Heimskringla - 29.11.1939, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.11.1939, Blaðsíða 1
LIV. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 29. NÓV. 1939 NÚMER 9. HELZTU FRETTIR SJÖTUGUR Til Dr. M. B. Halldórson (70 ára) tírslit bæjarkosning- anna í Winnipeg Vrslit bæjarkosninganna í Winnipeg eru all-eftirtektarverð fyrir íslendinga, en aðra varla. Styrkleikur flokkana er hinn sami og hann var fyrir kosning- arnar. Verkamannaflokkurinn er Jafnsterkur 'Og hann var áður. Einu breytingarnar eru þær, að Victor Anderson kemur í stað Stobarts í miðbænum, sem einn- var verkamannasinni, og John Petley, er kosinn var í norður bænum í stað Bilgcki, kommún- lsta, er bauð sig fram 1 skólaráði, en h'varf frá að sækja um endurkosningu í bæjarráðið. I annari deild náðu báðir ís- iendingarnir kosningu. Þeir oáðu í tvö sæti af þremur alls, sem má heita vel að verið. Paul Dr. Magnús B. Halldórson átti Hardal, fyrverandi bæjarráðs- 70 ára afmælisdag 28. nóv. Var ^aður h'laut flest atkvæði allra, efnt til samsætis út af því í er sóttu í þessum kosningum. Marlborough Hotel í Winnipeg á rala atkvæða hans við fyrstu afmæiisdag læknisins. Er frétt alningu varð 5,292. Til þess að af ,þvj DirU á þessari síðu og tvær ná kosningu þurfti hann 3461 rægurnar er þar voru fluttar á atkvæði. Hann hafði því 1831 gðrum stað í blaðinu. Samsæt- atkvæði umfram það er með jg var mjög fjölment og skemti- þurfti og sem skiftust meðal annara. V. B. Anderson hlaut Dr. Magnús B. Halldórson legt. Árafjöldi engum tjón orkað manni getur ef hans hjarta og sálar-sjón sér hið bjarta letur: Letrið það sem ljósið skóp lífsins gátu að skýra, Fámennan þó fylli hóp frægð hans ei má rýra. Ekki er manndáð mest í því meirihlutann styðja, eða láta þræla og þý þjóða-veginn ryðja. Þú hefir sjálfur unnið að okkar vega-bótum, greitt þar veginn heim í h’lað hrumum, lánum fótum. Þú hefir tekið heilli hönd hvar sem þurfti að vinná, numið ótal óska-lönd æsku-drauma þinna. PÁLL SIGFÚSSON DALMAN (Æfiminning) Þegar út er ýtt frá strönd óska eg þér að finna öll hin björtu unaðs-lönd óska-drauma þinna. P. S. Pálsson son, B.A., skýrði frá hvíjíkt traust og athvarf hann hafði reynst söfnuði Sambandskirkj- Vlð fyrstu talningu 1434 atkvæði En neðansjávarbátur þýzkur °? var sá fimti í röðinni. En náðj j þag og forust fjórir af unnar á umliðnum árum. hlutur hans óx jafnara en allra f»j0gverjunum, sem á því voru. . lnila við síðari atkvæðataln- Annað skip tóku Bretar af Þjóð- lngu, svo að hann varð sá 3 og verjum og komust með það í hlaut því kosningu. Þessi sig- h0fn- Urför íslendinganna, er því, jjjn sfærsfu af þessum skip- n°kkuð sem landar þeirra rnega um gem s8kt var> voru Rawal. Ve?a stoltir af. Hér fara á eftir nöfn þeirra er kosningu hlutu: f suður-bænum Baejarráðsmenn: son, Mrs. R. F. McWilliams. Skólaráðsmenn: Dr- F. E. Warriner, W. S. Mc Ewen, Mrs. R. F. Rorke. Þessu næst talaði Hannes Pét- ursson snjalt og rösklega og af- henti beiðursgestinum afmælis- gjöf sem var vísundur (skjaldar- merki Manitoba) úr bronze, á hellu úr marmara, einhverjum þeim bezta sem finst í víðri ver- öld, þó úr Manitoba sé; pennar fylgdu ágæta góðir, dvergasmið mikillar náttúru. Hér kom til skáldið P. S. Páls- pindi brezkt flutningaskip. Fyrst var ekki greint frá, hvar það var og af hvaða völdum það sökk, Síðar er sagt, að það hafi verið við strendur fslands og að c- E Simonite F G. Thomp- herskipið þýzka Deutschland son °Z fIuttl afmælisvisur heið- ' h'afi sökt því. Á brezka skipinu urgestmum til hróss. voru 300 manns og fórust um Ennfremur las Dr. Ágúst 260 af þeim. Stærð þess var|BlöndaI heillaóskaskeyti frá 16,697 smálestir. Hitt skipið var 'fjarsföddiim ættingjum. Pétur pólskt, Pilsudski, í þjónustu Ma^nús sön£ einsön& °* Miss L- HEILLAóSK Páll heitinn Sigfússon Dal- man, lézt í Winnipeg 21. maí s. i. j eftir langa og þunga legu, 65 ára !að aldri. Hann var einkabarn jþeirra hjóna Sigfúsar Jónasson- jar úr Fljótsdalshéraði og Mar- Igrétar Björnsdóttur, (fædd að ^Hofi á Völlum í N.-Múlasýslu), ;sem nú eru bæði dáin fyrir Imörgum árum. Sigfús dó alda- mótaárið, en Margrét árið 1924. j Páll var fæddur 1. janúar 1874 ------ á Aðalbóli í Hrafnkelsdal í Winnipeg, 28. nóv. 1939 Norður-Múlasýslu. Árið 1887 Capt. J. B. Skaptason, jfluttist hann vestur til þessa Winnipeg, Man. |lands með foreldrum sínum og Góði vinur: settist að hér í Winnipeg og bjó f tilefni af samsæti því sem hér með foreldrum sínum í nokk- þið hafið efnt til í kvöld, í virð-jur ar- Hann tók síðan Leimilis- ingar og vinsemdar skyni, við réttarland í Piney bygðinni (þá sameiginlegan vin og samferða-j mann, Dr. M. B. Halldórson á sannfæringu á sömu leið^og Páll sjötugasta afmælisdegi hans, ólafsson: langar mig til, í fjarvist minni, að biðja þig að flytja honum! innilegar kveðjur og hamingju- óskir okkar hjóna. Hann hefirj verið vinur á braut, frá þvíj fyrsta að fundum bar saman, I sem nú er orðið oflangt að telja, ■ því árin hafa liðið hjá Þó að brim við bláan sand Brjóti um öldustokka; Þegar eg kem á lífsins land Þá Ijær mér einhver sokka. - í Mið-bænum Bsejarráðsmenn: paul Bardal, T. Flye, V. B. Anderson. ^kólaráðsmenn: A. Beck, Mrs. J. Maclennan, Mrs. R w. Queen-Hughes. Breta, 14,294 smálestir að stærð. Sjö af áhöfn þess fórust. önn- 1 ur þessara nýsöktu skipa, voru J lítil og manntjón var ekki mikið á þeim. Pilsudski fórst norð- vestur af Skotlandi, segir frétt- in. f Norðurbænum Bæjarráðsmenn: Jacob Penner, Jack Blumberg, John Petley. kólaráðsmenn: Á. Bilecki, C. E. Knox, M. Averbeck. Hvaða flokki hinir ylgja er að finna í kringlu 22. nóv. kosnu Heims- F'leiri skipum sökt Hjóðverjar halda áfram' að s°kkva skipum með sprengidufl- Unum, sem þejr h'afa kastað ausum í sjóinn. Dufl þessi hafa ^nn haldið að væri ný tegund a sJósprengjum, segulmögnuð, Sem drægjust að járnskipunum. nn>á hefir það ekki reynst svo. VEIZLUFRÉTT Davidson, sem einnig ávarpaði heiðursgestinn nokkrum velvöld- um orðum. Dr. Halldórson er heiðurs forseti Sambandssafn- aðar, syngur auk þess í söng- flokknum gildum rómi og sækir æfingar manna bezt. Að öllu þessu afstöðnu þakk- aði hann góðvild og gjafir. Sú ræða var full af fjöri og kæti. Meðal annars skoraði hann á alla viðstadda að koma sapjan í mjög fjölmennri afmælis- veizlu sem Dr. M. B. Halldórsyni “f“ p Qg halda upp á afmælig sitt var haldin á Marlborough Hotel þegar hann yrði áttræður. Undir 0rg þessara dufla hafa rekið á °g verið rannsöknnð. Ep land hltt er talið víst, að þau springi ? skip koma nálægt þeim, þó au snerti ekki duflin. Verður a þeirri sprengingu þó djúpt í SJ° sé svo mikið sjórót, að skip geta ekki varist því. Síðast liðna tvo eða þrjá daga ?r fa?t að 5 brezkum skipum afi verið sökt, einu hollensku, 6'?u. svensku ,og einu þýzku S, !pi- Stóð svo á með þýzka s Jpið, að þag hafði verið tekið Hretum. og brezk skipshöfn ar með það á leið til Bretlands. að kveldi þess 28. þ. m., var hans mörgu og miklu kostum og hæfileikum lýst og honum færð- ar þakkir og heillaóskir, að borð- haldi loknu, af fjölda ræðu- manna. Sá sem stjórnaði sam- sætinu, Capt. J. B. Skaptason, reið á vaðið og las auk þess upp bréf frá Dr. Rögnvaldi Péturs- syni, sem gat ekki verið við- staddur. Dr. Brandson sagði frá viðkynningu sinni við afmælis- barnið frá því þeir hittust í skóla þegar þeir voru báðir ungir og veröldin líka, og spáði honum góðri elli eins og hverjum sem ver kröftum sínum um langa æfi til að hjálpa öðrum, öruggur og ósérplæginn. Séra Guðm. Árnason lýsti heiðursgestinum kunnuglega og föður hans, sem hann hefði fengið frá “þorið, karlmenskuna og staðfestuna.” G. S. Thorvaldson lögfræðingur talaði af hendi föður síns og séra Philip M. Pétursson bar heið- ursgestinum fagran vitnisburð, a með þýzka, bað honum heilla og börnum hans. Ritstjóri Stefán Einars- son sagði frá afrekum hans á ýmsum sviðum og Bergþór John það tóku veizlugestir og margt annað, með dynjandi lófaklappi. K. S. Kvenfélag Sambandssafnaðar- ins í Riverton hefir Bazaar laug- ardaginn 2. des. kl. 2.30 e. h. í Parish Hall. Verða þar margir eigulegir og þarfir munir til sölu með lágu verði. Þegar eg hugsa til baka til Dr. meg Halldórsons, koma mér iíka í megnum hraða eins og dropamir hu& hinir tveir læknarnir ís- sem keppast við að komast nið- lenzku, Dr. ólafur Björnsson og ur í árósinn og þaðan út í hafið. Dr- B- J- Brandson, skólabræður Að rifja upp þá liðnu tíð er ó- hugsandi, einkum við þetta tæki- færi. h'ans. Þeir voru og eru allir af gamla skólanum. Þeirra fyrsta hugsun hefir jafnan verið sú að 0 , , iM- i -u** græða og bæta mem samferða- Sem kunnugt er, likir skaldið ., . TT , , „ ,. sveitarmnar. Hvort kallaðir hafa verið á nóttu eða degi, hafa iþeir vitjað þess sem þjáður var Stephan G. Steph'ansson sam- leið hverrar kynslóðar við sigl- ingu. Vér erum öll á “sama ,, . , , , . , aldarfari’. Notar hann þar hina .‘™T“ tvöföldu merking* sem felst í liðsemdar orðmu far. Við erum oll a sigl- var fátækur eða ríkur sem bað Hvað mikið þeir , . , . „ ,hafa gefið af vinnu sinni getur mgu og skipar hver sinn sess. . . , . ,,, , ,. t. , » . *x'enginn talið saman og þeir ekk: Mer hefir stundum fundist við .f . , - . , .... ,* - 4. isjalfir. Hve lansamir ver is- sumir hofum att sæti 1 austur- J , . ,,, o11„ lendmgar hofum verið, með að rummu og matt hafa okkur alia | . i i • { h* TT. leiga slika menn faum ver heldur við svo ekki fylti. En hvað uin ,f ^ . • „„[aldrei fullþakkað. Þeirra staða gildir, flytur kuggurmn enn, og y , 7 ,, . j. - - 4-* „ oA 1 hfmu hefir venð su að ghma ber ekki fyrr en a smum tima ao „ , J ' við dauðann. Jafnvel hversu landi. En þegar að þvi kemur- j forlagatrúaðir, sem vér erum, hefir Dr. Halldórson það fram ,fáum ver ekkí neitað því áð þeir yfir marga skipverja sína, að hafa sigrað oftar en vér vltum hann getur mælt glaðnr og af eða skynjum Allan Jones Þú ert farinn! Svo framgjarn og glaður.- Þitt fall var sem reiðarslag ungi maður. Húsið þitt nýja—þín hamingju borg— er helkalt af sorg. Þar ekkjan harmþrungin inni grætur. Þig einan þráir um daga og nætur. En börnin þín segja með sakleysis hreim: “Seint kemur pabbi heim.” En þú kemur aldrei, aldrei aftur, Þig enginn vekur til lífsins kraftur. Þó tíminn að lokum lækni öll sár löng verða komandi ár. J. S. frá Kaldbak —20. nóv. 1939. Fyrir þetta starf þitt í rúm 40 ár, þökkum við þér Dr. Hall- dórson. Þú hefir verið lánsmað- ur, þú valdir þér þá stöðuna sem mannúðlegust er. Þín verk hafa leitt til góðs og þú hefir verið meðbræðrum þínum sá vinur, sem í raun reynist. öllum góð- um málefnum hefir þú viljað veita styrk. Þín verk hafa öll verið af einum toga spunnin, bróðurþeli, og metnaði fyrir landi voru og lýð. Sittu heill enn um langa tíð, á sjötugssessu þinni, á okkar forna aldarfari. Vér skulum enn allir sigla ódeigir, sæinn, unz heim er náð, undir miðaftan eða miðjan morgun. Rögnv. Pétursson kölluð Pine Valley), árið 1902 og bjó þar í nokkur ár eða til 1909 er hann kom aftur til Win- nipeg og dvaldi hér úr því. Árið 1906 kvæntist hann Eng- ilráðu, dóttur þeirra heiðurs- hjóna Jóns Markússonar og Mar- grétar heitinnar Jóhannesdóttur. Þau Páll og Engilráð eignuðust 3 börn, einn son 0g tvær dætur. ! PáH yngri er giftur hérlendri konu, Mabel Sparks. Hann hefir jágæta tónlista hæfileika og hefir jlengi spilað í hljómsveitum hér jí bæ og vestur í Klettafjöllunum jí Jasper Park Hotel. Og und- J anfarin ár hefir hann dvalið á Englandi og er nýkominn (fyrir nokkrum mánuðum) heimanað frá fslandi þar sem hann stjórn- aði hljómsveit í Reykjavík. Hann dvelur nú vestur við haf og iðk- ar þar list sína með sömu snild sem einkent hefir starf hans á Þessu sviði hingað til. Dæturn- ar (systur Páls yngra) eru Mar- grét og Alma sem eru báðar ó- giftar og búa í heimahúsum. Þær einnig hafa sýnt ráðvendni í hvívetna, og á þessum síðustu erfiðu árum föður þeirra hafa verið móður sinni mikil aðstoð og hjálp. Báðar eru samvizku- samar og einlægar, enda hafa þær ekki langt að sækja það — og eiga báðar yfir töluverðum tónlistahæfileikum að ráða, — og hefir elzta dóttirin, Margrét, í mörg ár veitt kenslu í pianó spili. Páll heitinn var alla sína daga hinn samvizkusamasti maður í öllu sem hann tók sér að höndum að gera, hann var dugnaðarmað- ur mikill og ráðvandur. Lengst framan af vann hann við hvaða verk, sem að höndum bar, en síðustu 16 árin vann hann í málmbræðsluverksmiðju og upp að þeim tíma að hann veiktist, fyrir rúmum þremur árum. — Þessi vinna var þung og erfið, og reyndi mikið á hann. Og þó að hann væri líkamlega sterkur maður, var vinnan afar óheilsu- samleg, og olli því að hann veikt- ist fyrir nokkrum árum, og aft- ur seinna fyrir þremur árum^og náði hann sér ekki úr því. Hann tók sér aldrei frí frá þessari þungu vinnu, og jafnvel ekki þegar hann var orðinn svo lasinn að hann hefði heldur átt að vera undir læknis hendi en að standa í hita 0g h'ávaða verlc- smiðjunnar. Og hann hætti ekki fyr en hann fékk aðsvif og menn urðu að bera hann heim. En þá var hann orðinn svo máttvana og veikur að hann náði sér ekki aft- ur, en fór smá hnignandi úr því, og lá sama sem rúmfastur i næstu þrjú ár. En ekki var sú vinna aðal á- hugamál hans. Þó að hann legði mikið á sig hvað hana snerti, þá var hugur hans í öllum öðrum heimi, heimi sem ekkert sýnist eiga skylt við þessa þungu lík- amsvinnu. í hávaðasamri verk- smiðju sem reynir á bæði líkama og sá! og sýnist oftar að hafa- eyðandi áhrif en uppbyggjandi. En þó að hún eyddi líkama hans, var andinn fjærri öllum hennar áhrifum, og tengdur að- eins því sem hann stundaði í hjáverkum sínum, — nefnilega, hljómlist og alt, sem að h'enni heyrði til. Þannig bjó hann eins og í tveimur heimur, og hefir heimur fegurðarinnar, og helzt tónlistarinnar verið heimur veruleikans fyrir honum. En þó að svo væri, vanrækti hann aldrei vinnu sína, og iðkaði hana með samvizkusemi og ráðvendni. Hann var listhneigður með afbrigðum, og elskaði umfram Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.