Heimskringla - 17.01.1940, Side 3
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
WINNIPEG, 17. JANÚAR 1940
komu fram gagnvart Gyðingun-
um . Tékkarnir urðu að segja
UPP vinnu um þúsund Gyðing-
UIU, er unnu fyrir stjórnina en
þeim var jafnvel veitt þau eft-
irlaun, er þeir áttu kröfu á.
Að ytra útliti virðist tékk-
Peska stjórnin starfa eins og
aður en Þjóðverjarnir lögðu
la-ndið undir sín yfirráð.
Sömu mennirnir vinna á sömu
skrifstofum og áður og halda
sömu stöðum
Þeir hafa ennþá stjórnarráð
hjóðþing. En þetta ytra út-
lit er mjög blekkjandi. í raun
°g veru hefir tékkneska stjórn-
lu aðeins orðið að beinagrind,
SVlPi hjá sjón.
Iðnaðarskipulag Nazistanna
Á meðan eg rannsakaði yfir-
ráð Þjóðverjanna í marzmánuði
Ur fjarlægð Parísarborgar, virt-
ust þau líkust óákvarðaðri til-
viljun.
En þegar eg rannsakaði þau í
’andinu sjálfu síðastliðið sumar,
yirtust óhrekjandi sannanir leiða
1 Ijós, að þau hefðu verið ákvörð-
^ð og skipulögð, löngu áður en
ai-ásin átti sér stað, eða jafnvel
aður en Munich samningarnir
f°ru fram.
Hin algera og skyndilega af-
^opnun hins tékkneska hers og
nin róttæka kúgun yfir tékk-
Uesku stjórninni hlaut að vera
Paulhugsuð ákvörðun á öllum
Sviðum, er hafði tekið langan
iima.
pannanirnar verða ennþá ber-
'Jri, við rannsókn á hverjum að-
Prðum var beitt við að svelgja
' si& hið skipulagða hagfræði-
^erfi. Þær sýna hinn ákveðna
'Jndirbúning.
t fljótu bragði virðast bæði
^jórnarvöld og iðnrekstur vera
starfræktur með sama hætti og
uður. Ef vér komum í tékk-
^eska banka eða verksmiðjur,
lnnum vér þar fyrir tékkneska
^lrmenn í sömu stöðum, sem
feir hafa haldið svo árum skift-
U*.
brát fyrir það, að svo miklu
yli sem unt er að komast eftir,
ekki einn einasti tékki í öllum
mheimi og Moravíu sem hefir
ramkvæmdarvald í neinni á-
vÖrðun án þess að þurfa a?
eita ráða til og fá úrskurð á
^álefninu frá einhverjum Þjóð-
VerJa.
^etta á sér alveg eins stað í
Verksmiðjum og stjórnarskrif-
! efum, að hvar sem farið er, a?
a ak við hina tékknesku starfs-
enn, er alstaðar Þjóðverja aS
íl»na
1 áhrifum Þjóðverjanna í iðn-
ar 0g verzlunarmálum, gætii
rst augljóss ágreinings milli
yzku einveldisstefnunnar og á-
u£amála þýzku þjóðernisstefn-
þar beita Nazistarnir
* Jálfstæðum áhrifum, andstæð-
jj. áhrifum hins þýzka hers og
r,nnar borgaralegu stjórnar i
*rag.
rj, ,^al valdið í öllum einveldis-
I JUln, hvort heldur er á Þýzka-
se^ ^ásslandi eða í hvaða landi
m er, er algerlega í höndum
stjórnmálaflokks sem fei
. völdin, og sem skipar algerl
einræði.
Qb^aZls^a^l0^kurinn ræður þ\r
boeinlmis yfir hernum og hinn:
j^r&aralegu stjórn í Bæheimi og
yj?naviu, eins og hann ræðui
bv u ollum ríkjastjórnum í
zkalandi og í Austurríki.
n eg uppgötvaði á meðai
hafVar * ^rag» a^ Nazistarinn
sé a starfað að því að tryggjí
aa . lrrað fyrir flokkinn sjálf
y^i’r óháðir hinni þýzku stjórn
Wf mi,ílum hluta iðnaðar oí
é rae<5ilegra stofnana í hin
m tékknesku ríkji
essar
jum.
Na27Tar sjálfstæðu athafn
ken 1S,aflokksins leiða í ljós ei
át®?ar starfsaðferðir, se
kl s,ér stað í Bæheimi <
VetuaVÍU síðan í Marzmánuði
/f hær hefir eigi verið svo m
sé ku
nnugt um neinstaðar miní
Þeim var hagað sem hér segir:
Skömmu eftir að hin fjögur
stórveldi samþyktu að skifta
upp Tékkóslóvakíu fyrir meira
en ári síðan, komu erindarekar
Nazistanna til tékkneskra iðn-
rekanda í Sudeten-héruðunum,
sem höfðu verið fengin Þýzka-
landi í hendur eftir Munich-
samningunum, og sögðu þeim að
eignir þeirra þar skyldu verða I
látnar hlutlausar, ef þeir vildu
gera við þá sanngjarna samn-
inga. Fyrir verndina áttu þeir
að láta af hendi gegn sanngjörnu
verði, allmikið af hlutabréfum
er þeir áttu í Esoompte bankan-
um í Prag, og skyldu þau flytj-
ast yfir til Dresden bankans í
Þýzkalandi. Þessir kaupsamn-
ingar voru gerðir veturinn 1938.
Á þenna hátt fékk Dresden-
bankinn ekki aðeins stórann hlut
í sjálfum Escompte bankanum,
heldur einnig í tékkneskum stór-
iðnaði, þar sem Escompte bank-
inn hafði keypt hluti í.
Það sem einkennir þessa verzl-
un hvað mest, er að Dresden-
bankanum er algerlega stjórnað
af Nazista flokknum og er hann
óháður þýzka ríkinu. Skömmu
síðar réðu Nazistarnir lögum og
lofum yfir Escompte bankanum
í Prag.
Þetta hafði alt verið ákvarðað
mörgum mánuðum áður en þeir
náðu yfirráðum yfir landinu, að
nota þennan banka fyrir hags-
muni þeirra sjálfra. Og þegar
þeir höfðu náð yfirráðunum, hóf
Escompte bankinn viðskiftaút-
breiðslu er brátt gerði hann
voldugasta bankastofnun í
verndarríkjunum. Meðal annars
náði hann ótakmörkuðu valdi
yfir eignum gýðinganna
“Hinir fullnægjandi
samningar”
Eins iog Nazistunum var kunn-
ugt um, höfðu Gyðingarnir ver-
ið í virðingarstöðum í Bæheimi
svo kynslóðum skifti. Þeir af
þeim sem höfðu búið í samfé-
lagi með Tékkunum fyrir stóra
stríðið í hinum tékknesku fylkj-
um, þá innan Austurríkis og
Ungverjalands, voru skoðaðir að
vera alveg eins af slavnesku
blóði og tékkarnir sjálfir. Þeir
höfðu gifst þráfalt inn í iðnaðar-
og verzlunarstétt tékkanna og
margir þeirra höfðu orðið á-
hrifamiklir starfsmenn meðal
tékkanna fyrir stríðið mikla. —
Margar af hinum blönduðu Gyð-
inga fjölskyldum höfðu eignast
talsvert af hlutabréfum í bönk-
um og stóriðnaði.
Eftir stóra stríðið, fluttust
margir Gyðingar til Tékkósló-
vakíu og byrjuðu bæði verzlun
og ýms iðnaðarfyrirtæki.
Þeir tóku sérstaklega mikinn
þátt í útflutnings og innflutn-
ingsverzlun og réðu > yfir um
helming af henni.
Nokkrir Gyðingar fluttu í
burtu úr Bæheimi eftir að Mun-
ichsamningarnir höfðu verið
gerðir, en flestir Gyðingar sem
nokkuð kvað að voru kyrrir.
Þegar Þjóðverjarnir öllum að
óvörum héldu innreið sína í Prag
í marzmánuði síðastliðnum, gáfu
þeir strax til kynna, að dvöl Gyð-
inga í landinu yrði óþolandi.
Sú yfirlýsing varð örsök til að
þúsundir Gyðinga fóru til leyni-
lögreglunnar þýzku og báðu um
burtfararleyfi úr landinu. Þegar
þangað kom, var þeim tilkynt,
að leyfið yrði eigi veitt, nema
þeir gerðu fullnægjandi samn-
inga við Escompte bankann í
Prag.
í bankanum var þeim sagt af-
ráttarlaust, að þeir yrðu að gefa
bankanum löglegt umboð, er
veitti honum full umráð yfir
eignum þeirra, að gera við þær
hvað svo sem bankanum þókn-
aðist.
Þannig náði Escompte bank-
inn algerum yfirráðum yfir svo
þúsundum skifti tékkneskra
verzlunar og iðnaðarfyrirtækja
og nú fer arðurinn af þeim
til Dresden-bankans í Þýzka^
landi og þannig beint í hendur
yfirstjómar Nazistanna.
Hvað verður um þenna arð,
stóran hluta af arði af bæ-
heimskum og moravískum stór-
iðnaði og verzlun? Enginn af
tékkunum gæti svarað þeirri
spurningu — og mjög fáir Þjóð-
verjar vita svarið.
Aðeins nokkrir einstaklingar
í yfirstjórn Nazistanna gætu
svarað þeirri spurningu.
Féð er þar undir umráðum
þeirra að nota það eins og þeim
þóknast.
Foringjar Nazistanna svipað
og foringjar Bolsanna eru að-
eins ábyrgðarfullir við sjálfa sig.
Síðan Þjóðverjarnir lögðu landið
undir sín yfirráð, hefir tékk-
neska stjórnin reynt þráfalt að
hindra Þjóðverjana að staðfesta
eins hörð lög gegn Gyðingunum,
eins og beitt er í Þýzkalandi.
Fyrir sterk áhrif Þjóðverj-
anna dró tékkneska stjórnin upp
fimm lagaákvæði þá fyrstu 3
mánuðina, og sendi þau til hins
borgaralega þýzka landstjóra til
staðfestingar, en þeim var öllum
hafnað fyrir þá sök, að þau væru
of mild og mannúðleg.
Tékkarnir höfðu fleiri en eina
ástæðu til að vernda Gyðingana.
Þeir séu, að nazistarnir með því
að ráðast á Gyðingana voru að
leitast við að ná algerum yfir-
ráðum yfir tékkneskum iðnaði
og verzlun.
Nazistarnir reyndu að neyða
tékkana til að semja löggjöf er
leyfði þeim að svifta alla Gyð-
ingana eignarráðum. Tékkarnir
reyndu að vernda eignir Gyðing-
anna að svo miklu leyti sem þeim
var auðið.
Þeir reyndu að greina á milli
þeirra Gyðinga er flutt höfðu
inn í landið fyrir stóra striðið og
þeirra er komið höfðu síðan. En
Þjóðverjamir gerðu sig eigi á-
nægða með það, því að margir
hinir fyrri innfyltjendur áttu
verðmætustu eignimar.
Tékkunum var það augljóst,
að þýzku nazista foringjarnir
voru í gegnum Escompte-bank-
ann að ná svo öflugum áhrifum
er veitti þeim afstöðu til að
brjóta á bak aftur séreignarrétt
Tékkanna í iðnaði og verzlun,
og þeim væri að hepnast það með
meiri hraða en í Þýzkalandi
sjálfu, þar sem mótstaðan hafði
verið sterkari.
Loks þegar nazistarnir voru
orðnir óþolinmóðir við Tékkana
yfir mótstöðu þeirra er þeir
veittu gegn gyðingalöggjöfinni,
fundu þeir upp önnur ráð til að
flýta fyrir að ná eignarhaldi á
séreignum tékkanna .Af ásettu
ráði hryntu þeir af stað lögleysi
og óstjórn 1 hinum tékknesku
ríkjum.
Þeir gerðu heyrum kunnugt,
að gömul tékknesk lög væru eigi
lengur gildandi, og ný lög gætu
eigi gengið í gildi fyr en tékk-
neska stjórnin hefði samið frum-
vörpin, og hinn þýzki borgara-
legi landstjóri hefði staðfest
þau.
Stjórnarráð og þing flýttu sér
að semja ný lög í staðinn fyrir
þau gömlu og sendu þau til lands-
stjórans til staðfestingar. Hann
frestaði þeirri staðfestingu um
óákveðinn tíma. Þannig voru í
júnímánuði síðastliðnum um 90
lagafrumvörp, er biðu staðfest-
ingar um lengri eða skemmri
tíma.
Framh.
ÞRÍR ISLENDINGAR ENN
HEIÐURSBORGARAR
f NEW YORK
Samkvæmt skeyti, er Vil-
hjálmur Þór verzlunarfulltrúi ís-
lands í Ameríku hefir sent hing-
að, hafa enn á ný þrír íslending-
ar verið gerðir heiðursborgarar
New York-borgar og sýnd önnur
virðing.
f»essir menn eru:
Thor Thors alþm. Hann var
gerður heiðursborgari í New
Yiork og sæmdur gullmedaláu
borgarinnar.
Haraldur Árnason kaupmaður.
Dominion GIANT Zinnias
4 bréf fyrir 12c
Fjórii fegurstu litirnir
Skarlat, tíulur, Lavender,
Bós. Dominion blómafrælð
fræga. 4 Giant Zinnias í 4 bréfum af
vana stærð (40c virði) sent póstfrítt
fyrir ein 12c. Tapið ekki þessu óvana-
lega tækifæri. ÓKEYPIS . . . hin stóra
1940 fræ og garðræktar verðskrá. —
Sú fullkomnasta. Pantið strax.
DOMINION SEED HOUSE
* Georgetown, Ontario
Hann ver gerður heiðursborgari
í New York og sæmdur silfur-
medalíu borgarinnar.
Haukur Einarsson, er var full-
trúi á sýningu okkar, var og
gerður heiðursborgari í New
York og sæmdur silfurmedalíu
borgarinnar.
Eins og áður hefir verið skýrt
frá, hafði Vilhjálmur Þór einnig
verið gerður heiðursborgari New
York-borgar.—Mbl. 15. des.
Allir sem vilja eignast póst-
kort af landnema lendingunni
að Gimli 1875, geta pantað þau
hjá Davíð Bjömsson, 853 Sar-
gent Ave., (Heimskringla) og
sent hvort sem þeir vilja heldur
frímerki eða peninga. Hvert
póstkort kostar 10c og er tekið
af málverki eftir Friðrik Sveins-
son listmálara, en hann var einn
í þessum hóp, sem lenti við
Gimli 21. október 1875.
Lesið Heimskringlu
Kallid Komid
AÐ GERA EITTHVAÐ FYRIR
LANDIÐ A EFNALEGA VÍSU
“Efni og peningar eru svo mikilsverðir í þessu stríði, að það er mjög undir
því komið hvernig við erum við búnir í því efni, að stríðinu getur lyktað.”
< • MINISTER OF FINANCE.
Viðvíkjandi hinni áleitnu spurningu “Hvenær get eg hjálpað til að vinna stríðið?”—
er svarið, að tíminn til þess sé Nú. Sambandsstjómin hefir tilkynt sitt fyrsta stríðs-
lán. Tilgangurinn með því láni er sá, að hafa inn fé til að halda áfram stríðsstuðningi
vorum, ekki aðeins á vígvellinum, heldur einnig á hagsmunasviðinu.
Vér skulum útskýra hvað við er átt með hagsmunalegu stríði. Með því er átt við,
að allar náttúru-, iðnaðar- og peninga-auðslindir landsins séu notaðar til að vinna
stríðið. Það meinar stríð sem hver borgari tekur sinn þátt í, þar sem persónulegar
eignir hans verða að koma til greina, sem eignir þjóðarinnar.
í slíku stríði er aðal-vopnið peningar. Hvaðan koma þessir peningar? Við því er
aðeins eitt svar. Þeir verða að koma — og koma af frjálsum vilja — af sparifé þjóð-
arinnar. Munurinn á oss og Þjóðverjum er þessi, að við lánum féð sjálfviljugir, en það
er ekki með ofbeldi af dss tekið.
Þarna er yðar tækifæri að gera yðar hlut gegn Hitlerisma. Augu heimsins hvíla á
yður, á Canada, einum sterkasta meðlim brezka ríkisins. Canadamenn verða að sýna,
að ©tyrkleikur þeirra, andlegur og efnalegur, sé allur í þessu stríði á móti “valdi villi-
dýrsins, vantrausti, óréttlæti, ofsóknum og hefndarverkum.”
Fréttin um hve vel láni þessu reiðir af verður að vekja eftirtekt út um allan heim.
Kaupið stríðsláns-verðbréf. Þau sanna betur en nokkuð annað styrk og möguleika
Caúada, að mæta því sem að höndum ber. Hver verðbréfa-sali og banki, tekur beiðni
yðar fyrir láni. Þeim mun skjótara sem hagsmunalega stríðið er unnið, því fleiri líf
verða spöruð — og þeim mun fyr gefst óvinurinn upp.
THE GOVERNMENT OF TIIE DOMINION OF CANADA
LÁTIÐ DOLLARINN YÐAR BERJAST 1 ÞÁGIT FRIÐ A R I N S