Heimskringla - 17.05.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.05.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. MAí 1939 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg N. k. sunnudag verða^báðar|“““;™ust‘nn;; "‘kinni guðsþjónusturnar Almennur safnaðarfundur verður haldinn í Sambands- kirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudag 21. þ. m. að kvöld- Til- Sambands- j gangUr fundarins verður aðal- kirkjunni helgaðar konungskom- iega ag kjosa fulitrúa á kirkju- unni til Canada. Við morgun- þing Hins Sameinaða Kirkjufé- guðsþjónustuna, kl. 1 . .'’jlags í sumar. Eru allir safnað- verður í því sambandi haldið j armenn góðfúslega beðnir að upp á “Empire Youth Sunday i gækja fundinn. sem stofnað var á Englandi fyr-, * * * ir tveimur árum við krýningar- gcout Tea athöfnina þegar ungmenni víðs-1 vegar úr nýlendum Bretaveldis- ins komu saman í London. Miss Helga Reykdal og Mr. Páll Ás- geirsson taka þátt í þeirri guðs- þjónustu. Við kvöld guðsþjón- ustuna verður umræðuefni prestsins “Konungur heimsækir Canada”. Fjölmennið við báðar messur Messað verður í Sambands- Skátaflokkur Sambandssafn- aðar í Winnipeg heldur “Scout Tea” n. k. laugardag í samkomu- sal kirkjunnar. Það hefst kl. 2.30 og stendur yfir til kl. 5. Að kveldinu hefst skemtun undir umsjón skátaflokksins, spila- samkepni, skemtiskrá og ‘social’. Eru allir velkomnir! * * * Séra Guðm. Árnason frá Lund- J ar, Man., var staddur .í bænum kirkjunni í Árborg, s.d. 21. mai j tvQ daga fyrir helgina. Erindi hans var að hafa hér fund með stjórnarnefnd Sameinaða kirkju- kl. 2 e. h. ' * * * Vatnabygðir s.d. 21. maí Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskólinn í Wynyard. Kl. 2 e. h.: íslenzk messa í Wynyard. Á eftir messu verður Séra Eyjólfur J. Melan frá Riverton og frú hans, voru stödd í bænum fyrir helgina, að sækja stjórnarnefndarfund Sameinaða kirkjufélagsins. * * * Á móti ungra drengja og stúlkna, sem Y. M. C. A. heldur árlega og opnað var s. 1. fimtu- dag af Hon. W. J. Tupper, fylkis- stjóra Manitoba, fólru fram sýn- ingar af ótal tegundum af þvi sem börnin hafast að, svo sem söfnun muna, t. d. frímerkja, eða fyrir störf svo sem að sauma, elda, taka myndir, hekla- eftirlíking loftskipa, smíðuð af drengjum, hjálp í slysa-viðlög- um o. s. frv. Voru verðlaun veitt á tvær hendur fyrir bezt gerðu munina eða starfið sem sýndi að barnið hafði snúið sér með áhuga og atorku að, og leyst sem bezt af hendi. Fyrir söfnun muna, hlaut íslenzkur drengur 13 ára gamall verðlaun; var það Sigurður Pétursson, 13 ára, sonur Ólafs fasteignasala SARGENT TAXl SIMI 34 555 or 34 557 724'/2 Sargent Ave. safnaðarfundur, og eru allir, sem j haldinn helgur af Norðmönnum hafa áhuga fyrir andlegri starf- | í þessu landi. Minning þessa semi í bygðinni, boðnir velkomn- dags hefir þjóðinni verið helg og félagsins, sem er að undirbúa j Pétursson, 123 Home St., Winni fyrir þing sitt. Séra Guðm. er I peg. Hann safnaði íslenzkum frímerkjum nýjum og gömlum, er svo gott og fallegt safn var að fyrstu verðlaun voru veitt fyrir, í þeirri grein. forseti kirkjufélagsins. * * * Dagurinn í dag, 17. maí, er ir á fundinn. * * * Fermingarathöfn fer fram í Sambandskirkjunni j skattland, eins og Danir ætluðu í Winnipeg sunnudaginn 28. þ. ■ að gera. Og þá brutu þeir af sér verður, því á þeim degi 1814, mótmæltu Norðmenn á Eiðsvelli að láta selja Svíum Noreg, sem m. kl. 3 e. h. * Samkoma í Wynyard Föstudaginn 19. maí, kl. 8 e. h. verður samkoma í ísl. kirkjunni Til skemtunar verð- fjögra alda helsi og sjálfstæðis meðvitund þjóðarinnar var vak- in. Og frá þeim tíma hefst sjálfstæðisbarátta þeirra, er lýk- ur með því, að þeir kjósa sinn eigin konung 1905. * * í Wynyard. ur: Sjónleikurinn “Stapinn” eftir Gefin voru saman í hjónaband séra Jakob Jónsson verður lesinn 10. maí Anne Hayward og Odd- upp, af höfundi sjálfum. geir Eyford, til heimilis að Lund- Mrs. Sigríður Thorsteinsson ar. Brúðguminn er sonur Einars syngur einsongva, og Miss Emily Axdal leikur ein- leik á fiðlu. Áðgangur verður 25 cent. Á- góðinn rennur til íslenzku kirkj- unnar í Wynyard. Safnaðarnefndin. Eyford og konu hans á Lundar, en brúðurin er af enskum ætt- um dóttir Mr. og Mrs. George Hayward, er í grend við Lundar búa. Framtíðarheimiii þeirra verður að Lundar. Séra G. Árnason gifti. Gísli bóndi Einarsson frá Riv- erton, Man., .var staddur í bæn- um s. 1. fimtudag. Hann kvað kurr í bændum nyrðra út af á- kvæðisverði Kingstjórnarinnar á hveiti. STAPINN Leikrit í 4 þáttum eftir Jakob Jónsson frá Hrauni verður sýndur í GIMLI PARISH HALL, FÖSTLTDAGINN 19. MAÍ, kl. 8.45 að kveldi Baksýn, III. þáttur “Stapasveit” á íslandi Fyrir beiðni margra er sáu leikinn í Winnipeg og annara sem ekki höfðu tækifæri að sjá hann þar, verður hann endurtekinn eitt kvöld MÁNUDAGINN, 22. MAl kl. 8 e. h. í Samkomusal Sambandssafnaðar Verður það síðasta tækifæri að sjá leikinn á þessum slóðum Leikstjóri er Árni Sigurðsson Baksýn, II. þáttur Dr. Richard Beck, prófessor í norrænum fræðum við ríkishá- skólann í Norður Dakota, var kosinn vara-forseti fræðifélags- ins The Society for the Advanee- ment of Scandinavian Study á ársfundi þess í Rock Island, 111., laugardaginn 7. maí s. 1. Fund- inn sóttu fulltrúar frá ríkishá- skólum og mentaskólum víðs- vegar um Miðvesturlandið. Á ársfundinum flutti dr. Beck er- indi um Guttorm J. Guttormsson sem ljóðskáld og leikrita og las upp nokkur kvæði hans í enskri þýðingu þeirra Mrs. Jakobínu Johnson og prófessors Watson Kirkconnells. Dr. Beck var einn- ig einn af ræðumönnum á árs- hátíð félagsins og mælti þar á íslenzku, norsku og ensku. The Society for the Advance- ment of Scandinavian Study: vinnur, eins og nafnið bendir til, að aukinni þekkingu á Norður- löndum og menningu þeirra í | landi hér og eru félagar þess, er skifta nokkrum hundruðum, dreifðir um Bandaríkin og Can- ada. Ritari félagsins er prófess- or Joseph Alexis við ríkisháskól- ann í Nebraska sem ýmsum ís- lendingum er að góðu kunnur, og nýlega hefir hafið kenslu í ís- lenzku þar við háskólann. Pró- fessor Sveinbjörn Johnson er einnig í stjórnarnefnd félagsins. Það gefur út ársfjórðungsritið “Scandinavian Studies and Notes”, og hefir þar birtst fjöldi ritgerða og ritdóma um íslenzk efni. í vorhefti þessa árs er t. d. ritdómur eftir dr. Beck um 26. bindi Islandica Halldórs prófess- ors Hermannssonar, en það eru ritaskrár um Konunga-sögur og Fornaldarsögur vorar. Magnús Einarsson (kendur við Miðhús í Eyjafirði) kom að líta á borgina neðan úr Nýja ís- landi, þar sem hann dvelur nú að staðaldri. Hann kvað: Sveigir spanga síglaður Sést á gangi boginn. Nú er Mangi níræður —nokkuð vangasoginn. Enn getur Magnús gert að gamni sínu og komið vel fyrir orði. * * * Á stjórnarnefndar fundi hins Sameinaða kirkjufélags íslend- inga í Norður Ameríku s. 1. fimtudag, var samþykt að halda næsta kirkjuþing í Winnipeg; hefst þingið 29. júní og stendur yfir þrjá til fjóra daga. * * * Skólalokahátíð Jóns Bjarnasonar skóla verður haldin í Fyrstu lútersku kirkju á Victor St., næstkomandi mánu- dag (22. maí) og hefst kl. 7.30 að kvöldinu. Til skemtana verða ræður og söngur nemenda, sömu- leiðis söngur og hljómleikar frá fólki utan skólans, ræður skóla- stjóra og yfirkennara, og þá ekki sízt ræða flutt af mentamála- ráðgjafa Manitoba-fylkis, Hon. Ivan Schultz. Allir eru velkomn- ir. Hs * * Árborg, Man., 14. maí 1939 Hr. ritstj. Hkr. Eftirfarandi peninga upphæð hefir mér borist í Blómasjóð Sumarheimilis fsl. barna að Hnausum: Miss Hlaðgerður Kristjánsson, Winnipeg ............. $3.00 í minningu um Mrs. Margréti Markússon, og einnig ...$3.00 í minningu um Mrs. Kristínu Vídal, Hnausa, Man. íslenzka Kvenfólagið, Leslie, Sask., gaf .............$5.00 í minningu um Guðlaugu Stefaníu Anderson, Leslie. Margrét Byron, Winnipeg $3.00 í minningu um Mrs. Kristínu Vídal, Hnausa, Man. Aðrar gjafir til heimilisins eru $2.00 gefnir af Mr. J. P. Vatns- dal, Geysir, Man., og Mr. Einar Benjamínson gaf ull í teppi. Fyrir allar þessar gjafir er innilega þakkað. Emma von Renesse. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarft félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Þann sjöunda þessa mánaðar voru gefin saman í hjónaband af séra E. H. Fáfnis á heimili hans í Glenboro, Kristinn J. Abrahamson frá Sinclair, Man.. og Halldóra Olson frá Reston, Man. * * * Kensla í íslenzku fer fram á hverjum þriðjudegi og föstudegi í Wynyard High School, kl. Í e. h. Fræðslunefnd yngri þjóð- ræknisdeildarinnar stendur fyrir námskeiðinu. Kennari er séra Jakob Jónsson. Allir eru vel- komnir. * * * Heimskringlu hafa verið send nokkur eintök af fjórða bindi rit- gerða-safns Jónasar Jónssonar alþingismanns og beðin að selja þau. Verð bókarinnar er $1.15. Hér er um aðeins fá eintök að ræða. MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funólr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. VIÐ KVIÐSLITI? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stal og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Bréf Stephans G. Stephanssonar, fyrsta bindi, er nú komið vest- ur. Er bókin til sölu hjá Mag- núsi Peterssyni bó’ksala, 313 Horace St., Norwood, Man., og hjá dr. R. Péturssyni á skrif- stofu Heimskringlu. Verðið er Þeir sem eignast vildu Ágætari og verðmætari bókina, ættu því að kaupa hana bók er ekki hæ^ að hagsa sér, sem fyrst. Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið en þessa. ir henni. Skrifið sem fyrst eft- Samkvæmt gamalli venjú eiga þingmenn neðri deildar brezka þingsins rétt á því að fá eins mikið af neftóbaki ókeypis hjá gaf út fyrir mörgum árum dyravörðum þingsins og þeir síðan, að enn gefist því kostur á |vilJa- Sa þingmaður, sem mest að eignast bókina, því fáein ein-1notar sér hessi fríðindi er gamli DVÖL—I. hefti, 7. árg., er ný- komið út. Árgangur þessa á- gæta tímarits kostar nú aðeins $1.50. útsölumaður Dvalar í Vestur- heimi er: Magnús Peterson 313 Horace St., Norwoodr Man. * * * Til leigu Stórt og bjart hliðarherbergi með balkoní, án húsgagna. Sími 35 909. 591 Sherburn St. Dánarfregn Hjónin Sumarliði og Sigurlaug Kárdal, Hnausa, Man., urðu fyr- ir þeirri sáru sorg ^ð missa ungann og efnilegan son sinn, Arthur Wilbert Kárdal, ekki fullra þriggja ára að aldri. — Hann andaðist á sjúkrahúsi barna í Winnipeg, þann 1. maí, eftir fárra daga legu. Útför litla sveinsins fór fram frá heimili þeirra, að Landamóti, að við- stöddu miklu fjölmenni 5. maí. Jarðsett var í landnema graf- reitnum við Breiðuvíkur kirkju. * * * Sú frétt hefir borist austan að frá Boston að Dr. Edouard Benes fyrv. forseti Tékkó-slóvakíu rík- isins flytji aðal fyrirlesturinn á þingi Unitara félagsins sem byrjar sunnudaginn 21. þ. m. og stendur yfir í viku tíma. Um- ræðuefni Dr. Benes verður — “Democracy and Religion”. * * * Dr. A. B. Ingimundson verður staddur í Riverton þriðjudaginn 23. þ. m. tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. * * * íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna a^ugunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir þvf sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum íitum. Verkið vel af hendi leyst. Winston Churchill. * * * Úr fyrirlestri um nútímakon- una: Konan í gamla daga vildi vera móðir barna sinna. Nú- tímakonan vill vera systir barna sinna og konan vill því sjálfsagt í framtíðinni verða dóttir barna smna í þýzka bænum Kohebunden hafa síðastliðin 10 ár ekki fæðst nema stúlkubörn. En á dögun- um átti kona ein tvíbura og voru það tveir drengir. Foreldrar bæjarins eru að vonast til að nú fari að skifta um og eftirleiðis fæðst eingöngu drengir að minsta kost fyrst. Þjóðverjar eru nú komnir svo langt í því að framleiða gerfi- gúmmí, að þeir geta fullnægt allri eftirspurn á gúmmí á inn- anlandsmarkaði. Gerfigúmmíið er framleitt úr koksi og kalki og vísindamenn telja að það sé sterkara en gúmmí unnið úr gúmmítrjám. ROSE THEATRE --Sargent at Arlington- THIS THURS. FRI. & SAT. WALLACE BEERY MICKEY ROONEY “STABLEMATES” also added “VACATION FROM LOVE” Cartoon -CHANGE OF POLICY- Commencing Next Week 3 PROGRAMS WEEKLY A new Show Every Monday, Wednesday & Friday ROLLER SKATE WINNIPEG ROLLER RINK Langside and Portage Special Rates to Parties 30 838 (( APINN” Hinn afar vinsæli gamanleikur verður sýndur FÖSTUDAGINN 26. MAÍ af Árborgar Leikflokknum í SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU, Sargent Ave. og Banning St. Byrjar kl. 8.15 e. h. Aðgangur 35c KARLAKÓR ÍSLENDINGA f WINNIPEG HJLÓMLEIKAR að MOUNTAIN, N. D., LAUGARDAGINN 20. MAl Byrjar kl. 8.30 e. h. Inngangur 50c

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.