Heimskringla


Heimskringla - 03.10.1945, Qupperneq 7

Heimskringla - 03.10.1945, Qupperneq 7
HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA WINNIPEG, 3. OKTÓBER 1945 EINAR GERHARDSEN Eftirfarandi grein, sem fjallar um hinn nýja forsætisráðherra Noregs, Alþýðuflokksmanninn Einar Gerhardsen, birtist í Morg- on-Tidningen, aðalmálgagni sænska Alþýðuflokksins og er eftir Halvard M. Lange sagn- fræðing og skólastjóra lýðhá- skóla norsku verkalýðsfélag- anna. ▲ INAR GERHARDSEN er einn þeirra “nýju manna”, sem aðstæðurnar hafa kallað til þess að standa fremst í þeirri fylkinu, sem mestu ræður um forustu Noregs, á vori hins end- urheimta f'relsis. Sem formaður borgarráðsins í Oslo, flutti hann Ólafi ríkisarfa árnaðarkveðjur, í tilefni af heimkomu hans. Og að kvöldi hins 17. maí, dagsins, er hin stórfenglega þjóðhátíð var háð að hinu nýja ráðhústorgi, fegursta stað Osloborgar, tókst honum að túlka gleði þjóðarinn- ar látlausum, ylríkum ordum, og láta hátíðarhrifninguna sameina hugi allra í heitstrengingu um endurreisn. Einar Gerhardsen er nú 48 ára að aldri og gamalkunnur innan norsku verkalýðshreyfingarinn- ar. Allir félagsbundnir verka- H HAGB0RG FUEL CO. ★ H! Dial 21 331 no.U) 21 331 menn í Oslo kannast við hann “Einar”, holdgranna, viljasterka manninn, sem talar með ósvikn- um málhreimi Oslo-búans. Inn- an félagssamtaka þeirra á hann nú mannsaldurslanga skipulags- starfsemi að baki sér, því hann gerðist meðlimur Sambands ungra jafnaðarmanna, er hann var aðeins sextán ára að ald'ri, gekk svo ári síðar í þjónustu Osloborgar sem verkamaður við götulagningar og varð, áður en langt um leið, einn af forvígis- mönnum sinna stéttarsamtaka, Sambands starfsmanna norskra bæja. Þrunginn ákafa og hugsjóna- hrifningu æskumannsins, skipaði Einar Gerhardsen sér í sveit rót- tækra andstöðumanna undir for- ustu Martin Tranmæl, er sú h'reyfing háði baráttu sér til brautar á árum fyrri heims- styrjaldarinnar. Varð hann brátt fremstur í flokki þeirra æsku- manna, sem næst stóðu Tran- mæl. Eftir sigur hinna róttæku innan norsku verkalýðssamtak- i anna, árið 1918, hófust þessirj ungu menn skjótt í ábyrgðar-j miklar stöður innan vébanda þeirra. Einar Gerhardsen sat í miðstjórn æskulýðssambandsins árið 1919 og gegndi þar for- mannsstörfum frá 1921—1923. Eftir að kommúnistar náðu yfirtökunum innan þessa æsku- lýðssambands, varð hann for- maður og forustumaður hins nýja æskulýðssambands, A.U.F., sem Alþýðuflokkurinn stofnaði og gegndi hann því starfi fyrstu tvö ár þess. Síðan var hann um tíu ára skeið ritari norska Al- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Reykjavík______________Björn Guðmundsson, Reynimel 52 !CANADA Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Arnes, Man.........................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man_..........................G. O. Einarsson Baldur, Man....................•<-..Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man......................- .B.törn Þórðarson Belmont, Man..........-...............-...G. J. Oleson Bröwn, Man.........................Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask............................O. O. Magnússon Ebor, Man...........................K. J. Abrahamson Eifros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man...................-.....ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask...........—-........Rósm. Árnason Foam Lake, Sask..__....................Rósm. Árnason Gimli, Man..............................K. Kjernested Geysir, Man______________________-_____G. B. Jóhannson Glenboro, Man. ...........................G. J. Oleson Hayland, Man.....1....................Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóihann K. Johnson Hnausa, Man...„........................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta. .......Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask.........................O. O. Magnússon Keewatin, Ont..................................Bjarni Sveinsson Langruth, Man..........................fiöðvar Jónsson Eeslie, Sask........................ Th. Guðmundsson Lundar, Man..............................D. J. Líndal Markerville, Áíta...................ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask________________________ Thor Asgeirsson Narrows, Man............................ S. Sigfússon Gak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man.....................-........S. Sigfússon Otto, Man. Hjörtur Josephson Biney, Man.Z.'.””"”.'”".'................-S. V. Eyford Red Deer, Alta.................-....Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man............-...........Einar A. Johnson B^ykjavík, Man......................_._Ingim. Ólafsson Selkirk, Man______________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Sinolair, Man.....................—-K. J. Abrahamson Steep Rock, Man....”.."..................Fred Snædai Stony Hill, Man___________________ Hjörtur Josephson Tantallon, Sask.......i...............Árnl S. Árnason Thornhill, Man......................Thorst. J. Gíslason Viðir, Man..............................Aug. Einarsson Vanoouver, B. C......................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man............. ............._._Ingim. ólafsson Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon I bandarikjunum Bantry, N. Dak----------------------------------- J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak...................... Ivanihoe, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak............................jg. Goodman Minneota, Minn..„..................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak-----------------------—C. Indriðason National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak---------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba VARA MARSKALKUR LOFTHERSINS Þetta er ný mynd af Air Vice Marshal C. A. Bouchier, C.B., C.B.E. D.F.C., sem er yfirmaður brezka lofthersins í suð-austur Asíu. Professional and Business Directory — OrncE Phoni 94 762 Ris Phoni 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and. Financial Agents Simi 97 538 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg DR. A. V. JOHNSON DENTIST S06 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO*c.gN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG þýðuflokksins, eftir skilnaðinn við Moskva-alþjóðasambandið, en tók þar næst að sér ritara- stöðu í Alþýðuflokki Osloborgar og var það starf álitið mjög þýð- ingarmikið frá flokkslegu sjón- armiði séð. Þar vann hann að skipulagningarstörfum, þangað til hann varð stjórnmálaritari norska Alþýðuflokksins árið 1933 eða 1934. Hann hefir og átt sæti í miðstjórn þess flokks síð- an árið 1923. Skömmu áður en Gerhardsen hvarf frá ritarastöðu í Oslodeild- inni, var hann kosinn í fulltrúa- ráð Osloborgar og borgarstjórn, og hefir átt þar sæti æ síðan sem fulltrúi Alþýðuflokksins. Síð- asta kjörtímabil fyrir styrjöld- ina var hann þar varaformaður en formaður varð hann 1940. Það er aðeins eðlilegt, að Ein- ar Gerhardsen, hinn reyndi og mikilhæfi skipulagsfrömuður, yrði til þess fyrstur að semja hæfa handbók fyrir starfsmenn verkalýðshreyfingarinnar, “Trúnaðarmaðurinn” heitir hún og er mikið notuð. Um margra ára skeið helgaði hann starfs- orku sína og áhuga skipulags- starfi innan flokksins, — yngstu deildunum og stéttasamtökun- um. En hið opinbera starf hans bæði sem borgarfulltrúa ogi stjórnmálaritara flokks síns, beindi kröftum hans að víðara verksviði, og þó einkum eftir að Alþýðuflokkurinn tók við stjórn í Noregi 1935. Ábyrgðin, sem því var samfara dró hann fljótt í ýirk kynni við aðalvandamál norsks stjórnmálalífs. Um sama leyti tók hann og þátt í starfi flokksins á alþjóðavettvangi sem fulltrúi hans í Norrænu sam- vinnunefndinni og- einnig í hinu^ Sósíalistiska alþjóðaráði verka-( manna. Gerhardsen óx að sama skapi og á'byrgð sú, sem fylgdi auknu starfi hans og starfssviði. Og það er ekki nema eðlilegt, að hann tæki við forustu norska Alþýðu- flokksins, er ríkisstjórnin og Tranmæl höfðu neyðst til að flýja land eftir innrás Þjóðverja í Noreg 9. apríl 1940. Meðan styrjöldin geisaði innan Noregs, var Gerhardsen í fylgd með ríkisstjórninni á hinu hættulega undanhaldi hennar norður um land. En þegar her- inn gefst upp, 7. júní 1940, voru þeir Tranmæl staddir í Stokk- hólmi sem fulltrúar Noregs á þingi sænskra, finnskra og dan- skra jafnaðarmanna. Öllum varð þá ljóst, að Tranmæl gaeti ekki horfið heim til hins sigraða Nor- egs, en Gerhardsen hélt heim,1 þegar er undirbúningur leyfði, og hóf .þegar að skipuleggja and- stöðu gegn nazista ofríki þar í landi. Það fór sem hann bjóst við, að Gestapo lét hann ekki lengi lausan ganga, heldur tók hann fastan þegar í stað. Að mörgum og löngum yfirheyrsl- um loknum, létu þeir hann samt lausan aftur en bönnuðu honum öll afskifti af stjórnmálum, og sviftu hann formannsstöðu í borgarráði að nokkrum dögurn liðnum. Gerhardsen hvarf þá hljóðlega aftur að því starfi sem hann hafði haft með höndum seytján árum áður og gerðist verkamaður við götulagningar í Oslo. Um eins árs skeið naut hin óleyfilega verkalýðsstarfsemi gætilegrar og öruggrar forustu hans, þrátt fyrir stöðuga að- gæslu Gestapolögreglunnar. — Einnig var hann fulltrúi flokks síns í stjórn andstöðuhreyfing- arinnar. Gerhardsen hafði þegar, er hann hóf afskifti sín af opinber- um málum, unnið sér traust og hylli stjórnmálaandstæðinga sinna. Og í samvinnu norskra stjórnmálaflokka, sem að and- stöðuhreyfingunni stóðu, og hann átti sinn mikla þátt í að skipuleggja, alt frá því að hann hvarf aftur til Noregs, varð hann brátt maðurinn, sem allir treystu. I septemlber 1941 var Gerhardsen fangelsaður og flutt- ur til Grini. Þar var hann hafð- ur einn í klefa í marga mánuði, síðan var hann fluttur til fanga- búðanna í Sachsenhausen, án þess að dómur kæmi til, en áður hafði hann þó orðið að þola pyndingar og misþyrmingar í Victoria Terasse. Honum var haldið í fangabúðum þessum frá því í apríl byrjun 1942 til ágúst- mánaðar 1944, en þá var hann, öllum til undrunar og þó einna mest honum sjálfum, fluttur til Grini aftur. Þess vegna gat hann mætt til starfa þegar í stað, er fangelsinu var upp lokið eftir uppgjöf nazista. Undantekningarlaust höfum við allir, sem dvöldum sem með- fangar Einars Gerhardsen þessi ár, fylkt okkur að honum, sem sjálfsögðum forustumanni, hvort sem við höfðum nú kynst honum áður eða ekki, og hvort sem við höfðum verið í stjórnmálaand- stöðu við hann, eða verið hlut- lausir, alt til þeirrar stundar, er sameiginleg hætta neyddi oss til að taka afstöðu. Hann er lág- róma, stundum liggur við að hann sé feiminn, altaf geðrór, glaður og önnum kafinn við að skipuleggja í huganum, störf þau, sem hans bíða í framtíð- inni, hvað sem móti blæs, — já. jafnvel þegar hann lá máttvana og þungt haldinn. Til hans leit- uðum við, og hann gat endur- vakið þor okkar og þrótt. —Al'þbl. 9. ág. THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanti 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi Fresh Cut Flowers Daily. • Planits ln Season W® ^Jecialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandic spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direetor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 A. S. BARDAL selur líkktstur og annast um útíar- lr. Allur útbúnaSur s& beetl. tnnfremur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. #43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 80 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St„ LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Neil Thor, Federal 7630 Manager FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS 0 KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 'JOANSONS / + ^ m. m- ÍOOKSTOREI faUvj 1 702 Sargent Ave., Winnipeg, Mam.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.