Heimskringla - 26.10.1938, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.10.1938, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 26. OKTÓBERi 1938 HEIMSKRINCLA 5. SÍÐA gerðist réttum níu árum eftir dauða Ziska. En þar sem samn- ingar voru illa haldnir af kon- ungi, kusu Bæheimsbúar Georg Podiebrad, aðalsmann úr sam- einaða flokknum, konung sinn; þetta gerðist 1458. Eftir dauða George var Vladislás kjörinn konungur, son Wasimirs kon- ungs í Póllandi. Vladislás réð einnig Ungverjalandi. En eftir fall Löðvis sonar hans í bardag- anum við Tyrki í Móhaks, gengu bæði ríkin undir Ferdinand Aust- urríkiskoung og Bæheimur hætt- ir að vera til sem sjálfstætt ríki. Þannig verður saga Bæheims frá 1527 nátengd sögu Austur- ríkis. Þrjátíu ára stríðið veitti Bæheimsbúum þungar búsifjar sem og mörgum öðrum. Árið 1848, í byltingarhreyfingunni miklu, gerðu þeir skammvinna tilraun að losast undan yfirráð- um Austurríkis og ná aftur sínu forna sjálfstæði. Bæjarbúum í Prag og hernum lenti saman. Án biðar var árás gerð á borgina með sprengikúlum og uppreisnin bæld niður áður en hún kom fyr- ir sig fótunum. Það sem aðal- lega einkennir sögu Bæheims frá því er þessi atburður gerist þar til stríðinu mikla lauk, um sjö- tíu ára skeið, er sífeld viðleitni tveggja kynflokka, slafnesks og germansks, að fá yfirhönd yfir landi og lýð. Það var hið ósigr- anlega þrek og hugrekki Bæ- heimsbúa eða Tékka, sem hélt við sjálfstæðisvon þeirra og bar- áttu allar þær aldir, sem þeir voru undir ánauðaroki Þjóð- verja, Austurríkis og Magyara. Eitt hinna nýju ríkja, sem friðarþingið stofnaði, var sam- steypta lýðveldið Tékkóslóvakía. Það samanstóð — eg tek þannig til orða, því nú er verið að sneiða af öllum jöðrum þess í óðaönn — af Bæheimi hinum forna, Mæri (Moravia), Silesíu, Slóvakíu og Rúðeníu. Aðalsbústaðir Tékka eru í Bæheimi og á Mæri, og eru þar í miklum meirihluta. íbúa- tala Tékkóslóvakíu, áður en far- ið var að meitla utan af henni, var um 15,200,000 og þar af, voru 63 af hundraði af slafnesku kyni, en 37 af hundraði af ger- mönskum stofni. Að Slóvökum undanskildum teljast Tékkar að vera á áttundu miljón. Flatar- mál lýðveldis þessa var 54,243 fermílur. Tékkar eru mikil menningar- þjóð; þeir skara fram úr öðrum slafneskum þjóðum, jafnvel Pól- verjum á ýmsum sviðum, og má segja, að þeir standi næstum jafnfætis Þjóðverjum að menn- ing og framtakssemi. Tungumál Tékka er slafneskt og afar fornt að uppruna, og hefir þróast á strang vísinda- legum grunni. Það er bæði hljómfagurt og hljómríkt og á- hrifamikið á vörum þeirra, sem kunna að beita því til fullnustu, sem er þó ekki auðnumin list, því tékkneska málfræðin er eins margbrotin og málfræði forn- grikkja. Árni S. Mýrdal —Point Roberts, Wash., 16. okt. 1938. # NOKKUR ORÐ UM HEIM- FLUTNING JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR Frh. frá 1. bls. þessi mistök Stúdentafélagsins og annara, sem um mál þetta höfðu að fjalla á sínum tíma, þá má þó ekki slá því föstu, að um seinan sé að aðhafast nokkuð í málinu. Það má nú telja víst, að bein skáldsins séu enn til, og er þá mjög líklegt, þótt ekkert verði um það sagt með víssu, að hægt sé að finna þau og þekkja, ef grafið væri í leiðið. Virðist það alveg sjálfsagður hlutur, að láta rannsaka þennan möguleika til hlítar, því að allir munu vera á einu máli um það, að æskilegast væri að fá bein skáldsins flutt heim til fósturjarðarinnar, og búa þeim hvílustað í íslenzkri mold. En til slíks þarf íhlutun opinberra stjórnarvalda, ís- lenzkra, því að ígröftur í leiðið getur ekki átt sér stað, nema með. vsamþykki og milligöngu' danskra stjórnarvalda og sam- komulagi við aðstandendur þess, sem síðast var grafinn í leiðið. Verður því ekki trúað að ó-' reyndu, að danskir hlutaðeig- endur setji sig á móti því, að þessi tilraun verði gerð. Þarf nú að hefjast handa um þetta þegar í stað, því að allur dráttur spillir hugsanlegum árangri. Reynist þetta, af einni eða ann- ari ástæðu, ekki framkvæman- legt, verður íslenzka ríkið að hlutast til um að fá leiðið keypt, láta girða það og gera upp úr íslenzku efni, og setja á það veglegan minnisvarða. Jafnframt þarf að semja við Dönsk stjórn- arvöld um ævarandi friðun á leiðinu, til þess að það fengi að standa óhaggað, þótt kirkjugarð- urinn yrði lagður niður og breytt í skemtigarð (Park), sem í ráði mun vera, er tímar líða. Úr því að þessu máli er hreyft, þá er ekki úr vegi að minnast lítillega á myndastyttuna. Um hana er það að segja, eins og drepið er á hér að framan, að hún er í flestu tilliti mjög mis- hepnuð, bæði að því er snertir fegurðar- og listgildi hennar, og einkum að því leyti, að hún gef- ur mjög svo ömurlega, og að því leyti beint ranga hugmynd um skáldið og útlit þess. Höf- undur myndarinnar ier sjálfur mjög óánægður með hana, og hefir boðist til að gera nýja mynd (model) ókeypis, og virð* ist sjálfsagt, að taka því góða boði. Mætti þá bræða myndina upp og nota koparinn úr henni í hina nýju mynd, sem þannig ætti ekki að þurfa að vera til- finnanlega dýr, og má telja víst að fé til hennar fengist með frjálsum samskotum á mjög skömmum tíma, þannig að hin nýja myndastytta gæti t. d. orðið tilbúin á 100 ára dánaraf- mæli skáldsins. Nú er það að vísu ekki beint aðkallandi, að hefjast handa um hina nýju mynd, en hitt má ekki dragast, að velja myndinni betri og fegurri stað, t. d í hljóm- skálagarðinum eða á háskólalóð- inni, og setja undir hana veg- legri fótstall. Staðurinn, sem myndinni hefir verið valinn er alveg fráleitur og fótstallurinn er til hreinnar vanvirðu, enda allur farinn að molna niður. — Hvorttveggja þetta mun á sín- um tíma hafa verið ætlað ein- ungis til bráðabirgða, enda þótt ekkert hafi verið í því gert síð- an. Sýnist ekki ósanngjarnt, að Reykjavíkurbær leggi myndinni til stað og fótstall, og er tíma- bært, að bæjarstjórn og skipu- lagsnefnd taki það mál til at- hugunar hið fyrsta. Mér þykir sennilegt, að Stúd- entafélagið láti mál þetta til sín taka á komandi vetri, því að það félag hafði forgöngu í minnis- varðamálinu á sínum tíma, og stóð fyrii{ hátíðahöldunum á 100 ára afmæli skáldsins. Verður ekki hjá því komist, a. m. k. í sambandi |við grafreitinn og heimflutninginn, að leita til opinberra stjórnarvalda ís- lenzkra, milligöngu gagnvart hinum dönsku hlutaðeigendum, svo og um einhverja fjárhags- lega aðstoð. Ef málaleitunum þessum verður sint, virðist fara vel á því, að heimílutningurinn, ef úr honum getur orðið, færi fram haustið 1942, því að þá eru 100 ár liðin síðan Jónas leit ís- land í síðasta sinn.—Tíminn. Áætlaðar messur sunnud. 6. nóv.: Geysiskirkju kl. 2 síðd. Heima- trúboðsoffur. Riverton, kl. 8 síðd. — Heima- trúboðsoffur. Fólk vinsamlega beðið að sækja þessar guðsþjónustur eins vel og auðið er. S. Ólafsson BÓKHLAÐA SKAGFIRÐ- INGA Á SAUÐÁRKRóK að Frh. frá 1. bls. eiga, eru því helgidómar, eru auðvitað bezt komnar þar. Mér datt í hug, að þér hefðuð ef til vill gaman af að fá mynd af bókasafnshúsi því, sem reist var hér á Sauðárkróki yfir sýslu- bókasafn Skagfirðinga 1936. Og þar sem eg geri einnig ráð fyrir, að gamlir Skagfirðingar vestra og svo menn ættaðir úr Skagafirði, hefðu einnig gaman af að fylgjast með þessu, þá væri réttast að koma myndinni í Heimskringlu. Allir hafa gam- an af að frétta úr gömlu átt- högunum og æskustöðvunum, ef ekki sínum eigin þá stöðvum þeim, sem foreldrarn|r unnu hugástum — höfðu leikið sér á sem lítil börn. Safnið var fáskrúðugt þegar það flutti í þetta nýja hús, um 1,000 bindi aðeins, en síðan hefir það aukist allmikið, því að það átti dálitla fjárupphæð á sjóði og hefir notið nokkurra styrkja úr ríkis- og sýslusjóði. Nokkuð hefir því einnig verið gefið af bókum. En bókasafn ber ekki það nafn með réttu fyr en það er nokkurnveginn ótæmandi brunn- ur fræðigrúskurum, á hvaða sviðum sem hann leitar, og einn- ig svalalind skemtilesaranum hvað sem honum dettur í hug að taka sér í hönd til gleðilesturs. Safn sem á eitt til tvö þús- und bindi er mjög fjærri þessu marki. Bókasafn Skagfirðinga hefir nú fengið ágætt húsnæði. Á neðri hæð hússins er bókastofa og lesstofa. Efri hæðina getur það tekið til sinna nota, þegar það vill. Þar er nú íbúð. Auk þess sem Bókasafn Skag- firðinga hefir sama takmark og önnur söfn, hefir það einnig sér- áhugamál. Þau eru þessi: Það vill reyna að eignast sem flest Bréfaskifti mundu bæta úr hjá, er Guðrún, kona Stefáns þessu, einnig sameiginleg störf Hólm, afgreiðslumanns við vöru- að menningarmálum, eins og flutninga. Eg dvaldi þar rúmar þeim, sem nefnd eru hér að framan. Eg enda svo bréf þetta, kæri 2 vikur, en ekki mánuð. Eg hefi aldrei sagt að þar sé engin at- vinna önnur en námuvinna, enda séra Rögnvaldur, með beztu ósk- j mundi hún hrökkva skamt handa um og þökkum fyrir viðkynning- una. Yðar einl. Helgi Konraðsson MYNDARLEGUR SKÓLA-STILL (Fyrir mörgum árum síðan, var einum barnaskólanum hér í fylkinu fengið verkefnið Game of Life” (Leikur lífsins), til að semja um ritgerð í stílæf- ingu skólans. Tólf ára gömul íslenzk stúlka, Ljótunn, dóttir Sigurðar heitins bókbindara Gíslasonar og Kristínar Þor- steinsdóttur konu hans, systur Mrs. Guðr. Johnson hér í bæ og Hjálms Þorsteinssonar á Gimli, samdi eftirfylgjandi stíl, út af þessu efni. Stíllinn er svo vel saminn að afbrigðum sætir. Ljótunn var einkar vel gefin stúlka en andaðist seytján ára gömul árið 1917.) The Game of Life What is Life? A gambling game. We are all provided with our cards and we gamble. Life is a continuous gambling in which some fail and are left by the wayside, while the other gamblers pass on. But let me say “Play your game well and honestly. Don’t be a cheat, and if you lose, oh! I know tis hard, and you conflict with trouble. Don’t crouch down in some cor- ner and give up. Fight it through! Keep your face to the front. Don’t put up your shield of cowardice, but fight, fight, fight on the battle of life and do it honestly. Then when the last card is laid upon the table you may say to Him who has watch- 8000 mönnum. En hitt mun eg hafa sagt að fátt mundi þar af verðmætum vörum til útflutn- ings nema málmar frá námun- um. Guðm. Jónsson frá Húsey Gestur S. Oddleifsson frá Ár- borg, Man., er á Almennasjúkra- húsinu í bænum að leita sér The lækninga við bilun 1 baki og mjöðm er hann varð fyrir í vegavinnu nyrðra. Séra Valdimar J. Eylands flutti erindi á Frónsfundi s. 1. mánudag um “Fortíð, nútíð og framtíð íslendinga í þessu landi”. Fundurinn var vel sött- ur og erindi prestsins þótti skemtilegt og fékk hinn bezta róm. Ungfrú Lóa Davidson skemti og ágætlega með einsöng. * * * Séra K. K. ólafson flytur guðsþjónustur sem fylgir sunnu- daginn 30. okt. í bygðunum austanvert við Manitoba-vatn: Hayland, kl. 11 f. h Oak View, kl. 1.30 e. h. - Silver Bay, kl. 4.30 e. h. Ashern, kl. 8 e. h. Allir eru beðnir að koma stundv(íslega. Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Btrgtli: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA ur einn stundað þessar veiðar í sumar og aflað fyrir rúmar 3000 kr. Sér til hjálpar hefir hann að- eins haft tvær dætur sínar og er önnur þerira 10 ára en hin U ára.—6. okt. ÍSLANDS-FRÉTTIR eftir Tímanum played and you have won. FJÆR OG NÆR ed the game from beginning to af bókum prentuðum á Hólumjen(j: “I have played my game í Hjaltadal, bókum eftir skag- ,nnd played honestly”. Then with firska menn og bókum um Skag-1 the setting of your sun the gates firðinga, æfiágripum o. fi. Enn Qf Eternity will open wide to fremur hefir þaðbyrjaðað safna I j.ecejye y0ni. soul. The game is myndum af Skagfirðingum eldri og yngri og mönnum sem koma á einhvern hátt við sögu héraðs- ins, hafa dvalið hér um tíma o. s. frv. Getur þetta safn orðið mjög merkilegt með tímanum, en þó því að eins, að margir verði til að gefa því myndir af sér eða gamlar myndir, sem eru í þeirra vörzlum. Eg er ekki í vafa um, að marg- ir landar vestra hafa ekki aðeins gaman af að frétta um þetta, heldur einnig hafa ánægju af að styrkja þessa tilraun okkar með því að senda safninu mynd eða einhverja skruddu, sem ann- ars mundi lenda í glatkistunni. Svo sorgleg afdrif fágætra bóka þekki eg, að þær hafa verið not- aðar til uppkveikju eða lent í kistu hjá framliðnu fólki og ver- ið grafnar ofan í moldina. í safnshúsinu okkar er einnig geymt alt það, sem safnast til sögu Skagafjarðar. Hefir verið stofnað Sögufélag Skagfirðinga og er það nú tekið til starfa. Fyrsta bók þess mun koma út á næsta ári. Landar vestra þeir sem eiga í fórum sínum ein hvern fróðleik Árni bóndi Bjarnason frá Ár- borg, Man., 'er á Almennasjúkra- húsinu í Winnipeg að leita sér lækninga við gallsteina veiki. * * Marino Elíasson frá Árborg og Einar Gíslason úr Framnes- bygð voru hér í bænum tvo eða þrjá daga fyrir helgina. Þeir sátu kennaraþing, sem hér stóð yfir um þær mundir; þeir eru báðir kennarar þar nyrðra. * * * Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti á prestheimilinu í Árborg, þann 24. okt. Einar Magnusson, Árborg, Man., og Wilhelmína Sveinbjörg Sigurðs- son, sama staðar. Ungmennasamband Vestf jarða hélt 27. héraðsþing sitt á ísa- firði 23. og 24. september og sátu það níu fulltrúar, auk sam- j bandsstjóra U. M. F. í., séra Eiríks J. Eiríkssonar, og stjórn- ar Vestfjarðasambandsins. Á þinginu var rætt um íþróttamál, fyrirlestrastarfsemi, heimaiðju, vikivaka, bindindismál og fé- lagsmál. Var meðal annars skor- að á U. M. F. f. að beita sér fyrir 1 vikivakanámSkeiði og ákveðið að koma á vikivakakenslu í Núps skóla í vetur. Þingið samþykti og áskorun til allra ungmenna- félaga um hófsemd og bindindi og fastréð að beita sér fyrir því, að bindindismenn innan, kenn- arastéttarinnar sitji í fyrirrúmi um kenslustörf, og vinna gegn því, að embættispróf veiti drykkjumönnum réttindi. — Stjórn U. F. M. Vestfjarða var endurkosin: Björn Guðmundsson skólastjóri, formaður, Guðmund- ur Ingi Kristjánsson og Kristján Davíðsson. Ákveðið var að næsta þing skyldi háð í Önundarfirði. Félög í Vestfjarðasambandinu eru nú 11 og virkir meðlimir þeirra 274.—1. okt. * * » f seinasta hefti Ægis segir frá því, að í sambandi við hrað- frystihúsið á Flateyri hafi verið tekin upp gömul veiðiaðferð, sem ekki hafi verið stunduð á Vest- fjörðum í mörg ár, en það er kolaveiði í lagnet. Danir stund- uðu þessar veiðar á Öundarfirði í 20 ár samfleytt (1884—1904) og fluttu aflann út hálfsmánað- EATON’S RadioCcrialogue e&tfzr RADIO FIELD 7/ohSío Looking for Badio and Electrical Bargains For anything from a dial light to a lighting plant—look in this catalogue. Below we’ve lilsted just a very, very few of the sort of compelling values that make this grand little book a real gold- mine for Radio Fan and Service Man alike. Get your copy now! _______ Mantel Models? Look at this knockout value, just as an example! Imagine only 29.95 for a five-tube Viking Bat- tery-operated Radio. And this is complete with all battcries! How do we do it? Well, it’s only one of the many values listed in this Radio Catalogue. Console? Here’s one express- ly designed f o r hard - boiled bar- gain-hunters — a Northern Electric 1938 5-tube Con- sole r a d i o with tubes. Ordinarily priced at 77.50 —Eaton’s Radio Catalogue Price 38.75 Where else can you secure value like this? (f c Jón G. Breiðdal, akuryrkju- verkfærasali í Foam Lake, Sask., andaðist s. 1 miðvikudag 10. okt. jarlega. Á Önundarfirði hefir mað á Almennasjúkrahúsinu í Win- Líkið var flutt vestur til Automatic .... i Tuning? fÚUj Sure we have it^the very latest — a Bat- tery-operated Minerva Radio 6-tube —.just press the button and get any 6 of your favorite stations instantly. And just 59.95 with all tubes and batteries! Try and beat this! Wind Charger? Oh yes!—we can get that Free Electricity from the * wind for you too!—Viking 32-volt Windchargers are lower in price, so investi- gate this line before buy- iag—you’ll find the saving worthwihile. Other popular six-volt types are also list- ed, along with the we II known gasoline driven plants in 6 or 32-volt type. ^T. EATON C9, WINNIPEG CANADA mpeg. Foam Lake. Jarðarförin fór fram s. 1. föstudag, 21. okt. Jón um Skagafjörð kom frá Dakota til Foam Lake, eða Skagfirðinga, gerðu vel, ef þeir vildu láta hann í té Sögu- félagi Skagfirðinga, sem einnig hefir bækistöð sína á Sauðár- króki svo sem áður segir. Eru í framkvæmdanefnd þess þeir Jón Sigurðsson bóndi á Reynistað og séra Helgi Konráðsson, Sauðár- króki. Ef einhver vildi sinna þessum málum, vildi eg feginn standa í bréfasambandi við hann. Eg finn til þess, að samband- ið milli okkar austan og vestan hafs er ekki sem skyldi, einkum er það vanrækt frá okkar hálfu hér heima. hefir stundað verkfærasölu s. I. 30 ár. Hann var á sextugs aldri, lætur eftir sig ekkju og uppkom- in börn. Sæmdarmaður og vin- sæll mjög í bygð sinni. * * * Leiðrétting Það eru furðu margar villur í fréttagrein í síðasta blaði Hkr. sem mun vera eignuð mér, eða rituð eftir frásögn minni; finn eg mér því skylt að leiðrétta þær. Kona Péturs læknis Guttorms- sonar er þar talin dóttir mín, en hún er ekkert skyld mér svo eg viti. Dóttir mín, sem eg dvaldi BÆNDA FÉLAG United Grain Growers er félag sem stofnað var af bændum. Framlög bænda sem og við- skifti þeirra hafa gert félaginu mögulegt að vaxa upp í volduga stofnun sem í mörg ár hefir verið bændum í Vestur Canada »til mikillar þjónustu. SENDIÐ KORNIÐ YÐAR TIL UNITED GRÁIKGROWERSI?

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.