Heimskringla - 29.11.1939, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.11.1939, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. NÓV. 1939 ÍÞRÓTT IÞRÓTTANNA — MÁLSNILDIN Eftir Guðmund Friðjónsson virðinguna, sem í|þrótt tung- að fyrir 1000 árum. Þá guldu unnar er sýnd, að svo er að orði konungar að vísu mála hirð- kveðið í útvarpinu, þegar kunn- mönnum sínum. En skáldunum, ugt er, að syngja skuli lag við sem kváðu þá drápurnar, gáfu Mikið er nú á dögum rætt um íþróttir og þær auglýstar og til þeirra kostað. Mest er þeim í- þróttum haldið á lofti, sem kalla mætti með réttu fótamentun. Andlegum íþróttum er gert lægra undir höfði. Alþjóð íslands mun í fersku minni, að nýlega gaf ríklundað- ur kaupsýslumaður lystibíl til vaxtar og viðgangs íþróttaiðk- unum, þeim sem tilheyra fótum fremur en höfði. Vera má að hinn örláti maður hafi litið svo á, ^ð ríkisgjafari allra góðra hluta, landsstjórnin (og fjár- veitingavaldið), sæi um að menta höfuð landsmanna, svo að eigi þyrfti um þau að hugsa. Þau stórtíðindi gerðu^t næst í íþróttamálunum, að skíðabraut- ir voru gerðar, sem munu hafa kostað 35 þúsundir króna og að þær ónýttust á einni eykt, með- an 3—5 þús. manna horfðu á höldvotir, vegna þess að flóð- gáttir himnanna opnuðust og náttúran geisaði mjög, svo sem sagt er í Njálu um sjóferð fóta- mentanna í það sinn. Ekki verða allar ferðir til fjár. Það má nú segja. Sú mikla hneigð, sem nú birtist til íþróttaiðkana, ber fyr- ir brjósti ýmsa fótfimi. En áhugi, sem vilji stuðla að íþrótt tungunnar — hans verð- ur varla vart. Reyndar vinna félög að efling sönglistar, og fer vel á því. Sú list á sér mikið svigrúm innan lands og utan. En sú íþrótt tungunnar, sem fjallar um orðlist, í sundurlausu máli og samföstu, á sér formælendur fáa. Engir gefa fé né gripi til afreka í þeim greinum. Og þó hefir orðlistin gert garð vorn frægan, að fornu og nýju, að því leyti sem unt er að segja, að þjóðin sé nafntoguð. Sú var tíðin, að íslenzk ská.ld öfluðu sér og sinni þjóð orðstírs um víða veröld. Nú skilja fáir útlendingar vel gerð kvæði, sem íslenzkubragð er að. Og innan lands eru metorð ljóðskálda því minni sem þau eru betri. Mikils- háttar heili er minna metinn en fimir fætur og þær sveiflur, sem valda svima eða kollhnísum og beinbrotum. Það er glögt dæmi um lítils- vísu, að jafnan er lagsmiðurinn nefndur, en sjaldan eða aldrei höfundur vísunnar eða kvæðis- ins. Allir hlustendur útvarpsins eru til vitnis um, að eg fer hér með rétt mál og satt. Þetta sýnir og sannar, að vísa og kvæði er miklu minna metið en lagið, , í þeim herbúðum a. m. k., og aðl^káldin líkindum meðal söngmanna. — Hlustendur hafa látið þetta óá- að mál, að sú list er eigi “ættuð svo sem bezt má verða.” Sumir kalla slíka menn loddara, og vil eg eigi deila um nafnið við einn né neinn. Málsnildin kemst á hæsta stig, þegar henni er þannig beitt í lóðagerð, að ströngustu reglum En það þeir dýrindisgjafir: gullhringa, ágæt vopn, skarlatsklæði o. s. frv. Engla og skota konungar, Dana og Norðmanna, luku allir'er fylgt. Torvaldar reglur ljóða- upp einum munni, að þeir vildi gerðar hafa knúð skáldin til að eigi missa frá sér íslenzk skáld, skapa orð og varðveita, fágæt sökum íþróttar þeirra. Sum orð, sem til voyu frá ómuna tíð. þágu höfuðin s’jálf — Orðabók Sveinbjarnar Egils- lífið — fyrir drápur, Bragi sonar yfir skáldamálið sýnir gamli, Egil] Skallagrímsson, Ótt- þann mikla orðaauð, sem íslenzk á í fórum sínum, frá Hallfreður vandræðaskáld fornu fari og sem fer vaxandi fékk þann vitnisburð hjá ólafi með hverju tungli, er kviknar. fyllilega jafngild hljómlist og j Tryggvasyni, að konungurinn Á þetta er aðeins bent. En auð- fult svo vel ættuð og tiginborin j vildi eigi missa af honum “sök- legðin sú verður eigi í þessu má!i sem tónlistin. Orðlistin er upp- j um íþróttar hans.” Þá hafði könnuð. spretta eða undirrót allra lista J Hallfreður gert vísu drótt- J Eg ætla á h'inn bóginn að fara vegna þess, að hugsun er móðir, kveðna, sem svo var haglega fáeinum orðum um þá íþrótt, allra gerða. Og allar hugsanir. kveðin, að sverð var í öllum Sem birtist í fáeinum háttum styðjast við orð. Hver og ein | hendingum, til jafnaðar. Þó að kvæðagerðar og fer þó eigi út í útlistun notar orð, hver þróun í í eina vantaði, voru tvö sverðs-1 þá sálma lengra en svo, að eg mannheimi og kenning hefir orð heiti í einni Ijóðlínunni. 1 sýni aðeins inn í þá veröld þeim talið og eru þannig samsekir ar SVarti, svo að dæmi sé nefnd. tunga syndurunum. Eg vil fullyrða, að orðlistin er hljómlist a. fyrir þá sök, að fjöldi mannsj ségir gamalt máltæki. fæst við þá ljóðagerð, og mörg- bætir við: um tekst allvel. Sigurður skóla- meistari Guðmundsson sagði við mig nýlega, að ferskeytlan væri afar-örðug viðfangs, ef vel væri vandað til hennar. Þorsteinn | Þarna er drepið á merg máls- Erlingsson lét í veðri vaka slíkt ins: gamanið, ánægjuna, yndið. hið sama. Hann mælti á þá leið við mig, að of oft væri það aug- Gaman er að geta þó gert ferskeytta bögu. Vísnagerð er oft gamanleikur, dægradvöl, stytting leiðinda- ljóst, að fyrri hluti vísunnar! stundar. Sjaldan hafa vísna- væri prjónaður framan við smiðirnir kastað niður verki, þó seinni hlutann til að fá handa að þeim hryti vísa af munni. botninum eitthvað. Þá er vísan j Meðan þjóð vor hafði fátt höttótt, en röndótt, ef önnur skemtana um að velja, var sú hendingin er innskot (hortitt- dægrastytting helzt að gera og ur). Þessi vísa og aðrar eins kveða vísur. Þegar til vísu var bera vott um einfalda, þ. e. a. s. vandað, má með sanni segja, að íburðarlausa íþrótt. : íþrótt væri erfið. Og stakan var Þegar dýrar hringhendur, °ft og tíðum nokkurskonar ofn koma á kreik, er listin komin í fyrir sálina. að miðli, tunguna. Hver og einn listámaður styður hugsun sína við orð. Og hvert listaverk, og j vorar snerta, skáldskapinn í- þar með talin sönglagagerð, oru: þrott. Og stórgjafir konung- túlkuð með tungutaki. Hljóm- anna til skáldanna sýna, að eng- listarmenn neita því reyndar, að. um þcnungi kom í hug að gefa þeir þurfi á orðum að halda. Er., þeim smámuni. Á þessu má þeir hugsa með aðstoð orða eigi marka, að skáldin voru höfð í Ef eg man rétt, kalla konung- sem vera kynnu forvitnir ar allra þjóðlandanna, sem sögur námfúsir á þær greinar. Háttatal Snorra hve dróttkveðinn og síður en með fulltingi tóna. Um það er kyartað stundum, að fáir mentamenn vorir beri sér nú í munn góða íslenzku. Eg í Eddu sýnir háttur varð fjölþættur forðum. Hann varð það með því móti, að skáldin ófu inn í hann margskonar til- breytingum. Fullkomasta og örðugasta sýnishorn þess háttar er sextánmælt. Þar er þannig um hnútana búið, að átta ljóð- sparifötin, og er þá tjaldað því 1 sem til er frá skáldsins hálfu. i Sléttubandavísur eru og gerð- ar af mikilli íþrótt og heiglum eigi hent að smíða þesskonar víravirki. Milli stranda bindur bönd bræðra andans kraftur. Hylli lands vina vönd vitjar handan aftur. hávegum við hirðir þjóðkonunga og jarla. Haraldur konungur harðráði var heiftúðigur maður. Þó gafjlínur eru í vísu og tvær höfuð- held nu hitt, að aldrei hafi verið hann upp reiðí sína SneglU-Halla j setningar í hverri ljóðlínu. Eg í landi voru samtimis jafnmargirjfyrir vísu> sem jjalli gerði í tek til dæmis vísu eftir Pál ÓI- mentamenn sem nu, er nta gottjskjótri svipan. Á þessu má j afsson, sem sýnishom þess hátt- mal. Hitt er annað mal, að aí-jmarka> að Haraldur mat mikils!ar> svo vel kveðið og laukrétt burða ritsnillingar eru fáir. Það er gömul saga, að hver þjóð á fáa afreksmenn eða snijllinga (geni) á hverjum tíma. Veru- lega ritfæra menn, íslenzka, mátti telja á fingrum sér, þegar eg var á unga aldri. Nú skifta þeir tugum, svo að telja verður þá á tám, auk fingra, óg eigi víst að þeir og þær hrökkvi til. En þó að allmargir menn tali og riti íslenzku allvel og fáeinir ágætlega, þarf að sjálfsögðu að gjalda varhuga við þeim latmæl- um og hijómgöllum, sem fjöldi manna temur sér. Nú á dögum er skáldlistin — ljóðlistin — eigi talin með í- þróttum, hVorki í orði né verki. Ef gefnar eru gjafir til íþrótta- iðkana, er fótamentunin undir- skilin, en afls eigi ment tung- unnar. Þessu var öðruvísi hátt- If you íind your Wine preferencé here — You’ve found Canada’s íinest example of it! BRIGHT’S CONCORD AND BRIGHT’S CATAWBA 50c. per bottle Case of 6 bottles — $2.50 Gallon Jar —$2.25 HERMIT PORT AND HERMIT SHERRY 60c. per bottle Case of 6 bottles — $3.00 $ri$ 'öht S WINES FROM CANADA’S LARGEST VINEYARDS This advertisment ts not inserted by the Govemment Hquar Control Commission. The Commissíon is not responsible for statements made as to quality of products advertised. þrótt skáldsins, enda var kon- ungurinn skáld sjálfur og Ólafur digri, hálfbróðir hans, slíkt hið sama. Óskari Sviakonungi kipti í kyn Ynglinga, þegar samtíðar- menn Alexanders Kiellands vildu bægja honum frá borgarstjóra- stöðu, af því að hann væri sagna- skáld. Óskar konungur svaraði á þessa leið: “Úr því að Norðmenn hafa sætt sig við að hafa skáld — þó minna sé en Kielland — fyrir konung, ættu þeir að una við að hafa skáld fyrir borgarstjóra.” Þetta gerðist á þeim dögum, sem Björnstjerne var kallaður ókrýndur konungur Noregs, af því að hann var stórskáld. íþrótt tungunnar kemur fram með ýmsu móti, t. d. í orðaleik. Heimsfrægur rithöfundur, sem hefir skráð mikla bók um Jesú. segir, að sú tunga, eða mállýzka, sem hann mælti, hafi verið flug- rík af orðaleikjum og líkingum, sem afar torvelt sé að þýða. Orðaleiki má kalla skáldamál, og ar, svo sem verða má: Land kólnar. Lind fölnar. Lund viknar, Grund bliknar. Svell frjósa. Fjöll lýsast. Fley brotna. Hey þrotna. Dug hættir. Dag styttir. Drótt svengist. Nótt lengist. Sól þrýtur. Sál þreytist. Sær rýkur. Snær fýkur. Þó að leikið geti á tveim tung- um um það, hvort skáldskapur sé í þessari vísu eða aðeins hag- mælska, verður eigi um það deilt, að vísan er til vitnis um mikla íþrótt. Sama máli gegnir um ferskeytluna gömlu, sem er alkunn: Hani, krummi, hundur, svín, h'estur, mús, titlingur — galar, krunkar, geltir hrín, gneggjar, tístar, syngur. Þessi vísa er snildarverk, gerð af mikilli íþrótt, og þó er eigi skáldskapur í henni fremur en vísu Páls. En það er augljóst. er hver túnga auðug, sem er rík að menn, sem eru þannig leikn- af orðaleikjum. fslenzk tungajir> Seta farið leikandi á fleiri er meira en bjargálna að þessu, kostum, ef þeir vilja leggja sig leyti. Og ein íþrótt íslenzku- í framkrókana þá að leita hug- garpa er fólgin í þeirri fimi að mYnda í ræðum og kafa djúp’in hafa vald á’list orðaleikja. Tök-'eftir andlegum perlum. Þorsteini um t. d. vísubotn Andrésar Edingssyni fór vel vandfýsnin í Björnssonar, um þingmann: ; vísnagerð. Hann var meira en (bjargálna á því sviði; því að varla mun verða fundinn þver- brestur í nokkurri ferskeytlu hans, hvort sem um einfalda Orðaleikur er til þess fallinn að vísu er að tefla eða þær dýrt segja í fám orðum meira en um:;^ve®nu' er blátt áfram og betur en ann-1 Þá er ferskeytla vel gerð, ef ars er hægt og á minnilegra hátt. hún er frá upphafi til enda heild. Hann getur naumast varðað við Dæmi: lög, þó að illkvittinn sé og að ‘Enda er greyið undirrót annara þingsins róta.” Svo segir Þorsteinn Erlings- son: Það er líkt og ylur í ómi sumra braga. Mér hefur hlýnað mest á því marga kalda daga. Sá ylur gerir betur en að jafn- ast á við reykjaryl og dans- ivelgju, og er vísnaylurinn ódýr- ari en þau og engi heilsuspillir. Þessi háttur er svo útundir | Það lætur að líkindum, að því sig, að h'ans vísum má velta á meiri íþróttamaður er skáldið ótal vegu, aftur á bak og áfram !sem Það getur leikið sér að fleiri Skáld, sem yrkja undir sléttu- háttum og er þar að auk orð- bandahætti, standa á höfði og|snJaIt í sundurlausu máli. Ljóð- ganga á höndunum — í líkingu skáld eru eigi einhlít til fullrar talað, svo mikla íþrótt drýgja (frægðar, nema þau njóti tón- þau. jSkálda, sem setja vængi á kvæð- Svo má að orði kveða, að, *n> ef svo mætti að orði kveða, sléttubandavísan sé dóttir hring- f®a þá vísuna. Og á hinn bóg- hendunnar og sem vaxin móður (^nn verða tónskáld að njóta sinni yfir höfuð. Hringhendan er | s^uðnings Ijóðasmiða, til þess að gerð af mestri list og með mestri i söng'listin njóti sín. Hvor þess- fyrirhöfn, þegar fyrstu orð í ara aðilja gefur hinum byr undir hverri ljóðlínu eru samstilt, t. i Þáða vængi. Það gengur svo í lífinu, að gefendur verða þiggj- endur og þiggjendur gefendur. Úr því að eg ræði um þessi mál á víð og dreif, vildi eg skjóta einni spurningu til sönglaga- smiða vorra: Hvað veldur því, að engir tónlistarmenn semja lög við hætti kvæða vorra, sem eru ram-íslenzk, svo sem dróttkvæða hætti, kvæðahætti Einars Bene- diktssonar og Stephans G. Steph- anssonar? Mér dettur í hug, að lög við þau kvæði gætu orðið viðlíka einkennileg og frumleg sem kvæði slíkra h'öfunda eru máttug og stílföst. Er það svo, að tónskáld vor sé máttlítil og ófrumleg? Eða er hitt heldur, að kvæði höfund- Þýtur í sjóum harla hátt. Hvítur er góu bróðir. Hrýtir í tóu austan átt — ýtin snjóa móðir. Þessi gerð hringhendu er enn- þá örðugri en sléttubandagerð- in, enda sjaldgæf — nema í Hjálmars rímu og Ingibjargar, sem Sigurður Bjarnason kvað um tvítugt, fádæma orðhagur maður, sem dó fyrri en skyldi. Örn Arnarson hefir leikið sér — í Odds rímum hins sterka af Skaganum — að þungum, þ. e. örðugum hætti — hagkveðlinga þar sem hann hefir samrím að fyrstu orð hendinga, auk mið-|anna> sem e? nenndi, sé þannig, ríms. Þær rímur hafa til brunns að lög nái eigi yfir þau ? að bera skáldskap, auk rímsnild- arinnar. Þessar rímur af Oddi og Alþingisrímur Guðmundar Guðmundssonar sýna og sanna, að rímur geta h'aft bókmenta- gildi. Eg vil skjóta því inn í þetta Séra Bjarni Þorsteinsson hef- ir gert lög við órímað mál — hátíðasöngvana, og skilst mér, að þar og þá hafi hann rutt nýja vegi meðal vor. Kvæði í fastbundnu snriði, t. d. Einars Benediktssonar, virðast mál, af því að á tveim tungum ^íða eftir því að fá lög við sitt leikur um höfund Alþingisrímn-, hæfi. Eg ætla að engin takmörk anna, að Guðmundur Guðmunds-, geti verið fyrir fjölbreytni laga son sagði mér, að hann væri höf-|— sönglaga — fremur en fyrir undur rímnanna. Það samtal | fjölbreytni hátta. Eg ætla, að átti sér stað í ísafjarðarkaup- stað, þegar Guðmundur var þar búsettur. En eigi man eg ár- talið. Eg vík nú aftur að ferhend- unni. Þá vísnagerð hafa íslend- frumleg og einstök hrynjandi ís- lenzkunnar í Ijóði ætti að geta fætt af sér jafneinstaka laga- gerð, þannig, að þær féllust í faðma, fyllilega samræmdar. íþrótt tungunnar birtist bæði í efni svívirðilegur í aðdróttun. Þessi grein átti eigi að fjalla um málsnild í sundurlausum orðum, þó að hún sé mikilvæg. Öllum mönnum er ljóst hve hún á mikið undir sér, eða réttara sagt þeir menn, sem kunna að beita henni í ræðu eða riti. — Ræðusnillingar geta vafið um fingur sér “háttvirtum kjósend- um” og notað þá sér til “fjár og frama”. Það er sagt um Hitler, að hann telji þýðingarlaust fyr- ir ræðumann að tala til almenn- ings með skynsamlegum rökum. Út á kaldan eyðisand einn um nótt eg sveima. Nú er horfið Norðurland — nú á eg hvergi heima. Annað dæmi: Enginn grætur fslending, einan sér og dáinn. Þegar alt er komið í kring, kyssir torfa náinn. Þessa vísu Jónasar þekkja all- Ferskeytlan þessi, sem eg áð- Hann gildrar fyrir fólkið, óg an nefndi, gæti verið upphaf að hans líkar, með því að veiða það ítarlegum kafla um ferskeytlur með upphrópunum og tilfinn- alment. Þær virðast í fljótu ingaþys. Þá er íþrótt að verki, bragði auðveldar — létt verk og þegar svo er teflt. Hitt er ann- löðurmannlegt að yrkja þær, m. ir. ingar iðkað mörg hundruð ár, glæsileik og einfaldleik, og veld- svo alment og látlaust, að dauð- ( un su auðlegð f jölbreytni og ir menn hafa kveðið engu miður ^ strautlegð. Taka má til dæmis en þeir, sem voru og eru í lif- ^ sfíl Jónasar Hallgrímssonar, sem anda lífi. Og þeir dánu eru t en einfaldur, þ. e. látlaus. Aftur fyllilega eins vandvirkir sem j á móti er stíll Gröndals í Heljar- hinir. Það sýna Draumvísur, (slóðarorrustu íburðarmikill, og sem prentaðar eru tveim sinnum ^fer vel á því, af því að efnið er í Skírni, að tilstuðlan Theodóru j svo ýkjukent. Thoroddsen — ágætlega úr garði I Heimskringlu stíll Snorra er gerðar. Þar sézt það, að snild látlaus og slíkt hið sama þeirra skáldanna nær út yfir gröf og höfunda, sem rituðu fslendinga- dauða, og að hún druknar eigi í sögur. En vegna orðavalsins í sjó. j sögunum er stíllinn hvorttveggja íþrótt skáldmæltra manna — í senn látlaus og þó með hátíða- er hún nokkurs virði fyrir þjóð- brag. Hann er svipaður höfuð- ina? Það verður eigi véfengt, að^burði og limaburði manns, sem framleiðsla verðmæta úr skauti sver sig í höfðingjaætt með náttúrunnar eru meira verð fyr- ír líf og afkomu manna en vísna- gerð og kvæða. Oft eru skáldin auðnusljó framgöngu sinni. Það virðist mótsögn, að ein- faldleiki geti verið íburðarmik- ill. En hvað segja glöggir menn ■um þessa vísu Jónasar t. d.:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.