Heimskringla - 20.01.1943, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.01.1943, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. JAN. 1943 SINCLAIR LEWIS Irita Aðalstrœti. Hann hóf að |rita bókina nákvæmlega sey- tján árum áður en hann lauk henni. í Aðalstrœti fylgdi hver bók- in af annari, s'em flestar náðu Eg átti samfund við Sinclair sölumeti: Ágóði, Örvasmiður. Hann var rekinn frá fjórum blöðum — en hlaut Nóbels- verðlaunin eigi að síður. Hugsað í tilefni af síðasta samtali mínu við EDVARÐ BJÖRNSON Lewis fyrsta sinni fyrir mörg- um árum. Við höfðum það þá fyrir sig, ásamt. nokkrum ná- ungum öðrum, að taka vélbát á leigu í Frjálsu höfn á Löngu- Elmer Gentry, Dodsworth, Ann Vickers og Slíkt vœri óhugs- andi hér. Eg bað Sinclair Lewis þess einhverju sinni að skýra mér eyju og fara þaðan á makríls- frá undraverðustu staðreynd- veiðar. Um þær mundir dáðist inni, er hann vissi um sjálfan eg að Lewis rauðkoll sökum sig. Hann hugsaði sig um þess, að hann varð aldrei sjó- stundarkorn og sagði því næst, veikur. Þótt hafið hamaðist, j að ef hann ynni ekki að rit- og flestir aðrir teldu eigi við störfum myndi hann kjósa sér vært ofan þilja, sat Lewis kyr annað hvort að kenna grísku á sínum stað og hélt áfram'eða heimspeki við Oxford-há- veiðimenskunni sem blæjalogn skóla eða að gerast skógar- höggsmaður. Sex mánuði ársins býr Lewis við rausn mikla i húsi sinu við Garðsstræti. Hina sex mánuð- væri. Nú dáist eg að Sinclair Lew- is, eigi fyrir dugnað hans sem fiskimanns — því að nú get eg dvalið ofan þilja, þótt gefi ájina dvelur hann á eyðistað í bátinn — heldur sökum þess, j Vermont-fjöllunum, 80 mílur í að hann hefir ritað fjölmargar austur frá Burlington. Hann á frábærar skáldsögur. Ef ein- þar þrjú hundruð og fjörutíu hver kynni að efast um, að ekra landssetur. Þar er mikið Hann druknaði í Winnipeg-vatni 17. nóv. s. 1. það þyrfti valinn mann til slíks starfs, þá ætti hann bara að reyna það. Sinclair Lewis vakti fyrst at- hygli árið 1920. Þá hafði hann þegar samið sex bækur, en eng- in þeirra gat talist sérstök ný- um sykurrækt. Sinclair býr sjálfur til hlynsíróp sitt og gróðursetur grænmetið. Hann Listin er eilíf en lífið er stutt, Og leiðirnar ótal að þræða. En ögn hefir mannvit og menningin rutt Þær merkur, sem fávitann hræða. Þú varst ekki hræddur að leggja þeim lið, Sem lögðu út í óvissu og þrautir. Sannleikann mattirðu fram yfir frið: Og fórst ekki troðnustu brautir. Við vorum að ræða um listir, og ljóð, Hvert líf muni í dauðanum enda, Hvert vörðurnar sem að hver vitringur hlóð Væru oss á eilífð að benda. Þú trúðir því Eddi að alt yrði rutt, Og ófærur gerðar að vegi. Við vissum þá ekki hvað áttirðu stutt, Eftir, af komandi degi. Ef lifað er ströndinni ókunnu á, Og eilifðar vonirnar rætast, Eg veit að það gleður þig vinur, að sjá, Vitið, og sannleikann, mætast. H. S. A. sex mánaða skeið og þó að- fer aðeins í borgina, þegar!eins seIt skrítlu fyrir tvo doll- hann þarf að láta klippa sig. j ara ahan þennan tíma. En Eg spurði hann: — Rauðkoll- \ ha.nn ,k^efur þetta „ekki hafa ur, hvernig gest þér að frægð- f'8 a a ia Þrantakjör. Hann ung í heimi bókmentanna. —^inni? — og hann svaraði: — ó, ve S*.a e.ins hafa veri® Sjötta skáldsagan hans var það eru mestu óþægindi að I ra 1 **.U Slna sJaician hafa Aðalstrœti, og hún fór sem logi henni. Hann skýrði mér frá a Joti í c aga en einmitt þessi yfir akur. Kvennasambönd því, að ef hann svaraði öllum ar> bannfærðu hana, prédikarar þeim bréfum, er honum bærust, | spurði hann þess, hversu löstuðu hana opinberlega og'myndi hann ekki aðeins verða mörg eintök hefðu selst af bók- sum blaðanna komust þannig að leggja ritstörfin á hilluna um hans. Hann svaraði þvi til, að orði, að hún væri móðgun jheldur að verða að stytta a® ser væri ókunnugt um það. við Vesturheim. Aðalstræti olli svefntíma sinn að mun. Flest- mælti þá eitthvað á þessa ákafri bókmentastyrjöld, og jum bréfa sinna kastar hann í bergmál þeirrar viðureignar arininn og horfir á þau brenna. barst alla leið til Evrópu. | Hann hefir hina mestu van- En fyrir bók þessa komst i þðknun á rithandasöfnurum, Lewis í fremstu röð á vettvangi tekur sjaldan þátt í opinberum bókmentanna. Sumir gagnrýnendur sögðu eitthvað á þessa leið: — Aðal- um. veilzum og forðast að sitja te- drykkjur með samherjum sín- stræti er að sönnu ágæt saga, en Sinclair skrifar aldrei aðra bók, sem jafnist á við þessa. En rauðhærði pilturinn frá Saué Center í Minnesota tók til óspiltra málanna og síðan hefir hann — það lá nærri að eg segði hann hafa hripað hálfa tylft bóka, sem náð hafa sölu- meti. — En Sinclair Lewis hripar efalaust ekki bækur sín- ar. Hann umskrifar þær þvert á móti af kostgæfni og þolin- mæði. Hann gerði uppkast að skáld- sögu sinni Örvasmiður, er nam sextíu þúsund orðum. Upp- kastið var þannig helmingi lengra en skáldsagan reyndist verða, er hann hafði lokið end- anlega við hana. Hann vann einu sinni árlangt að skáldsögu um auðæfi og vinnu og fleygði svo loksins handritinu í bréfa- körfuna. Hann hóf þrisvar sinnum að Þegar eg beindi talinu að erfiðleikum hans áður fyr, mælti hann: — Ó, mér er raun að þessum rithöfundum, sem eru sítalandi um byrjunarörð- ugleika sína. Sannleikurinn er sá, að flestir amerískir rithöf- undar hafa of lítið af erfiðleik- um að segja. Þeir mæta sízt meiri byrjunarörðugleikum en ungir læknar og lögfræðingar. En þeir virðast hafa hið mesta yndi af því að gera þrautatíma þá, er þeir hafi lifað, að um- ræðuefni. Eg minti hann á það, að ár- um saman hefði það verið leið: Þú hlýtur þó að geta gert þér það nokkurn veginn í hug- 1 arlund? En hann svaraði: — Nei, eg hefi ekki minstu hug- mynd um það. Eg spurði hann þess, hversu mikið fé hann hefði fengið fyr* ir Aðalstrœti. Hann kvaðst ekki vita það og lítt um það hirða. Hann sagðist hafa um- boðsmann og bókara, til þess að annast það, er að fjármál- um lyti, fyrir sína hönd og aldrei fylgjast neitt með því, hversu mikils hann aflaði. Hann lætur sér fátt finnast um líkamsrækt. Hann er sam- mála sveitalæknir á sléttum Minnesota, og Sinclair Lewis annaðist það oft að svæfa sjúklingana, er hann framdi læknisaðgerðir sínar. ur kynni af Svíum heima í Minnesota. Hann hugði, að sænski málhreimurinn væri aðeins leikaraskapur. Rauð- kollur gerði helst ráð fyrir þvi, að einhverjir vina sinna væru að reyna að draga dár að sér og tók því að skrökva að ná- unganum í símanum. Lewis mátti eigi mæla, er hann komst að raun um það andartaki síðar, að þetta var fullkomalega sannleikanum samkvæmt — að sér hafði raunverulega hlotnast mesta sæmd, sem getur i heimi bók- mentanna.—Tíminn. RÚMÁBREIÐAN Á Elwell heimilinu var Metta gamla frænka efalaust lang at- kvæðaminst. Ekki fyrir það að hún væri ónýt til vinnu — það var svo langt frá þvi. Vana- lega tók hún að sér leiðinleg- ustu og erfiðustu störf heimil- isins. Á mánudögum var það hún, er þvoði óhreinustu fötin. Á þriðjudögum var það hún,, sem strauaði alt það er léleg- ast var, og leiðinlegast með- ferðar. öll ómerkilegustu og verstu heimilisverkin áleit hún sjálfsagt að hún ynni. Nú var Einu'gkkert af heimilisfólkinu bein- sinni lagði Lewis leið sina yfir | línis vont við hana, en það var Atlantshafið í skipi, sem ætl- [ónærgætið, og ónærgætnin að var til kvikfjárflutninga. |kom fram í afskiftaleysi; engin venja hans að fara á fætur öðru sinni ferðaðist hann á|Virtist muna eftir því að hún nokkrum klukkustunudum fyr- öðru farrými til Panama í at- væri til. ir morgunverð, hita kaffi og vinnuleit. Hann skrifaði ljóð | En Metta frænka tók þessu skrifa við eldhúsborðið. Eg fyrir börn, sendi Jack London ,hugsunarleysi með þögn og minti hann og á það, að einu uppkast að sögum og var um þolinmæði. Það var bara sjálf- sinni hefði hann tekið hundrað tíma aðstoðarritstjóri að tíma-^sagt, og ekki við betru að bú- og fimtiu dollara að láni, eldað riti fyrir heyrnarlaust fólk. ast, þegar maður var .orðin sjálfur mat sinn, þvegið föt sín Hann lætur sér fátt til umjgamall og upp á aðra komin. og unnið daga og nætur um líkajnsnækt. Hann er sam- Öllum vinahótum tók hún með ------j mála George Jean Nathan um þakklæti og einskærri gleði, en í það, að borgarbúum sé það(reyndi aftur á móti að hylja nægileg likamsæfing að opna.yfir alt það er særði. Stund- SKEMSTA LEIÐ TIL TOKIO Ein stærsta vegagerð er sögur fara af var fullgerð 1. des., er Bandaríkin opnuðu til umferðar Alaska herveginn. vegurinn var fullgerður einum mánuði á undan áætlun, og er hann talinn að vera afar áríðandi fyrir allan hergagna- flutning sameinuðu þjóðanna, svo sem loftför, matvæli, byssur og menn. Hann styttir landleiðina um 2000 mílur frá Bandaríkjunum til Tokio. Myndin sýnir ameríska verkfræðinga þar sem þeir eru að leggja skyndibrú yfir á, er var á leið þe\rra, en sem síðar var bygð upp til umferðar. dyr á leigubifreið og klifra upp i hana. Hann hefir alls engan áhuga á iþróttum. Babe Ruth er eini maðurinn, er hann getur nefnt, þeirra, sem hornaleik iðka, og Red Grange er eini knatt- spyrnumaðurinn, sem hann hefir heyrt getið. — Varst þú ekki rekinn frá þrem fyrstu blöðunum, sem þú starfaðir við? spurði eg. — Nei, eg var rekinn frá fjórum fyrstu blöðunum, sem eg starfaði við, var svar hans. Eg^ hugðist að spyrja hann, hvaða ráð hann vildi gefa ung- um rithöfundum og hóf máls: — Hvaða ráð . . . . og hann mælti: — Alls ekkert. Hann hefir hina mestu vantrú á þvi að gefa öðrum ráð. um þegar fjölskyldan sat sam- an á kvöldin og bróðir hennar sem var húsbóndinn, spaugaði í hugsunarleysi við dætur sín- ar um “biðlana” hennar “Mettu frænku”, þá dró hún sig inst inn í horn, og lét sem minst á sér bera, því Metta frænka hafði verið alveg eins feimin og óframfærin þegar hún var tví- tug eins og nú. Enginn hafði veitt henni eftirtekt þá, frekar en nú, og “biðlarnir” þvi aldrei verið til. Tengdasystir hennar, Hildur, I hin myndarlegasta og bezta búkona, var henni einna vin- veittust á heimilinu, og henni var það að þakka að gamla konan fékk að njóta sinnar einu lífsgleði. Metta frænka hafði nefnilega ætíð, frá þvií Dag nokkum talaði maður ihún var ung stúlka, verið mjög með sænskum málhreimi við hann í síma og tjáði honum, að hann hefði verið sæmdur bók- mentaverðlaunum Nóbels. — Sinclair Lewis hafði haft nokk- flink við saum, sérstaklega saum á rúmábreiðum sem hún bjó til úr allavega litum pjötl- um, smáum og stórum, og rað- aði niður með mestu snild. Hún átti nú órðið heilt samsafn af munstrum, og stundum komu hinar og aðrar nágrannakon- ur, og gerðu boð eftir “fröken Mettu”, til þess að fá hjá henni uppdrætti. Fyltist hjarta henn- ar þá ánægju og gleði er hún flýtti sér upp i litla snauða þakherbergið og sótti handa þeim hið umbeðna munstur. En hvað það var gott að geta verið öðrum hjálplegur. Svo myndaðist hin stóra hugsjón! Aldrei vissi hún eft- ir á hvernig hún myndaðist. Stundum fanst henni hún hafa borist sér í draumi, eða verið send frá hæðum. Það var ó- hugsanlegt að önnur eins hug- mynd hafi getað vaknað hjá henni sjálfri, sem var svo lítil- mótleg í alla staði. Jafnvel eftir að hún hafði dregið upp munstrið með eigin hönd, horfði hún á það með efasemd. Þessi undurfagri uppdráttur gæti aldrei orðið annað en draum mynd, sem ómögulegt yrði að gera að veruleik. Samt varð löngunin til þess æ sterk- ari og sterkari, og hvernig sem hún reyndi gat hún ekki bælt hana niður. Loks datt henni í jhug, að saklaust yrði þó að jreyna bara á einu litlu horni, svona rétt til að sjá hvernig það tæki sig út, en ekki áræddi hún að byrja án þess að fá leyfi frá húsfreyjunni. | Frú Hildur hlustaði á beiðni hennar og svaraði góðlátlega: “Já, Metta mín. Það er svo sem stjálfsagt að þú byrjir á annari ábreiðu ef þig langar til. Eg hefi nóg af afklippum og pjötlum sem þér er velkom- ið að nota.” Gamla konan reyndi nú að gera henni skilj- anlegt að þetta yrði engin vanaleg rúmábreiða, en henni var svo mikið niðri fyrir að hún kom varla upp orði, og*frú Hildur bað hana “blessaða að áta sig nú vera, og velja bara hvaða munstur sem henni sjálfri þætti fallegast.” i Metta frænka flýtti sér burt, og fór nú í óða önn að undir- búa alt sem bezt hún gat. Svo loksins byrjaði hún á ^breið- unni, en tíminn frá hússtörfun- •um var svo naumur og ekki mátti sauma of langt fram eftir á kvöldin, því spart þurfti að fara með kertaljósið, það liðu því margar vikur áður en nokkuð mátti sjá af munstrinu. Nú var Metta orðin svo ó- þreyjufull að hún gat ekki lengur beðið, og eitt kvöld herti hún upp hugan og kom með saumaskap sinn inn í stofuna þar sem fjölskyldan sat. Hild- ur leit upp. “Er þetta nýja á- breiðan sem þú ert með?” spurði hún geispandi. “Má eg sjá?”- Upp að þessari stundu hafði Metta frænka unnið með ósérplægni og alúð að hugsjón, en nú, er Hildur hélt hand- vinnu hennar á lofti og lét i ljósi undrun og aðdáun, varð hugsjónin alt í einu að veru- leik, er fylti hana óumræði- legri gleði. “Hamingjan besta, Metta mín, hvaðan fékstu þetta munstur?” “Eg dró það upp sjálf,” svar- aði Metta hæversklega. “Nei, nú er eg alveg forviða!” hrópaði Hildur. “Komið þið stúlkur minar, og sjáið hvað hún Metta frænka er með. Haf- ið þið nokkurn tima á æfinni séð svona fallegt munstur og fínan saum?” Stúlkurnar bergmáluðu að- dáun móður sinnar, og nú kom húsbóndinn sjálfur fram. “Nei, hvað er þetta!” sagði hann og horfði alveg nýjum augum á systur sína. “Vitið þið það, að þetta er bæði fallegra og vand- aðra en stykkið sem hlaut verðlaunin á sýningunni í fyrra?” Gleðitár vættu augu Mettu frænku, er hún lá andvaka í litla þakherberginu sinu, of æst til að sofa. Hernaðar Tilkynning Veitið Eftirtekt! Ókvæntir Menn Oamkvœmt yfirlýsing frá landstjóra Canada, His Excel- len£y’ ,t,he-1Governor ‘ General, verða allir okvæntir menn fædd- lr a árunum 1902 til 1923, að baðum árum meðtöldum, og sem ekki hafa fengið tilkynn- ÍHU -U? «ð ^anga undir her- iækmsskoðun, að fylla inn þar pLt^fr®+eyðublöð’ h->á næsta L°S^-eis.tara’ Registrar of a Mobiliation Board eða hjá Em- 5,0yfnent and Selective Service OHæers, ekki seinna en 1. febr. 1 þessu tilfelli á orðið “ókvænt- ur við alla karlmenn sem voru ekkjumenn eða höfðu fengið loglegan hjónaskilnað 0g áttu fn#ln bofn \ ómegð, 15. júlí, 1940, og einmg a það við alla karlmenn sem orðið hafa ekkju- menn eða ioglega skilið við konur sinar, frá þeim tíma nv engin born hafa nú til umsjár. g Veitið athygli að enginn ó- hpffHtf n maður sem fengW hefif tilkynning um að fara undir her-læknisskoðun og hef Kr?j?"n!'n/'ga S""'a Lögin ákveða fjárútlát beim sem ekki skrásetjast. P A. MacNAMARA Director, National Selective Service Ottawa Daginn eftir, er að því kom að skralla kartöflurnar, tók tengdasystir hennar þær af henni, fékk einni stúlkunni og mælti: “Metta mín, langar’þig nú ekki til að halda áfram með sauminn, mér er forvitni á að sjá hvernig nýja munstrið muni taka sig út!” Um sumarlok var áhuginn orðin svo mikill á heimilinu, að Mettu frænku var útbúið sérstakt pláss í setustofunni, þar sem hún gat gripið til vinnu sinnar hvenær sem tími leyfði. Þessa góðvild launaði hún með því að vinna hin dag- legu störf, með enn meiri trú- mensku en nokkru sinni áður. Nú var alt hennar umhverfi gerbreytt; regnbogi uppfyltra óska kastaði sérstökum undra blæ á hin auðvirðilegustu at- vik. Svo gerðu prestshjónin sjálf henni heimsókn; og var haft eftir prestinum að fínni saum og fallegri hefði hann aldrei á æfi sinni séð. Þetta fréttist um bygðina og nú fór heimilis- fólkið að stæra sig af því hve vandasamt og seinlegt verkið væri. Það skýrði fyrir gestum að “Metta frænka væri nú bú- in að vinna í sex vikur við þetta eina horn og samt væri það ekki hálfbúið enn!” Gamla konan var farin að bera höfuðið hærra, taka þátt í samræðum, og börnunum var sagt að gegna henni þegar hún bað þau einhvers. Það var farið að verða svo mikið um gesti á heimilinu að Mettu voru gefin betri föt, og ein frænkan gaf henni fallegan kappa er prýddi hvíta hárið. Svona leið ár, og fjórði partur ábreiðunn- ar var búinn. Annað ár, og helmingi lokið. Þriðja árið lagðist hún í lungnabólgu, og í margar vikur var hún yfirbug- uð af hræðslu yfir því, að hún fengi nú ekki að lifa til þess að ljúka starfi sínu. Fjórða árið mátti sjá munstrið i allri sinni dýrð, og í september, fimta árið, saumaði Metta frænka síðustu sporin. Allir horfðu á, agndofa af ^ðdáun, þar til húsbóndinn lýsti því yfir að “annað ems snildarverk yrði að sendast á ðnaðarsýninguna.” — Metta frænka stokkroðnaði. Aldrei nokkurntima hafði hún dirfst að hugsa sér svo hátt! En nu var einn drengurinn sendur til formanns sýningarnefndarinn-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.