Heimskringla - 03.04.1940, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.04.1940, Blaðsíða 8
8. SíÐA HEIMSK.RINGLA WINNIPEG, 3. APRÍL 1940 FJÆR OG NÆR MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við guðsþjónusturnar í Sarn- Wynyard Messað verður í Sambands-1 Gjafir í Blómasjóð Sumarheim- íkirkjunni á Gimli n. k. Idag (7. apríl). * * * Vatnabygðir, sd. 7. apríl Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í bandskirkjunni n. k. sunnudag verður umræðuefni prestsins við ensku guðsþjónustuna kl. 11 f. h. “The Twilight of an Age” og við kvöld guðsþjónustuna “Er menning vor á enda?” Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. ísl. messa í Mozart. Ensk messa í Wyn- A LARGE ASSORTMENT of Sþring Coats Box Coats and Princess Styles Assorted Shades $15-95 $19.75 $22-75UP MANNISH CTTT'T'Q TAILORED O U 1 1 O $14.95, $19.75, $22.50 up KING’S LIMITED 396 PORTAGE AVE. Kl. 2 e. h. Kl. 7 e. h. yard. Jakob Jónsson * * * Heimilisðinaðarfélagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. Grettir Leo Jóhannsson, Ste. 7 Cavell Apts., Kennedy St., 11. ! aprí] kl. 8 að kveldi. Allir með- j limir félagsins eru góðfúslega beðnir að veita breytingunni á fundardeginum athygli, þ. e. a. s. fundurinn verður á fimtudag- inn en ekki miðvikudag. * • • sunnu-; ilis ísl. Barna að Hnausa, Man.: Mrs. B. G. Thorvaldson, Piney, Man......................$3.00 f minningu um Mrs. M. Markús- son, heimilisfang hinnar látnu var 854 Banning St. Winnipeg. Kona í Selkirk, Man., sem að skrifar sig S. V., sendi —.$1.00 í minningu um Mrs. Hólmfríði Severt, sem að dó s. 1. haust í Selkirk, Man. Miss Hlaðgerður Kristjáns- son, Winnipeg, gaf .......$6.00 í minningu um Mrs. G. Eyford, Winnipeg og Mrs. Svanborgu Jónasson, Vancouver, B. C. Fyrir allar þessar vinsamlegu gjafir þakka eg innilega. Emma von Renesse. —Árborg, 31. marz 1940. innheftir. Ætti fólk að nota þetta tækifæri á meðan upplagið endist. Pantanir sendist til: B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Winnipeg * * * Jóns Sigurðssonar fundinum, sem áður var auglýstur, hefir verið frestað til 15. apríl. Hann verður haldinn að heimili Mrs. L. E. Summers, 204 Queenston St. HITT OG ÞETTA Heimskringla er beðin að aug- lýsa að Mr. Björn Líndal hefir flutt frá 446 Maryland St., til j 277 Toronto St. • * • j The Young Icelanders’ News The regular weekly swim- j ming parties will commence Wednesday, April 3rd. Dr. L. j A. Sigurdson will be present to give swimming instructions. — Members are requested to meet 1 at the Sherbrooke Baths at 6.15 p.m. Messur í Gimli lúterska prestakalli 7. apríl — Mikley, messa og árs- fundur safnaðarins kl. 2 e. h. 14..apríl — Betel, morgunmessa. Víðines, messa kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e.h. Sunnudagaskóli Gimli-safnað- ar kl. 1.30 e. h. hvern sunnudag. B. A. Bjarnason * * * Baldursbrá Nú fást keyptir 3 árgangar af barnablaðinu Baldursbrá fyrir $1.00, sent póstfrítt. Það eru til 6 árgangar og eru 3 þeir fyrri “PILTUR OG STDLKA” sjónleikur samin af séra Eyjólfi J. Melan úr samnefndri sögu eftir Jón Thoroddsen, verður sýndur af leikflokki Sambandssafnaða Norður Ný-íslands: HECLA, föstud. 5. apríl, kl. 9 e. h. LUNDAR, þriðjud. 9. apríl, kl. 9 e.h. WINNIPEG, þriðjud. 16. apríl kl. 8 e.h. í Sam- komusal Sambandskirkju. SELKIRK, þriðjud. 23. apríl, kl. 8 e. h. Inngangur 50c “Þú ert heldur súr á svipinn í dag, lasm,” sagði maður einn við vin sinn, sem hann mætti á göt- unni. “Hvað gengur að þér?” “Það er nú ýmislegt, sem að mér gengur,” svaraði hinn. — “Pabbi gamli dáin og mamma líka, og konan mín hlaupin á burt með öðrum. Bróðir minn er farinn á hausinn 0g kona hans ög börn að verða hungurmorða, og systir mín stórslasaðist í verksmiðjunni þar sem hún vinnur.” “Ojæja, ekki hefir þú farið varhluta af mótlætinu. Eg er hissa, að þú skulir ekki hafa skorið þig á háls.” “Það hefi eg einmitt gert,” svaraði hinn, tók af sér flibb- ann, og þá datt höfuðið af hon- um á götuna. * * * — Viljið þér verða konan mín? — Hvað hafði þér mikil laun? — Hundrað krónur á viku. — Hundrað krónur! Uss, það myndi ekki nægja fyrir vasa- klútum handa mér. — Jæja, en eg gæti nú beðið þangað til yður batnar kvefið. * * • Fegurð verður ekki séð með særðum augum. H. G. Wells * * * Sælir eru hjartahreinir, þvi að þeir hafa svo mikið um að tala. — Edith Wharton SARGENT TAXl Light Delivery Service SIMI 34 555 or 34 551 7241/2 Sargent Ave. ÍSLENZK FRIMERKI til sölu hjá MAGNÚSI ÁSMUNDSSYNI Túngötu 27, Siglufirði — ICELAND MESSUR og FUNDIR 1 ktrkju SambandssafnaOar Sá sem getur gefið upp lýsingar um Elizabet Sig- urðardóttur (Sigurðsson?> frá Skeggstöðum í Svart- árdal, geri svo vel og geri undirrituðum aðvart. SIGURÐUR ÓLASON lögfræðingur, Aust. 3. Reýkjavík, ICELAND Messur: — á hverjum sunnudegt Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Satnaðarnefndin: Funólr 1. íöstu- deg hvers mánaðar. Hidl-parnefndin: — Fundlr fyrstti mánudagskveld í hverjum mánuðl. k uen/elagiO: Fundlr annan þrtSJu- dag hvers mánaðar, kl. 8 að Kveldlnu Songæflngar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. s’v nnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. fslendingar! Þér sem eruð bókamenn og! bókavinir! Munið eftir því, að 1 þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað. en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDTNGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. Með því að gerast félagi í þessari stofnun hlotnast þér: SPÍTALA HJÁLP HEILSULEYSIS STYRKUR GAMALMENNA STYRKUR STYRKUR TIL FJÖLSYKLDU HINNA FRAM- LIÐNU MEÐLIMA Niðurborgun $8.00 eða $11.00. — Aldurstakmark 60 Takið fram aldur og atvinnu. The CENTRAL CANADA BENEVOLENT Assn. 325 Main Street Winnipeg, Manitoba Umboðsmaður—P. K. Bjarnason 167 Vaughan St., Winnipeg, Man. LEIKFELAG SAMBANDSSAFNADAR SYNIR eftir EINAR H. KVARAN í SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU 8, 9 og 10 APRÍL LEIKSTJORI ÁRNI SIGURDSSON Byrjar kl. 8 e.h. Inngangur 50c

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.