Heimskringla - 28.06.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.06.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JÚNí 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR í fSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Winnipeg Við guðsþjónustuna í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, sem fer fram í sambandi við kirkju- þing Hins Sameinaða Kirkjufé- lags kl. 2 e. h. messar séra Eyjólfur Melan. Eru allir með- limir safnaðarins og kirkju- þingsgestir og vinir beðnir að minnast þess og fjölmenna'. Mc * =!■ Kirkjuþing Hins Sameinaða Kirkjufélags í Vesturheimi hefst annað kvöld (fimtudag) 29. þ. m. í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, kl. 8. Þá verða nefndir kosnar eins og auglýst hefir verið, og forseti kirkjufélagsins ávarpar þingið, og séra Jakob Jónsson frá Wyn- yard flytur fyrirlestur. Eru allir velkomnir á þingsetningar- athöfnina og fyrirlesturinn sem fylgir henni. * * * Gifting Miðvikudagihn, 14. þ. m. voru Sveinn Herman Egilson og Sig- ríður Gíslason gefin saman í hjónaband að heimili brúðarinn- ar, 753 McGee St. Brúðurin er 'dóttir Hjálmars Gíslasonar og Ingunnar Baldvinsdóttur konu hans. Brúðguminn er sonur ólafs heitins Egilssonar og Svöfu heitinnar Magnúsdóttur. Hann býr á Langruth og verður heimili ungu hjónanna þar. Þau ferðuðust suður til Bandaríkj- anna í brúðkaupsferð. Séra Philip M. Pétursson gifti. Á Dominion-daginn verður hér nokkuð um skemtanii: að degin- Séra Guðmundur Árnason flytur fyrirlestur n. k. föstu- U 10 Mánudagar á hverri'kl.st.” — þannig flýgur tíminn í EATON rannsóknarstofnuninni, þegar verið er að rannsaka klæðisvöru undir mánudags “þvottinn”. Við erum ávalt a'ð reyna að gefa skiftavinum vor- vtm það efni, er betur og betur stenzt þvott og lsetur ekki á sja við hann. Til dæmis höfum við vél, sem heitir Launder-Ometer, sem klæðisefni er rannsakað i. Við rannsókn þá kemur í ljós, að við getum sagt fyrirfram, hvernig efnið heldur sér við þvottinn í heimahúsum. Notkun þessarar vélar leiðir nákvæmlega i ljós hvað efnið sjálft í klæðinu og litirnir í því haldast við þvottinn og hvað “steiningin” litar frá sér sem með er þvegið. Eins og hver húsfreyja getur sagt þér, ei ákaflega mikið undir því komið, að vita þetta hvorttveggja, til þess að þvotturinn verði eins og hann á að vera. Þessar rannsóknir valda því, að við getum í vöruskrá vorri á- byrgst hvað efnið endist og sagt nákvæmlega um hvort það upplitast eða ekki eða hvað mikið það lætur á sjá við þvott. Af þvi eru orðin “washable” og “fast colors” í EATON’S vöru- skrá áreiðanlegur leiðarvísir viðskiftamanninum. EATON’S' um, sem áður, en oft höfum vér ] dagskvöld, 1. júlí, í Sambands- kirkjunni í Winnipeg í sambandi við kirkjuþing Hins Sameinaða Kirkjufélags. Eru allir beðnir að fjölmenna. * * * Samsæti til heiðurs þeim herra Thor Thors og frú hans verður haldið á Royal Alexandra Hotel, mið- vikudagskvöldið 5. júlí kl. 6.30 e. h. Aðgangseyrir $1.25. Konur jafnt sem karlar velkomnir, nauðsynlegt að þátttakendur geri einhverjum undirritaðra að- vart fyrir 1. júlí: í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. Richard Beck, 975 Ingersoll St. Sími 80 528. Ásmundur P. Jóhannson, 910 Palmerston, Sími 71 177 Valdimar J. Eylands, 776 Vic- tor St., sími 29 017. furðað oss á hve dauft er þann an dag hér í enska heiminum. Bezta skemtunin að kvöldi þess dags fyrir íslendinga, verður á- reiðanlega samkoma kvenna í Sambandssöfnuðunum íslenzku, sem haldin verður 1. júlí að kvöldinu í Sambandskirkjunni; þar mun engum leiðast. =»= * * Fyrirlestrasamkomur Thor Thors alþingismanns Herra alþingismáður Thor Thors frá Reykjavík, formaður forstöðunefndar íslandssýning- arinnar í New York, flytur fyr- irlestra undir umsjá Þjóðrækn- isfélagsins á eftirfarandi stöð- um: SELKIRK, föstudaginn 30. júní, kl. 8 e. h. WINNIPEG, Fyrstu lútersku kirkju, mánudaginn, 3. júlí, kl. 8.15 e. h GIMLI, þriðjudaginn 4. júlí, kl. 8 e. h ARGYLE, fimtudaginn 6. júlí kl. 8 e. h. MOUNTAIN, N. D., sunnudag inn 9. júlí kl. 2.30 e. h. Aðgangur á öllum stöðum 25c * “Þegar hugsjónir deyja, deyr þjóðin,” var efni ræðu er dr Richard Beck flutti í Sambands- kirkjunni í Winnipeg s. 1. sunnu- dagskvöld. Var hinn bezti róm- ur að ræðunni gerður, enda var hún fögur eins og textinn og ve flutt. * * * Guðm. verzlunarstjóri Einars- son frá Árborg, Man., var stadd- ur í bænum fyrir helgina. Hann kom vestan frá Brandon; var þar á bændafundinum mikla * * * Mánudagskvöldið kom séra Philip M. Pétursson heim aftur til Winnipeg af kirkjufundunum sem hann sótti á Conference Point, á Lake Geneva, Williams Bay, Wisc. Með honum komu Mrs. E. J. Melan og Miss E Tainsh sem voru honum sam- ferða suður og sátu þingið þar syðra, sem fulltrúar sunnudaga- skóla og kvenfélaga héðan. Þing ið var undir umsjón Unitara og Universalista mið-vestur ríkj- anna, og á það komu hátt á þriðja hundrað manns, úr öllum nágranna ríkjunum. Það stóð yfir í viku tíma, og samkvæmt yfirlýsingu fulltrúanna héðan var hið bráðskemtilegasta og fræðandi í alla staði. sfí * * Ráðskona óskast út á land, skamt frá Langruth. Heims- kringla vísar á. SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 551 724i/2 Sargent Ave. ANDVÖKUR 6. og síðasta bindi þessa ó- gleymanlega stórvirkis St. G. Stephanssonar. Kaupið þessa bók — lesið hana aftur og aft- ur — þar er glóandi gull í hverri vísu. Þess mun langt að bíða að við eignumst annan slíkan al- væpnis skáldajöfur. Þetta bindi er 312 bls., í góðu vel gyltu bandi, verð að meðtöldu póstgjaldi $2.25. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Skeyti frá fslandi Reykjavík, 26. júní Árni Éggertsson, Winnipeg, Manitoba Ákveðið á almennum fundi að greiða 4% vexti 1938 og þér endurkosnir í stjórnarnefnd í einu hljóði. Eimskipafélag íslands Síðast liðfym föstudag 'lézt Thórður Thorsteinsson, að 552 Bannatyne Ave., í Winnipeg. Hann var 55 ára að aldri, ó- kæntur og hafði dvalið allmörg ár hér vestra. Hann var um skeið í stríðinu mikla. Hann var sonur þjóðskáldsins Stein- gríms Thorsteinssonar. Jarðar- förin fer fram kl. 3.30 e. h. í dag (miðvikudag), frá A. S. Bar- dal útfararstofu. SKEMTISAMKOMA LAUGARDAGINN 1. JÚLf, undir umsjón Sambands fslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga 1. Ávarp forseta............Frú Marja Björnsson 2. Organ solo................Hr. Gunnar Erlendsson 3. Vocal duet............Gísli Jónsson og P. S. Pálsson 4. Ræða.......................Frú Guðrún H. Jónsson 5. Vocal solo..................Ungfrú Lóa Davidson 6. Upplestur..................Hr. Ragnar Stefánsson 7. Vocal solo...........Hr. Sigursteinn Thorsteinsson 8. Violin solo...................Hr. Pálmi Pálmason Byrjar kl. 8.30 Aðgangur 25cent í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg, Young Icelanders News The Young Icelanders are go- ing to take a trip on the S. S. Keenora Sunday, July 16, 1939. All members are asked to bring their friends and anyone desir- ing to come is heartily welcome. Please arrange to be at the Redwood Dock at 2 p.m. on the above date and bring your own lunches. * * * íslendingar í Vancouver og grendinni eru beðnir að hafá í hyggju að kvenfélagið “Sólskin” í samvinnu við “Ingólf”, “Ljóma- lind” og “ísafold”, heldur sína árlegu sumarskemtun í Belcarra Park, sunnudaginn 9. júlí. Fólk ætti að fjölmenna því skemtun verður ágæt. * * *. útiskemtun (Picnic) stúkn- anna Heklu og Skuldar verður haldið 16. júlí á leikvelli Base- ball klúbbs stúkunnar Skuldar á Notre Dame Ave., beint norður af Sargent Park. Þangað er ætl- ast til að allir verði komnir kl. 2 e. h. Fer þar fram skemti- skrá og sport eins og að undart- förnu. Allir velkomnir. Nánar auglýst síðar. * * * Þakkarorð Þegar það slys vildi til á um- liðnu vori að hús okkar brann og við stóðum uppi allslaus, geng- ust góðfúsir menn fyrir fjár- söfnun okkur til aðstoðar. Hlut- um víð þannig mikla og hag- kvæma hjálp. Við þökkum af alhug þeim sem fyrir fjársöfn- uninni gengust og gefendunum öllum, gjafir peninga og gagn- legra muna, og biðjum Guð að launa kærleika þann er við höf- um orðið aðnjótandi. Mr. og Mrs. Halldór Einarsson, (Vatnsnesi), Árnes, P.O., Man. * * * Afsökun .Þeir sem pantað hafa hjá mér smáritið “Þess bera menn sár” og ekki hafa fengið það enn, eru beðnir afsökunar. Bókin er upp- seld, en von á nokkrum eintökum frá fsl. bráðlega. Sendist kaup- endum strax og kemur. S. Sigurjónsson íslendingadagur í Seattle Seattle-íslendingar efna til ís- lendingadagshalds við Silver Lake, sunnudaginn 6. ágúst 1939. Er það tólfti íslendinga- dagurinn þeirra á þessum stað. Einar Páll Jónsson ritstjóri Lögbergs, heimsækir Stranda- búa á þessu sumri í fyrsta sinni. Telur nefndin hann fyrstan á blaði af þeim er skemta, ásamt mörgu góðu hljómleika- og söng- fólki. fslendingadagurinn hefir hepnast ljómandi vel undanfarin ár í Seattle, og er fylsta von um að hann verði það eigi síður i ár en áður. * * * Dr. A. B. Ingimundson verður væntanlega staddúr í Riverton þann 4. júlí n. k. * * * Næsta sunnudag, 2. júlí flyt- ur séra Rúnólfur Marteinsson guðsþjónustur í Piney. Kl. 2 e. h. á íslenzku; kl. 7.30 e. h. á ensku. % * * * Gefin saman í hjónaband á prestheimilinu í Árborg, Man. þann 25. júní, George Jenkins, Riverton, Man., og Dorothy Mona Jane, Winnipeg, Man. * * * Séra K. K. ólafson flytur messur sem fylgir sunnudaginn 2. júlí: Lundar, kl. 11 f. h. Otto, kl. 2 e. h. Mary Hill kl. 8.30 e. h. Sunnudaginn 9. júlí flytur séra Kristinn messur í Siglunes- bygð sem fylgir: Hayland, kl. 11 f. h. Oak View, kl. 3 e. h. Silver Bay, kl. 8 e. h. Vestan Manitobavatns flytur hann þessar messur og erindi: Mánudaginn 10. júlí, kl. 2 e. h. messa að Wapah. Sama dag messa að Reykja- vík, kl. 8 e. h. Þriðjudaginn 11. júlí, messa að Bay End, kl. 2 e. h. Sama dag, fyrirlestur að Reykjavík, kl/8 e. h. * * * Gefin saman í hjónaband á prestheimilinu í Árborg, Man., þann 22. júní, Benjamín Ingimar Daníelsson, Árborg, Maai., og Laura Jakobína Thorvaldson, sama staðar. Framtíðarheimili verður í Árborg. * * * Sumarmessa sérstaklega og sunnud. skóli í kirkju Konkordia safnaðar sd. 2 júlí Sérstök lög æfð fyrir athöfn þessa. Messað í Lögbergs kirkju þ. 9. júlí kl. 2 e. h. S. S. C. * * * Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. * * * íslendingar! , Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þæglndi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að /inna ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. PETERS0N BROS. ICE and WOOD DEALERS Box 46 GIMLI, Manitoba MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar Fundir fyrsfa í hverjum Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaSarnefndin: Fundlr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — mánudagskveld mánuði. KvenfélagiS: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. * * * Bréf Stephans G. Stephanssonar, fyrsta bindi, er nú komið vest- ur. Er bókin til sölu hjá Mag- núsi Peterssyni bóksala, 313 Horace St., Norwood, Man., og hjá dr. R. Péturssyni á skrif- stofu Heimskringlu. Verðið er $1.75. Ágætari og verðmætari bók er ekki hægt að hugsa sér, en þessa. Skrifið sem fyrst eft- ir henni. HITT OG ÞETTA Þegar erfðaskrá þýzks banka- stjóra, sem dó á dögunum, var opnuð, kom í ljós, að hann hafði gefið allar sínar eigur, þar á meðal innbú alt, til sjúkrahúsa og gamalmennahæla. Þö var ein undantekning. — Skáp nokkurn hafði hann gefið konu sinni og bætt við eftirfarandi í erfða- skrána: “Konan mín vildi altaf ákveða hvar þessi skápur átti að vera. Hún getur haldið því á- fram. Eg skal ekki lengur mæla á móti.” * * * Dýrasta tafl í heimi á auðkýf- ingur einn í New York. Hvítu mennirnir eru allir úr skíru silfri, en þeir svörtu úr gulli, einnig er sjálft taflborðið úr gulli og silfri. Konungarnir eru '• 10 cm. (nærri 4 þuml.) háir og vega 90 grömm (rúmar 3 únzur) hver. Allir skákmennirnir eru prýddir eðalsteinum og er þetta tafl hinn mesti kjörgripur. Það er talið vera 1 miljón króna virði. * * * Stundirnar hafa vængi og fljúga upp til gjafara tímans.' KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU ÓDÝR ELDIVIÐUR FYRIR SUMARIÐ Þurt Slabs og: EdginffS $4.00 corðið, $2.50 hálft cord Skjót, hrein uppkveikja 5 kassar $1.00 Kassaafsaganir $1.50 hálft cord, $2.50 corðið THORKELSSON’S LTD. License 3 Simi 21 811 SAMTÍÐIN er skemtilegt og gott tímarit, og ætti að ná meiri útbreiðslu hér vestra. Hún kemur út 10 hefti á ári og er mjög ódýr, $1.50 árgangurinn. MAGNUSPETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. IMPORTED F.O.B. SC0TCH WHISKY This advertisement is not inserted by Government Liquor Control Oommisslon. The Commission is not responslble for statements made as to quallty of pro- ducts advertised. ÞINGBOÐ Þrettánda ársþing Hinna Sameinuðu íslenzku Frjálstrúar Kvenfélaga hefst 30. júní kl. 10 f. h. í kirkju Winnipeg Sambandssafnaðar DAGSKRÁ: 1. Ávarp—Forseti Winnipeg Kvenfélagsins býður gesti velkomna. 2. Fundargerð síðasta þings. 3. Skýrslur féhirðis og kvenfélaga o. s. frv. 4. Skýrsla um friðarmál • Kl. 2 e. h.: 1. Ávarp forseta Sambandsins. 2. Erindi—Uppeldismál.........Mrs. R. Dampsey 3. Einsöngur...........~......Geraldine Einarson 4. Erindi—Bindindismál.......Mrs. W. G. Bayley 5. Upplestur......................Lilja Johnson 6. Erindi—Heilbrigðismál.Miss Guðrún Böðvarson Laugardag, kl. 10 f. h.—Ný mál, ólokin störf og embætta- kosning. Laugardag, kl. 8 e. h.—Skemtisamkoma (verður síðar auglýst). Marja Björnsson, forseti ólafía Melan, ritari

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.