Heimskringla - 29.11.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.11.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 29. NÓV. 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA flækingadagur vor (“Spegillinn,” skopblaðið ís- lenzka, flytur eftirfarandi grein um Vestmannadaginn. Hafa blöðin hér vestra birt flest er um hátíðina hefir verið skrifað, heima. Að setja þessa grein eina hjá, kemur ekki til mála. Hkr.) Þessi hátíðisdagur vor, var eftir fimtíu ára umhugsunar- tíma loksins haldinn í ár, eða með öðrum orðum undir eins og vér höfðum efni á því, sökum £éðs síldarafla og hagstæðs verzlunarjafnaðar. En auðvitað atti hátíðin sinn aðdraganda, og begar eru liðin nokkur ár síðan bent var á það í blöðum vorum, ekki mætti vansalaust heita, að vér skyldum aldrei hafa gert eitthvert halloj til að h'eiðra þann hluta þjóðarinnar, sem ýmist þóttist of góður fyrir landið eða landið of vont fyrir si&» og flæktist því burt og los- ap' heimafólkið við nærveru sína^oft miður æskilega. Þetta er því betur viðeigaindi, sem tlækingarnir eru altaf öðru hvoru að koma saman úti í heimi °£ h'alda svokallaða fslendinga- úaga .— Hklega til að gefa í skyn, ag þejr séu fslendingar, þótt ótrúlegt sé, eftir atvikum, a® þeim þyki mikill heiður að því. En gott var nú samt að hafa þessa “daga” þeirra sem tyrirmynd fyrir okkar “degi”, því uppáfinningasemin er nú ekki meiri hjá okkur en guð gaf. Hátíðahöldin fóru fram í eins konar revý-formi, þar sem aðal- persónan er auðvitað Fjallkonan og aðalmótívið “Grýla kallar á börnin sín, þegar hún fer að sjóða”. Börnin eru annars ein- göngu kvenkyns og koma hlaup- andi sitt utan af hverju heims- h'orni og bera þá titilinn Miss til merkis um, að Fjallkonan hafi mist þær út úr höndunum, þegar þær voru á óskikkanlega aldrin- um. — Þannig tróðu þarna upp m. a. Miss America, Miss Port Said, Miss Geirfuglasker, Miss Moskva og Miss Smörumnedre, aðkomnar hver því úr þjóðlandi, sem nafnið gefur til kynna. Þær hópast svo kringum Fjallkonuna — sem var sálfalt leikin af frú Dahlsted — en hún romsar yfir þeim ræðustúf, sem saminn hafði verið af yfirstjóra sveitarfélaga og hljóðar þannig: Við höldum í dag óvenjulega hátíð — einskonar skilarétt. — Eg verð að játa, að eg var dá- lítið nærsýn, að eg skyldi nokk- uð vera að setja upp skeifu, dag- inn sem þið stunguð af, eftir að eg skammaði ykkur fyrir að vera að flækjast með útlendum soðdátum. En hinsvegar hef eg það til afsökunar, að eg varð fyrir svo mörgum hrellingum um þessar mundir, að það var ekki við að búast, að skapið væri miklu betra en það var. Það er ekki fyr en nú á elli- árunum, að eg hef fengið rétt- an skilning á því, hvað þið gerð- TIL SJÖTUGA SKÁLDSINS uð mér í rauninni mikinn greiða Á SANDI með því að tryppast burtu, því ------ eg h'afði sannarlega nóg að gera vaxið fjðia fær ðr sandi með hin krakkagerpin, sem eft- fögur björk á grýttu landi, ir urðu. Mér hugkvæmdist það heldur velli og hrjóstursvæði heldur ekki þá, hvað það er hlynur, sem á djúpa rót. miklu fínna að elta útlendinga, Gegnum ‘ótal æðar streymir sem auðvitað hafa miklu meira undramagn, er foldin geymir uppá að bjóða en eg hafði heima 0g j huldu djúpi dreymir í kotinu, og hvað miklu þeir dagsins bros og vinarhót, — eru f-remri að líkamlegu atgerfi, un(jir sandi og svellum dreymir og hvað mér gæti orðið það mik- sólar bros og vinarhót, — ill sómi, að komast í mágsemdir leitar upp og ljósi mót_ við Grimsby og Sing-Sing. Og |síst datt mér í hug, að afstyrmið 0ft er lítið afrak jarðar, og kolbíturinn hann Leifur son- oviss ferill manns og hjarðar, ur minn myndi verða heimsfræg- þegar Norðri kveðjukaldur ur maður fyrir kunnáttu sína í, kreistir bóndans htjúfu mund. landafræði, því að hér heima var Fár og kuldi frostavetra hann aldrei annað en hálfvitlaus fejgðarrún á völlin letra, innrimissjóneri og sápukassa- þó gaf enginn bónda betra prédikari. — Og eins má sosum brautarnesti en íslenzk grund> segja um ykkur stelputryppin. þyí yort eðli> æU og saga Ekki hefði mér dottið í hug, að eiga rót j þeirri grund> nokkur almennilegur maður gem að mótar gvip og- ]und hefði viljað líta við ykkur í al-, ' vöru, en þarna hafið þið samt Þú ert stofn> er stóð á sandi. allar náð ykkur í fína menn; Stormur blés á köldu landi i ráðgjafa, gangstera og ra&g- oft um lauf og grænar greinar. pikkara. Og nú eruð þið komnar j Gustur næddi um þína sál heim til þess að sýna okkur kot- Þú átt inni ellibætur ungunum fínheitin á ykkur — eglis þess> er djúpar rætur því ekki get eg sjálf statað a I* - “ “ teiga úr huldum lindum lætur .mannamótum með flagg a mag- ]tf og þrótt og skaldamál. anum — og þess vegna erum Hærra ]ét en hríðardunur við að halda þetta skrall hérna íl harpa þín og skáldamál. dag, i þessu hundaveðn, þar sem , Sit þú hei]1 við Bragabál! ræðumennirnir verða að snúa j P V G Kolka kjálkanum í veðrið, til þess að _Lesb Mbl kjafta ekki eintómum klakapíp ‘ INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU f CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Arnes...............................Sumarliði J. Kárdal Arborg...«t.............................G. 0. Einarsson ^aldur...........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Ohurchbridge..........................H. A. Hinriksson Bypress River............................Páll Anderson ~afoe................................_....S. S. Anderson Bbor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros.......v......................J. H. Goodmundson Eriksdale..............................ólafur Hallsson jushing Lake, Sask......................Rósm. Árnason -^oam Lake.............................H. G. Sigurðsson .....................................K. Kjernested ^fysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Becla................................Jóhann K. Johnson Bnausa...............................y.Gestur S. Vídal Húsavík...............................f...John Kernested (anisfail............................ófeigur Sigurðsson ^andahar.................................S. S. Anderson Langruth....•............................ B. Eyjólfsson j s]ie...............................Th. Guðmundsson Lnndar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Jfarkerville....................... Ófeigur Sigurðsson A^°zart.................................S. S. Anderson ~ak Point...................:.........Mrs. L. S. Taylor ......................................Björn Hördai plney....................................S. S. Anderson Beykjavik..................................Árni Pálsson iverhon ...........................Björn Hjörleifsson ^elkirk, Man.......:...Mrs. David Johnson, 216 Queen St. “*eep Rock............................... Fred Snædal í^ony Hill............................... Björn Hördal ‘antallon..............................Guðm. ólafsson •hornhill.................../........Thorst. J. Gíslason ^{®ir...................................Aug. Einarsson 'yinnipegosis....................Finnbogi Hjálmarsson “innipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................S. S. Anderson f BANDARÍKJUNUM: ^ra....................................Th. Thorfinnsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson p'aine Wash....................Séra Halldór E. Johnson Lavalier.............................Th. Thorfinnsson Lþystal...............................Th. Thorfinnsson Ldinburg..............................Th. Thorfinnsson J^arðar...............................Th. Thorfinnsson VV’afton.............................Mrs. E. Eastman ílallson............1.................Th. Thorfinnsson er>sel.............................Th. Thorfinnsson V°s Angeles Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. ^iiton.....................................S. Goodman *j>nneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain.............................Th. Thorfinnsson ^ational City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. £01nt Roberts.........................Ingvar Goodman ^eattle, Wash.........J. J. Midtial, 6723—21st Ave. N. W rVo]d................................Th. Thorfinnsson uÞham...................................E. J. Breiðfjörð Tfee Viking Press Lináíed Winnipeg Manitoba um. Það má ekki minna vera en eg sendi á þessum hátíðisdegi kveðjur til þeirra, sem ihafa undirhaldið ykkur öll þéssi ár, og ÍSLANDS-FRÉTTIR Erlendir ferðamenn aAQO #—*______1.. þau kosta sama og fyrir krónu- í sumar (samkv. upplýsingum faljið — til allra fóstranna ykk- ffá Ferðaskrifstofu ríkisins). ar og þakka þeim fyrir fóðrið á| Hafa aðeins einu sinni áður ykkur, hvort sem fóstran heitir komið jafnmargir eða flei Grimsby, Húll eða Kolbeinsey ferðamenn með ferðamannaskii og vona, að þið farið þangað unum, árið 1934, 7.027 manns. sem fljótast aftur þegar knallið ] í fyrra komu 6,176 manns. hérna er búið, sem vonandi verð-,—Mbl. 22. okt. ur bráðlega, því að hér er ekki * * * líft fyrir bölvuðum kuldanum, Hálf miljón niðursuðu- og sannast á ykkur hið forn- dósir til Ameríku Sölusamband íslenzkra kveðna: “Það gefur hvierjumj sem hann er góður til”. Farið þið svo að hypja ykkur. miljón dósa af niðursi til Bandarikjanna og Eftir að Fjallkonan hafði ]o]<:- framhaldandi sölur. ið máli sínu, sem vakti geisi-1 Það er einkum gíld> fögnuð, komu hin númerin, 1 hef]r yeriðj einn]g gjó; stryklotu. Atvinnumálaraðherr- bo]lur Qg gaffalbitar. ann talaði, og Karlakorinn Jon- hefjr ]íkað ye] vegtra as Þorbergsson söng við mik-( s f F Voim{i. oíl/,lV inn fögnuð áheyrenda. Hafði kórinn verið pantaður til að að- stoða og var það besta númerið að því leyti, að hann keypti sig allur inn á skemtunina og gaf því með sér í staðinn fyrir að láta borga sér, og má það heita til fyrirmyndar, því ekki var bátum frá Akranesi og Hafnar firði. Er unnið dag og nótt niðursuðuverksmiðju S. í. F., þegar síld fæst. Saltfisksalan hjá S. í. F. hefir gengið greiðlega undanfarið. — Hafa verið seldir nokkrir farm- trakteringunum fyrir að fara, og ar’ sem ver®ur afskipað smám varð því allur ágóðinn af komu _saman. Framkvæmdastjórar S. kórsins nettóágóði. Mikill áhugi u F. telja engin vandkvæði á, er fyrir því að halda svona hátíð- a^ se].ia þær fiskbirgðir, sem til ir tvisvar á ári, og eftir ánægju eru 1 iandinu.—Mbl. 27. okt. viðstaddra að dæma, er það síst of mikið. Nefndin. —Spegillinn. - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl á skrifatofu kl. 10—i: f. h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 15S Thorvaldson & Eggertson Lögfraeðing-ar 705 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Orvici Phone Res. Phon» 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS RUILDINO Ornc* Houss: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. \1»B BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl 1 viðlögum Vlðtalstímar kl. 2—4 «. & 7—8 að kveldlnu Siml 80 867 666 Vtctor St. Dr. S. J. Johannesvin 806 BROADWAY Talainii SO 877 VtOtalstíml kl. S—S e. h 1 A. S. BARDAL selur llkklstur og annaal um utfar- ir Allur útbúnaður sú bestl — Enníremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 86 607 WINNIPBO J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 j 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg' THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Movtng 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. Rovatzos Floral Shop «06 Notre Dame Ave. Phone »4 054 Fresh Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Weddlng * Concert Bouquets & Funerai Designs Icelandlc spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNINO ST. Phone: 26 420 komin út á nqfstu þrem árum. Um útgáfuna hefir annast með Guðjóni Aðalsteinn Sig- mundsson. j Frágangur fyrsta bindisins er allur hinn vandaðasti. —Mbl. 20. okt. 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdóma 10 tU 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusimi 80 887 Heimasími 48 551 SUMARIÐ ER AÐ KVEÐJA ir, að við g.etum ræktað mikið af því fóðurkorni, sem inn er flutt. Ritsafn Jóns Trausta í dag kemur á bókamarkaðinn fyrsta bindið af Ritsafni Jóns Trausta (Guðmundur Magnús- son). Hinar vinsælu skáldsögur Allir sem vilja eignast póst- kort af landnema lendingunni að Gimli 1875, geta pantað þau Jóns Trausta hafa verið ófáan- hjá Davíð Björnsson, 853 Sar- legar í meir en áratug. Hins- gent Ave., (Heimskringla) og vegar hefir eftirspurnin eftir sent hvort sem þeir vilja heldur þeim ávalt verið mikil og það frímerki eða peninga. Hvert er því þarft verk og vinsælt, sem póstkort kostar 10c og er tekið Guðjón ó. Guðjónsson hefir tek- af málverki eftir Friðrik Sveins- ið að sér að gefa þær út allar í son listmálara, en hann var einn einu ritsafni. Samtímis er minn- í þessum hóp, sem lenti við ingu hins látna skálds sýndur Gimli 21. október 1875. Jverðskuldaður sómi í ríkum --------------- mæli, því að fá sagnaskáld ís- Bréf lenzk munu hafa verið jafn vin- SteRhans G. Stephanssonar. sælir meðal allrar alþýðu manna fyrsta bindi, er nú komið vest- °K J°n Trausti. ur. Er bókin til sölu hjá Mag-1 Ritsafnið verður í sex bindum. núsi Peterssyni bóksala, 313 í fyrsta bindinu eru skáldsög- Horace St., Norwood, Man., og urnar Halla og Heiðarbýlið, hjá dr. R. Péturssyni á skrif- fyrsta og annað hefti. stofu Heimskringlu. Verðið erj Næsta ár er gert ráð fyrir að $1.75. Ágætari og verðmætari komi út tvö bindi og verða í öðru bók er ekki hægt að hugsa sér, fþeirra þriðja og fjórða heftið af en þessa. Skrifið sem fyrst eft-; Heiðarbýlinu o. fl. Öll sex bind- ir henni. in ætlast Guðjón til að verði Allra dásamlegasta sumarið, sem jafnvel elztu menn muna eftir, kveður á morgun, viku síðar en venjulega vegna sumar- auka. Mun hið hverfandi sumar lengi í minnum haft sökum óslit- ins góðviðris frá upphafi til enda. Alla síðustu daga þess hefir þó gránað lítið eitt í rót hér um slóðir, svo sem til að vekja eftirtekt manna á, að vet- urinn sé í nánd. Því miður erum við oft minnugri á erfiðleika lífsins en gæði þess, munum t. d. betur vetrarhörkur og vorharð- indi en blíðu sumarsins. En svo mikið hefir sumarið, sem nú er að kveðja, látið okkur í té af blíðu og yndisleik, að þau gæði ættu að geta verkað á okkur eitthVað fram eftir vetrinum, en mest er um það vert að eiga “sumar innra fyrir andann, þá ytra herðir frost og kingir snjó.” Hauststörfum er að verða lok- ið. Heyfengur er bæði mikill og góður. Kartöflur og aðrir garð- ávextir aldrei eins miklir og nú. Skriður er kominn á aukna og fjölbreytta ræktun. Innflutn- ingsörðugleikar og verðhækkun erlendra vara þrengja að okkur. Full naitðsyn er því á að athuga möguleika þeirrar ræktunar, sem sparað gæti erlendan gjaldeyri og trygt okkur fyrir þeirri hættu, sem innflutningsörðug- leikunum fylgir. i Hér skal bent á eitt dæmi: Reynsla undanfarinna ára sýn- Hænsni eru 60—70 þúsund í landinu. Óþarfi er að kaupa handa þeim erlent fóður, þegar hægt er að rækta það heima. Handa kúm, kindum og svín- um þarf að mala kornið. Handa hestum og fuglum þarf þess ekki. Gömlu kvarnasteinarnir eru víða til ennþá. Nú er kominn tími til að höggva þá upp og mala í þeim íslenzkt korn. fslenzka byggið er ekki verra en bankabyggið, sem allir kann- ast við og malað var á flestum sveitabæjum til skamms tíma. úr íslenzku byggi hefir verið búið til brauð og grautur — hinn Ijúffengasti matur. Byggið er þá malað og sigtað eftir þv! sem þörf þykir. Trúlegt er, að húsfreyjur bregðist vel við þeirri nýjung að matbúa úr ísleznku byggi, þegar bændurnir hafa lært að rækta það. Byggræktin hefir verið reynd á allmörgum stöðum í Eyjafirði að undanförnu með góðum á- rangri. Byggið hfefir verið not- að til skepnufóðurs og manneld- is og gefist vel. Hálminn má nota handa kúm, kindum, hestum og svínum. — Hann kemur því að fullum not- um á heimilunum. Ennþáa gefst kannske tæki- færi til að brjóta land til bygg- ræktar næsta sumar. —Dagur, 26. okt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.