Heimskringla - 19.07.1939, Page 5

Heimskringla - 19.07.1939, Page 5
WINNIPEG, 19. JÚLf 1939 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA FIMTÍU ÁRA HÁTIÐIN að Gimli þ. 7. ágúst 1939 Eftir Davíð Björnsson I. Nú eru aðeins rúmar þrjár vikur >ar til fimtíú ára afmæli fslendingadagsins fer fram, og það má enginn gleyma því að koma á þá hátíð, því þetta er ein allra íslenzkasta hátíð árs- ins og eina tækifærið á árinu fyrir íslendinga að koma saman þar sem, : :Blómstrandi flötin er fögur að sjá og faðm-mjúk sem æskan í leik.-----------” Og þar sem “að fegurst oss lítast hin ljós- björtu vé, og loft er sem heilnæmið tært, j og skínandi vatn og skógar-hlé; í skrautdaga klæði er fært.—” | En áður en eg fer fleiri orðum í sambandi við hátíðahaldið í ár, langar mig að líta augnablik, um öxl. “■ í Það var fyrir fimtíu árum síðan, að sú hreyfing ruddi sér til rúms, meðal íslendinga, að koma saman einn vissan dag á árinu og minnast íslands, minn- ast átthaganna og minnast frænda og vina, á ættjörðinni. En eins og alilr vita, var^ mest af landinu þá órutt. Þá voru engir vegir, engir bílar, engár J járnbrautir eða önnur farar- J tæki, sem nú tíðkast. Þá tók það marga daga, jafnvel vikur, að ( ferðast frá Nýja-íslandi til Win- nipeg. En íslendingar létu ekki slíka smámuni aftra sér frá aö sækja íslendingadaginn. Þá voru þeir í einlægum hátíðishug. Og svo var áhuginn mikill að sækja þessa hátíð, að þeir komu gang- andi og keyrandi á hestum og uxum utan úr nýlendunum, og þó þetta ferðalag tæki þá nokkra sólarhringa hvora leið, gerði ekkert til, því þeir voru í anda á leiðinni heim. Og það var heldur enginn ó- myndarbragur á þessum fyrsta íslendingadegi landanna. Þeir stofnuðu til skrúðgöngu og tóku þátt í henni um fimtán hundruð manns, vakti skrúðganga þessi svo almenna athygli og hrifni meðal hérlends fólks, að fslend- ingar hækkuðu mikið í tigninni frá því, sem áður var. Ensku blöðin höfðu orð á hve hátíðin! hefði farið vel fram, og að skrúð- gangan hefði verið sú fjölmenn- asta og athyglisverðasta, sem sézt hefði í Winnipeg. III. Þannig fóru íslendingar á stað með hið fyrsta íslendingadags hátíðahald sitt hér í Winnipeg. En síðan eru nú liðin fimtíu ár. íslendingadags-hátíðahaldið hef- ir ávalt verið vinsælt, það hefir dafnað ár frá ári og verið fagn- að af öllum sönnum íslending- um. Og út frá þessum Winnipeg íslendingadegi hafa aðrir mynd- ast víða út um bygðir íslendinga. En fjölmennasti og vinsælasti hátíðisdagur fslendina, sérstak- lega á síðari árum, er fslend- ingadagur Winnipeg, Selkirk og Gimli manna, er síðan 1932, hef- ir verið haldinn að Gimli, og frá þeim tíma blómgast ár frá ári. IV. Að morgninum, þann 7. ágúst kl. 9.30 byrjar fyrsti þáttur í- þróttanna með hlaupi fyrir börn og unglinga, drengi og stúlkur, á aldrinum sex og upp til fjórtán ára, og eru sem fyr, þrenn verð- laun gefin fyrir hverja ákveðna hlaupa vegalengd, þrenn verð- laun fyrir drengi og þrenn fyrir stúlkur. Þá eru og hlaup fyrir ungar stúlkur og drengi, giftar konur og gifta menn, og er þess- um flokkum einnig gefin þrenn verðlaun fyrir hverja ákveðna hlaupa-vegalengd. Klukkan ellefu, hefjast aðal íþróttirnar á íþróttavellinum í skemtigarðinum, og af auglýs- ingum, sem dreift hefir verið út um bygðirnar, getur fólk áttað sig á hverjar þær eru. Verð- laun verða gefin fyrir hverja í- þrótt fyrir sig. Og auk þess verður kept um Skúla Hanson’s bikarinn og Oddson’s skjöldinn. Bikarinn verður gefinn þeim til eins árs, er flesta vinninga fæt’, en skjöldurinn þeim íþrótta- flokki til eins árs, er hefir flesta vinninga. Þar sem íþróttirnar fara fram í skemtigarðinum, er ynd- islegt að vera, því fólkið getur setið, staðið eða gengið í skjóli og skugga trjánna og varið sig fyrir hita og ofbirtu sólarinnar, samhliða því, sem það getur drukkið í sig hina lifandi angan skógarins, og nýtur í bezta lagi alls, sem fram fer á íþróttavell- inum. Og þaðan er heldur ekki nema steinsnar til þess staðar í skemtigarðinum, sem aðal skemtiskrá dagsins fer fram. V. Eg hygg það sé ekki ofsagt, þó eg segi að skreyting staðar- ins verði óviðjafnanleg. — Þeir, sem hafa áður verið á íslend- ingadeginum að Gimli, hefir hygg eg flestum líkað skreyting skemtistaðarins vel, og hafa hin prýðilegu tjöld af náttúru ís- lands, máluð af okkar vinsæla listamanni, Friðrik Sveinsson, átt einna mestan þátt í að gera staðinn svipmikinn og hrífandi. í þetta sinn bætast við tvö ný tjöld, til skreytingar í skemti- garðinum. Bæði eftir Friðrik Sveinsson. Sýnir annað tjaldið, sem er 12 x 18 fet, að stærð, frystu lending landnemanna við Gimli, eins og staðurinn og um- hverfið leit út þá, skógi þakið og vilt,. með dulrænt, heillandi yfirlit. Hitt tjaldið, sem einnig er 12 x 18 feta stórt, sýnir hina nýju Þingvelli, eins og þeir líta út í dag, í þeirri mynd, sem hug- vit manns og hönd hefir gróður- sett og prýtt hinn forn-helga og fræga sögustað. Fer eg svo ekki lengra út í að lýsa skreyting skemtistaðarins að Gimli, eins og hann verður þann 7. ágúst næstkomandi, því það yrði of langt mál. En öllum íslendingum vil eg ráðleggja að koma, sjá og sannfærast sjálfir um það, sem mig skorta orð til að lýsa. VI. Um sjálfa skemtiskrána skal eg ekki verða fjölorður, sökum þess að hún verður birt lið fyrir lið í blöðunum. Ætlast er til að aðal skemt- unin byrji kl. 2 e.'h. í “Parkinu” Kl. 1.30 e. h. hefst skrúðganga út í garðinn og leikur hljómsveit fyrir henni. Numið verður stað- ar við landnema minnisvarðann og lagður á hann blómsveigur af Fjallkonunni, Miss Sigurborg Davíðson, og sungið, “ó, Guð vors lands”. Þaðan verður hald- ið út í garðin. — Fjallkonan, Miss Canada og Miss Ameríka, ganga til sætis, og forseti, Jón J. Samson setur hátíðina. Þá verða minni flutt í óbundnu og bundnu máli. Séra V. J. Ey- lands, flytur ræðu fyrir minni fslands, Friðrik Sveinsson, fyrir minni landnemanna í sambandi | við málverkið. Prófessor Rich- | ard Beck, flytur kvæði fyrir minni íslands. V. J. Guttorms- 1 son á Lundar, flytur kvæði fyrir minni landnemanna, og E. P. Jónsson, kvæði fyrir minni Vest- urheims. Fjörutíu manna hljómsveit spilar þar af og til allan daginn. Hinn vinsæli karlakór íslendinga í Winnipeg, syngur þar einnig nokkur lög, undir stjórn Ragn- ars H. Ragnar. Sextán stúlkur frá Selkirk, allar klæddar ein- kennisbúning, sýna þar list- dansa. Hafa þær ár eftir ár tekið fyrstu verðlaun í “Festi- val” í Selkirk, og munu stúlk- urnar efalaust skemta áhorf- endum vel. Að kvöldinu verða alþýðusöngvar sungnir, undir stjórn Alderman Paul Bardal. stöðum: annan í Blaine og hinn í Seattle. Kr til þess valinn sunnudagur á báðum stöðum; seinasti sunnudagur í júlí og fyrsti sunnudagur í ágúst; er því rétt vika á milli hátíðanna. Sunnudagur er valinn til þess að Og að síðustu fá allir að skemta sem flestir geti sótt án þess að sér við dans svo lengi sem þá tapa vinnu. Þeir kalla þessar langar til. « VII. Sökum þess hve “Bus-in” reynduist óábyggileg í sumar sem leið, verður ekki leitað tii þeirra sérstaklega til að flytja fólk fram og til baka frá Winni- peg og Gimli, en bæði “Train” og “Bus” verða á ferðinni eftir föstum áætlunum fyrri hluta dagsins, og er fólk vinsamlega beðið að tryggja sér far með þeim. Síðasta “train”-ið fer frá Gimli kl. 12 að kvöldi. Fargjald fram og til baka frá Winnipeg og Gimli, er $1.25. Aðgangur í garðinn 25c fyrir fullorðna og lOc fyrir börn innan tólf ára. Aðgangur að dansin- um að kveldinu 25c. VIII. íslendingar! Fj'ölmennið á þessa fimtíu ára hátíð íslend- indadagsins. Ogfló ykkur kunni að finnast einhverjir örðugleik- ar í sambandi við að komast á hátíðina, þá látið það ekki angra ykkur eða hefta för ykkar. Mun- ið eftir hvað frændur ykkar og vinir lögðu mikið á. sig til að sækja íslendingadaginn fyrir fim tíu árum síðan, og berið farar- tækin sem þið getið ferðast með nú, saman við /arartækin fyrir 50 árum síðan, þá er eg viss um hátíðir 2. ágúst hver sem mán- aðardagurinn er. Nú vildi svo til í Blaine að í þetta skifti bar 2. ágúst upp á 31. júlí; minti það mig á sögu gamla mannsins sem sagðist muna eftir því að jólin hefðu borið upp á páska- daginn í ungdæmi sínu. í Blaine stóð lúterski söfnuð- urinn fyrir hátíðinni og hefir gert það um nokkur undanfarin ár, en samt er það almenn hátíð hjá þeim Blaine-búum, með full- kominni samvinnu allra. Hátíð- in var haldin í Lincoln skemti- garðinum. Veðrið var indælt, eins og það var allan tímann sem við vorum þar vestra; heið- skírt loft og blíðviðri dag eftir dag. Hátíðin var ágætega undir- búin. Andrew Daníelson var formaður þeirrar nefndar, sem fyrir henni stóð og forseti dags- ins, en séra Valdimar Eylands hafði séð um skemtiskrána og gert það prýðilega; var það bók prentuð í þremur litum — svört- um, rauðum og bláum, með fjórt. án myndum. Ellefu myndirnar voru af fólki sem þátt tók i skemtuninni; þá var mynd af íslenzkum fálka, mynd af ís- lenzka flagginu í réttum litum og dráttmynd af héruðum um- hverfis Blaine. Hafði séra Ey- lands útbúið þetta og prentað Þér sem notlð— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.f LTD. BirgflLr: Henry Ave. Eaat Sími 95 551—95 552 SkrLfstofa: Henry of Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA þið verðið ekki óþarflega kröfu-. það alt sjálfur með svolitum hörð við nefndina, sem reynir áhöldum sem hann á til þess. Eg að gera sitt besta. Með komu hinna mörgu, góðu gesta að heiman, og ekki hvað sízt með komu Jónasar alþingis- manns JónssonaA síðastliðið sumar, og nú fyrir nokkrum dögum síðan, komu Thor Thors alþingismanns og frúar hans, hefir vaknað nýr áhugi til sam- taka og samvinnu meðal okkar hér, og einnig einlæg löngun og áhugi til samvinnu við heima- þjóðina. —‘Treystum þau bönd. Og gleymum því ekki að sam- einaðir stöndum við, en sundr- aðir föllum við. KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Eftir Sig. Júl. Jóhannesson Framh. f Blaine heimsóttum við séra Halldór Johnson og konu hans. Var hann kátur og ræðinn eins og í gamla daga, hefir hann vil geta þess hér að einmitt á íslendingdaginn voru þau Ey- lands-hjónin að leggja af staö austur til Winnipeg; hafði hann þjónað söfnuðum og þau tekið mikinn þátt í félagsmálum þar vestra í síðastliðin 8 ár. Séra Eylands flutti skörulega ræðu á hátíðinni um leið og hann kvaddi. Ræðan var sérstaklega einkennileg: sumstaðar lýsti sér klökkvi og söknuður, sumstaðar dirfska og óvenjuleg einurð, al- staðar drenglyndi og hreinskilni. ‘ Eg þekti séra Eylands ekkert þá, en mér fanst og sýndist eins og ský færast yfir ásjónu manna og yfir hátíðina þegar þau hjón- in höfðu kvatt og óku af stað austur í bifreiðinni sinni með barnahópinn. Eg skildi þetta ekki þá eins vel og eg skil það nú — eg hefi talsvert kynst séra Eylands síðan. Hátíðin var fjölsótt; þangað komu allmargir frá Vancouver og Point Roberts og sumir miklu lengra að. Þar mætti eg nærgætin þau voru og vingjarn- leg á allan hátt. Það eina, sem eg sé eftir í sambandi við þessa ferð var það að geta ekki heim- sótt þau; þangað hafði eg þó sannarlega ætlað mér að koma. H. Sigurður Helgason stjórn- aði söngnum á hátíðinni og fórst það myndarlega; hann er sonur Helga Helgasonar og bróðursonur Jónasar Helgason, sem báðir voru tónskáld, hefir Sigurður erft þá gáfu og samið . ., , ... mörg falleg lög. Yfir höfuð var Þuetta.,e" þnðja SUmanð sem skemtiskráin vönduð og fór alt að+heimíkð ^tarfar og vil eg nu fram hið bezta. nota tækfænð að ^akka ollum „ sem að hafa hjálpað, hvei’t sem i sambandi við þessa ferð , F að það hefir venð með pemng- hafði eg verið beðmn að flytia , •••» „ . , f „ , , , , , um, vmnu eða oðrum gjofum, fynrlestur um ísland s enaku í og einnig vil eg þakka ritsljóra bænum Bellingham, en hann er Heimskrin?lu fyrir að birta Ö!1 her um bil 30 milur fra Blaine. _____. Hét sá bær áður New Whatcom enc^a nofnm- net sa oær aöur JNew wnatcom Eg. bið þá Heimskringlu að og rann saman við anhan bæ, birta þegsi „öfn sem að fylgja sem lairhaven het; vildi hvor- ugur bærinn taka upp nafn hins Kvenfél. “Eining”, og var því hinn nýi samsteypu- Lundar, Man..............$10.00 bær nefndur Bellingham. Þar Kvenfél. “Berglind”, er afarmikill kennaraskóli og Langruth, Man............. 10.00 stunduðu þar framhaldsnám um Prófessor og frú R. Beck, 800 kennarar. Eg hélt fyrir- Grand Forks, N. D.........1.5.00 lesturinn í þessum skóla að ónefndur 1.00 morgni dags (kl. 11). Þar var aðeins einn íslenzkur kennari við 1 blómasjóð: nám: Mrs. Grímson frá Alberta, Sambands kvenfél. Oak Point nágranni Steph. G. Fjöldi manns $5.00 í minningu um Andrés var viðstaddur og þar á meðal Skagfeld. skólastjórinn, sem Fisher heitir. ^r. °% Mrs. Gunnlaugur og Eg talaði hér um bil klukkutíma Halldóra Gíslason, Wynyard, og var áheyrn og eftirtekt hin Sask. $3.00 í minningu um bezta. Þegar lokið var bauð eg Gunnstein Gunnlaug Johnson. þeim sem viðstaddir voru að bera ónefnd kona í Winnipeg gaf fram spurningar ef þeir vildu og ^ kodda og 4 koddaver í minn- var það svo fúslega þegið að mgu um móður sína. spurningum rigndi yfir mig úr Mrs> Sveinbj. Johnson, Wpg., öllum áttum, var fólkið sýnilega gaf van(jaga stofuklukku. Frh. á 8. bls. Miss Emily Bardal, Winnipeg, gaf rúmstæði, mattressu og rúm B R É F teppi. ------ ! Mrs. N. Halldórsson, Árborg, Árborg, Man., gaf l rúmlak, 1 koddaver og á- 10. júlí 1939 breiðu. Kæri ristj. Hkr.: Nokkru áður en að heimilið Nú er sumarheimili ísl. barna var 0pnað tóku nokkrir góðvilj- á Hnausum tekið til starfa yfir agir menn sig til og fóru ofan að sumarmánuðina og er sannar- Hnausum til að laga til og prýða í lega yndislegt að koma þangað kring um heimilið og stækka leik og sjá börnin hvað þau eru á- völl barnanna. Dr. S. E. Björns- nægjuleg og hve góð regla og son 0g frú hans keyrðu nokkra eftirlit er þar á öllum hlutum. þeirra á staðinn og sáu um mál- Þessi stofnun varð til á ótrú- tíðir handa þeim á eigin kostnað. lega stuttum tíma og á tilveru f>eir sem að gáfu dagsverk í það sína að þakka fólki fjær og nær, sinn vóru: E. Benjamínsson, sem að hefir tekið saman hönd- Geysir; B. Bjarnason, Geysir; um, bæði með að gefa peninga G. Pétursson, Geysir; Tímóteus og vinnu og húsgögn og ýmsa Böðvarsson, Geysir; Gunnlaug- muni, sem að nauðsynlegir eru ur Jóhannsson, Geysir; Grímur á heimilinu. Magnússon, Geysir; Leonard Það er til skrá yfir öll nöfn Halldórsson, Halldór Einarsson manna og kvenna, sem að hafa og S. S. Oddleifsson, allir frá Ár- styrkt þetta fyrirætki, en það borg. Kom Mr. Oddleifsson með verður aldrei hægt að þakka vélarsög og sagaði nægan eldivið" eins og vert er, þeim sem byrj- til tveggja ára. Var það alt uðu á þessu þarfa fyrirtæki. Eg viður sem að var tekinn á eign ætla ekki hér að fara að telja Sumarheimilisins. upp nöfn, en þó finst mér að eg Mr. Laugi Johnson sló blettinn sannarlega ékki hætt þeim sið að hiíkiu rcngia au. rai ihœiu cg ... . , . „. , , .* . • ,, .*, * . r . T '* 'i verði að nefna sera Eyjolf Melan, í kring um husið. Nokkru semna, fylgjast með veraldarviðburðum, fornkunmngja mlnum Luðvik hvort sem þeir gerast nær hon um eða fjær. Eg minnist altaf greinar, sem séra Halldór sendi “Voröld” þeg- ar friðarsamningarnir svonefndu voru gerðir í Versölum að af- stöðnu stríðinu 1918. Var þar svo greinilegt og skilningsríkt álit um þá samninga og svo glöggur spádómur um það hvað af þeim hlyti að leiða eins og nú er komið á daginn. Var þetta þá talin hin mesta heimska af öllu leiðandi fólki; samningarnir á- litnir sanngirnin sjálf og ekkert við þá að athuga. En nú er komið annað hljóð í strokkinn — bezt að fara ekki lengra út í þá sálma. Séra Halldór misti fyrri konu sína Þóru Jónsdóttur, fyrir nokkrum árum eftir stutta sam- búð; var hún dugnaðar- og myndar kona, gáfuð og bók- hneigð mjög. Nú er hann kvæntur aftur; er seinni kona hans Matthildur dóttir Þórðar alþingisnjanns frá Hattardal, sem var þjóðkunnur maður og merkur á sinni tíð. Er þessi kona tilkomumikil, gáfuð og vel látin. Þeir Strandarbúar halda æfin- lega íslendingadag á tveimur Laxdal og konu hans (sem er systir konu Árna sál. Friðriks- sonar); þau eiga heima í Port- land, Oregon. Lúðvík var glað- ur, kátur og vingjarnlegur eins og hann átti að sér í gamla daga. Þarna var einnig staddur Dr. John A. Johnson frá Tacoma, glæsilegur maður og mikill á velli. Mér þótti gaman að mæta honum, því hann er Borgfirð- ingur; ættaður úr Andakýlum; eru þeir Guðmundur Grímsson dómari og hann systkinasynir. Þá mætti eg þar Þórði Kr. Krist- jánssyni skáldi; hann er gamail félagsbróðir úr Hagyrðingafé- laginu sæla, hann flutti kvæði á skemtiskránni og annað til okkar hjónanna. Vesturströndin hlýt- ur að eiga betur við hann en Manitoba; mér fanst hann vera svo margfalt glaðari og sællegri en hann var hér eystra, og gladdi mig það stórlega. Á þessari hátíð mætti eg forn- vin) mínum Erlendi Gíslasyni! skáldi frá Westminster, en hann j var fyrsti húsbóndi minn hér í landi fyrir'fjörutíu árum síðan, er kona hans systir Dr. Valtýs Guðmundssonar og frú Skafta- son. Þau hjón áttu þá heima á Ross, gleymi eg því aldrei hversu1 sem að sá um smíði á húsinu og eða þegar að búið var að opna vann alt endurgjaldslaust og þá heimilið, kom Gestur Vídal og Mrs. Melan, sem að hefir mjög Hannes bróðursonur hans og mikið lagt á sig í þarfir heim- gáfu dagsverk hver. Færði ilisins; líka Mrs. S. Thorvald- Gestur forstöðukonu, Mrs. Fred- son og fleiri; og síðast en ekki erickson, rjóma, en Hannes blóm sízt, Mrs. S. E. Bjrönsson, for- og garðávexti frá móður sinni. seta Kvennasambandsins, sem Mr. G. E. Martein, Hnausa, gaf má að réttu nefna móður sumar- hvítfisk og U. F. W. M., Árborg, heimilisins. Hún vinnur af öll- gáfu bækur. um kröftum bæði sumar og vet- Fyrir allar þessar gjafir þakka ur, heimilinu í hag og það er eg innilega fyrir hönd starfs- áreiðanlegt, að ef að hennar nefndarinnar. hefði ekki notið við, væri þessi Emma von Renesse, stofnun ekki svona vel á veg Fjármálaritari komin. Sumarheimilisins AMAZING VALUE --Greatest Advertising Offer Ever Made- A GUARANTEED SCIENTIFIC PUSH UP Permanent Affc WAVE "5 With Shampoo & Finger Wave Complete This Offer Is Made by the Scientific as an Advertising Special. Never Before Such Values. Beautifui, Lasting, Permanent Waves. Phone 24 862 SCIENTIFIC BEAUTY CULTURE 612 Power Bldg., Portage Ave. & Vaughan St., Winnipeg Winnipeg’s Largest, Most Reliable, Best Equipped Beauty Saion

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.