Heimskringla - 20.01.1943, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 20. JAN. 1943
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
DáNARFREGNIR
fyrir 10 árum í Norður Dakota.
Stefán Sigurðson kvæntist í
Einn og einn hverfa þeir af
sjónarsviði mannlífsins land-
fiemarnir gömlu, sem lögðu
traustan grundvöll undir fram-
þróun hins ný-íslenzka mann-
félags. Vér söknum þeirra og
hiinnumst með þakklæti fyrir
vel unnið starf, — og uppsker-
Urn þar sem þeir hafa sáð. Vel
fer á því, að þeirra sé minst í
hiálgögnum vorum, og það
jafnvel þótt nokkur timi sé lið-
lun frá því að þeir sigldu burt
frá ströndum tíma og rúms á-
leiðis til landnámsins hinsta bygð fyrir mörgum árum.
fyrir handan dauðans haf. Hér Bróðurdóttir hans er Goð-
fylgja æfisögubrot nokkurra munda, kona rithöfundarins
bessara landnema frá fyrri og og listmálarans Þorsteins Þ.
s*ðari tímum; því eg hygg að Þorsteinssonar.
sjúkrahúsinu á Gimli þ. 27.
nóv. 1941, á sjötugasta og
annað sinn 18. des. 1890, og|þriðja aldursári. Hann var
gekk þá að eiga Guðrúnu Mag-! ættaður úr Melrakkadal í
Pantið Garðsæði
yðar snemnva
Alvarlegur skortur er á
ýmsum tegundum
Sendið eftir ókeypis
1943 verðskrá í dag
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
núsdóttur frá Auðnum á Vatns-1 Húnavatnssýslu, fæddur 5. ág.
leysuströnd. Hún er dáin 4. j 1869, sonur Jónasar Jónsson og
okt. 1936. Þeirra börn voru Steinunnar Jónsdóttir. Eggert
átta; en á lífi eru nú: Vigdís var sjö ára aldurs er hann kom til Winnipeg frá Islandi
(Mrs. Sigurþór Einarson) í flutti með foreldrum og syst- árið 1888. Síðar tók hann sér
Winnipegosis, Man.; Sigurður kinum til Nýja Islands með land í Framnesbygðinni í Nýja
og Stefán Ágúst, báðir bænd- “stóra hópnum” árið 1876. — íslandi og bjó þar um fjörútíu
ur í Árnesbygð; og Margrét, Landnámsjörð tóku þau í ára skeið. Kona hans var
kona Sigmundar Josephson ájBreiðuvík og nefndu Velli. Af Guðný Þorvaldsdóttir, ættuð
jfjölskyldu þessari eru nú lif- frá Hofsstöðum í Álftanes-
andi 2 bræður Eggerts, og eru hreppi, hin mesta dugnaðar-
þeir: Kristján Jakob Jónasson, kona. Börn þeirra eru: Valdi-
bóndi í Víðirbygð, og Jósteinn mar, í Bissett, Man.; Jóhann
Jónasson að Hnausa, Man. — Sigtryggur, í Bandaríkjunum;
Eggert var ókvæntur og lifði Sæmundur Helgi, í Sudbury,
alla æfi í föðurhúsum. Lengi Ont.; Erlendur, í Nýja Islandi;
var hann stoð og stytta heim-jog Thor Holm David, í Red
Gmli
Bróðir Stefáns var Þorsteinn
Sigurðson, sem dó í Geysir-
beirra hafi ekki verið minst, | Sígustu ellefu æfiár sin lájiiisins’ Þvi hann var hraust- Lake, Ont. Einkadóttirin,
Pins og vera ber, í blöðunum gtefán rúmfastur á elliheimil- menni fram a síðustu árin. — Björg Indiana (Mrs. Harmer),
inu Betel, og naut þar hinnar.Þeir sem bezf þektu hann lýsa lifir í Norwood, Winnipeg.
bestu aðhlynningar, eins og honum sam góðum manni, sem j Eftlr að Sigtryggur misti
vænta mátti. Þótt likams-iekki vildi vamm sitt vita, orð-|konu sjna j maí-mánuði 1923,
kraftar þannig linuðust, héltibeidinn °& ætíð áreiðanlegan þj0 hann nokkur ár á landinu
Stefán sálarheilsu í .góðu lagi. |1 öiiu- Jarðarför hans var með drengjum sinum. En þeir
Hann var jarðsunginn frá elli-|b_aiciin p* des- 1941 frá Breiðu- f5ru vjga j atvinnu-leit, og
heimilnu og Árnes lútersku1 vikur lútcrslíu hirkju. Séra B. jstofnuðU loks sín eigin heimili;
vestur-islenzku fram að þessu.
★
I.
Stefón Sigurður Sigurðsson
var með fyrstu landnemum í
Árnesbygð í Nýja-íslandi. —
Hann dó, eftir margra ára legu,
á elliheimilinu Betel þ. 15. ág.Jkirkju af sóknarpresti, séra
1941, þá orðinn 98 ára gamall. Bjarna A. Bjarnason, þ. 20. ág.
Stefán var fæddur á Víðivöll- 1941.
um í Blönduhlíð í Skagafirði þ.
18. júní 1843. Faðir hans var
Sigurður Sigurðsson, bóndi á
Laugalandi á Þelamörk og borg, dó í Johnson Memorial
n.
Póll Jóhannesson, frá Ár-
A. Bjarnason jarðsöng.
IV.
jog tók þá Sigtryggur sig upp
jog flutti inn í Árborg. Hann
jkunni betur við sig þar innan
Jakob Jónatansson Líndal, Um gömlu kunningjana heldur
landnemi í Sylvan-bygðinni í ,en i ókunnugum bæjum og hér-
norðvesturhluta Nýja Islands, uðum, þótt börnin væru fús til
varð bráðkvaddur á heimili Jag taka hann inn í heimili sín.
Síðari árin var hann farlama
nokkrum batavegi; en tveggja
ára vanheilsu stríð leiddi að
lokum til hjartabilunar.
af gigt, en lét ekki slíkt hamla
sér frá því að heimsækja oft-
lega góðkunningja og spjalla
við þá. Þær stundir voru hon-
um hinar ánægjulegustu. —
Myrká í Hörgárdal, en síðar i Hospital á Gmli þ. 19. ágúst sinu af5 morgni úags þ. 10 apríl
Skagafirði; hann var talinn 1941, á sjöunda ári yfir átt- js- ,yar bann nýk°minn beim
járnsmiður góður, og mun um rætt. Hann var fæddur í ur sjúkrahúsi, og virtist vera á
tima hafa verið kirkjuhringj- Reykjavík á jóladag árið 1854;
ari. Langafi Stefáns hét Hrólf- foreldrar hans voru Jóhannes
Ur, kominn af Hrólfi sterka á j ^álsson og Guðlaug Pálsdóttr.
Víðimýri. Móðir Stefáns hét >lálega þrítugur flutti Páll
Ingibjörg, dóttir manns er kall- ^estur um haf ásamt konu
aður var Hlaupa-Magnús. únni, Þórlaugu Einarsdóttur,
Stefán var uppalinn á ýms- og barni. Þessi ungu hjón
um stöðum. Sextán ára fórjkomu til Islendingafljóts ogjdó í Brown-bygðinni í Mani- aði yfir moldum hins látna
úann norður i Hörárdal, og var jSettust þar að á Reynivöllum. toba fyrir nokkrum árum, ogi
bar hjá ýmsum vinnumaður. j Fimm árum seinna, eða árið konu hans Ingbjargar Soffíu VI.
Þar giftist hann 17. okt. 1874^1888, fluttu þau á landið Benediktsdóttur. Afi hans var Brynjólfur (Bill) Anderson,
Kristbjörgu Nikulásdóttur frá Grænanes í miðri Geysirbygð; Jónatan Jósafatsson sem lengi fpá ^rnes, Man., lézt í Johnson
Hólkoti i Möðruvallaklausturs- en það land hafði faðir Páls, var hreppstjóri á Miðhópi. Memorial Hospital á Gimli að-
sókn. Eitt ár bjuggu þau áð(jóhannes, numið snemma áJakob var aðeins fjögurra ara faranott sunnudagsins 6. sept.
Há]si í öxnadal, en fluttu svo ^ landnámstíð. Páll stóð aldrei í þegar hann kom með foreldr- g ^ eftir ]angt og erfitt sjúk-
Jakob var fæddur 3. sept. Jarðarför hans fór fram þ. 16.
1883, sonur Jónatans Jónatans- júní s. 1. frá lútersku kirkjunni
sonar Líndals frá Miðhópi í í Árborg. Sóknarpresturinn,
Viíðidal í Húnavatnssýslu, sem séra Bjarni A. Bjarnason, tal-
- NAFNSPJÖLD -
Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT Thorvaldson & Eggertson Lög/ræOingar 300 NANTON BLDG. Talsiml 97 024
Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstíml kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG
i J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Wimilpeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Planits ln Season We specialize ln Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken
DR. A. V. JOHNSON DENTIST í 508 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 1 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Greníell Blvd. Phone 62 200
1
FINKLEMAN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin prófuð—Eyes Tested uleraugu Mátuð-Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Avé. Cor. Smith St. | Phone Res. 403 587 | Office 22 442 44 349 THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Dtamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE
„ ,, Hólsfjöllum i Noyður-Þingeyj
Hjá Stefáni á Viðivöllum ,Hann reyndist naunganum fjolskyldan til Brown, Man., og |arsýs]u Foreldrar hans voru
varð höfuðból; þar var lengi (hjálpfús, og studdi vel kristi- nam þar land. íÁrni Brynjólfssonar og jonína
“stopping place” fyrir ferða- legan félagsskap, einkanlega Árið 1906 giftist Jakob Thór- gtefánsdóttir. Systkinahópur-
menn áður en járnbrautin kom, jlúterska söfnuðinn í Geysir- unni Kristjánsson þar í bygð- jnn var storj um ellefu eða tólf,
°g því gestagangur mikill. — j bygð. Árið 1920 seldi hann Eftir um sjö ára búskap við Qg hefir tvjstrast j dreifingunni
Þetta líkaði Stefáni vel, því land sitt, og flutti inn í þorpið Brown, fluttu Jakob og Tbor' vestanhafs. Jón, bróðir Brynj-
hann var félagslyndur mjög, og Árborg. Settist hann þó ekki unn tj] Sylvan, og tóku sér þar ólfs, dó - wjnnjpeg fyrjr nokkr- j
hinn fjörugasti í samræðum; algerlega í helgan stein, en heimilisréttarland. Thónmn um árum. Hálfbróðir þeirra er
hann var viðlesinn maður, og sinti daglaunavinnu lengi vel. ii,fjr mann sinn ásamt sex börn- hinn vjgkunru Vestur-íslend-
fylgdist vel með tíðindum og Þórlaug, kona Páls, dó 22. febr. um> en þau eru; jónatan Bene- ing;ur> Friðrik H. Fljózdal, sem
bað jafnvel til allra siðustu 1924. Af þremur sonum þeirra dikt> giftUr Riúh Stansell, Syl- lengj ’ var forseti yfir öflugu
æfiára sinna. Hann var einn hjóna, er aðeins einn nú á lifi-Jvan; Jóhann Valentine, i föð- stéttarfélagi járnbrautarþjóna
af þeim örfáu mönnum, sem Hann heitir Helgi, og er búsett- urhúsum; Ólafur Einar, giftur j Banáaríkjunum. Brynjólfur
innan um óendanlegt starf og ur í Árborg, ókvæntur. Annar Annie Stansell, bóndi í Víðir- giftjst fyrjr nálega 45 árum
strit frumbýlingsáranna gaf sonur, Sveinbjörn, féll í stríð- ,bygg; joseph Gústaf, heima; iyjargréti*GUtt0rmSdóttUr John-
sér tíma til að halda nákvæma inu á Frakklandi 1918. Lausn- sigurður Júlíus, í herþjónustu; gon f sjgasta stríði var hann
dagbók yfir atburði og tíðar- in frá stríði og striti jarðlífsins og júijana Sigfríður, heima hjá - þerþjúnustu með Cameron
far. 1 opinberum málum tók var Páli hentug eftir sumar- mogur sinni. Af sjö systkih- jjighíanders um þrjú ár, og var
hann drjúgan þátt, bæði í langa vanheilsu. Séra Bjarni ,um jaþol3s sal. eru nú á lífi un(jirforingi (sergeant). Fyr á
kirkjulegum og almennum vel- A. Bjarnason flutti kveðjumál- ,þrjar systur, sem allar eru gift- ^rum var þann málari, en
ferðarmálum. Lengi var hann in í kirkju Geysir lúterskaJar og búsettar við Brown, Man. seinni þluta æfinnar vann hann
skólanefndarmaður, og um safnaðar og jós hinn látrm Þær eru: Kristín Ingunn Tóm- yið ýmg sförf á winnipeg-Vatni.1
tíma meðráðandi í sveitarráði.1 moldum í kirkjugarðinum þar. asson Ágústa Björg Gíslason M_nri vnr „k^r np. vpl lps;nn 1
I -......... Og Stefanía GuOrún Einaraon. 0g fjöruguM vtoahóp. i
Dáin eru: Gróa Helga, kona Rörn hang; Kristín (Mrs.|
Arthur Hibbert póstmeistara Jónag Jónasson)> j kvendeild
við Sylvan, Jósep, Vilhelmína, flugliersjns. pálína (Mrs. Sig-1
og Þorsteinn Benedikt. Jakob urður sigurgson)> Buffalo, N.
sál, var áhugamikill starfsmað- y . Laufey (Mrs ó]afur ólafsJ
ur, gestrisinn með afbrigðum gon) Mountain> N D.; sigrig.;
°g glaðlyndur. Að hann at 1 ur (Mrg childerhose), Virden,
vinsældum að fagna og var vel M jonjna (Mrs. Childer- j
mettin af bygðarbúum og vin- hoge) Texas.riki> jj. g. A.;
um sést bezt a þvi, að mikill jGuðrún, ógift, einnig í Texas;J
fjöldi þeirra kom langai ielc5ir’1 Arni> j Bandaríkjahernum;,
og það þrátt^fyrir flóð ogjveg-;Florence Lára (tvíburar),
Brynjólfur Jón og Sylvia May, |
— þessi fjögur síðanstnefndu
börn lifa með móður sinni, j
Borgu Johnson, sem var ráðs- j
kona Brynjólfs.
Jarðarför Brynjólfs sál. fór.
fram með húskveðju þ. 8. sept. j
s. 1. Séra Bjarni A. Bjarnason j
flutti kveðjumál. B. A. B. 1
Konu sína misti Stefán 16.
júni 1890. Af þeirra börnum
eru nú á lífi Hrólfur Sigurður,
m.
Eggert Benedikt Jónasson.
kaupmaður, og Friðjón Ár- einn af elztu landnámsmönn
mann, báðir til heimilis i Gimli- um við Hnausa í Nýja Islandi,
bæ. Benóní, sonur Stefáns, dó índaðist á Johnson Memorial
HRAÐSKREIÐUR SKRIÐDREKI
Á þessari mynd er sýndur sá hraðskreiðasti skriðdreki
er Bretar hafa í sinum vörslum. Hann er nefndur Coven-
anter Tank Mark V., hraðinn er 40 milur á kl.st. og flytur
fjóra menn auk skotvopna og annara nauðsynlegra áhalda,
sem hafa gert mikinn usla á vestur eyðimörkunum.
leysur, til að fylgja honum til
grafar. Séra Bjarni A. Bjarna-
son jarðsöng þ. 14. apríl s.l. 'frá
heimilinu.
V.
Sigtryggur Indriðason varð
hastarlega veikur á heimili
sínu i Árborg þ. 10. júní s. 1., og
dó á sjúkrahúsinu á Gimli
tveim dögum síðar. Hann var
orðinn 74 ára, fæddur 8. ágúst
1867 í Húsavík á Islandi. For-
eldrar hans voru Indriði
Davíðsson og Friðbjörg Ein-
arsdóttir, frá Mána á Tjörnesi
Bóndi nokkur, sem var ný-
orðinn faðir tvíbura, var mjög
glaður og flýtti sér til næstu
símastöðvar til þess að senda
skeyti til mágkonu sinnar. —
Skeytið hljóðaði þannig: “Tví-
en síðar í Húsavík. Sigtryggur burar j dag. Meira á morgun.”
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU
I CANADA:
Antler, Sask.......................Jí. J. Abrahamson
Arnes..............................Sumarliði J. KárdaJ
Arborg.................................G. O. Einarsson
Baldur.........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.............................Björn Þórðarson
Belmont.................................G. J. Oleson
Brown.............................Thorst. J. Gíslason
Cypress River....................................Guðm. Sveinsson
Etóoe.................................. S. S. Anderson
Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson
Elfros..............................J. H. Goodmundson
Eriksdale......................................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask.............................Rósm. Árnason
Foam Lake............................H. G. Sigurðsson
Gimli.................................. K. Kjernested
Geysir...........................................Tím. Böðvarsson
Glenboro.................................G. J. Oleson
Hayland..............................Slg. B. Helgason
Hecla...............................Jóhann K. Johnson
Hnausa ...............................Gestur S. Vídal
Innisfail.....................................ófeigur Sigurðsson
Kandahar.............................. S. S. Anderson
Keewatin, Ont...................................Bjarni Sveinsson
Langruth.....................v.......Böðvar Jónsson
Leslie.............................................Th. Guðmundsson
Lundar...................................d. J. Líndal
Markerville........................ ófeigur Sigurðsson
Mozart.................................S. S. Anderson
Narrows.............................<*...S. Sigfússon
Oak Point............................. Mrs. L. S. Taylor
Oakview................................. s. Sigfússon
Otto............................................Björn Hördal
Piney..................................s. S. Anderson
Red Deer...........................ófeigur Sigurðsson
Riverton...............................
Reykjavík.............................Ingim. Ólafsson
Selkirk, Man....................... S. E. Davidson
Silver Bay, Man.......................Hallur Hallson
Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson
Steep Rock.......................................Fred Snædal
Stony Hill..................................._...Björn Hördal
Tantallon.............................Árni S. Árnason
Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason
Víðir..................................~Aug. Einarsson
Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey
Wapah.........................1.......Ingim. Ólafsson
Winnipegosis...............................„S. Oliver
Wjmyard............................ S. S. Anderson
í BANDARIKJUNUM:
Bantry...............................E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash...................................Magnús Thordarson
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmanxs
Milton....................................S. Goodman
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain..........................................Th. Thoríinnsson
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St
Point Roberts, Wash.._...................Ásta Norman
Seattle, Wash........'....J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W
Upham..................................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba