Heimskringla - 17.05.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.05.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. MAÍ 1939 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA fylling hennar að skilyrði fyrir þátttöku flokksins í stjórn lands- ins, en hinir 9 töldu, að eftir at- vikum væri eigi rétt að hafna þeim boðum, er fyrir lágu, enda voru þá lögð í hendur ráðherrum flokksins meðferð fjármála, skatta- og tollmála, ríkiseinka- sala, bræðslustöðva ríkisins, síld- areinkasölunnar, sölusamlagsins, fiskimálanefndar, samgöngumál- anna á sjó og landi, pósts og síma, iðnaðarmálanna, auk ýms annars. Flokkurinn tók að lokum þá ákvörðun, að ganga til stjórnar- samvinnu á þessum grundvelli, þó með því að gera þá samninga um verzlunarmálin, er skal greint frá: 1. Innflutningshöftunum sé aflétt jafnóðum og fjárhagur þjóðarinnar og viðskiftaástand- ið leyfir. 2. Þegar í stað verði gefinn frjáls innflutningur á nokkrum nauðsynjavörum. 3. Ráðherrar hafi gagn- kvæman rétt til að fylgjast með öllu, er gerist hver í annars ráðuneyti, og skulu fjármálaráð- herra og viðskiftamálaráðherra alveg sérstaklega hafa nána samvinnu. Auk þessa hefir Sjálfstæðis- flokkurinn falið ráðherrum sín- um að gangast fyrir því, að tekin verði til endurskoðunar ýms atriði í löggjöf síðari ára og framkvæmd þessarar löggjafar, þar á meðal, að svo fljótt sem auðið ér verði endurskoðuð framkvæmdin á úthlutun inn- flutningsleyfanna og gjaldeyrisins. mánuði, eða alls $1,905.33. N. ' guests present, of which 7 joined N. vélritara $90—$105 á mánuði ,the club. eða alls $1,772.77. N. N. drátt-, All members and prospective listarmanni $90 á mánuði eða | members are asked to make a $1,071.29 alls . N. N. fyrir vinnu !point of being at the final meet- og kostnað við rannsókn á sam-:ing on Saturday afternoon and vinnurekstri í Manitoba $1,610.- ,evening June 3rd, 1939 at Pét- 60. Auk þessa voru 43 öðrum j ursson’s Farm, Headingly. — greiddir frá $100 upp í rúma ,Transportatiön will be providea $800, fyrir ýms störf í þessujand the meeting point will be sambandi; þeirra sem minna announced at a later date. This meeting is undoubtedly going to be a very pleasant day for the Young Icelanders. DAGSKRÁ OLYMPíULEIK- ANNA í HELSINGFORS höfðu í hlut en $100, er ekki get- ið, en sem þó voru nokkrir. Heimskringla er á þeirri skoð- un, að verkamaðurinn sé verður láuna sinna og frá þeirri hlið skoðað. er ekkert við þennan kostnað að athuga, nema ef vera skyldi að formannslaunin virðast Dagskrá olympíuleikanna í ekki hafa verið skorin við negl- Helsingfors 1940 hefir nú verið ur sér. En það er hitt, að verk ákveðin í einstökum atriðum. — þetta sem Mr. Bracken segir að Samkvæmt upplýsingum, sem vinna hafi átt fylkinu að kostn-! fréttaritari Ríkisútvarpsins í aðarlausu, vegna þess, að mest .Kaupmannahöfn hefir fengið frá af Því er útdráttur úr skýrslum fréttastofu leikstjórnarinnar á stjórnarskrifstofunum, hefir nú kostað ærið fé. Mr. Bracken virðist hafa gleymt loforðinu eða á með þessu að fara að feta í fót- spor Kings með að lduna flokks- fylgi á þann hátt að fylla landió! með rannsóknarnefndum, sem j minna liggur eftir en í veðri er j látið vaka. í G major,, “Captain Francassa” eftir Tedesco og “Indian Scher- zo” eftir Kolar.” um flóttamönnum, sem voru andvígir kommúnistum, marg- víslega hjálp og kostaði m. a. nokkur hundruð rússneska stú- denta til háskólanáms. Á síðari árum vakti það mest jir L. S. og birtust í “Free Press’: umtal um Deterding, að nokkru 27. apríl s. 1. eftir að hann varð sjötugur, Eftirfarandi ummæli eru eft- skildi hann við rússnesku fursta- dótturina og giftist einkaritara sínum, sem var helmingi yngri en hann. Höfðu þau eignast barn nokkru áður en hann lézt. —Tíminn, 7. marz. ‘íslenzkur kór vekur aðdáun áheyrenda” DóMAR ENSKU BLAÐANNA UM KARLAKÓRINN Eftirfarandi ummæli eru “Karlakór íslendinga 1 Winni- peg skipar öndvegis-sæti og á- stæðurnar til þess voru augljósar er kórinn gaf árshljómleika sína á miðvikudagskveldið. Það er ekki eingöngu málið og sérkenni söngvanna er veldur því að söng- ur þessa flokks er svo sérstak- lega áhrifamikill heldur sú til- SAMANDREGNAR F R É T T I R Að Sjálfstæðisflokkurinn tók þessa ákvörðun stafar fyrst og fremst af því, að honum er ljóst, hversu mikla þýðingu það hefir fyrir traustið á ríkisstjórninni inn á við, og þá ekki síður út á við, að flokkurinn standi óskiftur að henni. Sjálfstæðisflokknum er ljóst, að það er eigi bjart yfir afkomu- horfum þjóðarinnar nú, er hann tekur á herðar sér hluta af á- byrgðinni. Honum er einnig ljóst, að það er eigi vandalaust verk að sameina forna andstæð- inga til átakanna. Honum er ljóst, að margir kjósendur flokksins ganga tregir til þessar- ar samvinnu, og honum er ljóst, að brugðið getur til beggja vona um árangur. Sjálfstæðisflokkurinn mun gera sitt ítrasta til að þessi sam- vinna megi takast, og leiða til sem mestra farsælda fyrir ís- lenzku þjóðina. Mun flokkurinn í þeim efnum ganga svo langt sem stefna hans og sannfæring frekast leyfir.—Mbl. 19. apríl L. St. G. Stubbs, fylkisþ.m. í Manitoba er sagt að muni sækja næst um kosningu til sambands- þingsins. Hann hlaut hér gífur- legan meirihluta í síðustu fylk- meðferð iskosningum. * * * Einn ónefndur þingmaður í Ottawa ásakaði King forsætis- ráðherra í gær fyrir að skip kon- ungshjónanna var á eftir áætlun. Þingmaðurinn kvað jafnstór skip og það er konungur kæmi á hafa haldið áætlun, en þau hefðu haft canadiska skipstjóra. Var þing- maðurinn beðinn að fara ekki lengra út í þetta mál að sinni. * * * Varðbátarnir canadisku — “Skeena” og “Saguenay” fóru út í St. Lawrence mynnið til að mæta “Empress of Australia”, og bjóða konungshjónin velkom- in. Konungurinn lét ánægju sína í ljósi yfir að vera heilsað af sjóflota Canada. GLEYMSKA verða Olympíuleikarnir haldnir dagana 20. júlí til 4. ág. að báð- um dögunum meðtöldum. Kepni í frjálsum íþróttum hefst 24. júlí. Síðasta meistara- kepni í knattspyrnu fer fram 2. in af S. R. M ágúst, en Maraþonhlaupið fer fram 28. júlí. 18 lönd hafa til þessa tilkynt þátttöku sína í Olypmíuleikun- um. Meðal þeirra eru England, Þýzkaland, ítalía, Danmörk, Noregur og Svíþjóð. 21 svonefndra “fljótandi gistihúsa” koma til Helsingfors og halda þar kyrru fyrir, meðan á leikunum stendur. í Helsingfors er nú sem óðast verið að fullkomna Olympíuleik- vanginn, en auk þess fer fram þar í borginni víðtæk byggingar- starfsemi í tilefni af leikunum. Finnland leggur alt kapp á að geta orðið landa fremst í íþrótta kepni Ólympíuleikanna að þessu sinni. Má gera sér nokkra hug- mynd um þann stórfelda undir- búning, sem fram fer, til þess að linir finsku íþróttamenn geti orðið sem bezt búnir undir kapp- eikana, af því, að verið er nú að oyggja í Helsingfors 63 metra langa innan húss-hlaupbraut, ?ar sem tilvonandi þátttakendur hluapum og stökkum geta >jálfað sig að vetrarlagi við sem oezt skilyrði. Þessi innanhúss- oraut er hin eina sinnar tegund- ar, sem til er í heiminum. —Alþbl. þýdd úr énsku stórblöðum Win-|finning að bak við þessar raddir nipegborgar “Tribune” og “Free búi miklll kraftur. Söngurinn Press” og eru samin af söng- j er svo heilbrigður, og lifandi, dómurum þeirra. Þessir dómai’ijafnt hvort sungið er veikt eða sýna flestu betur hvílíkur merk- j sterkt, og þó óhefluðum tónum isatburður þetta söngkveld var í bregði fyrir endrum og eins, lífí Vestur-fslendinga. Þessi ummæli birtust í “Tri- sérstaklega þó er tenorarnir hertu um of á hátónum, þá var bune” 27. apríl s. 1. daginn eftir, ómögulegt fyrir neinn annað en hljómleikana og var greinin sam- að fylgjast með söng kórsins með eftirtekt hvert einasta augna- blik. Það a. m. k. gerðu áheyr- endurnir er fyltu hljómsalinn. Þeir dvöldu þessa stund með hetjum fornaldarinnar, við vatnanið, brimsog sjávarins, komu vetrarins og upprisu vors- ins og söngfuglunum er hrafn- inn hafði rænt (Söngfuglarnir eftir Lindblad). Söngva heitin Karlakór íslendinga í Winni- peg gaf tíundu árshljómleika sína í hljómleikasalnum í Audi- torium á miðvikudagskveldið. — Með hljómleikum þessum stigu æir spor í áttina að því marki j voru prentuð á íslenzku og ensku er þeir hafa sett sér, sem er aðjog ágætar skýringar fylgdu íalda lifandi hinum dýrmætu' söngskránni. erfðum skandinaviskra karla- kórs-tónverka, en í þeim löndum sagnarlist; áheyrandinn, þó hann er sú list mjög vinsæl. Ragnar j gkilji ekki orðin> fylgist með efni ‘ H YOUNG ICELANDERS NEWS of the held on 14th at Á fylkisþinginu í Manitoba* sem nýlega var slitið, var meðal annars lögð fram skýrsla yfir kostnaðinn við að rannsaka vel- megum eða fátækt Manitoba- fylkis, hvort sem heldur ætti að kalla það. Þegar nefnd þessi var skipuð á þinginu 1937, gaf Mr. John Bracken stjórnarfor- maðun, þær upplýsingar um starfið, að það yrði unnið endur- gjaldslaust, að öðru leyti en lítilsháttar kaupi fyrir vélritun eða annað þessháttar. Var litið svo á, að þjónar stjómarinnar ættu að leyea þetta starf af hendi, er þeir væru ekki of- hlaðnir störfum. Blaðið Winni- peg Tribune flutti að minsta kosti þessa frétt eftir Mr. Brack- en þ. e. tilfærði orð hans um það. En hvað skeður svo? Reikn- ingurinn yfir starfið var lagður fram á þinginu og nam hann alls $37,808.49. Og þegar Mr. MacLenaghen þ.m. frá Kildonan krafðist að fá að heyra hvemig fé þessu hefði verið varið, kom í ljós að formanni starfsins voru greiddir $400 á mánuði í kaup, auk annars kostnaðar hans er alls nemur $7,665.58. N. N. einka vélritara voru greiddir $100 á A General Méeting Young Icelanders was Sunday evening May Harold Johnson’s, 1023 Ingersoll St. After taking care of various arrangements for the next gen- eral and final meeting, Dr. Láruj A. Sigurðsson introduced the guest speaker of the evening, Prof. Skúli Johnson. Prof. Johnson spoke on Gunn- laugs saga Ormstunga. He began by outlining the history and the origin of the saga, and then went on by refer- ing to the comments and trans- lations of this story by famous literary men in the past. He next pointed out the various thouhts one should keep in mind> while reading this saga, in order to fully understand and appreci- ate the materialistic incidents incorporated in the story. He then went on to tell us briefly the Saga and to describe the var- ious characters within the story. Prof. Johnson ended by sug- gesting that the Young Iceland- ers get together and discuss the saga as a means to become more interested and familiar with it. Rev. Philip M. Pétursson thanked Prof. Johnson for the talk on behalf of the Young Ice- landers. Everyone enjoyed very excel- lent refreshments, due to the kind hospitality of Harold and his folks. There were 24 members and 9 HENRY DETERDING DÁINN Nýlega er látinn einn mesti auðmaður heimsins, olíukóngur- inn Henry Deterding. Hann var 72 ára gamall, þegar hann lézt. Deterding var sonur skipstjóra í Amsterdam. Faðir hans lézt, þegar drengurinn var á ferm- ingaraldri og varð hann að vinna fyrir sér sjálfur eftir það. Hann vann fyrst við blaðasölu, síðan í banka og þar næst hjá hol- lenzka nýlenduverzlunarfélag- inu. Þar komst hann í kunn- ingssakp við forstjóra olíufé- lagsins Royal Dutch. Honum gazt svo vel að Deterding, að hann réði hann strax í þjónustu félagsins. Þar hækkaði hann stöðugt í tigninni, stig af stigi, unz hann varð forstjóri félagsins 1902. Hann vann að því með miklum dugnaði, að sameina hin ýmsu olíufélög og þegar hann dró sig til baka 1936, hafði hann um nokkurt skeið verið forstjóri eins stærsta verzlunarfélags ver- aldarinnar, Shell, og hafði sjálf ur grætt óhemju fé. Fyrir utan verzlunarrekstur sinn, var Deterding frægastur á síðari árum fyrir andúð sína gegn kommúnistum. Voru ti þess tvær ástæður. Rússneska kommúnistastjórnin~ tók olíu námur hans endurgjaldslausu eignarnámi og um líkt leyti gift ist hann rúsneskri furstadóttur. Til þess að klekkja sem mest á kommúnistum, studdi hann Mus solini og Hitler mjög öfluglega og útvegaði t. d. Þýzkalandi oft stór lán og gaf því stórar gjafir Auk þess veitti hann rússnesk “íslenzkur kór hrífur áheyrendur” Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BirgAlr: Henry Ave. Bast Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA house fiðluleikari og Gertrude Newton soprano hlutu verð- skuldað lófaklapp áheyrenda. — Tækni og næmur skilningur var auðsær í öllum pianomeðleiknum (Gunnar Erlendsson með kórn- um, Mrs. John Waterhouse og Isabel Pease með sólóistunum).” BÓKAFREGN Kórinn skarar fram úr í frá- Ragnar sjómaði þessum 35 manna söngflokki að viðstöddu fullu húsi óvenjulega hrifinna á- heyrenda. Af hinu veigamikla og marg- breytta safni þjóðlaga og þjóð- sagna vakti sérstaka eftirtekt meðferðin á stuttri Cantötu eftir Grieg “Landsýn”, “Ólafur ryggvason” eftir Reissiger og lag úr “Hátíðakantötu Páls ís- ólfssonar. Söngur kótfsdnS hefi,r tekið merkilegum framförum í tekn- iskri fágun á þessu liðna ári. Hann á yfir að ráða lifandi, óm- djúpum bassatónum nú sem fyr, en “pianissimo” hljómbrigðin er æir náðu á miðvikudaginn Iieyrðust ekki áður og við það náði túlkun þeirra þeim áhrifum er reyndist ómótstæðileg og töfrandi. Indælasti “mezzo voce” söng- urinn þetta kveld var í þriðja ?ætti Cantötu Griegs um ólaf Drottinn var í djúpinu. Smá- rit með þessari fyrirsögn, hefir að geyma útvarpseilindi eftir Sigurbjörn Ástvald Gíslason, er hann flutti í dómkirkjunni í Reykjavík skömmu eftir hið sviplega dauðsfall konu hans Guðrúnar Lárusdóttur og tveggja dætra, 20. ágúst s. 1. Einnig er birt í riti þessu stutt ávarp ekkjumannsins, er hann bar fram við opna gröf ástvin- anna 27. ág. — kveðja og “skila- boð frá konunni minni” til út- farargestanna, og fylgja þar með þrjár myndir, í kirkjunni, lík- fylgdin og við gröfina. — Svo mikla eftirtekt og eftirspurn vöktu þessi erindi að þrentun þeirra þótti sjálfsögð, og 15. des. s. 1. voru þau komin út í 3. prentun, alls sex þús. eintök. Með þeirri útg. ritar höf.: “Sökn- uðinum og sársaukanum lýsa engin orð. Hikandi var farið í ræðustól og prentsmiðju. En svo vel hefir vitnisburðinum ver- söngvanna af hinum skýra fram- burði orðanna og næmu blæ- brigðum söngsins. Tveir af ten- orsöngvurum Mr. Ragnars voru fjarverandi sökum veikinda og'ið tekið ,að fá dæmi eru til. — efsta röddinn var stundum ó- þægilega há fyrir þessa ágætu raddmenn er þarna voru. Það kom fyrir að söngurinn vær' ekki hreinn í tóni en hversu fljótt og vel þeir náðu sér í rétt- an tón var aðdáanlegt. Meferðin á “Landsýn” eftir Grieg var í upphafi lagsins dá- lítið misfellótt en varð brátt framúskarandi áhrifarík og hið bænheita ákall í niðurlagi lagsins var mikilfenglegt sökum sam- stillingu og fegurðar raddanna. í þjóðlaginu “Bára blá” radds. af S. Einarsson fyrir solo og kór kom hve ágætlega kórinn var Guð gefi að dýrkeyptur vitnis- burður verði mörgum enn á ný dýrmæt leiðbeining.” — Undir- ritaður hefir til sölu um 20 eint. af riti þessu, og ættu þeir — að líkindum mörgu — er ritið vilja eignast að panta það sem fyrst. Verðið er aðeins 15c. Ágóði af sölunni rennur í minningarsjóð þann er stofnaður var í Reykja- vík af 17 félögum, er Guðrún Lárusdóttir hafði starfað í og með. Þess bera menn sár, hina vin- sælu sögu eftir Guðrúnu Lárus- dóttur, hefir undirr. og til sölu; verð $2.00 í kápu. Komi fleiri samtaka í áherslum og ending-1 pantanir en afgreiddar verði nú, um. Ljúf stemning var í lit!u|verður bókin pöntuð tafarlaust lagi “Tárið” og í “Sverrir kon-'°g send beina leið frá Rvík til ungur” eftir Sv. Sveinbjörnsson kaupendanna. conung. í Reissiger laginu umi racjcjs af R. h. Ragnar var sér-| Systurnar, saga eftir Guðrúnu J’all ólafs konungs er átakanlega ýst aðdrögum þess viðburðar, staklega (thrilled hrífandi á að the hearers). heyra Lárusd., og nokkrar smásögur Þessi | hennar: Sólargeislinn hans, o. fl náðu bassaraddirnar djúpum al- jþrjú lög voru sungin af ágætum,: komu út á síðasta hausti. Undir- vörublæ (touching sombre j 0g j þvi síðastnefnda kom fram ritaður tekur á móti pöntunum depths) í stemningu og söng- Lúlkun. Pianoleikur Gunnars Erlends- sonar í Brennið þið vitar eftir ísólfsson var tilkomumikill. Mörg þjóðlög er kórinn söng veikt, voru eftirminnilega fögur og túlkuðu viðkvæmni og heil- arigði (creating tender mood and atmosphere), t. d. “Söng- fuglarnir” eftir Lindblad og “Bí, oí og blaka” er Thor O. Hallsson söng með kórnum og var endur- tekið, minnti það á söng “Don Cossaoks”. Einnig í “Það árlega gerist” eftir Pálsson og aukalag- ið “Tárið”, meðferð þessara laga var ógleymanlega fögur. í “Vor” eftir Petsche kom fram liðug tækni og leikni í föllum og hrynj- anda söngraddanna. Aðrir soloistar kórsins voru Alex Johnson og Björn Methu- salemsson. Gertrude Newton soprani með Isabel Pease við pianóið söng Caro Nome úr Rigoletto og nokk- ur önnur lög og var ágætlega tekið af áheyrendum. John Waterhouse fiðluleikari og Mrs. Waterhouse við pianoið var endurkallaður fyrir meðferð hans á Beethovens “Romance” stórkostleg tónfylling söngsins fyrir bækur þessar, og lætur sem orsakaði að yfir því lagi senda þær beina leið frá íslandi öllu hvílir frumstæður en þó | til kaupenda. — “Systurnar” er tignarlegur blær. Sólóistar kórsins Thor O. Hall- son (söng indælt voggulag), Alex Johnson og Björn Methu- salemsson eiga allir þakkir skilið fyrir hispurslausa túlkun og söngsmekk. Aðrir er tóku þátt í hljómleikunum, John Water- rúmar 400 bls., og kostar í kápu $2.00 en í bandi $2.45. Smá- sagnaheftið kostar í kápu $1.25 og $1.45 í bandi. — Borgun fylgi pöntunum til mín. S. Sigurjónsson —Ste. 2, 803 St. Paul Ave. Winnipeg, Man. A Loyal Welcome to KING GEORGE VI and QUEEN ELIZABETH Macdonald Shoe Store 492- Limited -4 MAIN ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.