Heimskringla - 25.01.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.01.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. JANÚAR 1939 FJÆR OG NÆR Sækið Messur í Sambandskirkjunni Guðsþjónustur á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 á hverj- um sunnudegi. Söngurinn er ætíð hinn bezti við báðar guðs- þjónusturnar. Við kvöld mess- una n. k. sunnudag verður um- ræðuefni prestsins: “Hættur nú- tímans” og heldur hann því fram að aðal hætturnar í heim- inum séu ekki hinar mismunandi stjórnmálastefnur í heiminum, né heldur heimsófriður, en ann- að, sem þessar hættur stafa af, nefnilega öfgar, stjórnleysi, ofsi og skammsýni. Hvernig getum vér afstýrt áhrifum þessara hluta — Fjölmennið við báðar guðsþjónusturnar! Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. Messað verður í Samband3- Dr. R. Beck frá Grand Forks, jKatastöðum í Núpasveit, og hófu kirkjunni í Riverton sunnudag- N. D., var staddur í bænum s. 1. þau búskaí) sinn ári og hálfu síð- inn 29. þ. m. kl. 2 e. h. og í Sambandskirkjunni á Gimli, 5. febr. n. k. kl. 2 e. h. * * * fimtudag. Hann var hér á fundi ar að Hrauntanga í Axarfjarð- stjórnarnefndar lagsins. Vatnabygðir Miðvikud. 1. febr. kl. 2 e. h.- Þjóðræknisfé- arheiði. Árið 1888 fluttust þau til Ameríku, Argylebygðar, og dvöldu þar og í nálægri Skál- holtsbygð, fram til þess síðasta. Þessi seinustu ár hafa þau notið elli sinnar hjá Mrs. Sigurðson Fundur verður haldinn í Leik- félagi Sambandssafnaðar að af- lokinni guðsþjónustu sunnu- dagskv. 29. jan. Síðast liðinn mánudag lézt á Grace-sjúkrahúsinu í Winnipeg, Fundur í þjóðræknisdeildinni Mrs. Sif Á. Guðjónsen, kona Ás- “Fjallkonan”. — Ýms áríðandi geirs Guðjónssonar prentara hjá mál á dagskrá. — Þórhallur Columbia Press félaginu. Hin Bardal flytur erindi. — Fundur- ; látna var 25 ára. Dauðamein ! er hún 'man Mrs SARGENT TAXl SIMI 34 555 or 34 557 7241/j Sargent Ave. fósturdóttur sinni. Fjórar fóst-; flutt Mrg Jónsson hefði átt það urdætur ólu þau hj'ón upp: Mrs. Lkilið að hvert sæti hefði verið S. A. Sigurðsson; Mrs. B. Heið-|setið j galnum Heiðman, allar j Skemtiskráin var ekki löng, er þeirra Mr. og Mrs. Þórh. Bardal, fékk nokkru eftir barnsburð á búandi nálægt Glenboro, og Anna hán var vel valin og hin ánægju inn verður haldinn á heimili j hennar var hjartaslag, inni í bænum. Jakob Jónsson * * ALMANAKIÐ 1939 45. ár INNIHALD: Almanaksmánuðirnir, um tíma- talið veðurathuganir og fl. Raeða Lincoln’s hjá Gettystaurg. Eftir G. E. Sögu-ágrip Islendinga í Suður- Cypress sveitinni í Man. — Framhald frá 1938. Eftir G. J. Oleson. Dýrasögur. Eftir G. E. Söguþaettir af landnámi Isl. við Brown, Man. Framhald frá 1938. Eftir Jóh. H. Húnfjörð. Drög til landnámssögu Isl. við norðurhluta Manitobavatns.— Eftir Guðm. Jónsson Helztu viðburðir meðal Islend- inga í Vesturheimi. Mannalát. Kostar 50c • Thorgeirson Company 674 Sargént Ave., Winnipeg, Man. ----T-H-E-A-T-R-E-- THIS THURS. FRI. & SAT. MICKEY ROONEY Freddie Bartholomew in “LORD JEFF” also FRANCIS LEDERER in “The LONE WOLF IN PARIS” Cartoon THURS. NITE is GIFT NITE Kiddies Fri. Nite & Sat. Matinee Chap. 10—“Flaming Frontiers” and Selected Short Subjects Ársfundur Sambandssafnaðar verður haldinn sunnudags- kvöldið 5. febrúar að guðsþjón- ustunni lokinni, og áframhald af honum verður á sunnudags- kvöldið 12. febrúair. — Árs- skýrslur safnaðarins, og félags- skapa innan safnaðarins verða lagðar fyrir fundinn, og kosning- ar embættismanna fara fram. Auk þess verða ýms mál rædd er lúta að framtíðarstarfi safn- aðarins og útbreiðslu trúar- stefnu hans. Er skorað á sem allra flesta safnaðarmenn að sækja þessa ársfundi. Stjórnarnefnd Sambandss. í Winnipeg * * * Ungmennamessur fara fram í Sambandskirkj- unni í Winnipeg annan sunnu- | dag hér frá, 5. febr. Við morgun- ! guðsþjónustuna prédika Mr. Skafti Borgford og Mr. Páll Ás- geirsson. Við kvöldguðsþjón- ustuna prédikar Mr. Einar Árna- son. Nánar auglýst síðar. * * * Ungmenna dansskemtun fer fram mánudagskvöldið 6. febr. undir umsjón Ungmenna- félags Sambandssafnaðar í Good Templarahúsinu. Hljómsveitin ‘Actimist’ spilra fyrir dansinum Inngangur aðeins 25c Eru allir, bæði gamlir sem ungir beðnir að minnast þessarar skemtunar og fjölmenna. * * * The Young Icelanders The annual meeting of the “Young Icelanders” will be held at the home of Dr. and Mrs. L. A. Sigurdson, 104 Home St., February 19th, 1939, at 8.30 p.m. * * * Séra Egill Fafnis frá Glen- boro, Man., var staddur í bæn- um s. 1. fimtudag. Hann er í stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags- ins og var hér í fundar erindum. ÁRSFUNDUR SAMBANDSSAFNAÐAR í WINNIPEG SUNNUDAGSKVÖLDIN 5. og 12. FEBRÚAR eftir messu. • Kosning embættismanna, skýrslur lesnar, o. s. frv. x • x | Eru allir safnaðarmenn beðnir að f jölmenna bæði kvöldin. ^ sjúkrahúsinu. Barnið lifir. Mrs. Guðjónsen var dóttir séra Adams Þorgrímssonar og konu hans Sigrúnar Jónsdóttur. Hana lifa eiginmaður, tvö. börn þeirra hjóna, móðir og systkini. Við hið sviplega lát þessarar ungu konu, er þungur harmur kveðinn að hennar nánustu og öllum sem henni kyntust. Jarðarförin fer fram n. k. föstudag. * * * * Hannes kaupm. Kristjánsson frá Gimli og sonur hans Kristján voru á ferð í bænum s. 1. mánu dag. Á meðal frétta norðan að sögðu þeir stúlkna-námskeiðið, sem fylkisstjóriíin hefir með höndum, hafa í vetur kenslu á Gimli og væri aðsókn mikil að skólanum. Námskeið þetta var í Árborg s. 1. vetur og þótti hið þarfasta. * * * Egill Anderson lögrfæðingur í Chicago tilkynnir að hann og stéttarbróðir hans, Georgé Allan Hawley að nafni, hafi myndað nýtt lögfræðingafélag í borginni. Verður nafn félagsins Anderson and Hawley og hefir það skrif- stofu að 160 North LaSalle St., Chicago, 111. Sími Central 6234. * * * Mr. og Mrs. Thorstein Gíslason frá Brown, Man., komu til bæj- arins s. 1. fimtudag. Þau voru á leið til Chicago að heimsækja kunningja. * * * A tobogganing party was held at River Park, Friday, January 20th, 1939 under the auspices of the “Young Icelanders”. Miss Faney Magnússon and Harold Johnson were in charge of the arrangements. The party then went to the Jón Bjarnason Academy where a social hour was spent, and refreshments served. A hike has been ar- ranged for February 17th, 1939. Þórðarson nú búHett I Van- legasta að öUu leyti. couver, B. C. Deildin “Frón” þakkar öllum Systkini Brynjólfs voru þessi: !gem skemtu þetta kvöld og hjálp. Ingibjörg, kona Ásmundar Sig- uðugt að þyí að gera þegsa kvöld. stund svo ánægjulega. urðssonar frá Katatsöðum í Núpasveit, dáin fyrir fáum árum í Glenboro; Árni, dáinn í Banda- ríkjunum; Jósep, dáinn í Reykja- vík, bjó fyr að Felli í Vopna- firði; Petrína, dáin, Hróarsstöð- um í Axarfirði. Brynjólfur var karlmenni mikið, þrekríkur and- lega og líkamlega, ákveðinn og sjálfstæður í skoðunum, og fylgdi fast eftir. Vann sigur á frumbýlingsfátækt unz efnalegt sjálfstæði varð hans. Jarðarförin fór fram frá heimili fósturdótt- urinnar 11. desember að við- stöddu skyldfólki og vinum. Sr. E. H. Fáfnis jarðsöng. íslenzk blöð eru vinsamlega beðin að birta dánarfregn þessa. * * * Hinn 15. þ. m. andaðist að heimili sínu í Baldur, Halldóra kona ólafs Andersonar. Bana- meirt hennar var heilablóðfall, afleiðing langvarandi lasleika. — Hún var dóttir Eyjólfs og Karó- línu Snædal sem voru meðal frumbyggja Argyle-bygðar. — Eyjólfur er látinn fyrir mörgum árum en Karólína lifir enn á Baldur. Auk eiginmanns lætur Mrs. Anderson eftir sig tvo börn: son, Eyjólf og fósturdótt- ur Eleanore, bæði heima í Bald- ur. Halldóra heitin var atkvæða- kona um margt. — Lét öll fé- lagsmál sig miklu varða, er því stórt skarð höggvið í íslenzkan hóp, við lát hennar. Jarðarför hennar fór fram miðvikudaginn 18. janúar frá heimili og kirkju hennar í Baldur. Sr. E. H. Fáfnis jarðsöng. Davíð Björnsson MESSUR og FUNDIR ( kirkju SambandssafnuBar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funálr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 a» kveldlnu Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Péturason 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. * * * Eg undirritaður óska eftir að komast í bréfasamband við ís-_____________________________ lenzka pilta og íslenzkar ztúlkur fyrir 200() sterli„gsp„nd. Á á aldrinum 14 til 18 ara. Sknfa Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustof a: 522 Furby Street Phone 31476 íslenzku. Valdimar B. Ottósson, Bíldudal, Arnarfirði, Iceland * * * Ný ljóðabók eftir Jakobínu Johnson í s. 1. mán. kom út í Reykja- sama uppboði var selt handrit eftir landkönnuðinn Livingstone. Það fór á 720 sterlingspund. * * * Elztu hjón í heimi eiga heima í Tyrklandi. Þau héldu nýlega hátíðlegt 110. brúðkaupsd*ag sinn. Bóndinn er 135 ára og vík lítil bók Kertaljós , í úr- konan Bæði reykja þau FRÓN SFUNDUR TUTTUGASTA ÁRSÞING Þjóðræknisfélagsins verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg 21, 22, og 23 febrúar 1939 Samkvæmt 21. gr. félagslaganna er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar, gefi þær full- trúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildar- innar. Þing sett þriðjud. morgun 21. febrúar kl. 9.30. Þing- fundir til kvelds. Miðvikudagsmorgun þ. 22. kl. 9.30 kemur þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8, heldur deildin Frón sitt árlega íslendingamót. Fimtudagsmorg- un þ. 23. hefjast þingfundir aftur og standa til kvelds. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum þingsins verður gerð síðar. Winnipeg, 18. janúar 1939. f umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. Rögnv. Pétursson (forseti) Gísli Johnson (ritari) Áætlaðar messur í febrúar mánuði: 5. febr. Framnes Hall, kl. 2 e. h. Sama dag, Árborg, ensk messa, kl. 8 e. h. 12. febr. Riverton, tvær messur, ensk og íslenzk nánar auglýst síðar. 19. febr. Árborg, ísl. messa kl. 2 I síðd. 26. febr. Víðir, ísl. messa kl. 2 síðd. Fólk beðið að veita þessu at- hygli. S. ólafsson * * * Eftirspurn eftir jörð Við viljum kaupa jörð norður af Winnipeg, helzt í Ámes-bygð- inni eða ekki langt frá Gimli, með öllum búnaðaráhöldum. — Þeir sem sinna vildu þessu, eru beðnir að gefa allar upplýsingar til: Mr. Sloane, 1003 Lindsay Bldg., Winnipeg, Man. * * * Hinn 9. desember s. 1. andaðist að heimili fósturdóttur sinnar nálægt Glenboro, Man., öldung- urinn Brynjólfur Jósepsson, eft- ir alllangan lasleika. Hann var fæddur að Borgum í Þistilfirði 26. marz 1852 og því 86 ára að aldri er hann lézt. Foreldrar hans Voru Jósep Brynjólfsson og Helga Eiríksdóttir frá Ormalóni á sléttu. Ungur misti hann föð- ur sinn og ólst upp hjá Birni Gíslasyni áf Grímsstöðum á Fjöll- um. En ungmennisárunum mun hann hafa eytt í Axarfirði og Núpasveit. Haustið 1880 giftist hann eftirlifandi konu sinni Síðast liðið mánudagskvöld, hélt deildin “Frón” skemtifund í Góðtemplarahúsinu. Er það fyrsti skemtifundur deildarinnar á starfsárinu. Forseti deildarinnar, S. Thor- kelsson, setti fundinn og stjórn- aði honum skipulega og vel. Skemtiskráin hófst með því að Sigursteinn Þorsteinsson, söng einsöng, þrjú lög. 1. Svalan — La Golondrina — ítalskt lag. 2. Ástadraumurinn— Dream of love — eftir Liszt. 3. Deep River, — amerískt þjóðlag. Að söngur hans hreif áheyr- endurna mátti marka á því hvað fólkið klappaði kröftuglega fyrir honum. Ragnar H. Ragnar, var við pianóið. Hjálmar Gíslason, las þáttinn af Brandi hinum örfa. Og var gerður að því góður rómur. Þá söng Miss Lóa Davíðsson tvö lög, með aðstoð R. H. Ragn- ar. Var annað lagið enskt, við frumsamið, fallegt kvæði eftir Pál S. Pálsson. Hitt lagið var “Danny Boy” í íslenzkri þýðingu eftir Ragnar Stefánsson. Létu allir óspart áriægju sína í ljós með lófaklappi. Og þá var nú komið að þeim lið skemtiskrárinnar, sem fólki virtist muna mest í, og það var erindi Mrs. E. P. Jónsson. Var það um kvenskörungana, Berg- þóru á Bergþórshvoli og Hall- gerði á Hlíðarenda. Það er ói- hætt að fullyrða að það varð eng- inn, sem þarna var, fyrir von- brigðum af að hlusta á Mrs. Jónsson, því erindið var ekki einungis vel valið heldur og mjög fallega og skipulega samið, fróð- valsljóða formi — eftir undir ritaða. Hún fæst aðeins hjá mér sjálfri — og treysti eg því að vinir mínir panti hana með pósti beina leið. Hún verður að kosta $1.60, póstfrítt hvert sem er — því hún er bundin í al- skinn, með gyltum stöfum og viðeigandi teikning. Með kæru þakklæti og góðum óskum til allra landa minna nær og fjær, Jakobína Johnson 2806—W. 60th St. Seattle, Wash. pípu og hafa gert lengi. * * / * Anna: — Hefir maðurinn þinn sagt þér frá því, að hann bað mín áður en hann giftist þér? — Góða vinkona, eg get ó- mögulega verið að setja á mig öll þau heimskupör, sem hann gerði áður en við giftum okkur. * * * — Er konan þín afar forvitin ? — Já, það má nú segja. Hún fæddist af einskærri forvitni. HITT OG ÞETTA Kvikfjárrækt í Ástralíu hefir gengið illa undanfarin ár, og sér- staklega eru bændur illa settir vegna þess, hve ull þeirra hefir fallið í verði. Þegar hertoginn af Kent kemur til Ástralíu á næsta ári til að taka við land- stjórastöðunni þar, verður far- ið fram á það við hertogafrúna, að hún klæðist ullarsokkum. En talið er að það myndi hafa þær afleiðingar, að ullarsokkar kæm- ust í tísku og ull hækka í verði með aukinni eftirspurn. * * * Handrit eftir Mussolini var nýlega selt á uppboði í London FROSINN FISKUR Nýkominn frá vötnunum Pundið Hvítfiskur ............7c Pikkur ......jí,.......6c Birtingur .............3c Vatnasíld ...........3^4c Sugfiskur, feitur .....2c Hvítfiskur, reyktur ....12c Birtingur, reyktur.....8c Norskur harðfiskur...25c Saltaður hvítfiskur..lOc • Pantanir utan af landi af- greiddar tafarlaus. Fluttur um Vesturbæinn ef pöntuð eru 10 pund eða meira. Fiskurinn til sýnis að: 323 Harcourt St. St. James SÍMI 63 153 Jón Árnason Guðnýju Sigurðardóttir frá legt, skemtilegt og prýðilega Verið Velkomin A Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Næsta spilaskemtunin verður laugardagskvöldið 28. janúar. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðar verða 20 hendur. Verðlaun veitt á hverju kvöldi f^rir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingar. Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur á þessum spilakvöldum. Undir umsjón yngri deild kvenna í Sambandssöfnuði. The Saturday Night Club

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.