Alþýðublaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 13
r ■ mg um skoffun bifreiða í lögsagnarumdæmi Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist 'hérmeð, að a'ðlil- skoðun bifreiða fer fram 19. maí til 10. júní n.k., að foáðum meðtöidum, svo sem hér segir: Fimmtudaginn 19. maí Y—1 til Y—100 Föetudaginn 20. maí Y—101 — Y—150 • Þriðjud. 24, maí Y—151 — Y—200 Miðvikud. 25. maí Y—201 — Y—250 Föstudaginn 27, maí Y—251 — Y—300 Þriðjud. 31. maí Y—301 — Y—350 Miðvikudaginn 1. júní Y—351 •—1 Y—400 Fimmtudaginn 2. júní Y—401 — Y—450 Föstudaginn 3. júní Y—451 — Y—500 Þriðjudaginn 3. júní Y—501 — Y—550 Miðvikudaginn 8. júnf Y—551 — Y—600 Fimmtudaginn 9. júní Y—601 — Y—650 Föstudaginn 10. júní Y—650 — Y—700 SKíTfoUm.tRB RiKtStfSV Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar • að 1 Félagsheimili Kópavogs, og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full gilld ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygg ingariðgjald ökumanna fyrir árið 1959 séu greidd, og íög boðjin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki fram- kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tek- in úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 14. maí 1960. Sigurgeir Jónsson. Áskriftarsíminn er 14900 M.s SkjaldbreiS vestur um land til ísafjarðar 20. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Ólafsvíkur Grundarf j arðar Stykkishólms Flateyjar Patreksfjarðar Tálknafjarðar Bíldudals Þingeyrar Flateyrar Súgandafj arðar og ísafjarðar. Farseðlar seldir á fimmtu dag. M.s. ESJA austur um land í hringferð 'hinn 21. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjaxðar Reyðarfjarðar Eskifjarðar Norðfjarðar Seyðisfjarðar Þórshafnar Raufarhafnar Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar síeldir á fimmtu dag. Gerum við bilaða Stórveldafundurinn og klósett-kassa Vatnsveila Reykjavíkur Sdmar 13134 og 35122 Framhald af 5. síðu. vesturveldunum á fundinum en mistekizt það með öllu, Menn velta fyrir sér ástæðunum fyr- ir framkomu Krústjovs og sum ir geta þess til að Rauði herinn hafi náð meiri tökum á stjórn landsins en áður og aðrir telja, að gagnrýni, sem Krústjov hafi orðið fyrir heima fyrir, valdi því að hann ákvað að gera njósnaflugið að stórmáli, í stað þess að láta það ganga venju- legar diplómatiskar leiðir og logna út af eins og venja er með slík mál. En reynslan hef- ur sýnt að Krústjov kom til fundarins í þeim eina tilgangi að eyðileggja fundinn og gera tilraun til þess að rjúfa einingu vesturveldanna. SÍÐUSTU FRÉTTIR: De Gaulle og Macmillan reyna nú að koma í veg fyrir að fundur æðstu manna fari al- gerlega út um þúfur sama dag- inn og hann hófst. f dag sagði Krústjov, að til- gangslaust væri að halda fund- inum áfram úr því að Eisen- hower vildi ekki fallast á úr- slitakosti hans. Krústjov heimtaði að Eisen- hower bæðist afsökunar á könn unarfluginu yfir Sovétríkjun- •um og refsaði hinum seku. Macmillan fór þess á leit að fá að ræða við Krústjov í rúss- neska sendiráðinu í París í kvöld en ekki er vitað hvort fallizt hefur verið á það. Haft er eftir bandarískum ráðamönnum, sem staddir eru í París í sambandi við fund. æðstu manna, að þeir segjiast ekki hafa glatað allri von um að fundinum verði haldið áfram. De Gaulle, Eisenhower og Macmillan halda fund kl. 9 í fyrramálið og ræða þar við- horfin. 1 Ný lög ALÞINGI samþykkti þrjú lagafrumvörp frá Neðri deild í gær: Fyrningarafskriftir, Lög- heimili og Sjúkrahúsalög. Öll frumvörpin voru samþykkt samhljóða. kemur við í Thorshavn í Fær- eyjum, vegna farþega á leið frá Reykjayík 21. maí til Leith :í' j og Kaupmannahafnar. i H.f. Eimskipafélag íslands. F U US verður í Alþýðufiokksféiagi Reykjavíkur í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu, niðri. Fundarefni: Landhelgismálið Frummælandi: Gudmundur i. Gudmun dsson, utanríkisráHherra. Alls alþýðuflokksfólk er velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Alþýðublaðið — 17. maí 1960 £3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.