Heimskringla - 20.01.1943, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.01.1943, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 20. JAN. 1943 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA Ein alvarleg Klenódía (Skrifað á Miðsólarmessu) Hann var fæddur hér á landi Scavenius tvisvar farið til Ber- |26. marz 1908. Foreldrar hans línar í slíkum erindagerðum. Hún Westminster gamla er vitsmuna stöð, En voðalegt kauptún, að sögn. Þau bygðu ’ana í öndverðu, eina í röð, Hin alvitru, ginnhelgu rögn. Þar reistu þau heiminum stórrvizku stól, Sem stendur, unz sagan er öll. Og þar gnæfir efst uppi’ á ofsjóna hól Ein undraverð rannsókna höll. Og höll sú in mikla, sem Hliðskjálf er ger, Og hentug sem rannsókna bás. Frá austurúrstrentinum eigandinn sér Hve öfug er mannanna rás. Þeir þéra ekki sólina á siðsaman hátt Og svivirða kristninnar dóm. Þeir trúa á sponsgat og sponsgata mátt Og sprella, unz pytlan er tóm. Ef vínandinn þrýtur, þá ærast þeir oft Og öskra með svínslegan kraft, Og þá ganga ýmsir með útrifinn hvoft En aðrir með blóðugan kjaft. Þeir berjast og ólmast og innleiða tjón — Og ekki er nú stillingin þá — Unz glyrna sem áður var ófögur sjón Er orðin sem heiðríkjan blá. En þetta er heiminum hættulegt brall, Og hörmung að vita og sjá, Að menn seti heimskuna á hásætis stall Og hlaupi svo vitinu frá. En nú, eftir ranpsóknir, stælur og strit, Það stendur, sem höggvið í klett: Að maginn er einn sem að enn hefir vit, Með uppköstum fær hann sig létt. | búa á 4 Claredon Way, Chistle- jhurst, Kent. Þau eiga 5 börn, 4 syni og eina dóttur. Synirn- jir eru allir í stríðinu, einn í sjóliðinu, en hinir í landhern- lum. Nú gripur mig æði, — eg öskra, — mér finst Að óstjórnan fari með völd. Að flest sé nú rótlaust, og ekkert sé inst, En úthverfan fölsuð og köld. Að flest sé nú afmáð, og ekkert sé nýtt Frá iljum og niður í topp. Hæ! S. B. — og J. P. — og P. B. — ó pýtt! Og punktum — og amen — og — stopp. Sigurður Túðesen Ýmsar fregnir herma, að Þjóðverjar vilji fá Dani til nán- ari samvinniu við sig um ýms mál, en verið hefir, og er hald- ið, að þeir treysti hinum nýja forsætisráðherra til að koma Einar Newman var kapteinn þessu í kring.—Mbl. 10. nóv. i einni frægustu hersveit Breta, * * * Black Watch. Hann var mað- Sjö ný hraðfrystihús í ur mikill og myndarlegur að smíðum á Suðurnesjum vallarsýn og hvers manns hug- Sjö ný hraðfrystihús eru í ljúfi, er honum kyntust. Einar byggingu á Suðurnesjum og Newman var ókvæntur. verið er að auka við og endur- —Mbl. 15. nóv. bæta nokkur önnur, sem fyrir * * * voru. Ennfremur er verið að Bœrinn Seljanes brennur smíða mörg ný íbúðarhús suð- Bærinn að Seljanesi við Ing- ur með sjó. ólfsfjörð brann til kaldra kola Eitt alvarlegast vandamál s. 1. sunnudagskvöld. . útgerðarmanna á komandi Fátt manna var heima nema vetrarvertíð verður beituskort- kvenfólk og börn. Var því litlu ur. Byrjað var seint að gera bjargað og brunnu innan- út á síld hér í Faxaflóa í sumar stokksmunir að mestu og voru og haust og siðan hefir ótíð þeir óvátrygðir. Húsið var hamlað veiðum. Vantar nú lágt vátrygt og tjón því mjög 2000—3000 tunnur beitusíldar tilfinnanlegt. Tveir bændur til þess, að hægt sé að full- búa að Seljanesi, Sveinn Mag- nægja eftirspurn á beitusíld í nússon og Guðjón Valgeirsson. vetur. PEACE ON EARTH By Gudmundur Gudmundsson Translated by Jakobina Johnson M I N N I N G og þóttu verulega vænt um . ------ hann, eins og honum þótti vænt etið var um andlát Jóns um aðra. Hann var góður eig- Goodmundsson í Elfros, Sask., inmaður og faðir. Hann hafði 1 ^eimskrfnglu 2. des. s. 1., og 'ætið mikinn áhuga fyrir öllum her fylgir stutt Þar æfiminning, málum bygðarinnar, þar sem helztu hann bjó næstum því frá því fyrsta að sú bygð varð til. Hans verður mikið saknað. — upp sem eru talin mfiatriði hans. Hann var sonur Hallgríms Guðmundssonar frá Stakkahlíð Ilans og eiginleika hans, allra sinu Þrjú Sigríður og í æsku. 1 Loðmundarfirði og Margrétar Guðmundsdóttur frá Hákonar- stöðum í Jökuldal konu hans. Lau hjón komu til Canada árið 1876 og settust að á Gimli, og t>ar var Jón fæddur 22. nóv. 1877. Systkin hans voru fimm alls, auk eins hálfbróður, Jóns sál. Hall, bónda í Garðar-bygð 1 N. Dak. Hin systkinin voru Sjörg Elisabeth (Mrs. J. F. Mc- Nab), dáin fyrir fimm árum. Hún var móðir Önnu, konu Ólafs Péturssonar. Thorbjörg, kona Tímóteusar Guðmunds- sonar. Þau búa á landi aálægt Elfros, Sask. systkini, Kristín, Guðmundur, dóu Jón flutti vestur árið 1903, og þar rak hann lengi venzlun í samfélagi með Ólafi Ó. Jóhannessyni. 1 sið- asta stríðinu gekk hann i 223. herdeild, 29. apríl 1916, og var I hljómsveit hennar, en er til Frakklands kom var hann í deild af “sappers” og var stöð- ugt á orustuvellinum til stríðs- loka, en særðist þó ekki. Eftir að hann kom til baka gekk hann að eiga þrúði Guð- valdadóttur Jackson, 31. ágúst, 1919 sem lifir hann ásamt fimm börnum þeirra, sem eru eins og hér segir: John, Charlotte Mary, Edward Jackson, Wil- liam Hallgrimur og Jóhann Magnús. Undanfarin ár rak Jón einn verzlun í Elfros. — Fyrir nokkrum árum fór hann að kenna lasleika sem ágerðist smásaman, þangað til i haust er hann varð rúmfastur, búinn að tapa öllum lífsþrótti, og andaðist 1. des. Útförin fór fram 3. des. í Elfros. Jón .var ætíð góðlyndur og kátur. Allir voru vinir hans, hinna góðu, sem hann, verður lengi —Mfol. 19. nóv. ★ ★ ★ Frá íslendingum í Þýzkalandi í útvarpi á íslenzku frá Ber- lin í gær, var frá því skýrt, að Sveinn Bergsveinsson hafi mentamálaráðherra Þýzka- lands, verið skipaður fastur starfsmaður við þýzka Ríkisút- varpið. Þá var og sagt, að við- urkendur hafi verið doktorstit- 111 Sveins, Dr. habil, en titill sá er gerður áð skilyrði fyrír kensluleyfi við þýzka háskóla. Fregnin hermdi énnfremur að frú Nanna Egilsdóttir, hefði nú verið ráðin söngkona við “Tyroler Landesteater”. Hefði hún þegar sungið þar fyrsta hlutverk sitt í söngleiknum: “Nótt i Feneyjum”, og hlotið góða dóma.—Mbl. 5. nóv. ★ ★ ★ Seðlar i umferð 95 miljónir Islenzkir seðtar í umferð nema nú 95 miljónum króna, en voru fyrir stríð 12—13 miljón- ir, nokkuð mismunandi eftir árstíðum. Seðlaumferðin hér innan einkendu Ian(Is mun hafa komist upp í Helmingurinn áf heiminum er fólk, sem veit svolítið, en segir það ekki. Hinn helming- urinn er fólk, sem veit ekkert, a| en segir það samt. WARTIME PRICES AND TRADE BOARD minst. P. M. P. FRÉTTIR ÚR SÍÐUSTU BLÖÐUM FRÁ ÍSLANDI 99 miljónir nýlega, en það er Jnokkuð breytilegt frá degi til dags hve mikið af seðlum er í umferð.—Mbl. 11. nóv. ★ ★ ★ I Verzlunarjöfnuðurinn óhag- stœður um rúml. 7 milj. í okt. ) Verzlunarjöfnuðurinn í okt. var óhagstæður um 7 milj. 402 þús. Flutt var út fyrir 17 milj. 116 þúsund krónur, en inn var flutt fyrir 24 miljónir 518 þús. I Frá því um síðustu áramót _ . ... /o I ■ x og til oótóberloka nam inn- Fiskur í bœinn (Reykjavik) ° . 1Q1 , ' . . . flutningur til landsins kr. 191 M,k,l vandræði hafa, ventmilj 53 þús„ en útflutningUr her i bænum undanfanð ut at 181Jmfy 488 þús yerzlunar- jöfnuðurinn hefir því verið ó- hagstæður um tæplega 10 milj. ............... ,. ... það sem af er árinu. heimih ekki seð nyjan fisk vik-, f okf_ voru aðalút0utnings. am saman. _ vörur okkar: síldarolía fyrir Var þetta mál til umræðu a g g milj ísfiskur fyrir 5>g milj>| | fundi bæjarraðs i fyrrakvold freðfiskur fyrir 0 5 milj og lýsi (Um miðja s. 1. viku bárust nokkur blöð af Morgunblaðinu að heiman. Eru þau dagsett frá 5. til 19. nóvember 1942. Fréttir þær sem hér birtast eru úr þeim teknar). Bændur og aðrir sem fram- leiða og selja smjör, verða að innheimta seðla frá neytendum og nauðsynleg skjöl frá verzl- unarmönnum, samkvæmt smjörskömtunarlögum War- time Prices and Trade Board, sem gengu í gildi 21. des. 1942. Alt smjör, hvort sem það er heimastrokkað eða frá rjóma- búum, er háð þessum reglu- gerðum. Hver sem framleiðir smjör, á að tilkynna næstu skömtun- arskrifstofu og gefa nafn og heimilisfang, fyrir 31. jan. 1943. Þeir sem framleiða til heim- ilisþarfa eiga að affoenda smjörseðla sína næstu skömt- unarskrifstofu. Líka eru þeir beðnir að hafa við hendina nauðsynlegar upplýsingar, til þess að rannsaka megi hve mikið var framleitt, hve mikið notað á heimilinu, hve mikið selt. Öllum skjölum og seðlum fyrir það sem selt er, á að skila til næstu skömtunarskrifstofu mánaðarlega, eftir janúar lok. Lord, God of peace, my spirit’s high ideal, To Thee I lift my hands in mute appeal, Omnipotent, a miracle imploring. Grant to my soul a vision of Thy light, Charge Thou my song with Thy compelling might, That it may rise—Thy peace on earth restoring. Lord, God of love, unto my spirit show In all their truth the depths of human woe, Wherefrom the groans of multitudes are calling. Mingled with tears they rise around Thy feet, Beseeching looks of dying eyes entreat: “Thy peace on earth, like dew on deserts falling.” Lord, God of wisdom, with prophetic fires Cleanse Thou my soul, ennoble my desires, Thy purpose to my lowly heart revealing. Thy wonder-power of love in song and sound Call from my harp in rhapsody profound, The suffering and broken spirits healing. Lord, God of peace, Thy beating heart impels Mine own, when that with sweet compassion swells, Thy mercy for the suifferers imploring. Wherefore I feel my spirit’s wings grow strong And Courage rise to wake my heart in song. Oh, may it rise—Thy peace on earth restoring. -The American-Scandirtavian Review. því hve erfitt hefir verið að fá fisk. Hafa fiskbúðirnar verið að Elfros'tómar dag eftir dag og mörg Smjörseðlar númer 5 og 6 í skömtunarbókunum gengu í gildi á mánud. þ. 18. janúar Fjórir fyrstu seðlarnir eru nú fallnir úr gildi. Ef eitthvað af þessum seðlum (1, 2, 3 eða 4) eru enn ónotaðir og í bókunum, á að taka þá úr og eyðileggja þá; þeir eru ónýtir hvort sem er, og lögin skipa að ónotaðir seðlar sem eru ógildir séu eyði- lagðir jafnóðum og þeir falla úr gildi. og borgarstjóra þar falið að leita fyrir sér um það, hvort ekki væri hægt að kippa þessu í lag. í gær samdi borgarstjóri við eigendur togarans Geirs, en skipstjóri hans er sem kunnugt er Sigurður Sigurðsson bæjar- fulltrúi, að togari þessi tæki upp veiðar hér í Flóanum fyrir bæjarmarkaðinn. Ætti fiskekl- an í bænum því nú að vera úr sögunni að þessu sinni, undir eins og gefur á sjó. —Mbl. 15. nóv. ★ ★ Maður af íslenzkum œttum fallinn í Egyptalandi Húsnœði og fœði í Winnipeg fyrir 0.8 milj. ; óskað er eftir húsnæði og í fyrra var flutt út í okt. faeði handa ungum stúlkum fyrir 14 milj. króna en inn- sem hafa innritast í herinn og flutningurinn nam þá 16.4 milj. eiga að fá fimm vikna tilsögn í breiðan fald á barnskjól og skreyta með hnöppum af öðru fati sem nú er útslitið. Svar: Reglugerðirnar eiga við þá sem sauma heima fyrir, alveg eins og stóru fatagerðar félögin. Samkvæmt þeim lög- um má hafa þriggja þumlunga fald á barnskjólum, og það er ekkert á móti því að nota hnappa aftur og aftur. Það er sparnaður en ekki eyðsla. á efni. Spurt: Eg borga sem stendur 20 cent fyrir tveggja únzu pakka af 16 tepokum. Það er sama sem að borga $1.60 pund- ið. Er þetta ekki of hátt verð? Svar: Það er lang dýrast að kaupa te í smápokum. Sam- kvæmt reglugerð sem er dag- sett 20. ágúst 1942, er verzlun- um leyft að setja 20 cent fyrir tveggja únzu pakka með 15 smápokum af te, sem selst í stórum pökkum á dollar pund- ið. Aukavinnan og efnið sem þ*arf til þess að ganga frá teinu í smáþokum fyrst, og svo í pökkum, orsakar þessa verð- hækkun. Spurt: Er leyfilegt að kaupa fjórða part af nauts-iskrokk (quarter of beef). Það sem ekki er notað í vetur get eg soð ið niður til sumarneyslu. Það sparar okkur margar ferðir í V | búðir og er þar að auki mun ódýrara. Svar: Þetta er leyfilegt ef keypt er af bónda sem hefir fengið leyfi frá stjórninni til að slátra, og selja kjöt. Spurt: Er ekkert hámarks- verð á lambakjöti? Eg borg- aði hærra verð núna í vikunni en þegar eg síðast keypti. * Svar: Það er hámark á kjöt- verði. En þú verður að muna að verðið breytist með árstíð- um. Nýtt lambakjöt hækkaði um fjögur cent pundið Jan.—okt. í fyrra nam út- flutningurinn 157 milj. og inn- flutningurinn 100 milj. Var verlzunarjöfnuðúrinn í fyrra því hagstæður um 57 mil. kr. —Mfol. 11. nóv. ★ ★ ★ Scavenius myndar stjórn í Danmörku Lundúna-fregnir í gær hermdu, að Scavenius utan- ríkismálaráðherra, sem er mjög hlyntur Þjóðverjum, og sem undirritaði andkommún- Hingað hafa borist fréttir jstiska sáttmálann fyrir þeirra um, að Einar Newman kap- hönd, hafi myndað nýtt ráðu- teinn hafi fallið í bardögum í neyti, en Bufol viki sæti. Egyptalandi. Ekki er enn vitað , hvaða Einar Newman var elzti son- menn eru í stjórn með Scaven- ur A. G. Newman og konu hans jUS) en undanfarnar vikur hefir Ingigerðar, fædd Zoega (systir Verið mikið um samninga milli frú Valgerður Benediktsson). Dana og Þjóðverja, og hefir skrokknum til heildsala, þ. 1. þ. m. Þessi hækkun kemur fram hjá smásölum í verð- hækkun sem nemur í sumum tilfellum átta centum hvert pund, ef dýrasti parturinn er keyptur. Spurt: Hvernig eru reglu- gerðirnar viðvíkjandi skömtun- arseðlum á sjúkrahúsum? Þarf sjúklingur sem ekki dvelur lengur en 9 daga, að láta af hendi skömtunarseðla? Hvern- ig er með afskekta “Red Cross” spitala? Svar: Það er ekki nauðsyn- legt að láta af hendi skömtun- arseðla, nema þar sem sjúkl- ingur liggur á spítala í tvær vikur eða lengur. Ef “Red Cross” spítalar eru í afskekt- um landshlutum, þar sem ífoú- ar hafa engar skömtunarbæk- ur, er náttúrlega engra skömt- unarseðla krafist. Spurt: Við höfum leigt hús frá 1. nóv., fyrir sex mán- aða tímabil, með leyfi til þess að fá tímanum framlengt ef þess væri óskað. Nú kemur maður sem segist hafa “lease” á húsinu, og vill að við flytjum út. Getum við ekki heimtað að fá að vera eins lengi og við viljum ef leiga er borguð skil- víslega. Svar: Við vitum ekki vel hvaða eignarrétt maðurinn kann að hafa, sem segist hafa “lease”. Þú ættir að komast í samband við leigunefnd “War- time Prices and Trade Board” og gefa þeim frekari upplýs- ingar. En hvað sem öðru liður verður þú að gefa húseiganda þriggja mánaða fyrirvara ef þig langar til að fá leigutímann framlengdan. Spurningum á íslenzku verð- ur svarað á íslenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning í St., Winnipeg. skrifstofustörfum á Daniel Mc- Intyre skólanum. Námskeiðið byrjar 25. janúar, og eins og áður hefir verið tekið fram, stendur yfir í fimm vikur. — Stúlkurnar borga $32.00 á mán- uðinn hver. Ef tvær eru sam- an í herbergi, þá $30.00 hver. Þeir sem búa í grend við Daniel Mclntyre skólann og hafa hús- pláss, eru beðnir að tilkynna Mrs. Norman Young, Y.W.C.A. Rooms Registry, sími 29 801, sem allra fyrst. • Spurningar og svör Spurt: Við sem eigum smá- börn og saumum upp á þau heima, viljum fá að vita hvort lögin sem banna breiða falda og skrauthnappa eiga við okk- ur. Mig langar til að setja BREZKAR KONUR BYGGJA "STIRLING" FLUGSKIP Hér sézt brezk verksmiðja er framleiðir “Stirling”- flugvélar. Þarlendar konur annast meirihlutann af þessu smíði; og sá tími er í nánd, að Þýzkaland horfir til baka til þeirrar heimsóknar er 1000 enskar sprengjuvélar sendu þeim kveðju sína allar í einu, sem gamanleik í samanburði við það, sem í vændum er.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.