Heimskringla


Heimskringla - 31.08.1938, Qupperneq 3

Heimskringla - 31.08.1938, Qupperneq 3
WINNIPEG, 31. AGÚST 1938 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA 1. Að ftjaxim Litvinov verðilgrend við Hnausa; Guðrún, gift sviftur embætti. 2. Að Dimitrov verði ekki lengur forsti alþjóðasambands kommúnista. (Það er athyglis- vert í þessu sambandi, að nú gengur orðrómur um það, að Dimitrov sé fallinn í ónáð hjá Stalin. — Sömuleiðis hefir lengi gengið orðrómur um það, að Litvinov stæði höllum fæti.^- Þýð.). Þegar rætt er um möguleika fyrir hlutleysissamningi milli Rússa og Þjóðverja, minnast menn framkomu Rússa gagnvart Pólverjum fyrir skömmu síðan. Þegar Tékkar sendu her til þýzku landamæranna vegna yfir- vofandi árásar Þjóðverja, sendu Pólverjar einnig her til tékk- nesku landamæranna, rétt eins og þeir ætluðu sér sinn hlut af herfanginu. En hvað skeður ? Stalin lætur leggja fram í Wars- zawa harðorð mótmæli gegn þessu, ásamt yfirlýsingu þess efnis, að rauði herinn ráðist inn í Pólland, svo fremi sem Þjóð- verjar ráðist á Tékkóslóvakíu. Pólverjar tóku þessi mótmæli tafarlaust til greina, kölluðu her sinn til baka, lýstu yfir hlutleysi sínu, og — Þýzkaland sat eitt að herfanginu, ef eitthvað yrði. Var það vilji Josef Stalin? Það er að minsta kosti álit margra þeirra, sem bezt þekkja til að tjaldabaki í stjórnmálum Ev- rópu. Nú er rætt um samvinnu ítala og Jugoslava, og því samkomu- lagi talið beint gegn Þýzkalandi. Stjórnmálamenn telja þar enn eina veigamikla ástæðu til þess að Hitler reyni a. m. k. að ná samkomulagi um hlutleysi við Rússa.—Tíminn, 14. júlí Stefáni Sigurðsyni Erlendssonar, Við ógnri allra handa Og alt sem reynir dáð: útvegsmanni í Riverton; Guð- j Hann barst frá strönd til stranda mundur, er dó ársgamall; FriJL Með stöðug kynjaráð! EINAR GUÐMUNDSSON landnámsmaður að Einars- stöðum í Árnesbygð. “Það fækkar vorum forna lýð, —hún fyrnist okkar land- námstíð.” (Kr. Stefánsson) Einar Guðmundsson, land- námsmaður og um nærri fimtíu ár bóndi að Einarsstöðum í Ár- nesbygð, andaðist þann 18. á- gúst, að heimili Guðríðar dóttur sinnar og Eiríks tengdasonar síns í Hnausa-bygð, eftir mánað- arlegu, afleiðing af slagi er olli dauða hans. Einar var fæddur 1. sept. 1851 að Kelduholti, á Mýrum Hornafirði, í Austur-Skaftafells- sýslu; foreldrar hans voru, Guð- mundur I?álson og Guðrún Mag- núsdóttir; hafði Páll faðir Guð mundur búið á Dilksnesi í sömu sýslu. Einar ólst upp í téðu um- hverfi og fór ungur að vinna fyrir sér. Vann hann á þessum stöðvum þar til hann var þrítug- ur að aldri, en fluttist þá i Jökuldal' austur, þar kvæntist hann Guðríði Benidiktsdóttur, ættaðri af Vopnafirði, þau fluttu vestur um haf frá Hvammsgerði í Vopnafirði árið 1887; settist Einar þá strax að í Árnesbygð, nam þar land, og nefndi Einars- staði. Þar dó kona hans, hafði sambúð þeirra varað í tólf ár, .var hjónabandið barnlaust. Einar kvæntist á ný, 29. jan. 1896, Margréti Sigurðardóttir Sigurðssonar sýsluskrifara frá Strandhöfn í Vopnafirði, varð sambúð þeirra fjörutíu ár, hún andaðist 20. des. 1935, og var jarðsungin á aðfangadag jóla það ár. Sonur Margrétar, en fóstursonar Einars er Einar Gíslason, bóndi á Flugustöðum í Hnausabygð, kvæntur Soffíu Jónsdóttir Snæfeld, gekk Einar honum í góðs föðurs stað. Börn Einars og Margrétar eru: Magnús, bóndi í Árnesbygð, kvæntur Jónínu Jónsdóttir Kár- dal; Guðríður, fyr nefnd, gift Eiríki Sigfúsyni Einarssonar frá Ljósalandi við Hnausa, búandi í rik, bóndi á Einarsstöðum, kvæntur Florence Hallsdóttur Johnson; Þórunn Elizabet, gift ísleifi fsleifsyni Helgasonar, á Brautarholti í Árnesbygð; Guð- ný Ingibjörg, kona Jóhanns Þor- finnssonar Helgasonar, búandi í Árnesbygð. Hið síðasta æfiár sitt og fjóra mánuði betur dvaldi Einar hjá Guðríði dóttur sinni og naut þar ágætrar umönnunar sjúkleika sínum. Við burtför hans syrgja börnin hans, og fóst- ursonur, og tengdabörn og barnabörn níu að tölu, góðan föður og umhyggjusaman, og samferðamenn hjálpsaman og góðviljaðan mann. Hjónunum á Einarsst. farnaðist vel og voru samtaka,blómgaðist bú þeirra og hagur. Þau nutu ágætrar aðstoðar barna sinna, er studdu foreldra sína, og voru þeim hjálpleg. Það var óvenju bjart yfir þessum aldraða manni, lund- in létt og þaklætiskendin efst í huga. Með fágætum entust kraftar hans vel, og það til þess að hann fékk áfall það, er leiddi hann til dauða. Hann var á langri æfi sinni hinn mesti iðju og starfsmaður. Eg hygg að vinn- an hafi verið honum nauðsyn og hin öruggasta uppspretta á- nægju hans og gleði; hann fann mikla sælu í störfum sínum og gekk að þeim með fagnandi hug, v einnig eftir það að hann var maður háaldraður. Á honum sönnuðust orc) heil. ritningar, að, “Maðurinn fer út til starfa sinna, til iðju sinnar fram á kvöld.” Einar Guðmundsson leit yfir liðna æfi sína, og vel unnið verk landnámsmannsins og verka- mannsins er borið hafði hita og þunga dagsins, með þakklæti í huga — til samferðamanna sinna, til barna sinna — og um- fram alt — til Guðs — er hann treysti á langri æfileið og fann að hafði leitt og stutt sig allan veginn. Var elli hans björt og æfikvöldið indælt, fann hann til þess að starfsdagurinn var orð inn langur, hlakkaði til heimfar- ar og lagði hag sinn allan í hönd Drottins, og með sjálfstæðiskend íslendingsins þráði hann að vera ekki ástvin sínum til byrði. Hann var kvaddur hinztu kveðju laugardaginn 20. ágúst, af fjölda manns, fyrts að heimili sonar hans og tengdadóttur að Einarstöðum, en síðar frá lút- ersku kirkjunni í Árnesi og lagður til hvíldar í Ámes-graf reit. Sigurður ólafsson Jón Kernested SKÓLINN SEM EG LENGST MAN EFTIR DAGLEG STÖRF HÚSMÓÐURINNAR (Meðfylgjandi grein birtist fyrir skömmu í sænska blaðinu Social-Demokraten. Þar er leit- ast við að gera grein fyrir störf- um húsmóðurinnar, og því, hversu langan tíma hún þurfi Eg var settur á skóla til þess j yfir árið til þes að inna af hendi að nema kristin fræði þegar eg hin ýmsu störf. Þessi skýrsla var innan við tíu ára aldur, og út skrifaðist þaðan tæpra 14 ára gamall. Skólinn var mjög frá- brugðin því sem nú gerist. í honum voru aðeins þrír bekkir og aðeins einn nemandi í hverj- um bekk. Samkomulag nem- endanna var hið ákjósanlegasta. Engin matningur um gáfnafar, enda virtist þar líku til að dreifa, nema ef vera kynni við leikfimis æfingar, en þar bar eg ávalt lægstan hlut frá borði. Epgin á- greingur átti sér stað um það iver væri efstur eða neðstur, því ávalt sátum við í sama bekk á meðan á námskeiðinu stóð, en fyrstur var eg til að útskrifast af skólasystkinum mínum, þó ó- i;rúlegt megi virðast. Samhliða náminu, hafði eg einnig ræstingu skólans á hendi, öll þau ár sem eg stundaði þar nám. Engin hitaleiðsla var í skólan- um, en samt var þar oftast nota- ega hlýtt og vistlegt. Líkams- AF HEIÐARBRÚN Þeir horfðu yfir dalinn af heið- ar brún, Og hugðnæm vötnin blá; Og friðsöm býli, með fögur tún, Og fjöllin björt og há. Þeim fanst, sem bygð og álfaiy öll, Þar ætti vaska drótt. Og nú um þessi fögru fjöll, Þeir fundu líf og þrótt. VIÐ HAFIÐ lítur óneitanlega furðulega út, en er þó alls ekki svo fjarstæð. stunda svefn í sólarhring, eða sefur með öðrum orðum þriðj- unginn af æfi sinni. Húsmóðir- in þyrfti þá að sofa samfleytt í 4 mánuði, ef hún ætti að leysa árssvefninn af hendi í einu. Það er stundum sagt um kven- fólkið, að það tali eins og það sé að lesa á bók; en þetta er ekki svo ákaflega fjarstætt. Þótt manneskja tali ekki meira en fjórar stundir á dag, sem er alls ekki mikið, þá jafngildir það samt stórri bók. Húsmóðirjn Það er t. d. ekki óvarlega farið, að gera ráð fyrir, að húsmóðirin' talar með öðrum orðum yfir árið gangi daglega hálfan kílómetra » heilt bókasafn með 365 stórum við snúninga sína innan íbúðar- bindum. Ef orðaforði hennar er innar.) 3—4 þúsund orð, svo að tíunda hvert orð er endurtekning, þá Það undrunarverðasta við dag- er þetta ekki svo ]ítil andle» á' reynsla. Húsmóðirin les daglega um 1V2 stund, ef maður telur alt með, blöð, tímarit, nafn- spjöld, skylti, auglýsingaspjöld o. s. frv. Ætti hún að inna þetta , , iaf hendi í einni lotu, þá vrði hún er halft anð við eldamensku og l .,. , , * ya ****** -----að sltJa við lestur í 22 sólar- lega lífið eru afköst húsmóður- innar. Þau eru ekki metin nægi- lega mikils, þrátt fyrir alla menningu, þar eð menn eru gjarnir á að gleymaj því, að hún önnur heimilisstörf. Að jafnaði sópar ein húsmóðir um 70 fermetra flöt á dag, eða 25500 fermetra á ári. Við skul- um nú setja upp eitt dæmi til þess að gera okkur gleggri grein fyrir hvað þetta starf er mikið. Þessi flötur samsvarar gólfflet- inum í 12 fjögra hæða leiguhús- um. Geri maður ráð fyrir, að húsmóðirin sé bundin við heim- hiti nemendanna sjálfra virtist j ilissnúninga þrjár klst. á dag, Jröð, sem liggur nú í djúpum • dvala, Dafna lætur þó sín blóm, Þar sem rósir reifa grund og bala Við Ránar óm. Þar sem hafið birtir bárufalda, Ber af öðru mörg sín tök. Og þar kemst líf og laufskrúð hæst til valda, Um lund og bök. ÞAÐ FLÆKINGS-GREY Það flækings grey, sem flúði . Og forlög reyndi bráð: Sig mörgum druslum dúði, En drengnum varð ei náð. vera nægur til að viðhalda sæmi- legu hitastigi í húsinu. Vel var líka búið um hurðina, sem var aðeins ein á bygging- unni. Trekklaust mátti þar heita með öllu. Trekkvarnir voru allar úr heimafengnu efni, aðallega úr efni, sem til féll ,í skólanum sjálfum. Lakast þótti mér hvað húsið var dauflega lýst, aðeins ein túða upp úr miðju þakinu, sem hafði það tvöfalda verksvið að lýsa húsið og einnig að veita í það fersku lofti. Eg var svo óhepp- inn að túðan var lengst frá mín- um verustað, og hafði eg því oft lélega birtu. Þegar okkur var hleypt út til að njóta hins holla útilofts var tíminn notaður og tekið skarp- lega til fótanna. En oft virtust mér leiksystkini mín óþarflega forvitin, þegar út var komið, og enn er mér í fersku minni hið glettnislega augna tillit þeirra, ef eitthvað nýstárlegt bar fyrir augu. Að leikjunum enduðum fór svo hver í sinn bekk og sama ástúðlega samkomulagið endur- tók sig að nýju.' Oft hefi eg hugsað til þessara æskuvina minna og ávalt með hlýjum huga vinskapurinn var svo falslaus og einlægur. Eg var næstum því búin að gleyma að geta um innanhúss munina. Þeir voru hvorki dýrir né fjölbreytilegir og ekki út- heimti viðhaldið mikinn vinnu- kraft, engar “póleringar” eða “pússingar”. Ef eg man rétt, voru engin húsgögn nema í mín- um klefa, og það sem eg hafði var einn gamall og skrælnaður hrosshaus, sem eg fann úti í hag- anum og notaði sem sæti þegar eg var við námið, en þess má eg geta, að engu sæti hefi eg verið stoltari af á lífsleiðinni. Þessi guðfræðiskóli, sem eg útskrifaðist af, sem guðfræðing- ur, var þriggja kúa fjós á bú- jörð móður minnar, en ekki man eg til þess að nokkurn tíma væru fleiri en tveir nautgripir í fjósinu nema þann tíma, sem eg var þar við nám. Eg skrifa þessar línur eingöngu til þess að sýna hversu stórvægilegar fram- farir hafi orðið í fræðslumálum unglinganna á þeim 50 árum, sem liðið hafa síðan eg var á skólaaldri, en alls ekki til þess að slá neinum skugga á fortíð- ina. Gaman væri að fá í blöðunum stuttar og sannar æskuminning- ar eldra fólksins hér vestra, sem uppalið er á íslandi víðsvegar um landið. Joð Pje þá sýnir ársyfirlitið — en hver vinnudagur er hér talinn 12 stundir —, að til þessa fara næstum þrír mánuðir. Húsmóðirin fjarlægir firnin öll af ryki á degi hverjum. Ger- um ráð fyrir, að hún rykþurki um 10 fermetra daglega. Þetta samsvarar yfir árið 12 metra breiðum vegg, sem er jafn hár Eiffelturninum eða 30Ó metrar. Þetta er ekki svo lítið starf. Leið sú, sem húsmóðirin gengur daglega innan íbúðarinnar, frá eldhúsi til dagstofu, þaðan til svefnherbergis og aftur til eld- húss o. s. frv., er um Vk km., eða 180 kílómetrar yfir árið. Hvað eyðir húsmóðirin mikl- um tíma til eldamennskunnar ? Gerum ráð fyrir að hún þurfi ll/% stund á dag til eldunar fyrir allar máltíðir samanlagt. Þetta verða þá 547 stundir á ári. Ef húsmóðirin ætti að inna þetta verk af hendi í einu, þá yrði hún að standa í eldhúsinu frá kl. 8 að morgni til kl. 8 að kvöldi stans- laust í hálfan annan mánuð. En hvað þarf húsmóðirin að þvo upp mörg matarílát yfir ár- ið? Þau eru sem næst því að vera óteljandi. En til hægðar- auka skulum við aðeins gera ráð fyrir þriggja manna heimili. — Uppþvotturinn getur þó aldrei orðið minni en þrír bollar, þrjár undirskálar, þrír djúpir diskar’ þrír grunnir diskar, þír ábætis- diskar, þrjú glös, þrjár skálar, þrír hnífar, þrír gafflar, þrjár matskeiðar og þrjár teskeiðar. Það eru sem sé alls ekki minna en 10,950 ílát sem þvo þarf upp yfir árið. Þótt maður ekki geri ráð fyrir því að húsmóðirin eyði meira en 15 mínútum daglega til sauma og gera við, þarf hún samt meir en viku til þess yfir árið. En hvað eyðir húsmóðirin miklum tíma handa sjálfri sér og við snyrtingu.sína? Sennilega sem næst þrjár vikur á ári. Hvað stendur hún lengi fyrir framan spegilinn árlega? Konan þarf alls ekki að vera fáfengileg í þessu tilliti. Gerum aðeins ráð fyrir að hún líti í spegilinn þeg- ar hún setur upp höfuðfat eða lagar hár sitt, en þá þarf hún fimm sólarhringa fyrir framan spegilinn árlega. Húsmóðirin er 26 stundir í baðkerinu árlega, og mundi borða og drekka dag og nótt í samfleytt fimm vikur, ef hún ætti að gera það fyrir eitt ár í einu. Þetta er samt stuttur tími samanborið við þann tíma, sem fer til svefns. Fullþroskaður maður þarf að meðaltali 8 hringa stanslaust. Þannig lítur ársskýrslan um störf húsmóðurinnar út. Sá, sem hefir einu sinni gert sér grein fyrir því hvað mikill tími fer í hin ýmsu daglegu störf, og þýð- ingu þess fyrir afkomu hans, hann hlýtur að reyna að nota tímann betur og reyna að gera hann arðbæran. Hver einasta mínúta sem fer til einskis daglega, verður að langri stund yfir árið.—N. Dbl. á Fraklandi 24. júlí, hafi verið tekið í Miðjarðarhafi af flug- vélum í þjónustu Francos og skipað að halda til Ceuta. Norska utanríkismálaráðuneytið hefir þegar mótmælt þessu athæfi við stjórnina í Burgos og krefur fullkominna skaðabóta fyrir skipstökuna.—N. Dbl. 4. ág. * * * Úr Þingeyjarsýslu Júnímánuður var óvenjulega kaldur og votviðrasamur, svo að allan þann tíma miðaði gras- sprettu lítið. Heyskapur byrj- aði alment um miðjan júlí. Tún eru yfirleitt mjög illa sprottin, nema þar sem rækt er allra bezt og ekkert til áburðar sparað. Þó mun grasbrestur enn algengari á útengi. Er jafnvel talið, að beztu flæðiengi muni bregðast. Ekkert hefir náðst inn af töð- um, en sumir hafa náð nokkru upp í föng eða sæti. —N. Dbl. 30. júlí. ISLANDS-FRÉTTIR f Austur-Skaftafellsýslu er sláttur nýlega hafinn. Gras- spretta er mjög slæm, bæði á ræktuðu landi 0g óræktuðu. — Veðrátta er óþurkasöm. Að Höfn í Hornafirði er búið að slá rækt- unarlöndin og hirða af þeim. Gáfu þau af sér að meðaltali um 25 hesta af hektara. —N. Dbl. 30. júlí. * * * Viceroy of India heitir skemtiferðaskiþið, sem kom hingað í gær. öll skipshöfn- in, að undanteknum yfirmönn- um, er indversk, og báru skip- verjar þjóðbúninga. —N. Dbl. 5. ág. * * * Franco rænir norsku skipi með fullfermi af íslenzkum saltfiski Norska utanríkismálaráðu- neytið tilkynnir að flutningaskip frá Bergen, sem fyrir nokkru lagði af stað frá íslandi með 1500 smálestir af fiski og sem átti að vera komið til Marseille EATON’S NEW RADIO CATALOGUE Is Ready Send for your copy now! Whether your’re a service man, an amnteur buUder or just an ordinary “fan” in search of good entertain- ment, there’s good news for you in this beautiful new book. It’s the most complete and most interesting we’ve ever published—packed from front to back with the sort of values you just can’t pass up. Sign the coupon or drop us a post card and we’U send it to you—FBEE! I 1 cs U fc O Ck Þ O o .5 4 3 % r B o 03 o S 0 sB a* © ^ M H O — Q < * © c § o 'ö G i * ,5> « £ © 'S s g a / © s < EATON'S All-Canadian victory íor pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, w’ere awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the AnnUal Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourth in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESSCOLLEGE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.