Heimskringla - 29.11.1939, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.11.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 29. NÓV. 1989 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA . . . skín á tinda morgunsól. Glöðum fágar röðulroða reiðarslóðir, dal og hól. Eða þessa: • . . . fagur guðs dagur; blessaður, blessandi, blíður röðull, þýður.” Annað dæmi vil eg nefna um látleysi vísu, sem þó er þrungin skáldskap og harla tilfinninga- rík: Svo er okkar ást í millum sem hús standi halt í brekku, svigni súlur, sjatni veggir, sé vanviðað, völdum bæði. íþrótt tungunnar á sér vítt svigrúm, sem betur fer, og eru henni engin takmörk sett — í- þróttinni þeirri. Hver rithöfundur getur með frjálsu móti skapað sér lög og reglur, hvort sem hann yrkir eða ritar óbundið mál. Svigrúmið er svo vítt. Þó að málfræðingar semji setningafræði með reglum °g reglu-reglum og rímfræðing- ar á hinu leitinu, geta höfundar j ieyft sér að ósekju þau undan-J hrögð, sem sýna einkenni hvers! Uln sig. Þetta alt mætti sýna 'neð dæmum. En það mundi verða langt mál, ef farið væri J gaumgæfilega út í þá sálma, og °g væri í rauninni efni í allstóra bók. Þetta vil eg segja að lokum: Ef þjóðin tekur fótamentun tram yfir íþróttir tungunnar, rnun menning þjóðar vorrar fót- hrjóta sig og hálsbrjóta. Og þá verður hfenni ekki við- reisnar von.—Eimreiðin. öllum kunnugt um. Sex fríarj skemtisamkomur á ári með á-1 gætu prógrammi, ræðum og söng! og fleira. Gott íslenzkt bóka-: safn með fjölda nýrra bóka, á-| samt þeim eldri, um 1600 að tölu. Þrjú dagblöð heiman frá íslandi sem koma hingað vikulega. — Tímarit Þjóðræknisfélagsins, og síðast en ekki sízt að mæta kunn- ingjum sínum og skiftast á vin- samlegum kveðjum í þeim feg- ursta fundarsal sem íslendingar hafa nokkru sinni átt hér megin hafsins. Það er vissa mín að aldrei hafi félagsskapur í þessum bæ boðið meðlimum sínum betri kjör en þau sem þið hafið hlotið hjá “Fróni” fyrir $1 á síðari árum. Það eru tilmæli mín að þið rumskist nú, og rekið af ykkur deyfðina, landar, og reynið á mannskap ykkar að fá Mun hafa verið fyrsti íslenzkur ! Við áttum heima um nokkur læknir sem próf' tók í Canada og ár sinn hvoru megin við sömu var hann altaf læknir í Winni- götuna; mættust þá oft, gengum peg frá þeim tíma þangað ti! saman og ræddum ýms mál á víð hann hætti störfum sökum bil- og dreif. Minnist eg þess að aðrar heilsu nokkrum árum eft- hann hóf æfinlega samræðurnar ir að stríðinu var lokið. Hami með sömu orðunum og það voru var um eitt skeið líkkoðunar- þessi: “Hefirðu frétt nokkuð að maður (coroner) í Manitoba og heiman nýlega? Fengið nokkur yfir fjörutíu ár læknir stúkunn- blöð?” Hugurinn var altaf að ar “fsafold” I.O.F. nokkru leyti heima; partur af Dr. Stephensen innritaðist í sálinni flutti aldrei vestur — herinn 1. febrúar 1916, varð f?at það ekki. læknir 197. herdeildarninar 6. I marz sama ár og hélt því em- oft hann gleddi umhvörf ný, DR. ÓLAFUR STEPHENSEN bætti þangað til sú deild fór til aHaf mátti finna, ------ Englands. Þá hvarf hann inn hálfu lífi lifði ’hann í Fæddur 22. des., 1864 með C.A.M.C. og fór með þeirri l^ndi feðra sinna. Dáinn 17. júlí, 1939 læknadeild til Englands 22. feb- ------ rúar 1917, sem kafteinn í Army Með Dr. Ólafi Stephensen er Þegar maður kemur fyrst til Medical Corps. Var fyrst í horfinn úr hópnum góður lækn- framandi lands, er það margt, Folkestone við herskoðanir ;svo glæsilegur og vel gefinn mað- sem fyrir augun ber, og ýmis- ’fastur herlæknir við Canadian ur> sannur fslendingur. nýja legt sem eftirtekt vekur. Flest Special Hospital í Ramsgate. j Sig. Júl. Jóhannesson meðlimi til þess tíma að næsti jskolast það samt burt úr tilveru Þetta hospítal er við sjóinn á; Reykjavíkurblöðin eru beðin fundur verður haldinn í desem- ’minninganna með öldum líðandi Suður-Englandi og varð því fyr- !ag taka upp þessi minningarorð ber. Þrenn verðlaun verða þeim ára; einstök atriði festa þó dýpri ir stöðugum árásum af hálfu j _______________ veitt sem kom með flesta með- rætur en önnur og sum afmást loftskipa. Bilaði heilsa hans þá 1 atvtv A44 I fF f t limi:$5,$3og$2,en minstfyrir!aldrei. Jtil muna og fékk hann aldrei A1Nl>AW 1 Pl!<öoU LlH 5 nýja meðlimi. Áskriftargjaldið Þegar eg var nýlega kominn ti! bót. Var fyrsti íslenzki læknir, fyrir næsta ár verður að fylgja. jWinnipeg, man eg eftir því enn, sem fór í herinn og stríðið. Við fslendingar höfum vissu-'þótt langt sé liðið síðan, að eg! Árið 1896, fjórða febrúar, Eftir Stgr. Matthíasson vegleg minnismerki, þrátt fyrir Dr. 0. Steph'ensen.” ■■■■■ ■■■■■■■H var staddur á samkomU í North kvæntrst Dr. Stephensen eftir- MikJa breytingu má einni lA/ T T r\ 11 T» — .. n i.J.t - 1 n u nL ^ JÍ 1 * rtlrlr-I n m vt vti iiv\/vÍmii "1\/Tr» v» ' Eg er svo _ __ mftn |?3ið sem l»á daga. Eitt atriðið áar frá Skriðdal í N.-Múlasýslu, Zpm datt í hug að skemtiskránni var: “Einsongur, o* Onnu Sigfusdottur Hallssonar hægt værj að sjétta tún hvað þá lega ýmsra hagsmuna að gæta, sem við getum ekki fullnægt West Hall. Þar átti íslenzka sálin lifandi ekkju sinni, ungfrú Mar- á fslandi á ti/2 dld nema við vinnum saman og í Winnipeg heimili sitt og aðset- gréti Stefánsdóttur Gunnarsson-' arn„ii *• stöndum saman. Við höfum á ur -' j— nuij. -l-; xt T\*v,i„r,*„i,, i® ’ g liðnum árum reist okkur mörg ÁVARP FORSETA FRÓNS I'Iutt á Frónsfundi 27. nóv. af S. Thorkelsson fæðina og smæðina í h'inum mikla fjölda af allra þjóða fólki og í kapphlaupi um daglegt brauð og lífsviðurværi. Má eg bendaA nokkur þessara minnismerkja sem eg mintist á: Kirkjufélögin, dagblöðin, Good- templara félagsskapinn og þetta veglega hús sem við sitjum í nú; gamalmenna heimilið, Jóns Bjarnasonar skólann, Þjóðrækn- isfélagið og söngfélögin karla- kc-rinn, J. S. félagið ;Og fl., og fl., og síðast en ekki sízt frá Sleðbrjót. Séra Sigurður rækta nýtt, hvað þá planta birki- h'rísi heima við bæ. Eg lærði ^að hefir ekki verið vani minn að lengja fundinn með mælgi en I þetta sinn vildi eg leyfa mér að SeSja nokkur orð deildinni ‘Frón’ III hagsmuna og heilla. Á liðn- Ulu árum hefir meðlimatölunni stöðUgt fjölgað þangað til í ár. •^ð sönnu hafa okkur bæst nýir meðlimir á árinu en við höfum I'ka tapað nokkrum svo deildin mun nálega standa í stað að með- hniatölu, og er langt frá því eg Se ánægður með það. Það eru svo margir fslending- ar í Winnipeg, íslendingar með r'ka þjóðernis og þjóðræknis meðvitund, að það er rétt ótrú- 'e&t hvað fáir af þeim eru í þessu félagi. Eg veit ekki hverju er að kenna, stjórn félags- lns ^ða andlegri deyfð og íhug- unarleysi fólksins, en eitt veit að okkur ber skylda til að raða bót á þessu og eg er viss Ulh að með samvinnu má fjölga ^eðlimatölunni að góðum mun. ^eildin er enn ekki svo gömul að líklegt væri að hún væri fall- ln í kyrstöðu eða afturför. Við þetta tækifæri leyfi eg lller að fara þess á leit við alla Sem hér eru viðstaddir og ekki eru meðlimir, að þeir gangi nú í élagið, riti nöfn sín hjá fjár- málaritam bór í kvöld sem með- *mir. Ársgjaldið verður sótt til þeirra þegar þeim verður afhent 'maritið í febrúar. ^il meðlimanna vildi eg segja itt; Vilja, þeir nú ekki beita á- nrifum sínum við kunningjana fá þá til að gerast meðlimi? að er eins og við öll vitum eina y°nin °g eina ráðið að félagið ‘émgist, að fslendingar láti sér arjt um heill þess og framför. étt þjg kjósið nothæfa menn 1 að standa fyrir málum ykkar, a geta þeir litlu áorkað nema l116® ykkar samvinnu og sam- nygð. Spurt verður: Hvað hafið þið Hv' bjóða í deildinni “Frón” og í h ^1'1'1 eg að ^erasf meðlimur enr>i. Það er ykkur að sönnu Þegar að þessu atriði kom, var Gunnarsson á Hallormsstað var því lýst yfir að hann mundi ekki föðurbróðir Stefáns og eru þau j,að fyrs‘t‘ er eg kom - Norður geta komið; hann hefði verið Gunnar Gunnarsson (skáld og jland u ^ gamal]> að slíkt var kallaður burt til þess að sinna jMargrét því þremenningar. Mar- lvinnandi verk> er eg sá túna_ veiku barni. Fólkið varð auðsjá- grét er gáfuð kona og mikilhæf.! slettu Guðm. Hjaltasonar á ánlega fyrir vonbrigðum. En| Þau hjón eignuðust níu börn, Bægisá og fallegu reynitrén í rétt áður en samkomunni var fimm dætur og fjóra syni; eru'görðum á Akureyri. Danskir lokið, opnuðust dyrnar og inn sjö þeirra á lífi talin hér eftir ' kom ungur miðaldramaður, eink- aldri: Guðrún Melsted, gift Dr. ar fríður sýnum, bjartur og gló- Robert Black; Anna, gift Victor hærður. Honum var þannig tek- J. Percy, báðar í Winniþeg; ið að salurinn endurómaði allur Magnús í California; Elma, gift u“m af Dönum, Danir af Þjóð- af dynjandi lófaklappi. Þetta Geo. P. Kennedy í Winnipeg; verjum en þeir af Frökkum og e-ott álit sem æskileeir boreararlTJ St®pJ|ensen: hann var Stefán 1 Vancouver; Emilie Sig- Frakkar af ítölum. En ítalir bessarar umru bióðar. jtafarlaust kallaður upp á pall- urbjörg og Pranklin Hannes lærðu af Grikkjum, en þeir af Þessara hagsmuna getum við |inn', ekk hann Þangað hvatlega heima hjá móður sinni. Tvö hinum ódauðlegu guðum, og þó ekki gætt nema með samvinnut?? hermaunalega, sneri sér að börnin eru dáin: Emilie dó ung i sérstaklega af Pallas og Apolló og sameiginlegum átökum en y.?ikinu.0g fagðl Pruðmannlega: og Gunnar Rúberg látinn s. 1.10g elskulegri Afródítu. — En með þeim höfum við næga krafta enn, að sjá þeim öllum vel borg- kaupmenn, eða konur þeirra, höfðu flutt reyniplöntur sunnan úr Möðrufellshrauni til að prýða fyrir framan hús sín. Við lærð- ið. “Eg ætla að syngja fyrir ykkur júní. Tvær systur lifa Dr. Steph- jbitti nU) _ áður en eg hatta’ Tarið hans Kristjans Jons- ensen, a íslandi, baðar í Reykja- jskal eg, góði lesari, leggja fyrir sonar. vík; Þórunn, ekkja Davíðs,þig spurningu og þú skalt ekki íslendingar attu i þa daga Scheving Thorstemsson lækms, geta svarað henni (segi eg, eins flokksmaðurfog'eg get ekki sagt grunnar rætur her- en djúpar og Ástríður ekkja séra Ólafs 0g Jón á Krossastöðum sagði mérþykineittsérstaklegavæntih m It islenzkt var K'm t>a Petersen. stundum vi» mivl. um presta „ema hann séra E.v!W” «»».»■ | Eins og áður cr 3agt var Dr Eg er enginn kirkju eða annara sportsidióta) sem eftir öruðga uppgöngu kæmust loks upp á jökulröndina og hygðu að tjalda og gleðjast yfir sínum prímus og hvílupokum, en hlttu þá fyrir sér óasis á eyðimörku, “algrænu skrauti prýddan” danska hólmann, með manna- bygðum miklu betri en í Þóris- dal, — já, — og hittu þar Stein- grím lækni. M. ö. o.: Hvíti Hofsjökuls- skallinn á kortinu er góð auglýs- ing öllu fólki um stærð Borgund- arhólms því þar kemst hann rétt vel og mátulega fyrir. En athugum annað, sem ekki er síður fróðlegt. Uppi á þess- um sama skalla mundi á sama hátt geta rúmast alt ræktað land á íslandi, ef við hugsum okkur, að það væri þar samankomið í eina heild, þ. e. öll tún og ný- rækt allir matjurtagarðar, akr- ar og áveituengi landsins, — öll sú fagra spilda (og mætti til prýði kringja utan um hana ramma af landsins prýðilegustu birkitrjám) — mundi rúmast uppi á skallanum, talsvert betur en Bornholm, því að flatarmáli reiknast ekki samantalin rækt- uð jörð á landi voru meira en rúml. 400 ferkílómetrar. Við getum nú eftir þessar bollaleggingar slegið því föstu, að hvort sem við litum á Hofs- jökulskallann eða Bornholm á kortinu, gefa báðar stærðirnar okkur nokkurnveginn hugmynd um víðáttu þess, sem þegar h'efir verið ræktað af íslenzkri mold. Fróðir menn hafa reiknað út, að sennilega mætti rækta upp fimta hlutann af öllu landinu og gera að túnum, ökrum, engjum og görðum. Þó við gerum ráð fyrir, að niðjar vorir í framtíð- inni verðum föðurbetrungar og manna verkrammastir, þá mun sú mikla ræktun taka sinn tíma; “grjót er nóg í Gnýputótt, glym- ur í fornum steinum”. Það verða þá að lokum, að samtöldu 40 svæði á stærð við Bornholm eða Hofsjökulskallann. En hver veit nema takast megi með jarðhita að rækta miklu meira og jafnvel kveikja líf úr steinum? hér ræðu fyrir okkur í kveld. Mér hafa oft fundist viku- blöðin okkar æði léleg og sama hefir mér virst um margt sem við höfum haft með höndum að því vera ábótavant, eins lands, af þ.í hann ætlar að flytja »™ladrykkur, o* þv. .slenskara Stephensen einkar friður maður sem ta« var, J>e.m mun sæll. var aýnum ,Jg hið mesta pruðmenni svolunm; og það er áreiðanlegt j framkomu. Hann var bók- að fremur ollu öðru a skemti- hneigður Qg prýðilega ritfær. skranni var það hin “sæla heims- Birtist öðru hvoru eftir hann rit_ „ ins svalalind” eins hún var gerðir j íslenzku blöðunum> sér_ s,þa tulkuð sem flestir drukku af stak]ega um lækningar og heil_ og alt sem meira og mínna ó-j etta .Y.e ' g ynr mitt eyti brigðismál Hann var glaðlynd- fullkomnir menn hafa með hönd- var T1 lnn blJðl,af songnum og ur mjög að eðlisfari, skemtinn, um, en Iritt fyrir Paé hafa ’ J^/öíaí sS>ndi"" « < ««« »»P> þessar stofnanir veitt okkur ó-. P en jafnframt alvörumaður og á- metanlegt gagn og munu veita'ensen; hann var sv0 un*ur llkur kveðinn í skoðunum. okkur meðan þær standa og eg eir11 •’ rfe™. eflafsJvni Te Þrátt fyrir Það þótt hann væri Jstaður n. fl. Hofsjökull. Þar var get ekki séð hvernig við kæm-1 . „ .. mannblendinn og félagslyndur | plássið einmitt tilvalið handa umst af án heirra, „g » talié Mvær et —t hann sin aldrei fuLmleyá »»num w aéeins rétt rifleya ti,- e^r^afslehdir^^-.-^"h^r-en hér , landiiágu til þess margar ?em"i5 Mum me5 éf. i ókto Ek »»"“"’ ia8t*5'"'- H“n fullti5ama6. stundum við mig). Spurningin er þessi: Hvað ætli færi mikið fyrir Borgundar- hólmi, ef hann væri kominn heim á Frón? Eg fór að mæla hólmanum pláss á fslandskortinu, hér og hvar 584 ferkílómetra svæði -- þar sem vel færi um hann. Fyrst setti eg h’ann í ódáðahraun og sómdi hann sér vel. Eins á Sprengisandi, því ekki var held- ur þröngt um hann þar. En þá hugkvæmdist mér miklu betri ISOKKRAR VÍSUR mestu. þíð, tilfinningarík og túlkandi. Eg man altaf eftir honum eins, * ., , n . .]1TÍ1 og hann var þetta kveld; síðar!ur >egar hann kom hingað og eigin meðvitund sem hverjum honum talsvert við hlaut aðalmentun sína heima; sérstökum einstakling nður a ^ auk þess var hann hér þeirri | ólafur Stephensen var fæddur !llfsstoðu bundinn» sem þess 22. desember árið 1864 að'Holti krafð|st að hann h'elgaði henni í Önundarfirði. Faðir hans var alla slna krafta» enda gerði hann ' Stefán prófastur síðar í Vatns-;>að’ hví hann var «dður læknir firði, sonur Péturs prófasts að og samvizkusamur. Unga fólk- lólafsvöllum, Stephensens amt- ið hei hefir en?a hugmynd um TILNEFNDUR f HÁA AKURYRKJUSTÖÐU manns Ólafssonar stiftamt- manns; en móðir hans var Guð- rún dóttir Páls amtmanns Mel- sted og Ragnheiðar dóttur Stef- áns amtmanns á Möðruvöllum. í fi°lum árum Hann tók inntökupróf í latínu- skólann í Reykjavík 1879 og út- skrifaðist þaðan 1885; tók læka- isfræðipróf í Reykjavík 1890. Prófessor K. W Neatby sigldi þar næst til Kaupmanna- jhafnar og var þar á sjúkrahúsi 'og fæðingarstofnunum. I Hann var settur læknir í Þing- jeyjarsýslu, í fjarveru Ásgeirs yfirmaður Field Corps Depart- Blöndal, árið 1893, en fluttist fil ment í háskólanum í Alberta, Vetsurh'eims haustið 1893; hefir verið valinn af Line Ele- næsta ár gekk hann á lækna- upp í hálfa öld, átti hann þar vators félögunum, sem stjórnari skólann í Winnipeg, vegna máls-'samt altaf djúpar og lifandi ræt- hinnar nýju Akuryrkjudeildar ins, en fékk jafnframt leyfi til ur; hann var bundinn heima- North-West Grain Dealers’ fé- að stunda lækningar hér í bæ. þjóðinni viðkvæmum og óslít- lagsins. Hann útskrifaðist vorið 1895. andi böndum. það hversu miklum erfiðleikum það var bundið að stunda lækn- ingar í Winnipeg, þegar hann byrjaði það fyrir fjörutíu og Þá voru húsa- kynni manna og allur aðbúnaður á því stigi að læknisstöðunni fylgdi margfalt meiri áhyggjur en nú á sér stað. Þá voru hér heldur engin ferðatæki nema fæturnar og reiðhjólin, en göt- urnar oft ófærar hjólinu svo ekki var um annað að gera en ganga og leiða það. Þótt Dr. Stephensen h'efði dvalið fjarri ættjörðu sinni hátt mælt, uppi á sjálfum jökulskall- anum. Þar tyllti eg honum nið- ur og fór vel á. Það var enda svo rúmt um hann, að lítið eða ekki mundi bera á honum neðan úr Biskupstungum eða úr Skaga- firði. Þar var stallurinn fund- inn, eins og til þess skapaður, í miðju landiT Og eg gladdist þessari fundvísi og hugsaði með samúð til fjallgöngumanna (og Nú er að verða um föngin fátt frostið þekur skjáinn, en ylur af drottins andardrátt endurvekur stráin. Þungan eftir þrumuskúr það mun renna dagur, náttúrunnar örmum úr yndislega fagur. Full eru lífsins forðabúr fjöldans lifnar hagur, altaf munu skini og skúr skifta nótt og dagur. Beck og norska orðan Sárt er að þurfa að segja pass við svona skakkaföllum, hann er að skjóta ref fyrir rass riddurunum öllum. Th. Nelson KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— stærsta íslenzka vikublaðið MAN X CANADIAN RY E WHI5KY Pcrfectly Matured, Age Government Guaranteed (9 Ýears Old) 12 oz. 25 oz. 40 oz. $1.20 $2.55 $3.90 This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Government of Manitoba.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.