Heimskringla - 17.05.1939, Síða 3
WINNIPEG, 17. MAÍ 1939
HEIMSKRINGLA
3. SíÐA
kvæmlega í miðju, en af því að
hún hafi verið mjög ryðbrunnin
og hann hafi notað “dynamit”
til þess að sprengja upp nokkur
tré, er stóðu þétt saman á fund-
ajrstaðnum, hafi “skál” þes/si
brotnað í mola, sem hann hafi
fleygt. Álítur dr. Currelly, að
þessi “skál” muni hafa verið
skjaldarbóla, en haldan álítur
hann muni hafa verið mundriði á
skildinum. — Það er nú áð vísu
öldungis ólíklegt. Mundriðarnir
á skjöldunum voru úr tré á þess-
um tímum, sem sverðið og axar-
blaðið eru frá. Þessi járnhalda
er sennilega af einhverju íláti
eða áhaldi. — f niðurlagi bréfs
síns kveðst dr. Currelly gera ráð
fyrir, að hann gefi út fullkomna
skýrslu í næsta mánuði (des.)um
þessi vopn og muni senda mér
hana. Hún er, því miður, ókom-
in til mín enn þá, og því er það
raunar helsti snemt fyrir mig
að skrifa um þetta til hlítar. En
eg,skal geta þess, að próf. Rálph
Linton skrifaði mér 26 jan., að
hann hefði rökrætt þetta mál við
menn frá safninu í Toronto, sem
hefðu komið á fundarstaðinn og
rannsakað alt málið, og hefðu
þeir verið sannfærðir um, að
gripirnir væru svikalaus forn-
aldarfundur á staðnum.
Fyrir fám dögum fékk eg
janúar-heftið af tímaritinu Can-
adian Magazine frá Marteini M.
Jónassyni. Er þar grein eftir D.
M. Le Bourdais um fundinn og
Vínlands-ferðirnar m. m. Er þar
sagt fullum fetum, að J. E. Dodd
hafi fundið gröf norræns manns
(Norseman) vorið 1930 (svo),
og er sagt nokkru gjör frá því,
hversu alt atvikaðist, er Dodd
fann gripína; sagt, að hann hafi
fundið sverðið og axarblaðið, og
ennfremur járn-“skálina”, sem
hafi brotnað sundur fyrir skóflu
hans. Hann hafi álitið sennilegt,
að vopnin kynnu að vera ein-
hvers virði, að minsta kost þess,
að hann færi með þau heim til
Port Arthur. En þegar hann
hafi reynt, að selja þau, þá hafi
hann komist að raun um annað.
Enginn hafi viljað líta við þeim,
heldur verið hlegið að honum.
Konan varð léið á að hafa þetta
gamla járnrusl í húsinu og henti
því út í garð, og kvað bónda
sinn lítt athuga þann óþrifnað
og óþægindi sem þess konar
gamalt dót væri valdandi í hús-
inu. Karl tíndi aftur upp grip-
ina í garðinum, en geymdi þá
síðan úti í skemmu. Af hend-
ingu fékk dr. Currelly seinna
að vita um þá og náði í þá á safn-
ið, og segir höf. að dr. Currelly
sé ekki í neinum vafa um, að
gripirnir séu ósvikin notræn
vopn frá 11. öld. (svo) og að
Dodd haf fundið þá nálægt
Beardmore, svo sem hann stað-
hæfi. — En Dodd fékk pening-
ana fyrir gripina og þá ánægju
að hafa fundið þá, segir höf.
Hann minnist að endingu á
greinir, sem J. E. Curran, út-
gefandi blaðsins Sault Ste. Marie
Star, hefir skrifað í blað sitt
(hina fyrstu 13. ág.) um þennan
forngripafund og jafnframt
ýmsa aðra slíka fundi vestra og
margt annað, er hann telur
snerta þetta mál. Eg hefi fengið
frá ýmsum nokkrar af þessum
greinum, hina síðustu, 22. jan.,
fi’á próf. Ralph Linton með bréfi
hans frá 26. jan. Nú munu þær
komnar út allar; áttu að verða
25 og koma síðan út í bókar-
formi í vor. Curran er fullur
áhuga fyrir þessu máli og sann-
færður um áreiðanleik hinna
ýmsu funda, og setur fram mikl-
ar kenningar í sambandi við þá,
— eins og fleiri hafa raunar
gert, er ritað hafa um gripina
frá Dodd. Skal eg ekki fara
neitt út í þá sálma hér. Aðeins
geta þess, að þótt gripir þessir
hafi í raun og sannleika verið
frumlegur fornaldarfundur ná-
lægt Beardmore eða Nipigon-
vatni í Ontario, þá haggar það
ekki við þeirri skoðun, sem bygg-
ist á fornsögum vorum, að þau
lönd, er þær segja fundin af ís-
lenzkum mönnum árið 1000 hafi
verið austur við Atlantshaf, Ný-
fundna-land, Nýja-Slkotland,
Labrador, Nýja-Brunsvík og
Nýja-England.
Það hefir verið gefið í skyn.
að hinir fundnu forngripir hafi
verið grafnir með manni. Það
verð eg að telja mjög sennilegt;
og þótt eg hafi ekki séð þá sjálfa,
vil eg að svo komnu ekki draga í
efa, að þeir séu ósviknir norræn-
ir forngripir, að minsta kosti
sverðið og axarblaðið, frá síðari
hluta 10. aldar. — Þeir kunna að
hafa verið lagðir í haug með
heiðnum manni snemma á 11.
öld, en þá ekki nýlegir. — En eg
sakna beina mannsins, sem þessi
vopn hafa fylgt í gröfina, eða
skýringar á því, hvers vegna
ekkert hefir heyrst um, að þau
hafi fundist með vopnunum, né
neinar leifar þeirra, ekki ein ein-
asta tönn úr mannnum. Ekkert
er þó heldur minst á það, að
vopnin eða annað beri neinn vott
um, að maðurinn, er þau hafði
átt og skyldi njóta í öðru lífi,
hefði verið brendur; engra slíkra
brunaleifa er getið. — Mér þyk-
ir jafnframt grunsamlegt, hve
hin síðasta frásögn, er eg hefi
fengið um fornleifafundinn, er í
ýmsum atriðum frábrugðin
hinni fyrstu. Og mér virðist
það harla ósennilegt, að norrænn
maður hafi á þeim tímum, sem
þessi vopn eru frá, komist á
þann stað, sem þau eru nú sögð
fundin á.
En vonandi koma fram, þótt
seinna verði, fullar sannanir
með eða móti fundarskýrslunni
um þessa gripi, -— og hina aðra
sömuleiðis, sem Curran ræðir um
í greinum sínum, 2 spjótsodda,
fundna 1929 og 1938, og eitt
sverð, fundið 1912 í Jacksonport
í Wisconsin á strönd Michigan-
vatns og álitið (í j'anúarmánuði
þessa árs) áreiðanlega forn-
norrænt.
Matthías Þórðarson
—Lesb. Mbl.
FRAMSÖGN ÍSLENZKRA
LJóÐA
Þrátt fyrir alla erfiðleika er við
^ Vestur-íslendingar horfumst í
augu við og eigum við að stríða,
^að því er viðhald íslenzkunnar
snertir víðsvegar í bygðum vor-
'um, má þó hin síðari ár sjá stöð-
| ugt vaxandi lofsamlega viðleitni?
er lofar góðu um það að skilning-
EINYÍGIÐ
Saga eftir
Kristmann Guðmundsson
Okip Þormóðs Valdasonar lá
^ seglbúið í firðinum utan við
Niðarós, hann ætlaði að leggja
af stað til íslands um kvöldið.
Nú sat hann að drykkju í lyft-
ingu með vini sínum, Arinbirni
Skorra, ríkum og gjörvulegum1
höfðingjasyni, sem ætlaði að
dvelja eitt ár enn við hirð Nor-
egskonungs.
Snarpur vindur stóð út fjörð-
inn, ágætur byr vestur um haf.
Á þilfari voru menn Þormóðs í
óða önn að leggja síðustu hönd
á undirbúninginn undir ferðina.
Nýbygt skipið angaði af tjöru og
nýjum viði. Þormóður hafði
fengið það að gjöf frá konungi
fyrir drápu, sem hann hafði flutt
honum. Það vaggaði rólega og
virðulega á öldunum, vel hlaðið
I ýmsum vörum og dýrgripum,
|sem höfðinginri ungi ætlaði að
flytja heim á ættaróðal sitt. —
Hann og Arinbjörn höfðu verið
utan í tvö ár og farið víða. Þeir
höfðu verið í víkingu og rekið
kaupskap við framandi lýði; en
síðasta vetur og vor höfðu þeir
dvalið við hirð Noregskonungs,
og hlotið þar heiður mikinn.
Arinbjörn Skorri lyfti horni
sínu og drakk félaga sínum til.
“Hér skiljumst við, vinur”,
sagði hann djúpri rööddu. “Skilj-
umst nú um skeið og hittumst
umhverfi hlustað á börn og ung-
menni (senn nærri fullþroska)
fara með eftirfylgjandi kvæði:
“Móðurást”, “Óhræsið”, “San-
dy Bar”, “Dalabóndinn”, “Lofið
þreyttum að sofa”, “Eg sigli í
haust”, “Már”, “Húsið við þjóð-
veginn”, “Mús í gildru”,
“Draumurinn hennar Dísu”, “En
hvað það var skrítið”, “Eg vildi
eg væri orðin fugl”, o. fl., o. fl.
Nú hjá öllum Purity ísrjóma sölum
Avom
í
pBVOHlTg
'cecRclro
CITV DRIRV LTO • UlinniPEG
a.
Yn\
||!|
aðeins s
19c
ALLAR TEGUNDIR
Framleitt af
CITY DAIRY LTD.
heilir á fósturjörðu vorri að ári jr bjuggu búum sínum, hann,
liðnu. Næsta sumar hefir Þor- Arinbjörn Skorri og Þjóstur
gerður beðið mín í þrjú ár, eins gam]j; faðir Þorgerðar fögru. —
og foreldrar vorir ákváðu, er við þag var fekig a móti honum með
bundumst trygðum. Og eigi hefi j miklum heiðri í sveitinni. Nú
eg hugsað mér að bregðast | var lolíSjns enginn Arinbjörn til
henni, því aldrei sé eg fegri þess ag yfirskyggja hann! Hann
k°nu- gaf vinum sínum góðar gjafir,
Hann þagði um hríð, og brosti barst mjög á í klæðaburði, óg
að hugsun sinni. Þormóður virti hélt sig mjög höfðinglega á hinni
vininn fyrir sér, hálfluktum aug- stóru óðalsjörð sinni. Margir
um'. — Fáir voru hans líkar-að heimsóttu hann til að spyrjast
hreysti og karlmensku, enginn tíðinda frá framandi löndum, og
hans maki að íþróttum né víg- fregna um afrek þeirra vinanna
fimi. Hann hafði ljóst hár og á hinni löngu ferð.
bjartan hörundslit, djarflegt ^ vorþingi fann hann vel.að
yfirbragð, með hreinum, föstum
dráttum
vel þess verð að henni sé veitt
athygli, og sæmir hún sér vel á
starfskrá sem flestra félaga, þar
sem henni verður við komið.
Bandalag lúterskra 'kvenna á
heiður og þakkir skilið fyrir
vegsögn í þessari viðleitni.
S. ólafsson
LEIÐRÉTTING
ur málsins, vegur þess og virð-
ing eigi enn um langa hríð ítÖK
Jí hugum og hjörtum vestur-ís-
Jlenzkrar æsku. Vil eg hér með
fám orðum minnast á starfsemi
þá, er Bandalag lút. kvenna hef-
ir haft með höndum um nokkur
hin síðari ár; á eg hér við sam-
^kepni í framsögn íslenzkra ljóða,
meðal barna og ungmenna, í
ýmsum bygðum og bæjum. —
j Samkvæmt reglugerð Bandalags-
ins, hefir hvert félag sem tekur
þátt í þessu starfi tvær samkepn-
is samkomur árlega. Nú er ný-
iega afstaðin síðari samkepni í
framsögn ljóða hér í Árborg, til
undirbúnings undir úrslita sam-
kepni á næsta þingi Bandalags-
jns, sem haldið verður í Winni-
peg 17—19 júní, næstkomandi.
Þessar samkomur voru undir
'umsjón sérstakrar nefndar
^ kvenna úr Kvenfélagi Árdals-
'safnaðar. Ber hér að þakka þá
miklu kostgæfni er sýndi sig í
j öl'lum undirbúningi .af þeirra
I hálfu, og allra er börnin æfðu.
jVal Ijóðanna virtist einnig bera
vott um næman skilning á efni
þeirra Ijóða sem valin voru, og
hve vel að þau áttu við hæfi
I barnanna yfirleitt. Að þessu
isinni tóku þátt börn frá Árborg
og Geysir, 6 flokkar í alt.
Framsögn þessara ungmenna
hefir að þessu sinni, sem og áður
fyr, opnað augu mín fyrir þeirri
miklu þýðingu sem þessar til-
raunir hafa fyrir, vaxandi skiln-
ing Ijóða; hafa þær valdjð okkur
eldra fólkinu óblandinnar gleði,
sem að miklar vonir eru við
tengdar. Við höfum hér í þessu
augu margra fríðra kvenna
Blá augu hans leiftr-, hxríldia á honum, og að menn
uðu af gleði, er hann mmtist , æg. dáðu öfunduðu skraut
heitmeyjar sinnar. hans og frægð. Hann naut þess-
Þormóður andvarpaði hljóð- arar vitneskju, sem var honum
, lega og varð beiskur í huga. Vin-' a]gert nýnæmi. En harm var
Þessi þjóðræknis viðleitni er;ur hans hafði ástæðu til að du]ur 0g virðulegur, en þó vin-
gleðjast, fegursta og vænsta mey gjarn]egUr v]g a]]a) sem fyrr.
íslands beið hans, og hann sjálf- nann gaf sig ekki að kvenfólk-
ur lifði í heiðri og gleði við hirð jnu> agejns naut aðdáunar þess
konungs. Hann sjálfur, Þor- meg sjalfum sér.
móður, hefði ekki látið Þorgeiði Annan dag þingsins hitti hann
bíða sín eitt ár enn, á hinum af- f>orgergj. Hún kom á móti hon-
skekta bæ föður hennar. En um> há og björt eins og drotning.
hún hafði aldrei litið við honum. gg]jn gy]ti 1 jóst hár hennar og
Hann var dökkur yfirlitum, og varpaði ljóma á indæla andlitig,
gekk ekki í augu kvenfólksins, meg yiturlegu bláu augun, og
það hafði altaf farið þannig að jit]a mUnninn ,sem svipaði til
stúlkurnar litu aðeins á vin hans- raugra> Sgetra aldina frá suðræn-
hinn fagra ljóshærða kappa. um londum. Hún var klædd blá-
Þær voru vingjarnlegar við Þor- um kyrtli 0g gullsaumuðum pur-
móð, eins og góðan bróður, þæi puramotlj. £>au stógu bæði kyr
þágu fögru kvæðin hans og vís- virtu hvort annað fyrir sér,
urnar, eins og sjálfsagðan hlut, ágUr en þau heilsuðust. Hún sá
guldu honum með hverfulu brosi; ungan> meðalháan mann, grann.
og héldu svo áfram að hlusta a an> en vgj vaxinn. Hann var
drýgindalegt og innantomt hjal kjæddur dökkum en íburðar_
Armbjarnar. Einmg meðal karl- miklum fötum> sem fóru vej
manna var Armbjorn altaf syörtu Mri hans> og harðlejtu
fremstur i flokki, hetjan, hinn sólbrendu andlitinu. Hann hafði
ósigrandi. Þeir brostu hka við breytst> gamli leikbroðirinn
Þormóði Valdasyni, skaldinu hæ- hennar Grá augu hang voru
verska og stimamjúka, en mátu harð]eg, og þó döpur. Ávalt hafði
hann ekki mikils, þenna grann- hann yerið kurteig yið hana Qg
vaxna og þreklitla mann, sem lotnjngarfullur. Henni hlýnaði f
aldrei hafði hlotið frægð í orustu. gkapi( er hún mintist (þess nú.
Þeir hvorki öfunduðu hann ne .... „ . . __
„ i. * u Þau toluðu lengi. Hann bar
daðust að honum. Armbjorn . . , .
, henm kveðju Armbjarnar, — en
vmur hans hlaut það alt. — I , , J J , ’
,ir, ., , . , . ... stuttlega og með algengum,
Gott skip og fagurt att þu , þurrlegum orðum Gjöf hans
sagði Armbjorn ennfremur. Og
Ritstjóri Hkr.,
Kæri vin!
Eg sendi þér hérmeð nokkrar
línur sem leiðrétting við grein-
arkorn, sem út kom í Heims-
kringlu 10. maí s. 1., eftir Thor
Stefánsson, Winnipegosis, sein
hann nefnir “Athugasemd” og
tilfærir þar 3 vísur.
Við fyrstu vísuna hefi eg ekk-
ert að athuga en það eru tvær
seinni vísurnar sem eg finn á-
stæðu til að leiðrétta, því mér
er alkunnugt um hverjir eru eig-
endur þeirra.
Það er ekki fyrir það að eg sé
að verja skáldheiður afa míns og
ömmu Þorsteins og Kristínar í
Mjóanesi, að eg skrifa þessar lín-
ur, heldur aðeins sannleikans
vegna.
Fyrir yfir sjötíu árum síðan
kyntist eg kvæðasyrpu eftir þau
hljóta þenna dýrgrip en eg? Er
þá engin, sem þú ant, Þormóð-
ur? Það eru svo margar fagrar
konur hér í Reyðarfirði, og þú
ert kominn á þann aldur, þegar
menn fara að staðfesta ráð sitt”.
Hún þagnaði, dálítið vandræða-
leg, og leit undan föstu, brenn-
andi augnaráði Þormóðs.
“Eg hefi aðeins séð eina fagra
konu í Reyðarfirði”, sagði hann
hljóðlega. “Aðeins eina fagi-a
konu hefi eg séð á æfi minni,
Þorgerður!” >
Hún sagði ekki fleira, en gekk
við hlið hans, niðurlút og með
undarlegum glampa í augunum.
Er þau skildu skömmu síðar,
hvíslaði hún:
“Þetta vissi eg ekki, Þormóð-
ur. Þetta hafði mig aldrei grun-
að.” Svo þrýsti hún hönd hans
og fór.
Þormóður stóð lengi og horfði
á eftir henni. Harðneskjusvipur
var á andliti hans, og um varir
hans lék einkennilegt bros.
Sá orðrómur gekk um bygðina
Framh. á 7. bls.
hjón Þorstein og Kristínu í jmikil er skáldgáfa þín, sem laun-
Mjóanesi í Skógum í Suður- uð er slíkri gjöf. Fagurt er haf-
Múlasýslu með eigin hendi Þor-jið í blásandi byr; eg öfunda þig,
steins, skrudda þerf var • J>á i sem bráSla sérð foðurland vort Tor-
eign Johonnu dottur þeirra 'og vim, — og Þorgerði. I!‘,rðu „,.t-,v,r i,.,,,.,.,-,!.
hjóna Þorst og Kr„ sem vildi til ;he„„i kveðju mlna, með þínum , h;ort hún vi,dl þi ja hana
að var moðir mm. i þessan fögru orðum, og færðu henm
fékk hún einnig: Skykkju úr
sjaldgæfu, austurlensku efni,
brydda með röðum af eðlum
steinum. En Þormóður hafði
Hann sýndi henni gjöfina, ó-
venju fagurt hálsmen, skreytt
rauðum kóröllum, og þrætt í tí-
faldan, samanspunninn gullþráð.
Þorgerður tók við gjöfinni.
nefndu skruddu lærði eg ekki gjöf þá sem eg hefi þér á hendur
einungis þessar umræddu visur: jfalið. Segðu henni þann sann-
Fýkur snjórinn og fýkur mjöll- ,leika, sem þú þekkir öllum betur,
in, heldur fjölda annara kvæða að hugur minn sé altaf hjá
og vísna eftir þau hjón sem bæði'henni, og að eg hafi aldrei litið Yr" - LL,
, % . , ., I „ , , / T „ ... Hun helt menmu í hvitu, fagur-
hafa venð vel hagmælt. aðra konu astarauga. Lif heill, j
T j- ... ,, „ . x „ L,. . • . ,. , . loguðu hondunum, og roðnaði af
Það htur ut fyrir að þau felagi. Samvistir vorar hafa , , , *
hafi gert það að leik að kveða goðar verið og vmatta vor traust “Þetta er hað fetmr^ta «
um sama efni, og sézt glögglega'sem fjöll íslands. Ætíð hefir þú 1, „, ,, v
* , 7, -7* i . J . . ., - hefir nokkurtima seð”, sagði
að ham, hefir ver.5 nokkuð mð-|venð mer sannur vmur, altaf hún En svo varð hún hussandi
skvældmn, en hun gert ser far gefiðmer hollráðogsnuið hm-;og horfði d4iitið skritjlega á
um að gera nokkurskonar brag- um beztu mönnum og göfugustu Mnn ________ i<Er , á g -n gem , ^
arbót; eg kann nokkrar ,vísur höfðingjum á vort mál með mýkt t_ ' h f - -tt á að
eftir þau sem benda til sliks. tungu þinnar og fegurð skáld-1_________________________________
Eg mætti geta þess að í kring- skapar þíns. Heill guðanna fylgi
um 1870 afhenti móðir mín þessa þér; heilsaðu frændum mínum!” I
áminstu skruddu, séra Finni | Þormóður draup höfði meðan'
vinur hans talaði.
í>rirgefðu mér félagi, öfund j
þá og illgirni, sem eg ber til þín, I
hugsaði hann, x>g fann enn einu |
EATON'S
KOSTA KJÖR
A
mynda-framköllun
og prentun
í póstpöntunardeild vorri
(Winnipeg- aðeins)
Nú — aðeins “kvartur” að
framkalla og prenta mynd-
ir, sem gerðar eru af sér-
fræðingum í faginu, með á-
gætustu áhöldum að því
lútandi í hinni stóru hreinu
Eaton’s myndastofnun!
Ag framkalla og gera
eina prentun af hverri 6
til 8 skýrum filmum—
— að frádregnum öllum
gölluðum fUmum, sem
kunna að vera!
Hver aukreitis mj-nd Sc.
Pantið aðeins frá Winnipeg
Vi VERÐ-Sérstakt
Ein stækkuð mjaid — frá
frumhverfu aðeins. 6" x 8"
eða 8" x 10" eftir OCf*
lögun myndar . kvw
ENGAB BBEYTINGAR
Pantið aðeins frá Winnipeg
\---------------
TJTANBÆJARGESTIB
geta skilið filmur eftir til að
/ fullgera í búð vorri og við send-
um þær þangað sem um er
beðið gegnum póstpöntunar-
deildina. — VJ5R BORGUM
FLUTNINGSGJALD.
EATONS
bróður sínum, sem þá var prest-
ur á Desjarmýri í Borgarfirði
og mun hún eftir hans dag, hafa
lent til sonar hans séra Jóns,
föður þeirra bræðra Eysteins Isinni hina hlýju vinarkend, sem
ráðherra 1 Reykjavík og séra Unemma í æsku hafði komið hon-
Jakobs prests í Wynyard. Egjum til að taka ástfóstri við
mintist lítillega á þessa skruddu þenna stórvaxna, glaðlynda pilt,
við séra Jakob síðastliðið sumar,
og sagði hann mér að pabbi sinn
myndi hafa eitthvað af því
drasli.
Með vinsemd,
Árni Thordarson
—Gimli, 15. maí 1939.
og fylgja honum síðan.
Þormóður fékk byr góðan yfir
hafið og kom heim til íslands
eftir þriggja vikna útivist. Hann
sigldi með ströndum fram til
Reyðarfjarðar, þar sem þeir all-
With Shampoo
& Finger Wave
Complete
AMAZING VALUE
--Greatest Advertising Offer Ever Made-
A GUARANTEED SCIENTIFIC PUSH UP
Permanent
WAVE "5 ________
This Offer Is Made by the Scientific as an Advertising Special.
Never Before Such Values. Beautiful, Lasting, Permanent Waves.
Phone 24 862
SCIENTIFIC BEAUTY CULTURE
612 Povver Bldg., Portage Ave. & Vaughan St., Winnipeg
Winnipeg’s Largest, Most Reliable, Best Equipped Beauty SaJon