Heimskringla


Heimskringla - 20.07.1938, Qupperneq 7

Heimskringla - 20.07.1938, Qupperneq 7
WINNIPEG, 20. JÚLf 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA GOTT OG NYTSAMT TIMARIT Það er að minsta kosti sumum af oss hér vestra kunnugt, að landar vorir heima á ættjörðinni gefa út árlega geysi mikið af bókum, blöðum og tímaritum og er þar vitanlega ritað og rætt um flest sem við ber eða á sér stað milli himins og jarðar. Hver sá sem nokkuð er kunnur andleg- um áhugamálum og andlegri starfsemi hjá miljóna þjóðunum hlýtur að furða sig á hve afar mikil ritframleiðsla er hjá ís- lendingum með tilliti til fólks- fjölda og fjárhags. Að þessi mikla ritframleiðsla hjá íslenzku þjóðinni sé misjöfn að gæðum, er alls ekkert tiltökumál. — Það mun vera misjafn sauður í mörgu fé, á því sviði hjá flest- um þjóðum jarðar vorrar. En ekki dylst það, að íslendingar hafa mikið gott andlega af að kynnast rækilega bókmentum og andlegri starfsemi enska heims- ins. Aftur á móti telja mikils- metandi enskir mentamenn sig græða mikið á að kynnast íslenzk um fornbókmentum, og er það í sjálfu sér heiður og mikið hrós fyrir þjóð vora, svo smá sem hún er á heimslegan mælikvarða. Já, sem hefir enga hermenn og eng- in drápstæki. En, er það menn- ing eða menningarleg framþró- un — að drepa menn? Það er sérstaklega eitt Tímarit heiman að sem mér hefir fyrir nokkru borist í hendur sem eg vildi vekja athygli á. Það er tímaritið “Gangleri”. Nú rétt fyrir skömmu hefir mér borist ellefti árangur þess og er það prýðilega úr garði gert í alla staði. Því miður hefi eg ekki haft tækifæri til að fylgjast með hollustu- straumum “Ganglera” á undan- förnum árum. Mér er aðeins kunnugt um að ágætis menn og konur hafa að ritstjórninni stað- ið. Til dæmis var um eitt skeið ritstjóri “Ganglera” séra Jakob Kristinsson, sem um nokkurn tíma var prestur hér vestra, vin- sæll og rómaður fyrir gáfur og prúðmensku. Um nokkurn tíma var frú Kristín Matthíasson rít- stjóri “Ganglera”, afburða skýjv og vel mentuð kona. Núverandi ristjóri er hið snjalla ljóðskáld Grétar Fells. í fyrra hefti ell- efta árgangs er ritgerð sem köll- uð er “Við Pálinn og rekuna”. Sú ræða er eitt af því allra hag- nýtasta og um leið hógværasta sem eg hefi lengi séð á pólitísku sviði. í hinu síðara hefti vildi eg benda á bindindisræðu eftir ritstjórann. Mjög fróðleg rit- gerð. Stingur þar í stúf við hið venjulega. Þar er ekkert æsinga glamur, grunntónn ritgerðarinn- ar þrunginn kærleiksríkum sam- úðaranda. Nokkuð af því máli er í ljóðum og set eg hér eitt erind- ið. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth.......... Antler, Sask..... Árnes............ Árborg........... Baldur........... Beckville......... Belmont.......... Bredenbury....... Brown............ Churchbridge..... Cypress River..... Dafoe............ Ebor Station, Man. Elfros........... Eiriksdale....... Foam Lake........ Gimli............ Geysir............ Glenboro.......... Hayland.......... Hecla............ Hnausa........... Hove.............. Húsavík.......... Innisfail........ Kandahar......... Keewatin......... Kristnes......... Langruth......... Leslie............ Lundar........... Markerville...... Mozart........... Oak Point........ Oakview........... Otto.............. Piney............. Red Deer......... Reykjavík........ Riverton......... Selkirk.......... Sinclair, Man.... Steep Rock........ Stony Hill....... Tantallon........ Thornhiil........ Víöir............ Vancouver........ Winnipegosis..... Winnipeg Beach... Wynyard.......... ..J. B. Halldórsson ...K. J. Abrahamson .Sumarliði J. Kárdal ..G. O. Einarsson ...Sigtr. Sigvaldason ..Björn Þórðarson ......G. J. Oleson ...H. O. Loptsson Thorst. J. Gíslason ...H. A. Hinriksson .....Páll Anderson K. J. Abrahamson .....ólafur Hallsson ....H. G. Sigurðsson ......K. Kjernested ...Tím. Böðvarsson .......G. J. Oleson ..Slg. B. Helgason Jóhann K. Johnson ....Gestur S. Vídal ...Andrés Skagfeld ....John Kernested ...Ófeigur Sigurðsson .........Sigm. Björnsson ..........Rósm. Ámason ............B. Eyjólfsson .......Th. Guðmundsson .Sig. Jónsson, D. J. Líndal ...... ófeigur Sigurðsson Andrés Skagfeld .........Björn Hördal ........S. S. Anderson ...ófeigur Sigurðsson ..........Áral Pálsson ....Björn Hjörleifsson ...Magnús Hjörleifsson ...K. J. Abrahamson ..........Fred Snædal .........Björn Hördal ......Guðm. ólafsson ...Thorst. J. Gíslason .......Aug. Einarsson ....Mrs. Anna Harvey Finnbogi Hjálmarsson .......John Kernested f BANDARÍKJUNUM: Akra......................................Jón K. Einarsson Bantry.....................................E. J. Breiðfjörö Bellingham, Wash....................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash......................Séra Halldór E. Johnson Cavalier.................................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg.......................................Jacob Hall Garðar...................................S. M. Breiðfjörö Grafton..................................Mrs. E. Eastman Hallson..................................Jón K. Einarsson Hensel.................................. J- K. Einarason Ivanhoe...............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton...............................................F. G. Vatnsdal Minneota..............................Miss C. V. Dalmann Mountain.................................Th. Thorfinnsson National City, Caiif.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.............................Ingvar Goodman Seattle, Wash...........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold................................ '..Jón K. Einarsson Upham.....................................E. J. Breiðfjörö The Viking Press Limited Winnipeg, Manitoba “Þú ert einn af þeim sem illa þola lífsins svipuhögg. Vonirnar á tá sér tylla til þess eins að glepja og villa, verður mörgum vin að hylla vanti aðra gróðrardögg. Alt innihald “Ganglera” er skrifað af heilbrigðu viti, hóg- værð og stillingu. Enginn efi er á að það rit hefir svo mikið af and- legum verðmætum til brunns að bera að það verðskuldar að fá mikla útbreiðslu hjá oss Vestur- íslendingum, og ekki get eg hugsað mér að nokkur sæmilega skynsamur maður eða kona geti lesið “Ganglera” án þess að verða fyrir betrandi áhrifum að einhverju leyti og vildi eg óska að sem flestum mætti auðnast að ná í ritið sér til andlegrar heilsu- bótar. M. Ingimarsson NOKKRAR BENDINGAR UM HEILSUFAR ÞITT Lita-lækningar Það hefir verið sannað, að litirnir geta haft mikilvæg áhrif á heilsu manna og hafa læknandi mátt, einkanlega þegar um er að ræða sjúkdóma, er stafa af tauga-truflun eða bilun. Ef þér eruð “þreyttur á líf- inu”, hafði sjúklega tilhneigingu til þess að gera yður óhamingj u- saman með því að vera alt af að hugsa um svörtu hliðarnar á líf- inu, skylduð þér sitja sem svarar einni klukkustund á dag í ljósinu af delphinum blárri eða rós- rauðri gluggarúðu. Ef þér eruð ekki úti undir berum himni eða á sjó, er gult ljós hvetjandi. Gult, grænt eða blátt ljós linar magaverki. Rautt hefir læknandi áhrif á óþægindi fyrir hjartanu, of háan blóð- þrýsting o. fl. Höfuðverki má lækna með bláu eða fjólubláu ljósi. Yfir höfuð að tala getur verið að bráðum verði ekki til neitt, sem heitir að “vera í fýlu út af engu”, þ. e. þegar menn eru í daufu skapi, án þess að hafa á- stæðu til þess. — Má vel vera, að áður en langt um líður megi leita læknis með slíka “kvilla”, en hann finni hvaða litur á best við hvern einstakan og menn hagi síðan íbúðum sínum í sam- ræmi við það. Það væri ráðlegt fyrir menn, sem þjást af slæmri taugaveikl- un, að lifa í “futurisku” um- hverfi, því það hjálpar til að dreifa þunganum af huga þeirra. Eitlarnir vinna þarft verk Eitlarnir eru langt frá því að vera óþarfir, því að þeir eru nokkurskonar sóttvarnarmið- stöðvar. Meira að segja eru nokkrir þektir læknar, sem vilja alls ekki skera eitlana burtu. Þeir segja, að það sé þó skárra að hafa þá, þó þeir bólgni við og við, heldur en að láta taka þá og missa þannig hið verndandi jog verjandi starf þeirra. Gönguferðir — heilsulind Gönguferðir, sund, fjallgöng- ur og þessháttar koma blóðinu m. a. í líffærunum í kviðarholinu á örari hreyfingu. Það hefir ekki aðeins bætandi áhrif á melt- inguna, heldur njóta öll líffæri mannsins góðs af. Hjartastarf- semin, lifrin, nýrun og miltað styrkjast og fyrir þreyttar taug- ar er þetta hreinasta undrameð- al. Það er engin mótsögn í því, að álreynsla úti undir berum himni hvíli líkamann, svo fram- .arlega sem áreynslan keyrir ekki úr hófi. Lungun eru vel “viðr- uð”, hver krókur og kimi baðað- ur af súrefni, sem blóðið síðan ber út um allan líkamann. Það teygist úr fótavöðvunum og það slær roða á kinnarnar af súrefn- isríku blóði í æðunum innifyrir, matarlystin eykst og menn verða léttir í lundu. í ofanálag örfa stuttu bylgjurnar í útfjólubláu geislunum og hinir lengri hita- - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlístofusiml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni 6 skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 lSt Orric* Proni 87 293 Rcs. Prons 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 108 MKDICAL ART8 BUILDINQ Omc* Houss: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. 4MD BT APPOINTMENT Dr. S. J. Johannesion Í18 Sherburn Street Talsimi 30 877 VlOtalstimi kl. 3—5 e. h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS " Rental, ínturance and Financial Agenta Simi: 94 221 900 PARIS BLDO.—Winnlpefi Gunnar Erlendsson Planokennart Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Fumiture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bœinn. um og mælti síðan: “Og Júdas gekk út og hengdi sig.” “Rétt er það,” mælti prestur uppörvandi. — “Kanntu ekki aðra?” “Far þú og ger slíkt hið sama,” svaraði strákur eftir dá- litla umhugsun. Presturinn spurði hann ekki G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. LögfrœOingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKlR LÖGFRÆÐINGAR 4 öðru gólfl 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skriíatofur aB Lundar og Gimli og eru þar ‘ miðv:" - að hitta, fyrsta , hverjum mánuði. ðvikudag I M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Leetur úti meðöl 1 viðlögum ViSta^IstUnar kl. 2_4 ». h Sími 80 857 kl. 2—4 i kveldinu 665 Vlctor St. A. S. BARDAL selur likklstur og annaat um útfar- ir. Allur útbúnaður sá beeti Enníremur selur hann minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKI 8T. Phone: »6 607 WINNIPEO THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watchea M&rriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. margaret dalman TBACHER OF PIANO 664 BANNING ST. Phone: 28 420 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 Freeh Cut Flowers Daiiy Plants in Season We specialize in Wedding t Concert Bouquets & Funera Designs Icelandic spoken geislar í sólarljósinu kirtlastarf- semi í líkamanum og losa hann i við úrgangsefni, er hlaðist hafa j upp. Sá sem tekur upp þá venju, að ganga eitthvað sér til heilsubót- ar á hverjum degi, án tillits til veðurs verður smám saman svo þjálfaður, að veðurfarsbreyting- ar hafa engin áhrif á hann. Það er mikilsvert fyrir mann- inn, nú sem endranær, að halda heilsu sinni. — þess vegna: forð- ist kyrsetur og leti — Já, segið letinni stríð á hendur — gangið hana af yður. * Heilsan og söngurinn Fólk verður að búa við ýmis konar vanlíðan á vorum dögum af því að það er hætt að syngja, segir dr. Thausing, frægur lækn- ir í Hamborg. Hann trúir á sönginn sem lækningu margra meina. Og þegar hann segir söng, þá meinar hann það — ekki að raula. Það verður að vera sungið af fjöri og krafti. Samkvæmt kenningu hans, hefir hreyfingin, sem söngnum er samfara sótthreinsandi áhrif á líffæri mannsins. Börn„ sem þjást af bólgnum kirtlum, má lækna með reglulegri “raddbeit- ingu”. Mauraböð við gigt Þýzkir vísindamenn hafa kom- ist að því, að bezta lækning við gigt er maurabað. Mauraþúfa er sett í þéttan léreftspoka, bundið fyrir og pokinn síðan settur í heitt baðið. Vatnið dregur svo í sig maurasýruna (lífræn sýra, sem er í líkama mauranna) og *það er hún sem svo verkar læknandi á gigtina. Önnur aðferð, sem reynd hefir verið, er sú, að láta stóra flösku inn í mauraþúfu. Þegar maur- arnir eru einu sinni komnir inn í flöskuna, rata þeir ekki út aft- ur, og þegar flaskan er hálf- full, er hún tekin og fylt af vín- anda. Uppiausnin er svo “síuð” og mauravínandinn svo notaður sem áburður og honum nuddað á, þegar þurfa þykir. Er því haldið fram, að þessar aðferðir lækni bæði fljótar og betur en þær venjulegu og eldri.—Vísir. HITT OG ÞETTA eftir N. Dbl. í Sviss hefir barnsfæðingum fækkað svo á síðari árum, að skólarnir í landinu standa nú hálftómir. — Samkvæmt opin- berum skýrslum eru 30 prósent af svissneskum hjónaböndum barnlaus, 20 prósent hjóna eiga eitt barn, 20 prósent tvö börn og aðeins 30 prósent meira en tvö börn. f kaupstöðunum kveð- ur einkum ramt að barnsleysi. Þar eru 65 prósent hjóna annað- hvort barnlaus eða eiga eitt barn. Það er athyglisvert í þessu sambandi, að fæðingar eru j mun fleiri meðal kaþólska hluta þjóðarinnar en þess lútherska. Fækkun fæðinga í landinu geta menn séð af eftirfarandi tölum: Árið 1901: 97,028 fæðingar, — 1932: 86,650, 1936: 64,996 og 1937: 62,463. * * * Á nýrri tegund af japönskum eldspýtum stendur: “Made in Sweden” — búið til í Svíþjóð. Þetta er raunverulega sannleik- anum samkvæmt, því að smáeyja úti fyrir Hokkaido heitir Sví- þjóð, og þar hefir verið reist eldspýtnaverksmiðja. En þetta er ekki einsdæmi í Japan. Þar er einnig staður, sem heitir U. S. A. Þar eru framleiddar ýms- ar vörur, sem stendur á: “Made in U. S. A.” Á eftir því stend- ur “Japan”, með örsmáum bók- stöfum, sem naumast sjást með berum augum. * * * Prestur einn var að spyrja tornæman drenghnokka. “Kanntu ekki einhverja ritn- ingargrein, tetrið mitt?” spurði prestur. Drengurinn hugsaði sig lengi meira.—N. Dbl. * * * Eskimóafrúin: — Maðurinn minn kemur altaf snemma heim á nóttunni, aldrei seinna en í febrúar—marz. FJÆR OG NÆR Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Ðavíðs Björassonar á “Heimskringlu”. Verkið vel af | hendi leyst. * * * Munið eftir að hin nýútkomna bók, Myndir II. af listaverkum Einar Jónssonar frá Galtafelli fæst nú meðan upplagið hrekk- ur á skrifstofu “Hkr.” fyrir $2.65; burðargjald, ef um póst- sendingu er að ræða, lOc. Þeir sem eiga eldri bókina er kom út fyrir 12 árum munu vilja eign- ast þessa. Eiga þeir þá mynda- safn af öllum verkum hans. Stjómamefnd Þjóðræknisfélagsins * * * fslendingadags prógröm Eftirfylgjandi fslendingadags prógröm óskast til kaups, fyrir árin 1891,1897,1900, 1901,1903, 1904,1908,1909,1914. Eintökin mega ekki vera rifin eða mjög óbrein. Sendið þau ekki en tilkynnið “Hkr.” hvaða árganga þér hafið, og á hvaða verði'. Verður yður þá svarað strax um hæl. Ennfremur er óskað eftir sög- unni: Fastus og Ermena, er gefin var út á Gimli af Gísla M. Thompson. Ráðsmaður Hkr. * * * Bók sem allir ættu að eiga Bókin heitir, “The Claimant’s Fire Insurance Guide” eftir John A. MacLennan. Hún er um skaðabótarkröfu til eldsábyrgð- aréflaga. Fæstir eru heima í þeim sökum, og eru því árlega stórir hópar, er verða fyrir eignatjóni af völdum elds, snuð- aðir um stórfé, sem þeir eiga fult tilkall til, ef þeir kynnu með að fara. Bókin kostar 75c send með pósti hvert sem er. Þessu riti hefir verið mikið hrósað. Það er glögt og greinilegt og þó ná- kvæmt og fylgir fyrirmælum laganna í öllum greinum. Pant- anir má senda á skrifstofu “Heimskringlu.” Það er álit vort að enginn ætti að vera án þessa rits, það kostar lítið en getur verndað menn fyr- ir ágangi umboðsmanna eldsá- byrgðarfélaganna sem jafnan fara eins langt og þeir komast þegar um skaðabótar mat er að ræða. soososðoeeeðceeeeeegeeeesoí Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskrmglu OCCOSOSOðCOOGOSGOCOOCCOOGð

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.