Heimskringla - 18.04.1945, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.04.1945, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 18. APRÍL 1945 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA HELZTU FRÉTTIR Kosningar 11. júní 'Sambandsstjórn Canada hefir nú svift blæjunni ofan af leynd- ardóminum um hvenær kosning- ar fari fram. Kosningadagurinn er 11. júní. Nokkrum dögum áður, hafði fylkisstjórnin í Ontario tilkynt kosningadag sinn 11. júní. Hefir nú fylkið breytt kosningadegi sínum til 4. júní. Ástæðan er að ef kosningarnac séu sama daginn og á sömu kjör- stöðum, verði úr því óheyrileg- ur ruglingur, og það væiri það, sem sambandsstjórnin kysi, því hún væri dauðhrædd um að Pro- gressive Conservatives sigruðu í fylkiskosningunum og það hefði sín áhrif á sambandskosningarn- ar,- ef síðar væru haldnar. Þietta getur enn átt sér stað þar sem fylkiskosninga-deginum hefir nú verið breytt. Landstjóri Canada Hertoginn af Athlone, heim- sækir, svo siam áður hefir verið tilkynt í íslenzku blöðunum bygð Islendinga að Gimli, fimtu- daginn 26. þ. m. Verður hon- ,og konu hans, hennar kon- Unglegu tign, Alice prinsessu, fagnað með samkomu í Gimli Pavilion kl. 2 e. h. þann dag. Hagskrá samkomunnar verður svo sem hér segir: O, Canada; Ávarp samkomustjóri, Jón K. Laxdal, Gimli, Man.; Landstjór- inn ávarpaður fyrir hönd Islend- inga í Canada, Hjálmar A. Berg naann, dómari; Svarræða land- stjórans; Barnakór syngur; Landsstjórinn kyntur gestum; God Save the King. Sérstakir flutningsvagnar (busses) leggja af stað frá Win- nipeg stöðinni (Bus Depot) kl. 11.45 á hádegi. Nefndin. tJR ÖLLUM ÁTTUM THORKELL BJÖRN JOHNSON 5. nóv. 1878 — 7. febr. 1945 1 stríðinu á Þýzkalandi hafa vinningar Bandaþjóðanna verið goysimiklir. Fyrsti, þriðji og 9. ber Bandaríkjanna hefir á 72 klukkustundum tekið 218,000 þýzka fanga. Þegar fréttir í vikulokin verða kunnar er gert ráð fyrir að tala fanganna verði um hálfa miljón s. 1. viku. Rauði hierinn hefir hafið sókn- ina á Berlín, er nú aðeins 20 míl- Ur þaðan. Á meðal fanga á vestur víg- stöðvunum, eru Franz von Pap- en, dr. Manfred Zapp óg August ^ilhjálmur prins, fjórði sonur ^ilhjálms Þýzkalandskeisara. — Naerri virðist nú komið stórstöð- Unum, en líklega er rétt, sem Eisenhower heldur fram, að alt l'ýzkaland þurfi að vera tekið af bernum, áður en það gefst upp. Thor Lífman frá Árborg var staddur í borginni í gær. Hann kvað Islendinga í Bifröst-sveit bafa ákveðið að halda þjóðhátíð- urdag sinn á þessu sumri 17. luní á Hnausum. Það sýnast stundum vera ör- lög manna, að þurfa lengi að liggja í veikindum og vera þungt haldnir áður en lausn er fengin, þar sem aðrÍT hverfa frá þessu lífi snögglega og án fyrirvara. I Það sýndist hafa verið örlög ( þessa ágæta manns, að þurfa að þjást síðustu ár æfinnar. En allir sem þjást eða eru þungt haldnir njóta kærleika þeirra sem elska þá, á betri og full- komnari hátt, hjálpsemi og góð- leik, en þeir, sem aldrei hníga undir byrði þeirri sem van- heilsa og óstyrkleiki hefir ætíð í för með sér. Þannig hafa lík- amlegir erfiðleikar sín góðverk að vinna, þó að oss takist ekki ætíð að skilja hlutina á þá vísu. Thorkell Björn Johnson, sem fékk lausn frá öllum þjáningum og erfiðleikum þessa lífs, s. 1. febrúar mánuð, var fæddur 5. / nóvember 1878, í Arnes-bygð- inni, í Nýja Islandi, tveimur ár - um eftir að foreldrar hans sett- ust þar að, þá nýkomin heiman frá Islandi. Þau voru Magnús Jóhannesson og Kristjana Jóns- dóttir kona hans. Þau komu frá Eyjafirði í Húnavatnssýslu. Þau hjón gerðust landnemar í Árnesbygðinni og ólst Thorkell upp þar í heimahúsum, þangað til móðir hans dó. Þá fluttist hann til Winnipeg og bjó þar um nokkur ár. En eftir að hann kvæntist, flutti hann og kona hans, Friðrikka María Árnason. sem lifir hann, norður til Nýja íslands og settust að á landi ekki langt frá Gimli, og þar hafa þau búið síðan, en Thorkell bjó við vanheilsu þessi síðustu fimm ár æfinnar og gat ekkert stundað búskap, og hafa dóttir hans og maður hennar, Kristjana og Harry Einarson búið á heima- landinu og séð um það. Alls eignuðust Thorkell og kona hans sex börn, en tvö þeirra eru dáin, annað þeirra sem ungbarn, fjögra mánaða að aldri, og sonur, Charles Marino, sem dó 14 ára að aldri, í marz mánuði, 1931, hinn mannvæn- legasti drengur. Hin systkinin sem lifa föður sinn eru Kristjana, minst hér að framan, kona Harry Einarson; Soffía, gift Thomaj Campbell í Penticton, B. C.; Vilhjálmur Guðjón, kvæntur Marion Hun- ter og til heimilis í Winnipeg, og Thorgerður Margrét, gift Arnóri Hólm í Húsavík. Einnig átti Thorkell sál. tvo bræður, Kristján (Jack) í Winni- peg, og Kristinn (Chris) í St. Vital, Man. Faðir Thorkels dó fyrir 15 ár- um á Gimli, en móðir hans, eins og áður er getið, dó fyrir mörg- um árum. Thorkell sál. dó eftir langan og þungan lasleika, 7. febrúar s. 1. Það sýnist vera örlög sumra manna að þurfa að þjást, þó að erfitt sé fyrir oss að skilja hvers- vegna, eða að vita hvort að nokk- Ur raunveruleg skýring ler á þeim hlutum. Thorkell sál. var og að mestu leyti rúmfastur þessi síðustu ár. En hvíldin er honum því kærari, og blessunar- ríkari. Útfararathöfn fór fram á heimili hans, suðvestur af Gimli, 10. febrúar, og jarðað var í Gimli grafreit. Séra Philip M. Péturs- son jarðsöng. P. M. P. Sýndi útbúnaður þess báts að ^ alstaðar fáanleg, og fólk er ámint hann hefði verið búin út í sams- j um að rækta matjurta garða konar ferð og sá er til megin-jhvar sem hægt er. Þó manni landsins komst. Dragreipi voru | finnist lítið muna um einn smá- fest í hliðar bátsins og sögðu Þessvegna leggjum við til að Manitoba-stjórnin fari þess á leit við Sambandsstjórnina að enduribæta tekjuskatts lögin TYÖ ÁR Á BAFFIN-EYJU Eftir Jón J. Bíldfell Framh. frá 2. bls. heldur mælir alt með því, að hún sé sú eina rétta. Það er vitanlegt að mienn lögðu mikið kapp á í liðinni tíð, að finna siglingaleið til Austur- landa meðfram norðurströnd Canada og kynna sér hvað ísar, eyjar og lönd á því svæði hefðu að geyma og má í því sambandi minnast á síðasta leiðangur Sir John Franklins. Hann lagði upp frá Englandi á tveimur skipum, Erebus og Terror, árið 1845. Með 134 menn á báðum skipunum. Frá Englandi hélt leiðangurinn til Grænlands þar sem fimm Innúítar þar á eynni, að'þegar þeir komu fyrst að bátnum, þá befðu beinagrindur Iégið í lykkju dragreipanna, ekki gátu þeir um, hvað margar þær voru, en þær hafa víst ekki verið ■ margar, því þá hefðu Innúítarn- ir tekið það fram, og bein tveggja hvítra manna fundust í bátnum. Þessir menn hafa auð- sjáanlega búið sig út í landferð líka, en annað hvort aldrei farið á stað eða snúið aftur og svo eitt- hvað af þeim mönnum sem þar voru þá eftir, borið þar bein sín. En það er ótrúlegt, að þeir allir, sem voru við það skip, eða eftirlifandi á þeim stöðvum hafi þannig farist, heldur aðeins þeir sem uppgefnir voru orðnir, þjak- aðir og vonlausir. Hinir, sem enn áttu lífsvon, hafa óefað raynt til að bjarga sér til lands og enginn er til sem getur sagt að engum þeirra hafi tekist það. Svo er hitt, að engin sönnun er til fyrir því, að mennirnir 40, sem til Montreal eyjunnar kom- ust hafi allir dáið þar, þegar fór að vora önnur en munnmæla- sögur Innúítanna. Ekki skildi garð, verður maður að minnast i þannig að tekjuskattur bænda þess að “margt smátt gerir eitt1 sé miðaður við fimm ára af- stórt”, ef grænmetið sem ræktað1 komu bænda. menn sneru aftur, en Sir John , , hélt áfram ferð sinni norður með mer °lru e§l Þy^ía Þ° Þarua var í smágörðum í borgum og bæjum í fyrra, hefði verið að- flutt, þá hefði þurft til þess yfir tvö þúsund járnbrautarvagna hlaðna með sextíu þúsund pund- um hvern. Þetta er meira en lítil matar- bót og meira en lítill sparnaður á flutningstækjum og ætti að vera hvöt til allra sem mögulega geta það, að rækta garða aftur í sumar. ★ Sykurseðlar nr. 56—57, smjör- seðlar nr. 103, og sætmetisseðlar nr. 45—46 ganga allir í gildi 19. apríl. ★ Spurningum á íslenzku svarað á ísl. af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., Winnipeg. FJÆR OG NÆR Grænlandi að vestan eins og allir aðrir landkönnunarmenn hafa gert, fyr og síðar, sem um þau höf hafa siglt, og er það Gulf straumurinn sem gerir þá sigl- ingarleið tryggarþ^og léttari en aðrar og þegar hann snýr skip- um sínum til vesturs og inn í Lancaster flóann, þar sem hann og þeir allir hurfu sjónum manna, voru á báðum skipunum 129 menn. Þessi skip, og menn- irnir sem á þeim voru velktust í ís og óveðrum á meðal eyjanna vestur og norður af Baffin-eyj- unni í þrjú ár. Að þeim liðnum væri um að ræða ættfieður Ut- kosiksalingmuit-anna. Þessir ljóshærðu Innúítar, eru auðsjáanleg blöndun síðari tíma, því Evrópu einkennin hafa ekki haft tíma enn til að jafnast og sléttast, eins og þau hefðu hlotið að gera, ef blöndunin væri orðin um þúsund ára gömul. En þó ljóshærðu Innúítarnir séu myndarlegir að vallarsýn, þá virðast þeiir ekki vera nein sérleg fyrirmynd annara í hátt- prýði eða í hugsunarhætti. Það var tekið fram, að þeir væru steinhagir og hefir borið svo herma skilríki sem fundist hafa mikið á þeim eiginleika, að hann að mjög hafi verið farið að|hefir ráðið flokksnafni þeirra. þrengja að kasti skipverja. Dag- Þeir eru burðamenn miklir, kald- BREZKI LOFTHERINN I HOLLANDI Myndin sýnir hvar hermennirnir eru að bera 20 m.m. sprengjur að Typhoon flugvél. Þeir verða að vaða gegnum úugvöll sem er fullur af vatni með byrði sína til að komast að flugvélinni. Myndin var tekin einhver staðar í Hollandi uieðan mestu ósköpin gengu þar á. bók sem fundist hefir eftir þá, segir frá að Sir John hafi dáið 22. apríl 1848 og að hann hafi verið sá 23. sem hneig til heljar af skipverjum, og voru þá eftir 106 menn á lífi af þeim 129 sem frá Grænlandi fóru. Þessum 106 mönnurn, sem enn voru á lífi hefir víst skilist þegar hér var komið sögunni, að það væri aðeins tvent sem væri um að ræða fyrir þá: Að svelta og frjósa ú hel, því úrkula vonar voru þeir víst orðnir um lið- veizlu að heiman eftir þriggja ára bið, eða þá að reyna að bjarga sér til lands á norðurströnd Can- ada, en það voru 250 mílur ensk- ar frá stað þeim er Arabus og Terroir lágu föst í ísnum og til Fiskiármynnis á meginlandinu. Það er að vísu ekki ýkja löng ferð fyrir hrausta og vel útbúna menn, undir vanalegum kring- umstæðum, en þær kringum- stæður voru ekki fyrir hendi. Mennirnir sjálfir þreyttir og þjakaðir. Heimskauta ísinn ill- ur yfirferðar ekki aðeins fyrir það hve ósléttur hann er. Straumarnir þar nyrðra færa hann úr stað og sprengja svo þegar minst varir getur hann opnast við fætur manna og lang- ar auðar sprungur geta teft ferða menn. Þessir menn gátu því illa treyst á sleða sína, þeir urðu að hafa með sér báta til þess að geta komist yfir sprungurnar í ísnum, eða eyðurnar, ef þeir rækjust á þær. Þann kostinn hafa að minsta kosti all margir af þessum mönnum tekið, því Innúítar sem heima áttu við mynnið á Fiskiánni þar sem hún rennur út í íshafið sögðu frá, að 40 hvítir menn hefðu komið an bát. Að þeir hefðu sezt að á þangað og dregi á milli sín stór eyju í Fiskiár mynninu, sem heitir Montreal-eyja, og þar hafi þeir allir dáið um vorið. Annar bátur fanst við vestur strönd King William eyjunnar ir og nokkuð hlífðarlausir í lund, dví sagt er með fullri vissu að Deir hafi látið bera út meybörh til skamms tíma, og hafi svo lent óeirðum út af kvennafæð. Þeir eru ekki eins hugsunarsamir, með heimilisföng og Innúítar yfirleitt og þegar gamalmenni eru orðin til trafala, þá byggja Dessir menn snjóhús á ís, á veiði- vatni, brjóta gat á ísinn og fá gamalmennunum færi og öngul og skilja svo við þau. Framh. Tekjuskattur bænda Á hinu nýafstaðna þingi Mani- toba-fylkis lagði nefnd Akur- yirjumála deildarinnar fram" all ítarlega skýrslu í sambandi við tekjuskatts ákvæði Sambands- stjórnarinnar, og er þar meðal annars eftirfatandi athugasemd- ir: Bændur eru þannig settir að þeir eiga afkomu sína undir því hvernig náttúruöflin reynast þeim og hvernig heimsmarkað- urinn tekur á móti varning þeirra, sem aftur byggist á fram- leiðslu annara þjóða og tollum af ýmsum tegundum. Sömuleiðis leggur nefndin til, að bændakonur, sem oft og tíð- um vinna baki brotnu við fram- leiðslu mikilvægra og nauðsyn- legra hluta, sé veitt undanþága sem nemi $660.00 á ári og sé það dregið frá tekjuupphæð hjón- anna. Einnig að kaup og fæði vinnufólksins á bújörðum bænda sé undanþegið tekjuskatti hús- bændanna. Akuryrkjumálaráðgjafi Mani- toba-stjórnarinnar, D. L. Camp- bell, hefir sent Heimskr. þessar upplýsingar, og er oss mikil á- nægja að birta þær, ásamt aug- lýsingu á öðrum stað hér í blað- inu. k ★ k Icelandic Canadian Evening School Þann 9. apríl flutti séra V. J. Eylands fyrirlestur um Hallgrím Pétursson sem var í alla staði fræðimannlega samin og þrung- in af skilningi og tilfinningu. Næsta fræðslustund verður mánudagskveldið, 23. apríl, í Fyrstu lútersku kirkju. Dr. R. Beck flytur fyrirlestur, “The Period of Awakiening and En- lightenment”, sem byrjar stund- víslega kl. 8.15. Islenzku kensl- an byrjar kl. 9 Aðgangur fyrir þá sem ekki eru innritaðir, 25^. * ★ * Lokasamkoma Laugardagsskólans verður haldin í Sambandskirkjunni á Banning St., laugardagihn 5. maí. Nánar auglýst síðar. Leiðréttingar 1 greininni “Tvö ár á Baffin- eyju” í síðasta blaði, hafa slæðst inn þessa villur er leiðrétta þarf. Þær eru í fjórða dálki, 8 línu að ofan: — að Innúítarnir hafa ver- ið hugvitsmenn — á að vera: hugvitsminni. Hin er að lína hef- ir fallið úr í fimta dálki 40 línu að neðan. Rétt er márgreinin Dannig: — svo það varð nauðugc viljugt úr því að byggja. En eins og alliir vita, þá er ekki hægt að byggja fokhelt skýli úr tómu óhöggnu grjóti og þvi varð að nota leirinn o. s. frv. WARTIME PRICES AND TRADE BOARD M'eð komu vorsins fara bænd- ur og bændasynir um land alt að hugsa sér fyrir skotfærum til þess að verja alifugla og fénað frá árásum rándýra og til þess að afmá smádýr og fugla sem sækja í akrana og orsaka oft stórskemdir. Bændur mega kaupa* "bjtesur og skotfæri af ofangreindum á- stæðum, en verða að muna að láta skrá öll skotvopn og að sýna skrásetningarskírteinið þegar þeir biðja um skotfæra leyfið Þessi leyfisbréf fást á öllum skrifstofum W. P. T. B. Skot- færaleyfið er afhent verzlunar manninum' þegar skotfæri eru keypt. Verkfæri til garðyrkju eru nú At Yalta in the Crimea "the big three” left no doubts in the minds of the enemy that neither the spirit of Junker militarism, nor any of the Nazi concepts of race super- iority shall ever again raise their ugly heads. Canada has played a glorious role, in helping make pos- sible their pronouncement that Victory is inevitable. As a token of your faith and your will to speed the finish — buy more Victory Bonds than ever before. INVIST IN THC BIST VICTORY BONDS CITY HYDRO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.