Heimskringla - 18.04.1945, Blaðsíða 2
2. SIÐA
HEIMSKRINGLfl
WINNIPEG, 18. APRÍL 1945
VIÐ ANDLÁT F. D. R.
Dáinn, horfinn—harmafregn!
Hvílíkt orð mig dynur yfir!
En eg veit, að látinn lifir.
Það er huggun harmi gegn” ...
(J. H.)
Roosevelt er liðið lík! Fregnin
barst sem örlagadómur að eyr-
um heimsbúa og vakti margar
minningar og harmsárar kendir.
Forsetinn okkar er dáinn”, and-
varpaði fólkið í Bandaríkjunum.
“Foringinn er fallinn!”; orðin
fóru sem stuna um herfylkinga
raðirnar; féll eins og fellibylur,
úr heiðríkju, yfir amerísku sjó-
liðana. “Hann Roosevelt okkar
er andaður”, braust eins og hálf-
kæfður grátstafur fram af vör-
um fólksins í öllum löndum og
endurtók sig á ótal tungumálum.
Hann heyrði heiminum til og við
hann var traust vort tengt hvert
sem maður kann að eiga heima í
Kansas eða Canada, Ástralíu eða
íslandi. Hvenær sem við sáum
heiminn í vonarbirtu hugsjón-
anna litum við mynd hans sem
vegsögumannsins til landnáms á
nýrri og betri jörð. Þegar við
vorum efasamir og tvíráðir bið-
um við þess hvað Roosevelt hefði
að leggja til málanna. Sjaldan
hefir verðskuldaðra traust verið
borið til nokkurs dauðlegs
manns. Þess vegna virðist okk-
ur heimurinn tómlátari og
snauðari við fráfallið.
Engin fær áunnið sér þvílíkt
traust án verðskuldunar. Hann
tók við forystunni á ískyggileg-
um upplausnar tímum. Þá virt-
ust sjálfar undirstöður þjóðfé-
lagsins fúnar og veikar en bygg-
■ingin riða til falls í stórviðrinu.
Atvinnan þraut; auðurinn hjaðn-
aði sem hjómið í gjaldþrotum;
sparnaðar skildingar almenn-
ings, innheimtir með súrum
sveita, streymdu út á eyðimerk-
ur hins almenna eignatjóns í als-
herjar bankahruni; heimilið,
hlífðarskjól einstaklingsins, vígi
og gróðrarstöð ætttrygðanna,
hornsteinn þjóðfélagsins, skolað-
ist burtu, sem rekald í flóðöld-
unni. Bölsýnið yfirskygði al-
heiminn í úrræðaleysi eymdar-
innar. Skrílræði og borgarstyrj-
öld stóð fyrir dryum. Vald-
fýknir, samvizkulausir einstakl-
ingar létu sig dreyma um upp-
reisn og einræði, en hungraður
og hálf-sturlaður lýður brauzt
inn í búðir og varningsskemm-
urnar og lét greipar sópa í De-
troit, Oklahoma City og enda
víðar. Stjórnin stóð ráðþrota.
Hið hásiglda þjóðfar Bandaríkj-
anna lét reka á reiðanum og
heimurinn allur sogaðist að
Ginnungagapi yfirvofandi
heimsslita.
Þá greip nýr forseti í stjórn-
artaumana. Aldrei hafa skjót-
ari breytingar gerst við stjórnar-
skifti. Storminum hafði ekki
aflétt og enn voru ótal flúðir og
blindsker á framsiglingunni. —
Framhjá þeim varð ekki ávalt
stýrt, en það fleyttist yfir þótt
misvindasamt væri um ókunn
höf. Fáar stjórnir hafa neyðst
til að sinna fleiri, fjölbreyttari
Vantar ykkur
PENINGA
til
AT VINNUREKSTURS ?
Ef það er, þá getur verið að þú getir
notað tilboð frá
Industrial Development Bank
The Industrial Development Bank var stofn-
settur af þjóðþingi Canada í fyrra, og hefir verið
starfandi síðan 1. nóvember 1944. Aðalskrifstof-
an er 201 Notre Dame West, Montreal. Útibú er
verið að opna í öðrum pörtum Canada eftir þvi
sem þarfir krefjast.
Það sem Bankinn gerir -
Bankinn er stofnaður í þeim tilgangi að fylla í
skörð annara lánveitenda með því að leggja til
höfuðstól til hjálpar atvinnurekstri, með sér-
staklega smá atvinnugreinar fyrir augum. Hon-
um er lagt á herðar að lána hverjum einstakling
eða félagi sem starfrækir eða er í þann veginn
að starfrækja, iðnaðar fyrirtæki, ef:
(1) lán eða önnur hjálp er ómöguleg með
rýmilegum kjörum,
(2) að upphæð sú er hlutaðeigandi á í fyrir-
tækinu sé svo há, að nægi sómasamlegri
trygging fyrir bankann.
Hvað er meint með
“Industrial Enterprise”-
Hver sú stofnun er býr til nauðsynjavörur eða
frystivélar, fatnað og áhöld, þar með talin akur-
yrkjuverkfæri, skógarverkfæri, grjóttaki og
námagröft, fiskiveiðum úr sjó, ám og vötnum,
stein- og hráolíu, og öðrum framleiðslu iðnaði.
Hvaða tryggingar er krafist -
Bankanum er fyrirskipað að taka hvaða trygg-
ing sem er og af hvaða tegund sem er.
Hvert skal snúa sér -
Öll útibú hinna löggiltu banka hafa beiðnis
eyðublöð. Ef þú hugsar þér að senda inn beiðni
fyrir lán, þá mundu að Industrial Development
Bankinn er ekki að gefa peninga í burtu. Þú
verður að sanna þeim, að þú vitir hvað þú ert að
tala um—að framleiðslustarf þitt sé góð inneign,
og að þú vitir hvernig eigi að stjóma því.
Manitoba-stjórnin hefir ekkert að gera með reglugerð
eða stjórn Industrial Development Bankans, sem er
starfrœktur eingöngu ai stjórnarvöldum Canada i
Ottawa.
The Industrial Development Bankinn auglýsir ekki. Þessi aug-
lýsing er hér birt af Manitoba-stjórninni, til þjónustu við fólkið
i Manitoba.
Hon. Stuart Garson
Premier
Hon. J. S. McDiarmid
Mmister of Industry
and Commerce
og óvæntari vandamálum en sú.TVÖ ÁR Á BAFFIN-EYJU
er Roosevelt veitti forstöðu
síðustu 12 árum. Yfirleitt má
segja að stefnunni hafi verið
haldið, í gegnum ótal erfiðleika,
að hinum hærri menningar
markmiðum. Vekur það efa í
hugum fordómslausra en hugs-
Eftir Jón J. Bíldfell
III.
Framh.
Eskimóar
Þannig er flokkur sá, er nú
aridi manna hvert nokkur maður byggir norðurströnd Canada, og
hefði getað yfirstigið þvílíka eyjamar þar fyrir norðan, nefnd- 'l
mótspyrnu, oftar og betur en ur í daglegu tali, en þó er þaðj
hann; þótt játa beri að einnig ekki hið rétta nafn þess flokks,
hann hefir orðið að aka seglum eða fólks. Orðið Eskimói er ekki
eftir vindi oft og*tíðum. Fólkið, til í máli þess, og ekki viðurkenti
þ. e. a. s. almenningurinn veitti af því í töluðu eða rituðu máli
honum fylgi og sigrar hans eru á meðal þess. Innúítar (menn- j
sigrar þessa almiennings, í irnir), er hið viðurkenda nafn'
Bandaríkjunum og út um heim. þeirra á meðal og hið eina að j
Hið dæmalausa kosningafylgi þeirra áliti, sem þeir eigi, og vilja
hans sýnir þetta bezt.
Ófriðarblikan þéttist óðum á
öðru stjórnartímabili Roosevelts.
Enginn greindi glöggvar hvað í
þeirri bliku bjó, það sýnir meðal
annars ræðan ,sem hann hélt í
Chicago (árið 1936?) um einangr-
bera.
Hvernig að Eskimóa nafnið
hefir festst við þá, eða verið troð-
ið upp á þá, er ekki vel gott að
segja með neinni vissu, né held-
ur hvenær. Fyrst þegar um
þetta fólk er getið í sögnum vor-
un árásar aflanna. Míönnum um °& sögum bera þeir ekki
blöskrar hversu vanbúnir Banda- þetta nafn heldur nafnið Skræl'
ríkjamenn voru Við ófriði en ingíar’ °S her það nafn með sér
meira myndi hafa kveðið að alt aðra nMÍninSu’ en felst 1 nrð'
þeim vanbúnaði ,ef hans hefði inu Eskimói- Með orðinu Skræl-
ekki notið við. Hervarnir Ame- er gefið fil kynna menning-
ríku efldust mjög í hans stjórn- arle& ástand fólksins. sem sv0
artíð, frá 1933 til friðslitanna ár
ið 1939, einkum að því er snertir
var nefnt. Það voru villimenn.
Fólk á lægra þekkingar, siðferðis
.., . ’ , ? , , ,, . og menningarstigi, en Islending-
sjoherinn og kom hann þo ekki 6 ö
... , . * arnu-stoðu a, len fra minu sjonar-
vilia sinum þar fram nema að ,
, . miði seð, nær það aldeilis ekki
litlu leyti. Þegar stnðið braust . ’ ,
til vaxtarþroska þess, eða likam-
legs atgerfis, eins og eg hefi séð
suma halda fram, enda er svo
langt frá því að Innúítar gefi
nokkra ástæðu til þess skilnings.
Þeir eru flestir, að minsta kosti,
sem eg hefi séð, mannborlegir
menh. Langflestir um firnm og
hálft fet á hæð, þéttvaxnir og
út í Evrópu er það að hans ráð-
um og fyrir hans framkvæmdir.
að verksmiðjum landsins er
breytt til vopna framleiðslu og
Ameríka verður “Arsenal of
Democracy”; án þess myndu
bandaþjóðirnar naumast hafa
staðið af sér fyrstu árásir óvin-
anna. Þetta greiddi líka mjög vel mannboriegir a Velli og hafa
fynr, að viðbua herja Banda-
ríkjannö þegar á þau var ráðist
1941. Fyrirdæmi þessa helsjúka
foringja hlaut að hvetja þjóðina
til sjálfsafneitunar en hermenn
ina til drjúgra dáða.
lagði hann á sig, þótt fatlaður
væri, erfið og hættusöm ferðalög
fram til hins síðasta.
víst verið svo írá byrjun.
Orðið Eskimói þýðir hrákets-
æta og kemur fyrir hvað eftir
annað í máli Indíána, eða orð
Sjálfur sem llkist Þvi c>röi svo mjög, að
lítill vafi er á, að það sé þaðan
komið. í máli Abnaki-flokksins
er orðið Eskimatsic. 1 máli
Ojibway-flokksins Askimea og
Með feigs manns fingrum . - , ,, , .5
f* meinar í baðum tufiellunum hið
hjalpaði hann til að gera frum-
drættina, að varanlegu heims-
friðar skipulagi. Vonandi verð-
sama. Einnig er það vitanlegt
að Algonquins-flokkurinn not-
, , * , , , . aði þetta sama orð, um Indíána
ur hun að ogleymanlegu minn- .. . , , , , , ,
, . .. , ,,, „ flokka sem bygðu norðurheruð
IftVMirlri 11 tv> rlinrfn /f /InAnlrn " °
ismerki um djarfa og dáðríka
sigurhetju. Hvemig sem fer
lifa þær hugsjónir, sem hann
Canada. Að vísu voru Innúítar
hrákjötsætur og eru það enn, en
, ... , ... ... ,, Eskimóum sjálfum hefir aldrei
glæddi, í viðlertm og starfi ald- .., , , ., , ,,x.„ , ,
„„„„ , til hugar komið, að litillækka sig
anna.
nu'
Þott okkur virðist , , . , , , . , ,
, . . *•/... me0 sve ovirðulegu nafni, þvi
heimurmn snauðari af þvi hann , , , . ., , , ,
, ,. , , ., .,. ,,, . fra þeirra sjonarmiði er það nafn
horfinn af leiksviði lifsins, . , .,
ems oviðeigandi og mðrandi
eins og hrossakjötsætunafnið var
er
megum við ekki gleyma því að
við erum allir auðugri af þvi að , , , ,. , . J ,,, _
, , , a Islandi, í ema tið. Samkvæmt
hann hefir með okkur lifað og
fyrir okkur starfað. Hann var
svo áhrifamikill þátttakandi í
lífsins tafli, að um stund verður
okkur erfitt að átta okkur á því
að rödd hans er þögnuð og blöð-
in flytja ekki framar fregnir um
Franklin Delano Roosevelt og
áform hans.
Hann var þjóðrækinn amie-
þeirra eigin goðasögnum, þá eru
þeir goðbornir menn, sem standa
öðrum mönnum ekki aðeins jafn-
framarlega, heldur framar að
ætt og uppruna, því samkvæmt
þeim sögnum þá eru þeir Innú-
ítar — mennirnir. Eg vil því
ekki vera að móðga Innútíana
sem voru mér undantekningar
laust góðir með því að vera að
ríkumaður, sem hugðist að efla troða Eskimóa nafninu upp á þa
hag síns lands með því að stuðla sem þeir vilja sjálfir hvorki við.
að hagsæld heimsins, og þess urkenna nokkuð með hafa,
vegna heimsborgari í orðsins heidur held eg mér í þessu mátí,
fylstu merkingu. Hann var auð- við þeirra eigin rétta og þjóðiega
maður, sem vildi helzt gera alla nafn) innúítar.
ríka. Hann var af höfðingjum ,, , , ,
fæddur, en lifði fynr þa hugsjon, , , , TJ ,,
„ ,, *, • tt um vafa bundið, að Innuitar seu
að gera alla að hofðmgjum. Hann , ... , , , . ,
* , x af Mongoliskum stofm komnir,
var hetjan í striðinu, sem fell , , , . , , , , , ,
" , enda bera þeir það með ser í and-
til friðlausnar og mannkyns
bjargráða.
1 gær, þ. e. a. s. laugardaginn
þann 14. þ. m., hlustaði eg á
bandaríska víðvarpsstöð.
fluttu ótal menn og konur nokk-
litssvip, yfirbragði og útliti. —
Hörundslitur þeirra er dekkri
heldur en hörundslitur Evrópu-
manna. Hárið svart, eða dökt
Þar og strýjað mjög. Heldur lit sín-
um lengi. Hárið er þykt, €
, ~ , ,. °, ... tj flestir af þeim Innúítum, sem eg
urskonar kveðjuorð til Roose- ... , ,
sa styfðu har sitt, eða letu skera
velts forseta. Þær kveðjur voru neðan af þyi> eins Qg oft var
látlausar, innilegar og hjart- komist að orði heima á íslandi á
%
næmar. “Við söknum hans sem æskuárum mínum. Þeir hafa
föður” var grunntónninn í þeim brún augu, eru handnettari yfir-
flestum. Já, í sínu eigin landi leitt> heldur en við Evrópumenn
^ og líka fótsmærri. Enginn veit
með neinni vissu hvenær þeir
, . fyrst komu austan úr ættlandi
hann, a þessum dogum, sem ein- sínu gn það hefir áreiðanlega
lægan vin og bróður því mörgum verið snemma á tímum að þeir
finst þeir hafa átt alt sitt ráð komu yfir Bering sundið, eða þá
undir honum.....H. E. Johnson máske gengu þurrum fótum á
er hann syrgður sem faðir en
um allan heim hugsa þeir um
milli Síberíu og Alaska og færðu
sig svo smátt og smátt austur,
meðfram norðurströnd Canada,
austur að Hudson’s-flóa, með-
fram honum að vestan, austur
yfir James Bay, meðfram Hud-
son’s-sundi að sunnan og þegar
þeir ráku sig á Atlantshafið að
austan héldu þeir suður með
því, suður Labradors ströndina,
suður til New Brunswick, Nova
Scotia og hafa spor þeirra jafn-
vel verið rakin alla leið suður í
New York-ríki. En að norðan
og austan, dneifðust þeir til eyj-
anna fyrir qorðan Canada og til
Grænlands.
Á þessu landnámi Innúítanna,
enda þótt það hafi tekið yfir
langan tíma, má sjá, að þeir hafa
hlotið að vera mannmargir. —
Hvað margir þeir hafa verið á
landnámstíð þeirra, verður
aldrei sagt, því fyrir því eru eng-
in skilríki fáanleg. Fyrsta
manntalsskýrsla sem til er, og er
nokkuð á byggileg, er frá árinu
1704 og nær sú skýrsla yfir að-
leins lítinn part af bygðum
þeinra. — Labrador, frá Bell
sundinu að sunnan til Kiddlí
höfðans að norðan og eru þá
30,000 Innúítar á því svæði. Auk
þeirra bygða, náðu þá bygðir
Innúíta frá Alaska að vestan
og til Grænlands að austan.
Hvernig áð þessi mannflokkur
hefir gengið saman og úr sér,
yrði of langt mál til að skýra hér
nákvæmlega og máske með öllu
ókleift. Þó má minnast á eftir-
farandi. Sambúð Innúíta og|
Indíána hefir verið vináttusnauð
frá byjun og lenti því oft í skær -
um með þeim.
Eftir að Frakkar settust að á
Labrador, í byrjun átjándu ald-
arinnar, lögðust þeir á með
Indíánum að eyðileggja Innúít-
ana, á þann hátt að espa Indíán-
ana upp á móti þeim, leggja þeim
svo til byssur og skotfæri og
varð þá lítið um vörn af hálfu
Innúítanna, sem ekkert höfðu
sér til varnar, annað en boga
sína og örvar. Frökkum þótti
Innúítarnir fyrir sér, sem voru
fyrir er þeir komu til Labrador
og fanst að þeir hefðu fullan rétt
til framtíðar dvalar í landi, sem
þeir álitu sitt föðurland, en þeir
höfðu í sínum höndum beztu
veiðistöðvarnar, sem Frakkar
vildu auðvitað ná í, og því var
snjallasta ráðið, að ryðja þeim
úr vegi, og svo hafa sjúkdómar
og ef til vill harðrétti átt sinn
þátt í því, að eyðileggja þá.
Eg hefi talað um Innúíta sem
einn flokk og það er rétt, að því
er yfirgnæfanlegan fjölda þeirra
snertir, þó greinast þeir í deild-
ir, eða smærri flokka sín á með-
al, sem bundnir eru við staðhætti
og ættir. Mál flokkanna er dá-
lítið mismunandi ,og eins siðir
þeirra og venjur, en þegar val
er athugað, þá er stofninn sá
sami, og kjarni máls og mann-
dóms líka, svo ekki virðist þörf
á, að tala um mismun flokkanna
sérstaklega, þó get eg ekki geng-
ið fram hjá einum þeirra án þess
að minnast á hann sérstaklega
og það eru hinir svonefndu Ut-
kosiksalingmuit-ar. (Það er stein
hauga mennimir). Þeir eiga
heima,' eða hafast við á
sem liggja um 160 enskar mílur í
norðvestur frá Repulse Bay, en
Repulse Bay er annar stórfjörð-
urinn, sem skerst norðvestur úr
JUMBO KÁLHÖFUÐ
Stærsta kálhöfðategund sem til er,
vegur 30 til 40 pund. Óviðjafnanleg
i súrgraut og neyzlu. Það er ánægju-
legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem
leið seldum vér meira af Jumbo kál-
höfðum en öllum öðrum káltegund-
um. Pakkinn 100, póstgjald 30; únza
500 póstfrítt.
FRl—Vor stórt útsœðisbók fyrir 1945
Aldrei fullkomnari en nú
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
Hudson’s-flóanum fyrir norðan
Chesterfield Inlet og hefir Hud-
son’s Bay félagið rekið þar verzl-
un í langa tíð.
Þessi Utkosiksalingmuit flokk-
ur er sérstæður, og eftirtekta-
verður, þó hann geti ekki talist
fjölmennur. Þeir em menn
miklir vexti, þessir Utkpsiksal-
ingmúitar, sex fet á hæð og þar
yfir, vel vaxnir og hinir mann-
borlegustu. Þeir em miklu
ljósari á hömnd og hár, en aðrir
Innúítar. Augnalitúrinn ljósari
einnig, sem sýnir og sannar, að
þessir menn em blandaðir Ev-
rópumönnum og það ekki ýkja
langt til baka.
Tvær aðal tilgátur hafa komið
fram um uppruna Utkosiksaling-
muit-anna. Sú fynri, að hér sé
ton að ræða afkomendbr ls-
elndinganna frá Grænlandi. —-
Önnur getgátan er sú, að þeir
Séu afkomendur skipbrots-
manna, sem á könnunarferðum
sínum um norðurhöfin hafi liðið
skipbrot og skaða.
Fyrri tilgátan yirðist mér svo
ólíkleg að eg vil naumast eyða
á hana orðum eða ítarlegri hugs-
un. Þó má benda á að óeðlilegí
hefði það verið í mesta máta, ef
að íslendingarnir frá Grænlandi
hefðu orðið að forða sér frá erf-
iðleikum og andstreymi að þá
hafi þeir flutt búfeirlum á slóðir
Utkosiksalingmuit-anna, sem
ekkert höfðu, eða hafa enn, að
bjóða fram yfir það sem Græn-
lendingarnir, eða Islendingamir
á Grænlandi áttu yfir að ráða,
og við að búa, og hvergi nærri
eins mikið. Mundi ekki einhver
verksummerki sjást eftir flutn-
ing Islendinganna frá Grænlandi
og til Utkosiksalingmuits hér
aðsins sem er óravegur, sjálfsagt
um 2,000 mílur enskar, ef þeir
hefðu nokkurn tíma farið þá
löngu leið.
Mundu íslendingarnir a
Grænlandi ekki líklegri, ef þeir
hafa flutt út á annað borð, sem
er mjög líklegt að þeir hafi gert
til að flytja til Marklands, eða
Vínlands sem þeir hafa sjálfsagt
þekt vel til þá, þar sem þeir
vissu að veðurblíða og alsnægtir
biðu sín og sem var helmingi
nær þeim en hitt plássið sem um
er að ræða, og þar ofan í kaupið
þeim óþekt og óárennilegt.
Hin tilgátan um að hér sé um
stöðum! afkomenduir skipbrotsmanna að
ræða sem komist hafi af en ekki
getað náð til heimkynna sinna
aftur, er ekki aðeins sennileg,
Frh. á 5. bls.
John S. Brooks Limited
DUNVILLE. Ontario. Canada
MANUFACTURERS OF GILL NETTING
Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna
og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna.
Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði
Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar.
Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg
Umboðsmaður íyrir Manitoba. Saskatchewan og Alberta