Heimskringla - 16.01.1946, Síða 1

Heimskringla - 16.01.1946, Síða 1
We recommend íor your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. -t* We recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 16. JANÚAR 1946 NÚMER 16. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Eisenhower heimsækir Ottawa Dwight D. Eisenhower, yfir- hershöfðingi bandaþjóðanna í stríðinu í Evrópu, heimsótti Ot- tawa s. 1. viku. Var honum fagn- að með kostum og kynjum. — Margir brutust gegnum girðing- ar lögreglunnar meðfram vegin- um, sem yfir hershöfðinginn fór um, til að klappa á öxl honum og þakka honum starf hans. Hann var í veizlu bæði hjá for- Canada náði þarna ekki em- istaforingjunum, að hermenn hann væri því ekki fjarri, ef tillþeirra Kapítóla, kona Einars legðu niður vopn sín, bylting- j boða stæði.” Spurningu um unni væri lokið. Skipun þessi hvort hann væri að skrifa endur- var gefin út eftir fund, er Chiang | minningar sínar, svaraði hann bætti og heldur ekki í næst Kai-Shek. og En-lai hershöfðingi! svipað þessu. veigamestu nefndinni: Öryggis- foringi kommúnista áttu með J Hann var með því, að Banda- ráðinu. En í fréttum á mánu- ^eorge C. Marshall, hershöfð j rfkin létu sig Palestínu-málið Jónssonar í Riverton. Jón hefir lengst af æfinni stundað búskap. Um eitt skeið stofnaði hann ásamt Sveini Thorvaldsyni verzlun og smjör gerðarhús í Riverton, sem mun dagskvöld var hermt, að fulltrúi infla sérstökum sendiherra skifta; sagði ofmiklu hafa Verið vera fyrsta íslenzkt smjörgerð- frá Canada hefði verið kosinn í fra Bandaríkjunum í Kína. Þóttu hlaðið á Bretland. Málið yrði arhús austan hafs og vestan og hagfræðisráð nýja þjóðabanda- ^etta ^ §°®ar fréttir^í Kína^ og farsællegar af hendi leyst af bygðinni reyndist stórt framfara báðum þessum þjóðum. . Þá spurðu fregnritar hvenær stríðinu hefði fyrst farið að lagsins. Sagði Mr. St. Laurent,' vakti hina mestu furðu’ hve slíku dómsmálaráðherra Canada og var skjótt tU leiðar komið- formaður fulltrúanna frá Can-I Af samningsatriðum er fátt ada á fundinum, að ráð þetta1 sagf ennþá, annað en það, að halla á möndul-þjóðirnar. Chur- t væri mjög mikilvægt og næst Chiang Kai-shek tilkynti um chill hugsaði sig dálítið um, en öryggisráðinu að því leyti. En feið og friðarfréttin var birt, sagg[ svo: Þegar ráðist var á . Mr. Evatt, utanríkisráðherra a® pólitískir flokkar, hverrar pearl Harbor. Þá hefði hann sætisraðherra Canada og hmd- Ástralíu> sagði eftirsjá mikla í tegundar sem væru, teldust lög- fyrst verið viss um að mönduÞ St]ora- j því, að Canada hefði ekki með iegir í landinu. Ennfremur yrðu þjóðirnar mundu tapa. I ræðu sem Eisenhower hélt, Ástlraíu verið kosið í öryggisráð-! allir þeir, er í fangelsi væru lagði hann áherzlu á einingu al- ið. Og blaðið Sydney Daily | vegna ’ * - ,íi 5- spor. Síðar lagði hann búskap- inn fyrir sig og hefir með dugn- aði og framsýni rekið hann mest af æfinni. |Jón var greindur og vel lesinn maður og hefir verið góður for- ustumaður bæði búnaðar og fé- lagsmála í bygð sinni. Jón er þéttur á velli og kvikur rcu, ci i laxigcioi vccxui c* ‘ £ -x 1 . á fæti og snar til ataka þegar a ’ . , , ° . ,x. Spurmngu fregnnta um hvort , „ * f ,, A f . politiskra skoðana, latmr Þarf að halda- Á íslendmgadegi mennings í kröfum um varanleg- Telegraph sagði það fullkomið lausir, an frið. Hann sagði almenning óánægju-efni, að nýja Þjóða— Það sýnist sem Chiang Kai- hafa með einhug átt mikinn þátt bandalagið hefði ekki kosið Can- shek hafi mikið slakað á klónni í því að stríðið vanst. Ekki sagð- a(la [ örygigsráðið, en lönd sem og kröfur umbótamannanna hafi , .. ist hann gera lítið úr framsýni Egyptaland og Mexikó, sem lítið verið ólíkt betur til greina tékn-1 aV 1 S6X V1 Ur 1 3U 3 ]U U stjórnmálamanna. En ef friður- hefðu -—*■ _____ — — -r —r TTwaJ Hann kom með Queen Eliza- Hitler væri dauður svaraði Chur- chill: “Eg skyldi halda að hann væri dauður.” Churchill verður sér til hvíld- eitt sinn lagði hann alla glímu- kappa bæði bygðar sinnar og að- komna (frá Dakota). í viðmóti er Jóh bráðskemti- legur, ræðinn og fjörugur og xxcxuu gert í stríðsmálunum ar en áður af stjórninni. Endal nann aom xiíw v*ut.xm uxiz.a góður heim að sækja. Hann á inn ætti að vinnast, yrði almenn- hefðu verið kosin. En Canada hafa sumir ágætir menn í Kína beth tU New York' Með sklPmu ávalt næg umtalsefni og tekur komu 12,000 hsrmenn fra Can- HEIÐR AÐUR Lt.-Col. Einar Árnason ingur að standa honum að baki,.slæði þar með tilliti til fólks- utan kommúnista flokksins ver- alveg eins og hann gerði í stríð- fjölda allra þjóða fremst. ið harðir í horn að taka í um- inu. Eitt alheimsstríð enn þurk aði mannkynið út af jörðunni. Fundur nýja þjóða- bandalagsins Um miðja s. 1. viku söfnuðust ada. Kurt Meyer, þýzki herhöfð- efcki lengi að koma mönnum í gott skap. Af fundi Jóns hefir sá er þetta ritar, og samverka- maður hans var um skeið, séð inginn, sem dæmur var nýlega margan ganga skellihlægjandi. Forsætisráðherra Nýja Sjá- bótakröfum sínum, eins og t. d. lands var kosinn formaður þeirr- dr‘ Sun Fo’ sonur Sun Yat Sen’ ar nefndar, er eftir hag og heill stofnandi kínversika lýðveldisins. . , T, f . ,. , , almpnnírff? lítnr íSncinl Hn I Ennfremur var leiðtogi kommún til duaða fynr að hafa skipað fyr-! Jon er Islendmgur í buð og manitarian Group). Mælti Stan- íiata Ohon En-lai hershöfðingi ir um líflát canadiskra fanga í hár og drengur hinn bezti í hví- ley Knowles frá Winnipeg með mÍöS vel hæfur stjórnmálamað- Þyzkalandi, fekk dominum afn-wetna. fulltrúar frá 51 af bandaþjóðun- 'honum, en frú Franklin D.! ur, mælir ensku reiprnenandi og j að. Hefir liflatsdominum nu i iHcimsknngla oskar honum um til London, en þar stendur nú Roosevelt studdi, með fyrstu ’ var sa. er bjargaði Chiang Kai- J verði breytt i æfilanga fanga-j ínmlega til lukku a attatiu ara yfir fundur nýja-þjóðabanda- ræðunni, sem hún hélt á fundin-1 shek- er honum var rænt í Siam vist. Er skrafað að hann verði afmælinu. lagsins (United Nations Organi- Um. En hún er ein af fulltrúum j fyrir 9 arum- Er Chiang honum fiuttur til Canada og Kingston- zation) um friðarmálin og öli Bandaríkjanna. stórmál Bandaþjóðanna. Fundurinn hófst á fimtudag. Tvær aðrar konur eru fulltrú ar á fundinum; er önnur þeirra En kvöldið áður hafði Bretakon- fra Frakklandi og heitir Helene ungur gildi fyrir fulltrúana og Lefaucheux og er ein af 33 kon- árnaði þeim heilla í starfinu. unum á þingi Frakka, en hin er Fundinum stjórnaði dr. Edu- Miss Ellen Wilkinson, menta- ardo Zuleta Angel frá Columbia.1 málaráðherra í stjórninni á Minti hann fulltrúana á að þeir Bretlandi. mættu ekki bregðast mannkyn- inu í annað sinn og hefir eflaust Fundurinn virðist fara vel af stað. En því má ekki gleyma, að haft í huga, að þennan sama dag þarna er ekki um Þjóðabandalag fyrir 26 árum var gamla þjóða- bandalagið stofnað. að ræða, sem alráðandi er, því hinir stóru þrír eða fimm geta Þá mælti Attlee, forsætisráð-1 neitað að staðfesta alt það sem herra Breta nokkur orð, bauð þeim sýnist. Nefnd verður á fulltrúana velkomna og minti þá fundinum kosin til að hafa eftir- á, að um líf 0g dauða mannkyns- j lit með atorkuvinSlu til venju- ms væri að tefla; svo mikið væri undir starfi fundarins komið. Úr því byrjuðu fundarstörf og gengu þau hið greiðlegasta. For- seti Nýja Þjóðabandalagsins var kosinn Paul Henry Spaak, utan- rikisráðherra Belgíu; hann er só- síalisti og mæltu Bretar með bonum. Annar í vali var Trygve hie, utanríkisráðherra Noregs; var með honum mælt af Rússum, eo hann hlaut 23 atkvæði, en Mr. SPaak 28. Fundurinn var haldinn í Cen- tral Hall í London og var þar saman komið um 2000 manns, mest stjórnmálamanna og frúa þeirra. flinn nýkosni forseti kvaðst seinna flytja sína aðalræðu. Naesta dag (á föstudag) fóru fram nefndar kosningar. Vildu hUssar fresta þeim og verja meiri umhugsunartíma til vals- ltls- En Byrnes áleit bezt að strax yrði til verka gengið; það ysti almennara trausti. Var það gert. Voru varastjórnendur (ohair- men) sjö kosnir; fimm þeirra v°ru frá stórþjóðunum: Bret- .andi, Bandaríkjunum, Rúss- andi, Kína og Frakklandi, en inir tveir frá Suður-Afríku og enezuela. Kjósa þeir síðar Vara-forsela_ Fn þessir menn verða að sjálf- ®ugðu þeir, sem verkefnin velja PJoðabandalaginu nýja á fund- lnum, verða stjórendur starfsins, með forseta. legra starfa. En það felur ekki endilega í sér, að leyndarmálið um atomsprengjuna verði upp- lýst. Það er ekkert vitað um það, hvort Rússar sésktu þess á Moskva fundinum. En þetta nýja Þjóðabandalag er þó að mörgu ólíkt fyrra Þjóða- bandalaginu. Þar réðu tvær eða þrjár þjóðir öllu. En Rússar og Bandaríkin voru utan þess, nema það stutta skeið sem Rússinn var þar og kom engu fram. 1 þessu nýja Þjóðabandalagi, er hann ein öflugasta þjóðin og Bandariíkin. Það setur alt annan svip á nýja Þjóðabandalagið, en var á því gamla. Meira að segja viðhorf Breta er annað þar, en í ávalt þakklátur síðan. Þá hefir frú Chou En-lai staðið framar- lega í félagsmálum og er talin sú kona, er mesta athygli hefir vakið innlendra, sem erlendra stjórnmálamanna og fregnrita. Ótal fleiri gáfaðir Kínverjar hafa látið til sín taka í frelsiS- og framfaramálum Kínaveldis, sem nú fyrst hafa að líkindum verið heyrðir. Megi nú friðurinn færa kínversku þjóðinni velmeg- un, Ásta málari ferðast til Islands Mrs. Guðrún Thorkelsson, Ashern, Man., skrifar Hkr. á þessa leið: Systir mín, Ásta málari, bað mig að tilkynna þér að hún sé nú á leið tii tslands, og biður þig að flytja kveðju sína hinum á- gætu Tangabúum (Point Ro- berts) og óska þeim góðs árs. — Utanáskrift hennar á Islandi er: Mrs. Ásta Norman, Reykjavík, pósthólf 971. Heimskringla óskar listakon- unni góðrar ferðar og skemti- legrar dvalar á íslandi. fangelsið verði bústaður hans. — Með tíð og tíma flytji svo kona hans og sonur og setjist að í grendinni til að geta fundið hann. En öllum má ofbjóða. — Kona í mentamálaráði Toronto- borgar, mótmælir Þessu- að og veru, beðið þjóðina að bjarga Meyer se fluttur hingað og fjol- sér fr6 sjálfum sér> fr4 demó. HVERJUM ER UM AÐ KENNA? Eftir Roscoe Drummond Truman forseti hefir í raun skylda hans. Hann eigi sízt hér lcrðfum Qg re,pUblikunum, og frá heima. Verður eflaust rekstur ur Lt.-Col. Einar Árnason, sem fyrir nokkru kom heim úr hern- um og nú býr í Winnipeg, var heiðraður um nýárið með því að vera veitt The Order of the British Empire — O.B.E. — af Bretakonungi. Lt.-Col. Árnason var í Royal Canadian Engineers-deildinni, er vann við British Petroleum Warfare Department, en þar var glímt við umbætur á blyshernaði (flame warfare). Höfðu fréttir áður af því borist, að Lt.-Col. Árnason hefði fundið upp veiga- miklar umbætur á áhöldum til þessa hernaðar. Lt.-Col. Árnason hefir verið starfsmaður hjá Power and Sup- ply Co. Ltd., í Winnipeg síðan honum var veitt lausn úr hern- um í nóvember. Islendingar óska þessum vel- gefna landa til lukku með heið- urinn. þessu. Við nánari rannsóknir á dómi auka verðbólgu, sem forsetinn hafði margsinnis varað við. Það því pólitíska fyrirkomulagi, sem var gert fyrir pólitískar ástæður, þeir eru allir partur af. , „ , , , Eftir því sem forsetinn sagði í Meyers, kom i ljos að hann hefði ^ er hann £ ekki skipun gefið um aftökur canadiskra fanga. hafa orðið FRÁ RIVERTON tjR ÖLLUM ÁTTUM Winston Churchill og frú hans komu til New York í gær. Voru móttökurnar við lendinguna hin- gamla Þjóðabandalaginu. Ihald-1 ar beztu og hreyfimyndir af þeim ið og frelsið haldast betur í hend- j teknar. Síðar áttu blaðamenn ur í nýja bandalaginu en því tal við Churchill, er öllum spurn- gamla. Það kemur meira alt til ingUm þeirra sagðist skyldi greina þar en gerði í eldra svara. bandalaginu. Það var löngum Var hann fyrst spurður að um það kvartað, að Bandaríkin hvorf hann mundi verða áfram stæðu utan þess. Ef til vill á það j foringi ihaldsflokksins. Svar eftir að sýna sig, að áhrif þeirra hang var að «flokkurinn réði því, verði svo mikil og góð í þessu; &n stjórnmáiin hefði hann ekki nýja Þjóðabandalagi, að um-!kvatt kvörtunin hafi haft við mikið ‘ hann s rður hvað um að styðjast og það verð. nyja það vœri, að hann yrði gerður að Þjoðabandalaginu hagur, að það gecretary j nýja al. tilheynr þvi með ollum stor' þjóðafélagsinu, eins og í Suður- veldum heimsms. | Afríku hefði yerið lagf fiL Sagði Churchill að þetta væri það fyr- j sta sem hann hefði um þetta Síðast liðinn fimtudag var heyrt. skipun gefin út um það í Kína,1 Var hann að 9krifa sögu stríðs Hættir að berjast en afleiðingarnar slæmar. er nann tiutti í siiöustu j Nú vill Mr. Truman að haldið viku, lítur svo út, að það séu I sé áfram verðlagstakmörkun, á- nógar ásakanir á alla, en lítið til samt takmörkun á húsaleigu, og gildis teljandi neinum af þing-.öllu efni sem lítið er til af, og maður vonar að þessi stefna hans í innanlandsmúlum, sé ekki of sein — aðvörun gegn því að láta reka á reiðanum, einmitt því sem mönnunum, eins og þingstörfin hafa gengið í Washington s. 1. sex mánuði. Ástæðan fyrir hinum Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton leit inn á skrifstofu pólitísku erfiðleikum Trumans, Heimskringlu í gær. Hann sagði a dýpri rætur en svo, að slíkt stjórn hans hefir ekki verði al- í fréttum að norðan, að 80 ára verði læknað með einni ræðUj en aldursafmælis Jóns Sigvaldason- það getur bætt úr þeim að forset- ar hefði verið minst, með sam- inn hefir hjálpað til að gera þær kvæmi s. 1. sunnudag, á heimili heyrum kunnar, svo þær verða Einars Jónssonar tengdasonar almenningi skiljanlegri. hans. Stóð fyrir því Sambands-1 ]Vlr. Truman hefir ekki gert of veg laus við. Demókratar gáfu 1944 Roose- velt-Truman meirihluta, — 50 í þinginu og 15 í öldungaráð- inu, öflugan meirihluta í báðum deildum þingsins. Þegar svo Mr. söfnuður og annað vinafólk. mikið úr þeim hættulega póli-jTruman segir fólkinu, að hann Samsætinu stjórnaði Gísli Ein-;tigka þvergirðdngi sem á ser arsson, en ræður fluttu Sveinn stað> millí þingsins og stjórnar- Thorvaldson, Dr. Steinn Thomp- innar> a öllury sviðum innan- son og G. J. Guttormsson. Svar- iands mala. aði Jón Sigvaldason ræðunum j Hinn árangurslausi, og mest og þakkaði góðvild og vinahót át á setti fundur, utanríkisráð- sér sýnd. i herrans, sem haldin var í Lon- Jón Sigvaldason er fæddur á donj er enn eins og handhægur Hellulandi í Hegranesi í Skaga- ^fiy^ki, borin saman við það sem firði 12. jan. 1866. Foreldrar þingið og forsetinn hafa komið ariðandi stjórnarfrumvörp sem hans voru Sigvaldi skáld Jóns- sér saman um> síðan í sumar, því I er haldið uppi í nefndum, bæði í son og kona hans Soffía Jóns- það er svo iitið að það verður dóttir frá ögmundarstöðum í auðveldlega mælt á litlafingri. Skagafirði. Jón gekk á Möðru-j Ábyrgin nær til allra, að Mr. vallaskóla og var barnakennari Truman ekki undanskildum. — í Vopnafiiði um skeið, en árið það eru aðanega fjórar grund- 1892, hélt hann af stað til Vest- vanar ástæður sem standa í vegi, urheims, 26 ára gamall. Var sem eru; j fyrsta iagi) að forset- hann í Winnipeg fyrstu 5 árin inn hefir verið seinn til að gera vestra, en flutti að því búnu sér funa grein fyrir því, hvaða norður til Islendingafljóts (nú kringumstæður að $300,000,000,- Riverton), nam þar land og qqq ^ollara stríð hefir leitt af nefndi að Sunnuhvoli. Þegar sér> Qg sé ekki auðhlaupið að hann hafði fengið eignarétt á koma ðnu aftur á heilbrigðan þeirri jörð, flutti hann að Akri fjárhagslegan grundvöll. Allur hefir ekki stjórn á flokksmönn- og hefir búið þar síðan. j hugur stjórnarinnar, eftir að um sínum í þinginu, fremur en Kona Jóns heitir Sigrún og er japan var sigrað, Var að koma j Roosevelt hafði fyrir stríðið. — dóttir Þorgríms Jónssonar á Akri ollu sem fljótast í samt lag Demókratic New Deal flokkur- í Fljótsbygð; er hún skagfirsk> j heima, og sleppa taumhaldinu. mn er klofinn og suðurríkja sem maður hennar. Eignuðust | sem fljotast af öllum siríöshöml- hiufinn af flokknum, er í meiri hafi ekki getað komið fram einu einasta mikilvægu lagaákvæði í gegnum þingið síðan í septem- ber, hverjum býst hann við að þjóðin kenni um það? Það væri ekki ósanngjarnt ef þjóðin kendi þeim stjórnmálaflokk, sem kos- in var til valda um það. Þegar forsetinn bendir á 14 sérstök og þinginu og öldungaráðinu, — frumvarp um atvinnumál, frum- varp gegn verkföllum, fiumvarp um hækkun á lágmarks kaup- gjaldi, og mörgum fleiri. Hver heldur hann að þjóðin álíti að beri ábyrgð á þessu? Hvað svo sem hann heldur, eru margir sem halda að sá stjórnmálaflokk- ur sem þeir kusu til valda beri ábyrgðina. 1 þessu er mikið af erfiðleik- um Mr. Trumans fólgið. Hann af stjórn landsins og kommún- ins? “Nei, ekki sem stendur, en þau 4 börn, er 3 lifa. Er eiff Jum; þessi stefna varð til þess að Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.