Heimskringla - 18.04.1945, Blaðsíða 7

Heimskringla - 18.04.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 18. APRIL 1945 HEIMSKRINGLA 7.S1ÐA PÁSKARÆÐA Frh. frá 3. bls. frasði svokallaða, rykti stoðun- um undan rétttrúnaðinum samt sem áður. Hann bygðist á fast- niótuðu trúarbragðakerfi, sem fók erfðasynd og eilífan dauða, Satan og sjálfsbjargar ómö'' leikann, blóðfórn og bölvun guðs mn í reikninginn. Þegar þsssu er slept rofnar alt hugsunar sam- _ hengið í gömlu guðfræðinni svo enginn veit hverju á að trúa og hverju að hafna. Átt hefi eg tal við rétttrúnaðar prest er triiði niér fyrir því, að hann tryði á endurlausn en ekki á fordæm- ingu, vissi því ekki frá hvaða ör- iögum menn væru endurleystir., Hann kvaðst ennfremur tirúa friðþægingu en hafnaði keúning- nnni um reiði guðs sem gífurleg- ssta guðlasti. Auðvitað vissi hann iekkert um í hverju frið- þægingin var falin. Hann sagð- ist trúa á upprisu holdsins, á dómsdegi, en hversvegna þessi dómsdagur þyrfti að vera, þar seni iengin sál dæmdist til hegn- ingair, hafði hann ekki hina allra niinstu hugmynd um. Þegar þannig er komið trúir hver því sem honum þykir trú- iegast, þrátt fyrir allar játning- ar. Gallinn er samt sá, að hér er hafnað og játað í algerðri hlindni af því skynsemin hefir ekki verið kvödd til ráða. Þannig er því nú komið hjá bræðrum Vorum, sem rétttrúaðir nefnast. Erum við nokkuð betur staddir, í hinum svokölluðu frjálstrúar hirkjum? Ekki vitund, af því við höfum ekki notað frelsið til að leita sannleikans eftir þeim leiðum, sem helzt virðast færar frá nútíðar sjónarmiði. Kirkj- 'innar menn hrópa hástöfum: “ykkur ber að trúa” en sjálfir vita þeir oft og s tíðum ekkert hverju þeir trúa ieða hversvegna Á þessari öld hefir þekking vor stórum aukist á efnisheimin- Um fyrir afrek vísindanna. Ein af þeim vísindagreinum, sem nú er með gaumgæfni stunduð, heit- ir aflfræði. Fyrir hennar hjálp hefir áður óþektum náttúru hröftum svo að segja verið ausið úr ótæmandi orkuverum. Þetta mega, í vissum skilningi krafta- verk kallast þótt hér sé alls ekki um yfirnáttúrleg stundar inn- grip að ræða heldur þvert á móti betri kynning við eðlissamsetn- ing náttúrunnar. Fyrir þá kynn- ing hefir mönnum gefist tæki- færi að nota þær auðsuppsprett- ur afls og efnis, sem guð hefir grundvallað frá öndverðu. Þótt aflfræðinni hafi miðað vel á veg myndu flestir vísindamenn við það kannast, að þeir viti ennþá alt of lítið um allar þær orku- lindir, sem vonandi, í framtíð- inni, eiga eftir að bera blessun alsnægtanna, heilsulíf og ham- ingju til hvers einasta jarðarbúa. Slík orka býr í hvevri frumögn að áætlað er, af Rutherford lá- varði, að í einu vatnsglasi geym- ist nægileg frumorka (atomic energy) til að knýja áttatíu þús- und lesta hafskip frá New Yorkj til Southampton á Englandi. —, Hversu mikið afl mun þá dvelja í öllum straumum lofts og lagar. Sjálfur ert þú svo reginefld, efn- isleg orkustöð að ef öll sú orka gæti að gagni komið myndir þú leikandi lyfta grettistökum og allar sagnir um risamátt útlag- ans mikla yrðu sem ekkiert til samanburðar við burði þína. — Einstaklingurinn gæti bygt borg ir og hann gæti líka eyðilagt þær. Slík orka getur lyft mann- kyninu á hærra menningarstig en draumsýnustu hugsjóna- mennirnir hafa látið sér til hug- ar koma. Með þeirri orku væri líka hægt að eyðileggja alt mann- lífið á fáeinum dögum. Hvað þá um vora andlegu orku? Um hana vitum við harla lítið. Eg veit ekki til að aðrir :en Helgi Péturs hafi gefið henni hinn minsta gaum. Engin ann- ar hefir reynt “að leggja stigan til stjarna”, svo eg viðhafi orð Stephans G., hins raunhyggnasta Islendings. Nú myndi margur halda að kirkjan vaknaði upp úr aldeyfunni við slíkan boðskap. Fjærri fór því, hún sinti honum alls ekki neitt, ekki einu sinni andæfa honum. Það mátti helzt á hinum lærðu skiljast að sá er um slíka orkustrauma talar hljóti að mæla í svefni eða óráði, enda þótt hér væri um viður- <g*f c u 'ww vuynt Professional and Business Directory - ■- Orricr Phoni Rxs. Phoite 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment “QUEEN MARY” I HERÞJÓNUSTU Hið stóra brezka flutningaskip á Atlantshafinu hefir getið sér frægðar í stríðinu sem ágætt her- manna skip. — Myndin sýnir brezka og bandaríska við æfingar á skipsdekkinu. kendan vísindamann og framúr-. skarandi vitsmunamann að ræða. Nú er það að vísu skki nema sjálfsagt, að hver og einn r.oti sjálfstæði sitt gagnvart þess- um djarfa og háfleyga hugsuði en líklegt þykir mér að Stephan G. mæli sannmæli er hann seg- ir: “Viti, er sér vonar veg-gengt þangað, beinir þú styrkustu stöf- um.” Engin getur að minsta' kosti fullyrt að geymsla vitork-! unnar og varanleiki góðssminn-1 ar sé í mótsógn við eilífðar vonir | og eilífðar trú mannanna; né að það sé fjarstæða að því líka orku megi nota til framfara. Þetta, vil eg halda, var megin þátturinn í upprisu trú postul- anna, hversu erfiðlega sem þeim tókst að útlista hana í orðum þessum ólærðu alþýðumönnum En þeir trúðu því að þeir væru sammála við Krist og hann, eins og Páll kemst að orði, lifði í þeim og þeir í honum. 1 þessari trú lifðu þeir í bræðrafélagi frum- kristninnar. Fyrir þessa trú dóu þeir sem hetjur. í krafti þess- arar trúar sigruðu þeir heiminn. Það ljós, sem skein á vegferð þeirra eignuðu þeir Kristi, þá orku sem gaf þeim mótspymu- máttinn vissu þeir frá honum komna ieða fyrir hans tilstilli til sín streyma Án slíkrar trúar, berst kirkjan við herklæddan heim með vopnlausum höndum. Eignist hún slíka trú, verður hún, eins og áður, ósigrandi. H. E. Johnson —Lundar, 1. apríl 1945. Leiðrétting Fáeinar villur hafa slæðst inn í fyrripart páskaerindisins eftir mig í síðasta blaði. Eg fæst nú sjaldnast um slíkt, enda getur það stundum verið mér að kenna. Verst samt þegar úr því verða málfræðilegar ambögur. Eg hefi irekið mig á þessar: 1 fyrstu málsgrein: “Óþarfur væri sá prestur, sem á þessum páskum stigi í sólinn til að út- byggja engli lífsins frá orpnum gröfum og hljóðstafi vonarinnar í blæðandi móðurbrjóstum o. s. frv. Á að vera: “Óþarfur væri sá prestur, sem á þessum páskum stigi í stólinn til að útbyggja engli lífsins frá opnum gröfum og þagga hljóðstafi vonarinnar o. s. frv. í næstu málsgrein: Hver sál, sem á annað borð býr yfir nokk- urri viðkvæmni og kristilegrar samlíðunar; ætti að vera: kristi- legri samlíðan. Annað getur góðfús lesari leið- rétt með sjálfum sér. H. E. J. THE INDUSTRIAL DEVELOPMENT BANK “The Industrial Development Bank, as set up by the Canadian Government at Ottawa last No-' j vember, is dasigned to help the ‘little man in business’, and should be of great value in en-| couraging and establishing small \ industries,” says the Hon. Stuart Garson, Premier of Manitoba. “Its purpose is to make loans to small and medium-sized in-J dustrial enterprises for medium and long terms to aid in their post-war rehabilitation. Credit can be used to start up new in- dustries, for extension of small industries or for conversion from war to peacetime production.” Mr. Garson said it should be clearly understood that the In- dustrial Development Bank will not compete in any way with chartered banks. The new Bank can lend direct,- ly to the borrower, or, by, using its power of guarantee, it can bring small industries and the class of business is was created to serve within the lending range of chartered bank or other lend- ing agencies. The Hon. J. S. McDiarmid, Minister of Industry and Com- merce of the Manitoba Govern- ment, said that the function of the Industrial Development Bank is to promote t.he economic welfare of Canada by increasing the effectiveness of monetary action by ensuring the avail- ability of credit to all industrial enterprises which may reason ably be expected to prove suc- cessful. He further stated that all branches of the chartered banks have necessary applica- tion forms and are prepared in every way to offer advice and assist applicants in submitting applications. “Applications can- not be handled through the Manitoba Government,” Mr. Mc- Diarmid said. “Anyone contem- plating a loan from the Indust- rial Development Bank should secure application form from a chartered bank.” Flugpósturinn Búið er að ákveða gjaldskrá yfir flugpóstsendingar milli Is- lands og Ameríku. Samkvæmt hinni nýju gjald skrá verður tekið 90 aura gjald fyrir hver 5 grömm, en hámarks- þungi hverrar flugpóstsendingar er 2000 grömm. Póststofan er byrjuð að taka á móti flugpósti til Ameríku. —Vísir. First Lutheran Church, Victor St., will hold their Annual Spring Tea on Wednesday, April 25, from 2.30 to 5.30 in the after- noon and 7.30 to 10 in the even- ing, in the chuirch parlors. Mrs:,B. Guttormson, pres., and Mrs. V. J. Eylands will receive with the general convenors, Mrs. J. G. Johannsson and Mirs. J. G. Johnson. The table captains are Mrs. S. J. Sigmar, Mrs. P. Sig urdson, Mrs. J. G. Snydal and Mirs. E. S. Feldsted. White ele- phant Booth — Mrs. J. B. John- son, Mrs. E. Breckman. Home cooking — Mrs. G. W. Finnson, Mrs. B. C. McAlpine. Handi- craft — Mrs. W. H. Olson, Mrs. A. R. Clarke and Mrs. G. P. Goodman. J A musical programme will be Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talsimi 30 S77 VlStalstimi kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Aoents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG,—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watchee Marrtage Licenses Issued 699 SARGENT AVE DR. A. V. JOHNSON DXNTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar * 406 TORONTO GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðax og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Simi 25 566 875 SARGENT Ave„ Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 1 Frá vini H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountant* 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop 2S3 Notre Dame Ave., Phone 27 919 Fresh Cut Flowers Dally. Planits in Seaaon We specialize ln Wedding & Coneert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL ■ehir Ukkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Mnnfremur selur hann allstconar minnisvarBa oq legsteina. •43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 •k Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 a feature attraction of the even- ing. A showboat offering by the Juniorettes, and a Boys Or chestra will take part. Mrs. John Thordarson is in charge of a display of articles made in Ice- land. 'JÖfíNSON S lOKSTOREI 702 Sargent Ave., Winnípeg. Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.