Heimskringla - 18.04.1945, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.04.1945, Blaðsíða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. APRÍL 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messur í Sambandskirkjunni fara fram með sama móti og vanalega, á ensku kl. 11 f. h. og á islenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.30 á hiverjum sunnudegi. — Sækið messur Sambandssafnað- ar og sendið börn ykkar á sunnu- dagaskólann. ★ * ★ Islendingakvöld ' verður haldið í Fyrstu Unitara kirkjunni í Vancouver, B. C., 1550 West lOth Ave., föstudags- kvöldið 27. apríl kl. 8 ie. h. Mr. Magnús Eliason flytur erindi um “Icelandic Culture and Icelandic Music.” Allir Islendingar í Van- couver eru góðfúslega beðnir að minnast þessa kvölds og sækja skemtunina með vinum sínum. ★ * * Mrs. Thorbjörg Pétursson, kona J. K. Pétursson, að 126 Sherbrook St., Winnipeg, lézt s. 1. mánudag, að heimili sínu. Hún verður jörðuð frá Sambands- kirkjunni n. k. föstudag, kl. 2 e. h. Hin látna var fædd 1873 í Jór- vík, þar sem foreldrar hennar bjuggu áður en þau fluttu að Höskuldsstöðum, en með manni sínum flutti hún til þessa lands 1903; þau bjuggu í Wynyard- bygðinni þar til 1936, að þau fluttu til Winnipeg. Hina látnu lifa eiginmaðurinn og sex börn, fjórir syniir: Jörgen, Hoseas, Ragnar og Björn, og tvær dætur: Guðbjörg (M5rs. Pet- erson í Boston) og Petra (Mrs. Smith í Boston). Hinnar látnu verður minst síðar. Captain Peter Freuchen Danish Explorer, Author and Adventurer will speak at tho ORPHEUM THEATRE April 26, at 8.15 SUBJECT: UNDERGROUND ADVENTURE. Auspices: The Viking Club Tickets on Sale $1.00—75 cents and 50 cents — Hudson’s Bay Co.—Information Desk. •MimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiHMiiiiiiiuiimiiiiiiiniimiiiiiiiuHiiiiiiiiig s = = I E ROSE THEATRE i i Sargent at Arlington □ | Apr. 19-20-21—Thur. Fri. Sat. E = Marjorie Reynolds c E Dennis O’Keefe = = 1 "UP IN MABEL'S ROOM" i Pat O’Brien—Carole Landis □ ”THE SECRET COMMAND" | Apr. 23-24-25—Mon. Tue. Wed. g Don Ameche—Dana Andrews = E "WING AND A PRAYER" = E ADDED "ONCE UPON A TIME" * >iiiiiiimi[3iiiiiimiiiC]iiiiiiiiiiiic]iniiimiiiniitiiiiiiiiiDiiiiiiumic«9i Frá Campbell River, B. C., hefir Heimskringlu borist frétt um að druknað hafi 16. marz, við Seymor Narrows, B. C., Vil- hjálmur Stefán Einarsson. Hann lifa kona hans, Elin og ein dótt- ir, móðir, sex systur og sex bræð- ur. Hinn látni var frá Giml' ættaður og lifa þar mörg skyld- menni hans. ★ ★ ★ Úr blaði frá San Francisco, er Heimskringlu send eftirfarandi frétt: Snorri Kristjánsson lézt 22. marz. Hann var 82 ára. Kona hans, Mrs. Elín Kristjánsson og 7 synir lifa hann: Neil Christian- son og Stanley Christianson í National City, Jack Christianson í San Francisco, Corp. Siggi Christianson í herþjónustu, Wil- fred Christianson í San Diego, Oliver Christianson í Hertog, Lt. Walter Ohristianson í herþjón- ustu. Jarðarförin fór fram frá Dawson Funeral Home, 26. marz. Líkið var brent. Fregn þessi barst Heimskr. um leið og blaðið er fullbúið til prentunar. En vonandi verður þessa látna merka • og góða manns getið frekar síðar. fr 4r te Heimskringla hefir verið beð- in að vekja athygli á komu Kap- teins Peter Freuchen til Winni- peg næstkomandi fimtudag. Mr. Freuchen hefir verið á fyr- irlestraferðum um Bandaríkin síðan um jól, og hvar sem hann hiefir komið fram, hefir verið húsfyllir að hlýða á hann. Mr. Garson forsætisráðherra gerir ræðumanninn kunnan, Mr. Coulter borgarstjóri, þakkar honum komuna fyrir hönd bæj- arbúa, á samkomu sem Mr. Mr. Freuchen heldur fyrirlestur á, í Orpheum Theatre, fimtudag- inn 26. apríl kl. 8.15 að kvöldi. Carl Simonson, forseti Viking Club (norræna félagsins) stýrir samkomunni. WE ARE NOW GETTING DELIVERIES FROM OUR FACTORY, OF SPRING and SUMMER NETS and TWINE ★ We also have on hand for immediate delivery: BAKED VARNISHED FLOATS 5-oz. SPLIT LEADS DRUM-VAR FLOAT VARNISH RUBBER CLOTHING ★ DRUMMONDVILLE C0TT0N COMPANY LIMITED 55 ARTHUR ST. WINNIPEG, MAN. SUMARMALASAMKOMA verður haldin í Sambandskirkju undir umsjón Kvenfélagsins fimtudaginn 19. apríl kl. 8.15 e.h. SKEMTISKRÁ: O, Canada 1. Ávarp _____________Séra Philip M. Pétursson 2. Violin solo---------------- Allan Beck 3. Duet . Mrs. Th. Thorvaldson og Mr. R. Whillan 4. Ræða____________________Hannes Péturson 5. Solo-------------^__ Mrs. Alma Gíslason 6. Úpplestur ... ________ Ragnar Stefánsson 7. Söngflokkur kirkjunnar undir stjórn Gunnars Erlendssonar God Save The King Kaffiveitingar Inngangur 25ó Inngangsmiðar, sem eru $1.00 75^ og 50^ fást í 518 Mclntyre Block, hjá Huhson’s Bay Infor- mation Desk) og hjá niefndar- mönnum Viking Club. ★ ★ ★ S. Sigmundson, fyrrum starfs- maður Winnipeg Electric-félags- ins og nú yfir nokkur stríðsárin eftirlitsmaður umferða fyrir sambandsstjórnina, hefir nú tek- ið stöðu hjá B. C. Electric Rail way Company, sem aðstoðar ráðsmaður félagsins. Verður starf hans í því fólgið að sjá komið í framkvæmd áætlun raf- félagsins í Vancouver urh endur- bætur og fullkomnun kerfis síns, er varið verður til 14 miljón dölum. ★ ★ ★ Sigurlaug Ravatn, kona Ein ars Ravatn lögregluþjóns í Win nipeg, lézt á Almenna sjúkrahús- inu í Winnipeg, 20. marz s. 1. — Foreldrar hennar voru þau Trausti Friðriksson frá Höfða- hverfi í Þingeyjarsýslu og kona hans Ása Ásgrímsdóttir frá Ólafsfirði í Eyjafjarðarsýslu. — Komu þau hjón viestur um haf árið 1922, og settust að í Baldur, Man., og hafa dvalið þar síðan. Á íslandi áttu þau síðast heima á Sauðárkróki, og var Sigurlaug fædd á Framnesi í Skagafirði, 21. okt. 1909. Einar Ravatn, maður Sigur- laugar er Norðmaður; eignuðust þau eina dóttur barna. Sigurlaug heitin va prýðilega vel gefin kona, og hvers manns hugljúfi. Er foreldirum hennar og öðrum ættingjum sár harmur kveðinn við burtför hennar. Hún var jarðsungin af séra Valdimar J. Eylands frá útfararstofu Bar- dals, fimtudaginn 22. marz að viðstöddum miklum fjölda fólks. ★ ★ ★ Esju fundur verður haldinn að heimili Mr. og Mrs. Gunn- laugur Holm, Víðir, Man., sunnu- daginn 22. apríl n. k. kl. 2 e. h. Fjölmennið! ★ ★ ★ Til fiskimanna Takið eftir auglýsingu hér í blaðinu frá Drummondville Cot- ton Company. Þeir eru nú sem óðast að taka á móti frá verk- smiðjum sínum, öllum þeim hlutum siem til fiskiveiða heyra og nauðsynlegir eru í hönd far- andi vor og sumar vertíðum. ★ ★ ★ Boðsbréf Það er hér með öllum boðið að koma og sjá hreyfimyndir, sem verða sýndar á mánudagskv. þ. 23. þ. m. undir umsjón Good Templara stúknanna, “Heklu” og “Skuld” og þjóðræknisdeild- arinnair “Frón” í G. T. Hall. Myndirnar sýna þátttöku Can- ada drengjanna í stríðinu á ýms- um stöðum. Inngangur ókeypis. Fyrir hönd nefndarinnar, A. S. Bardal G. Levy ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi 22. apríl — Hanusa, messa kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. 29. apríl — Víðir, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason Þakklæti Hugurinn reikar hér og þar er maður lítur yfir og hugsar um liðin tíma. Margs er að minn- ast og margt er að þakka. Og þegar eg hugsa til Sam- bands-kvenfélags konanna hér á Gimli og margra annara góð- vina, þá hefi eg ekki orð til að túlka mínar hugsanir eins og eg gjarnan vildi, sem vott um þakk- læti fyrir heimsóknir, blómagjaf- ir og peningagjafir. Eg bið guð að launa einum og sérhverjum sem hefir glatt mig, með því að opna sitt kærleiksríka hjarta með nærveru sinni og gjöfum. Eg vil nota þetta tækifæri fyr- ir hönd barnanna minna og tengdadóttir að þakka ykkur fyr- ir þeirra hönd. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gott og gæfu- iríkt sumar. Með kærri vinsemd, Jónína Thordarson —Gimli, Man., í apríl 1945. ★ ★ * Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. ★ ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. ★ ★ ★ Hús til sölu á Gimli ásamt tveimur lóðum ef óskað er. Upplýsingar veitir: Árni Jónsson, Gimli, Man. ★ » ★ Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. ★ ★ ★ Nómsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave.. Winnipeg ★ ★ ★ Heimskringla á íslandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á íslandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. ★ ★ ★ Kaupi # Neðanmálssögur “Heims- kringlu” og “Lögbergs”. Verða að vera heilar. Má ekki vanta titilblaðið. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Hórsnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. Látið kassa í Kæliskápinn WyMOlA The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small suite furniture and household articles of all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólpamefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 e.h. ► > ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld SAVINGS A%S>CERTIFICATES M I N N I S T B-E-T-E-L í erfðaskrám vðar ATTENTION FARMERS Income Tax returns for the year 1944, as required by the Dominion Government, must be completed and mailed not later than April 30th, 1945. The date for making payment under this return has been extended to August 31, 1945. A circular listing a series of 22 Quesitons with Answers dealing with Farmers’ Income Tax Returns has been prepared and is on file at the local newspaper office, the Municipal Office, and Bank. Be sure to read the arlicle on Farmers’ Income Tax that appears in this issue. D. L. CAMPBELL, Minister of Agriculture & Immigration "TkATS JUST 50 YOÚLL RFMFMBER T0 BUY 50ME {//&&/&SfWfó"

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.