Heimskringla - 28.06.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.06.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 28. JÚNí 1939 HEIMSKRINGLA 5. SfÐA Um og eftir aldamótin börðust eftirtekt og skoðun draga fram nokkrir kirkjulegir hugsjóna-' einkennin og sérkennin. menn fyrir þvi, að létta af þjóð Við erum stödd í Calgary; vorri lágmálsoki bókstafs og for- það er hér um bil 80 mílur fyrir dæmingarótta. Þeir vildu vel austan Banff. — Calgary er bæði þjóð sinni og kirkju henn- merkileg borg að ýmsu leyti; ar. Þeir töldu að þessi gáfaða ekki þó mjög stór — þar búa þjóð væri orðin svo vel vaxin um 85,000 manns; en hún er andlega, að tignarskrúðinn, sem talin merkasta borgin milli Win- heitir “lögmál frelsisins”, færi nipeg og Vancouver. Þar er henni vel. j mikill iðnaður og verzlun og hún En árið 1938 heimsækir Ólafur 1 er miðstöð allrar mentunar og Ólafsson söfnuði vora, og segir: lærdóms í Alberta-fylki. Þið eruð engir söfnuðir: Þjóð-j Rétt hjá járnbrautarstöðinni kirkjan er í rústum: Og skýring- ^ð austanverðu eru stórbygging- in á að vera sú, að þeir hafi ver- ar> sem c. P. R. félagið á; eru líður vel, hefir góða atvinnu, á ágætt hús á skemtilegum stað í bænum og var hann fullur af fjöri og lífi eins og hann á að sér. — Eg minnist á Jónas seinna. Næst lögðum við af stað með Mr. Daníelsson til Blaine. Var SITTHVAÐ OR LANGFERÐ Eftir Soffanías Thorkelsson Framh. Leiðin til New York sóttist okkur þar tekið eins og við vær- vel, því veður var hagstætt með ið gerðir viðskila við hinn sálu- hjálplega rétttrúnað. - Þetta kann að vera laukrétt. Þar með er alls ekki sagt, að þar aðalskrifstofur þaðan sem stjórnað er öllum námum og náttúruauðæfum félagsins í allri Vestur Canada. Félagið á 3,000,- réttrúnaðurinn sé verjandi og 000 ekrur (þrjár miljónir) af frambærileg lifsskoðun. Heldur landi á þessu svæði sem smátt og hitt, að hin gáfaða og sögufræga smátt er verið að veita á vatni. þjóð sé eftir alt ekki heiðri og Félagið selur þessi áveitulönd forréttindum frelsisins vaxin. með þeim skilyrðum að 7% at’ Að agavald óttans sé henni eðli- söluverði sé greitt þegar kaup- legastur grundvöllur siðgæðis og in eru gerð að því búnu hefir sa’mlífs. Engin þjóð jarðarinnar hefir kaupandinn ábúðar- og nytjarétt í eitt ár endurgjaldslaust og svo alment sem íslendingar verið borgar síðan verð jarðarinnar á leyst úr viðjum miðaldaguð- 35 árum í jöfnum borgunum. fræðinnar. Fyrir því hefi eg Fjöldi myndarlegra og blómlegra nóg rök á takteinum. Já, heiðn- heimila hefir skapast í sambandi asta þjóð heimsins, segir Halles-j við slík kaup; sumir hafa þó by. Nær væri að segja: Vandi aðra sögu að segja því þeir eru fylgir vergsemd. Skyldi það geta ! margir sem tapað hafa löndum komið fyrir, að íslendingar seldu j sínum eftir langa baráttu. frumburðarrétt andlegs frelsis, Calgary bær stendur framar- fyrir auðvirðilegan baunarétt; lega að því er snertir aimenn. sérhlífninnar ? I ingseign opinberra nytja. Bær- Það er að minsta kosti alger- inn £ sjálfur vatnsleiðslu, raf- lega víst og óumflýjanlegt, að ef íeiðslu til iðnað^r og ljósa, as- menn kjósa nú að liða í sundur ^ faitgerð og strætavagna. Land- hina frjálslyndu þjóðkirkju vora stjórnin í Canada á kornhlöðu í með allskonar leti, ótrúmensku Calgary sem rúmar 2,500,000 og smásálarskap, þá — fá þeir mæia af korni. rétttrúnaðinn aftur, — fáaftur; Þegar farið er frá Calgary þessa huundraðhöfðuðu skepnu, þyrja svo að Segja Klettafjöllin. sem bókstafshugkvæmnin og Þau gjást fyrst um 60 mílur fyrir trúarofstækið hafa altaf verið austan bæinn. Á leiðinni frá um gamlir vinir og gístum .við á heimili þeirra hjóna dagana, sem við dvöldum í Blaine. Þegar við komum inn í húsið hjá Dan- íelsson varð okkur hverft við, þar var kona sem kom á móti okkur er dyrnar voru opnaðar, faðmaði okkur og kysti eins og hún væri systir okkar sem hefði heimt okkur úr helju. Þetta var stúlka frá Winnipeg, félagssyst- ir okkar frá gömlum dögum, hún hét þá Rose Egilsson en er nú gift kona í Victoría og heitir Mrs. Semple. Hún hafði komið alla leið frá Victoría til Blaine til þess að sjá okkur. Framh. BRÉF TIL HKR. að bæta nýjum andlitum á. Ætla Qaigary fii Banff> sem eru go má, að slíkur arfur mundi hæfa mflur> er brautin upp á yið sem niðjum foreldranna. g au - svarar noo fetum. Járnbrautin veldlega gæti þetta orðið um líkt fylgir þar svo að gegja altaf leyti og pólitíska hernaðmum jökulá sem kölluð er Bow River tækist að gera ut af við þjoð-, (Bugú) Áin hverfur stöku erniskendina og sjálfforræðið. | ginnum en birtist aitaf aftur; Friðrik A. Friðriksson þþn er eing Qg tryggur hundur Grein þessi var á sínum tíma | sem hleypur frá manni við og send einu af tímaritum þjóðar- en yfirgetur mann aldrei til innar, sem um andleg mál fjalla, lengdar. til birtíngar. En með því að þar | Klettafjöllin eru svo merkileg er enn ekki farið að bóla á henni og margbreytt, að um þau mætti og höfundurinn því orðinn von- skrifa langt mál, en eg ætla að lítill um að svo muni verða, hefir halda áfram vestur á Ströndina hann sent Degi hana með þeirri í þetta skifti og fara heldur fyrirspurn, hvort blaðið hafi nokkrum orðum um fjöllin á hugrekki til að ljá henni rúm. leiðinni austur. Þó verð eg að Birting greinarinnar er svar við minnast þess staðar, sem kall- þeirri fyrirspurn.—Ritstj. Dags. aður er “The Great Divide”. Það —Dagur, 1. júní. ; er 122 mílur fyrir vestan Cal- gary; þar er hæsti depillinn, sem j járnbrautin fer yfir; eru það , 5,338 fet yfir sjávarmál; það er | á landamærum Alberta og Bri- i tish Columbia. Þessi depill er auðkendur með Framh. bogabrú yfir á, og undir brúnni Oft er um það rætt að sam- skiftist vatnið. Sumt rennur í göngufærin hafi svo fullkomnast austur alla leið norður í Hud- á síðustu árum að allar fjar- sou’s flóa °£ austur 1 Atlants‘ lægðir séu svo að segja horfnar. | baf’ en hltt’ sem vestur leitar, Þetta er satt. Nú er t. d. hægt fer 1 Columbia ána og með henm að leggja af stað frá Winnipeg,alla leið vestur 1 Kyrrahaf' Kl. 3 að morgni og koma í tæka Vinstra megin við bogann er tíð til vinnu sinnar í Toronto steinsúla reist til minningar um sama morgun. ( Sir James Hicks, en hann fann En þrátt fyrir þetta eru þeir ha^ sem kallað er The Kicking samt tiltölulega fáir, sem tæki-jBorse hlið, og þar fei járn- brautin í gegn. Kicking Horse Hr. ritstj. Hkr.: Nú erum við hér í Dakota búin að halda upp á fæðingardag Jóns Sigurðssonar, í húðar-rigningu, og silfurbrúðkaup séra Haraldar Sigmars og frúar hans, í rign- ingarveðri 18. júní. Þar áður (14. júní) var minst 62 ára gift- ingarafmælis Magmúsar Ás- grímssonar, og Þorbjargar Frið- riksdóttur í Hensel-bygð. Og nú síðast í gærdag (25. júní) voru saman komnir um 400 manns í fögrum skógivöxnum hvammi á lækjarbakka, á bújörð þeirra Mr. og Mrs. Björns Olgeirssonar í Mountain-bygð, til að heiðra þau á 25 ára giftingarafmæli þeirra. — Þá gafst okkur einn af þess- um indælustu dögum, sem bygð- armenn kannast við að heim- sækja okkur á stundum, sér- staklega í júní. Um þetta mætti fjölyrða meira, ef tími gæfist til, og ein litlu norðan kuli sem frískaði loftið og voru það góð umskifti eftir hitann fyrir sunnan. Sein- ustu nóttina var svartaþoka en ratvís var skipstjóri, en inn á höfnina þorði hann ekki að leggja fyr en þokunni létti og lágum við við festar í fimm klukkutíma, framundir kvöld. — Þótti mörgum það-leitt en ékki reyndist til neins að deila við þokuna frekar en skipstjórann i dómara sætinu. Þetta var að- eins smáglettur sem veðurguð- inn gerði okkur í ferðalokin, til að reyna þolinmæði okkar en eg má segja að hún reyndist frem- ur j-ýr. Þegar loks birti, lágu um þrjátíu skip, stór og smá í kringum okkur, í sömu erinda- gerðum og við, að leita hafnar í Hudson River. Urðum við að fara 23 mílur upp að Panama Pacific bryggjunni í einhverri þeirri stórkostlegustu rigningu sem eg hefi nokkurntíma komið út í. Fanst mér það skemtileg tilbreyting og hressandi, því ekki og sérstaklega hæðin, svo maður aðeins minnist á eina, sem er sú hæsta: The Empire State Build- ing, 102 hæðir, 1250 fet, með skrifstofum fyrir 80 þús. manns. Það er ekki undarlegt, þó þröngt verði á götunum, sem víða eru mjóar, þegar þetta flóð af mannfólki steypir sér út á þær, enda er það svo iðulega, að maður getur ekki fundið blett á gangstétt og enn síður á götu, til að staðnæmast á. Sem gott dæmi upp á þrengslin, þó þrír Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgðlr: Henrj Ave. Eeat Sími 95 551—95 562 ShrUstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA er nefnist aðan silfurbikar, séu vegirnir: undir jörð, ofan á Heethoven Cup. jörð og uppi yfir jörð, er það, Sigurvegarinn var Margrét að eg var 2y2 tíma á leiðinni frá Eiríksdóttir, dóttir Eiríks Hjart- hótelinu út í sýningargarð, sem arsonar rafvirkja hér í bænum. ekki er nema ellefu mílur, og j f fyrravor tók hún þátt í ann- ekki hefði þurft að taka nema!ari samkepni, sem annað félag 20 mínútur, ef leiðin hefði verið efntli til. Heitir það Belham and greið. Sreatham Musiical Festival As- Eitt er það sem hlýtur að: sociation. Þar tók hún einnig vekja athygli þeirra sem fara um bæinn, en það er hin óend- anlega mergð af kirkjum furðu- lega stórum og skrautlegum. — Þar hljóta menn að hafa verið kirkjuræknir og eru það kannske enn. Þá eru fátækra hverfin, undarlega stór og sorglega hrör- leg, bækluð marghýsi með brotn- um rúðum og fólkið á þeim svæðum í fylsta samræmi við húsakynnin, málað harðrétti og mannlegri eymd, á næsta fer- hyrning við auð og prakt. Eg þurfti eg að láta kollinn blotna, veit elílíi hvort Bandaríkjamað bráðina er fyrst að gefa til kynna hvað framundan er. — Og er þá að byrja á að geta þess, að fyrsta söngsamkoman sem hald- KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Eftir Sig. Júl. Jóhannesson færi hafa til þess að skoða og þekkja yfirleitt landið, sem við Hliðið hlaut nafnið af þ\í að búum í og þá merkisstaði, sem þar hafa skapast. Það er með mönnum héruðin og borgirnar eins og mennina. Þegar maður sér stór- hestur sló einn af landkönnunar þegar þeir voru að rannsaka fjöllin. Eg kveð Klettafjöllin þangað an hóp af fólki virðist þar hver j til eg fer austur aftur. öðrum líkur fljótt á að líta, en Við komum árla morguns til þegar maður kynnist einstakl- Vancouver; var þar að mæta ingunum þá er hver þeirra sér- okkur herra Andrew Daníelsson, stakt ríki út af fyrir sig með fyrvernadi þingmaður frá sérstökum hæfileikum, sérstök- Blaine. Eg þekti hann lítið.eitt um göllum og gæðum, sérstök- áður en þó nokkuð. Hann veitti um einkennum og frábrigðum. okkur alla aðstoð að því er ráð- Eins er það með borgirnar og stöfun snerti við ferðalagið. ók héruðin. Þegar járnbrautar- hann síðan með okkur til New lestin þýtur í gegn um bæina Westminster til fornvinar míns hvern eftir annan eða yfir eitt Jónasar kennara Pálssonar. Þar héraðið eftir annað, virðist það,, töfðum við alllengi og hlutum alt vera furðu líkt. En náin hinar ágætustu viðtökur. Jónasi þó vatnið fossaði út af skipinu á alla vegu. Þá kvöddum við Newport News gamla með þökk fyrir flutninginn og þjóna skipsins fyrir ágæta frammistöðu. Þeir höfðu reynst þjónustusamir and- ar og gegnt kvabbi farþega með óbilandi þolinmæði og prúð- mannlegri lipurð, nætur sem daga, og fanst mér sem þeir ættu drjúga þóknun skilið. — Þjónstaðan á þessum skipum er erfið og vandasamt að gera öll- um til hæfis. Innsiglirígin er geysilega til- komumikil. Það má nú með fyrstu verulaun. Var það heið- urspeningur úr silfri. Dómurinn féll þannig, að Margrét fékk 94% í einkunn (hundrað hæst). Vitnisburður dómnefndar var: “Að hún hefði ágætan smekk fyrir dramatískum hljómblæ, hæfileikar afar miklir, ágæt framkoma og listhneigð sérstak- lega mikil”. Snemma bar á óvenjulegum hæfileikum Margrétar í þessa átt. Ellefu ára hóf hún nám hjá Páli ísólfssyni. Stundaði hún nám við Tónlistarskólann frá því urinn er ncrkkuð að gera, né hann var stofnaður árið 1930 og hver nenti að taka á penna, en í isanni segja að þar er ekki í kot vísað. New York borg á aðra hönd, Brooklyn á hina og verður manni starsýnt á skýjakljúfana og eins óslitna röð af skipakví- in verður hér í-ísl. Dakota bygð- um vöruskálum meðfram inni á þessu ári, af bygðarmönn- um sjálfum, verður í hinu rúm- góða og ágæta samkomuhúsi að Svold, N. D., á föstudagskvöldið bökkum fljótsins. Það er lang- samlega fjölfarnasti vatnsvegur í víðri veröld, ^nda var þar alt krökt af skipum, að koma og 30. júm\ — Næsta “concert” fara, af allri hugsanlegri stærð, verður á Garðar 7. júlí, á Akra þann 10, og Mountain þann 12. Til allra þessara “concerts” verður vandað eftir föngum. — Þeir sem þekkja söngstjórann, Mr. R. H. Ragnar, og stjórnara hæfileika hans efast ekki um slíkt, og ættu að sannfæra aðra um að svo verði. í Karlakór eru 38, í blönduðum kór 60, og í þremur barnakórum 110 raddir. — Þó syngur aðeins einn barnakór á hverjum stað, nema á síðasta programminu, þar sem öllum barnaröddum verður blandað saman. Að lokinni söngskránni á Svold verða veitingar og danz, og einnig á Mountain. — Um hina staðina er óvíst ennþá. Á milli kórsöngvanna gefst að heyra “Double Male Quartette”, “The Austfjörð-girls Trio”, og tvo einsöngvara, Mr. Carl Eí’- lendson frá Hensel-bygð og Munda Snydal frá Garðar. — Allar þessar samkomur byrja stundvíslega kl. 8.30 að kveldinu. Þá er einnig að muna eftir samkomu hr. Thor Thors hér á Mountain á sunnudaginn 9. júlí, kl. 3 e. h. Minnist þess nú að þið hafið fengið “dögg af himni” og góða von um frjósamar árstíðir, og styðjið alt er til góðs stefnir. í umboði söngnpfndar* Bárunnar Thorl. Thorfinnsson alt frá Queen Mary til smábáta sem báru aðeins tvo menn. — Stærðiln og fjöldinn og fjöl- breytnin í skipastólnum var meira en eg hafði áður séð. Og svo reyndist mér New York borg öll. Hefi eg þó víst ekki kynst því stærsta né því smæsta nema á yfirborðinu. Eg hafði fimm daga dvöl í hvort hann getur nokkuð gert, til að létta af þessu mannlega böli. En mér finst hann ekki mega við því, að tala digurmann- lega yfir mannvirkjum borgar- innar, meðan ekki er bót ráðin á þessu. Því meira er þó manns- sálin verð. en múrsteinninn. Sýningarsvæðið er 1200 ekrur að stærð, bygt upp úr feni og að mestu þakið byggingum og brautum. Komst eg ekki yfir í þá þrjá daga sem eg stóð þar við, að skoða nema nokkurn hluta þess, enda voru margar af bygg- ingunum enn tómar og aðrar sem ekki var búið að færa nema ! lítið af munum í. Það er aðeins ein af þeim sem eg sá, sem eg vildi minnast á, og tekur öllu fram, sem eg hefi séð á sýningu, að fegurð og fjölbreytni. Það má segja með sanni, að Hollend- lauk þar prófi 1934. Eftir það hélt hún náminu áfram tvö ár hjá dr. Mixa með þeim áhuga, þreki og þrautseigju, sem eru hennar sérkenni. 1936 sigldi hún til London. Spilaði hún áður opinberlega og vakti mikla athygli og hlaut á- gæta blaðadóma. Þegar hún kom til London, komst hún til kennara að nafni Miss Moss. Hún hjálpaði henni til þess að komast að námi hjá hinum fræga kennara Englend- inga, Mr. York Bowen. Innrit- aðist hún í Royal Academy árið 1937 og naut þar kenslu sama kennara áfram. í júlí 1938 tók hún próf og var ein af sjö, sem fengu dóm- inn “distinguished players,” eða hinir framúrskarandi. Nemend- v n , , . * , - ur i hennar deild voru a annað mgar hafa ekki sparað kronuna , , * , .... . ,, « •* u , . hundrað, en i ollum skolanum eða gyllinið þegar þeir voru að koma sér fyrir á New York sýn- ingunni. Það er rétt ótrúlegt, að svo lítil þjóð og fámenn megi við því að leggja í þann geysi prof og hlaut ágætiseinkunn. um ellefu hundruð. Um miðjan apríl s. 1. gekk hún undir hið mikla S. R. A. M. kostnað sem þeir hafa gert þar; og eins þó þeir eigi auðugar ný- lendur. Þeim hefir líklega fund- ist þeir eiga þar enn heima, því að það voru þeir sem reistu New York borg og völdu það forkunn- ar hagkvæma bæjarstæði. Canada sýningin, sýningin Fólgið hatur er hættulegra en ber fjandskapur. * * * Illgirnin drekkur upp að mestu sitt eigið eitur. eg verð að segja eins og er að mér fanst sýningin í San Fran- cisco, og alt fyrirkomulag hjá þeim vera betra og listrænna. Framh. bænum, tvo til að skoða hann og | oiíi<ar, var hin allra tilkomu- þrjá fyrir sýninguna, gisti á !mesta e8r var dáiíLið iapp meö | Hotel Taft og naut bezta aðbún- aðar fyrir lágt verð. Þar eru gesta herbergin ekki nema 2,400, en þó margt sé um manninn sem nærri má geta, eru allir af- greiddir með einstakri lipurð og óþreytandi að leiðbeina mönn- um. Gætu Canada-menn lært töluvert af Bandaríkjamönnum á þeim sviðum. Bæði er það að gistingar eru miklu dýrari hér í landi og viðmótið drumbslegt, oft og tíðum. Vildi eg ráðleggja löndum, sem leggja leið sína til New York að leita sér gistingar á áðurnefndu hóteli. Eg keypti mér far með keyr- sluvagni í tvo daga um borgina og sá óendanlega margt og fag- urt og misjafnt. En ekki get eg lagt út í að lýsa því. Eg fór upp á skýjakljúfana og sá þaðan — ekki öll ríki veraldar en þó — meiri hlutann af New York borg. Kemur það víst hvergi betur í ljós en í þessum bæ, hve Banda- ríkjamenn eru stórhuga og stór- virkir. Seinni ára mannvirki þeirra eru svo tröllaukin, að þau gera mann aftur og aftur hissa. Það er sérstaklega fernt, sem mig rekur minni til frá veru minni þar: stærð bygginganna Þetta próf krefst afar mikils undirbúnings og er mjög eftir- sótt. Margrét stundar enn nám við þennan sama skóla og leggur nú einkum stund á kenslufræði hljómlistarinnar.—Mbl. 20. maí * * * Þingmannskjör Kosning þingmanns fyrir mér, hvað við höfðúm lagt vel i Austur-Skaftafellssýslu í stað til hennar, hvað alt var hagan-1 Þorbergs heit. Þorleifssonar fer legt og fallegt. Hún sómir sér fram 25. júní n. k. Framboðs- hið bezta. Annars var sýningin | frestur er tij 4. júlí.—ísl. öll undursamlega stórfengileg og I * * * hreint er það ótrúlegt, en það Hátf ðf sögðu mér allir, að hver einasta _T _ bygging yrði rifin til grunna að *æsta lo«fr*ðisprf’sorn teh- sýningunni lokinni, en sennilega fhefirvei-iðvið Háskola íslands stendur hún yfir í tvö ár. En tok Ólafor Johannesson fra Stor- holti 1 Fljótum nú í vor. Fékk ÍSLANDS-FRÉTTIR hann 155 stig. Hæsta próf, sem áður hafði verið tekið í lögfræði hér, var 146| stig. Það próf tók Bjarni Benediktsson prófessor. — ólafur tók stúdentspróf frá Mentaskólanum á Akureyri vor- ið 1935,—ísl. Margrét Eiríksdóttir fær 1. verðlaun í hljómlistar- samkepni í London 15. marz s. 1. var í Lundúna- borg háð allsherjar samkepni í píanóleik á vegum félags er nefnist London Musical Festival. Þetta var mesta samkepni árs- ins og er háð af þessu félagi ár- lega með mikilli þátttöku. Er þetta stærsta félag þeirrar teg- undar í London. Það mun þykja fréttnæmt, að það var íslendingur, sem tók þarna fyrstu verðlaunin, vand- Nú er sá tími kominn, að vegavinna stendur sem hæst. — Oft er glatt á hjalla meðal vega- vinnumanna að afloknu dags- verkinu, ekki hvað sízt á fjöll- um uppi. Til þess bendir líka þessi landfleyga vísa, sem ort er undir slíkum kringumstæðum og að öðru leyti skýrir sig sjálf: Oft á hausti svannar sungu sætt í moll og dúr í Vaðlaheiðar-vegamanna- verkfærageymsluskúr. —Tíminn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.