Heimskringla - 12.05.1943, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.05.1943, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. MAl 1943 FJÆR OG NÆR friminuntiDiiimiimoiiiimiiioiiiiiiMiiinmmmmcimumiiií* | ROSE THEATRE ( = Sargent at Arlington g 1 . ”Back The Attack" | BlJY VICTORY BONDS I May 13-14-15—Thur. Fri. Sat. | = JOHN WAYNE—ANNA LEE 5 "FLYING TIGERS" r. Ruby Keeler—Ozzie Nelson = "Sweetheart of the Campus" □ = May 17-18-19—Mon. Tue. Wed. 1 Glasbake to the Ladies Nelson Eddy Jeanette MacDonald = "I MARRIED AN ANGEL/ = Billy Halop—Bernard Punsley = = "TOUGH AS THEY COME" i * iiinniiiic]iiiiiiimncimmi!imuimimmininiiiimiiuniiiiimiic»> MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Otvarpsmessa Guðsþjónustunni frá Sam- bandskirkjunni n. k. sunnu- dagskvöld, kl. 7, verður út- varpað yfir CKY stöðina. Ræð- an verður flutt af séra Halldóri E. Jonhson frá Blaine, sem er nýkominn til Winnipeg á veg- um Hins Sameinaða Kirkjufé- lags. Séra Philip M. Péturs- son stýrir guðsþjónustunni. — Eru menn góðfúslega beðnir að styrkja þessi útvarpsfyrir- tæki rneð samskotum sínum, sem eiga að sendast ti'l Páls S. Pálssonar, 796 Banning St., Winnipeg. Sálmarnir sem sungnir verða við þessa guðsþjónustu eru all- ir gamlir og góðir sálmar sem | Skemtisamkoma Islendingar kannast vel við, og; l * T j i til bess að beir sem hlusta eeti! verður haldln að Lundar, g j mánudag. Hann sagði ís til þess að þeir sem hiusta geti fostudagskvöldið 21. þ. m. — p;nT1 vf;r að iífa qvn ianp-t cPm fylgst með í sálmabókum sín- hoi. - * einn ^ að llta’ svo langt sem um eru sálmanúmerin sett hér Skeintlskrain ber með ser að, augað eygði, á Winnipegvatni. um eru saimanumenn seu ner, vel hefir verið vandað til hessa fram, og eru þessi: L3nnfama«ar Ungur, ágæt-' SKEMTISAMKOMA OG DANS Lundar Hall, Lundar, Maa. FÖSTUDAGSKVELDIÐ 21. MAÍ 1943 að tilhlutun Sambandssafnaðar á Lundar SKEMTISKRÁ: Séra Philip M. Pétursson...........Ræða Hr. Órnar Blöndahl_____________Einsöngvar Hr. P. S. Pálsson... Þættir úr “Jón og Kata” Hr. Gunnar Erlendsson verður meðspilari Veitingar — Dans (gamlir og nýir) — Agæt hljómsveit 15 góðir happadrœttir — Inngangur 25?í Lötið kassa í Kœlisköpinn WvmoLa M GOOD ANYTIME Sigurður Sigurðsson frá Gimli, sem um tveggja mánaða skeið hefir verið vestur í Ván- Félag ungra kvenna í Sam- bandssöfnuðinum í Winnipeg, efnir til spilaskemtunar — (Bridge) föstudaginn 14. maí, ií couver, B. C., kom til bæjarins samkomusal kirkjunnar. Sam- J s. 1. viku. Mun hann hafa koman byrjar kl. 8.15 e. h. Allir | hugsað sér að dvelja vestra, en eru velkomnir. Veitingar á hefir horfið frá því. eftir. ★ ★ ★ * ★ ★ Hannes kaupm. Kristjánsson frá Gimli var staddur í bænum 556. ó sýng þínum drottni (öll versin) 59. Á hendur fel þú honum, (1, 2, 4 og 5 vers). Elmer W. Hunter frá Winni- mannfagnaðar. ur söngmaður kernur þar fram . _ , og syngur nokkur lög/ Mun Peg, for vestur til Elfros, Sask., mörgum vera forvitni að heyra hann því hann hefir getið sér s. 1. föstudagskvöld til að heim- sækja móður sína og annað 334. Sú trú sem fjöllin flytur,góðan orðstir fyrir göng sinn.: skyldfólk. Hann dvelur vestra Séra Philip M. Pétursson flyt- (öll versin). 638. Faðir andanna (öll versin) Auk þess syngur söngflokk- urinn anthem, “Eg hef mín augu upp til þín”, texti: Páll S. Pálsson, lag: H. R. Shelley. — Söngurinn verður undir stjórn Péturs Magnús. Sólóistar verða Miss Lóa Davidson og Pétur Magnús. Gunnar Erlendsson organisti. i Við morgunmessuna n. k. j þessari samkomu, og mun hon sunnudag verður umræðuefni, um sizt fatast. — Auk alls um tveggja vikna skeið. ur erindi, og er hann alþektur, að því að hafa eitthvað að^ Síðast liðinn mánudag (10. segja sem bæði er til skemtun-^ maí) snjóaði að morgni í Win- ar og fróðleiks. Páll S. Pálsson, nipeg, svo alhvítt var yfir að sýnir nýjar hliðar á Jóni gamla,j líta, en snjórinn hvarf, er á söguhetjunni úr kvæðaflokkn- daginn leið. um sem hann nefnir “Jón og! * * * Kata”. Hr. Gunnar Erlends- j felenzk, miðaldra kona ósk- son hefir góðfúslega lofað að j ast sem ráðskona á íslenzku I aðstoða þá sem með söng fara á þessa verða veitingar, gamlir og nýtízku dansar, góð hljóm- sveit, happadrættir, og margt annað. Nefndin. ★ ★ ★ Frón hélt hinn síðasta func prestsins: “The Onward March of Truth”. Þessi prédikun verð- ur flutt í tilefni af 400 ára dán- arafmælis vísindamannsins og stjörnufræðingsins mikla, Nik- ulás Copernicus, sem dó í maí mánuði árið 1543. Stjörnu-j sinn fyrir sumarhvíldina í G. T fræði Copernicus kom í bágaj húsinu i gærkveldi. Aðsókn við ýmsar trúarkenningar þá- var góð að fundinum og skemt tíðar, og frá því fóru að verða j un ágæt. Fundir byrja aftur margar breytingar á trúar- j með haustinu. skoðanir manna, sem eru enn ★ ★ ★ að breytast til fullkomnunar. ★ ★ ★ heiimili í smábæ. Ráðsmaður Heimskringlu veitir frekari upplýsingar. Guðmundur dómari Gríms- son frá Rugby, N. Dak., kom til bæjarins s. 1. laugardag. — Hann fór samdægurs norður að Gimli, að sjá bróður sinn, Grím, I ^ > Washington, D. Tilkynning hefir borist ræð ismannss'krifstofunni frá Sendi- ráði Islands í Washington, D. C., að Sendiráðs skrifstofan hafi verið flutt og hin nýja utanáskrift er, 909 — 16th St., C. — en hann hefir verið heilsuveill undanfarið. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— j því gleymd er goldin skuld BILLY BOTTS SAYS: l’D SOONER SAY "HELLO POP" THAN "HEIL HITLER"-- I HOPE POP BUYS 1/LöCcSvu BcrruclÆ. Símanúmer Sendiráðsins eru Dlstrict 0909, 0910 og 0911. G. L. Jóhannson, ræðismaður Islands ★ * * Gjafir i blómasjóð Sumar- heimilisins ö Hnausum . Mr. og Mrs. E. Johnson, B.E. Jöhnson og K. I. Johnson, Win- nipeg, Man. .......... $5.00 i minningu um ástkæran son og bróðir, Stefan E. Johnson. Mr. og Mrs. Oscar Anderson og Mrs. Kristín K. Ólafson, Winnipeg, Man. ........ $5.00 í minningu um kæran vin Stef- an E. Johnson. Mr. og Mrs. Ingimundur Sig- urðsson og f jölskylda og Mr. og Mrs. J. S. Sigurðsson, Lundar, Man., ................ $5.00 í minningu um ástkæran frænda, Stefán Johnson. Meðtekið með samúð og þökk. Mrs. E. von Renesse, Arborg, Man. SKOPSÖGUR Ör syrpu Hans klaufa Fyrir Hársnyrtingu Yðar PERMANENT HEIMSÆKIÐ Miss Margaret Einarson Margra ára þekking og reynsla. Fullkomið verk, aðeins ŒOCRn Kynnið yður aðferð vora. Marguerite*s Beauty Salon 683 Broadway við Sherbrook Sími 31 366 Tveir særðir flugmenn, ann- ar brezkur, en hinn þýzkur, lágu á sömu stofu í sjúrkahúsi. Dag einn spurði sá þýzki þann brezka, hvað hann ætlaði að taka sér fyrir hendur, er strið- inu lyki. Sá aðspurði svaraði: Iðka íþróttir, golf, knatt- spyrnu, tennis. En þú — hvað ætlar þú að gera? — Iðka íþróttir, svaraði sá þýzki. — Eg ætla að fara á reiðhjóli kringum Stór-Þýzka- land. — Einmitt, sagði sá enski, en hvað ætlarðu þá að gera síð degis? • Ónafngreindur bóndi, sem þektur er fyrir öfgafullar frá- sagnir, sagði eitt sinn frá því að hann hefði vaðið Langá að vorlagi, og hefði jakaburður verið svo mikild í ánni, að hann hefði hvað eftir annað orðið að beygja sig undir jakana. Einn áheyrandi hans spurði, hvort honum hefði ekki verið óskap- lega kalt. — Nei, blessaður vertu, svar- aði bóndi, — eg var kófsveittur allan tímann. Sami bóndi sagði eftirfarandi sögu: — Eitt sinn, er eg lá á greni, rann í brjóstið á mér, og dreymdi mig þá, að sex endur flygju yfir mig. Eg þreif byssu mína og skaut. Þegar eg vakn- aði, lágu þrjár steindauðar stokkendur rétt hjá mér. • Brezkur sjóliðsforingi kom inn í bústað sinn í London að kvöldlagi og fann þar unga stúiku, sem flúið hafði þangað uindan loftárás. Liðsforinginn fór eftir hernaðarlögunum og gaf stú’lkunni 48 klukkustunda frest til þess að yfirgefa íbúð- ina. • Skömmu eftir að hinn nafn- kunni nazisti, Rudolf Hess, flaug til Englands, vildi það til í Danmörku, að aðstoðar- ritstjóri við eitt af stærri dag- blöðunum strauk til Englands. — Þýzku hernaðaryfirvöldin kröfðust þess af Stauning for- sætisráðherra, að hann viki aðalritstjóranum úr stöðu sinni. Er Stauning spurði um ástæðuna fyrir kröfu þessari, fékk hann það svar, að það þætti ekki örugt að láta mann stjórna stórri blaðaútgáfu, er ekki héldi uppi betri aga meðal undirmanna sinna en raun væri á. Stauning svaraði: Eg man ekki betur en að þýzkur undir- maður hafi nýlega strokið til Englands, en ekki hef eg heyrt þess getið, að þið hafið vikið yfirmanni hans frá. • Fyrir fáeinum árum var það altítt hér í bæ, að brotlegir stúkubræður væru endur- reistir á einkafundum fyrir luktum dyrum, og var þetta ef- laust gert til þess að auðmýkja þá ekki um of. Á slíkum fund- um mættu aðeiná nauðsynleg- ir embættismenn stúknanna á- samt þeim, sem hrasað höfðu. Er einn slikur fundur skyldi hefjast, kom það í ljós, að eng- inn var viðstaddur, er kunni að leika á orgel. Voru nú góð ráð dýr, og var þegar síimað til fá- einna systkina, er vitað var að kunnu að spila, en annað hvort náðist ekki i þau eða þau voru vant við látin. Að lokum náð- ist þó í einn bróður (eða hálf- bróður), er Jón hét, og var hann beðinn að koma niður í Gúttó. í fyrstu færðist hann undan, en kom loks vegna þrá- beiðni. Svo óheppilega hafði viljað til, að láðst hafði að skýra honum frá ástæðunni fyrir því, að hann var svo skyndilega kvaddur á fund. Er hann kom, var hann mjög skömmustulegur á svip, gekk um gólf og var hugsi. Að síð- ustu vék hann sér að æðsta- templar og spurði: —Á að endurreisa mig einan. • Lítill drengur var uppi í sveit með föður sínum. Eitt sinn, er þeir feðgarnir voru á gangi, sá drengurinn í fyrsta sinn svan á flugi. Hann sneri sér þá að pabba sínum og sagði: — Pabbi, þetta er skrítinn fugl, hapn flýgur með rófuna á undan sér.—Samtíðin. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- , ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Enn þó hátt í sessi sitji: auður og völd, munu örlög önnur ætluð, þung og köld, skrifuð skíru letri Sikuldar bak við tjöld, þá úr læðing losna lifsins skuldagjöld. Látum bss í athöfn krýna kristinn sið; æ sé efst á baugi að efla rétt og frið. Lærum liífs að njóta liðs þess, sem er bezt, kaup svo engin þurfum við konung eða prest. Látum frelsis-fánann blakta hátt við hún, himinn svo að bergmáli lífsinis sigur-rún. Vörpum fornu fánýti í gleymsku-grafar hyl, svo guð ’ins rétta og sanna megi verða til. S. B. Benedictsson SMÁVEGIS MAÍ-MORGUN Hátt á himinborga heilög sólin skín; Mtur líknar augum Ijúflega til mín; hvar i lágu hreysi ihvíla bein mín þreytt; andinn hrjúfur hnýpir og hugsar ekki neitt. Þegar aðrir yrkja ungir listamenn, þá er sál mín þögul og þagnar máske.senn. Gamlir tímar gleymast; glampa tímamót; roðar fyrir framtið — fjöldans raunabót. Harmasár þó svelli sorgbitinni þjóð, síðar munu svanir syngja gleði-ljóð. Rætast munu vonar— raddir—iþó um síð; lífið brautu breytir— býr sér nýja tíð. Þegar Olympíuleikarnir voru haldnir í Berlín árið 1936 var Sydney Robey leibbrandt, hör- undsdökkur og þrekvaxinn Suður-Afríkumaður af þýzkum ættum, meðal þátttaikenda í hnefaleikum. Hann kepti í létt- þungavigt og hefði vafalaust orðið Olympíumeistari í sínum flokki, ef hann hefði ekki verið of upptekinn við að skoða borgina, þegar úrslitkepnin átti að fara fram. Þegar hann kom aftur heim til Suður-Afríku gerðist hann meðlimur í félagsskap, er heiit- ir Ossewa Brandwag, en hann barðist einarðlega gegn Bret- um og áhrifum þeirra í S.- Afríku. Árið 1937 fór hann aftur til Þýzkalands, lærði að tala þýzku reiprennandi, lét sér vaxa yfirskegg eins og Hitl- er, gekk á skóla, þar sem for- ingjaefni nazista eru þjálfuð í öllu, sem þurfa þykir, og varð loks fallhlifarhermaður i þýzka hernum. Timar liðu fram og í júlí- mánuði 1941 fór Leibbrandt í langa sjóferð, því að kafbátur MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. ? e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnúdegi, kl. 11 f. h. var látinn fara með hann til Suður-Afríku. Þegar komið var að Jandi á mannlausum stað við strönd Namaqalands, var Leibbrandt látinn fara á land og hann hafði í fórum sínum sextíu þúsund krónur í inn- lendri mynt, auk lítillar sendi- stöðvar. Hann kvaddi kafbát- mennina og gekk upp á land. I þrjá daga varð hann að þramma í brennand hiita, þang að til hann kom á bílveg og var þó svo heppinn, að bíll fór um veginn og hann komst með honum til Höfðaborgar. Þaðan lagði hann síðan leið sína inn í land aftur. Hann beið ekki með að hefja starf sitt, sem var að skipu- leggja flokk manna, sem nefndu sig “Þjóðernisjafnaðar- sinnaða uppreistarmenn”. — Hann sagði þeim mönnum, sem vildu hlýða á hann, að Adolf Hitler hefði sent hann til að frelsa Suður-Afríkumenn und- an oki Breta. Þeir voru látnir opna æð á handlegg sér og undirrita trúnaðareiða í blóði sínu. Hvar sem Leibbrandt fór, byrjuðu menn að fremja skemdarverk og spellvirki. En stjórn Suður-Afríku kom ekki til hugar að láta þetta af- siftalaust og menn voru sendir út af rökinni til þess að hafa upp á þessum hættulega und- irróðursmanni. Leit þeirra bar bráðlega árangur því að á að- fangadag jóla 1941, var Leib- brandt handtekinn og settur í ríkisfangelsið í Pretoria, höf- uðborga landsins. LESIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið Til að vera . . . Samkvæmt áætlun Þá sjáið þessi Nýju Föt Það er skylda hvers og eins er heima situr, að sýna hermönnum þjóðar- innar bæði tiltrú og kjark. Og svo að þér sé mögulegt að kaupa föt, sem bæði hafa gæði og sem sam- svara hverri stétt og stöðu, hefir Eaton's feng- ið þessi fínu föt (worsted eða tweeds) saumuð eftir Eaton fyrirsögn, sem hæfa hiverjum manni, hverri stöðu sem hann gegnir. — Stæðir frá 35 til C OQ.50 44. lAlfatnaður.... —Karlmannafatadeildin, The Hargrave Shops for Men, Aðalgólfi. EATON C9, UMrreD

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.