Alþýðublaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 7
enhower og fordæmdu fram-
komu Krústjovs.
Fimmta norræna sundkeppn-
in hófst s. 1. sunnudag.
Fyrstir syntu forseti ísl'ands,
borgarstjórinn í Reykjavík,
formaður _ Olympíunefndar,
foresti ÍSÍ og forseti sund-
sambands íslands. Á með-
fylgjandi mynd sjást menn þessir synda. Talið frá vinstri:
Erlingur Pálsson, form. Sundsambands fslands, Benedikt
G. Waage, forseti ÍSÍ, Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands,
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri og Bragi Kristjánsson, for
maður Olympíunefndar.
Lysa transti
&
a
Washington, 16. maí.
BANÐARÍSKA öldunga-
deildin sameinaðist í dag á há-
tíðlegum fundi um að lýsa
stuðningi sínumi við Eisénhpw-
er forseta. Öldungadeildar-
þingmennirnir risu upp hver á
fætur öðrum og lýstu trausti
á Eisenhower og bentu á, !að
Jírústjov forsætisráðherra Sov
étríkjanna hefði sýnt að hann
vill ekki draga úr spennu í al-
þjóðamálum né tryggja frið.
Lyndon Johnson, talsmaður
Demókrata í öldungadeildinni,
tók fyrstur til máls og sagði, að
'úrslitakostir Krústjovs fyrir
setu á fundi æðstu manna, —
væru óaðgengilegir og fjarstæð
ir. ,,Þetta verður til þess að
menn og konur um víða veröld
hljóta að. spyrja hvort Sovét-
leiðtogarnir vilj'i raunverulega
frið“.
Næstur tók Everett Dirkson,
talsmaður Repúblikana í deild-
inni' ti lmáls, og asgði að Krúst-
jov hefði tekið heimiboð Eisen-
howers til baka af því að hann
hefði óttast áhrif heimsóknar-
innár á rússneska alþýðu.
Dirksen taldi, að Krústjov
hefði sýnt heiminum að honum
væri' ekki treystandi.
Aldursforesti deildarinnar, —
Green, formaður utanríkismála
nefndar þingsins, sagði' að með
hinni ofsalegu framkomu sinni
í París, hefði' Krústjov gert von-
ir hundraða milljóna manna í
víða veröld um að dregið verði
úr spennu, að engu.
Fjórði öldungardeildarmanna
tók til máls og voru allir á einu
máli um að lýsa trausti á Eis-
Ný orð-
sending
iklar fram
MOSKVA, 16. maíý
SOVÉSTJÓRNIN afhenti
bandaríska sendiráðinu í
Moskvu í dag nýja mótmiæla-
orðsendingu varðandi U-2 aí-
burðinn. Er það svar við orð-
sendingu Bandaríkjastjórnar
frá 12. maí. Var þar algerlega
vísa,ð á bug þeim ásokunum
Rijssa, að flugið hafi verið farið
til þess að spilla árangri á fundi
æðstu manna. „Það er aftur á
mó.ti meðferð Sovétstjórnarinn-
ar á máli þessu, sem ógnar góð-
uin árangri á fundinum“.
SNEMMA á sunnudagsmorg-
un v’ar tilkynnt í Moskvu, að
nýjurn Spútnik, hinum fjórða í
UMFK vann
3:2
KEFLAVÍK, 16. maí. — Um
helgina fór fram Keflavíkur-
mót í knattspyrnu. Þátttakend
ur voru frá Ungmennafélagi
Keílavíkur og Knattspyrnufé-
lagi Keflavíkur.
í meistaraflokki sigraði
UMFK KFK með 3:2, í 4. fl.
sigraði UMFK með 11:0 og í 5.
fl. sigraði UMFK með 4:0.
Keppni í 2. og 3. fl. fer fram
um næstu helgi.
Leikuiinn í meistaraílokki
var jafn og var staðan í hálf-
leik 2:0 fyrir UMFK, sem hefði
leikið undan nokkurri gplu.
KFK jafnaði, þegar 30 mín.
voru af síðari hálfleik, en úr-
slitamarkið. skoraði UMFK, er
10 mín. voru til leiksloka.
Dómari var Ingi Gunnarsson,
Keflavíkurflugvelli, er dæmdi
röðinni hefði verið skotið á loft.
Gervihntötur þessi er f jögur og
hálf smáiest á þyngd og búin
farþegaklefa, þar sem er brúða
í mannsstærð og er klefinn út-
búinn eins og verður er maður
verður sendur í geimför.
Eftir nokkra daga verður far
þegaklefinn losaður fá geimfar
inu og reynt að ná honum 'aftur
til jarðar.
Spútnik IV. fór yfi'r England
og Frakkland í dag og er talið
að hann kunni að taba myndir
af herstöðvum og stunda þann-
ig njósnir.
Sást greinilega til Spútni'k í
dag yfir Englandi og sást að
hann er aflangur. Merki heyrð-
ust frá honum víða í dag.
Rússneskur vísindamaður
sagði í dag, að nú væru Rússar
þremur árum á undan Banda-
ríkjamönnum í geimrannsókn-
um
wwwwwwwtwwwwwww
í
VERKFALL sjómanna a
brezkum togurum,. er hef j
ast átti s.l. sunnudag kom
ekki til framkvæmda. Til-
kynnt var seint á laugar-
dag, áð því hefði verið
frestað.
wwtwmwwMtwwiwww
SAMKVÆMT fréttatilkynn- 1
ingu frá póst- og símamála-
stjórninni eru nú ýmsar stór-
framfkvæmdir á döfinni hjá póst
og símamálastjórninni. í til-
kynningunni segir að sjálfvirkt
símasamband verði opnað milli
Reykjavíkur og Keflavíkur 1.
júlí n. k.
Þessar framkvæmdir eru nú
í undirbúni'ngi hjá póst- og síma
málastjórninni:
. 1. Sjálfvirkt . símasamband
milli Reykjavíkur og Keflavík-
ur verður væntanlega opnuð.l.
júlí n. k. Breytingar á sjálf-
virku stöðinni' í Reykjavík í
| sambandi við. undinbúning þess
ihafa valdið; dálitlum truflun-
I um á símanum í Reykjavik að
undanförnu, en þeim-er senn
loki'ð. Um svipað leyti verða
sjálfvirkar stöðvar teknar í notk
un í nágrenni Keflavíkur, svo
sem í Gerðum, Grindavík, Innri
Njarðvík og Sandgerði.
2. Nýtt póst -og símahús á
Raufarhöfn .verður tekið í notk-
un í.sumar, og símasambandið
þangað bætt.
J. Um næstu áramót verður
sjálíVirka stöði'n í Reykjavík
stækkuð um 2000 númer og
meira síðar. Þannig á að setja
sjálfvirka stöð upp í Kópavogi
1962, en við það losna mörg
númer í miðbæjarstöðinni í
Reykjavík.
Nú eru nærri'2500 símabeiðn-
ir fyrirliggjandi í Reykjavík og
þeim fjölgar um allt að 1000
árlega.
4. í lok næsta árs yerður sett
upp 2000 númera stöð í Hafn-
arfirði. Nýtt póst- og símahús
er þar í smíðum og vonir standa
til, að unnt verði að flytja af-
greiðslu póst og síma þangað; í
desemfoer n. k.
5, í næsta máhuði verður
einni talrás bætt við milli Rvík
ur og ísafjarðar, ei>.á þeitxi leið.
skortir mjög fleiri símasanui-
bönd.
6. Gert er ráð fyrir, að, fyrir >
hugaður sæsími til Skotiandj
verði lagður í október 1961,
7. Snemma á þessu ári' vax
tekin ákvörðun um að endur-
nýja gömlu símstöðvarnar
Vestmannaeyjum og á Akra-
nesi með sjálfvirkum síöðvam
fyrir 1400 númer á hvorunv
stað, svo og að koma á sjálf'
virku símasambandi þaðan vitf
Reykjavík. Þetta getur þó ekkt
orðið fyrr en 1962, vegna langá
afhendi'ngarfrests á efninu ti4
þessarar framkvæmdar.
8. Ennfremur er í untíirbún-.
ingi-að koma á sjálfvirkyi, súna-
sambandi milli notenda ý Rvík
og á Akureyri eftir 2-3 ár, 1 sani
bandi' við það má geta þess, a£»
landssíminn hefur að undan-
förnu gert tilraunir með radfó-
samband á últrastuttfoýtgjum.
frá Skálafelli við Esjuna 0[{
norður í Eyjafjörð með góðun>
árangri, og er fyrirhugað aí>
nota slíkt samband með fjöi*
símakerfi tfL áðurnefndrar iram»
kvæmdar ásamt þeiha Knusam *
þöndum, sem fyrir eru. i
Rvík, 16. maí 1960. {
74 myndir
hafa selzt
SÝNING Ferrós í lásfa*
mannaskálanum, sem opnuíl
var á laugardag, hefur verij)
afar vel sótt og mikiS selzt
myndunum.
Á laugardaginn seldusí stras*-
66 myndir, en í gær foöfðu 7<11
selzt. Um 1200 manns skoðMðoi
sýninguna laugardag og sunnuf
dag. (
Á sýningu Ferrós, sem er op«
in kl. 3—22 daglega, eru teiku'i
ingar, málverk og mósaiþ.
ÁlþýSublaðið — 17, maí 19$$ ^