum og mentamönn- um, ekki vantar það, en hvað svona smáþjóð hefir að gera með allan þann sæg, það skilja þeir ekki, halda að það sé bara byrði á þjóðinni: málfræðingar, sagn- fræðingar, fornfræðingar, heim- spekingar, starfa þar í kyrþey, og eru ekkert að flýta sér, það er eins og þeir eigi alla eilífðina; að þessir menn skuli vera laun- aðir af þjóðinni það blöskrar þeim því þeir sjá enga nytsemi í þessu starfi; öðruvísi er það með sjómenskuna, þar sjá þeir fram- farir, því nú róa íslendingar ekki lengur til fiskjar á opnum bát- um, nú láta þeir gufuna og olíuna flytja sig á fiskimiðin, og sópa sjávarbotninn með vörpum ; aft- ur á móti sjá þeir landbúnaðinn í niðurníðslu, ekkert skilja þeir í bændum að vera ekki búnir að plægja jörðina, og þegar þeir í mesta bróðerni fara að sýna þeim fram á hver óvitaskapur þetta sé, þá brosa þeir bara í kampinn og hafa sínar skoðanir á því, eru vísir til að halda því j fram, að það sem sé gott og gilt I í Ameríku, geti verið óhæft á j íslandi; það eru aðeins fáir af j þeim sem skilja það, hver fram-' för það er, að kaupa húslóð eða land fyrir lágt verð, og selja það aftur fyrir hátt verð. Um Grain Exchange er ekki til neins að tala við þá; það er þetta sem þeir eiga svo erfitt með að fyrir- gefa. Og þeir sjá það svo glögt hvað landið er hrjóstugt, hvað erfitt það muni vera að hafa nokkuð upp úr því, fossarnir væru ekki svo afleitir ef að það væri búið að beizla þá, svo að það væri hægt að láta þá snúa vélum, og hlíðarnar væru nógu góðar ef þær risu ekki svona á rönd, eins og málverk á myndasýnjingu, svo það er ómögulegt að plægja þær, fegurðartilfinning þeirra er bundin við efnið, það þykir þeim fagurt sem er bezt fallið til efna- framleiðslu, flatt og frjósamt land, er í þeirra augum fagurt land; og hver getur sagt að þeir hafi ekki rétt fyrir sér; en þrátt fyrir það hafa þeir ekki fundið allan sannleikann, þeir hafa að- eins fundið yfirborðið, og þeir hafa ekkert gagn haft af ferð- inni. Fyrir andans mönnum er þetta á annan veg, þeir sjá auð- vitað það sem hinir sjá, en þeir sjá það í öðru ljósi, og þeir finna svo mikið meira; þegar þeir koma til Reykjavíkur furðar þá ekkert á því þó göturnar séu þröngar, þeir vita að slíkt á sér stað í stórborgum í öðrum lönd- um, til dæmis í Winnipeg-borg í Canada þar sem margar götur eru bæði mjóar og krókóttar; þeir undrast heldur ekkert yfir því þó að það séu margir menta- menn á íslandi, og þó þeir verji miklum tíma til að rannsaka hin- ar fornu bókmentir, þennan Mímisbrunn sem þjóðin hefir setið við öld eftir öld, og ausið úr speki og mannvit, og það eru þeir mentamennirnir sem standa á verði um brunninn, því altaf er verið að veita í hann nýjum straumum; þegar íslnezkar bæk- ur eru gefnar út, þá taka þeir þær og lesa vandlega, svo skrifa þeir um þær ritdóma, oft þykja þeir dómar harðir, en þeir vita að það er nauðsynlegt til þess að menn vandi sig, og íslenzkar bókmentir sýna það að vand- virkni er þar mikils metin. Hvergi á þessari jörð hefir heimspekin komist eins langt og á íslandi, hjá öðrum þjóðum hef- ir hún náð yfir alla jörðina, en hjá einum íslendingi hefir hún náð til annara stjarna, andans menn hafa oft lýst aðdáun sinni yfir starfsþreki þessarar auðugu þjóðar, því eftir þeirra skilningi er sú þjóð auðugust, sem getur varið hlutfallselga mestu fé, og mestum tíma, til andlegrar iðju Ekki getur þeim dulist það að landið er hart á svipinn, en þeir sjá að yfir því öllu hvílir yndis- legur æfintýraljómi, og hörku svipurinn hverfur við kynning- una, hlíðarnar verða þeim fljótt kærar, og fossamir verða kunn- [ ingjar þeirra, og tala við þá á fossamáli, það mál skilja allir andans menn. Það má svo að orði kveða að það sé engin dauð náttúra til á íslandl, því fslendingar hafa gert fjöllin að töfraheimi, og kveðið líf í steininn, alt er þar fult af undralífi: þeir hafa land- vætti og sjávarskrímsl, aftur- göngur og drauga, álfa í hólum, dverga í steinum, og tröll í fjöll- um, alt tilheyrir þetta heimi andans, og miðar til þess að gera hann fjölbreyttari, og svo lifir og ríkir andi forfeðranna yfir þjóðinni; hann siglir með strönd- um, svífur yfir heiðum, og situr í dölum; því fslendingar eru for- feðra dýrkendur. Þegar hin skapandi máttar- völd lyftu íslandi upp af sjávar- botni, þá hefir það ekki verið gert í þeim tilgangi að leggja það undir plóg, ísland er best til þess fallið að vera griðastaður andans, þangað geta menn ferð- ast úr fjarlægum löndum til þess að safna andlegu þreki, óg öðrum andlegum fjársjóðum, sér og öðrum til bjargar í baráttu lífsins. Þar geta þeir fundið tign, ró og frið fjallanna, þraut- seigjukraft og þolinmæði foss- anna, fegurð og blíðu hlíðanna, og hreina einlægni lindanna; og fleira, og fleira, eftir því sem þeir eru meiri andans menn finna þeir meira ísland, fyrir þá er það óskaland, það vita þeir og viðurkenna, og hver getur sagt að þeir hafi ekki rétt fyrir sér, því það er ekki fremur hægt að sanna að heimur andans sé ekki til, heldur en það er hægt að sanna það um efnisheiminn. Vinur minn, eg er svo inni- lega glaður af því að þú ferðast til íslands, vegna þess að eg veit að þú finnur ísland svo mikiðv Eg óska þér lukkulegrar ferð- ar, og heillar heimkomu aftur, vertu sæll. Böðvar H. Jakobsson RÆÐA Gísla Einarsonar Til G. J. G. flutt í kveðjusamsæti 24. júní 1938. gerfi, að hvar sem þú leggur land undir fót munt þú verða velkominn. Þér mun hvergi verða vina vant og þú munt af öllu vitru fólki verða vel virtur. Eg er sannfærður um, að í þessari ferð auðnast þér að gera kraftaverk. Þegar þú við lóu- klið og lækjarnið og önnur dýrð- leg fríðindi, sem náttúra íslands hefir að bjóða þér ókunnum og listrænum syni sínum að þá muni yfir þig falla hinn heilagi andi stórskáldsins og fram af þínum munni muni ganga það múttugasta kvæði, sem enn hefir verið mælt á íslenzka tungu. Megi svo allir góðir vættir vernda þig og gleðja í þessari ferð og blessa þig með góðu brautargengi og að þú megir til hinnar fríðu Fljótsbygðar heil- um vagni heim aka, hlöðnum sæmd og sælum minningum um ferðina. Gísli Einarson RÆÐ A Einars Benjamínssonar Til Guttorms J. Guttormssonar. Flutt í kveðjusamsæti 24. júní 1938. Eg tel mér það talsverðan heiður að mega segja fáein orð við þetta tækifæri. Ekki sízt Og hér er sagan að endurtaka • sig. Nýja-íslandi og öllu Mani- toba stafar ekki svo lítill ljómi af nafni Guttorms J. Guttorms- 1 sonar í hugum íslendinga hvar sem þeir kunna að vera búsett-' ir. Um hina gerir ekkert til. i “Sem vilja ekki af heimsku eða hroka 1 Sjá höfuðkosti vora og yfir- burð.” Þessvegna er það að vér hér samansöfnuð sem erum þó ó- angt skeið í stjórn síns sveitar- sjálfrátt sé, hluttakendur í því félags og var 25 ár forseti Freis- breiðabliki sem þú ert þessari issafnaðar í Argyle. Ýsum fleiri bygð, höfum sérstaka ánægju tri,naðarstörfum mun hann hafa af að færa þér þessa litlu gjöf til gengt minningar um hingaðkomu vora Og sem lítinn þakklætisvott fyr- Á elliárunum eftir að hann hætti að taka mikinn þátt í önn- ir unnin störf. Störf sem aldrei i dagsins, gat hann notið verða til peninga metin eða í t>eirrar_anaigju að líta. yfir kngt askana látin og fyrir það að þú og miklð °£ vel unnið °g friðsælt ert í anda einn af þeim, |æ lstarf’ sem hafði hepnast á- gætlega. Öndum sem fram á morgun vaka | í gær fór fram fjölsótt og há- Eldi að ná út úr norðursins klaka tíðleg kveðjuathöfn í Fyrstu lút. Náttlangt að lýsa langt í geim.” kirkju í Winnipeg, sem sr. Har- Og svo fyrir'hönd viðstaddra al<tur Sigmar stýrði og í dag vina þinna og aðdáenda afhendi verður 01eeir Frederickson jarð- eg þér þessa litlu gjöf með þeim ia ur fra kirkJu h relsissafnaðar 'í Argyle. F. J. ummælum að þú megir njóta hennar í samræmi við þær vel- farnaðaróskir og þann góðhug sem henni fylgja. E. Benjamínsson vegna þess að mér var líka leyft OLGEIR FREDERICKSON að afhenda þessa litlu gjöf sem söfnuður sá sem hér er saman- komin færir þér herra Guttorms- DÁINN Á sunnudaginn var andaðist á son sem ofurlítinn vinsemdar og j Almennaspítalanum hér í borg- virðingarvott. iinni bænúa öldungurinn góð- Við vitum ósköp vel að hlutur , hunni> Olgeir 1 rederickson, 75 þessi hefir ekki mikið peninga- jara að alúri. Veiktist hann legt gildi, enda var ekki tilgang- snögglega fáum dögum áður, og urinn sá að auðga þig með hing- var ÞV1 banalegan ekki löng Fyrsta ríkið að skrifa undir það, að Bandaríkin sameinuðust, var Delaware-ríki. Það var 7. des. 1787. Tveim árum síðar 1789, er stjórnarskráin var sam- in, voru sambandsríkin alls 13. Voru þau hin upphaflegu Banda- ríki. Síðasta ríkið og það 48 að sameinast þeim, var Arizona, það var 14. febrúar 1912. aðkomu vorri heldur hitt að við vildum láta þig vita að við fögn- FJÆR OG NÆR íslendingadags prógröm Eftirfylgjandi íslendingadags Olgeir var fæddur að Sjávar- landi í Þistílfirði árið 1863, kom uðum yfir þeim heiðri og þeirriit11 Canada 1879 og nam land í virðurkenningu sem þér hefirArgyle-bygð 1 Manit°ba i88i ogPrögromoskasttilIcfujps, íyrir hlotnast með heimboðinu til ætt- bJ° bar t>an*að «1 1919 að bann ’ ’ ^ jarðarinnar. — Ættjarðarinnar (til Glenboro, en 1924 flutti sem þér hefir ekki hlotnast að bann U1 Winnipeg og hefir átt heimsækja fyr, en sem þú hefir ber beima síðan. svo óteljandi sinnum haft fyrir I Árið 1886 kvæntist Olgeir Vil- borgu Jónsdóttur frá Stóra- bakka í Hróarstungu. Lifir hún sálarsjónum þínum sjálfsagt í mismunandi myndum, en vafa- laust lang oftast hreina, tígu- mann sinn ásamt níu börnum lega og djarafa, líkt og þú hefir ! þeirra, af ellefu börnum alls, sem Herra forseti! Herrar og frúr og heiðruðu gestir: Eg tel það hreint og beint spá- dómlegt fyrirbrigði um gæfulega framtíð þessa samkomu sals, að fyrsta atriðið í verkahring hans er það, að hýsa þá, sem hér eru samankomnir til að gleðja og gleðjast með þeim Fljótsbúanum, sem nú er mest rómaður, og fjölskyldu hans. Það er líka algerlega í sam- ræmi við hugarfar og áform þess fólks, sem þennan sal hefir reist. Það ætlast til, að hann verði griðastaður gleði og góðra samtaka í einu ori sagt, á hann að vera skjól allrar menningar og samtaka og sameiningar. Á- form aðstandenda hans eru svo góð, að vel mætti hann verða guðsheimur Fljótsbúa. Guttormur Guttormsson! Þú höfuðskáld Vestur-íslend7 inga. Heimboð það, sem þú hef- ir verið hyltur með af heima- þjóðinni tekur af öll tvímæli um það að þú átt þetta nafn með réttu. Þú hefir verið dæmdur af þeim mönnum, sem æðsta dómsvaldið hafa til að dæma um gildi skálda sinna; hef ir þú reynst svo þungur á metum að þeir hafa dæmt þér hin virðuleg- ustu verðlaun og svo ram-ís- lenzkur sem þú ert, sjálfsagt hin hugðnæmustu verðlaun, sem unt var að veita þér, en það er heim- boð til ættjarðarinnar og stund- ardvöl þar á þeim tíma, sem ætt- jörð vor hefir mestu að miðla af töfrandi náttúrufegurð og sum- ardýrð. Njóttu heill heiðursins og nýttu hann vel. Það hlægir mig, að svo hefir alvaldur þig rausn- arlega úr garði gert að öllu at- sýnt okkur hana í kvæðinu ís- land: “Þú drotning yzta eyja heims, Þar ein, sem hverir vella og jötnar orga öldugeims og álfabjöllur hvella. Og þú ert hamra stakki steind í stríði féllir ella með veldissprota spök og reynd °g H. Marino, Winnipeg í spánga brynju svella.” o. s. frv. 1904, 1908, 1909, 1914. Eintökin mega ekki vera rifin eða mjög óhrein. Sendið þau ekki en tilkynnið “Hkr.” hvaða árganga þér hafið, og á hvaða verði. Verður yður þá svarað strax um hæl. Ennfremur er óskað eftir sög- unni: Fastus og Ermena, er gefin var út á Gimli af Gísla M. Thompson. Ráðsmaður Hkr. * * * HILLINGALÖND Fjórtán sögur eftir Guðr. H. Winnipeg; F. ThomaS) Carman [ Finnsdóttur er nú nýkomin hing- að vestur. Bókin er í stóru átta blaða broti, á þriðja hundrað blaðsíður, prentuð á góðan þykk- an pappír. Frumdegin mynd þau eignuðust. Böra þeirra hjóna eru sem hér segir: Mrs. T. E. Thorsteinson, Winnipeg; Mrs. 0. S. Arason, Mrs. B. S. Johnson j og Mrs. A. S. Arason, allar í Ar- gyle-bygð og Miss Ruby Freder- [ickson hjá móður sinni í Winni- peg; Albert F., Seattle; Ármann, Sínum þroskaárum og starfs- árum flestum, eyddi Olgeir Fred- Þú mátt trúa því, að þó við erickson í hinni fögru og frjó- færum þér ekki annað en tóma sömu Argyle-bygð. Hann var tösku sem afsökun fyrir hingað- einn af landnemunum og braut- komu vorri, þá fylgja henni hug- ryðjendunum þar. Þar reisti heilustu árnaðaróskir vorar. Og hann á ungum aldri heimili, þar þessvegna völdum við töskuna sem áður var auðn og bjó þar, að við vildum færa þér eitthvað langa stund og breytti eyðislétt- annast Gísli Johnson, 906 Ban sem kæmi þér að notum á hinni unni í frjósama akra. Þar ólu ning St., Winnipeg. Ennfrem- fyrirhuguðu för yðar til landsins þau hjón upp sín mörgu og ur tekur Magnús Peterson bók- he]ga I mannvænlegu börn og komu sali, 313 Horace St., Norwood, eftir íslenzkan listamann er á framhlið kápunnar. Hún er prentuð í Félagsprentsmiðjunni í Reykjavík og hin vandaðasta að öllum frágangi. útsöluna Þó það hafi lengi brunnið við þeim tjl menningar og þroska. meðal vor íslendinga bæði austan Við það mikla verk munu þau hafs og vestan, að við höfum bæði hafa lagt staka alúð og ekki veitt skáldum vorum og nutu líka þeirrar miklu ánægju spámönnum mikla eftirtekt fyr að sjá þeim farnast vel og nutu en einhverjir aðrir hafa verið mikils barnaláns. Olgeir var víst búnir að veita þeim verðskuld- aldrei ríkur bóndi, en hann bjó [ aða viðurkenningu, þá hefir það góðu búi og hafði nóg efni þann ! ekki brugðist hingað til og mun tíma æfinnar sem hann þurfti ekki heldur gera í þessu tilfelli á þeim að halda, meðan börn að þegar við höfum einusinni vaknað til meðvitundar um að hans voru að ná þroska aldri. Það má óhætt segja, að Olgeir hér væri maður á ferð sem vert Frederickson hafi verið lánsmað- sé að veita athygli, og í raun og veru sé okkur til sóma, þá verð- um við talsvert upp með okkur | af að geta bent á hann sem sam- landa vorn og þá ekki sízt þegar j við getum bent á hann sem sam- I bygðarmann vorn. Það er ekki lítill ljómi sem stafað hefir af nafni höfuðskálds I vor Vestur-íslendinga, Stephan i G. Stephanssonar um íslendinga- : bygðina við Markerville, Alta., og mætti taka dýpra í árinni og segja að öllu Alberta hafi stafað sérstakur ljómi af nafni hans í hugum Vestur-fslendinga. ur. Hann átti ágæta konu og mörg og mannvænleg böm og heimilislíf hans var ávalt hið á- nægjulegasta. Hann var lík: sérlega vinsæll maður og naut tiltrúar allra sem hann kyntist. Má vel segja að hann hafi hér verið sinnar eigin lukku smiður, því þeim sem honum voru kunn- ugastir virðist öllum bera sam- an um, að hann hafi verið ágæt- ur húsbóndi, eiginmaður og fað- ir og nágranni og félagi í hverj- um þeim félagsskap sem hann tilheyrði. í almennum málum tók hann líka mikinn þátt, sat um á móti pöntunum. Kostar póstfrítt $1.75. * * * Munið eftir að hin nýútkomna bók, Myndir II. af listaverkum Einar Jónssonar frá Galtafelli fæst nú meðan upplagið hrekk- ur á skrifstofu “Hkr.” fyrir $2.65; burðargjald, ef um póst- sendingu er að ræða, lOc. Þeir sem eiga eldri bókina er kom út fyrir 12 árum munu vilja eign- ast þessa. Eiga þeir þá mynda- safn af öllum verkum hans. Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins * * * Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig verá til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Ðavíðs Björnssonar á “Heimskringlu”. Verkið vel af hendi leyst. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.