Heimskringla - 17.01.1940, Side 1
r
LíV. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 17. JANÚAR 1940 -
NÚMER 16.
HELZTU FRETTIR
Höfðu byltingu í huga
í New York voru 17 menn
^andteknir s. 1. mánudag, kærð-
lr fyrir landráð. Þeir áttu all
stórt vopnabúr. Hefir sannast,
að þeim bjó bylting í huga.
^ljórn landsins átti að steypa,
€n stofnsetja einræði.
u Óaldarflokkur þessi kallar sig
^hristian Front”. Kristilegi
jjardaginn sem þeir standa í, eða
aöfðu ákveðið, var isá, að
sPrengja upp ýms mannvirki,
Sv° sem iðnaðarhús, stjórnar-
y&gingar, vopnabúr, bryggjur,
Járnbrautir, “að ryðja Gyðing-
úr vegi”, drepa tólf þing-
^nn og setja á laggirnar ein-
raeðisstjórn. Lögreglan náði í
sklöl um þessi áform flokksins.
atti þag ekki seinna vera, ^vi
Skemdarverkin áttu að hefjast
mnan fárra daga.
^oringjar þessara samtaka og
Þeir
tes,
sem taldir eru frömuðir
sara landráða, heita John F.
assidy, foringi “Christian
°nt” flokksins, og (Wililiam
Fr<
frelsi væri óþarft. Blöð þar væru
ekki eins sek og Rússar segðu
þau vera. Þau gættu flest hlut-
leysisákvæða landsins sæmilega.
Árás Rússa á Carl Hambro,
forseta stórþingsins í Noregi,
líta Norðmenn á sem tilefnis-
lausa. Ástæðuna fyrir henni
skoða Norðmenn þá, að svo stóð
á, að hann var forseti fundar
þjóðabandalagsins, er rak Rússa
úr félaginu. En slíkt komi ekki
stjórn Noregs við.
nokkru með því að hleypa flóði
yfri landið. Nú er alt frosið,
vegir og mýraflákar því greið-
færari. Eigi nokkuð af árás að
verða þarna, er tíminn nú talinn
eins hentugur til þess og unt er.
Holland hætti við vegna þessa
að gefa nokkyum hermanni
hvíldarleyfi. Það er 4 dagar í
mánuði í her Hollands og fækk-
ar við það um 10% í hemum.
Tímann álitu þeir nú of alvar-
legan til þess.
Bretar og Frakakr hættu og
yfir helgina, að veita hermönn-
um sínum á vígvelli Frakklands
„ , , ^ , , nokkurt hvíldar-leyfi. Horfurn-
Sviar kvortuðu og undan þvi ar cru þrI alvarlegar.
V‘ð Russa, að 8 flugskip þeirra maðu
hefðu gert sprengju-aras a borg- * ....
ina Kallaks, or væri vestan við k'’að ektort annað en otta
Botniska-flóann og því svensk i vfitlæ*u j,J“5ann!-, E" ahann
borg, fullar 60 milur frá landa>’1<!ymdl.a5 skyra fra asJf unnt
mærum Finnlands. Illaust fyrir W aJ.h*lr ™ru að,hruga
nokkurt tjón »f þvi. Svipaða herh6i “ Alx la “'“PP*11'1-
árás gerðu Rússar |á norska
borg, Kirkenes, norður í landi.
Rússar hafa því einnig fyrir
brot á hlutleysi að svara, þó
merkilega geri sig við þessar
smærri þjóðir.
Takið eftir
Símskeyti til Heimskringlu
frá stjórninni í Ottawa, eða lán-
auglýsinganefnd hennar, barst í
morgun og hljóðar svo:
Ottawa, 17. jan. — Canada-
banki hefir tilkynt í dag af hálfu
fjármálaráðherra, að í gærkveldi
hafi verið búið að skrifa sig fyr-
______ ^ Kommúnistar halda því stöð-
Jrald Bishópf foriifgi sports- ugt fram’ sem vörn fyrir Rússa-
kIubbs nokkurs til blekkingar og að vestlægu blóðimar hefðu ætl-
ffirskyns. Sumir hinna hand- að að nota Finnlanú sem stökk- ^ ^ uuiu oiviiio o
eknu, eru úr vara-her Banda- Pa l’ er 1'fr Þyrftu að raðast a -r $248,804,550 af fynsta stríðs-
Jkjanna, aðrir í sambandi við Russas n sagan ^ Það meðjiáni Canada. Þar sem fjárhæð
' arfsemi German-American sor’að það eru Russar’sem not; íánsins hafi verið $200,000,000,
“Und, þýzka félagið, er Fritz að hafa >að .sem stokkpall, a áskriftir sem nú þegar
uhn ar foringi fyrir> er nú orðurlandaþjóðirnar, einkum séu ekki samþy’ktar, ekki teknar
ltUr 1 Sino-Sino-fane-eNinii fvr bvla> er landlð attu SVO oldum .. * * „ ,, , .. , ...__
* oing öing xangeisinu iyr- ’. .... allar eða að fullu a somu kjorum
r að stela fé félagsins. ,sklftl’ en Russar naðu ekki fyr, ]áni8 baug
J°rm hafði félagið stolið eníbyrjims. 1. aldar Ogjám-| stjórnendur bankans láta á-
LöS^°™arhernUm- 1 Íín UöJp SemÆr l0gðUtlÞaJ’1 nægju sína í Ijósi yfir, hve lán-
°greglan gerir ekki ráð fyrir, syna Uoslega, að Russar ætluðu , , f. bennast vei.oe iata
sér það sem stökkpall í hernaði takan ha 1 hepnast veI'og lata
virðist vissara að vera samtaka,
í hvað sem slæst.
* * *
Brezka skipinu “Dunbar”, 10,-
002 smálestum að stærð, var
sökt á þriðjudagskvöld fyrir
austan Skotland. Það sigldi á
sprengju, er klauf það í tvo
hluta. Þrír menn fórust af 198
er með því voru.
* * *
Þýzk flugskip réðust á 11 sjó-
skip við austurströnd Bretlands-
oyja og söktu 3 af þeim. 34
menn fórust. Skipin voru öll
smá; áttu Bretar sum en óháð
ríki önnur.
Fimtud. 11. jan.—
Um 100 yfirmenn 1 rússneska
hernum á Finnlandi hafa verið
kallaðir heim til Moskva til að
gera grein fyrir hrakförum hers-
ins.
* * *
f námasprengingu í Vestur-
Virginíu, er ætlað að 88 menn
hafi farist. Það var í Pond
Creek námum Bocahontas Coal
Corporation, sem slysið varð.
þ . hafa náð nema litlum hluta
lrra, en að samtökum þessum
anda. Flokkurinn getur verið
reifður um alt land. Hvernig
€ssir fáu menn í New York,
sém enn hafa fundist, ætluðu
r nð koma áformum sínum í
ramkv*md, er óhugsanlegt.
ogfræðingarnir og lögreglan,
seni
, menn þessa tóku og hafa
a f tækifæri að virða þá fyr
Ser> eru hissa á hve líkir þeir
e rl. gsun °g framkomu þeim,
r Hitler komu til valda. Þeir
1&ndU' &ð Þmr væru sekir um
fyrir,
ír
sem þeir voru kærðir
skoð
féttv
en alt bar með sér, að þeir
a sín áform lög eigi síður en
isinnar.
j^J®ar seRja friðinn í
tlU vi?s Svín ncr NnrSi
Rús
við Svía og Norðmenn
s . Ssar vöruðu stjórnirnar í
Tjóð O'g Noregi við því s. 1.
,anuúaS, að friður milli þessara
áfr ^ Væri 1 h*ttu, ef þær héldu
Pj arn aÖ senda vopn og herlið til
Uð npn(is‘ Ennfremur kvört-
,Ussar undan því, að blöð
UlngJa hessara landa skrifuðu
þes malefni Rússlands, eins og
vjg'^^hjóðir ættu þegar í stríði
hví !Stjórnirnar hafa svarað
vopn hær ættu engan þátt í
þíer asolu til Finna; heldur væru
við Svía. Að það verði ekki enn
til þess notað af Rússum, er
skratti
undir.
ílt fyrir Svía að eiga
í Þýzkalandi
j þess getið að bækurnar verði
ennþá opnar fyrir láni til þess
að þeim, sem fjarst búa, gefist
tækifæri til að skrifa sig fyrir
lítilli fjárhæð. 'Slíkar beiðnir
geta þó aðeins verið teknar til
greina með vissum skilyrðum
(subject to allotment).
National Publicity Comm.
DAG FRÁ DEGI
í fréttum sem ýms blöð birta
um það sem er að gerast heima
fyrir í Þýzkalandi, er sagt frá
eftirfarandi atriðum:
Þjóðverjar hafa fundið upp
gerfi-kaffi. Það er úr brendum Miðvikud. 10. jan—
rúgi og byggi. Það kvað vera
eins hressandi og hafa sömu á-
Á fundi sem skólaráðsmenn
víðsvegar úr Manitoba héldu í
Winnipeg, var samþykt tillaga
um að fara þess á l|eit við
Bracken-istjórnina, að hún léti
reisa 2 iðnskóla í fylkinu, annan
í Winnipeg, en hinn í einhverj-
um öðrum bæ fylkisins.
Annað sem skólaráðsmenn
fóru fram á, var að hver kennari
væri skoðaur af lækni, áður en
hann tækist kenslu á hendur.
Sögðu þeir 3 dæmi þess, að börn
hefðu smitast af tæringu af
kennurunum.
* * *
Gengismunurinn á bandarísk-
um og canadiksum peningum
kostar stjóm Manitoba-fylk-
is $199,338 á ári. Gengis-
munurinn er 11 af hundraði. Við
byrjun yfirstandandi fjárhags-
járs (30. apríl 1939) námu lán
fylkisins, sem greiða verður í
New York $40,492,000.
hrif og vanalegt kaffi, sem nú
er ekki fáanlegt vegna stríðsins.
Bragðið er það eina, sem er öðru
vísi en á algengu kaffi.
Skortur á kartölfum er svo
mikill í Þýzkalandi að húsfreyj-
ur verða að kaupa sína ögnina í
fleiri búðum áður en
nægilegt til máltíðarinnar.
Til kolasala komu menn og
konur með töskur eka skrín
hendinni til að kaupa
kolamola að hita upp íbúðir sínar
yfir helgina.
Er ljóst af þessu hvaðan vind-
urinn blæs.
Nefnd Breta, er sér um kaup
á matvöru í Canada, keypti í
dag 20 miljón mæla af hveiti;
eru það sögð hin mestu kaup sem
gerð hafi verið á einum degi síð-
an 1935.
* * *
Holland og Belgía safna
liði á landmærum sínum
Holland og Belgía drógu sam-
^r ekkj valdar að því, að her-1 an mikið lið á landamærum sín-
þetUn færu þangað. Þær sögðu um s- 1- mánudag. Ástæðan er
a að lögum bannað. Það ótti við árás frá Þýzkalandi. —
sem
ætti
einst a,gerlega upptök sín hjá, hru£a herliði til Aix la Chap-
tr4s ^ -ngUm og sem gert væri 1 ^116 (Aachenj> en Þaðan var
vig Sl V!ð % landanna og á bak árásin hafin á Belgíu 1914. Á
stra St:,ornirnaf> þrátt fyrir ] landamærum Belgíu og Hol-
^n&t eftirlit þeirra. jlands, er sagt að sé ein miljón
seKl^ bi°ðin væri hið sama að hermanna
■Pau skrifuðu margt sem'
'Stjórnunu
€n him
^lnstar
frelsj
m geðjaðist ekki að,
SVegar vildu þær sem
- hömiur leggja á rit-
eftir]: 1 Svi>jóð er þó strangara
að v 0g meira að því unnið,
^oreJa hlöðin við þessu en í
fyl]ilp1 ^°regur skoðaði landið
Eitt helzta málefni blaða út
um allan heim í dag, er að Rúss-
þær "fá ar og Pjóðverjar muni vera að
búa sig undir hernaðar-áhlaup í
löndum Evrópu. Verður þá Rú-
5, manía fyrsta landið á leið þeirra,
. ^enda er nú illa fyrir þeirri þjóð
amna gpég pag hetír verið grafið
upp, að í samningi þeirra Stalins
og Ribbentrops, sem gerður var
23 ágúst, sé gert ráð fyrir því,
að Rússar og Þjóverðjar skifti
Rúmaníu á milli sín á sama hátt
og Póllandi. Rússinn tekur
Bessarabíu, en Þjóðverjinn
Transylvaníu og Valchia. En
Dobrudja á að vera geymd, þar
til Búlgaría ákveður hvort að
hún verði með árásarþjóðunum
eða ekki. Rússar gerðu ráð fyr-
ir að fara þar að eins og í Finn-
landi, að setja upp leppstjórn í
Bessarabíu og fara svo í stríðið
fyrir hana. En Ungverjar þykj
ast eiga tilkall til héraða í Rú-
maníu og eru nú að þröngva
Það sem óttast er nú mest, er jhenni til að láta þau ,af hendi.
að Hitler hafi komist að þeirri i Fyrir það er Rúmaníu heitin
niðurstöðu, að hann geti ekki i hjálp, ef á Bessarabíu verði ráð-
sótt Breta heim eins og hann ist. Og aðstoð frá ítalíu er
fýsir, nema að hann komist vest-; jafnvel ekki talin vís, nema því
ætti sér stað í þessu efni,! Hitler hefir undanfarið verið að
algerle
Chronicle í Budapest, skrifar að
þýzkar herdeildir séu að nálgast
landamæri Ungverjalands. Enn-
fremur hafa íbúar í Slóvakíu
fengið skipun um það frá Naz-
istum, að hafa alla vegi í góðu
standi er suður að landamærum
Ungverjalands liggja 15. marz.
Er af þessu ætlað, að Hitler ætli
að sækja víða á með vorinu. Að
fresta áhlaupi lengur en fram í
marzmánuð, er haldið að hann
skoði óheppilegt vegna hags
þjóðarinnar heima fyrir.
* * *
Það er sagt kosta Bretland og
Frakkland sem næst $19,700 á
mánuði fyrir hvort hinna stóru
skipa þeirra, Queen Mary og
Normandie, er við bryggjur
liggja, í New York. Kostnaður-
inn er hafngjald, kaup og fæði
skipishafnar o. s. frv.
* * *
Nefnd frá stjórninni í Iran
(Persíu), kvað vera á leiðinni til
Bandaríkjanna. Erindið er að
kaupa þar hernaðarvörur.
Lántaka stjórnarinnar í Ot-
tawa, gengur glatt. Fyrsta
daginn sem verðbréfin voru seld,
skrifuðu 5,000 menn sig fyrir
kaupum á þeim í Winnipeg. Frá
Austur-Canada hefir frézt að
kaup ýmsra félaga og stofnana
hafi numið of f jár. Sun Life fé-
lagið í Montreal keypti t. d. verð-
bréf fyrir $7,500,000; Noranda
Mihes Ltd., fyrir $5,110,000; La
Societe des Artisans Canadiens
Francais, Montreal $500,000;
Canadian Steamship Lines,
Montreal, $300,000; Queens-há-
skóli, Kingston, $200,000; Cham-
pion Spark Plug Co., Windsor,
$200,000; Canadian Oil Co. Ltd.,
Montreal $100,000; Consolidated
Dyestuffs Ltd., Montreal, $100,-
000; Dominion Comfhercial Tra-
vellers Assn. $100,000; United
Church of Canada, Toronto,
$100,000; Western Savings and
Loan Assn., Winnipeg, $100,000.
Og loks Dionne-fimmburarnir
$20,000.
Frú B. J. Brandson
heiðursforseti Jóns Sigurðssonar
félagsins (sem er deild af I. O.
D. E.), tekur ásamt forseta, frú
Guðrúnu Skaptason, á móti gest-
um, á samkomu þeirri er félagið
efnir til 2. febrúar í Marlbor-
ough-hótel.
ur að sjó. Nú er þetta talið
honum auðveldara en í nóv-
ember-mánuði s. 1., vegna þess að
hlutlaust og höft á mál-! þá var hægt að verjast að
aðeins, að Ungverjaland verði
með Rúmaníu. ítalía og Ung-
verjaland, sem til þessa hafa
ekki verið óvinsæl Þjóðverjum,
Föstud. 12. jan.—
Fregnriti enska blaðsins Daily
Express. f Amsterdam segir
frá því að*Adolf Hitler hafi boð-
ist til að vera milligöngumaður
til að koma á friði milli Rússa og
Finna. Rússar eru ekki sagðir
fráhverfir friðartilraunum, ef
þeir fái herstöðvar þær í Finn-
landi, er þeir æskja eftir.
* * *
Sjálfboðar frá Kaupmanna-
höfn hafa nýlega farið til Finn-
lands til að berjast með Finnum,
en hve margir getur ekki um.
Fjórar. deildir (contingents)
isjálfboða frá Svíþjóð, kváðu
einnig komnar á vígvöll í Finn-
landi. Til aðstoðar Finnum hafa
félög í Danmörku farið fram á
að hver bóndi gæfi mjólk yfir
einn dag, eða 50 pund af korni,
eða eitt egg fyrir hverja hænu á
dag.
* * *
f fjárhags-áætlun Winnipeg-
borg'ar fyrir komandi ár er gert
ráð fyrir tekjuhalla, er nemur
$758,448. Lækkuðum skatti, svo
að nemur 2 miljón dölum og
ýmsum útgjöldum sem eru af-
leiðing af stríðinu, er um þetta
kent, þrátt fyrir að útgjöld hafa
nokkuð í sumum greinum verið
lækkuð. Ofan í varasjóð verður
farið eftir einni miljón dala, eins
og Goldenberg-nefndin ráðlagði.
Allar tekjur fyrir árið 1940, eru
áætlaðar $10,223,129; þær eru
$392,632 lægri en árið 1939.
* * *
Laugard. 13. jan.—
Fregnriti blaðsins News-
úr sjóði hermanna (Canteen
Fund) í Regina, Sask., hefir
komist upp nýlega, að horfið
hefir mikið fé. Sjóðurinn var
fyrir ári eða meira um $240,000,
en nú eru ekki fullir eitt hundrað
dalir í handraðanum. Tveir af
þeim er fénu stjórnuðu eru dauð-
ir, en hinn þriðji er horfinn. —
Hefir konungleg nefnd verið
skipuð til að rannsaka málið.
Þriðjud. 16. jan.—
Hon. S. S. Garson, fjármála-
ráðherra Bracken-stjórnarinnar,
sagði í ræðu í gær í Canadian
Club, á Fort Garry hótelinu, að
þátttaka Canada í þessu stríði
væri svo mikilvæg efnalega, eða
að því er vörubirgðir snerti, að
úrslit stríðsins gætu mikið oltið
á því.
ISLANDS-FRÉTTIR
“Galdra-Loftur’’ Jóhanns
Sigurjónssonar á ensku
“Galdra-Loftur” Jóhanns Sig-
urjónsisonar hefir verið þýddur
á ensku.
Enski titillinn er: Loftur, a
play by Jóhann Sigurjónsson. -
Þýðinguna hafa gert úr íslenzku
tvær enskar konur og hefir a. m.
‘k. önnur þeirra komið hingað til
fsl'ands; heitir hún Jean Young
og var hér árið 1936. En hin
konan heitir Eleanor Arkwright.
Enska þýðingin kom út í nóv-
ember síðastliðnum og er vönd-
uð mjög. Er þún prýdd mynd-
um, sem skornar eru í tré og
gert hefir S. Moberly Smith. —
Bókin er prentuð á handgerðan
pappír og bundin í leður.
Bókin er prentuð hjá Robert
Gibbings, í háskólanum í Read-
ing.
Upplagið er aðeins 105 eintök
og er hvert eintak selt á 21
shilling.—Mbl. 6. des.
* * *
Ákveðnasta landráðaákæran,
sem enn hefir komið
á kommúnista
Hinir fyrverandi miðstjórnar-
menn Kommunistaflokksins sem
sögðu sig úr floknum á fimtu-
daginn, gáfu út blað á laugar-
daginn til þess að gera grein
fyrir brottför sinni og nefnist
þetta blað “Nýir tímar.”
Hefir blaðið inni að halda
langa greinargerð fyrir þeirri á-
kvörðun að segja sig úr flokkn-
um og ennfremur lang-alvarleg-
ustu ákæruna um landráð, sem
fram á þennan dag hefir komið
hendur kommúnistum.
Er þar fyrst lýst í löngu máli
hvernig kommúnistaflokkurinn
hafi svikið alla stefnuskrá sína,
lýst skilyrðislausri blessun yfir
griðasamningnum og jafnvel
bandalagi Sovét-Rússlands og
hins nazistiska Þýzkalands, um
gagnkvæma landvinninga, árás-
arherferðir hafi verið taldar
eðlilegar ef þær komu frá Sovét-
lýðveldunum og í stað þess að
rísa upp gegn kúgunartilraunum
stjórnenda Sovétlýðveldanna við
hina finsku þjóð og verkalýðs-
hreyfmgu, hafi þessari kúgun
verið fært alt til málsbóta, þrátt
fyrir það hættulega fordæmi,
sem slíkt gæfi um sjálfistæðismál
íslenzku þjóðarinnar og þrátt
fyrir alla stefnskrá flokksins í
þessu efni.
Síðan segir orðrétt í greinar-
gerðinni:
Við erum þess einnig full-
vissir af umræðum um þessi mál
við ýmsa þá menn, sem eru vald-
andi þessum myndbreytingum
flokksins hið ytra að þeir,
mundu, ef tiltækilegt væri, telja
rétt að Sovétlýðveldin beittu fs-
lendinga sömu tökum eins og
Finna, en slíka afstöðu álítum
við engan íslenzkan stjórnmála-
flokk eiga að þola innan sinna
vébanda.”
Þyngri sakir h'afa ekki verið
bomar á kommúnista af neinum
andstæðingum þeirra heldur en
af þessum 6 af miðstjórnarmeð-
limum flokksins, sem nú hafa
neyðst til að segja sig úr honum.
—Alþbl. 11. des.
Ársfundur Leikfélags Sam-
bandsafnaðar verður haldinn í
fundarsal kirkjunnar sunnudags-
kveldið þann 21. jan. kl. 9.