Heimskringla - 09.11.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.11.1938, Blaðsíða 8
8. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. NÓV., 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg N. k. sunnudag við morgun- guðsþjónustuna í Sambands- kirkjunni í Winnipeg heldur 39. skátaflokkurinn “Church Par- ade” ásamt 13. skátaflokknum sem tilheyrir Daniel Mclntyre Collegiate Institute. Umræða- efnið verður sérstaklega valið 'veiti félaginu þá ánægju að fyrir þetta tækifæri. Söngflokk- |sitja með því fundinn Séra Guðm. Árnason messar á Lundar 13. nóvember. * * * Fundur Leikfélagsins Leikfélag Sambandssafnaðar heldur fund í kirkju safnaðarins sunnudagskveldið kemur að af- lokinni guðsþjónustu. Félags- stjórnin óskar eftir að allir þeir er starfað hafa með félögin og tekið hafa þátt í leiksýningum, i Fyrsta þessa mánaðar voru 'gefin saman í Hjónaband af séra Skemtisamkoma Karlakórs fslendinga í Winnipeg Skemtisamkomui; Karlakórs- Eyjólfi Melan að heimili hans í ins hafa undanfarin ár verið svo Riverton, Valdimar Jónasson frá vinsælar að það mun mörgum Djúpadal í Árnesi og ungfrú gleðefni að flokkurinn efnir til Helga Magnússon frá Víðir. — samkomu í Góðtemplarahúsinu Framtíðairheimilið verður í miðvikudaginn þ. 16. nóv. n. k. Djúpadal. Verður þar margt til gleði og * * * gamans, svo sem gamanvísna- Afmælisminning um séra Jón söngur á íslenzku og ensku — Bjarnason er ákveðin í Jóns urinn verður undir stjórn Bart ley Brown. Kl. 7 að kvöldi til fer fram íslenzk guðsþjónusta eins og vanalega, og söngflokk- urinn undir stjórn Péturs Mag- nús. — Fjölmennið við báðar guðsþjónusturnar. * * * Messa í Sambandskirkjunni í Árborg sunnudaginn 13. nóv. kl. 2 e. h. * * * Vatnabygðir sd. 13. nóv. Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: Messa í Leslie (fljóti tíminn). Að lokinni messu mun presturinn gefa yngra fólki (og eldra ef til vill) kost á kenslustund í ís- lenzkri málfræði. Jakob Jónsson * * * ----T-H-E-A-T-R-I THIS THURS. FRI. & SAT. Re-live Uhildhood Days— See Tommy Kelly “ADVENTURES OF TOM SAWYER” Added: Ralph Bellamy in “MAN WHO LIVED TWICE” Cartoon SPECIAL Holiday Matinee Friday, November 11, 1938 Continuous from 1 to 12 p.m. Forstöðunefnd. * * * Séra Jakob Jónsson prédikar við hina almenn guðsþjónustu í Wynyard á vopnahlésdaginn 11. nóv. Söngflokkur, skipaður fólki frá öllum kirkjum bæjarins, mun syngja undir stjórn próf. S. K. Hall. * * * Útsala Hjálparnefnd Sambandssafnaðar er að undirbúa útsölu á heima tilbúnum mat er hafður verður til sals föstudaginn 18. þ. m. í samkomusal kirkjunnar. Útsala þessi verður auglýst nánar síðar. Nefndin. * * * Hinn 2. okt. voru gefin saman af séra Jakob Jónssyni Alec Mel- anchuk verzlunarmaður í Wyn- yard og Kristjana Helga Skor- dal í Kandahar. Brúðkaupið fór fram á heimili fósturforeldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Her- Imann Jónsson í Kandahar. Við- staddir voru auk heimafólks, nokkrir heimilisvinir. Ungu hjónin hafa sezt að í Wynyard. * * * Hinm4. nóv. voru gefin saman af sóra Jakob Jónssyni á heim- ili hans Peter St. Peterson bóndi í Wynyard og Fjóla Mae Dal- mann. Heimili þeirra verður í Wynyard. KARLAKÓR ÍSLENDINGA f WINNIPEG SÖNGSKEMTIKVÖLD og DANS í Góðtemplarahúsinu, Miðvikud. 16. nóv. n. k. Kórsöngur—Kvartettsöngvar—Gamansöngvar „ Einsöngvar—Upplestur, o. fl. Fyrir dansinum leikur ágæt hljómsveit gamla og nýja dansa. Aðgöngumiðar kosta 35 cent og eru til sölu hjá með- limum karlakórsins og Steindóri Jakobssyni, West End Food Market. Hefst kl. 8.15 e. h. Awarded The Gold Championship Medal Silver and Bronze Medals London, England 1937 PHONE 57241 Independently Owned and Operated The Riedle Brewery Limited Winnipeg, Manitoba einsöngvar — frumort kvæði — og svo syngur Karlakórinn og tvö eða fleiri “kvartett” íslenzka og enska söngva o. fl. Svo er dans á eftir og spilar þekt og ágæt hljómsveit fyrir dansinum. Á þessari samkomu gefst fólki tækifæri að heyra og njóta margs sem aldrei er völ á að heyra á neinum öðrum samkom- um. Aðgöngumiðar verða til sölu hjá meðlimum Karlakórsins innan fárra daga. Munið að samkoman er 16. nóv. Þetta er samkoma sem allir ættu að sækja sem langar að hafa á- nægjulega kveldstund. Kaupið aðgöngumiða sem allra fyrst og segið kunningjum ykkar frá samkomunni og troðfyllið húsið. Ennfremur verða veitingar til sölu í neðri salnum undir um- sjón Stúkunnar Skuld. * * * Lutefisk kveldvetðiir — Kvenfélag Norsk-lútersku kirkjunnar hér í bænum, efnir til Lutefisk kveldverðar í Sam- komusal kirkjunnar við hornið á Victor stræti og Wellington Ave., fimtudaginn 10. þ. m. frá ki. 5.30 til 9 sídegis. Aðgangur fyrir fullorðna 10c, fyrir börn 25c. íslendingum er sérstaklega boðið. Komið, skemtið yður eitt kvöld við -norrænan rétt, og styi’kið þetta fyrirtæki kvenfé- lagsins. 1 Forstöðunefndin * * * Hjörtur Pálsson bóndi frá Stoney Hill, Man., var staddur í bænum í gær. * * * Hinn 10. okt. voru gefin sam- an í ihjónaband Albert Stefán Árnason og Beatrice Violet Bergson hjúkrunarkona í Moz- art, séra Jakob Jónsson fram- kvæmdi vígsluna, er fór fram á heimili Mr. og Mrs. Stefáns Arn- grímssonar, fósturforeldra brúð- arinnar. Viðstaddir voru um sjö- tíu manns, heimilisfólk og gestir. Yfir borðum töluðu Þórður Árnason og presturinn. Heimili hinna nýgiftu hjóna er í Elfros- bygð. * * * Mrs. Albertína Kristjánsson, 79 ára að aldri, dó síðastliðinn sunnudag að heimili dóttur sinn- ar Mrs. A. H. Gray, 1125 Valour Rd., Winnipeg. Útförin fór fram í gær frá Fyrstu lútersku kirkju. * * * Síðast liðinn fimtudag voru staddir í bænum: séra Guðm. Árnason frá Lundar, Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá River- ton, séra Eyjólfur J. Melan og Mrs. E. J. Melan. Erindi þeirra var að sitja stjórnarnefndarfund Sameinaða kirkjufélagsins. * * * Einar Eyford frá Lundar, Man., var staddur í bænum s. 1. fimtudag. Hann kvað sæmilega líðan landa norður þar og af- komuna svipaða og annar staðar, lítið fé handa á milli vegna at- vinnutregðu fyrir þá sem í þorp- unum búa, en markað fyrir bún- aðar-afurðir eins og vant er þann að lítið væri afgangs framleiðslukostnaði. Viðskifta- og fjármála-skipulagið yrði að breytast ef birta ætti til. * * * Fyrsta þessa mánaðar jarðaði séra Eyjólfur J. Melan Mrs. Margréti Helgason frá Mikley. Jarðarförin fór fram frá heim- ili Jóhannesar Helgasonar og Sambandskirkjunni í Riverton. Margrét sál. var til heimilis hjá Helgasons-hjónunum síðustu This advertisment is not inserted by the Govemment Liquor Control Commlstion. The ., Commission is not responsible /or statements made as to quality of products advertised. Vlkurnar Og la rumlOSt. Bjarnasonar skóla, 652 Home St., þriðjudaginn 15. þ. m., kl. 8 að kveldinu. Til samkomunnar er stofnað af kennurum og uem- endum skólans og er haldin sam- kvæmt venju liðinna ára. Allir eru velkomnir, samskotin eru frjáls, eftir vilja og getu manna en ganga til þarfa skólans. Al- njenningur er mintur á að þarf- ir hans eru miklar. * * * Á St. Joseph’s Hospital í Aber- deen í Wash., lézt 17. okt. 1938, Bjarni Hallgrímsson, maður um áttrætt. — Hans verður nánar minst síðar. # * * Almennur fundur verður haldinn að Lundar mánudaginn 14. nóv. kl. 2.30 e. h. í Góðtempl- ara húsinu til að ræða um nám- skeið (Course in Homemaking) fyrir stúlkur 16 til 30 ára, sem verður haldið á Lundar frá 11. jan. til 23. marz ef nógu margir þátttakendur (25) fást. Fólk er beðið að sækja fund- inn. Þetta námskeið er ætlað stúlkum í bygðuaum milli vatn- anna. A. Eviendson, ritari bráðabirgðanefndar * * * Dr. Ingimundson verður stadd - ur í Riverton þann 15. þ. m. * * * Bridge Drive til arðs fyrir sjúkrasjóð st. Helku nr. 33, I. O. G. T. verður haldið í G. T. hús- inu fimtudagskv. 1. des. n. k. Nánar auglýst síðar. * * * Miss Josephine Jóhannsson, Winnipeg, Man., lagði af stað s. 1. fimtudagskvöld heim til ís- lands. Hún bjóst við að dvelja þar eina sex mánuði til að byrja með og jafnvel setjast þar að framvegis. * * * Áætlaðar messur í nóvember- mánuði: 13. nóv.: Víðis Hall, kl. 2 e. h 13. nóv.: Árborg, kl. 8 e. h. 20. nóv.: Breiðuvíkur kirkju, kl. 11 f. h. 20. nóv.: Riverton, kl. 2 e. h. 27. nóv.: Árborg, kl. 2 e. h. S. ólafsson * * * J. P. ísdal, háaldraður maður, lézt 2. nóv. 1938 á Longview spítalanum í Waáhington-ríki. Jarðarförin fór fram s. I. laug- ardag. Hinn látna syrgja einn sonur, Steven, og tengdadóttir og þrjú barnabörn: C. R., John R. og Einar ísdal. Biðja þessir syrgjendur Hkr. fyrir að birta eftirfarandi minningarorð: Gone father, but not forgot- ten; your dear presence is oft- times near me, showing me where lies my duty. — Walking down city streets; you tall and proud beside me, dear fingers clasped trustingly in mine as we walked along together. Or sometimes while I relaxing, eyes closed in tired restfulness, I feel your dear hands carressingly.— God with his great wisdom has shown Mercy. Has made it pos- sible for you to sometimes be near me. From his son and family. * * * Hin lúterska kirkja í Vatnabygðunum Sunnud. 13. nóv.: Messa í Hólabygð kl. 1 e. h. að heimili Mr. Friðrik Nordals. Guðsþjónusta á ensku fer fram í Kristnes skóla kl. 8 að kvöldinu, (seini tíminn á báðum stöðum). Allir eru hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson Séra K. K. ólafsson flytur guðsþjónustu í dönsku kirkjunni á 19th and Burns St. í Vancou- ver,, B. C. sunnudaginn 20. nóv. kl. 3 e. h. Þeir sem sjá þessa auglýsingu, eru beðnir að segja öðrum frá messuboðunum. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldúr næsta fund á miðvikudagskvöld- ið 9. nóv. að^ heimili Mrs. Hannes Líndal, 912 Jessie Ave. Byrjar kl. 8 e. -h. NÝ ILLKYNJUÐ PEST FUNDIN 1 SAUÐFÉ Það er nú komið á daginn, að mæðiveikin er ekki eina plágan, sem karakúlféð hefir fært ís- lenzkum landbúnaði, því nú er sannreynt að önnur pest, mjög illkynjuð, er farin að herja á sauðfé bænda, og má rekja feril hennar einnig til karakúlfjárins. Þessi nýja pest heitir á lækna- máli Paratúberculosis, eða John- essjúkdómur, og mætti nefna berklabróður á íslenzku. Sjúk- dómurinn er ólæknandi, og hefir þau áhrif, að kindin veslast upp á löngum tíma og drepst að lok- um úr hor og vesöld. Ásgeir Einarsson dýralæknir á Reyðarfirði hefir nýlega fund- ið þenna sjúkdóm í sauðfé aust- ur á Breiðdal, og er fé þar farið að drepast úr honum. Ásgeir telur ekki nokkurn vafa á, að sjúkdómurinn hafi borist í héraðið með kara- kúlhrút, sem þangað kom haustið 1933. Þessi hrútur drapst vorið 1935. Menn vissu ekki hver var orsök dauða hans, en hrúturinn veslaðist upp. En nú er fé þar eystra, sem var í húsi með hrútnum, farið að drepast á sama hátt, það veslast upp á löngum tíma. Ásgeir dýralæknir hefir und- anfarið verið að glíma við pest þessa. Hefir hann nú fundið bakteríuna og hún orsakar sjúk- dóm þann, er fyr greinir. En sjúkdómur; þessi hefir verið með öllu óþektur hér á landi, en hef ir fundist í fé sumstaðar erlendis, þ. á. m í Þýzkalandi og Bret- landi Sjúkdómur þess er langvinn bólga í görnum eða þörmum og orsakast af illkynjaðri bakteríu. Segir Ásgeir dýralæknir, að sjúkdómurinn drepi fé a besta aldri. Það komi grindhorað af fjalli og veslast svo upp, uns það drepst. Enn er ekki 'hægt að segja neitt um það hve útbreidd þessi pest verður á Austurlandi. En karakúlhrúturinn fór um alla hreppa suðurfjarðanna, svo að hætt er við að Jiér sé um að ræða mjög alvarlega plágu. Morgunblaðið átti tal við Níels Dungal prófessor og sagði hann rétt vera, að Ásgeir dýralæknir hefi fundið pest þessa í sauðfé eystra. En prófessor Dungal segir einnig að Rannsóknarstofa Há- skólans Jiafi — eftir að Ásgeir dýralæknir benti á þetta 1— fundið sömu bakteríur í sauðfé frá Hæli í Hreppum, en þar hefir fé einnig verið að veslast upp. Þess má geta í <þessu sam- MESSUR og FUNDIR I klrkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku» Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaSarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. • KvenfélagiB: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. ÆTTATÖLUR fyrir íslendinga semur GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 bandi, að einn karakúlhrúturinn fór að Hæli. Loks sagði prófessor Dungal, að hann búist við að sama pest sé í sauðfé á Hólum í Hjaltadal, því þar sé fé einnig farið að drepast. Rannsóknarstofan fær á næst- unni kindur frá Hólum, og verð- ur þá skorið úr um veikina þar. En einn karakúlhrúturinn fór einmitt að Hólum, svo allar líkur benda til þess, að hér sé um sömu pest að ræða. Pest þessi er annars aðallega nautgripasjúkdómur og fremur sjaldgæf í sauðfé, en þó fundist þar einnig eins og fyr segir. Rrófessor Dungal segir að sjúkdómur þessi sé ólæknandi rpeð öllu. En prófessor Dungal segir að til sé meðal, sem hefir þær verkanir, að hægt er' að finna hvort skepna er með sjúkdóm- inn, jafnvel þótt hún líti út sem heilbrigð. Hann kvaðst hafa símað til Englands eftir þessu meðali og er það væntanlegt á næstunni.—Mbl. 13. okt. Kennari: Ef hann pabbi þinn ynni sér inn fjögur sterlings- pund á viku og fær mömmu þinni þrjá fjórðu launanna, hvað myndi hún þá fá? Tommi: H j artaslag! Ný hagsýnisstefna fyrir Winnipeg Greiðið fyrsta atkvæðimeð TRAVERS SWEATMAN fyrir B0RGARSTJÓRA • Afnema kauplækkunina. • Lækka skattana. • Veita atvinnu í stað fátækra styrks. Notið atkvæði yðar og komið snemma á kjörstað

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.