Heimskringla - 20.01.1943, Blaðsíða 1
We recommend lor
your approval our
“C.B.4 WHITE LOAF"
(Canada Approved)
as an excellent source of the
Vitamin B Complex
The QualityGoes In before rheNameGoesOn”
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 35 565 j
Frank Hannibal, Mgr. 5
Wedding and Birthday Cakes |
made to order
LVII. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 20. JAN. 1943
We recommend tor
your cpproval our
“C.B.4 WHITE LOAF"
(Canada Approved)
as an excellent source of the
Vitamin B Complex
“The QualityGoes In before the NameGoee On’
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 35 565
Frank Hannibal, Mgr.
Wedding and Birthday Cakes
made to order
T-------------------------------*
NÚMER 16.
*' HELZTU
Garson tekur
cmbættiseið sinn
Hinn nýi stjórnarformaður,
Hr. Stuart Garson, tók form-
lega við embætti sínu, sem for-
s*tisráðherra Manitobafylkis
s-1. fimtudag (15. jan.).
Embættiseiðinn tók fylkis-
stjórinn, Hon. R. F. McWilliams
af hinum nýja stjórnarfor-
manni á skrifstofu sinni í þing-
húsinu.
Við þessa athöfn sagði Hon.
John Bracken, fyrverandi for-
sœtisráðherra stöðu sinni
lausri; hafði hann verið 20 ár
stjórnarformaður.
Að eiðtökunni lokinni voru
margar ræðu haldnar. Fylkis-
stjóri árnaði Mr. Garson, sem
hafði verið lærlingur hans á
lagaskólanum einlæglega til
heilla.
Mr. Bracken kvaddi sam-
verkamenn sína í ræðu sinni.
Sagði hann nýja stjórnarfor-
manninn hafa reynst svo vel í
fjármálaráðherrastöðunni, að
leit mundi í fylkjum landsins á
nokkrum hæfari í þeirri stöðu.
beim sem með honum hefðu
stjórnað, gaf hann öllum bezta
°rð og sagði samvinnustjórn-
ina örugga hér í höndum
beirra. Nýja forsætisráðherr-
anum gaf hann tvö ráð. Annað
beirra var að raflýsa sveita-
heimili Manitoba og hitt að
taka upp Ruml-fyrirkomulagið
svonefnda á innheimtu tekju-
skatts að stríðinu loknu, en
það er í því fólgið, að inn-
heimt sé um leið og einstakl-
ingurinn vinnur fyrir tekjum
sinum, en hvorki eftir á, né
þegar ekki sé um inntektir að
ræða.
Nýi forsætisráðherrann er
44 ára, fæddur í St. Catherines,
en kom barn að aldri með for-
eldrum sinum til Manitoba.
Hann naut mentunar i barna-
skólum Winnipeg-borgar og á
Hanitoba-háskóla og útskrif-
aðist 1918 úr lagaskóla þessa
fylkis. Hann rak um skeið lög-
fræðistörf norður i Ashern,
Man., en sótti um þingmensku
1927 og hefir verið þingmaður
siðan, eða í 15 ár'fyrir Fairford
kjördæmi (endurkosinn 1932,
1936 og 1940). Siðustu sex ár-
in hefir hann verið í ráðuneyti
fylkisins.
Samvinna Brackens og Gar-
sons er sögð að hafa verið nán-
ari, en flestra annar í stjórn-
inni. Á ferðum sínum til Ot-
tawa hafði Bracken hann
vanalega með sér. Undirbjó
hann málin manna bezt og
varð þeim fyrir það oft mikið
áegngt. Garson er hægur mað-
Ur og fer að öllu gætilega, en
rannsakar hvert mál þeim mun
hetur, sem fyrirrermari hans.
Sirois-nefndar skýrsluna er
sagt að hann og Bracken hafi
hynt sér út í æsar.
Mr. Stuart Garson er tólfti
forsætisráðherra Manitoba-
fylkis.
Þrátt fyrir þó Mr. Garson
hafi tekist stjórnarformensku
a hendur og forseta-embætti
stjórnarráðsins, hefir hann um
skeið stjórn þeirra deilda, er
hann áður hafði, svo sem fjár-
paáladeildar, síma- og rafkerf-
is fylkisins.
Flestir meðstjórnendur for-
sætisráðherrans voru við at-
höfnina staddir, en þeir eru nú:
Hon. Douglas Campbell, akur-
yvkjumálar.h.; Hon. J. S. Mc-
Hiarmid, námarh.; Hon. Errick
FRETTIR < -
Hon. Stuart S. Garson
F. Willis, verkamálaráðherra;
Hon. Wm. Morton, sveitamála-
ráðherra; Hon. James O. Mc-
Lenaghen, dómsmálar.h.; Hon.
Ivan Schultz, mentamálaráðh.
og án stjórnardeilda, Hon.
Cauveur Marcoux, Hon. A. R.
Welch, Hon. Norman Turnbull.
Leningrad laus úr umsátri
Það sem nú þykir mestum
tíðindum sæta frá Rússlandi,
landi, er að Leningrad klauf
s. 1. mánudag skarð í fylkingar
nazista austur af borginni og
rauf með því umsátrið, sem
Þjóðverjar hneptu hana í fyrir
17 mánuðum. Hefir nú borgin
samgöngur á landi aftur að
nokkru leyti við aðrar borgir
Rússlands.
Er mikill fögnuður í Rúss-
landi út af þessum sigri, þvi
borgina töldu þeir sér annað
veifið, að minsta kosti, tapaða.
fbúar hennar höfðu átt við
hræðilegt harðrétti að búa, svo
ægilegt, að ætlað er, að alt að
því ein miljón hafi af völdum
þess dáið.
Auk þess að fagna nú því, að
geta veitt ibúunum þá björg er
þeir þarfnast, er þessi sigur
Rússa sérstaklega mikilsverð-
ur fyrir rekstur stríðsins. Len-
ingrad var önnur stærsta borg
landsins og ein mesta iðnaðar-
borg þjóðarinnar. Með um-
sátrinu kom hún vörum sínum
ekki frá sér, sem svo mikil þörf
var fyrir ^nnar staðar. Þjóð-
verjar skyldu þetta. Þessvegna
hafa þeir haft um eina miljón
hermanna sinna bundna þarna
á annað ár. Þeir bjuggust auð-
vitað við að þess mundi ekki
þurfa með eins lengi og raun
varð á. Þeir tilkyntu í ágúst
1941 íbúunum, sem voru 3 milj.
að tölu, að örlög borgarinnar
væru skrifuð/á vegginn og að
þeim væri fyrir beztu að gef-
ast strax upp. En svar íbú-
anna var að hin forna höfuð-
borg landsins og borg október
bvltingarinnar 1917, mundi
lifa! Líkurnar nú eru þær, að
þau orð muni rætast.
Víggirðingin sem nazistar
höfðu slegið um borgina, var 9
mílna breið öll lögð sprengjum
og torfærum. Yfir þetta hafa
nú Rússar brotist. á nokkra
mílna svæði norðan frá La-
doga-vatni og tekið herstöðina
Sohlussenberg. sem var hin
sterkasta á þessum sióðum
austur af Leningrad. f áhiaup-
inu féilu af Þióðverjum 13,000
manna og 1261 voru teknir
fangar. Ennfremur náðu Rúss-
ar miög miklu af vopnum og
alskonar herfangi. Segir rúss-
neska blaðið Tsvestia, að alls
hafi 250,000 fallið af Þjóðverj-
um við Leningrad síðan um-1 fór í herinn. Móðir hans er
sátrið byrjaði. jMrs. Freda Guttormson, Pop-
Hernum sem áhlaupið gerði lar Park.
stjórnuðu þeir Voroshilov ogj Þá er í her Canada Stefán
Zukov, ungur herforingi og það Stefánsson, 650 Banning St.,
var undan hans liði sem nazist- j Winnipeg. Innritaðist hann í
ar hrukku fyrst. ág. 1942, en frétt af því hefir
Með þessum sigri eru nú ekki áður birst i þessu blaði.
flutningar að Leningrad að Hann er að nema signalling
norðan opnaðir. Flugleiðina
var auðvitað nokkuð flutt
(að senda og taka á móti
skeytum gefnum með flöggum
til borgarinnar og eftir La-'eða ljósum). Foreldrar hans
doga-vatni, eftir að það fraus|eru Kristján Stefánsson, húsa-
einnig. Lögðu Rússar járnbraut smiður, og Rannveig heitin
eftir ísnum og áttu Þjóðverjar kona hans.
aldrei við að hætta sér út á
Friðrik Sigurður Johnson,
vatnið til að eyðileggja hana; 939 Ingersoll St., Winnipeg,
óttuðust að Rússar mundu hefir gengið í flugher Canada
sprengja upp ísinn. En alt um (R;C.A.F.). Hann er sem
það var það ekkert til að fæða (stendur i Brandon við flugnám.
mannf jöldann sem þar var. Svo j Hann er 21 árs, og er sonur Mr.
lítið var um brauð í borginni,
að aðeins tvær sneiðar voru
ætlaðar almenningi á dag.
En svo langt suður hafa
Rússar ekki enn opnað þessa
og Mrs. Eggert Johnson, 939
Ingersoll St., Winnipeg.
Rússar og Tyrkir
, . ,. Enn á ný em Rússar og
skjaldbog, að þeir geti■ eftir, Tyrkir að gera samning sín á
járnbraut farið alla leið fra!milli Þykir nú líta betur út
Leningrad til annara eyistri j
borga Rússlands. Þeir verða'
enn að fara eftir Ladogavatni |
fyrst til að komast til járn-,
brautar.
En þetta gefur Leningrad- gruna s;feit hvor annan um
búum nú meira svigrúm í j græskU) 0g þurfa þvi að
norðrinu og vestrinu meðfram læra að freySta hvor öðr-
Finnlandsflóa og suðvestur að um um hlutleysi getur þar
Eystrasalti. Svo er og von um, ekki verjð að ræða
að þeir geti vikkað hliðið fvnr, Báðar þjððjrnar ejga jfök á
austan borgina með tj fl Svartahafinu, en Tyrkir hafa
tíma og af þvi leiði meiri þatt- umráð út úr þvi.
en oft áður með órjúfandi frið
milli þessara landa og er á-
jstæðan sú að Bandaríkin eru
,nú að aðstoða við þessa samn-
! ings-gerð. Rússar og Tyrkir
töku frá Leningrad í striðinu,
en verið hefir
Islendingur fær tónlistar-
styrk í Bandaríkjunum
Julliard tónlistarskólinn
Rússar verða að fá leyfi þeirra
að fara um Dardanella-sundin
— ef ekki með góðu, þá með
illu. Það er ekki sizt vegna
þessara sunda, sem Þjóðverjar
í gera alt sem unt er til þess að
Bandaríkjunum hefir veitt halda við óvináttu milli Rússa
Daniel Magnússyni styrk til og Tyrkja. En með sigmm
fpamihaldsnáms við skólann til (Rússa nú á Þjóðverjum í Kák-
að ljúka þar námi. Daniel er.asus löndunum, sjá Tyrkir, að
22 ára. Hann er sonur Hjart-' samband þeirra verður meira
ar Magnússonar, er lengi bjó í j við Rússa í framtiðinni en Þjóð
Norður Dakota, en flutti sið- j verja. Rússar hafa með þeim
ar til San Diego i Californíu-! sigmm aftrað því, að Þjóðverj-
riki og dó þar 1930. Móiðr ar tækju þau Kákasus-héruðin,
Daniels er á lifi og býr í San sem Tyrkir em fjölmennir í,
Diego.
Það er orðtak i Tyrklandi,
Styrkur þessi er Daniel veitt- ^ að fleiri Tyrkir búi í Rússlandi
ur af þessum tónlistarskóla, ^ en í Tyrklandi sjálfu. 1 mann-
sem talinn er einn hinna beztu (tali frá 1940, er þessi gamla
í Bandaríkjunum fyrir ágæta.skoðun staðfest um fjölda
frammistöðu við námið. Er^Tyrkja í Rússlandi. Sam-
sagt að snemma hafi borið (kvæmt því em 28 miljónir
mikið á hljómlistarhæfileikum , Tyrkir í Kákasus, en 18 miljón-
Daniel^.
Innritast í Canada-herinn
Herráðið tilkynnir, að þess-
ir íslendingar hafi nýlega inn-
ritast í herinn. (Þess skal geta
að upplýsingar um ættmenni
hermannanna eða þeirra nán-
ir í hinu eiginlega Tyrklandi.
■Þeir eru i Turkestan og Azer-
baijan aðallega. Höfuðborgin
i hinu siðar nefnda héraði er
Baku og tunga íbúanna er
tyrkneska.
Landamærin milli Rússa og
Tyrkja í Trans-Kákasus, hafa
oft verið færð. Þegar lands-
ustu, eru þær einar í skýrsl- m , ,
unum aS móSur þeirra er get- “utmn er Tyrklandsmegm er
iS. ef þeir eru ógiftir, en eigin-.'tann a landabrefum sagður .
kónu séu þeir giftir. 1 skr4 , Amu. en þegar hann er . Russ-
þessari verður því við það að ,andl; 1 Eo1'01’"; :
; A . ... „1 mærin urðu eftir siðasta stnð 1
hlita, nema betn upplysingar i. , cll , clHft
’ |ovissu, var þessu landi skitt
talSt ' A jupp í smáríki, sjálfum sér ráð-
_ ! andi, en voru þó mjög háð
Robert W. Sloan frá Cypress þjððunum sem sigruðu, að því
River, Man., innritaðist 9. jan. j er yig kom oliu höfnum og
í Canada herinn. Hann er 19! oðrum hagsmunum fyrir þær.
Rússland og Tyrkland vom þá
sigruð og máttvana og áttu
Jónas R. Jónasson, 571 Mary- j bæði j þvj að koma hinum
land St., Winnipeg, innritaðist j gom]u stjórnum sínum frá
í herinn 7. jan. Hann er 26 j völdUm. Hvort landið um sig
ára, fæddur í Riverton. Hann 1 setti á fót nýja “ólöglega”
stundaði námavinnu áður en J stjórn, sem með völd fór þrátt
hann gekk í herinn, er giftur fyrir þð stórveldin reyndu að
og á Anna, kona hans, heima koma j veg fyrir það.
að 571 Maryland St., Winnipeg. | stjórnir þessar komu ser
Einar F. Guttormson, Poplar j saman Um að draga sjálfar
Park, Man., innritaðist 7. jan. ]iandamæralínuna með samn-
Hann er 21 árs. Hann stund- j ingi j Moskva 1921. Samkvæmt
aði fiskiveiðar áður en hannjþvi þurftu íbúarnir ekki að
ára. Móðir hans er islenzk og
er nefnd Mrs. Jón Sigurðsson.
flytja sig, hvoru landinu sem
þær tilheyrðu og héldu máli
sínu og siðum. Stendur þann-
ig mikið á því, að svo margir
Tyrkir búa í Rússlandi. Og
þegar svo alt Kákasus, Geor-
gía, Armenía og Azerbaijan
sameinuðust Ráðstjórnarríkj-
um Rússlands, var stjórn
Tyrkja á það sátt. Ef nú hefði
komið til þess í yfirstandandi
stríði, að Þjóðverjar hefðu tek-
ið Kákasuslöndin, hefðu Tyrk-
ir eflaust krafist landanna
þar, sem Tyrkir eru fjölmennir
í.
Heimaland sitt hefðu Tyrkir
ef til vill aldrei fengið einir til
umráða eftir stríðið 1914—18,
ef ekki hefði verið fyrir að-
stoð Rússa. Hið nýja Tyrk-
land hefði að líkindum aldrei
orðið til, ef hið nýja Rússland
hefði ekki stutt það á alla lund.
Rússland varð allra landa fyrst
að viðurkenna Tyrkland. Það
hefir og aldrei krafist endur-
greiðslu lána þeirra, er það þá
veitti hinu nýja Tyrklandi.
Þrátt fyrir aldagróna andúð
milli Tyrkja og Rússa, áttu
Tyrkir því Rússa sér að vin-
um, er núverandi stríð braust
út. Rússland var þá orðið svo
voldugt, að vinátta við það
meinti nú meira en nokkru
sinni áður. Þegar Rússland
gerði samt sem áður friðar
samning við Þýzkaland, vissi
Tyrkl. ekki hvaðan á sig stóð
veðrið, en stóð samt af sér all-
ar atrennur Þjóðverja, að lokka
þá á sitt vald og i stríðið með
sér. En svo réðist Þýzkaland
á Rússland; Tyrkland vildi ekki
móðga þá þjóðina, er sterkari
reyndist, en gat ekki sagt hvor
sigrandi kæmi af hólmi. Á
milli hins forna vinar, Þýzka-
land, sém dróg Tyrkland út i
síðasta stríð, með hinum illu
afleiðingum þess, og sem yfir
höfði þess hefir haldið reiddu
sverði síðan núverandi stríð
braust út, og Rússlands, hins
forna óvinar landsins, en sem
Tyrkland á endurreisn sína að
þakka, áttu Tyrkir þarna að
velja. Á samningum Rússa
við Þjóðverja höfðu Tyrkir
illan bifur og vissu ekki hvern
þeir vildu heldur eiga yfir höfði
sér. Þeir kusu því þá leiðina,
að vera hlutlausir.
En þar sem Bandaríkin hafa
nú skorist í leikinn í samnings-
gerð Rússa og Tyrkja, horfir
alt betur við milli þessara
landa og ekki einungis milli
þeirra, heldur og um tryggingu
friðarins að núverandi stríði
loknu.
IJR ÖLLITM ÁTTUM
John Bracken, leiðtogi Pro-
gressive Conservative flokks-
ins, lagði af stað austur til Ot-
tawa um síðustu helgi. Hann
ætlar að eiga tal við þingmenn
flokks síns, bæði í efri og neðri
deild, áður en þing kemur sam-
an 27. jan. Hann kvað gera
ráð fyrir að setjast að innan
skamms í Ottawa.
★ ★ ★
Stórhýsi í Selkirk, er Nordal
Block hét, brann s. 1. mánudag.
1 byggingunni voru 4 íbúðir, er
allar brunnu með miklu af
varningi. Skaðinn er metinn
á $80,000.
★ ★ ★
Pólitískum föngum í Norður-
Afríku hinni frönsku, hefir
verið slept úr varðhaldi. Vichy-
stjórnin lét setja þá í steininn
fyrir að vilja aðstoða Breta
og bandaþjóðirnar.
SÆMDUR MIKLUM
HEIÐRI
Dr. Vigfús S. Ásmundson
Islendingur sá ,sem hér að
ofan er nefndur, hefir um
nokkra ára skeið verið prófess-
or við Californíu-háskóla og
kent þar vísindi er lúta að
alifuglarækt (Polutry Hus-
bandry). Voru honum nýlega
veitt verðlaunin (The Borden
Award) fyrir árið 1942, fyrir
vísindastarf hans í þessari
grein. Er sá er verðlaunin
hlýtur, valinn af 5 manna nefnd
frá The Poultry Science As-
sociation og nær verksvið þess
félags bæði til Bandaríkjanna
og Canada. Verðlaunin eru
veitt fyrir bezta starfið í
nefndri grein síðustu 7 árin.
Þau eru gullmedalía og eitt
þúsund dalir í peningum.
Nefndin segir að Dr. Ás-
mundson séu verðlaunin veitt
fyrir hans “outstanding contri-
bution in the fields of genetics
and physiology of the fowl
and turkey. His studies in
geneties include the inherit-
ance of fecundity, lethal fac-
tors, and color patterns in
these forms. In physiology,
notable contributions have
been made to the knowledge
of egg formation and growth
in both the chicken and the
turkey. Dr. Ásmundson's work
has been characterized by a
high degree of thoroughness
and a wide diversity of inter-
est.”
Dr. Ásmundson er fæddur í
Reykjavík á fslandi, en kom
til Tantallon, Sask., þegar
hann var dálítill drenghnokki.
Hann útskrifaðist í Poultry
Husbandry frá Saskatchewan-
háskóla 1918, en var veitt
M.S.A. stigið í Cornell 1920.
Hann var prófessor í Poultry
Husbandry í British Columbia-
háskóla frá 1920 til 1932 óg
var orðinn viðkunnur fyrir
rannsóknarstarf sitt. — Árið
1932 bauðst honum staða við
Californíu háskóla og tók hann
boðinu. Dr. Ásmundson hefir
ritað um 60 vísindalegar grein-
ar um rannsóknir sínar. Árið
1930 veitti Cornell-háskólinn
honum doktorstitilinn í heim-
speki (Doctor of Philosophy).
Fyrir afreksverk sitt og hina
miklu viðurkenningu sem Dr.
Ásmundson hefir fyrir þau
hlotið, á hann þökk og heilla-
óskir íslendinga skilið. Þetta
er í fimta sinni sem verðlaun
þessi eru veitt og til þess að
hlotmast þau, þarf að keppa við
alla, ér visindarannsóknir þess-
ar stunda, bæði í Bandaríkjun-
um og Canada.
Siðast liðinn mánudag kom
upp eldur í bænum Roblin,
Man. — Brann leikhús, búð
og önnur vöruhús. Skaðinn er
metin $7,000.