Heimskringla - 03.04.1940, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 3. APRÍL 1940
ABRAHAM LINCOLN
Eftir Náttfara
reynslan
Framh,
Abraham á skólabekk
Lífið er skóli og
kennari. Sá kennari er strangur
og skólinn erfiður. Þar ganga
menn undir daglegt próf.
Kenslan byrjar hjá kornbarn-
inu. Því lærist fyrst að þekkja
hana móður sína. Hún er þess
heimur. úr hennar hlýju og
mjúku brjóstum dregur það nær-
ing sína. Hennar hendur breiða
yfir það, verja það kuldanum, á
vetrar daginn og stugga frá því
stingflugunum á sumrin. Alt
gott á upptök sín hjá henni
mömmu.
Annað fólk vekur aðeins ótt-
ann, fyrst í stað. Sá ótti stafar
frá ósjálfræðri eðlishvöt að
hræðast hið óþekta. Smám sam-
an lærist svo barninu að gera
þau eiga ógert að láta til að heimann og skólinn stóð aðeins frumbýlis fásinnunni. Þau höfðu
vera góðir og heiðarlegir Indíán- fáar vikur. Tom þótti þessi tíma til þess. Þessir fátæklegu
ar. Hún sagði þeim hvernig þau mentun mesti óþarfi og kvað sér j skólar með fárra mánaða náms-
ættu að tilbiðja guðina með því fulla þörf á drengnum heima, til ( vist vöktu spurningar og úr
að sitja ótrufluð í einrúmi þang- snúninga. Hann hafði heldur þeim spurningum varð hugsun.
að til þau skynjuðu nærveru and- aldrei lært að lesa né skrifa Það er ekkert eins nauðsynlegt
anna. ! sjálfur, og svo var með marga eins og að vekja hugsunina til
Hvítar mæður uppfræddu börn, nágranna hans. Það varð heldur starfa. Hún æfist við áreynsl-
sín í bjálkakofum, eftir sinni ekki mikið úr skólavistinni hjá una eins og öll eigindi mar.n-
þekkingu. Þær tala um hinn þeim systkinunum þangað lil skepnunnar. Mismunurinn á
mikla guð Jehova, sem glímdi Sally Bush kom til sögunnar. gáfumanni og heimskingja er
við Jakob í lundinum, sem sett-1 Þá komst gamli Tom ekki að fyrst og fremst mismunurinn á
ist til borðs með Abraham og með mótmælin svo Abraham var þjálfun hyggjunnar. Allir járn-
gerði Söru frjófa þótt gömul fjóra eða fimm mánuði á skóla smiðir hafa sterka handleggi,
væri. Þær sögðu frá því að ■ ahs og þótti það nú ekki svo allir veðhlauparar stælta fótleggi
hann hafði skapað heiminn állítm terdómur í þá tíð. Hann og allir sem æfa hugann við
lærði að lesa, draga til stafs og1 sjálfstæðar hugsanir verða vitr-
ofurlítið í einföldum reikningi. j ir með tímanum.
Þótt skólavistin væri stuttj
sex dögum og væri nú að hvíla
sig. Þær töluðu um svipi fram-
liðinna og huldufólk í skóginum.
Þær útskýrðu regnbogann sem
friðarmerki og ^hrumurnar sem
reiði teikn. Þetta var dálítið
torskilianlegur guð, bæði góður
og grimmur, Ijúfur en þó af-
brigðisamnr. miskunsamur en
samt oftast reiður. Þær sögðu
greinarmun á illu og góðu, ájfr-5 íllvættum er freistuðu til
góðu fólki og vondu. Góða íóIk-: ^vnda og hrpmáu sálir hinna ó-
ið líkist mömmu. Það talar hiý- <ruðlegu. Trúfræði þeirra var
lega til lítillra barna og gæðir ú]íks samtiningur úr mörgum
þeim á ljúfmeti. Vonda fólkið trúarbrögðum. bæði kristnum og
er alt öðru vísi en hún mamma. I heiðnum: samsetningur aldanna,
Það hefir yndi af stríði og ertir sem rúmaðist í gömlu guðfræð-
menn til reiði. Svo er annað mni. Þær toluðu um drauma og
fólk, sem erfitt er að skilja og í
fvrirboða. Sumir hlutir höfðu
þessum hóp er kannske pabbi og gúða merkingu aðrar illa. Ef
systkinin. Það er stundum gott1 «Aðmaður hlión vfir eina röð í
og stundum slæmf. Heimurinn akrinum mundi einhver ættingi
fer alt í einu að verða flókinn
og torskiljanlegur. Áður en var-
ir kemur ný uppgöfgun. Maður
hans vera feigur. Ef hundur
hlióp í veg fvrir veiðimann
mundi hounm mishepnast. Ef
skilur einu sinni ekki sjálfan sig | tvær hænur flugust á, mundu
alminlega. Maður er sjálfur tvær konur koma. Ef kýr and-
semsettur og vanskiljanlegur.
Því stundum er maður góður og
stundum er maður vondur. Þetta
kemur manni til að efast um
ýmislegt, en efinn er upphaf
vizkunnar. Löngunin til að vita
og skilja er guðlegasta náðar
gjöf alvizkunnar., Þessi löngnu
spyrnir mann sporum á braui
vit þroskans.
Barna augun sjá, svo ótal
margt, sem um er þörf að spyrja.
Fullorðna fólkið, og þá einkum
mamma, leitast við að svara
þeim spurningum eftir sínu viti.
Það hefir sjálft reynt að gera
sér grein fyrir bærum jarð-
lífsins, reynt að rekja samband
orsaka og afleiðinga, hver á sína
vísu.
Indíána móðirin situr í skinn-
tjaldi ÆÍnu og segir sögur um
upphaf og orsakir hlutanna. Hún
talar um andana, er búa í jörð-
inni og undir jörðinni. Hún
talar um hinn reiðiþrungna
þrumuguð, er þeytir herlúðurinn
í himin skýjum þegar skruggui
skella. Þá er orustu guðinn Okí
á ferðinni. Svo er líka annar
guð, Manitou, sem skapaði dýr:n
mönnunum til næringar og læt-
ur grasið gróa á jörðinni. Indi-
ána móðirin veit feykilega margt
því hún hefir mikla fræðslu
fengið hjá spekimönnum ætt-
bálksins. Þeir vissu til dæmis
hvernig óþefjan fékk sínar
mjallhvítu rákir á svartan
skrokkinn og bjöllu snákurinn
rellur sínar. Hún hafði heyrt
þá tala um englaslóð á himnum
þegar stjörnur blikuðu í vetr-
arbrautinni. Hún gat gefið
börnum sínum ótal heilræði: —
Hvað þau eiga að gera og hvað
aði á barn fékk það kíghósta.
Þær töluðu um undursamlegan
mátt og náttúru stjarnanna,
tunglsins, jurta og steina. Jarð-
eplum skyldi sáð með þverrandi
tungli. Þæi* kunnu ráð við kvill-
nm. Það mátti uppræta vörtur
með því að hnýta á band og
grafa svo spottan í jörðu, að
kvöldlagi. Þá drægjust vörtarn-
ar niðrí moldina.
Svona huesuðu hvítir menn og
vauðir í árbirtu allrar þekking-
ar. Þeir vissu að orsök veldur
afleiðingu, en höfðu ekki komist
til vitundar um hin réttu orsaka
"ambönd — ekki ennþá. Þeir
voru börn en bvrjaðir að spyrja.
Þetta var alþvðu fróðleikurinn
en lærðir menn höfðu annan
fróðleik, er tók honum fram.
Þeir vissu um gang himin tungl-
anna og gátu notað alskyns öfl
♦il að afkasta stórvirkjum. Þeir
g^tu bætt mannamein þegar
beimaráðin brugðust. Þeir
vektu landslögin og í öllum deil-
um varð að sækja ráð til þeina.
Frumbyggjarnir vildu að börn-
in sín yrðu þessarar þekkingar
oðnjótandi. Svo þeir bygðu scr
skólahús og róðu sér kennara.
Ekki voru þessir kennarar próf-
gengnir, að öllum jafnaði. Þeir
'urftu aðeins að kunna lestur,
-krift og einfaldan reikning. —
Kennara hæfileikarnir voru aðal-
ega í því innifaldir að geta ha!d-
ið reglu í skóla. Kennarinn sat
við svolítið skrifborð og á því
borði voru stundum bækur cn
æfinlega vöndur, þ. e. a. s. birki
hrísla til að berja þá óþægu.
Nancy fékk því ráðið að Abra-
ham og Sara voru send á skóla.
Þau gengu sjö mílur berfætt að
ÞÉR GETIÐ ÁVALT FENGIÐ
PENINGA TIL BAKA!
Þegar þér geymið peninga yðar á banka, þá
eru þeir tryggir—og þér getið hvenær sem þér
óskið þess, gengið að þeim þar. Opnið spari-
sjóðsreikning hjá næsta útibúi og leggið reglu-
lega fyrir peninga.
THE
ROYAL
BAN K
OF CANADA
=Eignir yfir $800,000,000-
hafði hún samt afar mikil áhrif
á sveininn. Hans andlegi sjón-
deildarhringur víkkaði og hon-
um lærðist að hugsa. Nú fékk
hann útskýringu á ýmsu, er áður
var hulið, en þær útskýringar
náðu skamt svo hann varð sjálf-
ur að sjá um framhaldið.
Auðvitað hafði hann lært
dagatalið heima. Nú fyrst fékk
hann að vita að mánudagurinn
■héti eftir tunglinu og að mið-
vikudagurinn (Wednesday á
ensku) eftir óðni (Woden), sem
einu sinni var guð. Var það
ekki undarlegt. Einu sinni hafði
verið annar guð í heiminum.
Nei, honum var nú sagt, að eig-
inlega hefði þetta ekki verið
neinn guð heldur aðeins hug-
mynd mannanna. Já, en hversu
var það þá með aðra guði ? Gátu
þeir ekki líka verið hugmynd
mannanna? Gaman væri líka
að vita um fólkið, sem tilbað
þennan Óðins guð.
Svo voru þessar stjörnur upp
á himninum. Hvað voru þær nú
eiginlega: kannske bara smá gót
á festingunni svo menn sæu inn
í sjálfa dýrðina. Nei, kennar-
inn 'hélt það nú ekki en annars
vissi hann lítið um þessar stjörn-
ur, nema að guð hafði skapað
þær fyrir löngu síðan. Ein-
hverstaðar hafði hann heyrt að
þetta væru sólir, en því í ósköp-
unum skinu þær þá ekki á dag-
inn eins og sólin? Hann ætlaði
sér að vita eitthvað meira um
þetta við tækifæri.
Sjálf orðin voru líka undarleg
og gerðu hann hugsandi. Þessi
stóru orð í orðabókinni virtust
samsett af ótal smáorðum og
búa yfir djúpri þýðingu. Þarna
rakst hann á orðið “Independ-
ence” (sjálfstæði), að vera
sjálfum sér nógur. En var nokk-
ur maður sjálfum sér nógur?
Mamma þurfti að leita til pabba
um ýmiílegt og ekki þurfti har.n
síður að leita til hennar. Sara
gat ekki borið vatnsfötuna ein-
sömul og hann kunni. ekki að
leika sér nema hún, eða einhver
annar, væri með honum. Nei,
orðin voru meir en þau sýndust i
fyrstunni. Þarna kom t. d. orð-
ið “responsibility” (ábyrgð).
Abraham tók orðið í sundur,
taldi atkvæðin “re-spons-i-bil-
it-y”. Hvað þýðir hvert atkvæði
útaf fyrir sig. “Re” þýðir aft-
ur, eitthvað sem er endurtekið,
og “respons” þýðir að svara. Svo
kemur seinni hlutinn. “(a)bility”
þýðir að megna, að vera einhvers
megnugur. Nú orðið alt sam-
an þýðir þá í raun og veru að
vera megnugur að svara sjálfum
sér þ. e. samvizkunni. Svo komu
orð, sem höfðu ekki eina heldur
ótal þýðingar. Til dæmis orðið
“apprehension”. Þetta var eitt
af þeim orðum, sem hann hafði
aldrei heyrt í heima húsum. —
Honum var sagt að þetta væri
lærðra manna mál og orðið kæmi
úr latínu, frá sögninni “appre-
hendere” að grípa og þýddi nú,
að grípa, að taka, að óttast, að
skilja að ímynda sér, að trúa.
Nei, var þetta ekki undarlegt.
Hver kunni að vita hvað það
þýddi úr því það hafði svona
margar merkingar. Maður va-ð
ivíst að fara varlega með orðin
svo hugsunin lenti ekki öll á
1 ringulreið.
1 Svon gátu börnin hugsað í
Menning nútímans stendir
ekki annar eins voði af dráps-
vélum sem hrörnun hugsanalífs-
ins. Hvað veldur þessari hrörn-
un? Hin kotroskna þröngsýni,
sem þykist alt vita af því hún
hefir aldrei reynt að skilja nokk-
urn skapaðan hlut. Trúarbrögð-
in draga menn í dróma með því
að þvinga þá til hugsunarlauss
jákvæðis við kreddur og játn-
ingar. Samt er lang-skólavistin
ennþá meira sáldrepandi. Börn-
unum er blátt áfram ekki leyft
að hugsa. Það er valið úr bók-
um fyrir þau til að vernda þau
fyrir skaðlegum skoðunum. Svo
eru þessar fáu bækur, sem börn-
in mega lesa, útlagðar sam-
kvæmt ríkjandi skoðunum. í níu
til tíu mánuði á ári er tuggið í
þau upp á dönsku, ensku ame-
rísku, íslenzku og rússnesku og
svo tuggunni ælt í þau eins og
þegar fílar fæða unga sína i
bjargi. Vesalings börnin! Þeim
gefst hvorki tími né tækifæri til
að melta þessi ósköp, sem í þau
er troðið og eignast heldur aldrei
neitt andlegt sjálfstraust. Þau
stóla stöðugt á kennara sína, al-
fræðirit og lexíu bækur til úr-
lausnar á öllum spurningum.
Þau stækka án þess að vitkast,
nokkuð verulega, og svo loksins
þegar þeim er slept úr skóla taka
bau að leita sér að nýjúm leið-
beinurum og falla í flokk með
þeim er öskra sínar játningar
út á gatnamótum. Slagorðum
er slöngvað fram af bullandi
mælskum öskuröpum. “Komið
til mín og eg færi þér frelsið fyr-
ir trúna á Chamberlain, Hitler
eða Stalin,” hrópa þeir. En
frelsið frá villunni, ráðaleysinu
fæst samt ekki þrátt fyrir þessa
miklu trú. Aldrei hefir heimur-
inn verið úrræðalausari en ein-
mitt nú, þrátt fyrir alla þessa
skólamentun og aldrei minni
gaumgæfni sýnd í því að leysa
vandamál nútíðar með nýjum úr-
ræðum, af því menn vilja hella
nýju víni í gamla belgi, leitast
við að ráða fram úr öngþveiti
aldarfarsins með úreltum kenn-
ingum.
Þetta kaHa menn að gefa
krökkunum tækifæri. Abraham
hafði annað tækifæri og not-
færði sér það líka alt öðruvísi.
Hann varð að finna sjálfur svör-
in við sínum spurningum—og þó
ekki algerlega sjálfur heldur í
samstarfi við lífs og liðna. Frá
bókunum fékk hann sína leið-
beiningu. Hann gat úr þeim
tekið það sem honum fanst gott
og gagnlegt, vinsað úr. Hann
hafði nógan tíma til þess að
þaulhugsa það sem hann las og
gera sér að andlegri fæðu, sem
nærði sál hans og þroskaði dóm-
greindina. Hann tók að lesa af
kappi og fá bækur að láni. “Bæk-
urnar segja mér það, sem eg
girnist að vita. Mínir beztu vin-
ir eru þeir, sem lána mér bæk-
ur,” sagði hann. Hann komst
ekki yfir margar bækur en naut
þessara fáu því betur. Hann!
las mikið í biblíunni og hið skáld- j
lega hugarflug spámannanna og
hið myndauðuga málfar þeirra!
hafði djúptæk áhrif á ræðu hans |
og ritmál. Hann talaði þráfald-
lega í líkingum og dæmisögum
að hætti guðspjallanna. Hinar
svipmiklu persónur helgisagn-
anna voru honum mirnisstæðar
og honum var gjarnt að líkja að-
1«
sópsmiklum samtíðarmönnum
við þær. Esops dæmisögur las
hann líka, á ungum aldri. Mann-
lífs þekking og hugmynda aug-
legð hins gríska þræls hreif
'hann mjög.
Hér á ekki illa við að minnast
j á dæmisögur yfirleitt. Hvers-
vegna kennir Jesús í dæmisög-
j um ? Hversvegna notar Esop
þær til tjáningar á einföldum
sannleika ? Hversvegna segir
Lincoln dæmisögur á þjóðmáia
fundum hér vestur í Ameríku
tveim þúsund árum síðar? Af
j því að skáldskapurinn er miklu
I fullkomnari tjáning en fræðiieg
! framsetning, yfirleitt. Hann °r
fullkomnari af því hann talar
ekki einungis til hyggjunnar
heldur einnig til hjartans — til-
finninganna. Hann hefir, dýpt,
hæð og breidd, sem hina köldu
rökræðu skortir, hann lætur okk-
ur skynja allan sannleikann. —
Þetta má skýra með dæmum.
Segjum að Jesús hefði sagt:
“Það er ennþá meiri gleði á
himnum yfir einum syndara, er
bætir ráð sitt, en níutíu og níu
réttlátum, er ekki þurfa iðrun-
ar við. Mundi sú sögn hafa
geymst um aldir og æfi eins og
dæmisagan um hinn týnda
sauð? Dæmisagan geymist af
því við tökum þátt í leitinni.
Maður skynjar ekki einungis þá
staðreynd að hann leitar heldur
einnig ástæðuna fyrir leitinni n.
1. kærleika hirðisins fyrir hjörð-
inni. Segjum að Esop hefði sagt:
Það er erfitt að gera mönnum
til geðs. Tæplega hefði svo em-
föld frásögn á svo einföldum
sannleika, haft mikil áhrif. En
þegar hann kemur með söguna
af feðgunum og asnanum verður
það okkur minnisstæð og hug-
ræn hugvekja.
Nú er Lincoln að halda ræðr
á móti þrælahaldi í nýlendum
Bandaríkjanna. Vitaskuld hefði
hann getað sagt: “Látum ekk:
þennan ósóma festa rætur í ný-
bygðunum. Hvaða áhrif hefð’
það gert í samanburði við þessr
dæmisögu. “Hugsum okku:
móður er býr barni sínu ból
j Svæfillinn er mjúkur og mjalla
hvítur. Rekkjuvoðirnar anga a
sólarilmi. En þegar legurúmii'
er uppreitt lætur hún nokkía1
slöngur í milli voðanna svo þæ1
megi blunda þar með barni henn
ar. Svo heimska móðir getui
engin hugsað sér og þjóðin ætti
heldur ekki að ala íllvætti þai
sem hún býr börnum sínum ból
í nýbygðunum.
Lincoln litli las fleiri bækur.
Hann komst yfir ljóðmæli skosaa
j ljóðmæringsins Robert Burns og
lærði mörg þeirra. Biblían ber
með sér angan hins útlenda v«g
fjarræna, iskógarilm sedrus-
trjánna og suðrænna blóma; ljóð
hins skozka snilling lyktar af
lyngheiðum hins skozka heima-
lands. Það er sterkur, heilnæm-
ur jarðar eimur í kliðmjúkum
kveðskap hans. Þaðan andar
líka hressandi uppreisnar andi
gegn hégóma og hálfvelgju tíð-
arandans. Þar er beisk og hár-
beitt hæðni og kitlandi kímni
Lincoln lærði að beita því hvoru-
tveggja af miklum fimleik, eins
og síðar mun sýnt verða.
Það voru heldur ekki alt skáld-
rit, sem Lincoln las. Hann las
æfisögu Washíngtons forseta,
eftir Weems. Þar fræddist hann
um orsakir og upptök frelsis-
baráttunnar og kyntist þrautum
og þjáningum frelsishetjanna,
er fórnuðu öllu svo þjóðin mætti
verða frjáls. Hann las líka um
amerísku konungssinnana, er
vildu hengja Washington og
hefðu áreiðanlega gert það ef
uppreisnin hefði mishepnast. —
Sigursæll uppreisnar foringi
verður þjóðhetja, sigraður dæm-
ist hann drottinsvikari. Nú
vissi Lincoln að hástéttirnar
voru yfirleitt andvígar Washing-
ton en alþýðan afrekaði þjóð-
inni frelsið. Hér kyntist Abra-
ham sögu sinnar eigin þjóðar í
fyrsta sinni. Sá maður er
skortir alla sögu þekkingu er út-
lendingur í eigin landi.
Abraham sá það strax á bók-
unum að alþýðan kunni ekki sína
eigin þjóðtungu. Menn í Ken-
tucky sögðu: “I durst” í staðinn
fyrir: “I do not” og: “heinte” í
jstaðinn fyrir: “I have not”. Þeir
höfðu hraparlegan framburð á
enskunni. Orðið “Such” varð á
þeirra vörum “sick” og “just”
eins og það væri skrifað “jist”.
Málfræðin fór öll í mola, þeir
sögðu: “Me are goin” í staðinn
fyrir “I am going” og: “I heinte
gat no weman” í staðinn fyrir
i “I have not got a woman”. Hann
j heyrði getið um bók, sem nefnd-
I ist málfræði og mann nokkurn í
sjö mílna fjarlægð, sem ætti
þvílíkt þing. Þangað gekk Lin-
coln og fékk bókina að láni. Svo
fékk hann kunningja sinn til að
j hlýða sér yfir og las málfræði við
kertaljós. Málfræðingur varð
hann að vísu aldrei og þeir lærðu
voru fullir útaásetninga um mál-
far hans en svo fór nú samt að
orð meistaranna gleymdust en
ræður Lincolns eru lærðar og
lesnar í skólum landsins til leið-
beiningar þeim ungu. öllum ber
nú saman um að fáum hafi bet-
ur tekist að setja skoðanir sínar
fram Ijóst og skipulega og sum-
ar ræður hans eru metnar með
dýrustu perlum mælskunnar á
öllum öldum. Seinna náði hann
sér í dálitla orðabók og bar hana
jafnan með sér til að laga stöf-
unina. Af henni lærði hann að
enskan er samsett mál og komin
af grísku? latínu, frönsku og
norrænu, þ. e. a. s. íslenzku.
Það er eftirtektarvert að ensku-
mælandi maður igetur nálega
aldrei flett svo upp orðabók að
hann ekki minnist þess að til er
land, sem heitir fsland og mál,
sem heitir íslenzka. Ein bók er
þó ótalin, er hafði mikil áhrif á
■hugarstefnu hans. Það var flat-
armálsfræði Euclids, hins forn-
gríska spekings. Þessi bók gaf
heilsusamlegt mótvægi gegn
hugmyndaflugi skáldsagnanna.
Þar var alt hnytmiðað og ákveð-
ið, alt sannprófað óyggjandi. Þar
*egir “Lína er styzta fjarlægð
milli tveggja punkta.” “Flötur
er virkilegt eða ímyndað yfir-
borð, sem á má draga beinar
línur og allir punktar hennar
snerta þetta yfirborð.” Þarna
eru hversdagslegustu hlutir próf
aðir þangað til engin leið er að
véfengja þá framar. Svona verða
menn að hugsa vilji þeir eign-
ast sannleikann. Abraham á-
setti sér það og þessvegna varð
hann röksnjall. Framh.
EINAR BENEDIKTSSON
Eftir Jónas Jónsson
XII. Framh.
Einar Benediktsson hafði átt
heima og dvalið langdvölum í
Þingeyjarsýslu frá því hann var
barn að aldri og þar til hann var
kominn á fertugsaldur. Hann
var af eðlilegum ástæðum bund-
inn sterkum andlegum böndum
því héraði, sem hafði fóstrað
hann meðan hann var á mótun-
araldrinum. Hann sótti til þess-
arar ættbygðar sinnar mörg af
yrkisefnum sínum og vék þrá-
sinnis að endurminningum það-
an í kvæðum og samtölum. —
Skömmu eftir giftinguna fór
hann með konu sinni skemtiferð
að sumarlagi úr Reykjavík norð-
ur í Þingeyjarsýslu. Þau fengu
ákjósanlegt veður, sól og blíð-
viðri, vikum saman. Þau komu
í MývatnssveR og að Jökulsá á
Fjöllum. Einar Benediktsson
orti á skömmum tíma í þessari
ferð fjögur mikil kvæði: Lág-
nætti við Grímseyjarsund, í
Slútnesi, Dettifoss og Hljóða-
kletta. Jökulsárgljúfur var hon-
um í einu hugðnæmt yrkisefnh
og hin mesta og glæsilegasta
orkulind, sem til var í landinu.
Hann kom ekki í þessari ferð að
Héðinshöfða. Þar bjó nú fólk»
sem var honum framandi. Hann
mun hafa þótzt eiga þar of