Heimskringla - 29.11.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.11.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. NÓV. 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg fara fram í Sambandskirkj - unni kl. 11 f. h. á ensku, kl. 7 e. h. á íslenzku. Við morgun- guðsþjónustuna n. k. sunnudag verður umræðuefni prestsins “Cure of Disillusionment” og við kvöldguðsþjónustuna “And- legt jafnvægi”. Fjölmennið við báðar guðsþjónusturnar. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.15. Fullveldisdagur fslands 1. desember kl. 2 e. h. heldur þjóðræknisdeildin “Fjallkonan” jí Wynyard skemtifund í sam- :komusal íslenzku kirkjunnar. — Stutt skemitskrá. Á borðum verður íslenzkur harðfiskur, jbrúnt brauð, kaffi og með því kleinur og pönnukökur. Sam- skota verður leitað til að stand- ast kostnað við fiskkaupin. Gjafir til Sumarheimilisins: Ólafur Jónasson, Árnes $2.00 Með þökkum, E. J. Melan. * * * Kvenfélagið “Framsókn” í Wynyard hefir “bazaar” laugardaginn 9. des. kl. 3 e. h. Gestir í bænum | B. H. Hjálmarson, Akra, N. Jón Kernested frá Winnipeg Dak., og Mrs. J. E. Galbraith, Beach, kom til bæjarins í gær. Cavalier, N. Dak., komu í gær til Magnús bóndi Gíslason úr bæjarins til að setja samsæti dr. Framnesbygð, var staddur í Halldórson. * bænum í gær., Húsfrúrnar Steinunn Th. Stef- Leiðrétting ánsson og Vilborg Th. Einars- j Winnipeg Beach, Man., son, úr Framnesbygð í Nýja-! 11. nóv. 1939. íslandi voru staddar í bænum s. Ritstj. Hkr.: 1. viku. Eg verð að benda þér á, að Jón Pálmason frá Keewatin, seinni vísan í kvæðinu “Börnin” Ont., kom til bæjarins s. 1. mánu- eftir W. S. Johnson í Hkr. 8 þ. m. dag. er úr sérprentuðu kvæði eftir T r n , . . , . mig, sem sungið var á barna- Jon Freysteinsson fra Church- stúkufundi \ Winnipeg 28. des. bridge, Sask og symr hans tveir lg92; gvo er kyæðið endurprent. Donald og Teddy, voru staddir ag , Hkr 1900 - flokkn. í bænum yfir helgina. jum «Smástirni„ og þar nefnt Séra Guðm. Árnason óg frú “Einingin” eftir nafni barna- þar verða seldar hannyrðir frá Qak p0jnt> jJan., voru stödd stúkunnar, sem kvæðið var ort og heimatilbúnar kökur. — Á j bænum í gær, sóttu samsæti fyrir. Þetta verður þú, sem hlutaveltu verður sessa og jóla- dr< m r_ Halldórsonar. ritstjóri að leiðrétta og sann- kaka, sem er til sýnis : ‘ Palace * * * færa sjálfan þig um, að eg er að Veitingar. í Jdns Sigurðfesonar félagið fara með rétt mál. : heldur mjög aríðandi fund,1 Þinn með kærri kveðju, Jón Kernested ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þ jóðræknisf élagin u Ársgjald (þar með fylgir Timarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. > ! MESSUR og FUNDIR i ktrkiu SambandssatnaOar TVEIR MÆTIR MENN FRóNSFUNDUR Vatnabygðir sd. 3. des. Kl. 11 f. h.: Messa í Mozart. Kl. 2 e. h.: Messa í Leslie. Söngæfing í Wynyard á hverju föstudagskveldi kl. 8 e. h. of Eats”. Jakob Jónsson Karlakór íslendinga í Winnipeg mánudaginn 4. des. að heimili Messað verður í Sambands- efnjr tjj samkomu í Good- Mrs. Á. Eggertson, 919 Palmer- kirkjunni á Gimli sunnudaginn templarahúsinu þriðjud. 12. des.1 ston Ave., Winnipeg. Byrjar kl. 3. des. n. k., kl. 2 e. h'. n> Samkoma. þessl verður .8 e. h. * * * með líku sniði og haustskemtan-1 * * * ! ........ Young People ir karlakórsins undanfarin ár. Mrs. J. B. Skaptason, 378 tojög fjölsóttur, haldinn í húsi The Y. P. R. U. of the Feder- Aðal skemtunin verður dans en Maryland St., Winnipeg, biður Goodtemplara a mánudagskvöld, ated Church holds its next meet- eins og undanfarið verður einnig nánustu ættingja drengja sem byrjaði með ræðu forsetans S. ing Tuesday evening, Dec. 5, in kórsöngur, einsöngvar, upplest- innritast hafa í herinn, að senda Jhorkelsson.^ Kæðan var og- the church auditorium. Special ur o. fl. Margir ungir menn sér nöfn þeirra ásamt nafm her- ef^an tn lslendinga, að lata attraction will be a speaker from hafa fengið inntöku í kórinn í deildarinnar sem þeir hafa inn- ekkl nlður ialla hær stoínanir the Greater Winnipeg Youth haust og hefir verið æft síðan í ritast í, sérstaklega þeirra, sein sem reistar hafa venð með sam- Council. He will be followed by j september. Það mun varla völ á eru nú þegar komnir til Eng- tokum þeirra, færa saman fylk- an interesting social evening in- betra tækifæri að koma saman ' lands eða eru á leið þangað. Fólk mgar jafnoðum og timinn hegg- cluding refreshments. The study og skemta sér og mæta vinum ‘ er beðið að vanrækja þetta ekki. ur skorð i hana, vera vakandi og group meets as usual at 8 o’clock1 en á þessari samkomu. Það er | Það er fyrir hönd Jóns Sigurðs- [fíffla hver smn skerf’ hversu sharp, preceding the regular vonandi að sem flestir landar 'sonar félagsins, sem þessa er j ftill sem væri til feiagsskapar- meeting. noti þetta tækifæri að njóta góðs beðið. j ins> tynast ekki ur hopnum af _===__===' söngs, dansa og skemta sér, því * * * . ahugaleysi eða kæruleysi, heldur aðgöngumiðar kosta aðeins 35c. Vegna ófyrirsjáanlegra o-, umfram alt hlynna að litlu þjoð- Aðgöngumiðar fást hjá öllum i haPPa- varð að fresta ársfundi, ræknisdeildinni Fron með þvi að H ér eru KJÖRKAUP •FÖT •KJÓLAR Plain One-Piece •YFIR HAFNIR Plain ÞUR HREINSUÐ fyrir aðeins 65 c • Sótt og Sent • Minni aðgerðir ókeypis Sími 86 311 ÞURHREINSARAR ket. . Nánar auglýst blaði. í næs'ta Af sveitakosningunum í Bif- röst h’afa Hkr. borist þær fréttir, þarfan hlut til að halda gluggum | Þar næst kvaddi hann Mr. P. opnum, sem hann er að búa til, S. Pálsson í ræðustól. Skáldið Innilegar þakkir bið eg Hkr. °S býst við að bjóða fólki að for með tvö kvæði frumsamin, að færa þeim löijdum mínum,!kaupa’ Hann byðst einmg til að allskörulega og var klappað lof sem studdu að kosningu minni gera .Vlí[ huS*0*n tfurniture>- í Wfa. Annað kvæðið: “Mynd- og hin miklu störf af þeirra |sem ur lagl eru gengm- ***nn in a gólfinu” var hrakfallabálk- hálfu sem því voru samfara. Þá vonar að landar takl ser..vel nar ur- æfisaga sögð j staupastofu, góðvild og það traust til mín 1 sem hann knýr hurð h]U/ein!; dramatisk eða stórkarlaleg, enda sem þeir sýndu með því, mun eg Heimilisfang hans er Ste 30 f]utt með æfðra leikara lagi. Laurier Block, á hominu a Notre Dame og Kate St. * * * leitast við að sýna, að eg vilji sízt af öllu að yrði þeim von- brigði.v Paul Bardal S. 1. mánudag jarðsöng séra Philip M. Pétursson, Oscar Crandall Hutchins, mann Elen Cameron, sem er dóttir William heit. Cameron og Guðlaugar Jó- hannesdóttur. útförin fór fram frá útfararstofu Mordue Bros. og jarðað var í Brookside graf- reitnum. * * * Ungfrú Elin Sigurðsson er ný- kominn frá New York; starfaði hún þar um tíma í haust við fs- landssýninguna. Á leiðinni heim stóð: hún nokkra daga við í Minneapolis hjá bróður sínum séra Theodore Sigurðssyni. * * * Messa í Konkordía kirkju sd, 3. des. kl. 1 e. h. S. S. C. Messur í Norður Nýja-íslandi Áætlaðar í desember mánuði: 3. des.: Framnes Hall, kl. 8 e. h. 3. des.: Riverton, kl. 8 e. h., ensk messa. 10. des.: Geysiskirkju, kl. 2 e. h. 17. des.: Breiðuvíkurkirkju, Eftir það lék Miss Guttormson á piano, mjög svo fínlega, vitan- lega, fyrir utan yfirlæti, svo að jafnvel sönglausum varð að spyrja: Hvað eru strengirnir að segja? Hvað eru tónamir að túlka? Hin unga mær svaraði þeirri spurningu aðeins með þýðu brosi og fasi sem minti á hendinguna: Hans brann glað- ast innra eldur. Nú steig séra V. Eylands í kl. 2 e. h., jólamessa. 17. des.: Árborg, kl. 8 e. h., ræðustól og lýsti “Andanum frá , Berlín og áhrifum hans.” Sá ensk messa, 22. des.: Árborg, kl. 8 e. h., Jóla prógram s.skólans. 24. des.: Árþorg, kl. 2 e. h., Jólamessa. Ein og Tvíhneftar Treyjur Notið VinLiu LÁN BORGUNAR SKILMÁLA FATNAÐUR ÚR GÓÐU EFNI Innflutt VAÐMAL oK SERGES EINAR OG TVENNAR BUXUR •22-" $29 ° $35 KINGS LTD- 396 PORTAGE AVE. andi hefir ríkið fyrir sinn guð og hver einstök manneskja ein- skis virði nema sem meðlimur í ríkinu, álíka og frumur líkam- 25. des.: Riverton, kl. 2 e. h., ans- Þessi dýrkun ríkisins sem lamessa. guð- kendl ræðumaður við Hegel 26. des.: Víðir, kl. 2 e. h., Jóla- | en >eir Goethe og Wagner voru uppfullir af sama anda og Niet- 3lT des.: Geysiskirkju, kl. 2 zsche llka- Fra öhuin þessum e. h„ Nýári fagnað. |sön* A- Hitler óhollustu og jós Fólk beðið að muna eftir þess- henni ut 1 beim bók sem kallast um messum, og sækja þær, eftirj“Mein Kampf”, yfir alla veröld- ina, sem er einhver mesti dóna- skapur í andans heimi. Þenn- an meini blandna anda vildi messa. því sem unt er. S. ólafsson * NóTNA BÆKUR Safnað hefir og fjölritað, Gunnar Erlendsson Fimtán lofsöngvar, (Anthems) til notkunar við guðsþjónustur. Verð $1.50 eintakið. Ef fimm eða fleiri eru tekin, er afsláttur gefinn. — Ennfremur: Yfir tuttugu alþýðu sönglög fyrir blandaðar raddir. Verð $1.25 eintakið. Bækurnar eru sendar póstfrítt. Sendið pantanir og meðfylgjandi peninga ávísun, til Gunnars Erlendssonar ræðumaður stríða við og brjóta á bak aftur. Ekki mintist hann á manndráp og banavélar í því augnamiði, taldi þó sigur vís- an, hvað gera skyldi að sigur fengnum, gaf hann á guðs vald. Miss Ragna Johnson söng tvö lög og var kölluð fram til að syngja meira. Forseti þakkaði þvínæst mjúk- lega þeim sem skemt höfðu, sem viðstaddir tóku undir með lófa- taki og sungu að lokum “Eld- gamla ísafold” og “God Save the Gestur Pálsson Á volki um breiðan brimgarð hann: Sín beztu samdi ritin merk. En Frón á eigi fremri mann, Er fegri sýndi snildarverk. Skúli Thoroddsen Hann var íslenzk hetja, Hugum stór og mætur— Garðarsey hann grætur— Kappi þjóð að hvetja. Jón Kernsted M v.sdut: — á hverjum sunnudegt Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á Islenzku. Sarnaðarnefndin: Funalr 1. föstu deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyTsca mánudagskveld l hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söng-flokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ROSE — THEATRE — SARGENT at ARLINGTON —THIS THUR. FRI. & SAT.— BING CROSBY JOAN BLONDELL in “East Side of Heaven’’ —ALSO— Don Ameche—Ritz Brothers in “The Three Musketeers” and CARTOON Thurs. Nite is GIFT NITE Next Week — Mon. Tue. & Wed. “Confessions of a Nazi Spy” “Torchy Runs for Mayor” SARGENT TAXl SIMI 34 555 or 34 557 7241/2 Sargent Ave. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu THEICELANDIC HOMECRAFT SHOP 698 SARGENT AVE. Selur allar tegundir af heima- munum, ullarvörum, svo sem sokka, sport vetlinga, trefla, vélhand og einnig íslenzk flögg og spil, ágæt til jólagjafa. — Sérstakur gaumur gefinn pönt- unum utan af landi. Halldóra Thorsteinsson Ph. 88 551 Heimili: 662 Simcoe meðlimum Karlakórsins og S. i fslendingadagsins, frá 24. okt. | gerast meðlimir og sækja fundi. Jakobsson, West End Food Mar- «1 4- des. n. k. Munið eftir því ^ Deildin hefir blomgast að undan- 1 að fjölmenna á fundinn. Lesið fornu, nað vmsældum og vrð- auglýsingu um hann á öðrum gangi, en á síðastliðnu misseri stað í blaðinu. ! hefir meðlima talan ekki aukist. * * * jÞað líkaði honum miður, brýndi Halldór GíslaSon frá Leslie, fundarmenn til að gerast með- að"Snæbjörn'bóndi"Johnson hafi Sas- er nýlega kominn í borgina Mmir og meðlimina til að safna verið kosinn oddviti í stað Thor ,og býst við að dvelja hér í vetur. fleirum i felagið. Ágnpafræð- Lífmans, sem oddvitastöðu hefir Hann hefir fundið upp lítinn unm er prentað i þessu blaði. gengt þar í sex ár * * ARSFUNDUR ÍSLENDINGADAGSINS verður haldinn í Goodtemplarahúsinu MÁNUDAGSKVELDIÐ, þann 4. DESEMBER næstkomandi, kl. 8 Lagðar verða fram skýrslur og reikningar. Ennfremur fer þá fram kosning sex manna í nefndina, í stað þeirra, sem endað hafa starfsár sitt. Allir Islendingar, sem láta sér ant um þessa íslenzkustu sumarhátíð sína og þjóðminningar- dag, eru vinsamlega beðnir að fjölmenna. með því gefst þeim tækifæri að fylgjast með starfi nefnd- arinnar og kjósa þá, sem þeir óska að hafi sæti í nefndinni næsta ár. í umboði nefndarinnar, J. J. Samson, forseti Davíð Björnsson, ritari ‘YOUNG ICELANDERS’ Banquet and Dance TO BE HELD IN The BLUE ROOM, MARLBOROUGH HOTEL Friday, December 1, 1939 Comm. 7 p.m. Admission $1.25 As sale of tickets is limited we suggest you order yours early. Phone 30 494 — 23 631 — 89 947. 796 Banning St„ Winnipeg, Man. King.’ K. HARÐFISKURINN er kominn aftur frá Islandi, og þeir, sem vilja fá sér fisk, geta snúið sér til þessara verzlunarmanna: LAKESIDE TRADING CO. (Rcd & Whlte), GIMLI, MAN. ARBORG FARMERS COOPERATTVE, ARBORG, MAN. WILHELM PÉTURSSON, BALDUR, MAN. A. BERGMAN, WYNYARD, SASK. J. H. GOODMUNDSON (Red & Whlte), ELFROS, SASK. J. STEFANSSON, PINEY, MAN. V. GUÐMUNDSSON, MOUNTAIN, N. D. — BandaríUja-fólk er vinasmleg-a beðið að snúa sér til hans með pantanir sinar. TH. S. THORSTEINSSON, SELKIRK, MAN. G. LAMBERTSEN, GLENBORO, MAN. I verzlun Steindórs Jakobssonar að 680 Sargent Ave., fæst einnig: Skyr á 30c potturinn; Mysuostur á 25c carton; Reyktar kindakéts- rólur og harðfiskur. Pantanir sendar út á land ef óskað er. WEST END F00D MARKET 680 Sargent Ave. Steindór Jakobsson, eigandi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.