Heimskringla - 21.06.1939, Blaðsíða 8
8. SíÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. JÚNí 1939
FJÆR OG NÆR
MESSUR f fSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur fara fram í Sambands-
kirkjunni í Winnipeg næstkom-
andi sunnudag sem hér segir:
Kl. 11 f. h. á ensku.
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Ræðuna við íslenzku messuna
flytur Dr. Richard JBeck, en
Bergþór E. Johnson stjórnar
kirkjuathöfninni.
* * * *
Séra Guðm. Árnason messar í
Hayland Hall sunnudaginn þann
25. þ. m. kl. 2 e. h.
* * *
Vatnbygðir, sd. 25. júní
Kl. 11. f. h.: Sunnudagaskóli í
Wynyard.
Kl. 11 f. h.: Messa í Leslie (seini
tíminn).
Kl. 2 e. h.: Messa í Mozart.
Kl. 7 e. h.: Ensk messa í Wyn-
yard.
Jakob Jónsson
* * *
Fyrirlestrasamkomur Thor
Thors alþingismanns
Herra alþingismaður Thor
Thors frá Reykjavík, formaður
forstöðunefndar íslandsáýning-
arinnar í New York, flytur fyr-
irlestra undir umsjá Þjóðrækn-
isfélagsins á eftirfarandi stöð-
um:
SELKIRK, föstudaginn 30. júní,
kl. 8 e. h.
WINNIPEG, Fyrstu lútersku
kirkju, mánudaginn, 3. júlí,
kl. 8.15 e. h.
GIMLI, þriðjudaginn 4. júlí, kl.
8 e. h.
ARGYLE, fimtudaginn 6. júlí,
kl. 8 e. h.
MOUNTAIN, N. D., sunnudag-
inn 9. júlí kl. 2.30 e. h.
Aðgangur á öllum stöðum 25c.
* * *
Sigurður kaupm. Sigurðsson
og frú frá Calgáry, Alta., 'komu
til bæjarins um miðja s. 1. viku.
Þau stóðu við nokkra daga. Mr.
Sigurðsson kvað útlit fyrir upp-
skeru hafa verið dágóða þar sem
hann átti leið um, nema á parti
í suðaustur-Saskatchewan og
suðvestur Manitoba og kvað
þurka valda. Siðan hafa nú kom-
ið rigningar þarna, sem vonandi
hafa eitthvað bætt, þó seint
kunni að vera.
Samsæti
til heiðurs þeim herra Thor
Thors og frú hans verður haldið
Hjónvígslur framkvæmdar af
séra Jakob Jónssyni í Wynyard:
24. maí—Victor Wayland Ged-
vikudagskvöldið 5. júlí kl. 6.30
e. h. Aðgangseyrir $1.25. Konur
jafnt sem karlar velkomnir,
nauðsynlegt að þátttakendur
geri einhverjum undirritaðra að-
var fyrir 1. júlí:
í umboði stjórnarnefndar
Þjóðræknisf élagsins.
Richard Beck, 975 Ingersoll St.
Sími 80 528.
Ásmundur P. Jóhannson, 910
Palmerston, Sími 71 177
Valdimar J. Eylands, 776 Vic-
tor St., sími 29 017.
, * * * •
Séra Philip M. Pétursson frá
Winnipeg fór s. 1. föstudags-
morgun suður til Lake Geneva,
Wis., í grend við Chicago, til að
sitja kirkjuþing Unitara og ann-
ara frjálstrúarsafnaða. Með hon-
um fór Mrs. E. J. Melan og Miss
E. Tainsh. Presturinn bjóst ekki
við að koma heim fyr en upp úr
næstu helgi.
* * *
Árborg, 20. júní
Ritstj. Hkr.:
Viltu gera svo vel að birta
eftirfarandi gjafalista til Sum-
arheimilis ísl. barna að Hnausa,
Manx
Mrs. Svafa Líndal, Winnipeg,
gaf mjög vandað og fallegt
rúmteppi (patchwork quilt)
úr alsilki, alt handsaumað sem
að nefndin ætlar að hafa til
hlutaveltu til arðs fyrir heim-
ilið.
Mr. Lúðvík Laxdal, Milwaukie,
Oregon ......-..........$1.00
Sambandssöfnuðurinn, Piney,
Man.....................$5.00
Kvenfélag Sambandssafn. Ár-
borg, Man., arður af sam-
komu ................ $13.45
Skal þess getið í því sam-
bandi að Kvenfélagið í Árborg
er innilega þakklátt þeim séra
Guðmundi Árnasyni og Heimir
Thorgrímssyni frá Lundar, 'og
P. S. Pálsson frá Winnipeg, sem
að komu og skemtu ágætlega og
gáfu allan sinn ferðakostnað.
Fyrir allar þessar gjafir og
góðvilja þakka eg fijartanlega.
Emma von Renesse
* * *
á Royal Alexandra Hotel, mið- dis, verkfræðingur frá Oak Park,
Illinois, U. S. A., óg June Esther
Josephson, dóttir Mr. og Mrs.
Guðm. Josephson í Elfros, Sask.
27. maí—Frank Park frá
Shoal Lake, Man., og Anna Ingi-
björg Núpdal, dóttir Mr. og Mrs.
átephan Núpdal, Mozart, Sask.
18. júní—Oliver Ekencrantz,
járnbrautarmaður í Wynyard,
og Verna Elaine Essar í Wyn-
yard. — Brúðguminn er Svíi,
en brúðurin af ukrainskum ætt-
um.
* * *
Söngferðalag um Vatnabygðir
Söngflokkur íslenzku kirkj-
unnar í Wynyard hefir ákveðið
að hafa samsöngva í Elfros og
Leslie. Verður sungið í Leslie
27. júní, en í Elfros 28. júní. —
Verður því áreiðanlega vel tekið
af almenningi, þar sem um er að
ræða vandaðan söng og auk þess
SARGENT TAXI
SIIVH 34 535 or 34 557
7241/2 Sargent Ave.
Dr. B. H. Olson lagði af stað í
gær í langferð. Hann fer til
Hot Springs, Va., og situr þar
þing lækna er starfa fyrir lífs-
ábyrgðarfélög í Canada og
Bandaríkjunum. Hann mun
heimsækja New York sýninguna
og koma víða við í bæjum eystra
bæði sunnan og norðan landa-
mæranna.
ij: * *
H. J. Laxdal frá Milwaukie,
Oregon, kom til bæjarins s. 1.
sunnudag. Hann kom með Mr.
og Mrs. Krlstinn Gestsson frá
Milwaukie. Þau eru hér á
skemtiferð. Mrs. L. H. J. Lax-
dal var með í förinni að sunnan
er þetta töluverð nýbreytni í norður til Dakota, en staðnæmd
Ráðskona óskast út á land,
skamt frá Langruth. Heims-
kringla vísar á.
ÞINGB0Ð
Seytjánda ársþing hins Sameinaða Kirkjufélags
fslendinga í Vesturheimi verður sett í
kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg
FIMTUDAGINN 29. JÚNf næstkomandi, kl. 8 síðdegis
og stendur yfir til sunnudagskvölds 2. júlí
Söfnuðir, sem eru í kirkjufélaginu, eru kvaddir til að
senda fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja fimtíu safnað-
arfélaga eða brot af þeirri tölu.
Á þinginu mæta einnig fulltrúar fyrir hönd sunnu-
dagaskóla og ungmennafélaga.
Samband íslenzkra frjálstrúar kvenfélaga heldur
þing sitt föstudaginn 30. júní.
Samkomuskrá þingsins er sem fylgir:
FIMTUDAG 29. JúNf:
Kl. 8 e. h.—Þingsetning. - Ávarp forseta. Nefndir
kosnar, dagskrárnefnd, kjörbréfanefnd. Fyrir-
lestur—Séra Jakob Jónsson.
FÖSTUDAG 30. JúNf:
KI. 9.30—12—Þing Sambands íslenzkra Kvenna.
El. 2—Þing Sambands íslenzkra Kvenna.
Kl. 8—Fyrirlestur—Séra Guðm. Árnason.
LAUGARDAG 1. JÚLf:
Kl. 9.30—12—Þingstörf.
Kl. 2—4—Þingstörf.
KI. 4—6—Ungmennaþing.
KI. 8—Samkoma undir umsjón Sambands íslenzkra
Kvenna. (Sjá auglýsingu á öðrum stað).
SUNNUDAG 2. JúLf:
El. 11—Stutt sunnudagaskóla guðsþjónusta 0 g
fræðslumál rædd.
Kl. 2—Almenn guðsþjónusta—Séra Eyj. J. Melan.
Kl. 4—Þingstörf. /
Kl. 8—Þingstörf. Þingslita athöfn.
Guðm. Árnason, forseti
Sveinn Björnsson, ritari
sönglífi bygðarlagsins. Vert er
að geta þess, að söngskráin verð-
ur jafnt við hæfi allra, hvort sem
þeir eru íslenzkir eða ekki, þó
að það ætti ekki sízt að vekja
athygli meðal íslendinga, að hér
verða sungin nokkur íslenzk
þjóðlög, r’addsett af einu fremsta
tónskáldi þjóðarinnar, og undir
hans eigin stjórn. Er áreiðan-
legt, að ekki verður 25 centum
betur varið á einni kvöldstund
en að sækja þessar söngsamkom-
ur, jafnvel þó að enginn dans
væri á eftir. En þegar dansinn
er tekinn með í reikninginn, er
samkoman blátt áfram of ódýr.
Auk þjóðlaganna verða sungin
fimm “anthem” eða kórsöngvar.
Einsöngvarar verða tvær vel
kunnar söngkonur, Mrs. S. K.
Hall 0g Mrs. J. Thorsteinsson.
Loks spilar Bjarni Bergthórs-
son á clarinet og Bobby Leeson á
trumpet. Það er vert að geta
þess, að þessir íslenzku piltar
hafa á söngmóti fyrir alt Sask-
atchewan verið taldir skara
fram úr öðrum, og söngflokk-
urinn í Wynyard hlaut 90 stig
við söngmótið í Wynyard, og er
því talinn með beztu kirkjukór-
um fylkisins.
* * *
Miss Guðrún Bíldfell kennari
í Winnipeg lagði af stað s. 1.
sunnudagsmorgun suður til Min-
neapolis til að stunda sumar-
námskeið við háskólann þar
(Minnesota háskóla).
* * *
Guttormur J. Guttormsson
skáld og frú hans voru nýlega á
ferð í Vatnabygðum, á vegum
þjóðræknisdeildanna þar. Flutti
hann erindi á samkomum, bæði
í Wynyard og Leslie. Á fyrri
staðnum var söngflakkur jsl.
kirkjunnar í félagi við deildina
um samkomuna, og söng hann
mörg lög, bæði kórsöngva á/
ensku og íslenzk þjóðlög, útsett
af próf. S. K. Hall. Einsngvari
flokksins var Mrs. S. K. Hall,
en Miss Ólöf Axdal spilaði und-
ir. Kom það í ljós, nú sem oft
endranær, að flokkurinn hefir
verið æfður af mikilli vand-
virkni, enda hefir hann fengið
mjög góða dóma hjá aðkomnum
söngdómurum á söngmótum. —
Erindi Guttorms bæði í Wyn-
yard og Leslie voru bæði skemti-
leg og fróðleg. Kann hann
manna bezt að tengja saman
gaman og alvöru. — í Leslie var
leikinn gamanleikurinn “Sálin
hans Jóns míns”. — Á þeirri
samkomu spiluðu einnig þeir
Bjarni Bergþórsson og Valdi
Bjarnason, sem nýlega hafa
fengið mikla viðurkenningu á
söngmóti í Saskatoon. Bar
Bjarni fyrstu verðlaun úr býtum
fyrir clarinet-spil, en Valdi fékk
háan vitnisburð fyrir trompet-
spil. Á hinu sama söngmóti fékk
einn piltur enn frá Wynyard
fyrstu verðlaun fyrir trompet-
leik. Var það Bobby Leeson,
og er hann íslenzkur í móðurætt.
Lesið Heimskringlu
ist þar hjá systur sinni, meðan
maður henanr fór hér norður og
vestur til Foam Lake, Sask., og
til Nýja-íslands að heimsækja
kunningja. Mr. Laxdal bjó um
mörg ár í þessum bæ og stund-
aði húsasniíðar. Hann tók og
góðan þátt í íslenzku félagslífi,
var einn af stofendum Helga
Magra klúbbsins 0. s. frv. í Mil-
waukie, Ore., segir hann aðeins
þrjár íslenzkar fjölskyldur búa.
* * *
Útiskemtun (Picnic) stúkn-
anna Heklu 0g Skuldar verður
haldið 16. júlí á leikvelli Base-
ball klúbbs stúkunnar Skuldar á
Notre Dame Ave., beint norður
af Sargent Park. Þangað er ætl-
ast til að allir verði komnir kl.
2 e. h. Fer þar fram skemti-
skrá og sport eins og að undari-
förnu. Allir velkomnir. Nánar
auglýst síðar.
* * *
Dr. Richard Beck frá Grand
Forks, N. D., og fjölskylda hans,
eru stödd í bænum. Dvelja þau
hér í tvær eða þrjár vikur, en
að því búnu mun Dr. Béck fara
til Ithaca og vera þar nokkurn
tíma úr sumarfríi sínu við bók-
mentarannsóknir á Fiske-safn
inu. Hér vinnur hann eins og
hans er vandi kappsamlega að
málum Þjóðræknisfélagsins, en
hann er sem kunnugt er í stjórn-
arnefnd þess og vara-forseti.
New York sýninguna hefir hann
einnig í huga að heimsækja.
* * *
f næst síðasta erindi í kvæð-
inu “Grímsey” í síðasta blaði
féll stafur úr orðin “flóðöldu-
hríð”. Eins og það er prentað
er það “fóðölduhríð” og leiðrétt-
ist það hér með.
* * *
Gullbrúðkaups kvæði Jóns
Johnson Post og Jensínu Jóns-
dóttir Weum sem ætlast var til
að kæmi í þessu blaði, barst of
seint til þess og verður að bíða
næsta blaðs.
* * *
Ungmenni fennd í Árdals-
söfnuði í Árborg, 1. sd. e. tr. —
11. júní:
Lillian Edith Shaw
Guðbjörg Lilja Guðmundsson
Vordís Friðfinnsson
Anna Lovísa Erickson
Guðfinna Kristín Thorsteins-
son
Vcitor Russell Ingjaldsson
Jóhannes. Guðmundsson.
* * *
Ungmenni fermd í Bræðra-
söfnuði í Riverton, sunnud. 18.
júní:
Valgerður Eliza Sigurðsson
Alice Thora Björnsson
Svava Marsibel Helgason
Fjóla Johnson
Jórunn Iris Eyjólfsson
Guðlaug Eastman
Laura Bjarnfríð Pálmason
Eleanor ósk Johnson
Allan Frederick Irvin Beni-
dictson
Davíð ólafur Vídalín
Alexander Ragnar Johnson
Thorvaldur Aðalsteinn Thor-
arinsson.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Rögnv. Pétursson
45 Home St. Winnipeg, Man.
Allir íslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þjóðræknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 Furby
St., Winnipeg, Man.
PETERSON BROS.
ICE and WOOD
DEALERS
Box 46
GIMLI, Manitoba
Messa, sunnudagaskóli og
fundur í kirkju Konkordía safn-
aðar sunnudaginn 25. þ. m. kl.
2 e. h.
S. S. C.
* * *
Séra K. K. ólafson flytur
messur í bygðunum í Siglunes-
sveit austanvert við Manitoba-
vatn sunnudaginn 25. júní á
þessum stöðum:
Silver Bay, kl. 11 f. h.
Oak View (Darwin skóla kl.
2 e. h.
Hayland, kl. 4 e. h.
Fyrirlestra flytur hann á
sömu stöðum sem fylgir:
Hayland, mánud. 26. júní kl. 8.30
e. h.
Oak View, þriðjud. 27. júní, kl.
8.30 e. h.
Silver Bay, miðvikud. 28. júní,
kl. 8.30 e. h.
Efnið: “Er tuttugustu aldar
menningin að bæta mennina?”
Flutt á íslenzku eða ensku eða
báðum málunum, eftir ástæðum.
* * *
Fyrirspurn
Konan Guðrún Guðmundsdótt-
ir óskar eftir að fá vitneskju um
foreldra sína Guðmund Kolbeins-
son og konu hans Matthildi
Jónsdóttur Borgfjörð síðast er
vissi að Winnipeg Beach, Man.
Fluttust til Canada 1913—1914.
Nöfn barna þeirra eru Lúðvík og
Sæmundur sem voru á lífi síðast
er hún vissi fyrir 3 árum. Pétur
MESSUR og FUNDIR
( kirkju SambandssafnaÓar
Messur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á enaku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
SafnaSarnefndin: Fundlr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
KvenfélagiB: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu
Söngæfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn A
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
ÓDÝR ELDIVIÐUR
FYRIR SUMARIÐ
I>urt Slabs og Edgings
$4.00 corðið, $2.50 hálft cord
Skjót, hrein uppkveikja
5 kassar $1.00
Kassaafsaganir
$1.50 hálft cord, $2.50 corðið
THORKELSSON’S LTD.
License 3 Simi 21 811
sonur þeirra druknaði í Winni-
pegvatni 11. sept. 1934.
Upplýsingar eru með afar-
þakklæti meðteknar af henni að
Gránufélagsgötu 23, Akureyri,
Iceland.
SAMS KO T
Vestur-Islendinga fyrir eir-
líkan Leifs Eiríkssonar,
Islandi til auglýsingar
jí Ameríku.
Gjafaskrá nr. 22
Saskatoon, Sask. (Ingibjörg
Líndal, safnandi):
Dr. V-. A. Vigfússon ....$2.00
Inbjörg Líndal ........ 2.00
Alls ...................$ 4.00
Áður auglýst ........... 2,604.65
Samtals...................$2,608.65
-Winnipeg, 19. júní 1939.
Rögnv. Pétursson,
forseti
Ásm. P. Jóhannson,
féhirðir
SKEMTISAMKOMA
LAUGARDAGINN 1. JlJLf, undir umsjón
Sambands fslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga
1. Ávarp forseta.....j-.........Frú Marja Björnsson
2. Organ solo................Hr. Gunnar Erlendsson
3. Vocal duet............Gísli Jónsson og P. S. Pálsson
4. Ræða ......................Frú Guðrún H. Jónsson
5. Vocal solo..................Ungfrú Lóa Davidson
6. Upplestur..................Hr- Ragiiar Stefánsson
7. Vocal solo...........Hr. Sigursteinn Thorsteinsson
8. Violin solo...................Hr. Pálmi Pálmason
Byrjar kl. 8.30 Aðgangur 25cent
í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg,
ÞINGB0Ð
Þrettánda ársþing Hinna Sameinuðu íslenzku
Frjálstrúar Kvenfélaga hefst 30. júní kl. 10 f. h.
í kirkju Winnipeg Sambandssafnaðar
DAGSKRÁ:
1. Ávarp—Forseti Winnipeg Kvenfélagsins býður gesti
velkomna.
2. Fundargerð síðasta þings.
3. Skýrslur féhirðis og kvenfélaga o. s. frv.
4. Skýrsla um friðarmál
Kl. 2 e. h.:
1. Ávarp forseta Sambandsins.
2. Erindi—Uppeldismál...........Mrs. R. Dampsey
3. Einsöngur....................Geraldine Einarson
4. Erindi—Bindindismál.........Mrs. W. G. Bayley
5. Upplestur.........................Lilja Johnson
6. Erindi—Heilbrigðismál..Miss Guðrún Böðvarson
Laugardag, kl. 10 f. h.—Ný mál, ólokin störf og embætta-
kosning. ,
Laugardag, kl. 8 e. h.—Skemtisamkoma (verður síðar
auglýst).
Marja Björnsson, forseti
ólafía Melan, ritari