Heimskringla - 29.06.1938, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.06.1938, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 29. JÚNí 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÍSLANDS-FRÉTTIR Sig. Skagfield söngvari hefir haldið tvo opin- bera hljómleika í Bergen við á- gæta dóma. Sigurði hefir verið boðið að halda marga hljómleika vestan fjalls í Noregi og gengst ungmennafélegssambandið þar fyrir hljómleikunum. —Mbl. 1. júní. * * * Ný frímerkja-“b!okk” með mynd Leifs Eiríkssonar Á minningardegi Leifs hepna Eiríkssonar, sem Ban'daríkin halda hátíðlegan 9. október næst- komandi, áformar íslenzka póst- stjórnin að gefa út ný frímerki með mynd af Leifsstyttunni, er Bandaríki Norður-Ameríku gáfu íslandi á Alþingishátíðinni 1930. Út verða gefin 3 frímerki, 30, 40 og 60 aura. Merkin verða sennilega á frímerkjablaði, og gengur ágóði þeirra í Póstbygg- ingarsjóð.—Mbl. 1. júní. * * * Þjófur mjólkar kýr biskupsins í Landakoti Brotist var inn í fjós Marteins biskups í Landakoti í fyrrinótt og f jórar kýr mjólkaðar svo ekki var deigur dropi af mjólk í þeim í gærmorgun. Hafði þjófurinn stolið 10 lítra mjólkurbrúsa í fjósinu til að flytja mjólkina I. Fjósið var lokað með hengilás og hafði þjófurinn eða þjófarnir snúið hann í sundur. —Mbl. 3. júní. Guðmundur Finnbogason landsbókavörður hefir fengið boð frá Norrænafélaginu í Þýzkalandi til að vera gestur fé- lagsins á norræna móti þess, sem haldið verður seint í júní. Flytur Guðmúndur þar fyrirlestur um menningarsamband Þjóðverja og íslendinga að fornu og nýju. —Vísir 28. maí. * * * Blaðadómar um kvennaflokk “Ármanns” I Oslo Fimleikamótinu í Oslo lauk á laugardagskvöld með stórveislu, sem erlendum þátttakendum var haldin, og sátu þá veislu fulltrú- ar frá ríkis- og bæjarstjórn á- samt fleira stórmenni. Ummæli allra Osló-blaðanna um íslenzka flokkinn eru mjög lofsamleg. Morgenbladet skrifar undir fyrirsögninni: “Vinsæll íslenzk- ur kvenflokkur”. “Mjög vel hepnuð íslenzk fim- leikasýning”. “Sýningin var í mörgu frá- brugðin því sem kom fram á fimleikamótinu. Sýningarnar voru kvenlegar og minti oft á æfingar Niels Bukh. Það segir sig sjálft að fagnaðarlæti á- horfenda voru mikil er flokkur- inn kvaddi með hinum fallega íslenzka fána að lokum.” Dagbladet segir að það hafi sýnt sig að íslendingar fylgist vel með tímanum hvað leikfimi snerti. Hreyfingar stúlknanna hafi verið fagrar. Öllum flokknum líður vel og er INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg................................ G. O. Einarsson Baldur............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville.........................................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge..........................H. A. Hinriksson Cypress River... ........................páll Anderson Dafoe................................... Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros.................................. Eriksdale..............................ólafur Hallsson Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson Gimli.....................................K. Kjernested Geysir................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland.................................Slg. B. Helgason Hecla..................................Jóhann K. Johnson Hnausa................................. Gestur S. Vídal Hove..................................Andrés Skagfeld Húsavík..................................John Kernested Innisfail.......................... Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................ Keewatin...............................Sigm. Björnsson Kristnes..........................................Rósm. Árnason Langruth..............................................B. Eyjólfsson Leslie...............................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Lándai Markerville..................................... ófeigur Sigurðsson Mozart.................................. Oak Point........................................Andrés Skagfeld Oakview............................. Otto......................................Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Red Deer.........................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík..................................Árni Pálsson Riverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk........................... Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Ábrahamson Steep Rock.................................Fred Snæda) Stony Hill................................ Björn Hördal Tantallon.........................................Guðm. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Víðir................................... Aug. Einarsson Vancouver..................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.......................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach......................................John Kernested Wynyard.................................. I BANDARÍKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavaliér...............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar..................................S. M. Breiðfjörð Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson.............................. Jón K. Einarsson Hensel..................................J. K. Einarsspn Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton................................. F. G. Vatnsdai Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Svold...................................Jón K, Einarsson Upham.................................E. J. Rreiðfjörö Tfee fSklng Piess Lcaiíed Winnipeg Manitoba upptekinn í boðum og ferðalög- um alla vikuna. Þátttakendur senda allir bestu kveðjur heim. —Mbl. 1. júní. * * • Friðrik ríkisarfi og Ingrid koma hingað í sumar Það mun afráðið, að dönsku krónprinshjónin, Friðrik og Ing- rid komi hingað í heimsókn í sumar. Stjórnarráðinu barst í fyrra- dag skeyti frá konungsritara, þar sem spurt var hvort hent- ugra væri að þau kæmi í lok júlí j eða um miðjan ágúst. Nú mun ákveðið að þau leggi af stað frá, Khöfn. með Dronning Alexand-1 rine 20. júlí. Hingað koma þau 24. júlí. — Dvelja þau hér á meðan “Dr. , Alexandrine stendur við og fara heimleiðis með sama skipi 1. ág. Ekki er kunnugt hvort þau ætli að fara af skipinu hér í Rvík., eða fara með því norður. I Nokkur ár eru síðan Friðrik ríkiserfingi kom hingað síðast, Ingrid hefir aldrei hingað komið. Nokkrum sinnum hefir heyrst | orðrómur um að þau hjónin ætl- uðu að koma hingað, en ekki hefir orðið af því, fyr en nú. Ingrid er nýlega farin að læra , íslenzku. Kennari hennar er kona dr. Sigfúsar Blöndals bóka-: varðar.—Mbl. 1. júní * * * Prófi í lögfræði við háskóla íslands, hafa þeir , nýlega lokið bræðurnir Jakob og Jóhann Hafstein frá Húsavík,! báðir með 1. einkunn. Þá hefir , Benedikt Tómasson lokið prófi í j læknisfræði, með 1. eink. og Halldór Halldórsson frá fsafirði, magisterprófi í norrænum fræð-. um.—ísl. 3. júní. * * • Um fsland í erlendum blöðum í sænska blaðinu Dagens Ny- heter birtist fyrir skömmu grein um ísland, þar sem rætt er nokkuð um aðstöðu* fslands gagn- vart stórþjóðum álfunnar. Er sagt, að mörg lönd í Evrópu hafi vakandi auga með þessu eylandi vegna hinna auðugu fiskimiða, og telji sig málefni landsinsí miklu varða. Eigi England sér- staklega mikilla hagsmuna að gæta á íslandi, þar sem Bretar hafi nú lánað fslendingum um 50 miljónir króna og helztu fiskimið þeirra séu umhverfis ísland. En þó sé lega landsins þýðingar- mest fyrir brezka heimsveldið, þar sem hún gerir það að verk- um, að landið geti á styrjaldar- tímum orðið flugmiðstöð á leið- inni milli Evrópu og Ameríku og hin auðugu fiskimið óþrjót- andi matvælauppspretta. Aðrar þjóðir hafi líka komið auga á fsland sem flugflotastöð á ófrið- arárum, og er í því sambandi bent á komu ítalskra flugleið- angursins undir forustu Balbos um árið. Og einnig hafi Lenin haft auga fyrir þýðingu landsins í þessum efnum, samkvæmt rit- um hans. Þá segir blaðið, að Þýzkaland leggi mikla áherzlu á að ná ítök- um á íslandi, bæði með verzlun- arsamningum og árlegum heim- sóknum þýzkra herskipa. Segir blaðið að lokum, að staða íslands verði mjög hættuleg og vanda- söm, ef ófriður brjótist út í Evrópu.—ísl. 27. maí. * * * Sigurður Þórarinsson hefir nýlega lokið kandidats- prófi í jarðfræði við háskólann í Stokkhólmi. Hefir hann í hyggju að halda áfram vísinda- ransóknum sínum á Vatnajökli í sumar.—ísl. 3. júní. ana og brotnuðu símastaurar og línur slitnuðu á löngu svæði. — Mun flóðið hafa náð hámarki sínu s. 1. laugardagsnótt, en hefir síðan farið minkandi. — Eitthvað mun hafa farist af sauðfé í flóðinu. Flugvélin flaug yfir jökulinn, meðan flóðið stóð sem hæst, með þá Pálma Han- nesson rektor og Steinþór Sig- urðsson magister. Urðu þeir ekki varir neinna eldsumbrota.. Jóh. Áskelsson jarðfr. og Tryggvi Magnússon gerðq út leiðangur til að ransaka orsakir flóðsins. Skeiðará hljóp síðast í marz 1934.—fsl. 3. júní. * * * Ný altaristafla Guðmundur Kristjánsson og Karl Guðmundsson myndskera- meistarar hafa undanfarið unnið að því að skera út altaristöflu, en Eyjólfur Eyfells hefir málað hana. Er taflan gerð eftir altaris- töflu, sem áður var í Hraungerð- iskirkju í Flóa, en nú er hér á Þ jóðmin jasaf ninu. Taflan er tveir metrar á breidd og 1,80 m. á hæð. Er hún úr mahogany, en skápurinn úr Oregon Pine. Myndin sýnir Krist á krossin- um og er langstærsta mynd- skurðarverk, sem gert hefir ver- ið hér á landi, og hafa mynd- skurðarmennirnir verið að verk- inu í mánuð, enda er verkið margbrotið og vandasamt. —Alþbl. 8. júní. * * * Húfugerð á fsafirði Undanfarna 5 mánuði hefir starfað á fsafirði ný húfugerð. Húfugerðin Hektor. Húfugerðin hefir fullkomnar vélar og býr til húfur eftir nýjustu Lundúna- tízku og veitir 9 stúlkum atvinnu við iðnina. — Eigendur eru Sig- ríður Jónsdóttir og Kristján H. Jónsson kaupmenn, en forstöðu- nam iðnina í London í sumar. | —Alþbl. 8. júní. — BRÉF TIL HKR. Björgvin Guðmundssort tónskáld var kjörinn heiðurs- félagi Söngfélagsins “Heklu” 29. maí s. 1. í viðurkenningarskyni fyrir sönglistarstörf hans og tónverk.—fsl. 3. júní. * * * Skeiðará hleypur Mánudaginn 23. maí hljóp mikill vöxtur í Skeiðará syðra og ágerðist næstu daga. Bárust jakar úr jöklinum fram á sand- Árborg Man., 26. júní 1938 Kæri ritstj. Hkr.: Eg sendi þér eftirfarandi nafnalista þeirra sem nú alveg nýlega hafa gefið peninga og muni til sumarheimilis ísl. barna að Hnausa. Um leið og eg sendi frá mér þennan nafna lista, sem að verður sá seinasti þetta fjár- hagsár, langar mig til að láta í ljósi innilegt þakklæti til allra! þeirra sem að hafa fram að þessu styrkt þetta fyrirtæki. Eg vil þakka fyrir öll hlýlegu bréf-! in, sem að hafa fylgt gjöfunum. Það hefir verið mér stór ánægja að sjá hversu vel íslendingar margir i stórri fjarlægð hafa1 unnið saman. Það er trú mín og von að í þessu máli verði svo góð samtök, að sumarheimilið haldi áfram að stækka svo að það verði hægt að taka á móti sem flestum börnum sem að þurfa að fá að njóta sumarblíðunnar í skógarloftinu við vatnið, og gott væri að ef seinna meir væri einnig hægt að taka á móti þreyttum mæðrum með litlu börnin sín. Mér finst það eng- um efa bundið að um leið og heimilið er kærleiks stofnun, þá sé það líka þjóðræknislegs eðlis. Flest litlu börnin frá Winnipeg geta litla íslenzku talað, sum alls enga, en með því að börnin kynn- ast hvert öðru, fá þau vitund um þjóðerni sitt, og ætti það að geta hjálpað til að þau tínist ekki alveg eins fljótt inn í alla hringiðuna. Standið saman góðu íslendingar, svo að sumarheim- ilið geti orðið að sem bestum not- um og þjóðflokki vorum til sóma. Emma von Renesse, féhirðir Gjafir til Sumarheimilis fsl. Barna að Hnausa, Man. Miss Sigurbjörg Stefánsson, í Gimli, Man..............$10.00 Mr. Daníel Daníelsson, Hnausa, Man............ 1.00 - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er a6 flnni 4 skrlfstofu kl. 10—l f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 151 G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. LdofroeOingur 702 Confederation Life Bld* Talsími 97 024 Orrtci Phosi Ri8 Phoni 87 293 73 408 Dr. L. A. Sigurdson 109 UEDIOAL ART8 BUIUDINO Ovttci Houii: 12 - 1 4 F.M. - • P.M. átn it AFPonrrMiiri W. J. LINDAL, K..C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LOGFRÆÐINOAR 4 öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur «6 Lundar og Gimli og eru þar að hltta. fyrsta miðvlkudaa 1 bverjum mánuði. Dr. S. J. Johannes um 218 Sherbum 8treel Talslmi 80 877 VtOtalsUmi kl. S—5 e. b M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugaejúkdómar Lœtur úti meðöl i vlðlögum VIBtalstímar kl. 2—4 e h 1—S afl kveldínu 8íml 80 867 666 Vlctor 8t -r J. J. Swanson & Co. Ltd. RMALTORS Rental. Intvrance and Financtal Agenti Slml: 94 221 aoe PARIS BLDG—WlnnlpeR A. S. BARDAL eeiur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður s4 bestl. Enníremur selur hann allskooar mlnnlsvarða og legstelna. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: S6 607 WINNIPEO Gunnar Erlendsson Planokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Slml 89 535 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Ringa Agents for Bulova Watches Marriag-e Ucenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Bciggaoe and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar ílutnlnga fram og aftur um baeinn. MARGARET DALMAN tbacher of piano »54 BANNINO ST Phone: 26 420 Mr. Gísli Sigmundsson, Hnausa, Man 2.00 Mrs. Gísli Benson, Gimli, Man. (áheit) 2.00 Mr. J. P. Vatnsdal, Geysir, Man 2.00 Kvenfél. “Eining” Lundar, Man., arður af samkomu Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 94 954 FTeeh Cut Flowers Dally Plants in Seaaon We specialize in Wedding A Concert Bouquets * Funeral Deslgns Icelandlc spoken Mr. og Mrs. J. Straum- fjörð, Lundar, Man..... 5.00 Einnig ullarteppi og 2 kodda. Mr. S. G. Borgfjörð, Lundar, Man........’... 1.00 Mrs. J. Thorsteinson, Steep Rock, Man.........ullar teppi Mr. S. Guttormsson, Lundar, Man............ 2.00 Kvenfél. “fsafold”, Víðir....10.00 Ónefnd hjón, vinir stofnun- arinnar............... 10.00 Mrs. Friðrik Swanson, Winnipeg, Man.......... 5.00 Miss S. Stefánsson, 2 góð rúm með mattressum. Gefið í blómasjóð sumarheim ilisins $10.00 í minningu_ um móður þeirra Sigríði Jónsson. Jón H. Johnson og Stefanía Jóns- son, Vancouver, B. C. HEYRT OG SÉÐ eftir Alþbl. Guðmundur hét maður, kendur við Gilsárvelli. Hann var umrenningur á Austurlandi. — Þótti hann kyndugur í háttum sínum. Eitt sinn var hann gestur á prestsetri einu fyrir austan og var leiddur þar til stofu. Þar hékk mynd af Maríu mey. Benti prestskonan á Maríumynd- ina og sagði: —Þú þekkir þessa, Guðmund- ur minn? — Já; það kann að vera, að eg hafi séð hana einhverntíma á Seyðisfirði. • Guðmundur hafði þann sið, að dvelja lengi á þeim bæjum, sem honum var sýnt gott atlæti í mat og drykk. Eitt sinn hafði hann gerst þaulsætinn á heimili einu, og var húsbændum farið að þykja nóg um. Einn morguninn gerði hús- freyja þá athugasemd við hann um leið og hún færði honum morgunkaffið, að nú væri gott ferðaveður í dag. — Haltu þér saman, svaraði Guðmundur. — Eg fer ekki fet, fyr en búið er að sjóða. »u« Hjálmar Guðmundsson hét prestur á Hallormsstað eystra. Þótti hann harla undarlegur í háttum og sniðugur í tilsvörum, og voru margar sögur sagðar af honum. Ein er þessi: Eitt sinn bar svo við, að þrjár vinnukonur hans áttu barn í sömu vikunni. Var þá klerkur spurður, hvernig á því stæði, að svo bág- borið siðferði gæti þrifist undir handarjaðri prestsins. Prestur svaraði: — Enginn hlutur er eðlilegri. Vistin er góð, freistingin mikil og stillingin engin. Eitt sinn hvarf Hjálmar að haustlagi úr baðstofu sinni, og gerðu vinnumenn hans leit að honum og fundu hann liggjandi á bakið milli þúfna úti á túni. Brást hann reiður við þessu ónæði; kvaðst hann hafa verið að telja stjörnurnar og hafa átt aðeins fáar eftir, þegar þeir komu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.