Heimskringla - 24.10.1945, Blaðsíða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 24. OKTÓBER 1945
FJÆR OG NÆR
MESSUR t ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Séra Philip M. Pétursson
messar við báðar guðsþjónustur
Sambandssafnaðar í Winnipeg n.
k. sunnudag, kl. 11 f. h. á ensku,
og kl. 7 e. h. á íslenzku. Ung
mennafélagið heldur fund á
hverju sunnudagskveldi kl. 8.30.
Söngflokkarnir koma saman á
æfingar á hverju miðvikudags-
kvöldi og föstudagskvöldi.
★ ★ ★
Messuboð
Wynyard, 28. okt. kl. 2 e. h.
Leslie, 4. nóv. kl. 2 e. h.
Wynyard, 11. nóv. kl. 2 e. h.
Wynyard, 18. nóv. kl. 2 e. h.
H. E. Johnson
★ ★ ★
Kvenfélag Sambandssafnaðar
efnir til spilasamkomu fimtu-
daginn 8. nóvember kl. 8 að
kvöldi ’í samkomusal Sambands-
kirkju á Banning og Sargent.
Verðlaun veitt fyrir spil og kaffi
frítt.
♦ ★ *
Gifting
Þriðjudaginn, 25. september
fór fram giftingarathöfn í Sam-
bandskirkjunni í Winnipeg er
prestur safnaðarins, séra Philip
M. Pétursson, gaf saman í hjóna-
band Captain Voris Smee Peden
og Jónu Ingibjörgu Bellingham.
Þau voru aðstoðuð af Edward W
Kutch, mági brúðarinnar og Mrs.
Lorraine Anderson systur henn-
ar. Brúðurin er dóttir þeirra
hjóna Guðjóns Ingólfs Goodman
og konu hans, Björgu Elisabeth
Björnson Goodman. Brúðgum-
Tilkynning
um fulltrúa okkar á fslandi
Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds-
son, Reynimel 52, Reykjavík. — Hann tekur á móti
pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau.
Heimskringla og Lögberg
Þrjár stúlkur
óskast í vist
Elliheimilið Betel á Gimli,
þarf að fá þrjár íslenzkar
stúlkur nú þegar í vist. Gott
kaup í boði, og fyrsta flokks
aðbúnaður.
Umsóknum veitir viðtöku
forstöðukonan á Betel, Miss
Sveinsson.
inn er í Bandaríkja hernum, og
gera brúðhjónin ráð fyrir að
framtíðar heimili verði syðra, i
Bandaríkjunum, í Lincoln, Neb
* ★ ★
W. J. Lindal dómari 'leggur af
stað í kvöld vestur til Saskatoon.
Hann situr þar fund með nefnd
úr þremur vesturfylkjunum, er
fjallar um atvinnumál; Mr. Lin-
dal er forseti þessa fundar.
★ ★ ★
Skírnarathöfn
Mánudaginn 22. okt., Skírði
séra Philip M. Pétursson, Mur-
ray John, son þeirra íhjóna
Omar Myron Black og Regínu
Guðrúnar Halldórson Black, að
heimili hans, 640 Agnes St., í
Winnipeg. Mrs. Blaok er dóttir
þeirra Mr. og Mrs. John Háll-
dórson í St. Vital.
* * *
Jóns Sigurðssonar félagið efn-
ir til minningar hátíðar 11. nóv.
n. k. í Fyrstu lút. kinkju.
★ ★ ★
Mrs. Sólveig Guðrún Johanns-
son, ste 14—602 Agnes St., dó
síðast liðinn máudiag að heimili
sínu. Jarðarförin fer fram í dag
(miðvikudag) frá Fyrstu lút.
kirkju. Hin látna var 86 ára,
ekkja eftir Skúla Jöhannsson,
bróður Ásmundar P. og Gunn-
laugs Jóhannssona.
★ ★ ★
Magnús G. Guðmundsson frá
Wynyard, Sask., hefir d.valið hér
í bænurti nokkra undanfarna
daga í heimsókn hjá skyldmenn-
um og vinum. Hann heldur
heim aftur í kvöld.
* ★ ★
Kominn til íslands
Fréttin barst hingað í morgun
um að Emil Guðmundsson frá
Lundar, sem ætlar að nema guð-
fræði í Reykjavík, hafi komið
þangað í gær, 23. okt., með Skip-
inu “Fanney”.
Það er fyrir frið
að vinna!
Til þess að við getum kallað sigurinn algjörann, verður
hver og einn okkar að taka sinn skerf í endurreisnar
starfinu sem nú kallar að. Særða og lamaða verður að
lækna . . . hungruðum og klæðlausum verður að líkna . . .
borgir verður að byggja að nýju. Konur vorar og menn,
sem með hugprýði og sjálfsafneitun hafa borið hita og
þunga dagsins, ætlast nú til þess, að við gefum þeim hlut-
deild í hinum fegurri og betri heimi sem bari$t hefir
verið fyrir.
Skerfur Manitoba til hins níunda Sigurláns er ákveðinn
að vera $100,000,000. Fylkisstjórn vor mun enn á ný
leggja tryggingar og varasjóðsfé sitt til þessara verðbréfa
kaupa, en til þess að markinu verði náð, verða allir íbúar
fylkis vors að leggja fram sína ítrustu krafta.
Vegna framtíðar vorrar . . . vegna þeirra sem við elskum
og þeirra sem okkur er ant um . . . vegna framtíðarlands-
ins, Canada, verðum við nú að taka höndum saman jafn
fúslega og örlátlega eins og á fyrri árum, til tryggingar
þessu láni.
Mr. Björn Stevenson á Akra,
N. D., annast um innheimtu fyr-
ir Heimskringlu að Akra, Cava-
lier og Hallson. Eru áskrifend-
ur blaðsins beðnir að minnast
þessa.
★ ★ ★
Gifting
Gefin voru saman í hjónaband
laugardaginn 20. okt., þau Allan
Winter og Mary Lila Jane Grim-
stead, að heimili séra Philip M.
Pétursson. Brúðurin er af ís-
lenZkum ættum í móðurætt. —
Móðir hennar er Lóa Brynstína
Anthony (Antoníusardóttir)
Grimstead, ættuð frá Seyðisfirði
á íslandi. Brúðhjónin voru að-
stoðuð af Mr. G. W. Miller, og
Mrs. Miller systur brúðarinnar.
★ ★ ★
%
Hörður Einarsson, sem yfir
stríðsárin hafði yfirnumsjón
þeirrar deildar flugskólans í
Winnipeg, er instrumental fly-
ing er nefnd, hefir nú í félagi
með öðrum manni keypt bílavið-
gerðarstöð, sem St. James Gar-
age*heitir og er vel útbúin með
áhöldum. Hún er vestur með
Portage Ave., á Bradford stræti.
Löndum hans, sem bíla, eða
vagna eiga, skal bent á að við-
gerð fæst þarna góð og skjót og
á sanngjörnu verði. Sími 62 922.
★ ★ ★
Gefið í minningarsjóð Quill
Lake safnaðar, Wynyard, Sask.:
Frá Mrs. Kristrúnu Hall $10.00
í minningu um eiginmann henn-
ar, Ólaf Hall, dáinn 2. jan. 1942.
Með samúð og þakklæti,
J. O. Björnson, féhirðir !
* ★ *
Stúkan Hekla heldur sína ár-
legu Tombólu til styrktar sjúk-
um, 5. nóv. n. ík. Drættir eru á-
gætir og skemtun verður þarna
hin bezta.
» ★ *
Til kjósenda í St. George
Mitt hjartans þakklæti til
þeirra mörgu I&lendinga er
greiddu mér atkvæði í fylkis-
kosningunum þann 15. þ. m. í
St. George kjördæmi. Og sér-
staklega vil eg þakka því góða
fóllki sem lagði mikið á sig að
vinna fyrir mig á einn eða ann-
an hátt í kosningunum, og alt
endurgjaldslaust. Eg eignaðist
marga nýja vini og verða ferðir
mínar um kjördæmið mér ó-
Hársnyrting — beztu
aðferðir
AMBASSADOR
Beauty Salon
257 KENNEDY ST.
sunnan við Portage
Talsími 92 716
S. H. Johnson, eig.
Central Dairies
Limited
Kaupa mjólk og rjóma
Areiðanleg og fljót skil
Telephone 57 237
121 Salter St. — Winnipeg
Eric A. Isfeld, ráðsmaður
Office 96 731 Res. 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
SPECIALI^T
EYE, EAR, NOSE and THROAT
704 McArthur Bldg.
Cor. Portage & Main
Office hrs.: Tues. & Thur. 5—8
Saturdays 2—5
gleymanlegar, því eg lærði margt
og mikið.
Oak Point, 22. okt. 1945.
Eiríkur Stefánsson
★ ★ ★
Gjafir til Sumarheimilis ísl.
barna að Ilnausa, Man.:
Leiðrétting:
I seinasta gjafalista Sumar-
heimilisins er prentað Mr. og
Mrs. W. J. Arason og fjölskylda,
Gimli $5.00, enn á að vera Mr.
og Mrs. W. J. Árnason og fjöl-
skylda, Gimli $5.00.
★ ★ ★
íslenzkar skólabækur
Margir hafa hugsað sér að láta
verða af því, að kenna börnum
sínum að lesa íslenzku á þessum
vetri. Þjóðræknisfélagið hefir á
hendi, forða af ágætum lesbók-
um, sem notaðar eru við íslenzku
kenslu í skólum á Islandi. Laug-
ardagsskólakennarar og foreldr-
ar ættu að útvega sér þesjar
bækur.
Bækurnar eru þessar: :
Gagn og gaman (stafrofskv.) 45c
Litla gula hænan I. og II. og Ungi
litli I. og II., 25c heftið.
Lesbækur:
Fyrsti flokkur, I., II. og II. h.
Annar flokkur I. og II. hefti
Þriðji flokkur, I. og III. hefti
Fjórði flokkur, I. og II. hefti
30c heftið.
Pantanir sendist til:
Miss S. Eydal,
659 Sargent Ave., Winnipeg
★ * ★
Til sölu
Tvö lönd, (V2 section) af góðu
landi meðfram Manitoba-vatni,
2 mílur frá járnbrautarstöð,
skóla og þjóðvegi. Þriggja her-
bergja timburhús er á eigninni
og löndin inngirt. Fullkominn
eignaréttur á landinu (clear
title). Viking Press vísar á.
Forsœtisróðherra
THE GOVERNMENT OF THE
PROVINCE OF MANITOBA
n youiMnne,
Suy VICTORY BONDS
Komið í Drengja Fata-deildina, þar
eru Hlýir, Fallegir og Endingargóðir
PARKAS
Drengja vetrarklæðnaður-
inn, parka, eru að ná mikl-
um vinsældum vegna þess
hve auðvelt er að klæðast
þeim, þeir eíu vindheldir,
hlýir og áferðar-góðir.
Loðbrydda húfan skýlir
andliti, eyrum og hálsi. —
Renni-lás að framan, teygju
1 band eða draglindi um mitt-
ið, hlýlega fóðrað, prjónaðir
smokkar og handhægir vas-
ar. Saumaðir úr góðu bóm-
ullar gabardine, nokkrir
hafa corduroy bryddingar.
Litirnir eru: mórauðir, blá-
ir, brúnir og grænir.
Mismunandi stœrðir,
8 til 18 ára......................
-Drengjafatnaðar deildin, fimta gólfi.
6.95,,, S10.95
T. EATON C°u
LIMITEQ
Látið kassa í
Kæliskápinn
WynoU
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
COAL — COKE
BRIQUETTES
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smœrri íbúðum
og húsmuni af öllu tœi.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Sími 25 888
C. A. Johnson, Mgr.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðið
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
640 Agnes St. Sími 24 163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á islenz.ku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
sunnudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 3 e. h.
M/AV/S7
BETEL
í erfðaskrám yðar
SKEMTISAMKOMA
PRÓGRAM OG DANS
undir umsjón deildarinnar “Frón” verður haldin
MANUDAGINN 29. OKTÓBER 1945
l. O. G. T. HALL, SARGENT AVE.
Þar flytur Guðmundur V. Hjálmarsson frá Reykjavík
ræðu.
Guðmundur skáld Daníelsson frá Guttormshaga les upp
og flytur kveðjur.
Margrét Helgason synigur einsöng, ásamt f'leiru er á
skemtiskrá verður.
Red River Ramblers spila fyrir dansinum.
AUur ágóði af samkomunni gengur í námssjóð
Miss Agnes Sigurðsson
Fjölmennið og styrkið gott málefni.
Inngangur $1.00
Byrjar kl. 8.15 e.h.
Aðgöngumiðar fást hjá báðum íslenzku blöðunum, Bóka
búð Davíðs Björnssonar og G. Levy, 689 Sargent Avenue.
a/ We made certain promises when our boys went
Overseas . .. promises we knew would take money . . «
RIGHT?
H Those promises included rehabilitation, hospitaliza-
” tion, pensions for wounded and bereaved . . .
RIGHT?
^ No one of us would darc suggest that to fulfill those
promises to the Ietter would do any more than pay
a small part of our debt to our fighting men . . ..
RIGHT?
Therefore, we must invest in Victory Bonds... more
” than ever before • • • in order to meet this great
obligation . RIGHT ?
RIGHT!
BUY VICTORY BONDS
s/ett yotm tttttne fok vtctotty
Oiiti T_k|/clfvu
I-.... I——
m