Alþýðublaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 8
m Strik í reikning - karlmanna — Þa3 er nú verra, þá er maður nú kominn illa í það, sagði maðurinn, sem las yf- ir öxl okkar í norska Ar- beiderblaðinu, að brátt mundi svo komið í heimin- um, að margir karlmenn ættu alls engan kost á að ná sér í eig- inkonur, þar eð nú væru liorfur. á, að innan fárra ára verði mun fleiri karimenn í heiminum en konur. Barnadauði er nú sífellt minnkandi og samkv. ofan- greindu hljóta að fæðast fleiri sveinbörn en stútku- börn. ☆ 500 terrnur úr Clark Gable! LÖGREGLAN í Holly- wood hefur handtekið mann sem auglýst hefur tennur Clark Gable. Aðdáendur kvikmyndaleikarans hafa slegizt um að kaupa tenn- urnar hjá manni þessum og hafa þær þó ekki verið seld- ar fyrir neinn smáskilding. Allt í allt hefur maðurinn selt um 500 Clark Gable- tennur. EIGINKONA getur oft orðið manni til mik illar huggunar í erfið- leikum, sem piparsvein ar þurfa aldrei að lenda í. Povel Ramel. i . . ■ ■■ KÝMNIN er krydd lífsins og kýmnigáfan er mælikvarði á skapgerðina og viðhorfin til um- hverfisins. Það kemur strax í Ijós, hvort maður hefur kýmnigáfu eða ekki. En hvort þessi ltýmni gáfa er þurr eða hjartanleg, háðsk eða glaðleg er auðvelt að finna með smáathugun. Slíkt próf veitir upplýsingar um skapgerðina og nú er tæki færið að kanna sjálfan sig og komast að hvers kyns kýmnigáfu búið er yfir. Hver af þessum skrýtlum finnst þér vera fyndnust? Hver finnst þér vera ófyndnust? Mér finnst... A Nei, en dásamlegt, eyjan er hyggð. ÞÚ ert athafnasamur, léttlyndur og lífs- glaður. Þú tekur venjulega réttar á- kvarðanir á endanum, en ert stundum áókveðinn. Þú ert góður félagi en dálítið uppstökkur stundum. A bezt B lökust B Þér væruð nú líka C Þetta verður þú að þunglyndur, ef þér ætt gera aftur, ég verð að uð tengdamóður í ná mynd af því. hverri höfn. ■III|II111IIIIIIIIII«111I1II1IIIIIIIIIII*HII*II1ÍI1III1*III*II»*Í*I,II*1I**1,*IIII*1*I*I*,I*,|I**,,**,II,*I*'III*'II*,,**'B'lll,i ^ bezt 0 lökust ÞÚ ert ekki nógu léttlyndur en engan veginn skaplaus. Þú ert of innilokaður en góðlyndur í raun og veru. B bezt ^ lökust ÞÚ reikar milli ofsagleði og þunglynd- is. Þú verður að rífa þig upp úr þessu og þegar þú hefur öðlast meira jafnvægi er allt í lagi. B bezt 0 lökust ÞÚ ert þunglyndur, af hverju þetta von- leysi? Þú skalt sækjast eftir félagsskap glaðlynds fólks. Þú ert gæddur ýmsum góðum eiginleikumi, sem synd er að setja undir mæliker. bezt ^ lökust ÞÚ reynir að vera glaðlyndur á yfir- borðinu, en ert í rauninni þunglyndur og óákveðinn. Þú hefur hlýtt hjartalag og ættir að láta það njóta sín betur. £ bezt B lökust ÞÚ ert skapmikill, stundum um of. Þú verður að reyna að hafa vald á skapinu. Þú ættir að taka meira tillit til annarra. „ER ÉG fyrsta stúlkan, sem þú hefur kysst?“ spurði hún blíðlega. „Það má vel vera. Varstu í Atlantic City 1947?“ PETER DAVIS, 68 ára, eigandi lítils bókaútgáfufyr irtækis í London, gekk þreyttur og veikur gegnum Kensington Gardens, fór fram hjá lijtla forlaginu sínu og gekk í áttina til neðanjarðarbrautarinnar, - en þar féll hann niður ör- endur. Nákvæmlega á sama stað og bókaforlagið hans stend- ur nú, mætti hann fyrir 64 árum sir James Barrie og gaf honum hugmyndina að sögunum um Pétur litla Pan, drenginn, sem aldrei gat orðið stór. MAÐURINN er ófor betranleg bjartsýnis- vera. Hann heldur, að það geti vel verið, að hann fái bílinn í happ'- drættinu, — en honum dettur alls ekki í hug líkindin á því, að hann farist í hílslysi. D. Lange. 3 17. n^í 1960 —r Alþýðublaðíð Koni þráti Á PÁLMASUI voru þrjár konu prestsvígslu í Svíþj hafði verið um það í landi, hvort kó að fá leyfi til að t vígslu, — en n nokkrum vikum s allar deilur lægðar prestarnir starfa ; sóknum eins og k legir starfsbræður Hér á myndinn hinna sænsku k\ Elisabeth Djurle. Andstæðingar k immiiiiiimmmmiiiimiimiiii Í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.