Heimskringla - 29.06.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.06.1938, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JúNf 1938 FJÆR OG NÆR Kirkjuþingsgestir: Þeir sem í bílum fara til kirkjuþings hins Sameinaða kirkjufélags á Lundar á fimtu- daginn 30. þ. m. (á morgun) eða seinna og hafa pláss í bílnum handa einum eða fleiri, eru góð- fúslega beðnir að taka með sér einhvern fulltrúanna á þingið, sem að séra Philip M. Péturssor getur látið þá vita um, ef honum er símað, 'á 24 163. Jón Weum frá Mr. og Mrs Blaine, Wash., og Jón 'ponur þeirra, hafa verið stödd í bænum síðan fyrir helgi. Er erindi þeirra það, að flytja leiði Þórðar eftirfarandi línur Weum að Akra, N. D., föður Heimskringlu: Guðsþjónustur í Sambands- kirkjunni í Winnipeg byrja aft- ur fyrsta sunnudag í sept. n. k. * * * Séra Guðm. Árnason kom til bæjarins s. 1. fimtud. og var hér fram á laugardag; hann var að sækja bíl sinn er hann skildi eft- ir í Portage um daginn til við- gerðar eftir árekstur á þjóðveg- inum. * * * Bréf Spanish Fork, Utah, U.S.A. 21. júní 1938 Mr. Stefán Einarsson, Winnipeg, Man., Kæri Mr. Einarsson: Viltu vera svo góður að birta í blaðinu Jóns, úr stað, og reisa legstein á Félag það er heitir The því. — Þórður Brynjólfsson pioneer Daughters of Utah Weum kom að heiman árið 1883 j og fé|ag fsiendinga hér, hafa og nam land í Akrabygð. Árið ser saman um aó hafa Símskeyti frá Eimskipafélagi Margrét Ámason kona Arnors fslands, dagsett 21. júní hefir Árnasonar að Oak Point andaðist j Árni Eggertsson fengið er svo að heimili þeirra hjóna s. 1. laug- hljóðar: Samþykt á ársfundi að ardag. Auk manns síns lætur greiða 4% arð af hlutum fyrir hún eftir sig fjórar dætur: Guð- árið 1937. Ásm. Jóhannsson end- rúnu, konu Skúla Sigfússonar, urkosinn í stjórn í einu hljóði. fyrverandi þingmanns; Kristín, Mr. Egertsson biður þess get- gift enskum manni í Brandon; ið, að hann auglýsi greiðslu á Helga kona Óskars að Oak Point, arðinum undir eins og pening- og Margrét kona Helga Björns- arnir komi frá fslandi. sonar að Mary Hill. Hún var' * * * jarðsett að Vestfold í gær (28. Goodtemplarastúkumar þrjár júní). Séra K. K. ólafsson jarð- í Winnipeg, Hekla, Skuld og aði. | Britania, efna til útisamkomu * * * P ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Börn tala saman. I Kobbi: Jæja, svo Lilla og / . . , , , „ iNikki leika hjón, en þú færð ekki (picnic) laugardaginn 9. juh. Sunnudaginn 10. júlí flytur sr. ag yera meg Fer samkoman fram í Selkirk K. K. ólafsson guðsþjónustur, i pé •. r - ' Qi.nnH Park. Frá Winnipeg verður far- S1,m fyWr í byg5u„um auatan-' Lill, V'Slja ^ Sa upp ur hadegi. Skemtun vert við Manitoba-vatn: ið upp ur verður með svipuðum hætti og undanfarin 34 ár, nema hvað hún verður fjölbreyttari. — Ræður verða fluttar, þjóðsöngvar sungnir undir stjórn góðs söngv- 1888 andaðist hann og var graf- inn að hans eigin beiðni á land- hátíð við afhjúpun minn- isvarða í Spanish Fork, Utah, í námsjörð sinni. En gröf hans mjnningu Um fyrstu bygð ís- er inni í miðjum akri á jörðinní: lenzkra. manna í Bandaríkjunum. og á nú að flytja líkið út fyrir | Frumbyggjarnir voru nokkrir ís- akurinn, út að vegamótunum, og verður þar leiði gert og inn- girt. Fer athöfn þessi fram næst- komandi sunnudag og stýrir dr. Rögnvaldur Pétursson henni. — Þórður heitinn var sonur Brynj- ólfs Weum og Guðrúnar skáld- konu Þórðardóttur frá Vals- hamri í Geiradal í Barðastranda- sýslu. Var hann hinn merkasti maður, sem hann átti ætt til. * * ■ * Guðm. verzlunarstjóri Einars- son og Halldór bílasali Erlends- son frá Árborg voru staddir í bænum s. 1. laugardag. * * * Frá Brown, Man., komu til bæjarins s. 1. fimtudag: Thor- steinn Gíslason, Valdimar Thor- láksson og Hallgrímur Helgason. f bygð sinni kváðu þeir allgott útlit, uppskera myndi með hag- stæðri tíð úr þessu, verða í með- allagi. Rigningu gerði snemma í vikunni, er mikið breytti út- liti til hins betra. Iendingar er frá íslandi komu til Spanish Fork árin 1855—56 og 57. Afhjúúpunin fer fram að kvöldi hins 1. ágústmánaðar n. k. Og daginn eftir halda fslendingar hér þjóðhátíðardag. Verður hann að Arrowhead Resort, sem er í grend við Spanish Fork. Minnisvarðahátíðin verður hin tilkomumesta að auðið er, og við bjóðum íslendinga hvar sem eru velkomna og æskjum að sjá þá sem flesta viðstadda. Yðar einlæg, Mrs. Elner Bearnson Jarvis, (Co. Chairman) * * * Börn þeirra Gríms og Svein- bjargar Laxdal bjóða hérmeð vinsamlegast vinum þeirra og kunningjum sem vilja og geta verið með þeim kveldstund á 50 giftingarafmæli þeirra í fund- arsal Sambandskirkjunnar í Winnipeg 8. júlí n. k. kl. 8 e. h. Börn Laxdals hjónanna ara, knattleik; (baseball) sýnir gögnum hjá góðum fslendingum hinn nýi knattleikafl. st. Skuld; á hentugum stað í Vesturbæn- þá munu eldri sem yngri fá að Um; skamt frá strætisvágni. — reyna sig í hlpUpUm og stökk- Ritstj. Hkr. vísar á. um, sem prísar verða gefnir fyr- * * * og þá giftist hún mér. * * * Karl litli datt í tjörnina og kom heim blautur, kaldur og iskjálfandi. “Snáfaðu undir eins Herbergi til leigu, með hús- \ [ rúmið,” sagði pabbi hans, “en MESSUR og FUNDIR ( kírkju SambandssafnaBar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. & íslenzku. Safnaðarnefndin: Funölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuffl. KvenfélagiÖ: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzkl söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Hayland, kl. 11 f. h. Oak View, kl. 3 e. h. Silver Bay, kl. 8 e. h. ir. Dans verður einnig í garð- Sunnudaginn 19. júní lézt að mum þetta kvold, sem ymsir u • -i- - ,, • ±. , , . , . 3 heimili sinu við Kristnes, ekkjan yngn menn munu sækja hvorJ „ nQ . * f . ,Jr TT ' Sigrun Hogan, 78 ara að ald sem er fra Wpg. Um fargjald U T xr rxn fi + • •• Maður hennar, Lars Hogan, með folksflutmngsvognum (Bus- ses) hefir verið samið ódýrara Sigrún Hogan, 78 ára að aldri. er dáinn fyrir mörgum árum. Sig- •,,, „ , , rún heitin var dóttir séra Björns miklu en vanalega. — En þetta r,-. „ ,. 1U. -«o_ Peturssonar, fyrverandi alþmg- ÞINGBOÐ Sextánda ársþing HINS SAMEINAÐA KIRKJU- FÉLAGS ISLENDINGA I VESTURHEIMI, verð- ur sett í kirkju Sambandssafnaðar, Lundar, Man., kl. 8 sídegis, fimtudaginn, 30. þ. m. Þingið stendur yfir fram á mánudagsmorgun 4. júlí Söfnuðir, sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja 50 safnaðarfé- laga eða brot af þeirra tölu. Á þinginu mæta fulltrúa fyrir hönd sunnudagskól- anna og ungmennafélaganna. Ennfremur heldur Samband íslenzkra Kvenfélaga hins Sameinaða Kirkjufélags ársþing sitt laugardaginn 2. júlí og sunnudaginn 3. júlí. Samkomuskrá þingsins er sem fylgir: FIMTUDAG 30. JÚNÍ: Kl. 8 e. h.—Þingsetning. Ávarp forseta. Nefndir settar, dagskrárnefnd, kjörbréfanefnd. Fyrir- lestur, Mrs. E. J. Melan, “f hverju liggur frjáls trúarstefna ?” FÖSTUDAG, 1. JÚLÍ: Kl. 10 f. h.—Þingstörf. Kl. 2 e. h.—Skemtiferð til Oak Point. Ki. 8 e. h.—Fyrirlestur, Dr. Rögnvaldur Pétursson. LAUGARDAG, 2. JÚLÍ: Kl. 10 f. h.—Þingstörf. Kl. 2 e. h.—Þing Sambands íslenzkra Kvenna. Erindi: “Heilbrigðismál”, Nurse Rose Vídal, “Bindindismál”, séra Jakob Jónsson, o. fl. Kl. 8 e. h.—Samkoma undir umsjón kvenna sám- bandsins. Erindi: “Uppeldismál”, Miss Elín Anderson. SUNNUDAG, 3. JúLf: .............................. Kl. 10 f.h.—Þing Sambands fslenzkra Kvenna (á- framhald). Kl. 2 e. h.—Guðsþjónusta í Sambandskirkjunni á Lundar. Séra Jakob Jónsson messar. Kl. 4 e. h.—Fundir fulltrúa Ungmennafélaga. Kl. 8 e. h.—Fyrirlestrar: Séra Guðmundur Árnason, séra Philip M. Pétursson. MÁNUDAG, 4. JÚLÍ: Kl. 10 f. h.—ólokin þingstörf. Þingslita athöfn. Winnipeg, Manitoba, 15. júní 1938. Guðm. Árnason, forseti Sveinn E. Bjömsson, skrifari verður alt auglýst síðar. — Hér er á þetta mint til þess, að menn viti um dag- inn og geti nú þegar farið að hugsa sig um að vera með. Þessi útisamkoma verður margbreytt- ari en nokkru sinni fyr, enda hefir ein stúka bæzt við í töluna stúkan Britanía, sem skipuð er mönnum, er mikinn áhuga hafa fyrir þessari skemtun. Please Note. An ommission occurred in ismanns, frá Hallfreðarstöðum og konu hans Ólafíu ólafsdóttur, prests Indriðasonar. Systkini hennar -voru því dr. Ólafur Björnsson í Winnipeg, er and- aðist á síðast liðnu sumri, Sveinn Björnsson í Seattle og Mrs. Hall- dóra Bardal. Eftirgreind börn lifa móður sína: Mrs. D. Hodgson, Winni- peg; Mrs. A. Abrahamsson og Mrs. C. Kristjánsson, báðar við Leslie; Mrs. Neilson, Peace Riv- er, Mrs. Hanson Wadena og þegar þér er orðið heitt, færðu hýðingu!” Yngri bróðir Karls, sem var í sama rúmi, sagði eftir dálitla stund: “Svona, nú er honum orðið heitt!” GóÐUR GESTUR %h]\ttÍn íí® laSt ÍSSUe (June Ca^, býr að Kristnesi. 32, 1938). The corrected line _______________ the se£ond line of the Sonnetj „____________ _ _ _ . reads as follows: “For you are HITT OG ÞETTA streamlin’d, jaunty and so neat.” T p | Kennari einn var að prófa * * * drenghnokka í helgum fræðum. Guðsþjónustur við Tantallon KeAnaranum hætti mjög til að og Yarbo sunnud. 3. júlí. f Hóla leggja spurningar fyrir nemend- ur sína, sem ómögulegt var að ^ svara. En drengurinn, sem í prófinu var, varð sjaldan orð- laus. — Hvað er hátt milli himins og jarðar? segir kennarinn. — Meðalmanni í hné, segir strákur. I skóla kl. 11 f. h. og kl. 3 e. h. í Valla skóla. S. S. C. * * * Séra Valdimar J. Eylands lagði af stað s. 1. sunnudag vest- ur að hafi. Býst hann við að dvelja þar fram í ágústmánuð., TT . , Kemur hann þá með fjölskyldu u ~ Hvenilg ætlarðu að sanna' sína til bæjarins og sezt hér að. það ? kennarinn- — i bibliunni stendur um Guð: Frh. frá 1. bls. einna mest til um Jónas af leið- togunum heima. Eg mintist, til dæmis, oft á hann við nábúa minn og kunningja Þorgeir Sí- monarson, greindan mann og at- hugulann. Hann var einn af góð- bændum míns bygðarlags og bændasinni og dáðist hiklaust að dugnaði Jónasar við að bæta hag búendanna á Fróni. Sem formaður og aðal ráðu- nautur framsóknarflokksins hef- ir hann ótrauður starfað að við- reisn sveitanna, en það^r eitt af höfuð einkennum braskara menningarinnar hér sem heima að hún eyðileggur sveitirnar. — Hann hefir örfað og upplýst til samvinnu, því samvinnan er eina ráðið til að stemma stigu fyrir þeirri uppleysingu er flýtur í kjölfari þeirrar sundurvirku samkepni er leggur landið í troðn Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 ing en breytir bændunum, mátt- arstólpum mannfélagsins, í iðju- lausan skríl. Enginn núlifandi íslendingur er meira virtur né meira hataður en hann. Eg minnist þess er séra Krist- inn sagði úr heimferðinni: “Eig- ir þú tal við afturhaldsmann og ef hann ræðir um erfiðleikana á því að græða, segir hann hik- laust — og alt er nú þetta hel- vítinu honum Jónasi að kenna. — En eigir þú tal við alþýðumann og minst er á brúarspotta eða vegabætur í sveitinni, svarar hann þannig til: Þetta eigum við nú honum Jónasi okkar að þakka.” Eg get til að okkur fýsi alla að sjá svona gerðan landa. Eg vona við fögnum honum hið bezta. H. E. Johnson —Blaine, Wash., 23. júní, 1938. Hann hefir verið hér eystra um hríð og þjónað Selkirk-söfnuði og Fyrsta lút. söfnuði í Winnipeg að nokkru. Og nú hefir hann “Himinn er hásæti hans og jörð- in skör hans fóta”. Nú er þess hvergi getið, að guð hafi verið verið ráðinn prestur síðarnefnds melra| en rne®almaðnr og þess safnaðar. Heiman af fslandi fr 'kkl ..heldur. eel,ð hann kom hann 1922, en byrjaði skömmu seinna að læra til prests . , „ , ... á Corcordia College í Moorhead þviL að hann hafl venð meðal' hafi verið minni en meðalmaður Það verður því að ganga út frá í Minnesota og á prestaskóla ,Norsku lút. kirkjunnar í St. Paul. maður. Bóndi einn á Austurlandi hafði Til prests var hann vígður af íslenzka lúterska kirkjufélaginu ^að 1:11 slðs að bregða fyrir sig 1925. Þjónaði hann fyrstu árin erlendum tungum, en lagði oft söfnuðum í Dakota, en síðustu | mlður réttan skilning í orðin, sex árin enskum og íslenzkum einkum,^ ef mörg orð bárust að söfnuðum vestur á Strönd. Hann er 37 ára að aldri og ættaður úr Húnavatnssýslu á fslandi. * * * Séra K. K. ólafson flytur er- indi og guðsþjónustur á virkum dögum sem fylgir í bygðunum við Manitoba-vatn: Lundar, mánud. 4. júlí kl. 9 e. h. Erindi: Erfiðleikar hins æskilega. Silver Bay, miðvikud. 6. júlí kl. 9 e. h. Erindi á ensku: Worth While Education. Oak View, fimtud. 7. júlí kl. 9 e. h. Erindi á ensku og íslenzku: Worth While Education. Hayland, föstud. 8. júlí kl. 9 e. h. Erindi á ensku og íslenzku: Worth While Education. Wapah, mánud. 11. júlí kl. 4 e. h. íslenzk messa. Reykjavík, mánud. 11. júlí kl. 9 e. h. íslenzk messa. Bay End, þriðjud. 12. júlí kl. 9 e. h. íslenzk messa. honum í einu. Eitt sinn vildi svo til, að hann heyrði á sama tíma sjúkdóms-1 heitið difteritis (barnaveiki) og heitið á baðlyfinu, creolín. Skýrði hann þá nábúum sínum [ frá því að hann væri nú farin að baða lömbin sín úpp úr dift- eritis. * * * “Eg held að maðurinn minn hafi einhverja slæma veiki, herra læknir. Oft, þegar eg er að tala við hann, tek eg alt í einu eftir því, að hann hefir ekki heyrt orð af því, sem eg var að segja.” “Það er engin veiki, kæra frú, það er náðargáfa”. ELEPHANT BRAND SPRETTU ÁBURÐIR Til grasræktar í görðum og gerðum Ekkert eykur jafnmikið á ytri fegurð heimilisins sem flauéls mjúkir grasreitir. Feitur og frjósamur jarðveg- ur er jafn nauðsynlegur fyrir góðri grassprettu sem fyrir kornsprettu og kálmeti. Berið í gerðin og garðana yðar Ammonium Phosphate og sjáið hvernig þeir spretta. Blóm, kálmeti og skraut-tré taka skjótum framförum við áburð þenna. 5-pd. kassi 45c 25-pd. poki $ 1.55 50-pd. poki Ig 100-pd. poki I fræ-deildinni á þriðja gólfi, miðbúðar ^T. EATON C?- mo Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu « « ÞINGB0Ð » » Tólfta ársþing hinna Sameinuðu Islenzku Frjálstrúar Kvenfélaga, Lundar, Man. D A G S K R Á : FIMTUDAGSKVÖLD, 30. JÚNf: Fyrirlestur: “f hverju Iiggur frjálstrúar stefnan?” Mrs. E. J. Melan við þingsetningu hins Samein- aða Kirkjufélags fslendinga í Vesturheimi. 'LAUGARDAG 2. JÚLf: Kl. 2 — 1. Sálmur sunginn. 2. Bæn. 3. Ávarp for- seta. 4. Fundargerð síðasta þings. 5. Skýrslur. 6. Erindi: “Heilbrigðismál”, Nurse Rósa Vídal, “Bindindismál”, séra Jakob Jónsson. KI. 8—Skemtisamkoma. Fyrirlestur: “Uppeldismál” Miss Elín Anderson. — Einsöngur, Miss Lóa Davíðsson. Framsögn, P. S. Pálsson, og fleiri. SUNNUDAG 3. JúLf: Kl. 10—Ný mál og ólokin störf. Kosningar em- bættiskvenna. Winnipeg, Man., 15. júní, 1938. Marja Bjömsson, forseti ólafía Melan, ritari

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.