Heimskringla - 25.01.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.01.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 25. JANÚAR 1939 HEIMSKRINGLA 7. SfÐA EVRÖPA BERST FYRIR STRAUMI ÚT í STYRJÖLD Pirov, landvarnaráðh. Suður Afríkusambandsins álítur að Ev- rópa berist fyrir straumi út í styrjöld. Pirov kom til Evrópu fyrir nokkrum vikum, kom fyrst við í Portúgal, síðan í London, Ber- lín, Róm, Brussel, Amsterdam, París og nú er hann kominn aft- ur til London. — Hann dvaldi nokkra daga í Þýzkalandi, ræddi við Hitler, Göring og fleiri, í Róm ræddi hann við Mussolini (tvisvar) og Ciano greifa og við ábyrga stjórnmálamenn í Hol- landi, Belgíu og Frakklandi. — Hann var þá nokkra daga í London og fór síðan heimleiðis. f Evrópu hefir verið fylgst með athygli með ferðalagi hans, ekki sízt vegija þess að álitið hef- ir verið, að hann væri með nýjar tillögur um lausn nýlendumáls- ins. Hefir hugmyndin um að gera Mið-Afríku að sameigin- legri nýlendu allra nýlenduþjóða verið kend við hann. Fram til þessa hefir Pirov ekkert viljað ræða við blaða- menn um för sína. En þegar hann kom til London nýlega, lét hann svo um mælt: “Evrópa berst fyrir straumi út í styrjöld. Ef ekki gerist gagnger breyting á næsta mánuði, eða næstu tveim mánuðum, mun skerast í odda í vor og styrjöld brjótast út”. Pirov hélt áfram: “Ekkert mál eftir Munchenráðstefnuna ætti að þurfa að leiða til styrj- aldar, hvað þá að gera styrjöld óhjákvæmilega. Orsakirnar til þess að Evrópa berst fyrir strami út í styrjöld eru sál- fræðislegs eðlis”. Pirov benti á flóttamannamálið, sem dæmi um það hve ófúsir stjórnmála- menn í Evrópu væri að leysa þau vandamál, sem nú eru ofarlega á baugi. Hann sagði að þau lönd, sem vildu losna við flóttamenn- ina, vildu ekkert leggja fram nema vegabréf út úr landinu, en hinir, sem þættust láta mál þeirra til sín taka vildu aðeins votta samúð. Þó væri þetta mál mjög auð- leyst, sagði Pirov. — Hér væri aðeins um peningamál að ræða. Flóttamennirnir þyrftu að fá styrk til þess, að flytja búferlum og land væri nóg fyrir hendi þar, sem þeir gætu sezt að.—Mbl. Fjársvik í Kaupmannahöfn með ísl. hundrað króna seðlum Lögreglan í Kaupmannahöfn hefir fengið kæru á hendur ó- þektri konu, fyrir að hafa fram- ið fjársvik með þeim hætti, að hún -hefir komið inn í búðir og keypt vörur og borgað með ís- lenzkum 100 kr. seðlum og narr- að afgreiðslufólk til þess að taka peningana fyrir sama verð og danskar krónur. Er konunni svo lýst, að hún sé um fimtugt. Hafa allmargar verzlanir beðið nokkurt tap á þessum viðskiftum. —30. des. Alþbl. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANAOA: Amaranth........... Antler, Sask....... Arnes.............. Árborg............. Baldur............. Beckville.......... Belmont............ Bredenbury......... Brown ..... Churchbridge......... Cvpre8s River...... Dafoe.............. Ebor Station, Man... Elfros............. Eriksdale.... Fishing Lake, Sask Foam Lake.......... Gimli Geysir.... Glenboro........... Hayland............ Hecla.............. Hnausa............. Húsavfk............ Innisfail.......... Kandahar........... Keewatin ijangruth Leslie Lundar........ Markerville........ Mozart............. Oak Point............ Oakview............ Otto i’iney Red Deer........... Reykja vík Riverton Selkirk............ Sinclair, Man...... Steep Rock Stony Hill Tantallon.... Thornhill Vfðir Vancouver Winnipegosis....... M iinupeg Iteach Wynyard............ ........J. B. Halldórsson ........K. J. Abrahamson ........Sumarliði J. Kárdal ........G. O. Einarsson ........Sigtr. Sigvaldason ........Björn Þórðarson ...........G. J. Oleson ...........H. O. Loptsson ......Thorst. J. Gíslason ........H. A. Hinriksson ...........Páll Anderson ...........S. S. Anderson ........K. J. Abrahamson ........J. H. Goodmundson .......Olafur Hallsson ...........Rósm. Árnason ..........H. G. Sigurðsson ...........K Kjernested ......Tím. Böðvarsson ...........G. J. Oleson ........Slg. B. Helgason .....Jóhann K. Johnson ...........Gestur S. Vfdal ..........John Kernested ......Ófeigur Sigurðsson ..........S. S. Anderson ..Sigm. Björnsson .. B. Eyjólfsson Th. Guðmundsson Sig. Jónsson, D. J. Líndal ..... Ófeigur Sigurðsson ..........S. S. Anderson .........Mrs. L. S. Taylor ..............S. Sigfússon .............Björn HördaJ .........S. S Anderson ......Ófeigur Sigurðsson .............Árni PáJsson ..... Björn Hjörleifsson .....Magnús Hjörleifsson ........K. J. Abrahamson .............Fred Snædal .............Björn Hördal ...........Guðm. ólafsBon ......Thorst. J. Gíslason ...........Aug. Einarsson ..... Mrs. Anna Harvey .....Finnbogi Hjálmarsson ..... .....John Kernested ..........S. S. Anderson Akra............. Bántry............ Bellingham, Wash Blaine, Wash..... Cavaller......... Crystal.......... Edinburg........... Garðar............. I BANDARIKJUNUM: .....................Jón K. Einarsson .......................E. J. Breiðfjörð .................Mrs. John W. Johnson ..............Séra Halldór E. Johnson .....................Jón K. Einarsson .....................Th. Thorfinnsson .....................Th. Thorfinnsson .....................Th. Thorfinnsson Grafton..................................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel....................................J. K. Einarsson Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.........l..............................S. Goodman Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain.............$..................Th. Thorfinnsson National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...........................Ingvar Goodman Seattle, Wash...........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Svold...................................Jón K. EinarssoD Upham.....................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Limiíed Winnipeg; Manitoba SAMS KO T Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar, Islandi til auglýsingar í Ameríku. Gjafaskrá nr. 4. Geysir, Man. (T. Böðvarsson, safnaði): Mr.' og Mrs. Kristján Sigurðs- son V. Sigvaldason $1.00 1.00 J. A. Sigvaldason 1.00; W. PáJsson 1.00 Sigurður Kristinnsson .. 1.00 J. G. Skúlason 1.00 Bjöm Bjamaaon 1.00 Margrét Bjarnason 1.00 W. B. Oddson J. P. Vatnsdal 50 G. J. Magnússon 25 Mrs. F. V. Frederikson .. 50 Mrs G. Eggertson 50 Mrs. S. Torfason G50 Tómas Bjömsson 1.00 T. O. Bjömsson 50 W. B. Bjömsson 50 Mrs. Júlíana Johnson 50 Guðm. Pétursson 50 Einar Benjamínsson 1.00 G. B. Jóhannsson 1.00 F. P. Sigurðsson 1.00 G. O. Gíslason 1.00 S. R. Johnson ................50 V. A. Björnsson .............50 H. B. Grímsson ..............50 A. F. Bjömsson ............ 1.00 Bjöm F. Olgeirsson ......... 1.00 Magny Helgason .............. 100 T. S. Thorfinnsson, (Lincoln, Neb.) .................... 5.00 S. J. Sveinsson, (Qavalier) .... 1.00 J. J. Erlendsson (Hensel) . 1.00 S. S. Laxdal (Garðar) ...... 1.00 Krist. Kristjánsson (Edinburg) .50 Valdi ólafsson (Edinburg) .....50 Christian Geir (Edinburg) .. 1.00 Jóhann Geir (Crystal) .....:... .50 K. S. Jóhannesson (Crystal) .. 1.00 Reykjavík, Man.: Mrs. Valgerður Erlendsson .... 5.00 Gimli, Man.: Sigurður Sigurðsson 2.00 Gloucester, Mass.: Einar Anderson 2.00 Winnipeg, Man.: M. Markússon 2.00 Osland, B. C.: Kristján Einarsson 5.00 Árborg, Man., (T. Böðvarsson, safnaði): Önefndur ......................25 J. J. Thorsteinsson ...........50 Mr. og Mrs. J. Sigurðsson .. 1.00 S. Sigurðsson .................50 V. Sigurðsson .................50 K. H. S. Friðfinnsson ..... 1.00 Otto, Man., (Ágúst Eyjólfsson, safnaði): Guðleif Jónsdóttir ............50 £|. Amason ....................25 B. Th. Hördal ................50 Leo Hördal ....................25 Th. Thorgilsson (Vestfold) ....25 A. Thorgilsson (Vestfold).....50 N. Thorgilsson (Vestfold) ___ .25 G. J. Austfjörð (Vestfold) . 1.00 Gunnar G. Eyjólfsson...........50 Agúst Eyjólfsson ........... 1.00 Portland 10.00 Vancouver, B. C.: Marteínn Jónsson 1.00 Daniel Johnson 1.00 Ben Hjálmsson 1.00 Vogar, Man.: Jónas K. Jónasson 1.00 Árborg, Man.: Mr. og Mrs. Jóhannes Pétursson ............. 2.00 Ivanhoe, Minn.: P. V. Peterson ... .10.00 Brown, Man., (Th. J. Gíslason, safnandi): Jón M. Gíslason..............50 J. Ragnar Giliis.......... 1.00 Mrs. Pálina Sigurðsson ......50 Ingvar M. ölafsson ....... 1.00 öli Bjömsson ............. 1.00 Mr. og Mrs. Th. J. Gíslason .... 5.00 Kvenfélagið “Fjólan” .. 5.00 Riverton, Man.: S. Thorvaldson ... Hallson, N. D.: A. J. Jóhannsson Bremerton, Wash.:: Sveinn Arnason ... 2.00 Gimli, Man., (G. Fjelsted, safnaði) S. Jóhannsson A. B. Ingimundson 2.00 1.00 Christiana O. L. Chiswell . 5.00 Sigríður Eáriksson 1.00 Margrét Amadóttir 50 Inga Johnson 2.00 L. O. Lyngdal 1.00 Kr. Einarsson 2.00 J. B. Johnson 1.00 J. Guðmundsson 1.00 W. J. Amason G. Fjelsted 2.00 Point Roberts, Wash.: Hinrik Eiríksson 2.00 Mountain, N. D., (Th. Thorfinns- son og W. Hillman safnendur): C. Indriðason ............. 1.00 Walter Halldórsson......... 1.00 G. G. Gestsson ............ 1.00 Kristján H. Bjömsson .........50 Mr. og Mrs. Halld. Bjömsson.. 1.00 Mr. og Mrs. Thorl. Thorfinnsson ............. 2.00 Mr. og Mrs. V. G. Guðmundsson .............. 1.00 T. S. Guðmundsson ............50 Thorgils Halldórsson ...... 1.00 Björn Sveinsson ........... 1.00 Joseph Anderson ..............50 H. ólafsson .............. 1.00 Leo S. Hillman................50 W. G. Hillman ............. 1.00 Wm. Halldórsson...............50 Arni V. Johnson ........... 1.00 Magnús Snowfield .............50 Magnús B. Indriðason..........50 Séra H. Sigmar ............ 2.00 B. S. Bjömsson ...............50 Élmer Thorfinnsson ...........50 S. A. Arason .................50 Ben Torfason .............. 1.00 H. A. Byron ..................50 S. M. Melsted ............. 1.00 Daniel Helgason ........... 1.00 C. I. Guðmundsson .......... 50 G. Guðmundsson ............ 1.00 Mrs. Helga S. B. Bjömsson.....50 Mrs. Sigríður Oddson ....... 50 Victoria, B. C., (C. Sivertz, safnaði) Christian Sivertz .......... 1.00 Margrét Brynjólfsson....... 1.00 P. Christianson............. 1.00 J. Stephenson ............. 1.00 Björg Thompson ............. 1.00 Sveinbjörn Guðmundsson .... 1.00 Mr. og Mrs. J. H. Lindal .. 2.00 Mrs. Steinunn Lindal ...... 1.00 Mr. og Mrs. Victor Líndal .. 1.00 Portland, Ore., (L. H. J. Laxdal, Milwaukee): The Icelandic Club in Baldur, Man., (Sigtr. Sigvaldason, safnandi): K. Bjamason ............... 1.00 S. Landy .....................50 J. G. Skardal ................50 S. Ölafsson...................25 Carl Thorsteinsson .........1.00 Sigríður Bjamason.............35 Arni Johnson..................50 Ami Bjömsson .............. 1.00 Arnbjörg Johnson .............25 C. Storm .....................25 Sigtr. Sigvaldason ........ 1.00 .10.00 2.00 Point Roberts, Wash., (Ingvar Goodman, safnandi): Ingvar Goodman .............. 2.00 Mr: og Mrs. Thorv. Iverson .... 2.00 Helgi Thorsteinsson ........... 1.00 S. P. Scheving ................10.00 Th. E. Vog .................... 1.00 önefndur .........................60 Mr. og Mrs. E. Anderson ....... 2.00 Jónas Samúelsson .............. 1.00 Mr. og Mrs. Th. Guðmundsson .25 Ben Thordarson ............... 2.0 Mrs. J. G. Jóhannsson...... 1.00 Jóhan-n Jóhannsson ............ 1.0" Mrs. Karólína Jóhannsson ...... 1.00 Th. Torsteinsson........... 1.00 Bjarni Lyngholt ............... 2.00 H. A. Brynjólfsson ...........5 S. Sölvason ................... 1.00 Reykjavík, Man. (Safn- andi Ingvar Gíslason): Ami Bjömsson............... 2.00 Margrét Sigurösson ...............50 Regina Sigurðsson ............2' Guðm. ölafsson ................ 1.00 Ingvar Kjartansson ............ 1.50 Guðm. Eyjólfsson .............. 1.00 öli ölafsson .................. 1.00 B. A. Johnson ................. 1.00 Jóhann Erlendsson ................80 Jón Erlendsson ...............' Sigurður Kjartansson....... 1.00 Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason.... 3.00 Dora Gillis................... Osland, B. C.: Gisli Jónsson.............. 3.00 Valdimar Jónsson .............. 2.00 Alls .........................$224.00 Aður auglýst.................. 540.05 Samtals .................$764.05 —Winnipeg, 23. janúar, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir Drengurinn (sem er að lesa málfræði): Eg elska, þú elskar, hann elskar. Systirin (fullorðin): Já, það er voðalegt í skáldsögum þegar það eru þrír sem elska, það ætti ekki að kenna þetta í skólanum. - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlístofusimi: 23 674 sr.undar sérstaklega lungnasjúk- dóma. að flnnl á skriístofu kl. 10- i f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 lSt Thorvaldson & Eggertson B.A., LL.B. Lögfræðingar 702 Confederatlon Life Bld* Talaimi 97 024 ^rtCI Phohi Rks Phohk « 393 "2 409 l>r. L. A. Sigurdson * vreDICAL ART8 BUILDINO Omc* Hours 12 - 1 ♦ P M. - 6 P.M \m BT APPOIHTKSN1 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖGFRÆÐINOAR á öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Haía eúmig skrifstofur að Lundar og Glmll og eru þar að hltta, fyrsta miðvlkudag i hverjum mánuði. ' ' ' 1 Ur. S. J. Johannesion 272 Home St. Talaiml SO 877 vmtalatimi kl S—6 e h M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl 1 vlðlögu™ VlOtalstímar kl. 2—4 • a. I—8 at kveldlnu S'.ml 80 857 666 Vlctor St. I J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Hmtal, Insurance and Financial Agents 81ml: 94 221 -•<* PARI8 BIXiO.—WlnnlDeg A. S. BARDAL eelur Ukklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá beaU. — Ehmfremur selur hann allskonar minnlsvarða og legsteina. 843 8HERBROOKB 8T Phone: i6 607 WINNIPEO Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 thl watch shop Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watche* Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRANSFER— laggage and Furniture Uoving ■9 1 SHERBURN ST Phone 35 909 ..:ast allskonar flut.nlnga frano ðg aftur um bœlnn Rovatzos Floral Shop «06 Notre Dame Áve. Phone 94 9&I Freah Cut Flowers D&liy Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets A Funeral Designs icelandic spoken DR. A. Y. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO BH BANNINO ST Phone: 26 420 HITT OG ÞETTA Læknirinn: — Húsbónda yðar líður nú miklu betur en áður, en hann er mjög uppstökkur svo r verðið að láta hann undir cins fá það, sem hann vill. Þjónninn: — Það er nú hæg- t sagt en gert. Áðan sagðist h nn vilja snúa mig úr hálsliðn- m. * * * “S' maður, sem lætur undan, , ^ar hann hefir á röngu að da,” sagði ræðumaðurinn, “er skynsamur, En sá sem læt- undan þegar hann hef- ir rcttu að standa, hann er — 'Giftur,” sagði einn af á- h.yiendunum. Office Phone Res. Phone 21 169 48 551 Dr. K. J. AUSTMANN 309-310 Medical Arts Bldg. Eye, Ear, Nose and Throat Office Hours: 9—12 a.m. Evenings—by appointment only. Maður nokkur datt niður um ís á Tjörninni, en náði í skörina og hékk þar, með höfuðið rétt upp úr vatninu. Þá ber mann þar að, sem segir: — Almáttugur! Hafið >ér dottið niður um ísinn! En maðurinn svaraði: “Nú hvað ímyndið þér yður? Haldið þér kannske að eg eigi hérna heima! K0L FYRIR KALDA VEÐRIÐ Winneco Coke $14.00 perton Algoma Coke 14.75 “ Semet-Solvay Coke 15.50 “ Pocahontas Nut 14.00 “ Bighorn Saunders Creek Lump 13.50 “ Foothills Lump 12.75 “ Heat Glow Briquettes 12.25 “ Rff J C 1 I i 1 Mcturdy oupply to. Ltd. Símið 23 811—23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.