Heimskringla - 12.12.1945, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.12.1945, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. DES. 1945 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA tamið til notkunar og skemtun- ar> á að gizka tuttugu mismun- andi dýr. En maurategundin hefir tamið hundruð af smærri kvikindum. Ein ástæðan fyrir því, að svo erfitt er að útrýma blaðlús eða jurtalús, er sú, að ýmsar tegund- ir maura, sérstaklega þeir rauðu, ala þaer upp til mjólkunar. — Snemam á vorin, er fjöldi maura sendur í allar áttir, til að leita að lúsareggjum, sem svo er hjúkrað með mauraeggjunum. Þegar svo blaðlúsin kemur úr egginu er hún fóðruð eftir kúnstarinnar reglum, þar til hún, eftir tiltölu- lega stuttan tíma, fer að gefa af sér sætan vökva. A hverju mjólkurbúi, eru ekkj ^ heldur TO ,blaðið vissar búrkonur valdar til að ttijólka, á þann hátt, að þær strjúka lúsinni afar mjúkt, með fálmanga, þangað til hún gefur mjólkina. Góð mjólkurkýr gefur alt að 48 dropa á sólarhring, hlutfalls- ]ega mörgum sinnum meira, en bezta Hoistein kýr. Ef tómata jurtin í garðinum þínum, visnar upp og deyr, er 'eins líklegt að hún hafi verið notuð sem bit'hagi fyrir kúa- björð frá nærliggjandi maura- þúfu. Búskapur mauranna er ekki eingöngu kúahjarðir, þeir eru einnig fjölhæfir bændur. Það var snemma vors, að eg rafaði um skóginn og rakst á dá- lítinn blett af hálfviltum, mjög snaáum hrísgrjóna jurtum. Blett- urinn var hér um bil 3 fet á ann- an veginn, en 5 fet á hinn. iHrísgrjóna plöntunar voru ^ 3 þumlunga á hæð, og sýnd- Ust vera mjög vel hirtar. Moldin skein á. Það hafði vatn komist að kornbúrinu og þeir fluttu kornið út til þerris. Svo nokkru fyrir sólsetur fluttu þeir alt kornið til baka. Þessir landbúnaðar maurar eru algengir í suðurhluta Banda- ríkjanna. Þeirra nánustu keppi- DÁNARFREGN og mjög til styrktar öllurn góð- um félagsskap. Börnum sínum voru þau góðir leiðbeinenduir og Jón Jóhannson lézt að heimili sínu, Elfros, Sask., 14. nóv. s. 1.1 gáfu þeim með heiðvirðu starfs- Hann var fæddur að Héðinshöfða j lífi hina beztu fyrirmynd. Þau á Tjörnesi Suðuir-Þingeyjarsýslu [ voru bæði greind og bókelsk j 12.*dag marz mánaðar árið 1875,1 með órofa trygð til ættlands síns i og því liðlega 70 ára að aldri við og ættsveita. Fylgdist Jón sál. * . , . ,1 andlát sitt. Foreldrar hans voru einkar vel með öllu, sem var að nautar að greind og starfí, eru , , _, i , . , . . ® u ,® ,,, _ , þau Johann Jonsson og Sigur-1 gerast og eins og oumflyjanlegt hinir svonefndu solhlifar maur- f ,, ,, I , r T7 , % , j. í Rrasilíu heir rækta mikið laug Jonsdottir> Þa buandi hjon (er um þa Vestur-lslendinga, sem ’ 15 á Héðinshöfða. Síðar fluttu þau rækt bera til Islands hafði hann að Isólfsstöðum í sömu sveit og sínar skoðanir á þjóðmála og i önduðust þar úr taugaveiki með framsóknarstefnum þjóðarinnar fjögra daga millibili frá fjórum heima. ar af sinni fæðu neðanjarðar, kjallara undir íbúðunum. Oft hefi eg séð sólhlífa maur Ræddi hann um alt slíkt með hinum mesta áhuga og reyndi að ana ganga í löngum y íngum hhrnum Jón var þeirra hsim til sín, hver me rot a ,harna e]ztur, þá liðlega átta ára. ------------„ laufblaði, sem hann heldur yfir ^ Fluttist hann þa j fóstur til Aðal-1 afla sér, sem beztra upplýsinga höfði sér, eins og hann væn a bjargar Björnsdóttur á Bakka og um alt er viðkom málefnum skýiasérfyrirsólu.Þaðer samt | ólgt upp hj. henni m fermingar Eftir það varð hann að sjá um yar laus, og ekkert illgresi í blett- lnum. Og enn merkilegra, að ®kki ein einast hrísgrjónaplanta sast nokkurnstaðar w ■^essi vel hirti hrísgrjóna akur óx ekki þarna af sjálfu sér. Það hafði verið sáð til hans. , Eg sá fjölda maura, hlaupa íram óhreinkist ekki. Ef þú með einni spaðastungu opnaðir íbúð þeirra, muntu sjá hóp af vinnulýð niður í kjallara, taka laufin, rífa þau í ræmur, sleikja þær með tungunni og stafla þeim í afvikin stað. Þegar svo laufið er orðið vel fúið, er það notað sem beð til gorkúlu ræktunar, sem er uppáhalds fæða mauranna. Þeir bíta af ný- græðinginn í vissri hæð og annar vex brátt í staðinn. Þrátt fyrir landbúnaðarstarf mauranna, lifa þeir samt stór- borgar lífi, í fjölhýsi, sem er haugur, bygður hálfur neðan- jairðar og hálfur ofanjarðar, sem, miðað við stærð íbúanna — mörgum sinnum stærri en Wool- worth byggingin í New York. Eg veit um eina mauraborg í Bennsylvania fjöllunum, sem hefir á að»giska tvö þúsund fjöl- hýsi, og nær yfir rúmar 30 ekrur af landi, og telur, áætlað 12—14 miljón íbúa. Hver borg hefir afar fjölda af þrælum og þjónustufólki. Hjúkrunarkonur gegna viss- nagrenni., um skyiciust;öfum, dag og nótt. Þar eru jafnvel útfararstjórar, sem flytja burt þá dauðu. Maurarnir gæta heilsu barna sinna mjög vel. Þeir hafa sér- sig sjálfur og var vinnudrengur í ýmsum stöðum en fluttist síðar til Ásmundar bónda Jónssonar á Fróns Hann var góður maður, en góð- ur maður eftir mínum skilningi er hefir meðlíðun með öllu van- öldu og vanhirtu og elur hjá sér Auðbjargarstöðum í Köldukinn1 vonir og hugsjónir um betrun og dvaldi þar í fjögur ár. Þar mannlífsins. kyntist hann ungri stúlku, Gunn- hildi Jónsdóttuir frá Fjöllum. Munum við vinir hans lengi minnast hans sem hins góða sam- Tókust með þeim ástir og giftust' ferðamanns, á lífsins leiðum. og aftur milli raðanna, 'Eg. , , , .,, , v J* stakar hiukrunarkonur, sem gera lagðist endilanguir niður með-1 , , , x , .. , 0 . , , ekkert annað en vaka yfir vel- iram akrinum, svo eg gæti betur , j. , . séð, hvað þeil væru að halast terð uPPeld. barnanua. Þær T, , 5 * •,, 1 verða að veratu staðar að hialpa ao- Ju, það var ekki um að vill- r. . .. ,*. , . , j hverium unga, sem flækir og “st, að þessir maura bændur voru að yrkja jörðina. Sumir grófu UPP og losuðu moldina, aðrir leituðu að illgresi. Þar sem blað festir fálmara og fætur. Börnunum er skift í deildir, eftir aldri og þroska. Hér eru at grasi hafði vaxið upp úr mold-1 Þau böðuð og gefið að borða’ með inni, komu tveir sterklegir maur- j vissu millibili- °g Þe§ar Þau ar og kliptu það við jörð og drógu eru orðm nógu Þro^ tU að það burt á milli sín. Einnig v°ru nokkrir á verði, sem gættu ganga, þá leiða hjúkrunarkon- urnar þau út til æfinga, upp og akursins fyrir eyðileggjandi niður strætin má sJá þúsundk af Vargi ýmsra skorkvikinda. Eg heimsótti þennan maura- akur öðru hvoru alt sumarið. ^einni partinn í ágúst, var hrís- grjóna akurinn fullmóðnaður. — Stráið um 24 þumlungar á hæð, °§ þresking var þegar byrjuð. Btöðugur straumur af vinnu- ^Uaurum, klifruðu upp strástöng- |na og hver maur tók eitt hrís- þ°rn og hljóp með það niður og a afvikinn stað ofan í neðan-jmitt- hjúkrunarkonum-á gönguför, og hver leiðir eitt maurabam við hlið sér. Sé hætta á ferðum þríf - ur hún króann á bak sér og hleypur á öruggan stað. Sem dæmi af framúrskarandi gáfum og dómgreind mauranna, skal eg segja þér frá einum ein- stökum maur, sem kom labbandi í hægðum sínum eftir planka- gólfinu framan við sumarhúsið Jnrðar geymslubúr. Með því að drepa lit á maurana, — til þess a® þekkja þá, — sá eg að sömu maurar tíndu af sömu stöng, þar fii búið var. Á einum stað sá eg hóp, sem afði sparað sér óþarfa hlaup uPp og ofan stráið, á þann hátt öð nokkrir voru kyrrir uppi og tlr>du kornið af hausnum og létu Pað detta til jarðar og annar 10Pur hljóp svo með það niður í k°rnbúrið. bað rigndi í nokkra daga eftir þ^eskinguna. En þegar stytti ^PP, flýtti eg mér yfir á maura- Ul°, snemma morguns, til að ®Ja hvað bændurnir voru nú að afast að. Þar var nú heldur en handagangur í öskjunni. Einn vellandi straumur af Vlnnumaurum, hlupu á fleygi- r° út og inn um dyrnar á korn- bú fau rinu, þeir sem hlupu inn voru sir og liðugir, en þeir, sem , '°mu 'út, báru eitt hrísgrjón hver °g lögðu það niður á slétt- ann hallandi flöt þar sem sólin Hann stansaði við rifu milli plankanna, sem hann gat ekki komist yfir. Hann hljóp með- fram rifunni til hvorrar hliðar °g tsygði sig upp og horfði yfir, en hvergi fann hann mjórra bil. Loks hljóp hann til baka sömu leið og hann kom. Innan lítillar stundar, kemur hann aftur, og dregutr þá með sér greniflís, mörgum sinnum lengri en hann sjálfur. Þegar 11. nóv. 1897. Gunnhildur var lærð yfirsetukona og hafði um- dæmi á Langanesi í Norður-Þing- eyjarsýslu. Settust nú ungu hjónin að þar norður frá og byrjuðu búskap á Syðralóni í Langanesi. Bjuggu þau þar í sjö ár en brugðu því næst búi og fluttu til Ameríku árið 1905. Settust þau hjón að fyrst nálægt Baldur, Man., og dvöldu þar þangað til um haust- ið 1906 að þau fluttu til Saskat,- chewan og byrjuðu búskap á landnámsjörð sinni í hinni svo- nefndu Hólarbygð um 6—7 míl- ur suður frá Elfros, Sask. Gunn- hildur, kona Jóns sál. andaðist 1938 og eftir það brá hann búi og fluttist til ekkjunnar, Mrs. J. Stefánson og dvaldi þar, sem fyrirvinna í búi hennar. Á síð- astliðnu sumri tók hann að kenna vanheilsu þeirrar er leiddi hann til dauða. Fimm af börnum þeirra hjóna lifa föður sinn: Mrs. K. O. Paul- son, Smeaton, Sask.; Mrs. G. J. Stefanson, Elfros, Sask.; Jóhann Jóhannson, Vancouver, B. C.; Hermann Jóhannson, Vancou- ver, B. C.; Mrs. H. R. Green, Van- couver, B. C. Hann var jarðsunginn af und- irrituðum frá samkomuhúsi bygðarinnar þann 19. nóv. s. 1. Með Jóni Jóhannsyni er einn af hinum mætu landnámsmönn- um til moldar genginn. Það var svo í lífi hans, sem okkar all- flestra, að þar skiftast á skin og skuggar. Ungur missir hann báða foreldra sína og vistast til vandalausra. Þótt vonandi sé, að hann hafi fengið allgott upp- eldi fer hann þó að sjálfsögðu á mis við margt, sem umhyggju- söm og ástrík foreldri veita börn- um sínum. Þetta mun hafa kom- ið mjög við hann því hann var talsvert öirgeðja og viðkvæmur í lund. Framsækinn var hann, sem sjá má meðal annars af því að hann aflar sér nokkurrar til- sagnar í orgelspili — og mun það hafa verið næsta fátítt um umkomulausa vinnudrengi til sveita á íslandi í hans tíð. Seinna verður hann fyrir því mikla láni, að giftast ágætri konu og sam- komulag þeirra með afbrigðum gott, svo manni fanst sem þau væru í eilífu tilhugalífi. Þeim fæðast mannvænleg börn, en þegar þau eru komin á legg og tekin að ryðja sér sjálfstæðar H. E. Johnson 150 ÁRA MINNING SKÚLA FóGETA Eftir S. K. Steindórs En til að staðfesta það, að Gröndal gamli hefur í þessu efni verið rjettdæmur um sam- tíð sína, sem ýmsum veittist þó fullerfitt að vera, má geta þess að mjög á sömu lund er dómur flestra manna. Og Þorv. Thor. kveðuir svo fast að orði í Islands- lýsingu sinni: “Island hefir aldrei átt eins marga framúr- skarandi dugnaðarmenn eins og á seinni hluta 18 aldar og hugs- uðu þeir allir um viðreisn og framfarir landsins”. En í þeim glæsilega flokki gnæfir þó hæst Skúli landfógeti Mafnússon, og má hiklaust segja að hann háfi með óvenju miklu og ágætu æfistarfi sínu lagt hornsteininn að menningarlegri og atvinnulegri framsókn þess- arar þjóðar, og þá um leið að stjórnarfarslegu fullveldi voru, þó ýmsir aðrir ágætismenn hafi einnig lagt þar farsællega hönd að verki. Nokkra furðu mun það því hafa vakið, að í hinu mikla mál- skrúði margra ágætra ræðu- manna í samibandi við hina stór fenglegu og minnisstæðu höfn, H HAGBORG FUEL CO. H ★ Dial 21 331 ^.F.L. 21 331 Jarðarberja Plöntur Ljúffengt, sœtt og lystugt Suðurlanda ávöxt- ur sem bæði er ávaxtaríkur og. fagur til hýbýlr _ skrauts. — Þakin 3 blómum og ávöxt- um samtimis. —I Blómin snjóhvít" og angandi. Á- vöxturinn á stærð volhnotu, rauður að lit og lúffeng- ur, borðist hrár eða í jelly. Vex upp af fræi, og byrjar snemma að blómstra. (Pk. 25?!) (3 pk. 50<í) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Strax og hún er tilbúin 76 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario “Fjölnismanna” sem olli mikilli vakningu og straumhvöirfum í þjóðlífinu. — Var akurinn þann- at- ig að nokkru undiribúinn, þegar lýðveldisstofnsetninguna; Jón forseti Sigurðsson fór að Varla mun það valda ágrein- ingi meðal íslendinga, þó að Skúli landfógeti Magnússon sé | þátt æfistarf hans átti í því, að á Þingvöllum á síðastliðnu ári að engum ræðumanna, að Ben- edikt Sveinssyni undanskildum, hefur fundist taka því, að minn- ast á Skúla fógeta. Væri þó vel þess vert að minnast þess hvern hann kemur að rifunni, þá ýtir hfsbrautir skellur nýtt reiðarslag hann flísinni gætilega yfir, þar til endann hvílir á plankanum hinu megin, svo labbar hann í hægðum sínum yfir. Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er Islendingum kærkomin vinagjöf. 1 bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg að honum og förunauturinn góði og tryggi hverfur honum af jarðslífssviðinu. Hann varð samt fyrir því láni að eignast aftur gott heimili hjá vandalausum — þá sem fyrri einstæðingur, þar sem börnin voru að heiman horf- ; m. Þau hjónin, Jón og Gunnhild- ur, höfðu þá ættarkosti, er oft- ast hefir auðkent Islendinga. Þau voru gestrisin með afbrigðum og höfðu einkar gott lag á að láta gestum sínum líða vel í sínum húsum. Nágrannar voru þau góð kalla”. talinn vera eitt hið sérstæðasta og stórbrotnasta mikilmenni í sögu vorri bæði að fornu og nýju. Maðurinn var svo frábær að gáfum, áræði, framfaraþrá, at- hafnaþreki og óbilandi vilja- festu, að hann var eins og til þess kjörinn, að skipa öndvegiss- ess á hvaða öld eða tímabili sögu vorrar, sem hann hefði lifað. Þrátt fyrir nær óskiljanlega ytri örðugleika, tókst honum með aðstoð nokkurra annara ágætismanna, að viðhalda lífs- kjarki og nokkrum framfarahug í þjökuðum lýð á mesta eymdar- tímabili sem þessi þjóð hefir orðið að þola. Hann var hinn mikil Móses á dapurlegri eyði- merkurgöngu þjóðarinnar á 18. öld. Átjánda öldin var eins og kunnugt er tímabil hinna miklu andstæðna. Öld umkomuleysis og örbyrgðar alþýðu manna, öld harðinda, eldgosa, mannfellis og verslunaránauðar, svo að minstu munaði, að hið harðbýla en til- komumikla land vort yfði lagt í auðn, og þau 35 -40 þúsund manns, sem eftir hjörðu, yrðu flutt hreppaflutningi til Jót- landsheiða. Lýsir Ben. Jónsson Gröndal, ástandinu á þessum tíma í kvæði sínu: Samtal 18. og 19. alda. Lætur hann 18. öldina segja við dóttur sína 19. öldina: “Runnið hafa til rif jaminna raunir margar á vegum bjarga: Sauðapest mér svall hið næsta, og sóttir bólu, skæðar dróttum; eldum skutu iðrin foldar, eyddu fjám, og mannkyn deyddi”. En þetta tímabil “myrkra- valds og voðans”, átti einnig sínar bjartari hliðar, því sú öld fæddi og ól upp glæsilega sveit hinna ágætustu manna, sem höfðu brennandi áhuga á bættum kjörum almennings og hverskyns framförum, sem aukið gætu sæmd þjóðarinnar. Verður ekki farið út í þá sálma að nafngreina þá sérstaklega nú, en ýmsir þeirra koma óhják- væmilega nokkuð við efni þessarar ritgerðar. Bregður minningin um marga þeirra ilríki birtu yfir þetta dapurlega tímabil. Enda lætur Ben. J. Gröndal í áðurnefndu kvæði: 18. öldina segja við þá 19. um þetta “Af þeirra snild hinar eftir aldir þótta: - “Af þeirra snild hinar eftir aldir allar skulu mig sælar sú athöfn gat farið fram. Þótt flestum muni vera ljúfí, að meta og viðurkenna hina beita snilligáfu sinni í ræðu og riti, til að fullkomna vakningar- starfið og einbeita kröftum þjóðarinnar til sameiginlegra á- taka. Þessara hjálparmeðala, til að vekja áhuga þjóðarinnar til andlegra og verklegra átaka, gat Skúli fógeti ekki notið, og gerði það honum örðugra fyrir en ann- ars hefði þurft að vera. — Að óvenjulegu afbragðskosti Jóns’vísu voru “Rit Lærdómslistafé- forseta Sigurðssonar, og hina i lagsins”, byrjuð að koma út happadrjúgu forystu hæfileikaj nokkru fyrir andlát hans, og rit- hans, má hitt ekki gleymast, að aði hann í þau nokkrar snildar Skúli fógeti var brautryðjand inn, og átti við miklu meiri örðugleika að etja, einkum ritgerðir. — En áranguirinn var ekki farinn að koma í ljós, er hann háaldraður og útslitinn í vegna þess, hversu þjóðin var þágu þjóðarinnar, yfirgaf þetta lömuð eftir margvíslega óáran svið tilverunnar. “Meira að um langt tímabil. Einurðar- starfa Guðs um geim.” laus, framtakslaus og vonlaus] Hinn gagnmerki maður Ólaf- eða vonlítil um betri lífskjör, og Ur Olavius skildi þetta viðhorf því als ekki undir það búin, að skilja stórhug og firamfaraþrá Skúla fógeta. Á því 50 ára tímabili, sem skilur á milli stjórnmálalegra afskifta þeirra Skúla og Jóns, hafði margt gerst og breytst til batnaðar. Fræðslustefna Magnúsar Stephensen rum- skaði við landsfólkinu, og gaf því annað umhugsunarefni, en alls- leysi örbyrgðar sinnar. Baldvin Einarsson, lætur Sighvat, Skag- firska myndarbóndann, í ársrit- inu “Ármann á Alþingi” brýna fyrir landsmönnum nauðsyn á framtaksemi og skynsamlegum nýungum, ásamt varðveislu þjóðlegra verðmæta. Ekki má heldur gleyma Bókmentafjelag- inu, sem alt frá stofnun 1816, og til þessa dags hefir innt. af höndum stórmerkilegt starf, sem alls ekki hefur verið nægur gaumur gefinn. Þá var einnig hinn þróttmikli lúðurhljómur til hlítar, eins og sjá má í for- mála hans, fyrir Hrappsyejar út- gáfu Skarðsannáls 1774. Þar bendir hann á að ein af ástæð- unum fyrir því, hve íslendingar séu miklu lakar settir í flestum efnum, en aðrar þjóðir, sé skort- ur á bóklegri færðslu um ýms nytjamál. — “Eða mundi hr. landfógeti Skúli (til dæmis að taka) hafa svo örðugt átt upp- dráttar, ef fjöldi landa vorra hefði litið um hæl og borið þessa lands ásigkomulag saman við annara, því ekki þurfti nú meira til að sjá vorn eigin vanmátt, og að umbreytingin var harla nauð- synleg. Vissulega hefði þá bet- ur farið og fleiri mundu viljugri orðið hafa að skjóta af þeim hjálpræðisboga, er konungur og hann (Skúli) höfðu spentan. Var ekki Reykjavík orðin mynd af kaupstað og athvarf möirgum iðjulausum hamhleypum? Voru Frh. á 7. bls. Prófun á sáðningar korni hjá Line Elevators Farm Service er gerð af þaulvönum og æfðum sérfræðingum. Sendið fimm únzu prufu fyrir fría prófun til næsta Federal umboðs- manns. FEDERDL GRHItl LIIDITED John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboísmaíur fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.