Heimskringla - 29.03.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.03.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 29. MARZ 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÍSLANDS-FRÉTTIR Fjárlögin Fyrsta umræða fjárlaganna fyrir árið 1940 fór fram á mið- vikudaginn var. Flutti fjár- málaráðherra langa og greina- góða ræðu við það tækifæri. — Sýnir bráðabirgðauppgjör lands- reikningsins fyrir 1938 að tekj- ur hafa farið fram úr áætlun um tæpar 2 milj. króna eða orðið 19.3 milj. í stað 17.4 milj. er fjárlög áætluðu. Tekjuafgangur er talinn vera 1.7 milj. króna, en þá eru ótaldar afborganir lána, en þær munu vera álíka upphæð. Hefir rekstrarafkoma ríkissjóðs ekki verið jafn hagstæð um mörg undanfarin ár. Hæstu útgjaldaliðir ársins 1938 eru þessir: milj. kr. Til verklegra fyrirt.........3.7 Til kenslumála ..............1.9 Til vegamála.................1.8 Til vaxtargreiðslna .........1.7 Til dómgæzlu og lögreglustj. 1.6 Til alm. styrkt.st.s.........1.5 Til heilbrigðismála .........0.7 Hæstu tekjuliðirnir eru: Tekju- eigna og hátekjusk. 2.2 Gjald af innfl. vörum .......1.9 Tóbakstollur ................1.7 Vörutollur ..................1.5 Verðtollur ..................1.2 Áfengistollur................1.1 Kaffi og sykurtollur ........1.2 Áfengisverzlunin (gróði) —.1.9 Tóbakseinkasalan (gróði) .—0.7 Samtals eru tekjur ríkissjóðs því af áfenginu (tollur + gróði) 3 miljónir króna, en af tóbakinu 2.4 miljónir. Er það rúml. XA hluti allra ríkisteknanna. Lægst eru útgjöldin til flug- mála 14.7 þúsund krónur og þarnæst til konungsins 60 þús- und krónur.—Alþbl. 25. feb. * * * Nýr Landsbankastjóri Það ivirðist svo sem skipun hins nýja bankastjóra við Lands- bankann, Vilhjálms Þór frá Akureyri, mælist mjög vel fyrir. Enda er Vilhjálmur Þór viður- kendur dugnaðar-, hagsýnis- og framkvæmdarmaður, einhver sá mesti, sem þjóðin á völ á. Hann er aðeins 38 ára gamall. 1923, þá aðeins 22 ára að aldri, tók hann við framkvæmdastjóra- stöðu við Kaupfélag Eyfirðinga og hefir síðan gert það að stór- veldi. Hann byrjaði sem sendi- sveinn hjá félaginu 12 ára gam- all. Nú er hann framkvæmda- stjóri íslandsdeildar sýningar- innar í New York og dvelur af því þar um þessar mundir. Gert er ráð fyrir að hann taki við starfi sínu 1. okt. n. k. eða í síðasta lagi um næstu áramót. —Alþbl. 2.5 feb. * * * Kristján Guðmundsson skip- stjóri í Fleetwood látinn Fyrir nokkuru er látinn í Fleetwood Kristján Guðmunds- son togaraskipstjóri, 57 ára að aldri. Hann var dugandi skip- stjóri og vinsæll með afbrigð- um, að því er ensk blöð herma. Átján ára fluttist Kristján til Englands. Hann lætur eftir sig konu og fimm börn, einn son og fjórar dætur.—Vísir, 27. feb. * * * Ríkið hefir keypt jörðina Reykhóla Reykhóla í Reykhólasveit hef- ir ríkið keypt nýlega, samkvæmt sérstökum lögum frá haustþing- inu 1937. Kaupverðið er 46 þús. kr. Eigi mun vera búið að ganga lögformlega frá kaupun- um, en salan hefir verið sam- þykt á skiftafundi hlutaðeigandi dánarbús. Samkvæmt lögunum á að nota jörðina til samvinnu- bygðar eða annara almennra nota, að fengnum meðmælum nýbýlastjórnar og sýslunefndar. —Vísir, 27. feb. SPAKMÆLI UM ÁSTINA ' Enginn vill fórna mannorði sínu, jafnvel ekki fyrir þann sem elskar. Henrik Ibsen Konan gefur altaf meira en hún lofar. Louis Desnoyers Það er betra að hafa verið elskaður og yfirgefinn, en að hafa aldrei verið elskaður. . Congreve Vopn konunnar — tár. Shapespeare HITT OG ÞETTA Brezka flotamálaráðuneytið er um þessar mundir að byggja skonnortu, sem notuð verður til segulafls- og loftrafmagns-rann- sókna. Þess vegna mega engir hlutir í skipinu vera úr járni eða stáli, og hefir það valdið miklum erfiðleikum. Verst hefir gengið að búa skipið út með dieselmót- or, sem hvorki er stál eða járn í. Þó hefir tekist að finna málm- blöndu, sem ekki er segulmögn- uð. Allir — jafnvel hinir smæstu munir, eins og hnífar, rakvéla- blöð, skæri o. þ. h. úr stáli eða járni — eju með öllu bannaðir um borð á þessu einkennilega skipi. Keðjur og víraí skipsins er alt úr aluminium-bronsi. * * * Prestur einn í Danmörku var á gangi og mætti þá einu sóknar- barni sínu. Var það maður sem var smávaxinn. Blaðraði hann um alla heima og geima við klerk og sagði honum hverja hlúðursöguna á fætur annari. Prestur hlustaði þögull á smá- vaxna manninn og að lokum sagði sá litli: — Eg ætti nú ekki að vera að segja prestinum slík- ar sögur. — Blessaðir verið þér, sagði klerkur, þetta venst af yður. Eg átti til að segja svona sögur þe'gar eg var lítill. * * * Eyjan Hawai er stundum köll- uð blómaeyjan, enda ber hún nafnið með rentu, þar sem helm- ingur allra eyjaskeggja hefir of- an af fyrir sér með blómasölu. VORDRAUMUR Heyri eg fuglanna hafinn klið, Hann er mér sæla og gleði, Örvar og nærir andans frið Indælli skýrir hugans svið Sólbrosin glæðir sönn í hug og geði. Brágeisla sé eg bylgju-flog Berast frá sólarlöndum. Laufin þau gylla vötn og vog, Veðursins anda blíðu-sog, Eilífðarinnar frá unaðs-sælu ströndum. Sálinni færa frið og ró Fuglaraddirnar þýðu. Blómkrónur ungar anga í mó Engi og túnin græn og frjó Sumarsins fagna sæld og veður- blíðu. Grösin um velli blika blítt Búin í konungsskrúða. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth.............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes.......7.......................Sumarliði J. Kárdal Árborg.................................G. 0. Einarsson Baldur.............................. Sigtr. Sigvaldason Beckville.............................Björn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge.........................H. A. Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eriksdale..............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Foam Lake.............................H. G. Sigurðsson Gimli....................................K. Kjernested Geysir................................Tím. Böðvarsson Glenboro................................ G. J. Oleson Hayland.................................Slg. B. Helgason Hecla............................ Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík................................John Kernested Innisfail...........................ófeigur Sigurðsson Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin...........................................Sigm. Björnsson Langruth............................................B. Eyjólfsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Lfndal Markerville........................ Ófeigur Sigurðsson Mozart................................S. S. Anderson Oak Point....................T........Mrs. L. S. Taylor Oakview..............................................S. Sigfússon Otto..............................................Björn Hördal Piney.................................. S. S. Anderson Red Deer.......................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík........:........................Árni Pálsson Riverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk------------------------- Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock............................;...Fred Snædal Stony Hill........................................Björn Hördal Tantallon..............................Guðm. ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Víðir...................................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis....................................Finnbogi Hjálmarsson Wtnnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson I BANDARIKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry..............................*..E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................Jón K. Einarsson Crystal...............................Th. Thorfinnsson Edinburg.....I.....................,..Th. Thorfinnsson Garðar................................Th. Thorfinnsson Grafton..............................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann' Los Angeles, Calif....Thorg. Áamundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..........................................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarsson Upham.................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Limiíed Winnipeg. Manitoba Kringum oss alt er orðið nýtt Unaðarbjart og fegurð skrýtt Jarðarfaðmur flýtur í daggar- úða. f þessum gleði og sælusöng Sanngildi lífsins róma, Ekki þá verður æfin löng Ellegar lífsins ganga ströng, Eilífðar við þá unaðsfögru hljóma. Lífsins þrautunum þá er gleymt, Þrotinn er allur kvíði, Yndið og gleðin afturheimt, Ekki lengur í hugum reimt, Sumardýrðin er sanna lífsins prýði. Sólarbirtan hún bjarmar enn f blómunum jarðar fríðum. Að þessu hyggja ættu menn Eilífð að gista hljótum senn, Einn og sérhver af öllum jarðar lýðum. Eilífðin streymir um oss blíð, Illa þó að vér sjáum, Áfanginn margur, agg og stríð Um endasleppa jarðlífs tíð, Uns grafar-innin gista allir fáum. - MAFNSPJÖLD - Orric* Phoni Rks. Phojtk 87 298 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ART8 BUILDINO Ornci Houis: 13 - 1 4 P.M. - 6 r.M. AND BT APPOINTMBNT Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusíml: 23 674 Btundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. & að ílnnl 6 skrifatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 AUoway Ave. Talsími: 33 15S Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 705 Confederation Life Bldg\ Talsimi 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLKNZKlR LÖOFRÆÐINOAM á öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 S21 hverjum mánuðl. Dr. S. J. Johannes.ion 272 Home St. Talstml 30 877 VlOt&lstimi kl. 3—5 «. h. M. HJALTASON, M.D. ALMMNNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lmtur úti meðöl í viðlögum Vlðtalstfmar kl. 2—4 «. k. 7—8 að kveldlnu Simi 80 867 666 Vietor St. Hrindum í burtu kvíða og kvöl Kærleikans lútum ráðum, Reynum að halda á réttum kjöl, Risnir úr vorri jarðardvöl, Hljótum það alt er hér á jörðu sáðum. Lífið endist í lengd og bráð, Ljós það ei slokknað getur. Því alverunnar eilíft ráð Engum er jarðarkreddum háð, Reglur fyrir réttan grundvöll setur. M. Ingimarsson SAMSKO T Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar. fslandi til auglýsingar í Ameríku. Gjafaskrá nr. 13. Mountain, N. D. (W. Hillman og Th. Thorfinnsson; söfnuðu): Mr. og Mrs. G. J. Jónasson .... 1.00 Mr. og Mrs, A. E. Paulson.......50 Mr. og Mrs. S. M. Thorfinn- son, Forman ............... 1.00 Mr. og Mrs. H. B. Tlhorfinn- son, Walipeton............. 1-00 Mr. og Mrs. M. A. Thorfinn- son, St. Paul .............. 100 Mr. og Mrs. Th. Jordan, Hensel 1.00 Mr. og Mrs. C. Siefánsson, Hensel .......................50 J. B. Sigurdson, Hensel ........50 Mr. og Mrs. F. M. Einarson .... 1.00 Mrs. Pálina Magnússon, Hensel .................... 2.00 J. H. Norman, Hensel ........ 1.00 A. M. Asgrímson .............. LOO Hayland, Man.: Icelaindic Gdrls of the Siglunes Girls’ Association ........ 6.00 J. J. Swanson & Co. Ltd. RMALTORS Rental, Inturanet and Finaneial Agentt Slml: 94 221 606 PARIS BLDQ.—Winnlpeg Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furnitwre Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annact aliskonar flutnlnga fram eg aftur um beelnn. DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 son .................. 1.00 Mr. og Mrs. Th. Sveinbjörn- son .................. 1-00 Mr. og Mrs. Konráð Eyj- ólfsson .............. 1.00 Mrs. Ingibjörg Árnason .... 1.00 Mr. og Mrs. Brandur Eljólfsson ........... 1.00 A. S. BARDAL ■elur likkiatur og annaat um útfar- ir. Allur útbúnaður sá beatl. _ Enníremur selur hann minnisvarða og legstelna. 843 8HERBROOKB 8T. Phone: SS 607 WINNIPBO THL WATCH SHOP Thórlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rlngs Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Rovatzos Floral Shop «06 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Freah Cut Flowers Daliy Plants ln Season We specialize in Weddlng & Concert Bouquets A Funeral Designs Icelandlc spoken MARGARET DALMAN TBACHSR OF PIANO S54 BANNING ST Phone: 26 420 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 New York, N. Y.: Swan S'tevenson ......... 1.00 Ranka Stevenson .......... 1.00 Upham, N. D.: Mr. og Mrs. G. B. Johnson .... 1.00 Eston, Sask.: O. Finnbogason ............. 5.00 Winnipeg, Man.: Mr. og Mrs. J. S. Gillies .. 2.00 AUs ........................$ 26.50 Aður auglýsit .............$2,204.55 ðamtals ...................$2,231.05 Winnipeg, 27. marz 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir LISTI yfir nöfn þeirra, sem "styrktu mig efnalega af tilefni af veikindum á heimili mínu. Einar Einarson...........$1.00 Mr. og Mrs. M. Bjarnason 3.00 Mr. og Mrs. E. A. Eyjólfson .75 Mr. og Mrs. H. Marwin .... 1.00 Thorbergur Thorbergson......50 Miss M. Olson ........... 1.00 Mr. og Mrs. E. Sveinbjörn- son ...................50 Mr. og Mrs. G. Sveinbjörn- Mr. og Mrs. John Eljólfsson .50 G. G. G. Sveinbjörnson.....50 Mrs. Elísabet Sigurðsson .... 1.00 Halldór Þorgeirsson...... 2.00 Mr. og Mrs. A. E. Johnson 1.00 John E. Johnson ............50 Mr. og Mrs. Ág. Magnússon 1.00 Mr. og Mrs. Einar Sigurðs- son ...................50 Mrs. Kristín Hinriksson .... 2.00 Miss S. Markússon ..........50 Mr. og Mrs. Gísli Markús- son ................ 1.00 Mr. og Mrs. B. M. Olson .... 1.00 Mr. og Mrs. Carl Skaalrud 1.00 Mrs. Monika Thorlakson___ 1.00 Mr. og Mrs. Raymond Sig- urðsson ...............50 Mr. og Mrs. S. B. Reykjalín 1.00 Mr. og Mrs. Oscar Svein- björnsson .......... 1.00 Mr. og Mrs. Herman Sig- urðsson ............. 50 Mr. og Mrs. Dan Westmann .50 Mr. og Mrs. E. Hinrikson ... 1.00 Wm. Magnússon ........... 1.00 Mr. og Mrs. Ingi Laxdal....25 Mr. og Mrs. G. G. Svein- björnsson .......... 1.00 Mr. og Mrs. J. B. Johnson ... 1.00 Mr. og Mrs. E. Hinrikson. .. 2.00 John Freysteinson ....... 2.00 Mr. og Mrs. S. B. Johnson 1.00 Mr. og Mrs. Thork. Laxdal 1.00 Mr. og Mrs. Jul. Skaalrud...50 G. G. Árnason .............50 Mrs. Gróa Gunnarson .......50 Mr. og Mrs. K. O. Oddson...35 Mr. og Mrs. Robt. Headman .50 Mr. og Mrs. E. Gunnarson .50 Miss Ragna John&on ..... 1.00 Mr. og Mrs. C. Thorvaldson 2.00 Mr. og Mrs. H. O. Loptson 1.00 Mr. og Mrs. Sveinbjörn Loptson ............. 2.00 Mr. og Mrs. A. Loptson .... 3.00 Mr. og Mrs. John Gíslason 1.00 Björn Thorbergsion ..... 1.00 Thorgeir Thorgeirson ......50 Miss Helga Bjarnason ......50 Mr. og Mrs. K. Kristjánsson 2.00 Mr. og Mrs. E. G. Gunnars- son ................. 1.00 Mr. og Mrs. E. Gunnarson 2.00 Listi þessi sýnir ekki nöfn allra þeirra, sem á margan hátt hafa sýnt okkur mikla góðvild og oft áður liðsint á margan hátt. Ekki get eg heldur orða bundist um það, að margir inn- anbygðar búa við örðug kjör vegna erfiðs árferðis, ýmsir átt við veikindi og dauða að stríða á síðustu missirum. Votta eg hér með hjartans þakkir öllum þessum vinum mín- um fyrir hönd mín og minna. S. S. Christopherson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.