Heimskringla - 03.04.1940, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.04.1940, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 3. APRÍL 1940 margar bernskuminningar til að deyfa þær með heimsókn til ó- kendra manna. Héðinshöfði leið þó ekki úr hug hans, því að mörgum árum síðar, þegar hann átti eitt hið veglegasta hús í Reykjavík á nesi fram við sjó, nefndi hann það eftir æskuheim- ili sínu í Þingeyjarsýslu. Nokkru eftir að Einar Bene- diktsson fór brúðkaupsför sína norður í Þingeyjarsýslu, lagði hann í aðra langferð suður á bóginn og dvaldi þá mest á ítalíu. Hann heimsótti þar marga fagra og sögufræga staði. Fegurð landsins og óteljandi frægar söguminningar hrifu hug hans. Hann orti þá a skömmum tíma, líkt og Matthías Jochumsson þjóðhátíðarvorið 1874, mörg snildarkvæði. Með- an hann var í þessari suður göngu sendi hann konu isinni tii Reykjavíkur í sérstöku handriti kvæðin Kvöld í Róm, Bátaferð, Skuggar, Skýjafar, Colosseum, Kirkjan í Milano og Suðurhaf. Þessar tvær ferðir um Þing- eyjarsýslu og ítalíu mynda sér- stakan þátt í æfisögu Einars Benediktssonar. Aldrei endra- nær orti hann jafnmörg og merkileg Ijóð á jafn skömmum tíma eins og þá. Hann var á miðjum aldri, með miklar vonir um dáðríka framtíð. Hann var, meira en oft endranær, í sátt við samtíðarmenn sína og tilveruna alla. Við Grímseyjarsund hafði hann um vorbjarta nótt lokið kvæði um útsýn, sem honum var hugþekk frá æskudögum, með hessum orðum: HEIMSKRINGLA Mér finst eg elska allan heiminn og enginn dauði vera til. XIII. Skömmu eftir heimkomu sína frá Suðurlöndum, fann Einar ^enediktsson þörf til algerðrar breytingar á lífsháttum sínum. Reykjavík var honum of lítil og °f þröng. Jafnaldrar hans og skólabræður, embættismenn landsins í bænum, áttu ekki við hann sálufélag. í Dagskrá hafði hann lýst einum þessara manna í greininni um gullaldar- ^anninn, sem bjóst við að nýtt tímabil myndi byrja ' á íslandi yið heimkomu hans og hugsjón- inni var fullnægt, ef flutt yrðu út nokkru fleiri skippund af saltfiski, heldur en árin á und- an. Honum þótti of fábreytt líf- 1 höfuðborg, sem átti að verða stór og rík, en var fátæk og lítil. ^inar Benediktsson gerði. ráð fyrir tvennskonar aðstöðu, sem fnllnægði honum betur en , eykjavík. Annars vegar h(n ^slenzka sveit, með friði og ein- ^ngrun dreifbýlisins. Hinsvegar eimsborgin með seiðmagni ®traumkastsins í mestu þétt- 1 ysrð mannanna. Hann tók fyrri ostinn, sótti um’og fékk Rang- ^rvallasýslu og gerði Hof á angárvöllum að sýslumanns- setri. Einar Benediktsson varð ðndi; sýslumaður og skáld í sveit í tvö ár. Á þessum- stutta jima kom hann upp stóru búi. estarnir voru um 40, margt aí ví úrvals gæðingar. Hvergi á ^ndinu eru betri reiðvellir en í lega hýst, en lét í staðinn fast- eign í Reykjavík. Síðan lét sýslumaður rífa timburhúsið á Þorvaldseyri og draga viðina á vögnum og hestum vestur yfir Markarfljót og Þverá heim að Hofi. Gerði hann þar stórmann- leg húsakynni. Sextíu manns gátu setið til borðs í gestastofu hans og annar umbúnaður var eftir því. Rangæingum þótti yfirvald sitt glæsimenni og dáð- ust að fjöri hans og andríki. En ekki festi hann rætur í Rangár- þingi fremur en í Reykjavík. Honífm þóttu tekjur sínar í minsta lagi, miðað við þarfirn- ar. Sýslumannslaunin sagði hann að nægðu varlamema fyrir fingurbjargir og tvinna handa konu sinni. í formála að ljóða- bók þeirri, er hann gaf út eftir að hann fór úr Rangárvallasýslu, gefur hann þá ástæðu fyrir þess- ari ráðabreytni, að hann hafi búist við að hafa í sveitinni meira næði en í Reykjavík til að sinna ljóðagerð; en að raunin hafi orðið önnur. Vel mál vera að hin dulda þrá hans, að vera í fararbroddi í íslenzkum lands málum, eins og Benedikt Sveins- "on, hafi átt þátt í því að hann clutti bygð sían í Rangárþing. Sýslumönnum landsins hefir 'öngum orðið auðgengið að þing- mensku í héruðum sínum, og crá þingmensku í meiri valda- úöður. En svo var ekki um Ein 'r Benediktsson. Fáir höfðu betri aðstöðu en hann til að heill& menn til fylgis við skoð- anir sínar, ef hann beitti sér á öá lund. Hér gerði hann það ’kki. Hann hætti við sýslu- nannsstarfið og sveitabúskap- nn, eins og hann hafði hætt mál- ærslu við yfirdóminn og blaða- 'ensku. Öll þessi störf og hið •ærsdagslega íslenzka umhverfi ar of þröngur stakkur fyrir nda hans. Hann bjó sig undii Igerða breytingu á högum sín m, og algerða nýjung á íslandi ðan á dögum Egils Skalla- rímssonar. Hann bjó ferð sína '1 framandi landa til að sækja angað þann auð, sem þjóðin arð að fá til að orkulindir mdsins kæmu að fullum notum 'n áður en lagt var frá landi i ennan mikla leiðangur leysti inar Benediktsson pólitískt og strænt stórmál, með svo mik- li giftu, að sú framkvæmd mun kki fyrnast, meðan þjóðin held- :r frelsi sínu. 3. SfÐA I u ¥ UVO jVI V X l/X X XlUAAUl halda, að Danir hafi beinlínis. hafi skráð j óforgengilegum ætlað að særa eða óvirða þjóð- steinlögum erni fslendinga með flatta þorsk- inum. Þeir hafa litið á þá stað- reynd, að þurkaður fiskur var arðvæn útflutningsvara frá ís- landi, og gróðalind fyrir danska kaupmenn, sem leigðu verzlun- ina. En þessi hugkvæmd dönsku yfirvaldanna var samt táknræn um þann lítilsvirðing- ar- og ógæfubrag, sem var á framkvæmdum Dana á fslandi. Þjóðin var svo beygð og kúg- uð undir hið erlenda vald, að lún gerði enga tilraun til að irista af sér þetta niðurlæging- irmerki, sem var eins og alls- íerjarinnsigli á allri saman- agðri kúgun Dana á íslandi i íálfa þriðju öld. En þegar þjóð- n hafði fengið sína fyrstu byrj- m að heimastjórn 1874 fóru istrænir gáfumenn að ýfast við mrskmerkinu. í stað þess völdu :eir fslandi sem merki hvítan 'álka á bláum feldi. Sú hugsun íom fram þegar í byrjun í hug- im hinna. þjóðlegu baráttu- nanna, að þjóðarlitir íslendinga æru tveir og ekki nema tveir. ?að væri hvíti og blái liturinn. 3tjórn Dana leizt ekki vel á >essa nýbreytni, og synjaði öll- jm kröfum fslendinga um að ’álkinn mætti vera merki þeirra staðinn fyrir flatta þorskinn. Þegar lokið var byggingu al- þingishússins árið 1881, mælti lanska stjórnin svo fyrir, að >orskur úr fægðum málmi skylai blika yfir aðaldyrum hússins. Hannes Hafstein var þá um tví- tugt, og orti biturt kvæði um þessa niðurlægingu þjóðarinnar. Framh. PÝRAMÍDINN MIKLI Eftir Árna S. Mýrdal Þótt eiginleikarnir, trúhneigð og trúgirni, eigi fátt sammerkt, ___________ ______________ ^ _ viiðast þeir eigi að síður að vera arnir eru sex, allir misháir. Sá Staðfestir nú saga pýramid- anna þessa staðhæfingu? Pýramídinn er grafhvelfing, eða máske enn nánara sagt, grafhvelfing og bænahús. — Egyþsk grafhvelfing, þegar kon- ungar eða ættgöfugir menn áttu hlut að máli, samanstóð því und- antekningarlaust af þessum tveim meginhlutum. Grafhvelf- ingin var jafnaðarlegast neðan- l'arðar. Hinn látni var lagður þar annaðhvort í viðar- eða steinkistu. En bænahúsið var ofanjarðar, bygt úr múr, eða steini. Þar var daglega borinn fram matur og drykkur handa þeim framliðna. Grafhvelfing- ar fjórðu konungaættarinnar voru venjulegast þær, sem nefndar eru Mastaba, rétt- hyrndar steinbyggingar með að- hallandi veggj um qg flötu þaki. Mastabinn samanstóð af mörg- um fórnfærsluherbergjum. Und- ir honum var sjálf grafhvelfing- in, klöppuð í hásléttubergið, sem allar slíkar byggingar stóðu á. Og grafhvelfingar þriðju kon- ungaættarinnar voru í áþekkum byggingarstíl, en voru miklu stærri og eingöngu bygðar úr múrsteini. — Það virðist sem stærð og allur frágangur á bygg- ingum þessum hafi farið mjog eftir því hvort velmegun eða al- menn fátækt var í landi. Einn af konungum þessarar ættar, annar í röðinni, er Zeser hét, innleiddi nýja grafhvelfingar- fyrirmynd: pýramídann. Þessi fyrsti pýramídi nefnist tröppu- pýramídinn í Sakkara. Hann er frábrugðinn öðrum egypskum pýramídum að því, að hliðar hans eru ekki allar jafnstórar. Grunnflötur hans myndar rétt- hyrning 394 fet á annan veginn en 351 á hinn, og er því 1490 fet ummáls. Hæð hans er nú 197 fet. Tröppurnar eða stall lendis við Danmorku og bjó til reyndir vorra daga. Höfundar að sú list var þá í barndómPsí^ handa þessu afskekta skattlandi þessir neita því þverlega, að j um. Hve mikinn þunga að steinn yista symlega þjóðernistáknið, pýramídinn mikli hafi bygður getur borið, virðast þeir heldur sem það eignaðist. Danska Verið sem legstaður nokkurs ekki hafa vitað. Þar er engin stjormn gerðx flattan þorsk að, konungs, heldur sé hann inn- einsteinungssúla sjáanleg, né merki islendinga. {siglað fræðakerfi — vísdóms-j steinbákn þau, sem pýramídinn , að er engin astæða til ^ að, svar guðs ,er forvitri nokkur mikli er bygður úr. Veggir mastabanna, súlur þeirra og sjálfur pýramídinn eru bygðir úr steinblökkum, sem ekki eru stærri en það, að tveir eða þrír menn geta auðveldlega ráðið við. Alt gefur ótvíræðlega til kynna, að þar hafi múrarar verið að verki, en ekki steinhöggvarar. Þótt ofangreindur pýramídi standi yfir grafhýsi Zesers kon- ungs, sem ríkti um 2980 fyrir Krist, átti hann þó, sem og fleiri egypskir konungar, aðra grafhvelfing í Bet Khallaf, sem er um 300 mílur frá Sakkara. Margir eru þeirrar skoðunar, að pýramídinn sé greinilegur framvöxtur mastabans. Þar sem hliðum, mastabans hallar inn, er hann ekki ósvipaður pýramída- stúf, og væru hliðarnar fram- lengdar nægilega langt upp á við, yrði hann fullkominn pýra- mídi, að því einu undanteknu, að allar hliðar hans væru ekki jafn úórar. Þeirra skoðun er sú, að mastabinn hafi frá byrjun átt að tákna topplausann pýrmída. Helíópólis var miðstöð sól- iýrkunarinnar í Egyptalandi. !>ar, í sólmusterinu mikla, var geymdur helgisteinninn frægi. Hann var í pýramídalögun, og nefndist “benben”. En toppur lýramídans og hinn uppmjói og ferstrendi toppur steinsúlunn- ar var nefndur “benben”, ef til /ill sökum þess, að báðir líktust sé 'angárþingi, og bóndinn á Hofi It ^unni allra manna bezt að nota au gæði. Hann byrjaði áveitu ,ramkvæmdir á Hofi líkt og fað- r hans hafði gert á Héðins- r° ®a> en með jafn litlum á- augri. Mest kvað að bygging- á J!arnkvæmdum hans. Bærinn jj °H var ekki við hæfi stór- ^uga. sýslumanns. Sjálfur hafði un í íslandsljóðum sagt við ga bóndasoninn: IjliÞ . ei svo við gamla, fallna u, bæinn bLrtU nýjan’ bSfn hIýj'an> Jottu tóptir hins. Vilýslumaður Hangæinga var .^ðsfljótur um byggingar- Vjg ln’, Hann hafði eignaskifti fékk °nbonda undir Eyjafjöllum, JÖrð hans, sem var prýði- XIV. Skömmu áður en Einar Bene- iktsson fór úr Rangárvallasýslu hina löngu ferð til útlanda, orti ann kvæðið “Til fánans”, sem r prentað síðast í ljóðabókinni lafblik, og kom út haustið 1906 etta kvæði er skáldleg lýsing á slenzka fánanum og verkefni lans í þjóðlífinu. Þetta ljóð er ið vissu leyti þjóðsöngur. Engin /estræn þjóð á jafn glæsilegan ’ánasöng, og hafa þó mörg skáid i helztu menningalöndum heims- ins réynt að yrkja ódauðleg ljóð im sigurmerki þjóða sinna. En að þessu kvæði var langur aðdragandi. Einar Benediktsson hefir ekki einungis ort ódauðlegt fánaljóð. Hann hafði auk þess tekið á móti fána handa íslend- ingum úr himinhæðum hinnar hæstu andagiftar. Og hann gerði alt, sem honum var unt með starfi langrar æfi til að sannfæra landa sína um, að þeir ættu að þiggja þessa himin- bornu gjöf. íslendingar höfðu ekki átt neitt sameiginlegt þjóðernis- tákn á frelsisöld sinni til forna. Þeir höfðu þess heldur ekki þörf undir forustu hinna erlendu konunga, norskra eða danskra En fyrir rúmum þrem öldum varð stjórn Dana svo athafna- söm, að hún lokaði íslendinga fullkomlega inni í Danaveldi. Hún lagði undir sig mikið af jarðeignum landsins, einokaði alla verzlun á íslandi til hags- tmuna dönskum kaupmönnum, batt skólalærdóm fslendinga er- samvaxin eign ótrúlega margra trúræknismanna. Nú upp á sið- kostið hefir trúin um þær undra- verðu þýðingar, sem ýmsir höf- undar hafa tileinkað pýramídan- um mikla í Gíze (Gizeh), farið í vöxt, sérstaklega meðal hinna strangtrúuðu iminstum helgisteini; og hugmynd þessi rétt, virðist sem bæði steinsúlutegund þessi og pýramídinn séu nátengd sól- dýrkun forn-Egypta. Sé þessu nú þannig farið, verður skiljan leg sú breyting, sem varð á grafhvelfingum Egypta einmitt á því tímabili sem sóldýrkunin þar í landi var almennust. Hvað var eðlilegra en það, að konung. urinn kysi grafhvelfingu sinni það form, sem bæri auðsýnileg- astan vott um hollustu hans við átrúnað þann, er var svo ná- tengdur almennri trú um dauð- ann og annað líf, sem áletrauir á pýramídunum í Sakkara bera svo órækt vitni um. En’ hversu sem þetta kann að vera, vita menn með vissu, að öldum sam- an, eftir að þriðja konungaættin ’eið undir lok, kappkostaði hvnr konungurinn af öðrum að byggja sér grafhvelfing í pýramídalög- un. Eftir því sem byggingar- list þessari fór fram, smábreytt- ist útlit og afstaða hinna ýmsu herbergja. Fórnfæringar her- bergið, sem í byrjun var inni í sjálfum pýramídanum, varð síö- armeir að stórkostlegu musteri, er stóð við austurhlið pýramíd- ans. En sjálft grafhýsið var þó mætti pýramídakenfi, og eru þessir: Pýramídinn sjálfur, að- almusterið, þaklögðu upphækk- uðu göngin og undirbúnings- musterið, sem stóð á jafnslétt- unni fyrir neðan. Mig minnir að Heródótus (d. 424 f. Kr.) hafi fyrstur ferða- menna ritað um egypsku pýra- mídana í frásögu sinni um Egyptaland og lýst áhrifum þeim er hinar undarlegu þjóð- venjur Egypta höfðu á huga hans. Mestrar undrunar virð- ast múmíurnar hafa vakið og það sem hann fræddist um smurningslistina. En við nána uannsókn þessarar undarlegu venju kemur í ljós, að hún leiddi af sér annað en undrunarverð- ara en það, að hafa varið nái hinna voldugu fornkonunga rotnun, næstum um aldur og æfi. Líksmurningin var há- tengd þróun nauðsynlegs hand- iðnaðar og lista egypsku þjóðar- innar — sem og gjörvajlrar menningar og hinum dýpstu trúarskoðunum mannsins. Til sömu upptaka má og rekja upp- haf leturgerðartáknanna. Og hjá forn-Egyptum vottar fyrst fyr- ir dögun ódauðleikahugmyndar- innar. Því sannfæringin um það, að mögulegt væri að gera náinn ófeyjanlegan, virðist runn- in frá þeirri rót. Trésmíðin var bein afleiðing líkkistugerð- arinnar, og frá henni er stein- höggvaralistin runnin. Og á þvi leika engin tvímæli, að bygg- ingarlistin eigi upptök sín í við- leitninni að vernda lík hinna framliðnu. Einnig mun óhætt að fullyrða, að bæði myndagerðin og líkneskjusmíðin eigi upptök fyrsti er 38 feta hár, svo lækkar hver af öðrum þar til að hæð þess efsta er ekki nema 29r/2 fet. Byggingaraðferðin, sem notuð var, og lögun pýramídans, sýna greinilega breytingar, þær sem áttu sér stað, þegar horfið var frá hinum forna til hins Margt og mikið hefir verið j nýja byggingarstíls. Það sem ritað um egypsku pýramídana fyrst mætir sjónum er það, að að fornu og nýju. Mörg þessara grunnflöturinn er áþekkur að rita eru í fylsta máta fræðandi. lögun grunnfleti mastabans. Og og áreiðanleg í alla staði. En svo sjást að sögn glögg merki svo eru nokkur, sem eru næstajþess, að byrjað hafi verið á varhugaverð, hvað afályktanir mastaba, en síðar aukið við og og staðhæfingar snertir. Sam-jbreytt í pýramída. Það er kvæmt þeim síðarnefndu, geym- j ýmsra álit, að byggingarmeist- ir Pýramídinn mikli margvísleg- arinn hafi verið Imhótep, hinn KiaJIiysi0 var p0 an vísdóm. En þar er nokkur frægi listamaður, er tekinn varlætíð neðanjarðar og, í flestum hængur á, því alt er þar skráð á í guðatölu laust eftir fráfall {tilfellum, undir miðjum pýra- líkingarfullan hátt, svo þeir sem hans. Hinar eftirtektaverðu mídanum. ekki eiga yfir frábæru ímynd- súlnaraðir og margleyfðu must- j Flestir pýramídarnir voru unarafli að ráða, geta ekki orð- eri þess tímabils voru listaveiK bygðir á eyðimarkar hásléttu íð aðnjótandi þess vísdóms án hans. Og það var hann, sem Fyrir neðan er Nílárjafnsléttan blindrar trúar. Þar eiga að finn- innleiddi steinbyggingarlistina. — akurreinin mikla Varð þvi ast eða standa spádómar, sem Imhótep hafði æðstu völd í lan i- að klífa örðugar og brattar sögðu fyrir fæðing og krossfest- inu næst konungnum sjálfum. brekkur þegar farið var í must- ing Knsts; köllun Abrahams og Hann var og æðsti byggingar- erin, þangað sem helgiathafrir Mose, og alt þar á milli, fyrir og meistari Zesers konungs. Og fóru daglega fram Til þess að eftir, og jafnvel upp á dag, sem æðsti prestur Helíópólis- ráða bætur á þessum vandkvæð heimsstyrj öldma miklu 1914 og borgar hefir hann hlotið að vera um var annað musteri bvrt endir hennar. Með öðrum orð-jæðsti heimildarmaður alls sem skamt frá rótum hásléttunn-fr um: Þar eiga að vera skráðir snerti stjörnuspádóm og er var einskonar undirbúnings- i stein allir helztu viðburðir lið- stjörnuspeki, og þess vegna musteri, og frá því lágu þaklöcð innar og okominnar tiðar. Og mátti sín mikils í ríkisráði kon- göng upp að aðalmusteri pýra °g ÍVÍ tn SÖnnUn'« UngS’ . Er Því ekki Ólíklegt aÖ mídaná' Annar kostur Þessa' að það sé innlenzkTogTýði ar að stemrumr þessar seu rett, hann hafi verið frumkvöðull að i fyrirkomulags var sá, að á þeim “útdenzkir konungar”. Hjarð- foÍlaS’ vfirráðaSndaaralf íhV1«að f£sti Pýramídinn var tíma ársins sem vatnavextir konungar, sem nú er alment not- dó^1 ÍTðSndt 'ÍÍ vJSijbygðiir. Og eitt er enn, sem voru í ánni og láglendið var ó-i að, á ekkert skylt við þetta orð. hvfkiéh fvt iT þ?! styrkii- þessa skoðun: Þess er fært yfirferðar þeim sem fót- ~ Samkvæmt egypskum annál- tölum S1UL t í i ne Tr f f g6tÍð’ að ImhóteP gangandi voru. Var nú auð- nm var Salatis fyrsti konungur • > heimskautaþvermal, hafi fyrstur allra bygt hús al- gert að fara á bátum og lenda Hyksósa í Egyptalandi Eftir 'héttf’uÞy,ngd hennar og nieðal-. gerlega úr steini. Og tröppu- við undirbúningsmusterið, og að hafa unnið borgina Memfis þettlerk! lengd solarsins, fram-, pyramidinn er einvörðungu að lokinni stuttri undirbúnings- skattskyldi hann alt landið und’ Srl Jða“:raf ’ Sr *** ** ir-*. Ua irslt um rnol. marrt fleiri sem hér vrSi S irwff mU3ter,n'./em um- “PPI>*kkuðum ve«i i„„ f aðal- Kr. _ Sagt er, að Hyksósar hafi langfupp ai teHa Os a t Ihwð veru musterið l>ar ®em íultaaðarat- og: brotið undir sig mikinn hluta betta Sf l..,,. a 4 a btf' er o“»o™ie8t. að so<m hofnin fór fram. Hver fullkom- Sýriands. Ýms heimildarrit •hem vfð SndaJar í„n“'S f KsnaS sm,ðunum vur inn P™”'1® aamanstóð hannig telja há tartariska að kyni. ne.m v,ð visindalegar sann- osynt um að byggja úr steini _ af fjórum frumprötum, er nefna Framh sín að rekja til nauðsynjar, er kom í ljós, þegar ættingjar hins framliðna urðu þess áskynja, að múmíunni hvarf svipur þess látna eins og hann var í lifanda lífi. Nauðsyn þessi var sú, að 'g-era varanlega eftirmynd af þeim framliðna. Þótt þess væri krafist, að eftirmyndin bæri sannan svip hins látna, var hún samt ávalt gerð af honum eins og hann var í blóma aldurs síns. Eyrsta og markverðasta pýra- míds-tímabilið hefst um 3000 f. Kr., og varir Um fimm hundr- uð ár. Á þessu tímabili voru stærstu pýramídarnir bygðir, enda ríktu þá voldugustu og stjórnsömustu konungarnir, og ár og friðsæld voru í landi. Fýramídar þessir voru bygðir í nánd við Memfis, er var höfuð- staður landsins til forna, en sem liggur nú í rústum. Á eít- iifarandi sjö hundruð árum voru margir pýramídar bygðir, en enginn þeirra jafnast við þá elari. Um árið 2000 f. Kr. fær- ist leiksviðið suður til Tebes Uhebes), um þrjú hundruð míl- ur frá Memfis (Mamphis), sem var önnur stærsta borg lands- MSl’n°g- St°ð beggJa niegin við Nilfljotið. Hér hófu nýir stjórn- endur þjóðina á hennar síðara menningarhástig. Þeir bygðu hallir, sem ekkert jafnast við þar í landi, og musterin frægu, sulnagöng og standmyndir og margt fleira, sem hér yrði of langt upp að telja. Og framfar- ir þessar gerðust þrátt fyrir sig- urvinningar óþektrar þjóðar að austan, er lagði undir sig land- ið og stjórnaði því í eitt hundr- að ár. Landsmenn nefndu árás- arher þenna Hyksósa. — Þótt ó- víst sé um uppruna og merking orðsins “Hyksos”, þykir senr.i-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.