Heimskringla - 28.12.1938, Side 7

Heimskringla - 28.12.1938, Side 7
WINNIPEG, 28. DES. 1938 HEIMSKRINCLA 7. SÍÐA Þetta ár mögulegt er, fjósið var svo full- MIN FYRSTU JóL OG NÝÁR 1 AMERÍKU Eftir Kristínu í Watertown Vér vonum að sumum þyki gaman af að líta í anda inn í gömlu nýbyggjara húsin og heyra samtalið, gömlu söngvana, sögur og samræður, sem þá voru haldnar. Fólkið stóð á einskon- ar vegamótum tímans, menn hugsuðu svo hjartanlega hlýtt til gamla landsins. Nýja landið var bjart og ríkt af framtíðar vonum. Margt af ungu fólki flutti þá af gamla landinu til að leita sér fjár og frama eins og þar stendur; Fjölskylda gamla landsins of stór fyrir efnahag- inn, stundum þröngt í búi og þröngt í sæti, svo bezt er að reyna lukkuna í Vesturheimi. -— Ný glæsileg heimsálfa var svo máluð á yfirborð framtíðarinn- ar, með veðurblíðu, auðsæld, frelsi og mentun. Þetta var eins og opinberun í huga mínum. Guð hefir í náð litið til smæl- ingja sinna og ætlar að gefa þeim land, sem flýtur í mjólk og hunangi, eins og Israel forð- um. Allir sjá þetta var engin von- ardraumur. En aldrei skal eg því veðursæld og frelsi og hitt og annað gott mun þá líka koma. Með þessum hugsunum kvaddi eg ættjörð mína og kom til nýja landsins, settist að hjá foreldr- um mínum fyrsta árið. færði mér vonbrigði, það var ó- tíðarveturinn mikfi 1880'—81, sem gekk yfir heim allan^ fann- koma og frost mikil, svo að segja á hverjum degi frá miðj- um október til apríl, alt fenti í kaf, allar samgöngur teptust; menn reyndu að ferðast á skíð- um og þótti erfitt. Ekki er nú alt gull sem glóir, hugsaði eg. Eg sem bjóst við sólskini og blómum árið um kring í Ame- ríku, hélt að alt landið væri eins og vesturríkin, rósarunnar og rúsínuflekkir alstaðar. Foreldrar mínir, Þorkell og Sigríður, bjuggu í nýbyggjara- húsi á sléttunni, sextán mílur vestur af Minneota, í hinni svo- kölluðu íslendinga-bygð í Minne- sota. Þau höfðu landspildu sem nýbyggjarar vanalega tileinka sér, hundrað og sextíu ekrur af landi, dálítin gripastofn, mat- jurtagarð, hænsni og svín. En hveiti'akur var ekki komin til sögunnar, því þetta var fyrsta búskaparár á landinu. Flestir landar í bygðinni voru af Aust- urlandi, nokkrir af Suður- og Vesturlandi. Þótti mér gaman að heim- sækja landa, sem ætíð eru frjáls- ir og gestrisnir. Faðir minn bygði gripahús; um haustið voru því svo að segja nótt og dag, for á fætur í birtingu og vann þar til dimt var orðið á kvöldin. Mér finst, sagði hann að eg þurfi að koma verkinu af sefti fyrst að gert þann 12. okt. Kýrnar gengu á bása sína. Eg sagði pabba að j kussur væru með gleðibrosi því kalt var orðið úti á nóttum, héla! lagðist yfir jörðina. Hænsnin höfðu nú gott herbergi í einu horni fjóssins. Við vorum glöð og þakklát; nú höfðu skepnurn- ar gott skýli. Tveim dögum seinna byrjaði að snjóa, blása og frysta og sá yfirgangur nátúrunnar hélst við lengi vetrar. Síðan hefi eg álitið að árvekni og ástundun sé and- leg manndáð, sem hafi blessan í för með sér. Svo leið að bless- uðum jólunum, og þá ótíðin krefti að, með marga örðugleika, voru allir glaðir. Nú voru jólin komin; fólkið söng jóla sálmana sína og las lestrana og fann í hjarta sínu, að í dag er oss frels- ari fæddur. Og velþóknan Guðs er yfir mönnunum. Sú dýrðlega saga er ætíð ný á hverjum jól- um, með nýja huggun og von um og Krists kræleikskraftur afmái um síðir alt ílt og mót- drægt, syndir og sársauka. Mamma bjó til laufakökur og jólabrauð, hafði heitt á könn- unni og alt var með jólablæ. — Pabbi sagði okkur fagrar jóla- sögur, einkum þar sem göfug- lyndið var hjálp og gleði fátækra og börnin sáu himnastigan og englana koma með gleði boð- skapinn, sem veitt hefir mestan fögnuð á jörðunni. Eftir hátíð- ina hlýnaði veðrið dálítið og minni snjókoma; tóku þá bygð- armenn sig saman með að hafa skemtisamkomu um nýárið, í húsunum á mis. Var svo til ætlast, að slík samkoma væri hjá okkur á gamlárskvöld, og önnur hjá Gunnlaugi frænda á nýárskvöld. Leið nú vikan fram á gamlársdag, en við vorum að undirbúa alt eftir föngum. Dreif nú fólkið að seint á degi og ent- ist skemtunin til næsta morguns. Um kvöldið var slegið upp veislu mikilli, eftir þeirrar aldar sið, og ekkert tilsparað sem fyrir hendi var. Tóku menn nú að gleðjast, sögðu þá sumir sína skemtisöguna hver frá æsku-ár- unum og æsku-stöðvunum; fanst mér þeim sögum fylgja einhver angurblíð viðkvæmni, eins og indæll söngur í gleðisal snertir það blíða og hreina í hjartanu; menn geta ekki varist tárum. Sumir komu með skrítlur og enn aðrir með eitthvað eftir skáldin. Fallegi Stefán, sem kallaður var, ungur piltur í bygðinni. kom í samsætið og tók þátt í gleðinni. Hann var af kunningjum sínum kallaður fallegi Stebbi, þótti mér vænt um komu hans, svo við gátum sýnt honum gest- risni. Eg mundi hvað vinsam- lega hann tók okkur löndum sín- hm um sumarið, er við komum frá íslandi, verður þess getið á öðrum stað. Var ekki frítt að við ungu stúlkurnar litu til hans hýru auga, en ekki þarf að kalla alt ástarauga. Það er öllum eðlilegt að líta á það sem fallegt er. Eldri mennirnir fóru þá að spáuga við Stefán; nú væri tími kominn fyrir hann að giftast, en hann tók því fjarri, sagði sér kæmi ekki gifting í hug þar til pyngjan væri þyngri. Þetta fanst mér auka á sæmd manns- ins að hann var forsjáll með fríðleiknum. Eftir að borð voru upptekin, byrjaði aðal skemtunin; var þá farið að spila á spil, syngja fögur kvæði, kveða saklausar gleðivísur. Þar var komin harmonika. Það var nú kanske gaman að heyra spilað á það yndislega hljóðfæri, enda var það teygt sundur og saman alla nóttina. Munnhörpur spiluðu, hljóðpípur blésu, lúðrar þeytt- ust, en unga fólkið dansaði eftir hljóðfallinu. Já, það dansaði í litlu húsunum, sem voru eitt herbergi, kannske 18 fet á hvern kant, fyrir utan loft, og lítið sumar-eldhús og öll búslóðín þar saman komin. Og sannaðist INNKÖLLUNARMENN NEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth...............................J. B. Halldórsson Antler, Sask...........................K. J. Abrahamson Árnes.................................Sumarliði J. Kárdal Árborg...................................G. O. Einarsson Baldur............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville................................Björn Þórðarson Belmont.....................................G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown.................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge_________________________,...H. A. Hinriksson Cypress River.............................'...Páll Anderson Dafoe.....................................S. S. Anderson Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros................................J. H. Goodmundson Eriksdale................................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.......................Rósm. Árnason Foam Lake.............................. H. G. Sigurðsson Gimli......................................K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro....................................G. J. Oleson Hayland.................................Slg. B. Helgason Hecla...................................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Húsavík..................................John Kernested Innisfail.............................Ófeigur Sigurðsson Kandahar..................................S. S. Anderson Keewatin.................................Sígm. Björnsson Langruth................................... B. Eyjólfsson Leslie.................................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................,... Ófeigur Sigurðsson Mozart....................................S. S. Anderson Oak Point................................Mrs. L. S. Taylor Oakview...............................................S. Sigfússon Otto...................................... Björn Hördal Piney ....................................S. S. Anderson Red Deer.............................ófeigur Sigurðsson Reykjavík...........................................Árni Pálsson Riverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk.......................... Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.........................K. J. Abrahamson Steep Rock..........................................Fred Snædal Stony Hill.........................................Björn Hördal Tantallon...............................Guðm. ólafsson Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason Víðir....................................-Aug. Einarsson Vancouver ............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis....................................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg iteach..........................John Kernested Wynyard..................................S. S. Anderson í BANDARIKJUNUM: Akra....................................Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....................Séra Halldór E. Johnaon Cavalier.............................. Jón K. Einarsson Crystal.................................Th. Thorfinnsson Edinburg...............................Th. Thorfinnsson Garðar.................................Th. Thorfinnsson Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson.................................Jón K. Einarsson Hensel................................. J. K. Einarsson Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.......................................S. Goodman Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold..................................Jón K. Einarsson Upham....................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Limited Winnipeg; Manitoba gleyma að biðja Drottinn að blessa litla landið mitt og gefa menn einyrkjar og vann hann að Orncs Phohi Res. Phons 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Ornci HOUS8 12 - 1 4 r.M. - 6 F.M. and by APPonrrmNT þar að þröngt mega sáttir sitja. íslendingar voru þá ekki farnir að halda ræður á samkomum eins og nú gerist, nema einstaka maður. Ekki voru menn þá farnir að kalla sig mister eða mistress nema þegar menn ad- dressuðu sig. Allir voru nefnd- in sínu skírnar-nafni og kendir við bæinn, sem þeir bjuggu á síðast á gamla landinu. Líka kölluðu margir heimili sín eftir heimilum gamla landsins. —- Þannig voru þar í bygðinni bæ- irnir: Grund, Breiðamýri, Engi- dalur, Brattahlíð, Háahlíð, Búa- staðir, Grímsstaðir og margir fleiri, svo sem Hlíðarendi. Eg nefndi bæ kokar Möðru- velli; þar átti eg heima síðustu árin á íslandi. Milli dansanna var talað um alla heima og geima, ýms plön í framtíðinni. Já, einn bóndinn ætlaði nú að kaupa hestapar með vorinu^ en sélja uxana; þeir voru svo stirð- ir í snúningunum. Þá skal nú kvenfólkið fá að keyra í fallegum vagni; við verð- um að bíða eftir kerrunni í nokkur ár, sagði kona hans bros- andi. Gráu hestarnir hans Jóns Hoff^ það eru fallegar skepnur, sagði Jón Jósephsson frá Hofi, enda Voru þeir ekki gefnir, sagði annar. Ef það borgar sig, sagði Jón, þeir eru afbragð. Nú vildi eg hann Jarpur minn væri kominn, sagði Gunnlaugur frændi; falleg var sú blessuð skepna, fleyg vakur; oft hafði eg gaman af að láta hann spretta úr spori á gamla landinu. Já, það var gaman að blessuðum hestunum á íslandi, sagði Jón á Grímsstöðum; faðir minn átti gráan reiðhest sem kallaður var Snúður, Ijómandi skepna, og góðgengur. Eg veit hann sakn- ar hans stundum. Það gengur^ svona sagði Ölveig frænka, kona Gunnlaugs. Aumingja gamla fólkið hugsar um liðna tímann með söknuði, en unga fólkið lít- ur framtíðina með von og gleði. Þetta er eðlilegt. Eg er nú þarna mitt á milli sagði Gunnlaugur frændi, eg vil ekki gleyma því gamla og góða, það er okkar móðurarfur. Hann er dýrmætur, hvað sem okkur hepnast í fram- tíðinni er ávöxtur af okkar þjóð- areinkennum, en ætíð er vonin bundin við framtíðina; og vissu- lega hafa börnin betra tækifæri með að mentast og mannast hér en heima. Og margir flytja af gamla landinu vegna barnanna. Konur og stúlkur töluðu um tilvonandi barnaskóla í bygðinni, kvenbúninga og ameríska mat- reiðslu. Mamma sem var hann-1 yrða og saumakona sýndi nú í handverk sín, prýðisvel tilbúin rúmteppi, ábreiður o. fl? sett saman úr ræmum og stykkjum, smekklega fyrir komið; líka hafði mamma komið með kvenn- búning frá Winnipeg; það var yfirpils og kvennvesti, alt perlu- lagt, einskar fagurt á sinni tískutíð. Sögðu konur vesti þetta raritet mikið og fallegt yfir ljósum kjólum. Gaman verður þegar börnin fara að ganga á skóla, sagði ein knoan, hefðum við nú haft dálitla skólamentun á gamla landinu hefði það hjálpað okkur hér að einhverju leyti, en því var nú ekki að heilsa á okkar uppvaxtarárum. Jæja sagði mamma, eg lærði nú samt að skrifa af sjálfri mér, en lengi gat eg ekki klórað staf nema á kné mínu, svoleiðis lærði eg það. Maður er nefndur var Árni Sigvaldason, búsettur í bygðinni ágætismaður og gáfum gæddur, skemtinn og glaðlyndur; var helzti leiðtogi bygðarmanna, vel að sér í ^nska málinu. Leituðu menn ráða til hans um marga hluti, einkum viðskifta við ann- ara þjóða menn, ýms lög í hér- aðinu og fleira því um líkt. — Kona Áma var Guðrún Aradótt- ir, valkvendi og sæmdar kona, var einkar skemtilegt að heim- sækja þau hjón. Ámi var hér Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni á skrifstofu kl. 10—l: f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Aye. Talsimi: 33 lSt G. S. THORYALDSON B.A.. LL.B. LögfrœOingur 702 Confederation Liíe Rldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON tSLKNZKlR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfl 325 Main Street Talsími: 97 f21 Haía etnnig skriístofur að Lundar og Gimli og eru J>ar að hitta, fyrsta miovikudag 1 hverjum mánuði. Dr. S. J. Johannesvon 272 Home St. Talsimi SO 877 ViOtalstimi kl. 8—6 e. h M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAM Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur úti meðöl 1 vlðlögum ViBtalstímar kl. 2—4 • k. 7—8 aB kveldlnu Síml 80 857 665 Vietor 8t. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financtal Agents 8iml: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá beeti. _ Enníremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE 8T. Phone: S« 807 WINNIPBG Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 864 Freah Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Wedding 9l Concert Bouquets & Funer&l Designs Icplandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO S5« BANNING ST Phone: 26 420 hinn kátasti að syngja kvæði, koma með spakmæli og spurn- ingar. Mörg var gleðistundin á gamla landinu, sagði Árni, en svo vona eg líka að framtíðin færi okkur margar glaðar stund- ir í þessu nýja landi. Þetta rættist þegar félagslíf glæddist í bygð og borg. Meðal landa var Árni þar ætíð lífið og sálin í öll- um samkomum, en mest kvað að honum í hinum kristilega fé- lagsskap; þar kom hann fram sem hreinhjartað göfugmenni og hans heitasta ósk var að sjá alla komast á guðs veg. Nú skulum við syngja kvæðið góða og gamla, sagði Árni, sem öllum er svo kært og aldrei fyrnist og getur átt við mannlíf- ið frá fyrstu tímum og jafnvel náð yfir takmörk tímans, það er að segja, fyrsta versið í kvæð- inu. Nú skuluð þið geta hvaða ljóð þetta er. Já, eg veit það sagði pabbi, það getur kanske veriþ það fyrsta, sem manni kemur til hugar, þegar við eftir vetrarnæðing lífsins komum heim í sumarblíðu Drottins. Gunnlaugur frændi, allgóður söngmaður kirjaði nú: Hvað er svo glatt; alt kvæðið var sungið, en svo er nú eitt versið, sem eg þarf að gera athugasemd við, sagði pabbi, það er þetta: Lát- um því vinir vínið andann hressa og vonarstund vér köllum þenn an dag.Var það ekki mikið að Jón as Hallgrímsson fegurðarskáldið góða, skyldi halda af víninu og nautn þess; hann hefði átt að kveða það niður eins og gömlu rímurnar og fleira, sem er gróf- gert og ófagurt. Menn geta verið glaðir þó ekki hafi þeir vín til að æsa sig með; eg held ekki af ofdrykkju, sagði Gunn- laugur, en lítil vínnautn er mein- laus. Þetta er það sem mér finst, sagði annar bóndinn, vínið glaður sinnið og heldur manni heitum þegar kalt er. Það er svikul gleði sagði Árni, sem ger- ir mann slæptan og kulsælan eftir áf svo kallar vínlöngunin eftir meira víni; svo best er að vera bindindismaður í anda og sannleika, að hafa góðvild til allra, gefur manni notalegheit og gleði. Bindindi er ágætt og sjálfsagt, sagði Siggi Sigvalda- son, en eg vil ekki taka vínið burtu, heldur að menn taki sig frá víninu. Framh. Á heimssýningunni í New York verða sýndar ýmsar nýjar uppfyndingar. Ein þeirra er fólgin í því, að lækna ölvaða menn. Er höfuð sjúklinganna látið í sérstakt áhald, og er það andrúmsloftið og loftþrýstingur- inn þar, sem eyðir áhrifum ölv- unarinnar á skömmum tíma. Um 40 slík áhöld verða höfð á sýn- ingunni, því að gert er ráð fyrir að þurfa að nota þau meira en til sýnis. Lesið Heimskringlu V

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.