Heimskringla - 31.08.1938, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 31. AGÚST 1938
HEIMSKRINGLA
7. SíÐA
HJÖRLEIFSHÖFÐI
í EYÐI
Elsta bújörð landsins, Hjör-
leifshöfði, er nú í eyði. Síðasta
ábúandinn fór þaðan haustið
1936 og flutti að sjó.
Telja má, að litlar líkur séu
til, að höfðinn byggist á næstu
árum, og ef til vill verður hann
óbygður um langt áraskeið. Slík
eru nú afdrif margra jarða, víðs-
vegar um landið, sem afskektar
eru og fjarri þéttbýli.
Þegar Hjörleifur landnáms-
maður tók land við höfðann árið
874 var þar ólíkt um að litast
móts við það sem nú er. Þá náði
sjór að höfðanum að framan, en
land alt, fyrir austan, norðan og
vestan grasi og skógi vaxið. —
Hjörleifur bygði skála tvo vest-
anundir höfðanum og bjó þar
einn vetur, en ekki lengur, því
um vorið var hann veginn.
Þar sem Hjörleifur bygði heit-
ir nú Bæjarstaður, enda stóð
bærinn þar ávalt síðan í full 840
ár, en Katla sópaði honum burtu
árið 1721. í undanförnum
Kötlugosum hafði hið mikla,
grasigróna land umhverfis höfð-
ann sífelt eyðst meir og meir, en
Kötluhlaupið 1721 fullkomnaði
eyðilegginguna, sópaði burtu
engjum og túni og öllum högum
útfrá fjallinu, en eftir lá bik-
svart sandhafið, sem lagðist fast
upp að hlíðum og þverhnýptum
björgum höfðans. Bóndinn í
Hjörleifshöfða, sem þarna misti
bæ sinn og búslóð, átti 6 kýr,
tvö naut og tvo kálfa. Allir þess- !
ir gripir voru ú fjósinu, er
vatnsflóðið brunaði fram, og allir
fórust þeir í flóðinu, svo ekki
sást urmull af þeim framar. Má!
af þessum gripaf jölda ráða, hve j
mikið slægjuland höfðinn hefir|
átt á fyrri öldum.
Eftir þetta stóð höfðinn í eyði
í 30 ár. En árið 1751 reisti mað-
ur að nafni Þorvaldur Steinsson
bæ uppi á höfðanum og hefir
bærinn staðið þar síðan. Hefir
höfðinn þá verið lélegt kot, sök-
um þess, hve slægjuland var
lítið, og þá var fugltekja engin.
Það var ekki fyr en um 1830, að
fýllinn sótti höfðann heim og tók
sér bólfestu í hinum tignarlegu
og skjólsömu björgum. En eftir
að fýlnum tók að fjölga og eftir
að hann varð svo margur, að
veiða mátti undan fugl svo þús-
undum skifti, var höfðinn ekki
lengur talinn kot, heldur ein af
bestu jörðum í Mýrdal.
Harkús Loftsson, sem kunnur
er af riti sínu um jarðelda á ís-
landi, byrjaði búskap í Hjörleifs-
höfða árið 1856. Hann kom í
höfðann með foreldrum sínum
árið 1832, þá 4 ára gamall, og
var þar alla æfi síðan. En hann
ándaðist árið 1906 og er jarð
settur í grafreit þeim, er hann
lét gera á hæsta hnúk höfðans
Markús var talinn merkur bóndi,
vitur og fróður. Hann bjó vel í
höfðanum og var allvel efnum
búinn. Var orð gert á gestrisni
hans og hjálpsemi við fátækt
fólk. f þá daga var mjög gest
kvæmt í Hjörleifshöfða. Margir,
sem leið áttu um Mýrdalssand að
sunnanverðu, áðu í höfðanum,
eða gistu þar, og á vetrum var
höfðinn öruggur griðastaður
þeirra, er yfir sandinn fóru í
snjó og hríðum. Margir komu
þar einnig á sumrin, til að kaupa
fýl eða rekavið.
Hallgrímur Bjarnason, sem nú
býr í Suður-Hvammi, kvæntist
Áslaugu, ekkju Markúsar og
byrjaði búskap í Hjörleifshöfða
, TT „ . , - ;kring er fyllinn a flugi. I goðu
anð 1907. Hallgnmur var stor- __^ f _______^__. _ __t
luga dugnaðarmaður. Reif hann
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Amaranth..............................J. B. Halldórason
Antler, Sask.........................-K. J. Abrahamson
Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal
Árborg................................G. O. Einarsson
Baldur...........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.............................Björn Þórðarson
Belmont...................................G. J. Oleson
Bredenbury..;..........................H. O. Loptsson
Brown....<..........................Thorst. J. Gíslason
Churchbridge.........................H. A. Hinriksson
Cypress River............................Páll Anderson
Dafoe...................................
Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson
Elfros .........................v......
Eriksdale...............................ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason
Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson
Gimli.................................. K. Kjernested
Geysir............................................Tím. Böðvarsson
Glenboro..................................G. J. Oleson
Hayland...............................Slg. B. Helgason
Hecla................................Jóhann K. Johnson
Hnausa..................................Gestur S. Vídal
Hove...................................Andrés Skagfeld
Húsavík.................................John Kernested
Innisfail.....................................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar................................
Keewatin.........................................Sigm. Björnsson
Langruth.............................................B. Eyjólfsson
Leslie...............................Th. Guðmundsson
Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal
Markerville........................ ófeigur Sigurðsson
Moza,rt ....••••<
Oak Point.............................Mrs. L. S. Taylor
Oakview.............................
Otto..............................................Björn Hördal
Piney....................................S. S. Anderson
Red Deer........................................Ófeigur Sigurðsson
Reykjavík..........................................Árni Pálsson
Riverton........................... Björn Hjörleifsson
Selkirk.............^..............Magnús Hjörleifsson
Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson
Steep Rock...................i.............Fred Snædal
Stony Hill........................................Björn Hördal
Tantallon.............................. Guðm. ólafsson
Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason
Víðir..............................................Aug. Einarsson
Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis................... Finnbogi Hjálmarsson
Winnipeg Beach.....................................John Kernested
Wynyard....1.............................
I BANDARIKJUNUM:
Akra..................................Jón K. Einarsson
Bantry.................................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson
Cavalier............................. Jón K. Einarsson
Edinburg....................................Jacob Hall
Garðar.................................S. M. Breiðfjörð
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Hallson................................Jón K. Einarsson
Hensel.................................J. K. Einarsson
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St.
Milton..................................F. G. Vatnsdal
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain...........................................Th. Thorfinnsson
National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St.
Point Roberts.........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Svold..................................Jón K. Einars8on
Upham................................. E. J. BreiðfJörO
The Viking Press Limited
Winnipeg Manitoba
gnæfir öræfajökull, en frá hon-
um nær óslitinn fjallaboga vest-
ur að Mýrdalsjökli. Gnæfir
hann hátt og mjög nærri höfð-
anum í norðvestri. Þá taka við
Mýrdalsfjöllin og enda með því,
að Reynisfjall gengur þverhnýpt
í sjó fram. En í suðri sést út á
hafið. Sjálfur er höfðinn mjög
fagur, þrjár hlíðar hans eru
girtar þverhnýptum hömrum,
víða eru þeir vaxnir grasi og
stórvöxnum hvönnum, en alt í
hinn gamla bæ, en bygði stórt
timburhús á öðrum stað, og á
fáum árum bygði hann öll hús
upp að nýju, vel og traustlega.
Vatni veitti hann í bæinn og var
?að fyrsta vatnsleiðsla, sem lögð
var í Mýrdal. Túnið stækkaði
nann mikið og sléttaði svo, að
þar sést' nú hvergi þúfa. Árið
1920 flutti Hallgrímur að
Hvammi, en leigði höfðann með
húsum og mannvirkjum. Hafa
3 bændur búið þar síðan, nokkur
ár hver, en mjög hefir öllu hrak-
að í höfðanum síðan, einkum
húsunum, sem nú gerast gömul
og fornleg.
Þannig er þá ástatt með elstu
landnámsjörð vora. — Höfðinn
sjálfur víða ber og blásinn og
umhverfi alt svartur sandur. —
Mér finst að segja megi, að
eins og komið er með Hjörleifs-
höfða, þá sé það í fullu sam-
ræmi við ræktarleysi það, er fs-
lendingar hafa sýnt minningu
Hjörleifs landnámsmanns. Ing-
ólfur fóstbróðir hans hefir allan
hróðurinn hlotið. Skáldin hafa
ort um hann kvæði og minnis-
merki hefir honum verið reist.
Alstaðar er. vegur Ingólfs gerður
mikill, en Hjörleifs að fáu getið.
En hvers á Hjörleifur að gjalda?
Varla þess, að hann hlaut að
deyja ungur og varla þess, að
blóð hans var hið fyrsta bana-
blóð, sem vökvaði íslenzka grund
svo sögur fari af. Eftir líkum
má þó dæma, að Hjörleifur hafi
verði hinn mesti maður og
hvergi er hægt að draga þá á-
lyktun af Landnámu, að Hjör-
leifur hafi staðið að baki Ingólfs.
Er það ljós vottur um andlegt
þrek Hjörleifs og vit, að hann
vildi ekki “blóta goðin” eins og
Ingólfur og flestir samtíðarmenn
hans gerðu. Og varla hefir það
verið neitt smámenni, sem með
fullri djröfung neitaði slíkum á-
trúnaði, svo mjög sem hann var
alþjóð manna í Noregi í blóð
borinn. Þegar þeir fóstbræður
höfðu ráðið íslandsferð sína, féll
það í hlut Hjröleifs að fara í vík-
ing og afla fjár, meðan Ingólfur
undirbjó ferðina, og er varla
hægt að segja, að hlutur Hjör-
leifs hafi verið minni. En vel
hepnaðist sá leiðangur og var
hinn frækilegasti.
Eitt snjallasta söguskáld vort
hefir skrifað sögu um þá fóst-
bræður og er minningu Hjör-
veðri á sumardegi er yndislegt
að ganga um höfðann og horfa
af honum yfir umhverfið.
Getur það (verið, að þessi
merki sögustaður eigi í næstu
framtíð að standa vanræktur og
gleymdur, svo miiklsverður sem
hann er? Eg vil vona, að svo
verði ekki. Naumast væri nein-
um skyldara en ríkinu að sjá
um, að- svo merkur staður sem
Hjörleifshöfði er, ekki standi í
eyði og niðurníðslu. En af því
er varla mikils að vænta í því
efni. , Mér kemur í hug, hvort
ekki væri ómaks vert fyrir
Ferðafélag fslands að setja upp
veitingaskála á
got að dvelja fyrir þá borgar-
úr sumrinu, og þar væri vafa-
leifshöfði er.
anum.
fram fé til að girða Bæjarstaða-
- NAFNSPJÖLD -
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusiml: 23 674 8tundar sérstaklega lunguasjúk- dóma. Er að flnnl 6 skrifatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Alloway Ave. Talsimi: 3315» G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögtrasBingur 702 Confederatlon Liíe Bldg. Talsími 97 024
Omci Phon* Res. Phonx 87 293 72 406 Dr. L. A. Sigurdson 109 fuTKDICAL ART8 BUILDINO Ornci Houks : 13-1 4 r.M. - 6 p.m. »NB BT APPOHTTMKNT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINOAR 4 öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa etnnig skrifstofur &8 Lundar og Qimll og eru bar að hltta, fyrsta miðvlkudag i hverjum mánuði.
Dr. S. J. Johannesion 118 Sherburn Street Talsiml 30 877 VlSt&lstimi kl. S—8 e. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl í vlðlögum Vlítalstímar kl.. 2—4 e. k. 7—8 aB kveldlnu Siml 80 857 665 Victor Bt.
.
J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Inturance and Financial Agents Siml: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnlpeg A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um útf&r- lr. Allur útbúnaður sá bestá. Enníremur eelur h&nn allakonar minnisvarða og legsteina. 843 8HERBROOKE 8T. Phone: »6 607 WINNIPKO
Gunnar Erlendsson Planokennarl Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dlamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licensea Issued 699 Sargent Ave.
Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aUskonar ílutninga fr&m og aftur um bæinn. Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daiiy Pl&nts ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Fimeral Deslgns Icelandlc spoken
um leið minningu Hjörleifs land-
námsmanns.
Skaftfellingur
—Lesb. Mbl.
BARÁTTAN við
EITURLYSSMYGLARANA
Eiturlyfjaneyslan eykst víða
um heim sem kunnugt er og er
mönnum hið mesta áhyggjuefni
og er mikið gert til þess að hafa
hendur í hári smyglanna, sem
eru legíó, og beita hinum furðu-
legustu brögðum til þess að
leika á tollverði og lögreglu.
Daily Express í London segir
frá eftirfarandi atviki -fyrir
nokkurum dögum.
Isaac Leifer, yfirprestur Gyð-
sandur frá Jerúsalem, og því
hafði hann trúað.
Að afstöðnum yfirheyrslum
yfir hinum virðulega, síðskeggj-
aða og velmetna Brooklyn-Gyð-
ingi, sendi lögreglan S.O.S.-
skeyti til tveggja farþegaskipa,
“Ville de Strassburg” og “Jer-
usalem” um að kyrsetja stórar
sendingar af bænabókum, sem
voru með þessum skipum. Það
er þakkað leynilögreglumönnum
frá New York, að upp komst um
þessa “smyglaðferð” Gyðinga-
prestsins.—Vísir, 4. ág.
inga í Brooklyn, New York, hef-
leifs þar svo misboðið, að hann^ir verið handtekinn af lögregl-
er gerður meira að fífli en göf-1 unni í París fyrir eiturlyf ja-
^ugum manni. jsmygl. Voru eiturlyfin falin
| undir leðri í spjöldum nýbund-
Mörgum Skaftfellingum og1 inna bóka. — Bænabækur, sem
einkum þeim, er áður voru vinir; innihéldu 40 ensk pund af hero-
Markúsar Loftssonar og eiga! i°i — 3600 sterlingspund að
kærar miningar frá þeim árum, I verðmæti — voru teknar. Annar
er þeir voru tíðir gestir í Hjör- j Gyðingur, Gottdeiner, var einnig
leifshöfða, þykir ilt að vita, að handtekinn. Eru þeir grunaðir
ISL AN DS-FRÉTTIR
MARGARET DALMAN
TKACHER OF PIANO
154 BANNINO ST.
Phone: 26 430
þetta forna, góða býli skuli nú
standa í eyði. Enn hefir höfðinn
margt til síns ágætis. Fuglatekj-
an er mikil og fjaran ein hin
rekasælasta í Vestur-Skaftafells-
sýslu. Heyskapur er raunar lítill,
en beit er þar ágæt fyrir sauðfé
og höfðanum fylgir fjallið Haf-
ursey. Eyjan stendur efst á
Mýrdalssandi, rétt upp við jökul;
um að vera meðal helstu manna
í alþjóðafélagi eitursmygla, og
er búist við, að fjölda margir
eiturlyfjasmyglar verði hand-
teknir í New York og London á
næstunni. Lögreglan hafði lengi
ha,ft augastað á bókbandsstofu í
París. Var leynilögreglan stöð-
ugt á verði. Dag nokkurn komu
tveir fyrnefndir Gyðingar og
hún er miklu stærri en höfðinn | sóttu bækur til bókbindarans og
settu í ábyrgðarpóst til
kunnra Gyðingafélaga í New
York. Bækurnar voru teknar og
rannsakaðar og Gyðingarnir
handteknir. — Bókbindarinn
kvaðst hafa verið grunlaus um,
að í duftbréfunum, sem hann
setti í spjöld bókanna, væri hero-
og er þar ágætt sauðland og
skógarkjarr nokkuð í brekkun-
um. Við suðausturhorn eyjar-
innar liggur þjóðvegurinn yfir
Mýrdalssand og þar undir fjall-
inu er sæluhús fyrir ferðamenn.
Af Hjörleifshöfða er hið feg-
ursta útsýni. Þaðan sést yfir
allar sveitir sýslunnar fyrir in^yf> — yfirpresturinn hafði
austan Mýrdalssand. í austri honum, að það væri heilagur
leifshöfða, en beygði svo til suð-
austurs og flaug á haf út. Heim-
ild fréttaritara er viðtal við
Álftveringa í gærdag.
—N. Dbl. 4. ág.
* * *
Skátaheimsókn
Læknir alþjóðaskátahöfðingj-
ans, Baden Powell’s, hefir talið
honum óhætt að fara til íslands,
en heilsu hans hefir eins og
kunnugt er, verið nokkuð áfátt
upp á síðkastið. Er það nú
ákveðið, að Baden Powell lá-
varður, kona hans og dóttir,
komi hingað á sérstöku skipi,
sem ráðgert er að verði í Rvík.
11. ágúst. í för með Baden
Powell lávarði verða 450 skátar,
þar á meðal ýmsir af þektustu
skátaforingjum Bretlands. Skip-
ið verður hér í tvo daga. Héðan
verður haldið til Þrándheims og
Khafnar.—N. Dbl. 5. ág.
* * *
Jón Emil Guðjónsson
kenari frá Kýrunnarstöðum í
Dalasýslu var meðal farþega
með Gullfossi frá útlöndum á
sunnudaginn. Hefir hann verið
árlangt við nám í London og
París. Á Jieimleiðinni sat hann
alþjóðaþing kennara, sem haldið
var í Kaupmannahöfn. Mættu
þar fulltrúar frá 32 löndum. Á
þinginu var m. a. rætt um hvar
halda skyldi næsta alþjóðaþing
kennara og höfðu borist boð frá
þremur löndum, íslandi, Rú-
meníu og Skotlandi. Endanlegri
ákvörðun var skotið á frest,
en talsverður áhugi virtist fyrir
Sorglegt slys
Um hádegisbilið á laugardag-
inn barst Eimskipafélaginu
skeyti frá skipstjóranum á e.s.
Gullfossi, sem þá var á leið hing-
að til landsins, þess efnís, að
einn farþegi, Theodór Mortensen,
sonur Mortensens rakara, hefði
horfið af skipinu í Norðursjón-
um, aðfaranótt laugardagsins.
Theodór sást síðast á föstu-
dagskvöldið, en var saknað á
laugardagsmorguninn. Er álitið
að hann hafi fallið fyrir borð.
Theodór var að koma heim úr
skemtiför um Norðurlönd og
Þýzkaland.
Hann var 25 ára gamall, og
hið eina barn, sem Johs. Morten-
sen og kona hans, Ástríður Mag-
núsdóttir, áttu á lífi. Hann var
mjög vel látinn af öllum sem
hann þektu og mikið prúðmenni.
—N. Dbl. 3. ág.
* * *
Þýzk flugvél
Síðastliðinn miðvikudag sáu
menn í Álftaveri flugvél koma
austan að. Flaug hún lágt yfir
Álftaver, svo að greinilega sást
að þetta var stór tveggja
hreyfla sjóflugvél, með þýzka
hakakrossmerkinu. Úr Álftaveri
tók hún fyrst stefnu á Hjör-1 því að halda þingið hér.—N. Dbl.