Heimskringla - 11.07.1945, Page 8

Heimskringla - 11.07.1945, Page 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. JÚLl 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Piney Séra Philip M. Pétursson held- ur tvær guðsþjónustur í Piney, sunnudaginn 22. júlí, á vanaleg- um stað og tíma. Bygðarmenn eru góðfúslega beðnir að láta þetta fréttast. * * * Messa að Lundar Messað verður að Lundar, sunnudaginn 15. júlí, kl. 2 e. h. H. E. Jóhnson W ★ ★ Skírnarathöfn Sr. Philip M. Pétursson skírði fimm börn s. 1. miðvikudags- kvöld, 4. júlí, að heimili Mrs. S. V. Einarsson, Gimli, Man. Fjög- ur þeirra voru börn Mr. og Mrs. Arnthor Benediktson og heita, Jóhann Arnthór, Moyra Joan, Constance Carol og SJieila Do- reen. Fimta barnið var Wilma Ellen Stefanía, dóttir Stefáns V. heitins Einarsson og konu hans, Elínar Sigríðar Bensdiktson Ein- arsson. Guðfeðgin barnáhópsins voru Miss Anna Benedictson og Mr. E. A. Einarson. * * * Úr bréfi P. S. Pálsson, 853 Sargent Ave., Winnipeg Eg innlegg hér með 5 dali í Útvarpsmessusjóð ykkar. Síðasta ræða séra Philips yfir loftið var svo óvenjulegt kirkju- mála hreinlæti, til að þvo af mannlífinu hugsunarviJJur og vana meinlæti. Með virðing fyrir öllu sem felur í sér betrandi mannlíf sem verðandi möguleiki lífsins. Einhver. Hallur Magnússon frá Seattle, sem verið hefir hér eystra um hríð að finna forna kunningja, Iagði af stað heimleiðis s. 1. mið- vikudag. * » * Próf. Ásmundur Guðmunds- son fer vestur til Vatnabygða undir helgina að hitta forna kunningja, en hann var prestur þar um slóðir 2 ár fyrir stríðið 1914—1918. Vestur á strönd býst hann einnig við að halda flugleiðis og verða kominn til Vancouver 22. júlí og dvelja þar og í Seattle nokkra daga. ★ ★ * Fyrir helgina leit inn á Heims- kringlu L.A.C. Gunnar Kjartan- son frá Amaranth, Man.; hann var á ferð frá Vancouver til Fort William, þar sem hann býst við að dvelja um nokurn tíma. W ★ ★ Meðtekið í Útvarpssjóð Sameinaða kirkjufélagsins Mr. og Mrs. A. J. Jóhannsson, Hallson, N. Dak. $2.00 Björn Stefánsson, Hallson, N. Dak. 1-10 “Einhver” í Manitoba - 5.00 ★ ★ * íslendingadagsnefndin fyrir Blaine, Vancouver, Point Ro- berts og Bellingham hefir nú lokið undirbúningi fyrir sitt ár- lega hátíðahald í Peace Arcih Park. (Sjá skemtiskrá á öðrum stað í blaðinu). Eins og að undanförnu hefir nefndin gert sér alt far um, að vanda til hátíðahaldsins eftir föngum og vonar að þessa árs Islendingadagur verði ekki síður ánægjulegur öllum er hann sækja en hinir fyrri. Aðal ræðumaðurinn, próf. Sveinbjörn Johnson, er þjóð- kunnur fyrir þekkingu sína á Islendingadagurinn í Blaine SUNNUDAGINN 29. JÚLÍ, 1945 S K E.M T I S K R Á : 1. Ó, guð vors lands.....................Sönflokkurinn 2. Ávarp forseta................................Andrew Danielson 3. Einsöngur..........................Frú O. S. Laxdal (a) Stóð eg úti’ í tunglsljósi.Sveinbjörnsson (b) Draumalandið..............Sigfús Einarsson 4. Ræða...............................Séra G. P. Johnson 5. Söngflokkurinn: (a) Fannhvíta móðir (b) Þið þekkið fold..............H. Helgason (c) Fjallkonan.................... O. Lindblad 6. Kvæði....................Jónas Stefánsson, frá Kaldak 7. Einsöngur.........................Frú Ninna Stevens (a) Gígjan...................Sigfús Einarsson (b) Svanasöngur á heiði............Kaldalóns 8. Kvæði.........................Séra A. E. Kristjánsson 9. Einsöngur...........................Mr. Carl Julius 10. Söngflokkurinn: (a) Þú stóðst á tindi..................Ibsen (b) Þótt þú langförull legðir... Björgvin Guðmundss. (c) Að fjallabaki.....................Mozart 11. Ræða..........................Próf. Sveinbjörn Johnson 12. Kórsöngur: “Heyr oss”..............A. E. K. of H. S. H. 13. Almennur söngur.................H. S. Helgason leiðir (a) Ó, fögur er vor fóstur jörð (b) Hvað er svo glatt (c) Ólafur reið með björgum fram (d) Svíf þú nú sæta (e) Eg man þá tíð (f) Eldgamla Isafold (g) America Oh) God Save the King. Skemtiskráin hefst stundvíslega kl. 2 e. h. Undir stjórn Mr. L. G. Sigurdson, flytur gjallarhorn skemtiskrána til áheyrenda. Góð Mentun eflir Mann8ildið Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA forníslenzkum fræðum, einkum forníslenzkum lögum. Hefir hann, meðal annars, þýtt á enska tungu hina fornu lagabók Is- lendinga, “Grágás”, og með því vakið athygli annara þjóða á ein- um hinum merkasta þætti í menningu þjóðarninar á fyrri öldum. Þetta verður hans fyrsta heimsókn til okkar land- anna á þessum slóðum og er nefndin sannfærð um að menn fagni því, að fá þetta tækifæri til að kynnast honum. Hinn undur fagri reitur, Peace Arch Park, stækkar og prýkkar með hverju árinu sem líður, og er hinn tilvaldasti staður fyrir frændur og vini að mætast á. Hann er í sjálfu sér fyrirheit um frið á jörð og bræðralag mann- anna. Þá hefir ekki heldur veðrið 1 brugðist okkur þennan dag á liðnum árum og hefir nefndin bjargfasta trú á því, að svo muni það enn reynast. “Hann gaf mér hveitibrauð, hangikjöt líka af sauð”, sagði skáldið forðum, og þarf enginn að kvíða því, að ekki bjóðist tækifæri til að “gleðja líkam- ann”, þrátt fyrir alla matar- skömtun stjórnarvaldanna. Þeg- ar íslenzku kvenfélögin okkar, í Blaine, leggjast á eitt með það, j að seðja gest og gangandi, er : óhætt að reiða sig á það, að þær I láta engan hungraðan frá sér j fara. Munið eftir stað og stund. — Staðurinn: Peace Arch Park. — Stundin: Sunnudagurinn 29. júlí 1945,—A. E. K. * ★ * Ótti við sólmyrkva Um þessar mundir hafa blöðin og einstaklingar talað mikið um ! hinn nýafstaðna sólmyrkva. Vísindamenn höfðu fyrir | J löngu vitað um hvenær fyrir- j brigði þetta mundi eiga sér stað, og hvar það yrði sjáanlegt. Þeir reiknuðu svo nákvæmlega út, að ekki munaði sekúndu. Almenningur var þannig við þessu búið, svo það vakti engan ótta í hugum manna, heldur var skoðað sem eðlilegt fyrirbrigði. Fyr á öldum var þetta skoðað sem tákn og stórmerki, sem boð- aði stórviðburði, er guðirnir vildu birta mönnunum fyrir- fram, eða gefa þeim til kynna vadþóknun sína á athöfnum þeirra. Þannig var í hinni sögu- j legu orustu, er Cyraxares Mediu 1 konungur háði, árið 610 f. Kr., við Alyttas Lydiu konung. Þegar orustan stóð sem hæðst dimdi alt í einu, og kólnaði svo í lofti, að menn hugðust að þeir mundu frjósa. Ótta og skelfingu sló yfir allan herinn, og er svo varð dimt, að eigi var vígljóst, fékk óttinn svo algerlega yfirhöndina, að | herskararnir tvístruðust, svo við j ekkert varð ráðið, því allir héldu J að guðirnir hefðu reíðst, og tekið sólina af himninum, og mundi tortíma öllu lífi. Herforingjarnir sáu engan annan veg færan, er svo var komið, en semja frið sem allra fljótast. Napopolasar frá Babylon, stýrði her Mediu-manna, en Sen- nesis var fyrir liði Lydiu-manna. M0RE AIRCRAFT WILL BRING QUICKER ^JCTQRY WAR SflVINGS CERTIFICATES Þannig endaði skyndilega ófrið- ur er varað hafði í 6 ár, milli Meda og Lydiu manna. Það sem skeði var sólmyrkvi. G. E. E. t ★ ★ Til sölu Þrír kvartar af góðu heylandi og þrír kvartar rentaðir, sem fylgja. Ágætis beit alt í kring. Flæðibrunnur, nógur eldiviður nálægt, sæmilegar byggingar. — Verð $2,000. Eina mílu frá Otto, P. O. og IV2 mílu frú Norður- stjörnu skóla. Ágúst Eyjólfson, Otto, Man. ★ ★ ★ “Brautin” II. árgangur Nýkomin út. Fæst hjá útsölu- mönnum víðsvegar. — Sjá um- boðsmanna-skrá á öðrum stað í blaðinu. — Einnig hjá Björns- sons Book Store, Winnipeg, og P. S. Pálsson, 796 Banning St., Winnipeg. — Kostar aðeins $1. Mikið stærra rit iheldur en I. ár- gangur. Tryggið yður eintak með því að kaupa strax. ★ * * Ileimskringla á fslandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á íslandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. ★ ★ ★ Til sölu er á Gimli við sanngjörnu verði þægilegt íbúðarhús (cot- tage), 6 herbergi, lóðin 66 fet. 100 fet á lengd. Baldur Jónas- son, Gimli, sýnir húsið og selur. ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi 15. júlí — Riverton, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. 22. júlí — Geysir, rnes^sa kl. 2 e. h. Víðir, messa kl. 8.30 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Séra B. Theodore Sigurðsson messar sunnudaginn 15. júlí að Silver Bay, Man., kl. 2 e. h. ★ ★ ★ Áætlaðar messur í Sask. Sunnud. 15. júlí — Foam Lake kl. 11 f. h. Leslie, kl. 2 e. h. Wynyard, kl. 7 e. h. Ásmundur Guðmundsson S. Ólafsson ★ ★ ★ Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. ♦ ★ ♦ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld ^ sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5#. ★ ★ ★ Heimskringla er tjl sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. ★ ★ ★ Undirritaður óskar eftir að fá keyptar þessar bækur: Árbækur Espólíns, Sýslumannaæfir B. B„ Prestatal S. Níelssonar, Skóla- meistarasögur, Færeyingasögu, Sverrissögu, Atla. S. Baldvinson, Gimli, Man. ★ ★ ★ Skrifið stúlkunni Ung stúlka á íslandi,—19 ára — óskar eftir bréfaviðskiftum á íslenzku, við vestur-íslenzkan pilt eða stúlku, á svipuðu reki Áritun er: Ungfrú Hjördís Hjörleifsdóttir, Sólvöllum, Önundarfirði, Iceland, Europe Látið kassa í Kæliskápinn WvhoIa M GOOD ANYTIME MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir L föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 e.h. IVI I N N I S T B-E-T-E-L í erfðaskrám yðar ÞJÓÐRÆKNISFÉLAE ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra ti! Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis 1 $1.00, sendist fjármálarit ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man Bókamaður einn lánaði kunn- ingja sínum tvö bindi úr merku ritsafni, sem hann átti, en fékk 1 þau ekki aftur, hve oft sem hanr áminti vininn um að skila þeim. Seinast tók hann það ráö að j senda manninum öll hin bindin og þstta bréf með: — Hér með fylgja bindin, sem eftir voru, svo að annaðhvor okk- ar hafi að minsta kosti ritsafniö heilt. Daginn eftir var ritsafninu skilað. ★ ★ ★ Sonurin:n Veiztu það pabbi, að í sumum hlutum Indlands þekkja mennirnir ekki konurnar sínar fyr en þeir eru giftir þeim. Faðirnin: O-því skyldi Ind- land vera öðruvísi en önnur lönd að því leyti. VIÐ KVIÐSLITI Ti] linunar, bóta og styrkta: •eynið nýju umbúðirnar, teyi'J- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company. Dept, 160, Preston, Ont. Prófessorinn (á prófi): — Eruó þér í einhverjum vandræðum með þessa spurningu, maður minn? Stúdentinn: — Nei, enga'1 veginn, en eg er í hálfgerðum með svarið. Námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: » The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipe9 m' LESIÐ HEIMSKRINGLU bezta íslenzka fréttablaðið MUSIC Tólf sönglög, Friðrik Bjarnason ____________ $ Sex sönglög, Friðrik Bjarnason__________________ Tvö kvæði, St. G. St., Jón Laxdal Að Lögbergi, Sigfús Einarsson Til Fánans, Sigfús Einarsson_________ Jónas Hallgrímsson, Sigfús Einarsson Pétur Guðjónssen, Sigfús Einarsson Fáninn, Sveinbjörn Sveinbjörnsson Now is the North of Maying, Sv. Sveinbjörnsson Up in the North, Sveinbj. Sveinbjörnsson Þrjú sönglög, Bjarni Þorsteinsson Bjarkamál, Bjarni Þorsteinsson Huginn, F. H. Jónasson __________________________ Þrjú sönglög, Hallgr. Jónsson _______;___________ Serenata, Björgvin Guðmundsson Passíusálmar með nótum Harmonia, Br. Þorláksson 1. Söngbók ungtemplara, Jón Laxdal _________________ Skólasöngbókin II., Pétur Lárusson_______________ Ljúflingar, Sigv. S. Kaldalóns, Bl. raddir _______ Aive Maria, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur Suðurnesjamenn, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur Þrá, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur ______________ Eig bið að heilsa, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur _ Betlikerlingin og Ásareiðin, Sigv. S. Kalalóns, Eins. Máninn, Sigv. S. Kaldalóns, Einsöngur ___________ Kaldalóns þankar, Sigv. S. Kaldalóns, Piano Serenaði til Reykjavíkur, Sigv. S. Kaldalóns, Eins. Þótt þú langförull legðir, Sigv. S. Kaldalóns, Eins„- 14 sönglög, Gunnsteinn Eyjólfsson _______________ Ljósálfar, Jón Friðfinnsson .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 .35 60 .50 .35 .25 .00 .50 .35 .30 .50 .75 .50 .35 .50 .25 .25 .50 .50 5 einsöngslög, (með ísl. og enskum texta) Sig. Þórð. BJÖRNSSON’S B00K STORE 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.